Heimskringla - 24.07.1913, Blaðsíða 7

Heimskringla - 24.07.1913, Blaðsíða 7
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. JÚLl 1913. BLS. 7 S. L. LAWTON VEGGFÓÐRARl OG MÁLARI Verk vandað.—Kost- naðar-áætlanir gefnar Skrifstofa: 403 McINTYRE BLOCK Tul. Main 6397 Heimilistals iSt. John 1090 :;Sherwin - Williams P AINT fyrir alskonar húsmálningu. Prýðingar-tfmi nálgast nfl. Dálftið af Sherwin-Williams húsmáli getur prýtt húsið yð- ar utan og innan. — B r ú k i ð ekker annað mál en J>etta. — S.-W. húsmálið málar mest, endist lengur, og er áferðar- X fegurra en nokkurt annað hús ■* mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið.— J CAMERON & CARSCADDEN QUALITY UARDWARE í Wynyard, •rri n ii* Agrip af reglugjörð dm heimilisréttarlönd í C a n a d a Norðvesturlandinu. Sérhver manneskja, sem fjöl- ■kyldu hefir fyrir aö sjá, og sér- hver karlmaöur, sem orðinu er 18 íira, hefir heimilisrétt til fjóröungs iúr ‘section’ af óteknu stjórnarlandi í Manitoba, Saskatchewan og Al- berta. Umsækjandinn verður sjálf- ur aö koma á landskrifstofu stjórn arinnar eöa undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt umboöi og meö ■érstökum skilyrðum má faöir, móöir, sonur, dóttir, bróöir eða ■ystir umsækjandans sækja um landið fyrir hans höud á hvaÖa skrifstofu sem er. S k y 1 d u r. — Sex mánaða á- búö á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi innan 9 mílna frá heimilis- réttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúöar- jörö hans, eða föður, móður, son- ar, dóttur bróöur eöa systur hans. I vissum héruöum hefir landnem- Inn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre- emption) að sectionarfjóröungi á- föstum viö land sitt. Verð $3.00 ekran. Skvldur :—Verður aö sitja 6 mánuöi af ári á landinu i 6 ár frá því er heimilisréttarlandið ,var tekiö (að þeim tíma meðtöld- um, er til* þess þarf aö ná eignar- bréfi á heimilisréttarlandinu), og 50 ekrur verður aÖ yrkja auk- reitis. LandtökumaöUr, sem hefir þegar notað heimilisrétt sinn og getur ekki náö forkaupsrétti (pre-emtion á landi, getur keypt heimilisréttar- land í sérstökum héruöum. Verð $3.00 ekran. Skyldur : VeröiÖ aö ■itja 6 mánuÖi á landinu á ári f þrjú ár og rækta 60 ekrur, reisa hús, $300.00 viröi. W.W.CORT, Deputy Minister of the Interior. Borgið Heimskringlu! Hvað er að? Þarftu að hafa eitt- hvað til að lesa? Hver sé sem vill fé sér eitthvaö nýtt aö lesa í hverri vikii,œt< i aö gerast kaupandi Heimskringlu. — Hún frerir lesendum sínum ýmiskonar nýjan fróöleik 52 sinnum A ári fyrir aöeins $2.00. Viltu ekki vera iheöl Þankabrot. (Niðurlag) Spvrjiö stórskáld, hvernig hann hafi auðgað sig að þeirri miklu andagilt, að lyfta sér þannig fram úr sinni samitíð. Eg get ekki svar- að því á þá sömu leið, sem hann mundi gera, því bæði er éig ekkert skáld, og þar aö auki mjög svo ólíktir honum að eðlisfari og lifn- aðarhættir mínir og hans tnteira ocr minna ólíkir, og daglegar revnslur líka að mörgu ósa líkar. þctta alt og mikiö flyira mynd- ar hugsunarhætti manna, svo öör- um gefast tækifæri hvar öðrum gefast ekki, og svo notar annar ekki tækifœri þó framboðin séu, þar sem hinn notar máske öll eða meirihlutann. “lÖ'll mannleg fram- þróun, kyrstaða eða afturþróun er innvinningur fvr eða síðar innunn- inn”, — það get ég 'til að yrði flestra svar, enda þó enginn myndi eigna sér alls uppsprettvma, hvað- an svo frá að alt sprettur, heldur myndu allir viðurkenrta tilrunir sínar til að nota smáskamta þá, sem að þeim voru réttir, er sam- svöruðu þeirra lyst og löngun að nema og skynja. það gerir stóran mismun í sjálfs- framþróun, hvort menn halda sinni skynjun opinni eða lokaðri. Hvort httgur manns tekur á móti skömtum þeim, sem honum eru réttir, reynir þá og prófar, og ef góðir prófast, meötekur þá sem sína, eða annars kastar þeim aft- ur, sem honum ekki finnas't brúk- legdr. Alt er í þessu innifalið, að geta lært að þekkja það brúklega frlá hinu óbrúklega, til andlegrar og líkamlegrar uppbyggingar mannsins. þetta gerir mennina að htnum sönnu stórmennum, að sönnum sjálfstæðingum. AS leita til sjálfs sín fyrir hvað vantar og fá það að sér ré.tt frá ósýnileikans allsuppsprettu, þar í ielst hið sanna sjálfstæöi. þar við glímir hver sannur hugsjónamað- ur. þar við glíma vor beztu og mestu skáld, og þaðan fæst hið sannasta, sem tilsvarar tímanum, er vér lifum á og þörf sjálfra okk- ar. það er gott og ómissandi fyrir livern, sem ætlar sjálfstæði að' ná, að njóta undirvísunar frá bók- mentum eftir heimsins mestu menn er fyrirmynd annara hafa verið. það er gott, segi ég, að ráöfæra sig við þá og læra að skilja þá, á tneðan ósjálfstæðis aldur manns vardr, en eftir það gera alt sitt til að lifa ekki lengur á þeirrai brjósta mjólk. Reyna að hjálpa sér sjálfur °g gerast guðs hjálpar verður. Að framlifa sinn sjálfstæði'saldur stöðugt á forn Grikkjum og öðr- um heimsins goðum, er einhlitt ráð til bjargráðaleysis og kyr- stöðu, ef ekki afturfarar. þeir ættu að skoðast fvrirmynd til að bvggja upp af réttvíst og friðsam- legt mannfélag, en ekli að dýrk- ast í vesaldómsins kyrstöðu. þeir, sem þá dýrka löngu dána, og sjá ekkert framar en þeir kendu, þeir sjúga andlegt blóð þeirra í sjálfs- bjargarlevsi, og ná aldrei nein sjálfstæði í þessu lífi, og\ því síður i öðru jífi. þeir gera sig aldrei eílda, að fara af annára andlegu né líkamlegu framfæri, og verða varanlegir ósjálfbjarga þurfamenn — dáleiðast til þess möguleika, að sækja alt til annara. þessir ertt þeir eindregnu neikvæðamenn og hindranir á braut framfara. % Raldvin er ekki einn þessara manna, þó honum sé fært til reiknings að hafa rangskiliö og þýtt harmleik Jóhanns Sigurjóns- sonar. Eg meina — þó ég hafi rit- ið ekki séð —, að hann hafi þó fót fyrir sinni þýðing, rétt ains vissan og allir hinir,, er sjá á ann- an veg. það hafa flest málefni tvær hl ðar, og svo mun þetta og hafá. Eða hvers vegna hæfir mönn- um betur, sem vilja læra, að verða að þýða efnlð úr rósamáli, sem allur fjöldinn ekki skilur, heldur ,en ef þaö er framsett án rósa eða tvöfeldnis ? þó rósamál megi nefn- ast meir listfræðilegt en ginfalt mál, þá fylgir því jafnan óein- lægni, er fáfróður lýður tekur fyr- ir einlægni, og þar fram kemur sönnun þess, er einn þessa rits dómari sagði, að “þckkingarleysiö eitt hneykslaðist”. þá spyr ég : Er það nokkuð lofsvert af þeim, sem hneykslinu veldur ? Vei þeim, sem hnevkslar! stendur í barna- lærdómi vorutn. Og þaö veit ég líka að þeim ritdómara er kunn- ugt, þó hann nú lofi þessa list- fræði með heimshættinum. það má i það óendanlega lofa og lasta, á hverti svo veg, af tveimur, sem húers eins tilfinningum hæfir, þar til þekkingarleysið kemur ipn og segir : “hingað og ekki lengra”. Pvrir heimsháttinn og undir hans merkjnm mun ritið vera sam- ið, á kostnað aljréðu, er ekki skil- ur nema bess ytri búning o^ sein bvrstir eftir að siá alt, hversu ljótt sem er, án þess að skvuja frá hvaða orsökum það spratt. — Hinir, þedr lærðu, vita orsakirnar, og jafnvel sjá þær rangar hafa verið og vera. En kærleikur til sinnar stéttar, valdafíkn, peninga- græðgi og framfærsla á annara kostnað, og margt fleira, forgvllii vtri búninginn, svo allir stari á og gieymi hinum innri. Fólk á milli vita, beldur að hér sé rósa- mál um að tala, og skáldið beri að skilja á dulaffullan og' andleg- an máta ; en það er hreint ekkert víst, að skáldið hafi haft við samning þess minstu hugmynd um að það skyldi þýðast á þá vísu, sem þess dýrðlingar hafa gert enn. Heldur tilheyrir sá skáldskapur sjálfum þýðendunum, sem ætla þar með að hækka hans manngildi fram yfir það, sem vera ber, ef honum skvldi réttur matinn, að gjaldast hvað hann á og ekkert mieira. Rétt skilin intiri hlið hvers málefnis samsvarar þeirri j'tri. Ilvor fyrir sig ber hinni með- vitni. Sá, sem talar á tvíræðan máta, hann er að einhverri stærð hræsnari, eða gauð, er ekki þorir opinberlega að mæla. Ilann elsk- ast af hans líkum, og lofast og A’irðist af röngum hoimsvana, er mælir eingöngu hið sarna og aðrir mæla, án eijjin sannrar dóm- gseindar. “Tvent rangt tilbýr ekki eitt rétt”. Og þar af er skiljanlegt að harmleikur Jóhanns framleiðir enga siðbetrun í hjörtum siðspilt- um. Kn siðbetruð hjörtu þurfa hans ekki með. Að eftirleika ó- sómann, er hans bezta viðhald ; með því er hann kendur og plant- aður í meðtækilegum. En þeir meðtækilegu eru alt of margir, og hafa gaman af að sjá það, sem þeir hreint ekki ættu að sjá. Menn ættu að fara að verða yfir það vaxnir, ettir að þieir ná sjálfstæð- isaldri, að þykja gaman að horfa á harmleiki eins og hálfvitar, er ekki kunna að meta, en langar alt að sjá. í það minsta höfum vtr ísleudingar átt kost n að heyra sögur og æfintýri nígu ljót og sorgleg til að erta upp ilt skap, hvar illur andi inni býr, svo oss ætti ekki að vanta neitt harma- leikaskáld til að snúa þ. im í leik- rit til að leika á leiksviðum. Ef þeir vilja yrkja og eru skáld, og vilja láta gott af sér leiða sem nýtir menn, þá yrki þeir gott og fagurt, er öörum er gagn um að hugsa, og sjálfum þeim til sórna og framþróunar og sjálfstæðis. þeim er jafn hægt, að venja sig á að hugsá út eitthvað gagmlegt og sannlega lofsvert, eins og að hugsa út til háls einhvern skripa- leik, þeim til vanvirðu, sem löngu eru dauðir o.g samsvöruðu þátið- • aranda og staðháttum, öllu betur en Jóhann samsvarar sínu uppeldi og sínum tíma og framfæri. Að þessu sögðu er ég yður öll- um, sem til máls hafið tekið, inni- lega þakklátur fyrir skemtunin« það ^.ð lesa og hugleiða, og játa að öllum hafi sagst vel. B. G. Backman. Dánarfregn. Miðvikudag 9. jiilí síðastliðinn andaðist mærin Rannveig Lilja Jónsdóttir, að heimili foreldra sinna í Selkirk. Hin framliðna var fimm ára, oins mánaðar og nítján daga ;ti>mul. Banaxntin hennar var taugaveiki og heilabólga, og var hún búin að liggja á fjórða mán- uð og hafði þjáðst mikið. Rann- veíg sáluga var jarðsungin í hin- um íslenzka lúterska grafreit í Mapleton á fimtudaginn 10. júlí af séra N. Steingrími Thorlákssym. Áður en sú framliðna var flutt úr húsi foreldra sinna talaði Mr. Mattías Thordarson nokkur orð og siðan hélt séra N. S. Thorláksson húskveðju. “ó, sæll er hver, sem urigur burt má svífa frá eymd og harm, áður en sorgin hjörtun óspilt hrífa í hreinum barm”. ÞAKKARÁVARP. í síðastliðinni viku þóknaðist drottni að kalla til sín okkar heittelskuðu dóttur Rannveigu Lilju, fimm ára að aldri ; og er við getum ei þakkað Qllum vinum okkar persónulega fyrir þá hlut- tekningv er þeir létu í ljósi og stvrk, er þeir veittu okkur á sorg- arstundum okkar, tökum viö þetta tækifæri að birta þakklæti okkar hjónanna til allra þeirra, sem leit- uðust við, á vdlan mögulagan hátt, að láfa í ljósi liluttekning sína, og hjálouðu til að gera útförina sem veglegasta. Séra N. S. Thorláks- son gerði alt sem í hans valdi stóð til að gera xitförina sem hngðnæmasta. Ennfremur ber okk- ur að þakka Mr. Mattíasi Thord- arsyifl hin hlýju og viðkvæmu orð, er hann mælti vfir liinni fram- liðnu. Selkirk, Man., 14. júlí 1913. Guðlaug M. Tónsson, Jón Jónsson. Þakkarávarp. Með þessum línutn vottum við hjónin, ásamt syni okkar, innileg- asta þakklæti þeim Jónasi þor- steinssyni, bróður mínum, Lilju konu hans, börnum þeirra og Sig- urðd Friöfinnssyni, bróður hennar, og svo öllum öðrum, sem svo vel og góðfúslega brugðust undir bagga með okkur peningalega,, þegar okkur lá mest á, í vor er leið, þegar sonur okkar varð tví- vegis að þola uppskurð með stuttu millibili, fyrir innvortis meinsemd. Við biðjum guð að blessa alla þiessa vini okkar og hjálpendur, og óskum, að ef ein- hverntíma likt stendur á fvrir edn- hverjum þeirra, að hann v-eki þá hluttekningu meðbræðranna gagn- vart þeim hinum sömu. Ennfremur þökkum v'ið af öllu hjarta Hr. B. T. Brandson, sem uppskurðinn gerði, fyrir alla hans alúðlegu umönnun á svni okkar, frá bvrjun til enda, meðan hann dvaldi á sjúkrahúsdnu, og sömu- leiðis öllu því fólki í Winnipeg, sem bæði vitjaði um son okkar á sjúkrahúsinu og svbidi honum hlttt- tekningu á annan hátt. Hér með birtum við svo lista yfir nöln allra gefendanna : A r b o r g : — Dr. J. P. Páls- son, $6 ; Ásgeir Fjeldsted, Sigur- jón Sigurðsson, séra Jóh. Bjarna- son og Percy Jónasson, $5 hver ; Bert Wood, $3 ; Sigurbj. Sigurðs- son, Andrés Reykdal, H. Hermann og Ásbj. Pálsson, $1 hver ; Magn- J ús Sigurðsson, 50c. Gevsir P. O.: — Jón S. Nor- dal $9 ; Sig. Mristinnsson og Mrs. Salbjörg Sigurðsson, $5 hvort ; [ Mr. og Mrs. Friðrik Sigurðsson, ! $2.3,5 ; IMr. og Mrs. Jón Sigurðs- j son, $2.25 ; Mr. og Mrs. Jónas | þorsteinsson, Ágúst B. Jakobsson, Mr. og Mrs. J. Schram og Gestur Oddleifsson, $2 hvert ; Friðf. Sig- urðsson, Mr. og Mrs. J. Gutt- ormsson," þorl. J. Skagíjörð og Lestrarfélagið Vísir, $1.50 hvert ; [ Mr. og Mrs. B. Jakobsson $1.95 ; Mr. og Mrs. Sig. Friðfinnsson, Íl.25 ; Guðjón Björnsson, $1.05 ; Cristjón Sigurðsson, Kristm. N. Sigurðsson, Jónns M. Jónasson, Unvald 0. Jónasson, Miss Una F. Jónasson, Gestur J. Sigurðsson, j>orsteinn Sigurðsson, Mr. og Mrs. J. Benjamínsson, Mrs. Valgerður Nordal, Mrs. Jóhann Nordal, Jón Pálsson, $Í hvert ; Mrs. Hólmfr. Ilelgasori, 85c ; Mr. og Mrs. Pétur Guðmundss • i, 85c ; Mi «.« Mrs. Jón Skúlason, 60c Miss Guðrúti Jónasson, Mr. og Mrs. Kr. A. Kristinnsson, Mrs. Sigrún Gísla- son, Mr. og Mrs. Bjarni Bjarna- son, Mrs. þóranna Evrjólí.sson, Mr. og Mrs. B. Jóhannsson, Mr. og Mrs. Gísli Jónasson, Jón þopsteins son, Sigtn. Gunnarsson, Alb. Sig- ursteinsson, 50c hvert ; Mrs. Björg Gíslason, Mrs. Sigríður Friðriks- son, >Mrs. Olöf Björnsson, Mrs. Anna órðarson, 25c hvert. Icelandic Rive r.— Sveirin Thorvaldsson, $5 ; Mr. og Mrs. j þorst. Eyjólfsson, $1.50; Mr. og 1 Mrs. Jóh. Jóhannsson, $1.25 ; Mr.. og Mrs. B. Hjörleifsson, $1.25 ; Jóhann Briem, Mrs. J. S. Páls- son, Pétvtr Jónsson, Páll Vídalín, | Hiálfdún Sigmundsson, Jónas Jón- asson, Jóhannes Jónsson og Mrs. Guðrún Björnsson, $1 hvert ; þor- grímur Jónsson, 75c : Mrs. EHtt V. Sigmundsson, Stefán Eyjólfs- son, Sigurjón Eyjólfsson, þor- varður Benediktsson, Helgi, Th. Stefánsson, Axel G. Eyjólfsson, Georg Sigurðsson, Mrs. Björg Björnsson, 50c hv-.ert ; ónefndur 40cGunnl. Iljörleifsson ; Miss ölína Pálsson,, hlr. W. Sopher, Tímóteus Björnsson, Eiríkur þor- steinsson, Sig. Krisóf&rsson, Ei- rikur Eymundsson, IMrs. H. Ey- mundsson, Mrs. Kr. ólafsson, Árni Guðjónsson, Valdi Benedikts- son, 25c hvert. \ H n_a u s a P. O. — Jón Bald- vinsson, $2 ; Bjarni Marteinsson, Eddvr lilarteinsson, Jón Bergsson, | Guunar Helgason, Máss I. J. Pét- | ursson og Baldvin Jónsson, $1 [ hvert ; Sigvaldi Vídal og Miss Kristín Jónsdóttir, 50c hvort. Geysir, Man., 13. júlí 1913. J. II. J. Thorsteinsson, Albertína Thorsteinsson, Thorsteinn J. Thorsteinsson. [ J. WILSON LADIES’ TAILOR & FURRIER 7 Campbell Bloök ^Cor. Main & James St. Phone (xarry 2595 DR. R. L. HURST I moWmnr konunprlefrn skurðlreknaréðsins, útskrifaöur af konuniíletrH IreknaskólHiuim I t liondon. SérfrreMueur 1 brjóót o*? tHUsrR- veikluii n*t kvon jnkrlómuni. Skrifsiofa S05 i\ iineJy IJuildip-r. Portase Avo. ( scnguy- Rato «) Talsími Main 814.- Til viðtals frá j 10—12, 3—5. 7 9 SHINGLE BLACK Kolsvartur, vatnsheldur þakspóns litur, sem glansar enn meira við sólarhitann. Aðeins 50c gallónan í tunnunni. Kaupið það. Shinglesote,” Málara Creosote —Tilbúið að blandast f alskonár liti,— 40c gallónan f tunnunni. Mál oo litir alsk°^ar, og ódýrara en ------—-------- HEILDSÖLUVERÐ FYRIR PEN- INGA ÚT í HÖND. Skrifið, sírnið eða finnið oss að máli.— CARBON OIL WORKS, LTD. 66 KING STREET WINNIPEG TALS. GARRY 940 TH0RSTEINS0N BRO’S. & CO. BYGGINGAMENN OG FASTEIGNASALAR. Vér byggjum og seljum vönduð og góð hús og ail- ar tegundir af byggingum, og seljum lóðir og lönd, útvegum lán á byggingax og lönd og eldtryggjum bús og stórbyggingar. Vér skiftum bæjareignum íyrir bújarðir, og bújörðum fyrir bæjareignir. Vér óskttm, að íslendingar taH við okkur munnlega, bréflega eða gegnum síma. 815-817 Somerset Bldg., (næsta bj«gging austan viS Eaton). SKRIFSoFl' SIMI MAIN 2992. HEIMILIS SIMI GARY 738. | AVM. BOND | | High Class Merchant Tailor Aðeins beztu efni á boðstólum. Verknaður og snið eftir nýjustu tízku. — VERÐ ÖANNGJARNT. J Verkstæði : • • Room 7 McLean Block 2 • 530 Main Street 2 ♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦©♦•♦•♦•♦«♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•«•«• l SJALFSTÆTT HEIMILI: * * ♦ . _ ------, ........... ......-...ónýtt t að dyruni besta markaðar. Odýr fiutningur. t Skilmalar: yfir fjögur ár. Y Sendið t ftir stórri b<*k með myndnm, — 1 lafn ódýrt og útkjálka bæjarlóð. Milt loftslag. Ekkert frost -t f } á vetrum, engin sumarfrost. Ekkert-ónýtt land. Liggur * ' } ókeypis Queen Charlotte Land Go. Itd. Wínnipeg. t + * * 4- * * 4 # 1 401-402 Ccnfederation Life Bldg. } PHONP flAIN 203. Það er alveg víst að þa* borg- ar sig að aug- lýsa í Heiin- skringlu ! Engan eld þarf að kynda þann dag sem lfn er strokið, ef rafmagnsjár er notað. Fáið yður eitt. far við sparast eldi viður, eldliúsið helzt svalt, og miklu betur gengur að strjúka línið heldur en með vanalegu járni. QAS STOVE DEPT. Winnipeg Electric Railway C>> 3i2 MAIN ST, PUON'E M.2 522 JÓN HÓLM Gullsmiður í Winnipegosis bæ býr til og gerir við allskyns gullstáss og skrautmuui. Sel- ur ódýr en öflug gigtarlækn- inga-belti. VERDiCT INTHICAMOfTHI IXL WASHER •CrORt TMÍ OOURT OR RUBUC OPINIOM IN FAVOR OF THE I.X.L. VACUUM WASHER V «;h.D }<3 5u. M ilfy ffjaiuM'oiHO spariir $2.C9| Þvær f llan falabala á 3 mín. Seud yönr u: d*r éndurborpunnr ébyrgö HEIMSKRINGLA COLPON. Seudiö Coin-on ou $1-50, nafn ng Aritun yflnr til Dominion UtiTitií s Mfg Co. Ltd.. i'21'; M. iii Sf.. VN'lnnip»ír. nt' biö fáiö 1. X. L. VACCNM DVOTTAV EL Vér borpnm bnrft rejald «g endursenduni peninga yðar ef véJin ei ekki ems og er IslenzkurBilliard safur 339 Notre Dame Ave , rétt vestan við Wintiipeg leik- húsið. Bezti og stærsti Billiard salur í bænum. óskast eftir við- skiftum ísfcndinga. j Fyrir að spila, pool: 2|c. fyrir “cuið’ yrir hvert poolborð: urn kl. tfma 30c. ’ Eigandi: TJI. INDRIÐASON. P. 0. Box Hkr. er 3171. Vegna breytingar, sem verið er að gera á bréfahólfum í pósthúsi Winnipeg borgar, hefir póstmeist- arinn tjáð Heimskringlu, að talan á pósthólfi hlaðsins verði óumflýj- anle<ra að breytiast, og að sú tala verði hér eftir No. 3171. þetta eru heir allir beðnir að taka til greina, sem viðskifti hafa við blaðiö. * *

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.