Heimskringla - 24.07.1913, Blaðsíða 3

Heimskringla - 24.07.1913, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. JÚLÍ 1913. BLS. 3 Bréf til Heimskriaglu. 1 þakklætisskyni fyrir heimsókn- ina, eða heimsóknirnar, hefi ég lengi ætlað að senda þér línu, — þér, sem a 1 e i n n af gömlu kunningjunuin hefir enst þoLin- mæði til að elta mig út í gull- landið — Alaska, ef ske kynni að þér þætti gaman að, eða fróð- ledkur. Einusinni hafði ég löngun til að lýsa leiðinni norður nákvæmlega, — en eins og aðrar langanir min- ar varð hún undir í baráttunni fyrir ýmsu öðru. Élg ætla því að segia, í svo fáum orðum sem ég get, hvernig ströndin kom mér fyrir sjónir. Úr því kemur norður örfáar míl- nr frá merkjalínu Canada og Bandarikjanna er undirlendi víðast lítið eða alls ekkiert. Fjöll, með snarbrattar og gróðrarlitlar lilið- ar, liggja í sjó fram, — gróðrar- litlar á þeim tíma, sem ég fór norður um miðjan apríl. Landið er vogskorið mjög, með afarstórum fjörðum, sem hverfa inn í afdali, vogum og söndum. Eyjar á aðra hönd, svo fjöllóttar og stórar, að um langa tíma sér maður ekki, hvort farið er milli lands og eyja, eða siglt inn krókótta firði. Út- sýni virtist mér hvervetna til- komumikið, jafnvel hrikalegt, en hvergi fagurt. Hinir miklu firðir og f jöllin umhverfis, mintu mig 4 | íslands fjöllin, öll snævi þakin of- an í sjó eða miðjar hlíðar. En þar var sífeld vöntun á einhverju, j sem varp dauðablæ yfir vík og voga, fjöll og dali, — þar vóru j hvergi bleikir akrar eða slegin tún. Við auganu blöstu ekki “bændabýlin þekku”, engin græn j tún, engir reykir lykkjuðust eftir j hlíðunum, eða svifu upp í loftið, | nema á einstökú stöðum við ú t - n e s og s k e r , hvar einmana 1 “verðirnir b ú a ", — eða þar sem Indíánar höfðu tekið sér stundarhæli. Smá-eyjar eru þar og í þúsundatali, — standa margar eins og klettur upp úr hafi- inu, og ég er sannfærður um, að mar ar þeirra eru e i n n k 1 e t t - ; u r. Flestar eru eyjar þessar skógi vaxnar. Enda er hvervetna skóg- i ur, — eilífur skógur. Oft kolsvart- ar leyfar eftir skógareldana, m-eð' j cinmana smáhríslur, ungar og grænar, sem eru að teygja kollana upp úr brunarústinni. Einmanaleg-1 ar eru þær hliðar, og ekki aðlað- j andi, enda víðast svo brattar, að ( ósýnt er, að hægt væri að festa J har býli nokkurstaðar. Kolsvört j klettabelti teygja ýglibrýr sínar út yfir hlíðarnar og slúta yfir sjó-j inn, eins og vættir, er verja skuli j ^andgöngu aðkomendumi. Á einstöku stöðum er undirlendi nokkuð, og virtist mér sem þar mundu einhverntíma rísa kunna blómlegar bygðir. En er þá landið byggilagt ? — þessari spurningu var ég að \ elta fvrir mér alla leiðina norður og nokkurn tíma eftir að ég kom hingað til Juneau. Leitaði ég mér upplýsinga eftir föngum, og voru svörin sjaldan glæsileg. Einn ná- ungi sagði mér frá manni einum, •sem annaðhvort af leti eða einhverju öðru hefði reynt að reisa bú með fram Douglas víkinni, og liefði hlaðið margra fcta grjótgarð utanum ofurlítinn garðblett, til að verja hann jarðföllum, — skriðu- hlaupum. Svipuð þessu voru öll svörin. En þá vitanlega náði ég j að eins til fólks, sem skamma | stund hafði verið hér, — komið í} gttll- eða vinnuleit, orðið fvrir i vonbrigðum og dæmdi eftir útliti og ímyndun. Síðan þetta var hefir vorblíðan breytt útlit hér sem annarstaðar. Nöktu hlíðarnar, með sujógeirana ofan í sjó, eru nú skrúðgrænar, þaktar hávöxnum skógi og lágu kjarri. Nú eru hrikalegu kletta- beltin, sem þá voru blábrá, með\ leirugum ryðlækjum, og slúttu illi- lega fram yfir bæinn, nálega falin í skrúðgrænum skóginum, sem vex að neðan og teygir sig upp eftir þeim, eða slúta fram af björgun- um, íspretta upp í hverri kletta- skoru og taka örmum samtn eins og börn, sem skemta sér viö góð- lynd gamalmenni — afa eða ömmu — með því að byrgja augu þess meðan þau skreyta hæru- krýnda skallann með, blómsveigi. Svipþttngi fjallsins hverfur og bros og fegurð færist yfir hlíðarnar. Hér, þessar fáu vikur síðatú ég kom, hefir æskan, eilífa æskan, verið að verki og breytt eyðilega dalnum í byggilegt hérað. Juneatt er stjórnarsetur Alaska. Sem stendur er innbúatalan ekki há og á sifeldu reyki. Atvinnuveg- ir: gullnámar. Bæcrinn stend ur undir yzta hnúk Juneau fjálls- ins. Fjall-lýsingin hér að ofan á við það á þessum tíma árs. Að vetrinum >er hnúkur þessi beinaber, or sýnist slúta fram yfir bæinn. Við rætur hans er hóll, klofinn í miðju, úr hellubergi, og lítur svo út, sem hóll þess: hafi hrnnið úr hnúknum, þar sem nú eru tvö stór o<r svaðaleg gil með hrygg á milli. TJndir hól þessum og upp í krika hans, sem líkist olnboga, hvílir borgin sjálf, þinghúsið, heimili rikisstjórans og annara stórhöfð- ingja. Af hól þessum og í hæðun- um umhverfis er útsýni fagurt, þvi Jttneau stendur öðrumegin við fjarðarbotninn, er aðskilur megin- landið og Douglas eyna. Frá Jun- eau sér út eftir öllum firði, — til gttfuskipa, sem fara út fyrir eða koma inn fyrir Douglas tangann, og vestur úr, þar sem állinn úr firðinum fellur aftur til sjávar, — vestiir. Ilér er maður staddur í þröng- ttflt dal, sem hvergi sér út úr. Öðrumegin er meginlandið, með höfuðborg ríkisins í dalbotninum ; hinumegin Douglas Island (eyjan), sem er einn langur fjallgaröur, sundurskorinn af ótal giljum og þröngum skörðum. Svo undarlega eðldleg, að mér finst ég þekkja þau að heiman, Eyja þessi ,er 19 mtlttr á lengd. j>ar eru hinir auðugu Tredwill námar, sem að sögn ltafa 3900 manns í vinnu. Ekki get ég stært mig af, að hafa farið gegn- um náma þessa, ,en í gegnum bæ- inn hefi ég farið.( þar er baðstöð, leikhús og danssalur, sem félagið hefir bygt fyrir verkamienn sína, og háfa beir og fjölskyldur þeirra frían aðgang að þeim stöðum. — þetta sama félag hefir og keypt alla hlíðina fyrdr ofan bæ þennah, og er nú í óða önn aö byggja brautir, koma á vatnsleiðslu og grafa. þeir eru og að byggja hér skipalægi fvrir skip sin. Aðra námiastöð hefir það félag 3 míltir hér fyrir neðan og heitir staður sá Shieep Creek. Evjan er ekki nærri eins sæbrött og meginlandið. þar eru undir sjálfum fjallgar'ðinum hólar, sem, þegar ég kom í vor, vortt kol- svartir, eftir skógareld, sem fvrir þriem árutn eyddi öllum gróðri, og stóðu hvítir stönglar líkt og bednagrindur upp úr svertunni. Nú eru hlíðar þessar að grænka, og finst mér ég í anda sjá græn tún og reisuleg bændabýli með fratn sundinu, en fé í fjöllum uppi. Hygg ég þetta enga fjarstæðu, og skal ég síðar rökstyðja tilgátu mína./ Eg gat þess, að hér væri maður staddur í inniluktum dal. Svo mundi öllum ókunnúgum sýnast. Á báðar hliðar er fjall-lendi, og sjást og fjöll til beggja botna, — beygist meginlaftdið fyrir báða enda. Douglas eyjan er eins og hólmi í feykistórum firði. Sædýpi svo mikið, að stórskip renna inn til Juneau, og er þó fjörðurinn ekki hálfrar mílu breiðttr,- líklega ekki meira en fjórungur mílu. Frá Juneau og út til hafs að vestan ganga einungds smáskip — bátar. Ofan frá 'borginni liggur tangi út í fjörðinn, — slétt grjóteyri, að ofan og fram t,il miös grasi og skógi þakin. l’rýðir það mjög Sundið milli lands og eyjar liggur sem gæst austur eða suðaustur og norðvestur. Er þar útsýni eitt- hvað milli 19 og 30 til 40 milttr ; blánar fvrir fjöllum til beggja enda. ókttnmtgur ma'ðttr sér ekki mun á sjónum, sem aðskilur land og evju, frá skörðunum í fjöllin. En kunnugur sér það Vel. En dal- ur þessi er þröngur, frá Jý mílti til 3 mílur á breidd. Ennþá er snjór á fjöllum. Oft- ast kaldar nætur. Stundum þegar rignir neðra, livítna hlíðar til miðs. Hiti hefir náð 99 stigum. Frost var stöku nætur eftir að ég kom, aldrei á daginn. Svo sagði senator Palmer, sem nýlega var hér á ferð : “Juneau hlvtur að verða stórborg, með fjallið bak við sig fult af gulli, og land, sem getur framfleytt nógum gripum, og nægan jarðargróður til að fæða tugi þúsunda fólks”. Ferðamenn, sem nýlega voru hér á ferð, segja, að Alaska, sem nú sé orðlögð fvrir gull, verði innan skamms orðlögð sem búland. þeir segja, að hér sé landið vel lagað fvrir jarð- og griparækt. Álit þess- ara manna gæti nægt til að rök- stvðja þá ímyndun mína eða and- sjón, að hér verði einhverntíma græn tún og reisuleg bændabýli. En svo er sjón sögu eða tilgát- um ríkari. Bóndinn, sem mér var sagt að yrði að verja garðblettinn sinn skriðuhlaupi með margföld- um n-rjótveiTg, er rétt á móti. Að vístt hefir hann girt inn blettinn sinn, sem er all-stór, ekki minni en T4 mílu. 1 þessttm bletti gróa flestir jarðarávextir. Kartöflur úr þeim garði og víða hér í kring, þar sem þeim er á annað borð sáð vigta 5Jý pund og minna. — þessar kartöflur eru þéttar og sæt- ar, og álitnar betri en allar að- fluttar kartöflur. Alls kyns berja- rttnnar eru hér ræktaðir, og bera þeir góða ávexti. Jafnvel epli hafa sprottið vel. Ekki álíta menn þó, að eplarækt geti borgað sig. Bóndi skamt héðan hefir 70 kýr, og gera þær gott gagn. Beit er kjarngóð, ekki ólík sem á íslandi til fjalla, hrískjarr stórvaxið og bland af ýmsum grastegiindtim innanum kjarrið. Ileyland kvað vera all-mikið sumstaðar inn í dölum þessum. En ég hefi hvergi séð blett af slíku landi. En hey má rækta með því að hreinsa skóg og brjóta land, alveg eins vel hér og hvar annarstaðar, og betur en víða. það, sem ég hefi séð af jörð, er svart og líkt því sem ég í Manitoba og Dakota heyrði k Kll- að gott sáðlaind. Enda er grasið mikið og kraftgott, hvar sem það sprettur. Og svo sýnist, sem jiað spretti upp úr steinun- um, — tré og laufgras. Grjót er allstaðar upp úr öllu nema trjá- to—'num. það, sem í vor .var bert og hrjóstrugt lana, er ntt alþakið sumarskrúði. Blómin spretta vilt innanu kjarr og lágskóg ; þatt eru ræktuð í görðum umhverfis hús og í Jteim. Tapanar hafa hér mikinn garð af allskonar jarðarávöxtum utanvið bæinn. Er garðurinn geilóttur, angar, sem seilíist inn á milli trjá- róta og stór- og smá-grýtis. En allstaðar er moldin í garðinum svört, fín og vöxtur jurtanna i?óð- ur. Með öðrum orðum : Alt sprett- ur, þýtur upp þegar hlýindi eru, og sprettur upp ttr grjótinu sjétllu, eða, sem réttara er, upp á milli þess, í fok-jörðinni, sem mvndast hefir á mörgtt árum og tnvndast árlega úr sumarskrúðinu, sem deyr að vetrinu-m og liggur þar sem það 'fellur, því hér eru sjaldan stormar að mttn. Loftslag er líkt og víða á Is- landi. Afskapa hitar aldrei, né heldur afskapa kuldar. Lítið um skautasvell á vetrum, sem sýnir frostlevsið. þó snjör fafii, sem' vit- attlega er oft, tekur hanflt bráðlega upp aftur niður við fjörð, en í hlíð ttm og uppi á fjöllum, endast lvrstii haustsnjóar til eilífðar. Af fjöllum tekur aldrei allan snjó. Og er það einkenni hér, aö sjá snjó ofan í miðjar hlíðar, er lítið dreg- ur fjær, eftir alt vorið, sém hefir verið fremur gott. Regnfall er títt, en sjaldan ákaflegt, oft dögu saman. Ég h-efi séð regn hér í 5 daga samfleytt'. Er þá diimt og drunalegt í dalnum. En enginn kærir sig ; alt gengur sinn vana- w. Allir v-inna úti og inni fyrir því. « Hér vorar fremur snemma, 'lior- komið fyrir fult og alt hér í miðj- ko ið fvrir fult og alt h-ér í m ðj- um apríl. Og mér er sag.t, að haustið kom snemma i september, en sé þó oft gott veðttr fratn í síðari hluta nóvember, eftir fyrsta snjóhret. Snjó þann tekur æfinlega íljótlega upp hið neðra, en hið efra er vetrarríkið þegar í alln' sinni dýrð. Dagur er langur tim þetta leyti, farið aö birta mikað kl. 2 i. trt., nótt. Sól sézt siiíinma undir fj.'Ha- hnúknum mikla yfir bunttin, og sætiir dalulinn allur sotr.ii iögum, því fjöll eru á alla vegu, — kring- uin kl. 8 f. m. Fáum dettur jarðfrækt hér í hut;. Menn eru allir í fisk eða guili. Vinna við námana fyrir $3.50 á dag, 12 klukkutíma, þar til fyrsta júní, að vinnutímanum var með lögum breytt í 8 tíma vintitt. Námavinna að eins. Kaupi þessir menn fæði, er það $1.00 á dag, og rúm að auki frá 25c (buitk) til $2.50 um nóttina. Smiðir hafa hér $6.00 á dag og alt frítt. Kaup- gjald er því frá $3.00 til $6.00 á dagt þetta á við Juneau og eyna (Douglas tiámana), Mér er sagt, að allir aðrir bæir, sem til skams tíma hafa verið góðir, séu nú í afturför. Dani einn á ágætis hús (heimili) í Hains og Skagway (Skagwaj' er miðstöð þeirra, sem fara i n n 1 a n d , sem kallað er, áfram norðttr til Yukon og Nome), en varð að yfirgefa bæði, gat hvorugt selt eða gefið, svo eru þar nú daufir tímar. Aftur á móti er Juneau nú í blóma sínum. Ilúsnæði er alveg ófáanlegt. Menn borga frá $15.00 og upp fyrir hvað léleg herbergi eða kofa sem er. borga nú 50c um nóttina fyrir að fá að sofa á gólfinu hjá svenskri fjölskyldu. Byggingar þjóta upp eins og af töfrakyngi. Tjöld eru reist og bú- ið í þeim. Vörur flestar afardýrar. Flest er þá sagt, sem ég man. því einu gleymt, hvað hér er örð- ugt að fá húsalóðir. Fjallið að baki Juneau er, eða virðist vera, einn afarstór klettur, sem viða nær alla leið pfan í sjó. Austari hluti bæjarins teygist í einsettri röð með fram hlíðinni, hallast upp að berginu snarbröttu, og héfir víða orðið að sprengja framan úr því, til þess að koma fyrir húsum, sem ekki eru nema 8, sum 6 feta breið. Aftur er hallinn mieiri á öðrum stöðum, og sumstaðar er bygt í ljöru að eins. Betri hluti bæjarins stendur, sem fvr er sagt, uppi í fjallskróknum, á sífeldum mishæðum, hangir utan í brekkum og börðum. Margar eldri bygging- ar eru hér all-góðar, og þrílyftar sölubúðir þjóta nú upp. En hér er líka urmtill af lélegum kofum. Á Gyðingttr einn mikinn hluta beirra, og leigir með því skilyrði, að leigjendur verzli við. sig ein- göngu. Að bessu ganga menn og þvkjast hepnir að hafa húsnæði. það væri arðvænlegt, að hafa nokkrar ekrttr af landi yfir í Douglas eynni, hvort heldur væri fvrir griparækt eða garðrækt, eða livorutveggia, að meðtaldri hættsa- rækt. Elg hefi spurst fyrir um, hvort ekki mvndi hægt að hafa hér fjárrækt. Var mér sagt, að fé mvndi illa þrífast sökum bleyt- unnar. Sjálf hygg ég, að ekki myndi það mjög saka, vegna frost- left-sisins, ef húsnæði væri nægt. Fjármenn skilja betur í því en ég, og læt ég öðrum eftir að dæma ttm bað af lýsingu þeirri, sem hér er gefin. Fólk það, sem hér er Sítman- komið, er sem vænta má allra þjóða fólk. Af erfiðisklassanum er mikill fjöldi svenskur, og finskir hálf Rtíssar ; svertingjar nokkriri; Indíánar, ruslara lýður, smærri og Ijótari en Austur-Indiánar. 1 námabænum Tredwell eru blend- ingur af Svíum og Finnum, flest fjölskyldufólk. Engum Islendingi hefi ég mætt og til einskis frétt. En oft hefir mér virst ég kenna svipinn á ýmsum, sem ég hefi mætt. Getur það verið ímjmdun eða virkileiki, en ekki gott að | segja hvort, því Norðmönnum og Islendingum svipar saman. Hiér eru danskir, norskir og svenskir “business” menn. Margir menn; eiga gas-báta og fiska upp á eigin spítiir lax — Tax — alt af lax. — Lítið er af ætuln fiski hér á firð- inum. Töluvert af smáfiski (smá- um kola), nokknð af litlum þorski og tegundir, sem ég þekki ekki. Mér finst mig langi til að sjá bændabýli í þessum fögru hlíðum. Eg er viss um, að þau koma. IJn hver jir eiga þau, — bvggja þau ? Fyrirgeföu Ilieimskringla mín. Notaðu, ef þér sýn st ; lestu í mál ,og lagaðu stafvillur. Alt^ er þetta flýtlsverk. Með beiztu óskum og kærri kveðjti. M. J. Benedictsson. DÁNARFREGN. Hinn 31. maí síðastliðinn and- ‘aðist í bæmtm Hensel, N.D., ekkj- an Guðrún Filippusdóttir, 79 ára gömul, eftir stutta legu. Hún var lædd árið 1834 á Illugastöð- um í Fljótum. Voru foreldrar hennar Filippus Einarsson og Anna Jónsdóttir, frá Brúnastöð- um í sömu svedt. Guðrún sðl. ólst upp með for- eldrum sínum, þar til hún var 17 ára gömul. Fluttist hún þá með foreldrum sínum að Saurbæ í sötnu sveit. Ári síðar giítist hún Guðmtindi Sölvasyni, ættuðum úr sama hreppi. þau byrjuðu búskap í Minni-Grillir í Fljótum ; fluttu þaðan að Túnakoti í Fellsstrand- arhreppi í sörnu sýslu. Árið 1862 misti Guðrún sáltiga miann sinn í sjóinn. þau hjón eignuðust fjögur börn. Tvö dóu í æsku, en tvö uppkom- in : Piltur að nafni Valdimar, druknaði frá Ilofsós 18 ára gam- j all, og Aniia, sem seinna giftist ungum mannj, sem Friðrik hét ; | þeirra dóttir Valgerður Friðriks- son„ nú til heimilis í IVináipeg. Eftir að Gtiðrún sál. var orðin ekkja, dvaldi hún á ýmsum stöð- | um á Ilöfðaströnd. Um all-langt I skeið í Enni hjá Jóni Filippussyni, bróður sínum, og Ölölu Ásgríms- dóttur, konu hans. Árið 1889 flutti Guðrún sál. til Ameríku. Dvaldi hún hin fyrstu misseri með Jóni bróður sínum, sem þá bjó í Pembina Co. þar næst á ýmsum stöðum, unz hún fluttist til ITalldórs Jónssonar, bónda að Hensel, og stjórnaði hún heimili hans í tólf ár og annaðíst hans móðurlausu börn. þaðan flutti hún til Mountain, og eyddi þar fimm hinum siðustu árum æfi sinnar. Tveim vikum.fyrir daúða sinn ílutti hún aftur til Hensel, þar sem hún andaðist eltir viku legu. Guðrún sál. var vönduð í öllu sínu framferði og trúkona mikil. Hún var glaðlynd og skemtileg, þrátt fvrir hina löngu, rauna- mæddtt æfi. T>að var sérstaklega eitt, sem eittk-endi Guðrúnu sál. — það var mannhvlli, fyrr og síðar, að ungir og gamlir, sem kyntust henni, unnu henni. Enda kom það bezt í ljós á efstu árum hennar, þar sem hún dvaldi ein síns liðs, einmana einstæðingur, ttrðu til margir góðir menn að rétta henni liknarhönd, svo sem Thorvalds- sons hjónin á Mountain,' Guðni Gíslason og kona hans, B. Aust- mann og hans kona. öll þessi hjón sýndu hinni Iátnu sannan systur og þróður kærleika til hinnar síð- ustu stundar. Auk margra ann- ara, sem auðsýndu lienmi áinarþel. Og sönnuðust á þessu ' fólki orð Krists : “það, sem þér gerðuð ein- tim af þessum mínum minstu bræðrum, það hafið þér mér gert”. Að síðustu þakkar innilega hinn aldraði og hrumi bróðir hinnar látnu og börn hans þessu fólki alla góðvild þá, sem það sýndi hinni einmana frænku okkar. Upham, 10. júlí 1913. Anna Goodman. Góða nótt kæri! (Lattslega þýtt). Góða nótt, kæri ; dagsins djásnin renna i djúpið nætur, mánans silfurbjarmi kemur með ljós og draum-adís á armi. Góða nótt, kæri : árin öll sem renna í ægi tímans lýsi sólin skæra, — ársólin þinna æskudrauma — kæra. Góða nótt, kæri ; vörð é>g held og vaki — Venus þín enn, á næturhimni tærum. — þér skal ég núna vagga í draumí værum.' Góða nótt kæri ; Ijúfan draum þig dreymi, — dreymi þig nú til sælla æskustunda. Góða nött, kæri ; blunda væran, blunda. Myrrah. Kennara Vantar! Kennari, sem tekið hefir 2. eða 3. stigs kennarapróf, getur íengið kennarastöðu við Kjarna-skóla nr. 647. Kenslutími 8 mánuðir, byrj- ar 1. okt. 1913 til mailoka 1914. Umsækjendur tilgreim mentastig og kaup. Tilboðum veitt móttaka til 15. ágúst 1913 af skrifara hér- aðsins. Th. Sveinsson, Husawick P.O., Man. KENNARA VANTAR við Big Point skóla nr. 962, helzt æfðan karlmann með fvrstu eða 2. eink. Kensla 10 mán., byrjar 25. ágúst 1913. Umsækjendur nefni mentastig og kaup. Öll tilboð sendist til undirritaðs fyrir 15. ágúst 1913. G. THORLEIFSSON, Sec’y-Treas. Wild Oak, Man. KENNARA ÓSKAST til Laufás S.D. No. 1211. Kensla byrjar 15. sept. til 15. des., þrjá mánuði ; byrjar svo aftur með febrúar 1914, þá 4 mánuði; alls 7 mánaða kensla. Tilboð, sem til- taki mentastig, æfingu ásamt kafltpi sem óskað er eftir, sendist undirrituðum fyrir 1. ágúst. Geysir, Man., 1. júlí 1913. B. 'JÓHANNSON, Sec’y-Treas. Tvær Rakarabúðir Dominion Hotel. 523 MainSt., og 691 Wellington Ave. v Hreinustu klæði og hnífar TH. BJÖRNSSON. Ágætis bújörð til sölu. Bújörðin er S.IY. % Sec. 8 Twp 21 Range 4 austur af fyrsta há degisbaug í Man-itoba. Hún er 1J mrlu frá einni járnbrautarstöð C P. R. félagsins við braut þá, sem verið er að framlengja norður frá Gimli bæ. Nær 20 ekrur Hafa verið brotnar og sáðar árlega. Hefir ágætt engja- land, sem gefur af sér um 30 ton af bezta heyi í hverju meðalári alt vélaland. — þeir, sem vilja eignast góða bújörð með vægum skilmálum, snúi sér til undirrit'* aðs. Hjörtur Guðmundsson. Árnes P.O., Man. Eru hinir stærstu og bezt kunnu húsgagnasalar í Canada GÓLFDÚKAR og GÓLFTEPPI, TJÖLD og FORHENGI, Marg fjölbreyttar. KOMIÐ EÐA SKRIFIÐ: CANADA FURNITURE MFC CO. Wi„\ M FÆÐI OG HÚSNÆÐI fæst að 356 Simcoe St., hjá Mrs. J. Thorarensen. Fæði og húsnæði selur Mrs. Arn- grímsson, 640 Burnell St. Sérstak- lega óskað eftir lslendingum. 1 Tómstundunum Það er sagt, að margt megi gera sér og sfnum ,til góðs og nytsemds, í tómstundunum. Og það er rétt. Sutnir eyða öllum sínum tómstundum til að skemta sér; en aftur aðrir til hins betra að læra ýmislegt sjálfum sér til gagns í lfflnu. Með því að eyða fáum mfnútum. í tómstundum, til að skrifa til HEIMSKRINGLU og gerast kaupandi hennar, gerið þér ómetanlegt gagn, — þess fleiri sem kaupa þess lengur lifir íg. lenzkan Vestanhafs.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.