Heimskringla - 11.09.1913, Blaðsíða 7
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 11. SEP'T. 1913. BLS 7
TAKIÐ EFTIRI
HJÁ
J. H. HANSON, QIMLI
AKTÝGJASMIÐ
er staðurinn til að kaupa hesta,
uxa eða hunda aktýgi og alt það
er að keyrslu útbúnaði lýtur,
sömuleiðis kistur og ferðatöskur,
sem verða um tima seldar með
nið,ursettu verði.
-— Komið, sjáið og sannfærist —
Borgið Heimskringlu
GRAHAM, HANNESSON &
McTAVISH
LÖGFRŒÐINGAR
GIMLI
Skrifstofa opin hvern föstu-
dae frá kL 8—10 aS kveldinu
og laugardaga frá kl. 9 í.
hád. til kl. 6 e. hád.
Það er
alveg
víst
að það borg-
ar sig að aug-
lýsa i Heim-
skringlu !
fr-
JÓN HÓLM
Gullsmiöur í LESLIE bæ
býr til og gerir viö allskyns
gullstáss og skrautmuni. Sel-
ur ódýr en öflug gigtarlækn-
inga-belti.
S. L. LAWTON
VEGGFÓÐRARI OG MÁLARI
Verk vandað.—Kost-
naðar-áætlanir gefnar
Skrifstofa:
403 McINTYRE BLOCK
Tal. Main 0397
Heimilistals St. John 1090
FÆÐI OG HÚSNÆÐI
fæst aö 356 Simcoe St., hjá Mrs.
J. Thorarensen.
Fæði og húsnæði selur Mrs. Arn-
grímsson, 640 Burnell St. Sérstak-
lega óskaö eftir lslendingum.
Kaupið Heimskringlu.
Ur bréfi frá
Graham Island.
'álitlegur hópur, og ég þori að j A. Isberg, $5; frá Lundar • Björg
leiggja þar á móti, hvað þjóðflokk Miagnússon, $1. Frá Langthrup :
, MASSET, B.C.
17. ágvist 1913.
Já', þaö er satt, ég hefi ekkcrt
skrifað þér um fiskiveiðarnar, og
yfir höfuð skrifað litlar fréttir,
þvi ég er svo lengi að átta mig á
öllu hér og hefi ekki ætlað að
skrifa ncitt, sem ég þyrfti svo að
éta cfan í .mig aftur. Nú get ég
fyrst ofurlítið um þær skrifað, o,g
það er ekki glæsilegt, það sem
landana áhrærir, því þeir hafa til
þessa tima að eins líklega rúmlega
v.erið matvinnungar, og eru nú
fiestir að hætta, af því þeir hafa
ekkert upp úr því, og ætla 'aö
taka vinnu nokkra fyrir aðra, sem
þeir c-eta femtiViS að eins um lítinn
túna, og er þó mjög léleg. ílg er
viss um, að þeir haf,a lítið upp úr
henni. það er að höggva og af-
befkja telegraf staura. þeir fá lc á
fetið, og það er mikið vandfæri
m,eð þá stauragerð, og það hefir
alt gengið mjög illa út, og landar
er)u vfirleitt ekki skógarmenn.
Nú, þótt svona hafi gengið fiski-
ríið í surnar, þá mun ekki vera út-
léð um, nema þeir kunni að ná
sér upp enn á því. þeir þurfa að
eignast mótorbáta, og þá held ég
að þeir geti gert bara vel. þefr
voru ré.tt að komast á lagið með
að fiska í vor, þegar h.... félagið
hætti. það fór alt upp á það
versta, sem orðið gat. Hr. S. Sig-
urðsson drepar á það lítillega i
ritgerð sinni í Heimskringlu, mjög
sanno-jarnlega ; og svo lentur þeir
á þennan ótugtar stað, sem þeir
hafa verið í síðan, “Skidegate”,
og eiru nú að hætta, þar sumir ai
þeim ætla sér að ná sér í mótor-
bát, og það gerir útslagið. þeir
annáðhvort hafa sig upp eða fara
blátt áfram á hausinn. En ég trúi
því að þeir hafi sig upp, eftir öll-
um þeim líkum að dæma, sem ég
hefi fvrir mér, því enginn efi er á
því, að fiskur er töluverður í sjón-
um hér úti fvrir, líklegw fiestar
árstíðir einhver tegpnda af fiski,
sem gæti verið markaðsvara. Og
ég held, að þeir sem hafa þratit-
seiriu til að yfirbugja hér frumbýl-
ingstímabilið, þeir geti náð sér vel
upp.
það, sem mér hefir fallið verst
hér er að við landar í heiln 1 sinui
höfum. eignast slæma mótstöðu-
menn, sem hafa með öllum móti
revnt til að niðra íslendingum í
heild sinni, og hafa haft þó dálítil
áhrif, en þau munu samt vera
heldur að hverfa. það hefir ekki
haft nein áhrif á mig, hvað at-
vinnu snertir, en mér fellur illa að
heyra undir væng hnjóðað í þá,
Og stundum svo lagað, aö ég hefi
ekki verið fær um, að halda uppi
svörum fvrir þá, af því þeir eru
svo lan 't frá mér og mig þrostið
kunnugleik á því, sem um var að
ræða. Enda mun þetta bráðlega
hverfa, því að upphafsmennirnir
eru að þekkjast’ hér betur,_ og cru
að verða ekki meira en í meðallag
vinsælir, og lítið mark tekið á
orðum þeirra nít orðið. Sú eina
rödd, sem ég hefi hevrt utan að’,
til að unna löndum sannmalis oji
heldur að halda uppi svörum fyrir
þá, siðan ég hin.gað kom, er frá
S. Sigurðsson í seinustu Hiedms-
kringlu, og gladdi það mig stór-
leija. þaið er svo algerlega rétt,
sem Mr. Sigurðsson segir, að þessi
hópnr ai löndum hér er reglvilega
_
Mrs. Thora Finnbogason, $2. Frá
Manchest-er : H. Ásgrímsdóttir og
Th. Ásgrimsson, $1.50. Frá Nesi:
M. Helgason, 50c. Frá Elfros :
Mrsi G. Jackson, $1. Frá Stony
Hill Mrs. T. Jörundsson, $1. Frá
Minrteota, T.H., $1. Frá Argyle :
Mrs. Sigmar, $1, Mt. Sigmar 25c.
Samtals ............... $14.25
Frá Tantallon .......... 23.25
Frá Milton ...... .'.... $13.00
Frá Merid ............. $14.00
Alls .................. $64.50
Áður auglýst .......... 60.15
sem væri, jafna tölu, i hvað sem
slæist. Enda er ég mjög trúaður á
þa'ð, að þeir .eigi eftir að r.eka hér
af sér bleyjðiorðið.
Éíg skal geta þess, — það getur
orðið sem sýnishorn fyrir þig, —
það var tekinn upp í Lögberg ofur-
lítill fréttapistill héðan úr blaðinu
Masset Leader. þar var ísl.endingþ
getið, og sú settAng, sem nefndi
islendinga, var rangt þýdd, til
þess, að það yrði meir niðrandi
íyrir íslendinga. þegar við landar
sáum þeitta í I.ögberg'i, þá ætluð-
ttm við að mótmæla því hér í
blaðinu og fiengum það, en sáum
strax að það var rangt þýtt.
Setmngin var svona : Islendingtar
hafa ekki orðið varir enn. Við hér
lögðum það út svona : íslendingar
eru ekki komnir á lagið og gera
ekki vel. þetta var sannkikur,
þegar blaðið flutti það, en land-
arnár komust á lagið eftir það og
voru ekki orðnir eftirbátar þeirra
vöntt manna ltér seinast, þeigar
þeir urðu að hætta, og þeir munu
ekkj verða þáð í framtíðinni.
Af þessu atriði gctur þú fengið
dálitla lutg-rnynd um, hvernig farið
er að því, að gera lítið úr þeim.
Margt fleira þessu líkt ,gæti ég
sagt þér, en þetta dttgar í bráþ- , _ . , . _
ina. Mér er sagt af áreiðankgum KENNARA VANTAR
manni, að Lögbergingar hafi sjálf- ívrir Minerva S. D. No. 1045.
ir þýtt þ-etta, en ég trúi því ekki j Kensla bvrjar 1. okt. og varir þrjá
fvr en þeir segja það sjklfir. það mánuöi. Fjögra mánaða kensla eft-
mun vera úr annari átt, — þeirri ir nvár, se-m bvrji eftir samningi.
fúlu átt, s-em andar að • okkur j Tilboð, sem tiltaki mentastig og
Samskot samtals ....... $124.65
Haldið kærleiksverkinu áfram,
landar góðir.
Mrs. S. P. Johnson,
21 Verona Blk.
Corner Victor og \\ellington.
I
Kennara
Vantar!
löndum hén. ntt.
S. S. Oliver.
Samskot.
fyrir gamalmennið Sveinbjörgu
S\Teinsdóttir.
æfingu, ásamt kaupi, sem óskað
í er eftir, sendist til undirritaðs fyr-
ir 20. sept. 1913.
Box 331, Gimli Man.
11. ágúst 1413.
S. Einarsson,
Sec'y-Treas.
KENNARA VANTAR
Safnað af Th. Ingimarsson, Mer-' við Norðurstjörmi skóla No. 1226
id, Sask.: Miss B. Kolbeinsson, $2 f'’:ir október næstkomandi. Til-
Mr. og Mrs. M. Ingimarsson $1.50 j boðum, sem tilgreina mentastig og
Th. Ingimarsson, $1.25; Mrs. Sig- Laun, sem óskað'‘er eftir, verður
ríður Ásgrímssoit, Sam, Johnson, j veitt móttaka af undirrituðum itil
M. Johnson, E. IJlson, Mrs. J. A. j20. þ.m. /
Stacks, Mrs'. G. J. Kolbe nsson, T. Stony Hdll, Man., 1. sept. 1913.
Iv. Kolbeinsson, S. J. Kolbeinsson
og 1. T. Kolbeinsson, $1 hvert ;
G. Bjarnason 25c. Satntals $14.00.
Safnað af Ilelgu Si.gttrðsson ,
Tantallon P.O., Sask.: Mr. og
Mrs. Hjálmar Eiríasson, $5; Mr.
og Mrs. Tryggvi Thorsteinsson og
Mr. og Mrs. Guðmutidur ölafsson,
$2 hv.; Mr. og Mr. Guðni Egg- j
ertsson, $1.75 ; Mr. óg Mrs. Narfi
Vigfússon, $1.25 ; Jón Thorsteins-j
son, Helgi Thorsteinssoh, Miss;
Guðþjörg Thorsteinsson, Mr. og
Mrs. .Snorri Jönsson, Mr. og Mrs. !
John J. Johnson, Mrs. Sam. John-
son, Mr. og Mrs. S. S. Johnson,
Miss Sitrríðyr Eggertsson og Sig-
ttrðttr Gíslason, $1 livert ; Mrs.
Ilelga Sigurðsson og Mr. og Mrs.
Sveinn Vopni, 50c hv.; Miss ísa-
fold Vigfússon, i\Iiss Ilansinanvgg-j
ersson, Miss Hallfríður Egg«rts-
son, Wilfrid Eggertsson og Jó-
hannes Magnússon, 25c hv. Sam-' j
tals $23.25.
Safnað af Mrs. Guðrúnu Th
Finnsson, Milton, N. Dak.: Mrs.
Guðrún Th. Finnsson, $5; Ölafur
Th. Finnsson, Helgi Tn. Finnsson,
Miss Lattga Th. Finnsson, önefnd,
Helga Vilhjáímsdóttir, Miss Ingi-;
bjöpg Ölafsson, Miss Svánhildur
Ölafsson og Mrs. B. K. Johnson.
$1 hvert. Samtals $13.00.
Frá Calgary Alta., Mr. og Mrs.
G. Tohnson,
Sec'v-Treas.
ÓDÝRT ER AÐ SJÓÐA
VIÐ GAS
oe ólíku hsegra heldur en e’ga víð
kola eðn víð'arstó. þrí er gasstó-
in vinsæl af öllum húsfreyjum.
('lark Jewel íias
hefir mai Ka^osti fram jfir aðrar
stór sem nú eru «e)dar.
QAS STOVE DEP*T
WINXEPEG ELECTBIC KAILW. CO
llain St. I*h. 51. «554«
L. G. GAGNQN & SQN
406 STERLING BANK
Wér getum fullnægt þörfum yðar, nvað viðvfkur hús-
um, bygginga lóðum og bújörðum, með betri kjör-
um en nokkurt annað félag í borginni.
Komið og sjáið hvað vér höfum að bjóða. Vér á--
byrgjumst fullnsegingu f hverju einasta tilfelli sem
þér verzlið við oss.
Gleymið ekki staðnum.
Customs Rrokerage sérfas
L. G. Gagnon & Son
406 Sterling Bank Winnipeg
TH0RSTEINS0N BRO’S. & CO.
BYGGINGAMENN OG FASTEIGNASALAR.
Vér bjrggjum og seljum vönduð og góð hús og all-
ar tegundir af byggingum, og seljum lóðir og lönd,
útvegum lán á byggingar og lönd og eldtryggjum
hús og stórbyggingar. Vér skiftum bæjareignum fyrir
bújarðir, og bújörðum fyrir bæiareignir. Vér óskurn,
að fslendingar tali við okkur munnlega, bréflega eða
gegnum síma.
815-817 Somerset Bldg.,
(næstá bygging austan við Eaton).
SKRIFSoFL’ SIMI MAIN 2092. HEIMFLIS SIMI GARY 738
$100.000
HVAÐ MUNDIR ÞÚ GERA VIÐ ÞÁ EF
ÞÚ HEFÐIR ÞÁ?
Mundu þeir kaupa það semþig langar til að eiga?
Mundu þeir gera þér fært að gera st m þér sýndist ?
SETTU MARKIÐ $100.000 OG NÁÐU ÞVÍ
ÞÚ GKTUR ÞAÐ, — Þúsundir manna í Vestnr Canada
sem voru fátækir fyrir 5 árum, en nú rfkir vegna þess. að þeir
létu dollarana sína vinna. Það kostar þig ekkirt að láta þfna
gera liið sama.
Nú er TÆKIFÆRIÐ fyrir þig, að ná í þessi ?100.000.
Þeir liggja f
SYIFT CURRENT.
Lóða verð er þar lágt. en vercur bráðum hátt. Þrjár járnbr anta
línur liggja riú að S'vift Current) — Dg þegar þær ná þang-
að, vorður Swift Current meiri framfarabær en Saskatoon og
Calgary, þá vegur þeirra var f m >?t im blóma.
Auðæfa var aflað í Saskatoon og Calgary
Auðæfa er nú aflað í Swift Current
Fasteignaverð f SWIFT CURRENT hefir hækkað meira
en HTJNDRAÐ I’K() CENT á liðnu fri. PARK SIDE
eign vor hefir hækkað meira en TUTTUGU OG KlMM PRO
CENT á síðustu þremur nPnuðum.
Finnið oss upp á frekari upp!vsint:ar eð;t skritíð
SPRINGER & DENNIS
304 TRUST & LOAN BLDG.
WINNIPEG
D o 1 o r e s
331 332
Sögusaín HeimSikrl ng 1 u
Dolo’res
333
Hanu rétti fram hendur sínar og sagöi: ‘Jú-ú-ú-1- stúlkna er nokknö óvanaleg, af því þær hafa enga
í-í-í-a’. eldri kvenmenn sér til fvlydar, oe hér þykjr það ekki
IJm leið og hann æpti þetta nafn gekk hann á heppilegt. þess vegna hefir mér komið til hugar, að
tnóti henni. ;þiS ættuð að láta ábótann gifta vkkur áSur en þið
Frú Russell sá hann koma, sinn syrgða eigin- farið, svo þið séuð hinir réttu verndarmenn haitmeyja
mann, rak upp hátt hljóð, fieygSi sér í faSm hans og ykkar’.' t
íéll í yfirliS. I’ó þetta kæmi flatt upp á þá, var því samt tek-
Don Carlos brosti. iS meS hinni mestu ánægju, og allir voru þeir ofsa-
‘Ný fórn’, sagöí hann. ‘Jú, Ö’Toole skal hengj- glaðir, sem þlut áttu a.S máli.
ast. SendiS þiS menn út til aS ná honum’. þó aS Russell væri aftur búinn aS finna konu
Menn voru nú senair til aS leita aS O'Toole, en sína, var haun samt mjög hugsandi yfir ríkisskulda-
hann fanst hvergi, hvorki nú né síSar. bréfunum, og nú datt honum í hug, aS biSja Don
Don Carlos var eins alúSlegur viS gesti sína cg Carlos hjálpar, ef einhver af Carlistunum hefði fund-
hægt er aS hugsa sér. þegar búið var aS setja mat ið þau, svo hann feng þau aftur.
!á borS, settust allir að borSum. ViS efri endann sat; þegar tækifæri gafst gekk því Russell til Don Car-
Don Carlos, við hægri hlið hans Talbot og svo los, fleygSi sér á kné frammi fyrir honum og sagð :
Brooke, við vinstri hliS bans sat Katie, svo Harry, ‘BænheyrSu, bænheyrSu, eSallyndi herra og há-
Dolores og Ashby. tign! ’
ViS libð’ina á Brooke sat geistlegur aSur, sem Don Carlos brosti. ‘HvaS scgir liann ?’ sagSi
Don Carlos sagði þeim aS væri ábótinn frá Santa hanö.
Cruz. Hann var alvarlegur og ákveSinn og þrekleg- Harr\- kom nú til þess aS vera tiilkur.
ur maSur af meSalhæS. Hann las borSbœnina, og Russell sagSi nú frá öllu og Harry túlkaffi orS
svo fóru menn aS neyta matarins. hans.
Don Carlos var svo vingjarnlegur viS gesti sína, | Nú kom Ashby til sögunnaf og sagSi aS Dolores
aS þeir sögSu honum æfisögur sínar eins og þær hefði fund5.S skuldabréfin ogi fengiS sér þau.
voru, og þegar stúlkurnar voru gengnar burt, sagSi ‘Hvar eru þau nú?’ spurSi Don Carlos.
Harry honum frá ásigkomulagi þeirra í ástamálun- • Tlér', sagSi Ashby, og tók þau úr vasa sínttm.
!um. ‘íg skal taka viS þeim og koma öllu í gott lag’,
Nokkru seinna sagSi Öon Carlos : ‘Flerrar mín- sagSi Don Carlos.
ir, á morgun verSum viS aS halda áfram ferS okkar. Ashbv fékk honum skjölin.
tÉg> er glaSur yfir því, aS hafa getaS útvegaS vkkur þegar Russell sá þetta, varS hann bæSi gramur
334
Sögusafn lleimskriaglu
komst aS orSi’.
Aftur gall viS hlátur, cg svo flýttu þeir sér burt
aS finna stúlkurnar, Harry, Ashby og Brooke.
þaS stóS ekki á samþykki stúlknanna og þeir
sneru aftur til húsbóndaus og fylgda'rtnanna hans.
Engan þátt tók Russell í gleSinni. Missir spænsku!
anna. Alt, sem er viSeigandi, skal verSa gert til aS | urinn fult vald yfir eignum konu sinnar. TakiS þér
gera þennaji viðburð hátíSlegan. þaS er ekki oft, j þess vegna við þessum skjölum,, og með því léttiS
sem annaS eins kemttr fyrir mig. I,átiS gömlu borg-jþér allri ábyrgS af'bimnn gamla vini ökkar hexra
dna fj-llast af æsku og gleSi. LátiS veggina endur-j Russell, sem fjárráSamanni’.
róma hljóSfærasöng og faddsöng. Segi'S stúlkunum, | Harry tók við skjölunum og gat ekki látiS vera
aS þetta sé vor konunglegi vilji, rfns og O’Toole að líta sigri hrósand^ á Russell, en hann leit undan.
Loks kom nú tíminn til aS leggja af stað. Far-
angur þeirra var látinn upp tí stóran vagn. Annar
vagn var ferSbúinn handa konunum og hestar meS
reiðtýgjum handa mönnunum. Svo var hópur af
hermönatum sendur meS j>e»im sem fylgdarlið.
^ _ þegar þau fóru út utn hliSiS, stóS Don Carlos
skuldabréfanna var honum svo þungbær. i þar og kvaddi þau öll vingjarnlega. \
ÁSttr en morgnaði var búið að skreyta bænaher- Svo lögðu þau af stað á leið til frelsis, heimilis
berg borgarinnar með grænum trjágreinum, sem og hamingju ; þau fjarlægðust meir og meir, þangað
sóttar höfðtt verið í skóginn í nánd við borgina. j til borgin mcð turnum sinum og stöngum bvarf
Snemma morguns safnaðist allur bópurtnn sam-lsjónum þeirra algerlega.
an í bænahúsinu. Lúðurþeyrtararnir spiluðtt fjörugt
lag við brúðargönguna.
Abótinn af Santa Cruz var tigulegur í liátíða-
fatnaði sínum.
þar var einnig Don Carlos, umkringdur hinuml
eSalh-ndustu mönnum af Spánverjum. Hjónaefnunum
hafði aldrei komið til hugar, að slíkir höfðingjar j
yrðu til staðar við giftingu sína.
BrúShjónin komu nú, en enjjir brúSarsveinar, néj
brúðarmeyjar fylgdu þeim. Svo fór nti vígslan fram.j
AS henni afstaSinni byrjaöi brúökaupsmorgunverS-
JOB PRENTUN
frelsi og ég læt herflokk RTgja vkkur til næstu járn-
brautarstöSva, en áðtir en þið fariS ætla ég að bera
upp uppástungu, sem ég vona aS þið takiö ekki illa
MPP’
Svo bætti hann við : ‘Staða þessaxa ungu
og hryggur, því hann trevsti ekki Don Carlos bettir
en ræningjaforingjanum, og skreið því þegjandi til
sætis sins.
•Herrar mínir’, sagði Don Carlos. ‘þið verðið
að gera alt, sem þ:S getdð, til að ná sarnþykki stúlkn-
urinn.
Don Carlos var binn kátasti, spaugaði og hló,
og að síðustu bauð hann öllum brúðhjónunum, að
heirnsækja sig í Madrid einhverntima seinna.
Að endaðri tölunni rétti hann Harry spænsku
skuldabréfin. / iii
‘Mér hefir skilist, að kona vðar væri bráðumj
fullveðja, en samkvæmt spænskum lögum hefir mað-
Alskonar smáprentun fljött b
og vel af hendi leyst
“Meal Tickets”
“Milk Tickets” ^
“Listing Cards”
altaf á reiöuni hðndum hjá
JÓNI HANNESSYNI
á
! HEIMSKRINGLU
\