Heimskringla - 29.05.1913, Blaðsíða 8

Heimskringla - 29.05.1913, Blaðsíða 8
8. BLS. WINNIPEG, 29. MAÍ 1913. HEIMSKRINGLA Kaupið Victor Records Hjá VICTOR VICTROLA VERZLANINNI: Theflouse»fMcLeaii Kýjnstu Records af t>llum tegundum ættð áboðstólum, vér höfum fegurstu og fullkomn- ustu bhðir or tinnast í Vestur- Canacla. J. W. KELLY. J. RKDMOND og W. J. R(s)SS, eiDka eigondur. Winnipeg stærsta music-búðin Cor. Portaijo Ave. aud Har*rave Street. Fréttir úr bænum Tíöin hefir vurið óvenjuloga köld undantarið og litil framtör á jarð- arp-róðri. Kn á mánudaiginn kom jrajrnjjerð breytinjr á, því þann dag var rejrlulejrur sumarhiti. Maður sá, sern Ilkr. j;at nm síð- ast að andast hefðé í borjrinni Sas- katoon, op kailaður var Goodman Magnússon, revndist aö vera e.ins oe til var jjetið Guðmundur Magn ússon málari, er hér var til heim- ilis um tæpt fjöjrra ára skeið. Ilann kom frá Reykjavik fyrir 6 árum síðan oo á þar móður á lifi. I.íkið var flutt hineað til borgar- innar ojr jarðsunjrið af Dr. Tóni Bjarnasvni á mánudag'inn. C.uð- mundur heitiun v.ar vel látinn af beim, er hann þektu. Hann varð 25 ára jramall. Jón skáld Runólfsson ba'ð Ilkr. áður hann fór, að ílvtja öllum jróðtim konum ojr körlum, er svndu honum þá vinsemd ojr virð- intr. að halda honum kveðjusam- sæti, svo ojr þeim sérstaklejra, er ávörpuðu hann þar bæði í bundnu op óbundnu máli. Sajjði Jón, að sér mundi seint sú góðvild úr minni líða. Löndum sínum öðrum oe fjölmörgnm hollvinum út tim hvjjðir sendir hann eittnijj ástar- kveðjtt sína, með þakklæti fýrir drenglund þeirra ojj góðvilja sér til handa og- marjfar jjlaðar sam- verustundir. Af misjjá varð sú villa í há- skólaprófa-jrreininni í síðasta blaði að Iyawrenoe A. Jóhannsson var þar talinn hlotið hafa I. eink., í staðinn fvrir ágætiseinkunn. — Fékk hann ágætiseinkunn í hverri námsgrein, að tveimur und- anskildum, þar háa I. rinkunn. — Sötnuleiðis fékk Jón Araason jjóða 1. einkunn, en ekki II. einkuim. Kinnig' er ranjjt skýrt fréi lójrfræð- isnemenduntim, ertt þeir fleiri en um var retið. Auk þeirra þrijjjjja, seiti taldir voru, höftim vér héyrt um þnssa John Christopherson o<r Thomas Tohnson hér í borjj og Árna Stefánsson, sem stundar lapanám í Kdmonton. Næsta sunnttdagskveld prédikar séra Röfjnv. Pétursson í Í'nítara- kirkjunni. — Alfir velkomnir. I'njjtnennafélajjs fnttdnr verður haldinn í samkcnmtisal Únítara fimtttdajjskveldið 29. þ. m. Allir meðlimir heðnir að mæta. Hr. Björn Hvron. frá Selkirk, var hér staddur í borginni á mánu dapinn. Hann ltafði þan tíðindi að færa, að stórbruni hefði orðið í Selkirk á laugardaginn. Brunnu þar sex hús : 1 íbúðarhús, 1 brauðjjerðarhús ojr 3 besthús, og var eitt þeirra stærsta hesthús bæjarins, Millet’s I.iverv Stable, er ásarnt vörujjevmsluhúsi áföstu hrann til grnnna. Brattðgerðarhús- ið var eijjn landa vors Kinars Lax- dals hakara og var óvátrvgt og bíðnr hann því mikinn skaða. — Næsttt hús í krinjr skemdust ojj ítokkuð af bruuanum, en það varð jíeim til bjargar, að blíðalogn yar, anttars hefði eldsvoðinn að sjálf- I söjjðtt orðið stórtim meiri. — Slökkviliðið starfaði atorkusam- leRa, og eins jjerðtt marjjir, er við- staddir voru, sitt bezta til að hjálpa. Var jxir statt um j>essar mundir fjöldi fólks frá Wiuniyæg, er Jiafði farið í skemtiferð til Sel- kirk. Eldurinn hafði upptök sín í Millet's hestluisinu, en hvað or- sakaði hann, er ennþá ókunnugt, en jnetið er til að ílujreldar hafi kveikt í. Baldur Olson, læknaskólastúdent hér í borg, er ráðinn svefnvagna- stjóri hjá Canadian Pacific félag- inu, yfir sumarmánuðina þar til skóli hefst. Ilann ferðast mieð lestum félagsins víðsvegar um Canada, og suður til áIinneaf>olis og St. Paul. Sína fyrstu feVð fór hann til Vancouver. Baldri fellur læssi starfi prýöisvtl, að því er hann sjálfur segir. Munið eftir Islendingadagsfund- inum í neðrl sal Goodtiemplarahús- ins næstk. mánudagskveld. það er mjög áríðandi aö margmenna og kjósa góöa Islendingadags- nefnd. Kvenfélag Únítara safnaðarins hefir fyrirfarandi verið að undir- búa Bazaar, sem haldinn verður í samkomusal safnaðarins föstudag og lattgardag 30. og 31. j»ess mán. J>ar verða margir þarflegir hlutir á boöstólum með sanngjörnu verði — fyrir karlmenn, konur og börn, og ætti fólk að kafa jætta hug- fast, því annarstaðar fær það ekki betri kaup. Kinar Hjaltsted, íslen/.ki söngv- arinn, sem tnörgum hefir skemt með hinni hljómþýðu söngrödd sinni, er ráöinn f.vrst ttm sinn til að svngja á Fttrby hreyfimvndia- leikhúsintt. það ætti að vera lönd- ttm iippörfun til að sækja jjangað, því vel syngur Einar og á ís- len/.ku. Annars mun Einar vera sá fvrsti íslendingur, setn sungiö befir íslenzka söngva á leikhúsum hér í borg. Furby ltreyfimyndahúsið er á horni Portage Ave. og Furby. Á þessu leikhúsi verður sýnt hið heimsfrátjja leikrit “Carmen” dag- ana 4. og 5. júní næstkomandi. Iljálpræðishérinn heldttr ston- komtt i efri sal Goodteimplarahúss- ins á sunnudagskveldið keimur kl. 7.30 og hvert sunnudagskveld úr því vfir stittiarmánuðina. Að þessu sinni halda þar ræður Adjú'tant og Mrs. Kendall og hornleikara- flokktir hersins spilar ýms lög. — Allir velkomnir. Séira Iljjörtnr J. I/eó messar á Lundar næstk. sunnudag, kl. 2. Á eftir messtt verður safnaðarfundur og er áríðandi, að salnaðarlimir fjöltnienni, því áríðandi mál verða har til meðferðar. Miss Sigríður Fretlerickson pí- anó kennari heldur Recital með nemendum sínttm í Goodbemplara- húsinu mánudagskveldið 9. júní. Nánar auglýst í næsta blaði. i rz Fort Rouge Theatre Pembina og Corydon. ÁGÆTT HREYFIMYNDAHÚS Beztu myn lir sýndar þar. J. Jonasson, eigandi. fl Beztu L. i Gleði frétt er það fyrir alla sem {>urfa að fá sér reiðhjól fyri- sumariö. að okkar ‘PERFE(’T“ reiöhjól (Grade 2) hafa Jækkað i verði um 5 ciollars, og eru þó sterkari en nokkru sinni áður. Ef þér haflð c;Dhvern hlut, sem |>ér vitiö ekki hver í?etur Ketur gcrt viö,, þé koinið meö hann til okkar,—Eííidí« pendum við menn heim til yðar ef að hifreiðin yðar vill ekki faia á stað c)« komnm i veg fyrir ðll slik óþflegindi, Central Bicycle Works, 560 Notre Dame Ave. L S. MATHEWS, Eigandi f>AÐ ER BRAUÐIÐ, sem byggir upp bórnin, andlega og Hkamlega. Mæð- urnar vita f>að og nota CANADA BRAUD Það er liolt og lireint. 5 cent hvert. TALSÍMI SHERBR. 2017 Og vér komum með brauðið. Mrs. Anna Johnson, sem átt hef- ir heima á 2088 GallaglLer Ave., er nú flutt að 720 Beveriy St. þrjú herbergi til Toronto St. TIL LEIGU leigu að 473 TH0S. JACKSON 5 S0NS selur alskonar byggingaefni svo sem; Sandstein, Leir, Reykháfs-Múrstein, Múrlítn, Mulið Grjót (margar tegundir), Eldleir og Múrstein, Reykháfspípu Fóður, Möl, ‘Hardwall Plaster', Hár, ‘Keenes’ Miirlím, Kalk (hvítt og grátt og eldtraust), Málm og Viðar ‘Lath’, ‘Plaster of Paris’, Hnullungsgrjót, Sand, Skurðapípur, Vatnsveitu Tígulstein, ‘VVood Fibre Plaster’. — Einnig sand blandað Kalk (Mortar), rautt, gult, brúnt og svart. ASalskrifstofa: 370 Colony Street. Winnipeg, Man. Nimi. <>"í ojj 04 Útibú: WEST YARD horni á Ellice Ave. og Wall Street Sími : Sherbrooke 63. ELMWOOD—Horni á Gordon og Stadacona Street Sími : St. John 498. FORT ROUGE—Horninu á Pembina Highway og Scotland Avenue. C0NCERT 1 TJALDBÚÐINNI Fimtudagskveldið 5. júní. PROGRAM. 1. Choir : Vorsöngttr ...................... Mendelsohn 2. Soprano Solo ; •‘Sunshine and Rain .......Blumenthal Miss E. Thorvaldson 3. Qnartet : “The Rosary” .................... E. Nevin Misses Ilinrikson & Kinarson Messrs. Stiefánsson & Jótiasson. 4. Choir : Joseph Haydns Svanasöngitr ................ 5. Bass Solo : ‘■‘The Challence of Thor . Sveinbjörnsson Th. Clemens. 6. Ouartet : “Awake, Awake, the Spring has Come”. Misses Ilinrikson & Einarson, Messrs. Stefánsson & Jónasson. 7. Recitation : Prison Scene (from the Sign of the Cross) Miss Christina Bergman. (pttpil of Miss M. Johnston). 8. Tenor Solo : ‘ The (jueen of the Karth” ,... C. Pinsuti Mr. A. T. Diehl. 9. Choir : “Um kvöld” ......................... Kunzen 10. 2uajrteti: a) “Vorkvöld” ................ Carl Kloss b) “Heill þér fold” .......... M. Wetterling Messrs. Stefánsson, Thórólfsson, Jónasson, Clemiens. 11. Soprano Solo : “Iílear You Callittg Me” ... Marchall Miss S. Ilinrikson. 12. Dttet : “The I,ord is a> Man of War” ........ Ilandel Messrs. Thorólfsson & Jónasson. 13. Choir : Praise the I.ord o’ My Soul ...... R. Simart Concertið byrjar kl. 8.30. Inngangsgjald 25 oents. Ljómandi myndir Framúrskarandi music Nýtísku loftskifting NÝJAR MYNDIR SÝNDAR DAGLEGA. Altaf nýjar myndir Romið snemma og fáið uppálialdssætin yðar. Opið frá kl. 2.30 til 5.30 og kl. 6.30 til kl. 11. eftir hádegi. Ern sf bestu söt gkortum Canada syngur 3 kveJd þessa viku —-f-— 4-%. 4-— f-^-f-^-f-^-f-^-f-^-f^*-%.f"» f^f^ý^f^f ý-^f ! GRAHAM ISLAND ! t I > * t t > t > t t tilefni af marg-ítrekaðri beiðni fólks, sem ætlar tit Graham eyjar á næstu Excursion vorri, um að bíðá að minsta kosti annan mánuð, vildttm vér biöja þá, sem hafa ákveðið að fara þann 6. jxiní nk., að láta okkur vita ekki seinna en næsta mánudag, svo vér getum gert ftillnaðar ráðstaíanir viðvíkjandi næstu ferð. Queen Charlotte Land Co. Itd. 401-402 Confederation Life Bldg. - - Wínnipeg. PHONE flAIN 203. t > t > t t I EATON’S AKTYCJA SALA BÝÐUR ÓVIÐJAFNANLEG VERÐGŒÐI. |_J INAR MIKI.U AKTÝGJA BYRGÐIR VORAR eru nú ^ * á boðstólum. Aldrei í sögu vorri hafa byrgðirnar verið jafn fullkomnar og verðið jafn lágt. — Patttiö sneimma áður en byngðirnar þrjóta. EATON aktýgi eru gerð af bezta efni, sem vér fáum í stór- kaupum fvrir peninga út í hönd, og græðum þannig stórar upphæðir, sem vér .svo látum viðskiftamenn vora njóta gó'ðs af. 'Verksmiðja vor er sú allra fullkomnasta, af nýtízku gerð, og alt verk þar af leiðandi hið fullkomnasta. Vér kaupum eifnið lægra verðii en aðrir, þar af leiðandi get- um vér selt með liegra verði en aðrir. 1 Sterk truck aktýgi $44.00 Aktýgin, sem þessi mynd er af, eru ein þau tæztu, qem vér höfum Höfuðlcður 7.8 þml. 7.8 þuml. Trjónuband, tvöföld saumuð Augnaskýlubönd, Taúmarnir 1.8 þml. l>reiðir og 21 fet á lengd ; Kragar, opnir að ofan, úr leðri ; Kragaspengur No. 10 ; samsvarandi Vagnólar, 2 þml., þrelaldar, 6% fet, úr leðri, meðkeðju á enda ; Brjóstólar 2 þml.; Gjarðir 1% þtnl.j ‘iBreech- ing’ 1)4 þrnl'. langar ; 1% þml. ‘Crotch Straps’. Verð No. 37T.10, með krö gum og öllu, er $44.00, án kraga $39.00, eða sömtt aktýgi með löngum strá-kraga $46.50. þegar j>ér pantið, þá gefið stærð. Verðlisti vor gefur allar upplýs- ingar. Ef akbýgin á einhvern hátt ekki eru eins og vér segjum, J>á gefum vér yöttr ]>eningana til balca. Óviðjafnanleg keðju plóg aktýgi 17*95 þessi aktýgi eru óviðjafnanleg að fleiru en naíninu. þau I eru áreiðanleg í alla staði. Mulbeizli ur sterkti leðri, með mélum og silgjum. Taumarnir sterkir, 25 feta langir. Kjragar úr sterku leðri. Kragaspengur ’ ttngar og sterkar. Vagnólar, 7 feta keðja, með 34 þml. leðurhólk. Allar ólar og gjarðir úr sterkasta leðri. EATON verksmiðjuverð á þessum aktýgjum er $17.95 með krögttm, án kraga $12.95. Myndirnar hér að ofan eru aðoins sýnishorn af þeim mörgu sem finna má í verilista vorum. Vér sendum hann ókeypis hverj- umsem vill. Fjöldi annara vérðlista útlistaður í verðskránni. Ef þér ætlið að kaupa aktýgi, þá erum vér yðar þénustu búnir. -T. EATON CO,,TE0 WINNIPEG, - CANADA. LYFJABÚÐ. Fíg hef biríföir hreinustu lyfja af éllntn tegundnm, og sei á sanu- tfjérnu veröi. Komiö og heimsækiÖ m ig l hinni nýju btiö miuni, á norn- inuáEllice Ave- og Sherbrooke St. J. R. ROBINSON, COR BLLICE & S'HERBKOOKE, l*hnne Xlierbr. 4348 ™e DOMINION BANK liorni Notre Dame og Sherbrooke Str. Hðfuðstóll uppb. $4,700,000.00 Varasjóður - - $5,700,000 00 Allar eignir - - ?70,000,000.00 Vér óskum eftir viðskifturaverz- lunar raanna og ébyrjíurast ati Refa þeim fullnægju. iSparisjóðsdeild vor er sú steersta sem nokkur banki hefir f borginni. íbúendur þessa hluta borjrariun- ar óska að skifta við stofnun sem beir vita að er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhult- leika, Byrjið spari innlegg fyrir sjálfa yður, konu yðarog börn. C. M. DENIS0N, ráðsmaður. l*lione (íai-rj' :t 4 5 O * * Conlractors Vér erum tilbúnir að selja rafmagnsvfra í lifts yðar hvort heldur gömul eða ný, Leyfið o8s að gefa yður á- áætluu um kostnaðinn. The H.P. ELECTRIC 735Í Mlierelirooke Mt. Sími: Garry 4108. *• 4 CRESCENT SMJÖR er selt f lokuðum hylkjum, sem hvorki ryk né saggi kemst að. NÝTT AF STROKKNUM DAGLEGA. Ef matsalinn yðar hefir það ekki þá sfmið : HVE^mST 1400. Yður verðttr sent það strax

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.