Heimskringla - 29.05.1913, Blaðsíða 7

Heimskringla - 29.05.1913, Blaðsíða 7
HEIlí SKRINGLA WINNIPEG, 29. MAÍ 1913. V* S. L. Lawton Veggfóðrari • málari Verk vandað. — Kostnaðar- áætlanir setnar. MkrifVtola ; 403 McINTYRE BLOCK. Talsími Main 6397. Beimilistals. St Johu 1099. J. WILSON. LADIES TAILOR & FURRIER 7 Campbell Itik. COR. MAINI& JAMES PHONII «. «595 DR. R. L. HURST meMimur konnnglefra sku-rölæknaráðsins, átskrifaður af konunKlega læknaskólanum 1 London. Sérfræöin*ur 1 brjóst o« tau«a- veiklun o* kvensjákdómum. Skrifstofa 305 Kennedy Buildinc. Portage Ave. t gagnv- Eatoas) Talsimi Main 814. Til viðtals fré 16-12, 3-5, 7-9. Stefán Sölvason PÍANO KENNARI. 797 Simcoe St- Talslmi Garry 2642. ■WH I HH- H- H- H I I I I 'H' iiSherwin - Williams” PAINT fyrir alsbonar hísmálningn. i; Prýðingar-tfmi nálgast nú. '* • • Dálftið af Sherwin-Williams I! " húemáli getnr prýtt húBÍð yð- *• .. ar utan og innan. — Brúkið • ■ ekker annað mál en |>etta. — • • * > S.-W. húsmálið málar mest, endist lengur, og er áferðar- .. •. fegnrra en nokkurt annað hús • • • • mál sem búið er til. — Komið J inn og skoðið litarspjaldið,— J CAMERON & CARSCADDEN $ QUALITY HABDWARE ;;Wynyard, - Sask. ? Agrip af reglugjörð 4m heimilisréttarlönd í C a n a d a Norðvesturlandinu. Sérhver manneskja, sem fjöl- ■kyldu hefir fyrir aö sjá, og sér- hver karlmaöur, sem oröinu er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjóröungs Inr ‘section’ af óteknu stjórnarlandi i Manitoba, Saskatchewan og Al- berta. Umsækjandinn veröur sjálf- jir aö koma á landskrifstofu stjórn arinnar eöa undirskrifstofu í því héraöi. Samkvæmt umboöi og meö eérstökum skilyröum má faöir, móðir, sonur, dóttir, bróöir eða eystir umsækjandans sækja um landið fyrir hans hönd á hvaÖa ekrifstofu sem er, S k y 1 d u r. — Sex mánaöa á- búö á ári og ræktun á landinu f þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi innan 9 mílna frá heimilis- réttarlandinu, og ekki er minna en 60 ekrur og er eignar og ábúöar- jörö hans, eða fööur, móöur, son- ar, dóttur bróöur eöa systur hans. I vissum héruðum hefir landnem- Inn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre- emption) að sectionarfjóröungi á- löstum viö land sitt. Verö $3.00 ekran. Skvldur :—Veröur aÖ sitja 6 mánuöi af ári á landinu i 6 ár frá því er heimilisréttarlandiÖ var tekið (aö þeim tima meötöld- um, er til þess þarf aö ná eignar- bréfi á heimilisréttarlandinu), og 60 ekrur veröur að yrkja auk- reitis. Landtökumaður, sem hefir þegar notað heimilisrétt sinn og getur *kki náö forkaupsrétti (pre-emtion á landi, getur keypt heimilisréttar- land í sérstökum héruöum. VerÖ $3.00 ekran. Skyldur : Verðiö aÖ eitja 6 mánuöi á landinu á ári í þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa hús, $300.00 viröi. W. W. C O R Y, Deputv Minister of the Interior, Borgið Heimskringlu! Patricia Heights. heitir landsvæSi milli Assiniboine árinnar og Portage Ave., vestan- vert við Country Club. Lóðir eru þar|40 fet á breddd og 157 íet á lengd. þ>ær seljast á $10.00 og uppí $15.00 dali fetiö næst við Portag.e Ave. Mikið af þessu landi er vaixið fallegum eikartrjám, og er því mjög byggilegt. jjetta er það bezta og billegasta kaup, sem nú er hægt að gera milli Portage Ave og árinnar. Eftir þeim hraða að dæma, sem bærinn vex nú vestur rneð ánni og Portare Áve., ætti þetta að vera komið í mjög hátt verð eftir tvö til v'rjú ár. ]>ið munuð segja sama og fyrri: “]>að er of vestarlega’’. Einu sinni var Colonv St., sem nú er komið inn i miðjan bæinn, langt of vest- arlega. Fvrir 8 árum gátuð þið kevpt land á Arlington stræti í fvrstu Blk. frá Portage Ave., fyr- ir $10.00 og $12.00 fetið, en það var “of vesttirlega”. Nú er það 250 dali fetið, og fá færri en vilja. ]>ví kevptuð þiö ekki í St. James fvrir 4 eða 5 árum síðan nálægt Portage Ave., þegar þið 'mtuð fengið það fvrir $75.00 og $100.00 lotið. ]>að hefir síðan hækkað tífalt í verði. “það var of vestarlega”. Ilefðuð þið kevpt í Golden Gate Park fvrir 6 árum síðan, gátuð þið fengið lóðirnar nálæg.t Portage Ave. fvrir 6 og ,Z dali fetið. Nú er það 40 dali fetið. En það var “langt of vestarlega”. Borgin Winnipeg liefir bvgst á rúmum 30 árum. Fullorönir menn muna bað, að beir ,gátu keypt lóð- ir á ASalstræti þar sem ráöhúsið er' nú fvrir 12 dali fetið. þið segiði: “þetta .er alt liðið Oft yerður ekki afturtekiö ; við vitum, að við heföum átt að kaupa land í ba-num fvrir löngu, op- eiga það þar til það steig hátt í verði og selja svo, þá værum við orðnir ríkir ; en nú gerðum við það ekki og tækifærin eru farin og koma ekki aftur”. þetta segjum við, cn vitum þó, að tækifærin eru þau sömu, og þau hafa aldrei farið. Borgin vex með meiri hraða en nokkru sinni áður, og á eftir að verða ein af allra mestu stórborgum landsins, og sá vöxtur tekur marga ára- tugi. Cil langar okkur eftir meiri pen- ingum, eftir meiri lífsþægindum. Okkur langar til að verða rík. Við jafnvel vonum það flest, að verða einhverntíma rík. Nú, á hverjtt hafa þá íslenzkir stórieigníunenn í Winnipeg grætt mesta peninga ? Hvað seglja þeir sjálfir? þeir segjai: Á að kattpa bæjarlóðir meðan þær voru ódýr- ar, o? bíða, og selja aftur þegaf þær voru orðnar dýrar. En hvar eigttm við þá að kattpa ? Við skulum kaupa milli Assániboine árinnar og Portage Ave. i PATRICIA IIEIGHTS. — þetta landssvæði er auglýst á öðr- um stað í blaðinu. Fréttabréf. GIMLI, MAN. 18. maí 1913. það er víst fremur af framtaks- leysi Gimlibúa, en fréttalevsi — því margir eru héx pennfærir vel, að mér sleptum — að héðan koma ekki oftar fregnir en þetta, sem blööin stökusinnum flytja; en hér eru skiftar skoðanir tim margt, t. d. um pólitík og trúmál, og er bívð nóg efni til að setja menn út af fregnrita-brautinni. Bezt að rita stuttar fréttir, ef hægt er, og æ’tla é? nú að revna það, og taka ekki nærri alt, sem þó er satt og segja mætti þess vegna. þann 3. þ. m. gengu þau Mr. Tón B. Jónsson og Miss Jóseíína Tósefsdóttir í heilagt hjónaband, með aðstoð séra C. Olsons. Brúð- hjónin eru bæði til heimilis hér á Gitnli og bæði liin vinsælustu og ein hin myndarlegustu, sem þetta pláss hefir að bjóða mannfelag- inu, og fvlgja þeim húgheilar heilla óskir allra, siem nokkuð til þeirra þekkja, og þeir eru margir. Hinn 11. ]).m. er yfir höfuö merk isdagur ; bæði var það nú hvíta- sunmnlagur, og líka fvrdr það', að þá voru fermd 6 ungmenni (3 pilt- ar og 3 s'túlkur). En þó tók jafn- vel út yfir, að þá, eftir messu i kirkjunni, auglýsti séra Carl Olson trúlofun sina með Miss Ólöfu kennara, dóttur Gísla bónda Sveánssonar á Lóni. ]>aö má full- vrða, að )>ar valdi hann sér konu- efni sannarlega af betri sortinrd : stúlka sú fær og á gæða orð., er liin fríðasta, báttprúð og vel mentuð ; hefi ég ekkert út á hana hevrt sett, annað en það, að hún hefir ekki lagt fvrir sig að dansa. — En hvaða áhrif þetta tiltæki prestsins liafi haft á aðrar stúlk- ur, því nóg er hér af von og jafn- vel trú í ýmsum eimtm, eða þá á okkar myndarlegu pilta, — ætla j ég ekki að tala eða geta til um En báðum er þedm hjartanlega I óskað til hamingju með framhald- ið og framtiðina. U.m 10. þ.m. íór allur ís hér af Winnipeg-vatni, en lengi hefir ver- ið og er enn kuldatíð. O.G.A. LEIÐRÉTTING. llr. ritstj. Hkr. Mig langar til að biðja þig að leiðrétta í blaði þínu vísttr þær, sem birtust í Hkr. I. maí sl. Vis- urnar, sem skakkar vortt, kotna hér á eftir og eru hér réttar Mér hefir fundist fátt í hag falla að lttndu minni. Kveð ég stundar kaldan dag, komið er undir sólarlag. Hrósið greinist henni frá heims á Revnivöllum, Bið ég Steinunn stjórnist hjá stórum meinaföllu . Knefi skall á trýntim. þótt að Baldur færi frá fækkar varla svínuiti. Vottinn snjáa virðtim g«f vinda þrái kliður. Flugur gráar fl.evgjast af fjalli háu niður. Auðtrúa þú aldrei sért, aldrei tala um hug þinn þvert. ]>að má kalla hvggins hátt að heyra margt en tala fátt. Tak þitt æ í titna ráð, tekst þó ei sé lundin bráð. En vin þinn skaltu velja þér sem vitur og þar með hygginn er Steinka. Nokkrar vísur Eftir BALDVIN JÓNSSON. Mammon trúa meiðar hrands itiargir nú á dögum, eftir bljúgu boðum hans blóð út sjúga náungans, Mér er stundar tapað tóm, tóri eg líka hreldur ; ég er undir drevrgan dóm dárans rika seidur. Á ferð }rfir Tvídægru : Yfirferðar ítum ströng, og alla hevkir lina, Tvídægra því tvöfalt löng telst við eilífðina. J>egar hann kom ofan í Hvítár- síSuna eftir að hafa legið úti á Tvídægru kvað hann : Skógi víða skrýdd hún er og -skjóli hlíða rannsins, Hvitársíða sýnist mér sannnefnd prvði landsins. Grær þar ljúfust gestrisnin, guðs er trúir lögum ; í henni búa margir menn merkir, nú á dögum. Neinn þar brestur nærgætni nauðum gesti sn.eiða ; lirakinn mesta lireggviðri lilaut þar bezta greiða. Von er Baldur veikum mátt við hér staldra kcri. Samt er að halda í suðurátt sæs að kalda ver;. Eitt sinn var verið að koma á ►indindi á Sauðárkrók. J>á varö 1. að orði : Cld til hlíikkar, örbirgð dvín, en~inn ílsikkar snauður ; neinn ei smakkar nokkurt vín, nú er Bakkus dauður. »*»ar í máta ílöskuflóð frevðir um báti.nn sagna, bá er að láta ljóð og hljóð líf^a káta sinnuslóð. Sálu þvingar sjónhverfing, sökin þvngist forna. Mig í kring um háan hring hleður kyngi norna. \ Máske árið áður dvin eg sé nár helkahlur. Geislabáru blíðust hlín í brjósti’ um tárin kendu min. Bresta lilífar, særir sverð — sett er krafa þanninn — Mitt er lif á flevgiierð fram í grafar ranninn. Hér læt ég staðar numið i þetta sinti, þó fleiri séu til, en ég er í standi til að senda Kringlu ffeiri seinna, ef þessar íá góðar viðtök- ur. þ. A. Incorporated in Ontario Licencod in Manitoba Gthorized Capital $1,000,000 Shares $1,00 Par Value No Personal Liability Sharos Not Assessable FOLEY GOLD MINES C0.,Ltd. Félagið stofnað með því eina augnamiði að fram- leiða gullforða og hjálpa þeim til að græða sem trúaá náttúru auðæfi. TÖLUR OG SANNANIR LEGA. — “Foley” gull náman liggur að Lowen Séine ánni, 12 mílur norðaustur frá Rainy Lake, 42 mílur austur frá Fort Frances, Ont., 6 milur frá Mine Centre stöðinni á C.N. R., 214 milur frá Winnipeg. SAMGÖNGUR. — Að námunni má komast bæði keyrandi frá Mme Gentre stöðinni, og eins með skipi frá Fort Frances. EIGNIR. — “Foley” gullnáma félagið borgar skatta af 1,155 ekrum af námalandi, sem lands- stjórnin hefir veitt leyfi fyrir. Aðal “Foley” náman tekur yfir 191 ekru, afgangur eignanna hggur að Turtíe Lake, Upper Seine River, Saw- bill, Clearwater Lake og Manitou Lake í Rainy River héraðinu. það eru engar skyldubyrðir eða ágneinhvgur,, og málmforðinn, sem finst, er Iaus við stjórnarskatt. UTBÚNAÐUR. — “Folev” náman á véiar, sem kosta $65,000.00, svo sem 20 stamp millu eoncentrators, oúe-feeders, rock crushers, Cor- liss engine, fjölda katla, 16-drill loft þrýstivél, o. fl., sömuleiðis air drills, dráttar-katla, véla- parta og bvggingar. Málmhreinsunarvélin er sérstaklega gerð fyrir þessa námia. FRAMFARIR. — “Folev” félagið á nm 3 þús. og 5 hundr. fet af neðanjarðar göngnm ; ein námagöhgin eru 420 ícta djúp, önnur 200 og þriðju 75 fet. þvergöng, 325 feta löng, skera sundur ríkar málmæðar á 200 feta dýpi. MÁI.MGRÝTI. — “Folev” náma málmgrvt- iö er mjög ríkt af gulli og auðunnið. Um dúsin rfkustu gullæða eru í þessum 391 ekrum af landi. VERÐGILDI. -- Meðaltalið er me.ira en ”11.00 úr hverju tonni. Sumar æðarnar miklu ríkari. 1 Vér gisktun á að meðaltal allra nám- anna v.erði $10.00 úr hverju tonni. FR'AÍM'LEIÐSLA. — Framleiösla námanna að þessum tíma er $50,000 virði af gulli. Fyrstu vikuna vann mylnan $2,000.00. Meðal dagsfram- leiðslu magn 60 tons. FÁANLEGUR álÁLMUR. — Námafræðingar frá Englandi hafa gert áætlun að málmgrýtið, siem þegar hefir verið tekið úr námunum, sé mrði frá $500,000.00 til $800,000.00. Siðan þessi áætlun var gerð hefir mikið verið unniö. Fyrir utan framleiðslu námanna viljum vér benda á, aö borgað hefir verið alt að $250,000.00 f peningum fyrir land, vélar og hyggdngar. ]>ar af leiðár, að íélagið er orðið milíóna félag. Bandarikja námafræðingur fullyrðir, að úr suður námunni megi taka 75,000 ton af óhredns- uðum málmi, virði $10.00 hvert ton, og úr norður námunni 6,000 ton, virði $11.45 hvert ton. • !, í I i FRAMLEIÐSLU KOSTNAÐUR. — Náma- fræðingum ber saman um, að allur framleiðslu- kostnaður geti ekki farið yfir $3.50 hvert ton. Námafræðingur £rá California, sent hefir reynslu fyrir sér, staðhæfir að jainvel náma, se»n gefur að eins $5.00 úr tonni, gefi góðan arð. ÁÆTLAÐUR ÁGÓÐI. — Mr. E. P. Rath- bone, M.E., áfitur að frá $125,000.00 til $175,, 000.00 megi vinna úr “Foley” niámunum á ári, með þeim útbúnaði, sem nú er þar. Sömufedðis álítur hann, að með 20 meiri mótum megi framldða $300,000.00 til $375,000.00 árlega. VERKFRÆUINGA SKÝRSLUR eru allar sammála um, að námar þessir séu mjög álitleg- ir. Fvrsta skýrslan kom frá Horace V. Win- chell, heimsfrægum manni ; þar næst var Prof. Julius Ropes, frá Ishpeuning, Mich., fulltrúi On- tario og samhands stjórnanna þá Mr. Frederic Glenson Corning, M.E., frá New York ; Mr. J. H. Chewett, M.E., Toronto ; Mr. E. P. Raith- bone, M.E., London, Eng.; Mr. O.I H. Ilowarth, C.E., F.R.G.S., F.G.S., London ; Capt. Wal- pole Roland, C.E. & M.E., Port Arthur, Ont.; Capt. J. J. Durage, Duluth, Minn.; Capt. J. A. Wood, Ishpeming, Mich., og Chas. Brent, Ken- ora, Ont. & Bufíalo, N. Yr. Mr. KARL K. ALBERT, 708 McArthur Bldg., Winnipeg, befir tekið við umihoði fyrir Foley Gold Mines Company, Limited, og býður hér með öllum að kynna sér þetta fyrirtæki. Hann gefur allar mögulegar upplvsingar Jjessu viðvíkjandi og hefir sýnishorn á skrifstofu.nni. Fljót skil gerð öllum fvrirspurmim með pósti eöa talsíma, hvaðan sem koma. MK. ALBERT biöur fólk að athuga, að Folev námarnir eru canadiskir og reknir af mönnum meö sérstakri þekkingu á Canada. þessir náinar eru hvorki í hinni villimannlegu Mexico, hinnt þurru Arizona, hinni frosnu Síber- íu eða hinni köldu Klondike. þeir eru fast hjá yður þar seni þið getið skoðað þá með eigin augum og sannfærst um gildi þeirra. Kostnað- urinn við að skoða þær mjög litill og ferðin “listitúr”. Sá maður, sem hjálpar til að framl iða gull, er föðurlandsvinur. í þessu tilfelli hjálnar hann til að auka ve.g Winnij>eg borgar, og framlioiða hina huldu fjársjóðu landsins. Framfarir hins mentaða heims eru að miklu leyti kornnar undir auð-framleiðslunni. Ef irenn- irnir hætta að framleiða málmforða, er velferð rnannkynsins í veöi. Canada hefir sett á stofn eigin peninga- smiðjii í Ottawa. Maðurinn, sem hjálpar til ið framleiða málmforðann, evkur veg og auð- æfi sín sjálfs og landsins, sem hann lifir í. TAKMARKAÐUR FJÖLDI hlutabréfa 'TJnissued Treas— ury Stock“Foley Gold Mines Company, Limited, ekki fleiri en 50,000 er nú á markaðnum fyrir fimtíu—50—cent hluturinn. Vér áskiljum okkur rétt að neita umsóknum. Minst scm selt er: tuttugu og fimm— 25—hlutir fyrir $12.50* ÞAÐ FJE sem þannig kemur inn. verður liaft til þess að kaupa viðbót við verkfæri og búa svo í haginn, að náman geti lialdið áfram viðstöðulaust. Þeir sem fyrst koma standa bezt að vígi að fá þessi hlutabrjef. KARL K. ALBERT FISCAL AGENT 708 McArthur Blgd. - - Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.