Heimskringla - 29.05.1913, Blaðsíða 3

Heimskringla - 29.05.1913, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGEA WINNIPEG, 29. MAt 1913. I, BLS, Kaupid PATRICIA HEIQHTS Lódir Bygg'd Patricia Heights heimili i 'sái'iw j smwIÍ^a : xsé»M í: • S35i& ^v,,. ;. ■ «’:■ S Þctta landsvæði á Portage Ave vestur, liggur milli Portage Ave og Assiniboine árinnar, það er vaxið íallegum skógi og verður því skemtilegur staður fyrir framtíðar heimili. Sporvagnagöngur eru m.jög tíðar, og Portage Ave verður í sumar steinlögð vestur fyrir þetta svæði, VERÐIÐ er fiá 10 og upp í 15 dali fetið, eftir afstööu, Kaupskilmálar ertl eins aðgengilegir eins og frekast má verða, hvort sem vill mánaðarlega, þriggja mánaðalega hálfs-árslega eða árlega: Sleppið ekki þessu tækifæri! Kaupið sem fyrstl Skrifið eftir kortum og upplýsingum til ! 310 Mclntyr Block, Phone iVlain 4700. S. ArilHNHII Winnipeg, Man. S. II B. SteplianMon Klippið þetta og sendið Gerið svo vel og sendið upplýsingarum Patricia Height lóðir. Nafn__________________________________ Heimili__________________ Til allra, sem þetta varðar. Mér skilst að grein með fyrir- «ögnáiinii. “Öiánægður með Gra- ham Island”, hafi birst í einu ísl. 'hlaði þann 15. maí, undirskrifuð af Ben. Guðmundssyni, á þá leið, að ‘hann hafi verið á eynm í át.ján daga, og að af þeim hóp 19 ls- ilendinga, sem hann var í, og frá Winnipeg fóru 19. marz, hafi eng- 'inn skoðað landið jafn gaumgæfi- lega og hann ; en ekki skýrir hann ffá, áð hve mtklu levli hann hafi rannsakað landið, og heldur ekki -segir hann frá því, hvaða part eða “parta evjunnar hann hafi rannsak- að. pað væri fróðlegt að fá að hevra um hað, ekki eingöngu fyrir þann, sem þetta ritar, heldur fvrir marga af lesendum hlaðs vðar, er hata þá skoöun, að hann bafi farið 'tim alla eyna og rannsakaö stað- háttu, og að frásögn hans sé rnerkileo-ri eti þeirra, sem dvalið 3ta£a svo árttm skifti á eynni. Nú með því að ég var staddur á evnni, þegar þessi hópur kom þangað, og dvaldi þar í viku eftir að heir lentu ; sömuleiðis hjálpaði til að koma flutningi þeirra á skip og fvln-di þeim upp sundið og nm- gekst þá þessa sjö daga, þá mætti ætla að umsögn mín til skýringar bessu máli viðvíkjandi væri fróö- leg fvrir lesendur blaðsins. Ilópur þessi fékk áhuga á evnni fyrir til- stuðlan íslenzks umboðsmatins Winnipeg félagsins í Winnipeg, er tók við lítdlli niðnrborgun á land- spildttm, með því móti, að við- komandi vildi svo vera láta efttr að hann hefði séð landið. f»etta fé- lag þykist ekki hafa nein gefins stjórnarlönd, né eiga öll þau lönd, sem það býður til kaups, engtt frek^ir heldur en önntt fastieigna- sölu félög, heldur hafa bau rétt til að selja og geta gefið eignar- bréf fyrir hverjtt lamdi, sem þau selja; stundutn eru þati milligöngu- menn (Commission Agents), rétt álíka og sumir í hópi þessara Is- lendinga. t þegar þeir komu til Vancouver, eða maðan þeir dvöldu þar, þá hittu þeir umboðsmann félagsins í Vancouver, er varð þeim samferða. fil evjarinnar. peir komu til Mas- set nm kveldið, en þar hafði Van- couver félagið leigt handa þeim fnótorbát og ferju fyrir flutning þeirra, og var hann færður belnt af skipinu til ferjunnar. peim var veittur kveldverður í Masset og síðan teknir á bátinn og síðan far- ið með aðfallinu upp sttudið til hins útvalda staðar, og var komið þar kl. hálf þr.jú um morguninn. bar var þeim veitt bæði húsaskjól og matur af Vancouver íélaginu, og ekkert látið skorta, sem hægt var að gera fyrir þá. Nú, þegar þessir metin komu til Masset, þá fordæmdu þeir það land, sem þeir höfðu borgað niður á, áður en j>eir fóru frá Winnipeg, og neituðu jafnve] að líta á bað. I>eim var boðin ókeypts terð tíl ýmsra parta evjarinnar, en höfnuðu því sömu- leiðis. Samt varð það á öðrum degi, að all-margir fóru í mótor- hátinn, ásamt umboðsmanni Van- couver félagsins og mér, og fórtt til Kundis Sleugh, en að eins fá- einir fengust til að stíga af bátn- um, og ekki einn eiuasti þedrra steig fæti sínum á það land, sem þeir höfðu borgað n/iðtir í. J>eir voru búnir að velja landið, sem þeir keyptu og fóru aftur til að mæla sér sex og kvart ekru spild- ur, er þeir borguðu $450.00 fvrir hverja. þar héldu þeir kyrru fyrir osr litu aldrei á neinn annan part evjarinnar alla þá viku. þeir, sem keyptu, virtust vel ánægðir með kaup sín og tóku þegar til að rvð.ja lönd sín, og ætluðu sér að halda því áfra.m, þar til fiskibát- arnir kæmu eftir þeim. Vissulega geta þessir menn ekki haldið því fram að því hafi verið ranglega lýst fvrir þeim, sem þeir kevotu, ag nú kemur til þeirra kasta að standa við samningana. Eg segi það enn, og stend við það, að sþessir menn fordæmdu eign þá, er þeir höfðu borgað niður í, án þess nokkurntíma að sjá eða stíga á hana fæti sínum, og ef satt skal segja, voru búnir að því, áður en þeir komu til eyjarinnar. Mr. Guð- mundsson segir : “en þegar ég sá landið, þá vildi ég það ekki gefins, hvað þá heldur kevpt”. Mér þætti gaman að vita,, hvenær hann hefir séð það. Eg skal ábyrgjast, að hann sá baS ekki fyrstu vikuna, sem hann var á eynni og alls ekki bangað ti.1 hinir voru búnir að kaupa og búið var að hafna 100 dala boði hans í eina ekru, og ég liugsa, að hann sé ekki búinn að skoða bað enn. Bréf hans santtar það fullkomlega, hverjum þcim, sem kunnugur er á evnni, að hann hefir séð nauða lítið. Á einutn stað segir hann að landið sé frjótt og á öðrnm stað segir hann, að frjótt land geti verið þar, en hann hafi ekki séð það. Itg er viss um, að hvorttveggja er satt. Eig skal bæta því við, að ef aðrir sáu minna en hann, þá er þeim sjálf- um um að kenna. Á öðrum stað segir hann, að meðfram ströndinni o<->- ánum sé stór skógur, og muni þaö kosta frá 500 til 800 dali, að ryöia ekru hverja, eftir áæthin stjórnarinnar (“hefi ég heyrt”) og álítur það mikið sanngjarnt. At- hij'Tavprt it það. spiti hann hefir i svigum (“hefi ég heyrt”), þvi að það sýnir, að maðurinn fer ekki mieð staðreynd ; álítur þaö þó mikið sanngjarnt, þó ekki hafi hann annað fvrir sér en lausahjal, að sjálfs hans sögn. Slíkt og ann- að eins sýnir ljóslega, hve lítdð hann hefir séð, og fyrir því ber hann fram svolátandi afsökun : — “það kostar mjög mikla pen- inga að skoða vel landið, því að vegir eru engir, en flest dýrt, sem ferðamaðurinn þarf að kaupa”. Ef hann hefði sagt frá þvi, hve rniklu hanu hafi evtt, þá lmfðum vér skýrari hugmvnd um, hvers vegna liann sá svo lítið, en ef hann vill uppástanda, að þetta sé satt, sem hann segir, j»á sannar það að eins, hve lítið hann hefir ferðast, eða jafnvel hevrt um það, sem stjórnin hefir varið til umbóta á síðustu árum. Gætið að þessu, sem hann segir; “ E k kii iv e i t é g t iil að nokk- ur úr hópnum hafi enn getað feng- ið vinnu einn dag, hvað þá meir”. Haldið þér ekki, að ltann ætti að vita það ? þetta sannar, að hann hefir ekki lengur ókeypis fæði i “Star camp”, þarsem hann og aðr- ir lágtt við fyrstu vikuna, 21 mílu á burt ; þar af kemttr að hann veit ekki ttm það með visstt ; eigi að síður mun hann hafa gert boð eft- ir beimafólki sínu, ál’ka og hinir. Af öllu þessu verð ég að efast um að hann sé sanngjarn og eánlægur drengur, enda get ég borið ttm bað, að skýrslum frá hinum ís- lendingnm í hópnttm ber ekki sam- an við frásagnir hans, og þó að hann ef til vill hafi talað mest, þá sé hans nmmæli um eyna minst að marka. það versta við bréf hans er, að lesendttr þess fá rang- ar httgmvndir og álit á eynni, vegna þess að hann segir ekki neitt af sjálfs síns reynd, heldur hnýtir aftan í hvað eina “eftir því veit bezt”, o. s. frv. Að þvi er Winnipeg félagið snert- ir, þá gera þeir hvorki að taka aftur né afsaka neitt af því, sem |>eir hafa sagt eynni til lofs, og selja ekki neitt nema það, semiþeir geta gefið eignarbréf fyrir. Og sannleikans mjóu braut þræöa þeir, og þvi er það vafalaust, að þeir vaða ekki í fenum, for- æ ð u m og m o s a, þarsam hvorki linnast vegir né kvik skepna fæst úr sjó. það væri ósanngjarnt, að fella sök á nokkurt íélag fyrir á- 'irðiugar auuars eins trtatins tnvö- al Islendinga né annara, sem níða eða fara með staðlausa stafi sjálf- um sér til ábata. Ilvað því viðvíkur, er hann seg- ist ekki hafa getað fengið eina rnáltíð af fiski, þá hefi ég ekki ann- að þar um að siegja, en að honum sjálfum var tim að kenna, þvi að meðan ég stóð viö áttum vér hægt tneð að kaupa fisk af Indí- ánum og sömuleiðis að veiða sjálf- ir., meðal annars skelfisk og krabba. Ég gaf kunningja hans frá Washington hálfa lúðu. Undarlegt að hann skvldi ekki fá að smakka svo mikið sem einn bita af henni. Vanir fiskimenn vita, að fiskur rennur í göngtim. Um frostið er þetta að segja : Að vísu var frost fjórar nætur f\Tstu viktma, sem vtð vorum á evnni, en það var alveg óvanalegt, að sögn þeirra manna er þar höfðtt lebgi búið. En hvað um Winnipeg og Manitoba ? Vér höfum hér haft frost á hverri nóttu og í nótt leið, þann 19. maí, var ís á poll- um. það er alþekt, að mikið af Britísh Columbia er ekki plógland, sumt fjöllótt, Toræði og mosi, en á sumum stöðum finst þar af- bragðs land. Skógtir er þar afar þykkttr með köflum, en smár og gisinn sumstaðar. Graham Island er engin undantiekning, lieldur finst þar um 200,000 ekrur af góðtt landi, með minni úrkomu en r Van- couver og Prince Rupert. það land sem hinir íslendingarnir í hópnivm kevptu, er vissulega gott og frjó- samt land, grjótlaust og foræða- laust, en vaxið stórum skógi. Innflytjenda straumurinn í Gra- ham Island og British Columbia ætti að sannfæra hvern og einn um það, að þeir ættn að skoða þetta tækifæri án tafar, eða senda einhvern áreiðanlegan mann, er ekki reyndi að ná í landspildur fyr ir lágt verð og setja þær svo upp í verði við kunningja sína. Sá, sem þetta ritar, mun með ánægju svara hverri spurningu og gefa fróðlegar upplýsingar, ef ósk- að er. James W. McCrea. ITS SO EAS KIDDIE CAN r^oiT- Phone M. 203, Winipeg, Man. * * * — P.S.—Eg hefi sent þýðingar af bréfinu, sem birtist í Lögbergi, eftirtöldum mönnmm : Rev. Hogan, Ohj Masset, Island. Mr. Il&rrison. Mr. Arthur Robertsott. Mr. Andrew McCrea, allir í New Masset, Graham Island, og S. D. Sewall af Vancouver, B.C. I.X.L. VACUUM WASHER VBRÐ $3 50. Vélio l»vmr alt frá hestábreiða til fln- asta llns. MedlVI»jaHdi Coupon sparar $2.00 Þvær fdlaa fatabala á 3 mín Send yöur undir endnrborguuar Ahyrgð• HEIMSKRINQLA COUPON. Sendið þessa Coupon og $1-50. nafn og áritun yöar til Dominioo Utilities Bdfg. Co. Ltd.. 482‘í Mctin St.. Wlnnipeu. og þið fáið I. X. L. V ACl’NM PVOTTAVKL. Vér borguin burðargjald og endursendum peninga yðar ef vélin et ekki eins og sagt er P. 0. Box Hkr. er 3171. Vegna brevtingar, sem verið er að gera á bréfahólfum í pósthúsi Winnipeg borgar, hefir póstmeist- arinn tjáð Heimskringlu, að talan á pósthólfi blaðsins verði óumflýj- anle<ra að brevtast, og að sú tala verði hér eftír Jío. 3171. þetta eru þeir allir beðnir að taka til greina, sem viðskifti hafa við blaðið. Eru hinir stærstu og bezt kunntt húsgagnasaliir f Canada GÓLFD0KAR og GÓLFTEPPI, TJÖLD og FORHENGl, Marg fjölbreyttar. KOMIÐ EÐA SKRIFIÐ: CANADA FURNITURE MFC CO. Wl.HMPEU JÓN HÓLM Gullsmiður í Winnipegosis bae býr títl og gerir við allskyns gtillstáss og skrautmuni. Sel- ur ódýr en öflug gigtarlækn- inga-belti. . Hvað er að ? Þarftu að hafa eitt- hvað til að lesa? Hver sá sem vill fá sér eitthvað nýtt að lesa f hverri viku.ætti aö gerast kanpandi Heimskringlu. — Hún færir lesendnm sfnnm ýmiskonar nýjan fróðleik 52 sinnnm á ári fyrir aðeins $2.00. Viltu ekki vera með! Kaupið Heimskringlu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.