Heimskringla - 24.07.1913, Blaðsíða 8

Heimskringla - 24.07.1913, Blaðsíða 8
WINNTPEO, 24. JÚLl 1913. HEIMSKRINGLA 8. EESj AÐ VELJA PÍANO Þegar ]>ér veljið Pfanó, J>A mnnið, að varanlegleiki er hið fyrsta skilyrði. Reynzlan hefur sannað að Heintsman & Co Píanó batnar með aldrinum hvað snertir varanlegleika og tón- fegurð. Þér gerið vel í þvf að velja HEINTSMAN A Cu. PÍANÓ Komið og sjáið úrval vort af Miss Elina Thorsteinsson, liá Edinburg-, N. Dak., kom hingað til borgarinnar á þriðjudagskveláið og dvelur hér um tíma. Miss Thor- steinsson er útskrifuð af Grand Forks háskólanum, og hefir síðast- liðinn vetur unnið þar við bóka- safn háskólans. Séra H jörtur Eeo var hér á ferð f\rrri hluta vikunnar. Hann fer vestur aö hafi um miðja næstu viku. Hr. Sigvaldi Sigurðsson, Engel- Iwood St., St. Jamies, verkhafandi, ! er að bvvsria 8 hús í Transcona, , skamt frá Grand Trunk verkstæð- : unum. Eyggir hann bau fv rir landsölu- og byegingarfélae hqr í bænum. Bvst við að bvg.gja 8—12 fleiri i sumar og haUst, og hefir har að auki hús í smíðum hér í Winnjpeg. Ivaup er jafn hátt þar sem í Winnineg. Ilann hefir all- marga smiði í vinnu, flest íslend- in.'ra. ]>ar er eftirspurn cftir hús- um, bæði til kaups og leigu. Nefnt féla>- flytur 700 til 800 verkamenn að morgni og kveldi austur og inn til Winnipeg á hverjum clegi. Flest> ir þessara verkamanna verða að kaupa hús eða leigja í Transcona í haust. j\Ieð nefndu félagi þurfa verkatnenn að borga lOc fram og aftur á dag, utan strætdsvagin.a í bænum, til Grand Trunk stöðv- anna. Ilr. Egill Hólm, frá Vidir P.O., Man., ocr ungfrú Aldís Ólafsson héðan úr borg voru gefm saman í hjónaband 16. þ. m., að 259 Spence I St., af séra Fr. J. Bergmann. ÍSLENDINGADAGURINN í Winnipeg 2. ágúst. Ilátíöahaldið hefst kl. 9 f. hád. J. W. KELLY, J. R. EEDMOND W, J. ROð’S: Eitika eigendar. Winnipea: stærsta idjóðfærabúð Horn; Portace Ave. Rarícrave St Forseti dagsins verður H. Johnson, þingimaður. Thomas Fréttir úr bænum. Að morgninum strax byrja kapp- , hlaup harna, kvenna og eldri mapna. Síðan halda áfram ýmsar íþróttir, veðreiðar, barnasýning o. Ifl. til kl. 5 e. hád. Mr. & Mrs. Wm. Chyistianson, | frá Saskatoon, Sask., komu skvm tiferð frá Mieð fvrstu vagnalestinni að Islándi á mánu- mor«riinum fvl^st lúðraflokkurinn dagskvcldið. Voru þau þrjá mán-(tuttu*u mamlS) ; sPdar ^aU: eins an daKltm vlð °e vlS U1 kl- 10 aS kveldinu. ]>aS fólk, sem tekur sér að uði í förinni, en dvöldu mánaðartíma á íslandi, en hann , „ , . . , tíma notuðu þau ve.l. Ferðuðust far mvS Jn>lrn lest kringnim alt landið og komu við á mörgum stöðum. I.engsta viðdvöl höfðu þau í Reykjavík óg á Eyja- firði og ísafirði. Ferðin gekk þeim fær frítt far út í garðinn. Klukkan 6 að kveldinu hyrja ræðuhöldin. Kvæði flutt, söngvar vel báðar Leiðir, ncma hvrað ferðin sungrnr af karlmannnflokknum vfir hafið héðan til Skotlands tók GljYSIK. Eúðraflokkurinn leikur lengri tíma on áætlað var, og var ýlnsa íslenzka þjóðsöngva. bað til þess, að þau mistu af ís- j * landsskipum, og urðu þau því að bíða nær tvær vikur í Edinborg og Glasgow eftir skipsferð heim. í Aðal-ræðumenn eru þeir W. H. Paulson, þingmaður ; séra Albert næsta blaði kemur stntt ferðasaga ! Kr>stlansson, og Arni Anderson frá Mr. Christianson. logmaður. Svo kann að vera, að Seixtán íslenzkir vesturfarar ko u hingað á föstudaginn. ,Voru flestir þeirra úr Húnavatnssýslu. ýmsir merkir gestir ! sér hljóðs, eftir að hafa fluttar verið. dagsins biðji aðal-ræðurnar Skáldin, sem ort , hafa dagsins ljóð, eru Guttormur J. Guttorms- j son, þorsteinn ]>. þorsteinsson, Kristinn Stefánsson og Stephán G. Stephánsson, sem orkt hefir kvæði, er hann nefnir : í s 1 a n d s skipa-minnj., í fjórum flokk- fsonur Tryggva Ingjaldss. Árborg) um' Ve.glegt brúðkaup var halclið í Selkirk á bríðjudaginn. Gaf séra Steineir. N. Thorláksson samian í hjónaband ungfrú Violet Kristjönu (dóttur Mr. og Mrs. Chris. Paul- son) op- hr. Ingimar Ingjaldsson Fór vígslan fram í íslenzku kirkj- unni að margmenni viðstöddu. Á eftir fór fram rausnarleg veizla, að beimili brúðarinnar á Rosser aventie. Brúðhjónin héldu sam- dægurs í skemtiferð til N. Dakota. Ileimskringla óskar þeim til beilla. Næsta sunnudagskveld verður umræðuefni í Únítarakirkjunni : þraut sigur. — Allár velkomnir. Að ræðuhöldunum afstöðnum (um ljósaskiftin), verður skipi siglt inn fvrir framan áhorfend- urna, skreytt raímagnsljósum ; verða þar stix víkingar á hvort borð, auk tveggja stafnbúa, og segl í masturstoppi. Er skip þetta nákvæm eftirlíking af sk-ipttm þeim er forfeður vorir í gamla daga si'ddu um hölin, irneð gínandi drekahöfði, logagtdtu. Með því hefir og tekið sér far FJALLKON- ! AN ; stendur hún þar i lyfting, (ruðný 1 horsteinsson, , meg íslenzka flaggið í hönd, og kenslukona, sem kent hefir síðast- saiútar fólkintt. Verður þá mann- liðna 3 mántiði við barnaskólann að Reykjavík, Man., kom hingað á föstudagiim og dvelur hér sér til Dliómtim skemtunar unz Normal skólinn b-'-rjar í næsta mánuöi. Hún ætlar að ganga á hann næsta nárns- skedð. Miss fjöldinn heðinn að svngja “Eld- gamla ísafold” í fylgd með lúðra- Hr. Sigurgeir Pétursson, frá Narrows, dvalcli hér nokkra und- anfarna daga. Er nú farinn heim aftur. íslend. í Saskatchewan ætla að halda ísiendingadag 2. ágúst í Wvnyard, sem að undanförnu. Og hefir forstöðunefnd verið kosin fvr- ir nokkru, sem tinnið hefir að því kanpsamlega, að gera hátíðina sem tilkomumesta. Verða þar bæðumenn o.g ýmisleg íþróttasam- kenni. Að því búnu verður unga fólk- inu boðiö að dansa. Fer dansinn fram í einum af listaverkaskálum sýningargarðsins, rétt vestur af á- horíendapöllunum. Illjóðfæraleik- enda flokkur (6 tnenn), undir stjórn i\Ir. Th. Johnston’s, leikur dans- löpin, — og verður sjálfsagt sá dans stiginn af mikilli list. Gimli-búar ætla að halda íslend- ingadag 2. ágúst. Hafa góðan undirbúnin.g. ]>að nýmæli í sambandi við ís- lendingadaginn, sem vel mun taka hjá fólki, er víkingaskipið. Nefnd- in kostar þar miklu til, svo allur útbúnaður verði eins fullkominn op bazt má verða. Mr. Paul M. Clemons, bygpingamieistari, befir gert uppdráttinn af skipinu og sagt fyrir um bvgging. Winnipeg Scenic Co. byggir og málar það, að undanskildri steypu á höfði , j drekans, sem annað félag gerir. Nyle.pa er latmn að C andahar ggipig a ag hvíla á mótor-vagni öldungurinn Sigurður Hákonar- : stórum oe mun ver5a mmi 20-30 son. Hann var 98 ára gamall, og i ~ iengd. miin hafa náð hærri eJIi, en nokk-I ur annar íslendingur í landi þessu. I Hér vestra hafði hann dvalið rúm 30 ár. í þessari viku hefir stúkan Skuld “Trakteringar” og fjöl- breytt prógram, og býðuv til sín unglingastúkunni og öllttm islenzk- um Goodtemplurum. Miss Margrét Híansson kennari, frá Revkjavik, Mart., kom hingað til borgarinnar á föstudagitin, og dvelur hér sér til skemtunar, þar til Normal skólinn byrjar. Kveldinu fvrir tslendingaAaginn gerir íslendingadagsnefndki ráð fyrir, að efna til skrúðfarar um nokkur helztu stræti borgarinnar, og mieö því auglýsa daginn. t far- arbroddi á víkingaskipflð að vera, síðan lúðraflokkur, skipaðfur Is- lendingum úr himim ýmisu lúðra- ílokkum liorgarinnar. Síðan eiga að korna allar hifreiðar og mótora hjól, sem tslendingar eiga hér í borg, og síðan skraut-keyrslu- vagnar, sem hestar renna fyrir og veðreiðahestar ísl., þeir, sem eiga að reyna sig daginn eftir, með þar til skipuðum reiðmönnum. Ekki er búist við, að gangandi liði verði komið að. Auglýst verður þetta nákvæmar í næstu blöðum. En íslendingadagsnefndin vill hér með virðingarfvlst skora á alla eigendur bifreiða og mótor-hjóla í þessari borg, að taka þátt í þess- ari skrúðför meö íslenzka og brezka flaggið blaktandd. * Öll verðlaun pefin á íslendinga- daginn, verða afhent sigurvegurun- um þar á staðnum. Börnum, kven- fólkj og eldri mönnum vcrða gefin ■ að verðlaunum fyrir kapphlaup eigulegir munir, sem forstöðu- nefndin hefir álitið bezt til fallna í hverju tilfelli. * Eins og áður hefir verið sagt frá, verður kept um tvo silfurbik- 'ara, silfursk jöld og silfurbelti. Eru það sérstaklega vandaðir gripir, sem við tnátti búast af þedm geí- endum. Auk þeirra prioa verður útbýtt gull-, silfur- og bronze- medalíum fvrir eftirfarandi í þróttir : — IILAUP .—100 yards, 220 vards, T- míla, 1 míla, 5 mílur, ‘Relav’ 440 ’-ards (4 menn),. STÖKK : — Tafnfætis, hástökk hlaupa til, langstökk hlaupa til, hopp-stig-stökk, stökk á staf. GANCrA eina milu. íslenzkar GLÍMUR. BOLTALEIK (Base Ball). * Boltaleikja-ílokkur (Base Ball team) sækir íslendingadaginn frá Morden-nýlenduuni, og er það fast- ákveðið ; sömuleiðis frá Selkirk, Hvort þeir koma víðar að', er enn óvíst. Verður frá sagt i næsta blaði. / * Áreiðanlegt er, að' stórmikil samkepni mun fram koma við alla íþróttaleikina íslendingadaginn. Fjöldi ungra manna er sagt að muni svífa að úr öllum bygðum íslendinga hér vestra til að reyna bar fimleik sinn og karlmensku, sækja — ef mögulegt — einhvern dýrgripinn. ]>að verður enginn væskillinu, sem þá taka heim með sér, — það k-emur á daginn. Und- irbúningur er mikill alt yfir, o,g hér í borg er stór hóptir ungra manna við stöðugar æfingar í vmsum fimleikuin. * Vanalegast hefir mesti fjöldj landa vorra í Selkirk sótt íslend- ingadagshátíðahaldið, og ekki mun það síður sótt af þeim í þötta sinn. Forstöðunefndin hefir trygt sér þrjá menn þar í bæ, ]>á Bjarna Dalmann, Sigv. Nordal og B. Benson, til að hafa eftirlit mcf/ fólksflutningi þaðan, — gefa upp- lýsingar þær, er æskt yrði, og að öllu levti greiða götu manna sem hezt má verða. Fargjald með raf- magnsbrautinni kostar 50c báðar leiðir, og við brautarendann hér í borg verða strætisvagnar til stað- ar, að flvtja fólkið beina leið út í sýningargarðinn. * C.N.R. félagið hefir verið fengið til, að láta hið reglulega “Cam- pers’-train”, sem leggur frá Oak Point á hverjum morgni til Winni- peg, fara til Lundar að morgni 2. ágúst, og sækja þanu stóra hóp landa vorra þar, sem ætla sér á íslendingadáginn. Til Winnipeg feemur lestin kl. að ganga 9, á St. James vagnstöðina, og þar verða strætisbrautavagnar til staðar og flvtja fólkið beint út í sýningar- garðinn. * Gull-, silfur- og bronze-medalíur þær, sem gefnar verða að>vierð- launum, eru ekta og ljómandi fall- egar á að líta. Á þær er grafinn íslenzki fálkinn, minjar dagsins, og að síðustu nafn sigurvegarans 'á þær krotað. THOS. JACKSON & SONS selur alskonar byggingaefni svo sem Sandstein, Leir, Reykháfs-Múrstein, Múrlím, Mulið Grjót (margar tegundir), Eldleir og Múrstöin, Reykháfspipu Fóður, Möl, ‘Hardwall Plasteri, Hár, ‘Keenes’ Múrlím, Kalk (hvítt og grátt og eldtraust), Málm og Viðar ‘Lath’, ‘Plaster of Paris’, Huullungsgrjót, Sand, Skurðapípur, Vatnsveitu Tígulstein, ‘Wood Fibre Plaster’. — Eianig sand blandað Kalk (Mortar), rautt, gult, brúnt og svart. Aðalskrifstofa: 370 Colony Street. Winnipeg, Man. Simi, 68 oj; 64 Útibú: WEST YARD horni á Ellice Ave. og Wall Street Sími : Sherbrooke 63. ELMWOOD—Horni A Gordon og Stadacona Street • Sítni : St. John 498. FORT ROUGE—Horninu á Pembina Highway og Scotland Avenue. BggrCglSBBBil ELECTRIC COOKO cr betri óTýrari heldur en aðrar raf- eldunar vélar. sem áður liafa fengist NÝ UPPFINDING Aðrar vélar ma3 s’iinu fra nleiðslu skilyrðam, eru tvisvar sinn- um d/rari. — Atlir sem reynt hafa, ljúl^a lofsorði á þessa vél Verð :...... $6,00 Til sýnis og sölu hjá : P. JOHNSON 761 WILLIAM AVE. Talsími: G. 735. WINNIPEG, MAN. Hr. Jakob Ilall, frá Edinborg, N. Dak., kom hingað til borgarinn- ar vestan iir Wynyard á sunnu- dagsmorguninn. Hafði hann verið þar vestra í tvær vikur í kynnis- för hjá kunnimgjum sínum. Ilann lét vel af uppskeruhorfum þar vestra. Heim til sín fór hann á briðjudaginn. Ungfrú Ingunn M. Sigurðsson, búðarjómfrú hjá II. S. Bardal, fór niður til Nýja íslands á laugar- daginn, og ætlar að dvelja þar utn tveggja vikna tíma hjá ættfólki sínu, se... þar er. Hún býst við að koma heim aftur óskemd af mý- varri. bó hann sé sagður magniað- ur niður þar. MESSA. Messa verður haldin að Lundar 27. þ.m. kl. 11 f. h., og í Vcstfold- skólahiisi kl. 3 e. h. Samtalsiuud- ur um áríðandi málefni verður •haldinn að Vestfold að lokiuni guðsþjónustu. Winnipeg, 22. júlí 1913. H. J. LSO. TrygKÍð fraœtíð yðar með því að lesa á hinum stærsta verzlunarskola W i n n i p e g borgar — “T H E SUCCESS BU-SINESS C 0 L- L E G E”, sem er á horni Portage Ace. og Eiliuonton ót. V’ið höf- um útibú í Regina, Moose Jaw, Weyburn, Culgary, Lethbridge, Wetaskiw:n. Lacombeog Vancnuver. íslenzk'i nemendurnir sem vér höfum haft á umliðn- uiu úrum hafa verið gftfaðir og iðjusamir. Þessvegna viljum vér fá fleiri íslendinga. — Skrifið peirri deild vorri sem næst yður er og faið ókeypis upplýs- ingar, GRAHAM, HANNESSON & McTAVISH LÖGFRŒÐINGAR GIMLI Skrifstofa opin h\rern föstu- day frá kl. 8—10 að kveldinu og laugardaga frá kl. 9 f. hád. til kl. 6 e. hád. LÍFS VIÐURVÆRI Hveitimélið liefur fleiri nær- ingarefni en nokkur ðnnur fæða Canada brauð er búið til úr bezta hveiti méli, og bakað f nýtfsku ofn- um, og er þar af leiðandi bezta brauðið — Biðjið ætíð um Canada brauð CANADA BKAUD 5.cent hvert. TALSÍMI SHERBR. 2018 Islendingadags - f réttir. Klæðskera verkstæðdð GEYSIR tekur að sér að sauma föt fyrir landa sina, jafnt karla sem konur. Líka að pressa og hreinsa föt og viðgerðir. Alt með sanngjörnu v.erði og fljótt og vel. Munið það, rið .sem þurfið að fá fatnað fyrir í slendingadaíTÍnn. MUNID EFTIR. GEYSIR. 1 H. Jónsson & Ögm. Sigurðsson, 677 Sargent Ave. Gleði frétt er þaB fyrir alla som þurfa aft fé sér reiöhjól fyri" sumariö, aö okkar "PEnFECTil reiöhjól (Grade 2) hafa lækkaö 1 veröi um 5 dollars, og eru þó sterkari en nokkru sinni áöur. Ef þér hafiö cinhvern hlut, aem þér vitiö ekki hver getur *fetur Kcrt viö,, þé komiö meö hann til okkar,—Einrií? fendum viö menn heim til yöar ef aö bifreiöin yöar vill ekki fa.a á staö o* komum í veg fyrir öll sllk óþwgindi, Central Bicycle Works, 560 Notre Dame Ave. S. MATHEWS, Eigandl íþrótta áhöld af beztu tegund. Vér höfum á Ooðstólum als- konar áhðld sem að íþrótt- um lúta, innan húss og utan. “Gem”, byssur og skot- færi. Verkfæri fyrir veiðimenn, íerðamenn og landmælinga- menn. Vér ábyrgj’umst vörurnar og að gera alla ánægða. Reynið og sannfærist Aðsetur fþrótta verkfæra et hjá oss. P.J.Cantwell & Co.Ltd. 346 Portage Ave. Phone Main 921 VICO Hið sterkasta upprætingarlyf fyrir skord/r. Upprætir meðan þú horíir á Öll SKORKVIKTNDI, VEGGJALÝS, KAK' KKRLAK. MAUR, FLO, mölflugur OK alslags smðkvildiidi. I>a9 eyfiileifKur OKKin i>b lirfuna og komur þanniu í veir fynr óþægindi. Það svíkur aldrei. VICO er hættulaust 1 meöferö og skemmir engan blut þólt af fínustu gerö sé. Selt á Öllum apótekum og báiö til af Parkin Chemical Co. 400 McDERMOT AVB, , WINNIPEG PHONE QAURV 42S4 atrell II Fort Rouge Theatre Pembina og Corydon. AGÆTT HREYFIMYNDAHOS E" ' l myndir sýndar þar. jnasson, eigandi. lyfjabCð. Éj? hef bir*?öir hreinustu lyf ja af öllum teffundum, og sel ó sann- gjörnu veröi, Komiö og heim»œkiö mig í hinni nýju búö minni, ó norn- inuóEilice Ave-og Sherbrooke St. J. R. ROBINSON, COR ELLICE & SHERBROOKE, IMione Slierbr. 4348 The Manitoba Realty Co. 310 Mclntyre Blk. Phone M 4700 Selja hús og lóðir í Winni- ‘ peg og grend — Biijarðir f Manitoba og SaskatcheW- an.—Útvega peningalán og eldsábyrgðir. S. Arnason S. D. B. Stephanson Borgið Heimskringu. CRESCENT ISRJOMI er óviðjafnanlega BRAGÐGÓÐUR og HOLLUR Þegar þú vilt gefa kunn- ingjum þfnum góðgjórðir, þá hafðu það RJÓMA frá CRESCENT Það er betra en nokkurt annað sælgæti Talsími : Main 1400.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.