Heimskringla - 29.05.1913, Page 4

Heimskringla - 29.05.1913, Page 4
BLS. WINNIPEG, 29. MAl 1913. HEIMSKRINGLA Heimskringla Pnblished every Thnrsday by The Beimskrin^la News 4 Fnhlislvinff Co. Ltd Verö blaftsins 1 Canada og Bandar 12.00 um Arift (fyrir fram boraraft). Bent til Islands $2.00 (fyrir fram borgaðj. GUNNL. TR. JÓNSSON, Editor & Manager P. S. PALSSON, Advertising Manager, Talsími : Sherbrooke 3105. Offiee: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg BOX 3171. Talsimi Oarry 41 10. Fjárhagsmál Canada. Fjármálaráösmenska Borck-n stjórnarinnar var á ný auglýst í fjármálaræðu llon. IV. T. White, ■fjármálaráög.iafa, sem hann flutti í Ottawa þinginu dags. 12. þ. m., og sem sýnir tekjuafganginn fyrir síöasta fjárhagsár aÖ vera miklu mieiri en á nokkru undaing«n<rnu ári í sögu Canada. Cll ríkisinn- tektin á síðasta íjárhagsári var $168,250,000, ojf vanaleR útRjöld nröu $113,250,000. Tekjuafgangur- inn varð því 55 miliónir dollars. þjóðskuldin, sem 31. miarz 1912 var $330,919,460, var 31. marz sl. komin niður i $316,619,460. Stjórn- in hafði minkað hana á sl. fjár- haysári um $23,300,000, og þannig einnig minkað vaxtagreiðslu af þjóðskuldinni svo nemur milíón dollars á ári. K.ikisinntektirnar á síöasta fjár- hagsári uröu 32 milíónum dollars haerri en næsta ár á undan. Aukn- ingin á síðasta ári er þvi nálega eins mikil eins og öll árlega ríkis- inntektin var fyrir 20 árum. pessar tölur sýna, aö iönaður og verzlun og öll mannleg starí- semi er á yfirstandandi tíma á því hæsta stigi, sem það hefir nokkurntima komist á í sögu Can- ada fram að þessum tíma. Fjár- málaráögjafinn gat þess, að i.etl- uð útgjöld fyrir nýbyrjaða íjár- hagsárið mundu verða alt að 200 milíónum dollars, þó að vitanlega öllu þessu fé yrði ekki eytt. í þess- um útgjöldtim væri gert ráö hrir vfir 53 milíónuni dollara. útgjöld- tim til Grand Trunk Pacific járn- beautarinnar, svo og styrkveiting- ar til annara járnbrautafélaga, og talsverða upphæð til að kaupa skuldabréf G.T.P. félagsins. Alt þetta auk vanalegu útgjaldanna, sem mundu verða alt að $125,850,- 000. ííerra White taldi víst, að árs- inntektirnar vrðu nægilega íniklar til þess að mæta öllum útgjölóun- •uni, sem, þó þau væru áætluð mikil, væru þó engu meiri en íramför landsins krefðist og gjald- þol ’ ’óðarinnar ga-ti hæglega stað- ist. án þess það væri tilfinnanlegt. Eins og sýnt væri meö því, að lánstraust Canada á heimsmark- aðinum hefði :ddrei staðið eins vel og’einmitt nú á vfirstandandi tíma. Ekkert land í heimi stæði þar betur að vígi en Canada. Ilr. White gat þess, að ríkisinn- tektirnar væru nú árlega tvöíald- ar við það, sem þær befðu verið fvrir 10 árum. þetta væri aikið- inp af sívaxandi innflutning.um og sívaxandi starfsemi þjóðarinnar á öllum sviðum. Ilann taldi þnð því góðs vita fvrir framtíö þessa lands, að vér fiefðiim ekki, þrátt fvrir vaxandi útgjöld, þurft að taka neitt fé til láns, og að vér hefðum verið færir að lækka þjóð- skuldina og að minka árlega vaKtagreiðslu af henni. Tvær lántökur írá fyrri árum féllu í gjalddaga á sl. fjárhagsári. Ctinur var rtimar 20 milíónir doll- ars, en hin var rúmlega 7 milíón- ir. Fvrra lánið var að mestu af- borp’að, en síðara lánáð borgað al- gerlega. Vegna þess hve fjárhagur Can- ada og lánstraust stendur vel á heimsmarkaðinuTn, þá gat stjórnin kevpt skuldabréf G.T.P. jáxn- bratitarfélagsins með 3 prósent ár- legum vö.xtum. þessi skuldabréf námu 14 tnalíónum dollars, og stjórnin ætlaði að halda áfram að kaupa skuldabréf íélags'ins, þar til þau væru öll í eigu hennar. Um þjóðskuldina mætti segja, að hún er nú sem næst $40.00 á hvert mannsbarn í Canada. Stjórnin vröi að afborga að eins tvær láns- skuldir milli þessa tíma og ársins 19.30. Önnur væri 1,700,000 pund sterling og íélli í gjalddaga í októ- ber. Ráðstafanir væru þegar gerð1- ar til þess aö afborga þá skuld. Ilin skuldin væri borganleg með briggja mánaða fvrirvara, hvenær sem krafist vrði á tímabilinu málli áranna 1914 og 1919. Verzlun og tollmál. Verzlun Canada sagði hr. White að verið hefði miklu meiri á sl. fjárhagsári, en á nokkru öðru und- angengnu, og hefði numið alls vfir billión dollars, eða 105 milíónum meira en næsta ár á undan. Innflutningur fólks til Canada hafði og orðið meiri á sL ári, en á nokkru undangengnu ári. Banda- rikja innflvt.jendur heföu flutt með sér inn í Canada auðæfi, sem meta mættá 40 milíónir dollars virði. Og á þessu nýbyrrjaöa fjárhagsári væri von á enn fleári innflytjend- um. Búist viö að al't að hálfri tnilíón manns muni flvtja til Can- ada á árinu. þá ræddi herra White um verzl- umarsiamningana, sem Canada riki heföi gert við Vestur-Indlands evja ríkin, og taldi þá mjög í hag ibú- um þessa lands. Siöast mintist liann á tolllækk- un þá, sem stjórnán heíöi ákveöið að gera nú þegar, á nokkrum al- mennum nauðsynjum. Meðal þess- ara mauðsvnja vræri svkur, og m vndi rikið tapa 600 |>ú,s. dollars árlega á tollniöurfærsluntii á þess- ari einu vörutegund. Sömuleiðis væri tollur á steinlími talsvert lækkaður, og stýlsetningíirvélar og skurðgraftrarvélar, til nota á sveitavegum, yrðu hér eftir toll- fríari; eins væri tollur færður nið- ur á saumatvinna og ýrrysum öðr- um varningi. Alls gerði hann ráð fvrir, að rikjssjóðurinn myndi tapa nær milión dollars á ári vggna tolllækkunariniiar. Svo telja austanblöð, að í fjár- málaræðunni hali falist nokkur ó- vænt tíðindi, svo sein þessi : 1. Að þrátt fyrir það, að pen- ingaumferð manna á meöal hefir veriö nokkru minni á sl. 6 mámuðum, en um nokkur undangengin ár, þá hieíir þó tverzlun landsins orðiö langsam lega miklu meiri en á nokkru liðnu ári. 2. Að tekjuafgangurinn varð miklu meiri cn áður hefir jx'kst í sögu landsins. 3. Að hátollastjórn, sem svo er nefnd af mörgum, skvldá la'kka tolla á inörgiiitn vörutegund- u.m, og taka toll algerlega af nokkrum öðrum nauðsynjum, og minka jrannig tollbvrðina niður úr þvi, se.m hinn svo- nefmli frjálsvjerzlunar flokkur hélt henni í, þau árin sem hann var við völdin. Kn ]>etta kemur þeim ekkert ó- vart, setn skilja stefnu Conserva- tíva, því að verndartolla htigsjón- in þýðir engan veiginn hátolla og hefir aldrei jiýtt jtað, heldur hitt, að tollar séu þannig lagðir á inn- fluttar vörtir, að það miði til að vernda iðnað landsbúa. Frjáls- verzlunar hugsjónin er ekki lengur til í Canada. Libertil flokkurinn, á 15 ára stjórnartímabili sínu, sýndi það Ijóslega. Eti liann tók sér nýtt tollstefnn-nafn, er hann nefndi : Inntektátolla. Kn allir óbrjálaðir nierm vita, að allir tollar eru inn- tektatollar, án nokkurs tillits til þess, hvort jreim er svo hagað, að jreir verncla iðnað landsins eða eyöilsggja hann. Conservatíva stjórnín miverandi, eins og fvrver- arnli Conservatíve stjórn, ýmist lækkar eða afnemtir algerlega tolla af vörtim, sem ekkert sa.mband hafa við iðnaö landsins. þannig er það með stíLsetningarvélarnar, að þær eru ekki búnar til í Canada, og bess vegna getur ekki tollur á jieim haft nein áhriif á iðnað Can- ada. Kn fjármálaræðan fól í sér ann- að atriði, sem þjóð vorri ber skvlda til að taka til greina ; en það er verzlunarástandið. það er sctn sé ekki ednhlýtt, að verzlunar- magnið sé mikið, heldttr ber að koma verzlaninni í þaö ltorf, að ein b'jóö fái eins mikið fvrir seldar vörur til annara landa eins og liún borgar þeim fyrir aðfluttar vörttr. í því felst það verzlunar- jafnvægi, sem hverri Jrjóð ber að keppa aö, þvi aö j>aö eitt tryggir algerlega varanlega velsæld í lamli. Nú er ástandiö þannig í Canada á vfirstandandi tíma, að vér kaup- ttm vörur fvrir tvöfalt það verð, sem vér fáum fvrir seldar vörttr. þetta orsakast af því, að atvinnu- vegir landsins mega heita að vera ennþá i barndómi, eins og jafnan er í löndunttm meðan þau eru að bvggjast og ná hæfilegri þroskun. Innllvtjendur eru nú árlega frá 4 til 5 hundruð þtisund manns. þess- ir verða allir að fæöast og klæö- ast og hýsast og fá sér áhöld ]>au öll, sem til j>ess útheimtast, aö btir geti sett sig niður og trvgt tér lífsuppeldi í latulinu. En j>eir framleiða litiö sem ekkert á þeim árttnttm fvrstu, sem þeir erti að búa um sig og koma sér í starf- ancli og framleiöandi ástand. það er því eðlilegt, að þjóðin verði að kaupa fvrir meira en hún getur selt. S'tórfeld Jtjóðleg fvrirtæki, svo sem járnbrautalagningar krefja O" mikils fjár á uppvaxtar- eða þroska-árunum. Hans vegar er þess að gæta, að svo telst til, að liver innflytjandi að jafnaði flytji með sér inn í landið — nú á síðari árum — þús- und dollars virði í eignum og jnen- ingum, oo- að landið auðgist á þann hátt um 400 til 500 milíónir dollars á ári, en sem ekki er taliö í verzlunarskýrslunum. Innllutn- inour manna til Canada á sl. ári jafnaði sig upp í 1200 mainns á dao, og jók þannig auðlegð lands- ins nálega 1— milión dollars á hverjum sólarhring. þessi inn- flutningur gefur tryggingu fyrir sí- vaLxandi starfsemi, iðnaði, verzlun og velsæld landsins á komandi ár- um. Útgjöld og framfarir. Hin áætluðu útgjöld nema að þessu slnni $202,622,500.00, og er það í fyrsta smni, sem tvö hundr- uð milíóna markinu hefir verið náð. í J»essari útgjaldaáætlun íelst allur kostnaður við laudsstjórnina oo alt það, sem verju á til frain- f a raifvrirtæ k ja. VesturKlkin fá fyllilega sinn skerf af ié því, stsm veitast á til framfara í verklegttm eínuin. Sýn- ir sig hér sem fvrri, að Borden stjórninni er sérstaklega hugar- haldið, að efia framfarir Vestur- Canada í öllttm greinum. Fjárlögin fara fram á $4,000,000 fjárveiting til aö b\Tggja komhlöö- ur, — ekki eins og áður hefir verið viö hainstaði, heldtir inni í helztu akuryrkju héruöunum, og verða flostir þeirra í Sléttufylkjunum þre.mur, Manitoba, Saskatchewan og Alberta. Veröa kornhlöður þess- ar bændumtm til ómetanlegs hagn- aðar. Fjárlögín ákveða einnig I rj mil- íón dollara til þjóðvega og átti sú upnhæð að skiftast niður á hin ýmsu fvlki i hlutfalli við fólks- íjölda : Manitoba átti aö fá $95- 106, Saskatehewan $102,889, Al- l>erta 78,282 og British Columbia $82,000. Kn öldttngadeildinni, sem skipttö er Liberal .meirihluta, }>ókn- aðist aö koma þesstt bráðnauðsvn- lega þjóðvega frumvarpi fyrir katt- arnef, og er það í annað skdfti, sem jxdr gera það. Væri frólegt að vita, hvernig þeir geta gert }>jóð- inni gnein fvrir þessu tiltæki síntt, bví fátt er buidsmönnttm meir á- ríðandi en góðir vegir. Rúmum þremur milíónum doll- ars á að verja til hafnargerða og skipakvía, og fá strandfylkin að austan og British Columbia bróð- urhlutann af því. Manitoba fær og álitlega fúlgu ttmlir þessum lið. Méðal annars 100 þúsund dollars til umbóta á liöfnmni við Selkirk, $5000 til viðgierða á varnargærðin- um (breakwater improvements) viö Gimli, og sVo $3,000 til um- bóta á St. Andrews flóðlokunum. Allar þessar fjárveitingar eru til Selkirk k jördæmisins, og mun bingmaðtir þess, hr. Gieo. Jf. Brad- hu* eiga rncstan og bestan ]>átt- inn í bví, að kjördæmið fær svo góðan hlut af þessari fjárveitiugn, o<>- aettu kjósemlttr aö mttna hon- um bað á kjördegi. Vesturfvlkin fá og ríflega fjár- veitino-ii til opinberra bv.—dnga og ýmsra annara verklegra fvrirtækja — : Manitoba fær rúmar $800,000, Saskatchewan $500,000, Alberta $400,000 og Britisli Columbia $700,000 til slíkra umbóta. Stairst- an hluta af Manitoba fjárveiting- unni fær \\ initiixg, og er hæsta upphæðin $150,000 til herskála b -'no-ar í St. Charles og $150,, 000 til West Winnipeg Drill Ilall,- sem er vjðhót viö $150,000 áðttr veitta, og svo $50,000 fvrir heræf- ino-astöð (Drill Hall) í Norðttr- Winnitx'*. Auk þess smærri veit- in"ar t.il viðgerða á ýmsum stjórti arb’—ino'um. Auk fjárveitingarinnar, sem ætl- uð var til þjóðveganna, er $25,000 dollarar ætlaðir til góð-vega í samráði við fvlkisstjórnirnar, og kemttr sú fjárveiring á móti ann- ari frá fvlkjunum. Til eflingar landbúnaði verðttr variö 5 milíónum dollara. Og '...- aörar fjárveitingar mætti tilfæra, er miöa að framförum og •óð.Lr.ifum. Canada er á réttri leið til vel- sældar og þroska. þjóöin hefir ald- rei staðið betur að vígi í þeim efn- ttm en einmitt nú, og framtíðarút- lit hennar hefir aldrei verið yiui- legra en einmitt nú. Tekjuafgang- urinn mikli ber þess ljósait vott. Með slíkttm tek juafgöngum tmi nokkur komandi ár varöur Jjaö mögulegt, aö lækka þjóðsktil'liua mikið og þar af ledðandi tninka ár- leg vaxta-útgjöld rikisias, og j:ó um leiö aö standast kosutaðinu, sem óumflýjanlegur er i sarnbaiuli við þau stórfeldu þjóðvdrki, scm ierða að komast í framkvæmd mieðan Canada er að vinna s-ig tipp til vegs og frama í þaö sæti, sem jx-sstt mikla landi er fcrirhng- að í fromstti röð meðal stórbjóð- anna i heiminum. Borden stjÓmin hefir sýnt jmö, að henni er vel trúandi fvrir að gæta hagsmutia þjóðarinnar. Hið íslenzka fræðafélag í Kaupmannahöín. hélt fyrsta ársftmd sinn 6. maí. Forseti, mag. art. Bagi Th. Mel- steð, skýrði frá gerðum félagsins á umliðn.a árinu. Stofnun íélagsins og bókum jxss heföji verið vel fcekið, bæði á íslandi og víða arm- arstaðar, þar setn rnenn stunda ís- lenzkar bókmentir. Félagið heíði gefið út á árinu endurminningar Páls Melsteðs og Píslarsögu séra Jóns Magnússonar, 1. hefti. t ár kæmi út 2. hefti af Píslarsögu séra Jóns Magnússonar, Bróf Páls Mel- steðs til Jóns Sigurðssonar og 1. heítið af Jarðabók jxtrra Árna Magnússonar og Páls Vídalíns. Endurskoðaðir redkningar félags- ins voru lagðir fraim og samþykt- ir. Stjórnin var endurkosin ; Mag. art. Bogi Th. Melsteð for.maður, prófessor Finnur Jónsson féhirðir, og undinbókavörður við KgL bókasafnið Sigíús Blöndal skritari og bókavörður. Fréttir. — Victoria Louise, einkadó'ttir Vilhjálms þýzkalandskeisara, og Krnst August, sonur hertogans af Cumberland og dóttursonur Kristjáns IX. Danakonungs, voru gefin saman í hjónaband í Berlín- arborg á laugardaginn, aö stór- menni miklu viöstöddu. þær var Georg Bretakonungur og drotrúng hans, Kristján Damakonungur og drotning hans, Nikulás Rúxsakeis- ari, og fjöldi prinsa og hertoga frá öðrttm ríkjum. Kedsarinn gaf dótt- ur sinni 2 milíónir dollara i heim- anmund, og lætur síðan tengdason sinn taka við hertogiatóm yfir Brunswick, sem honum raunar bar að erfðum, en sem keisarinn hefir b;egt ætt hans frá til þessa, \iegna bess að Cumberlands hertoginn vildi ekki afsala sér erfðatilkalfi til konungdóms í Ilainnover. Nú loksins, eftir nær 40 ára þrætu og hatur, er friður og sátt komin á miili jxssara tveggja ætta, og mttn það vekja almenna gleði um alt T"V.kaland. Hjónaband þetta er og álitið að stvðja muni að vináttu milli Breta og þjóðverja, jtvi eins og kunnugt er er Georg kontmgur náskvldur ba»öi prins.in- um og prinsessunm. Rússakeisan er og náfrændi prinsins. Kins kon- nngar Dana og Grikkja. Flest af höföingjafólkinu, er brúðkaupið sótti, hclt heintk'iðis næsta dag. — Verzlunarráð Parísarborgar Iielir beðið frönsku stjórnina, að gera mótmæli gegn tollmálalög- gjöf jreirri, sem nú liggur fyrir Washington þinginu. Sagir verzlnn- arráðið, að toll-löggjöf þessi snerti Frakkland all-mikdð, en að stjórn Bandaríkjanna hafi engan rétt til, að setja frakknesktt þjóð- inni lög. ]>að, sem verzlttnarráðið á við, er sú grein toll-laga frum- varpsitts, se.m ákveður, að yfir- skoða eigi bækur allra útlendra ver/lunarféíaga, sem senda varning til Bandarik jaiLna, og útilokar bann varning frá að komast inn í landiö, sem kemur frá bt'itn félög um, er neitað hafa að k'ggja bæk- ur sínar fram til yfirskoðunar. — þetta j)vkir Frökkum ollangt far- ið. þjóðverjar hafa og á orði, að ger.a mótmæli á sama grttndvelli. — Iíörmulegt slys skeði á listi- staönum Long Beach í Califormiu á latigardaginn. Ilafðd mannfjöldd mikill (fttllar 10 jtúsumlir) safnast á bryggjn, er lá út í sjóinn, til bess að horta á ýmsar skemtanir, er fram fórtt J>ar í kring, því j>etta var hátíðisdagur. Kn bryggjan þoldi ekki allan jxnnan þunga og féll niðnr í sjóinn. Mörg httndrttð manns fylgdust með og fóru í kaf, en flestiim varö bjargað, en j>ó bæöi þjökttðum og meiddum. 36 druknuðu, j>ar af 24 kvenmenn. — ItalÍT eiga ennþá í vök að verjast í Tripolis, þó Tyrkir hafi haldið þaðan og gefið j>eim eftir landið. Núna fvrir skömmu uröu rtalir fyrir slæmum óförum ná- lægt þorpinu Sidi Garba. Ilafði ítölsk herdeild elt Araba nokkttð inn i evðimörkina og hvíldi sig síðan að fengnum sigri. En J»gar minst varði, voru ItaJir umkringd- ir á alla vegu af Aröbum, og inn- an lítillar stundar áttu Arabar frægum sigri aö hrósa. þúsund ítala lágu dauðir á vígvellinu.m, þar á meðal sextán yfirföringjar. Að eins tuttugu komust til her- búðanna að segja harmasöguna. — Marv Bnatadrotning varð 46 ára gömul 26. þ.m. Var lítið um hátíöahald þann dag í brezka rik- intt ólíkt því sem er á afmælisdag Alexöndru ekkjudrotningar. FYRIRSPURN. Hvað segist á því, ef skóla- nefndarmenn stela úr sjálfs síns hendi fé skólahéraðsins ? Fáfróður. SVAR. — Varöar fangelsi, ef kæran sannast. Ritstj. Jón skáld Runólfsson kvaddur 19. maí 1913. Bjartur er bláliiminn ins blíða vors, íslands tindum yfir. þangað heldur þú, bttlur Vestmanna, móti sól og sumri. I)ú hefir þrastar ljóð bráfalt sungið inn í islenzk hjörtu. Líkt sem hann lítið að launttm hlotið utan orð á stangli. bakkir að bekkja barf op- hver áðitr glaðst jx'im getur. Oft er bögn þréfalt þvngri á metum gjálfri grunnvitringa. Far vel brag-bróðir á brautir fornar ; dísir dans þér stígi. En Ægis óður í evra hvísli máli magni blöndnu. Svíf nii syngjandi til Sóleyjar, kveö bar ljúft og lengi. Vermi big voriö, en vetrarél fárköld frá j>ér víki. r. i>. t>- I íslendingadagurinn. Nefnd sú, er stóð fyrir íslendingadeginum í Wánnipeg síðastliöið ár, boöar hér með til almenns fttndar mánudaginn 2. júní næstkomandi i neðri sal Goodtemplara hússins kl. 8 e. h. Nedndin gerir bar reikningsskap ráðsmensku siamar og að því loknu verður gengáð til kosninga fyrir íslendingad.agsneínd fyrir árið 1913. Fjölmennið á fundinn! J. B. SKAPTASON, form. nefndariunar. R. T. NEWLAND, ritari. umiiK IfWVWI w “Viðurkend langbezta Ritvélin “ Aðgœtið þessi orð innihalda Fromstur, meinar yfirburði 1 framleiðslu— yfirburði sem framleiða ágæti, og er reynt að ógæti. Það þýðir meira, það þýðir alt sem samlagar sig orðinu FYRSTÚR. Remington ritvélin er fyrst f sögunni, fyrst að fegurð, fyrst að ágæti, fyrst að endurbðt, fyrst í stærð og full- komlegleika, fyrst f úthlutun ogfyrst 1 þjónustu eigandans Þetta orð fyrst í hverri einustu grein ó að eins við Remingt o n Remington Typewriter Company (LIMITED) JlSítt I>onald St> Winnipeg. Han. s CM d 1 TIL ÍSLENDINGA YFIRLEITT. Eftirmaður Olafson Grain Co., Cor. King og James St., Winnipeg, kaupir og selur allar tegundár af Heyi og fóðri. Aöalverzlun með útsæði, Korntegundir, Hafra, Barley, Flaxi, Timothy o. s. frv. H. G. WILTON, EIGANDI. THE Manitoba Realty Co. 310 Mclntyre Block Phone M. 4700 Selja hús eg lóðir 1 Wpg, og grend—Bújarðir íMani tol>a og Saskatehewan Utvega poningalán og eldsábyrgðir Selja einnig lóðir f: Svift Current, Sask., Dumore, A1 bertn. Row City, Alberta. KOMIÐ skrifið eða SIMIÐ S. ARNASON, w+CqC*C*C+C/1C*C/%CÆ/1£ eftir uplýsingum. S, D. B, STEPHANSON,

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.