Heimskringla - 13.11.1913, Blaðsíða 1
GIFTINGAI,EYFIS- I VEL GERRUR
BKl,F SKL.D | LETUR GRÖFIUK
Th. Jobnson
Watchmaker, Jeweler & Optician
Allar vid^erdir fljótt o»c vel af heudi
loysti.r
248 Main Street
Phona Maln 6606 Z.WINNIP80,*MAN J
♦ ~^—♦
FAið i pp!ýsini;Hr iwn
PEACE RIVER HÉRAÐIÐ og
DUNVEGAN
fraintíðar höfuðból héraðsins
HALLDÓRSON REALTY C0.
44i» .IImíii Nt
Fhone Main 7S WlNNIPRn MAN
XXVIII. ÁR.
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 13. NOVEMBER 1913.
Nr. 7
Skólarnir í Manitoba og Winnipegborg
Útdráttur úr ræðu Sir R. P. Roblin’s
Á fjölmennum fundi, cr Conser-
vatívar áttu i Minncdosa á föstu-
daginn var (7, þ.m.), llutti tíir
Rodmond F. Roblin lang'a og ítar-
iega ræöu, og drap þar á öll liin
iielztu mál, sem nú eru á dagskrá
í fylkinu. Flutti hann langt og
snjalt erindi um skólafyrirkomu-
r og alþýðukenslu liér í fylkinu,
fa.
opr fylfí'r hér útdráttur
hans um það cfni.
vir ræðu
“ Vér höíum reynt aö fara vel
hieð þau mál, sem oss hefir verið
trúað fyrir. Ekkert mál er í eðli
sínu vandfarnara nveð, en upp-
ftæðslumálið, og höfmu vér sér-
•taklega lagt alla stund á, að
Sfreiða fyrir þvi sem mest hcfir
’nátt. Er vér tókum við stjórn,
voru $263,000 veittir á því ári til
kenslumála fylkisins. A þessu ári
«tu veittar $950,000 ; er það og
tinnig vottur Utn, hina miklu frani-
för fylkisins, að auka skuli þurfa
utmöij til kenslumála svo nemi
400 prósent.
11 Geta má þess, áður cn lengra
«r farið, að af öllum þeim fjölda,
«r fundið hafa hvöt lijá sér til að
óvirða mentamála-stefnu íylkis-
jus, heiir enginn þeirra leitað sér
■"Pplýsinga hjá mentalmála-deild-
mni um hutrskýrslur skólanna, cða
hygt aðfinslur sínar á öðru en
heila spuna. Er það í liæsta máta
vítaverð aðferð og í engu bót
uuclandi, livær sem hlut á aö máli.
Vilji einhverjir ræða það mál, er
af öllum málum snertir altnenn-
inir mest, og af öllum málum
verðskuldar mesta umliugsan og
satingirni, ’verður ekki til tninna
'vtlast, en að þeir hinir sömu viti,
Uíu ltvað þeir erit að tala og sétt
uógu heiðarlegir- til þess að leita
t’ei 'tgtlia upplysiiica.
“ Yðttr hefir verið sagt, að nú í
V innipeg borg séu ttm 20,000 böru
H skólaaldri, cr ekki sæki skólana.
Aðrir segja um 10,000. Allar þess-
ar sagnir eru með öllu ósanuar.
þykjast þeir byggja þessa tölu á
því, að ekki séu til nein skyldu-
•skólasóknar-lög. Sannleikurinn er,
nð vér höfum skólalög hér í fylk-
Jnu, sem bera betri árangur mcð
skólasókn barna, en nokktir skyldu
•skólasóknár-lög fá sýnt, seni nú
«fu í gildi í Canacla eöa Battda-
rikjunum. En bað eru lög þau, er
banna unglingum göturáp og llæk-
Jng meðan á skólatíma stendur.
^ru settir menn til að sjá um
framfylging þeirra laga, og hafa
lteir rækt skyldu sína svo vel, að.
aðsókn alþýðuskóla fvlkisins er
ln«iri hlutfallslega við tölu barn-
uuna, en i nokkru öðrtt fvlki þessa
Winnipeg borg er gott dicmi
Pess. Mr. Billiarde, er umsjón ltef-
lr tneð þessari löggæzlu þar, hefir
s 'it bænum, niður í 4 deildir og
?ott uienu yfir bverja deild. Dag-
lnn ut 0sr jlln cru ]>essjr . mcnn á
erð um göturtiar, og hvar sem
uuflintrar sjást innaii skólaaldurs,
!"r farjð með þá til foreldranna og
!>au látin gjöra greln fyrir, hvers
'evna þau ckki scu á skóla. Er
Pað einmadi flestra skólastjóra
•ejarins, að starf þessara lög-
írœsluinanna liafi borið mjög lteilla
T* ar afleiðingar. Enda sýnir
ýrsla sú, er Dr. Mclntyre, yfir-
unisjónarinaður bæjarskólanna,
ut nú fyrir nokkrit, hversu
s olasókn er varið í bænum. -
öf^rsla hans vfir cirift wn er á
uessa letð ;
urrnáli inníluttra þegna rikisins.
þarf ekki annað en minna á, að
Börn innrituð við skólatia 20,167
lunrituð við katólsku
skólana ............... 2,039 sömu kærttr og nú eru gjörðar j
St. Mary’s Akadetní ......
Öt. Jolins unglingaskóli...
þýzk lúterski skólinn
Havergil .................
tít. Joseph's barnahælis
skóla ....................
325
40
350
60
100
skóla ....... 23,081
Saíintals á
Frá tölu þessari má svo draga
525, tölu þeirra, sem komitt eru
yfir 16 ára alclur ; verða þá ahs
22,556 börn á skótaaldri, innrituð
við barnaskólana það ár. Ett satn-
kvæmt manntalsskýrslum, er tit |
yoru gefnar það satna ár, er tnJa
barna á skójaaldri í Wiunipeg bæ,
22,578. Hafa þá verið eftir þvi að
eins 2 2 börn alls í öllum bæftúm
á skólaaldri, er ekki bafa sótt
skóla að einhverju leyti. Vér ’.rú-
um því tæpast, að nokkur borg í ,
Ameríku, á stærð við Winuipeg,
geti komist tii jafns við þctta.
Árás liefir verið gerð á Mani-
toba fyrir það, að til væri hér
katólskir skólar, og cnnfteimir
fyrir það, að ketisla færi íram i
barnaskólutn að parti á útlendu
máli. Er árás sú eiigu ástæðu-
meiri, en hin út af aðsókn sKól-
anna.
1 fyrsta lagi, þá er stjórnin ekki
höfundur þeirra laga, sem heimil.i,
að öll kensla í lægri bekkjnm skól-
anna megi fara ír.im á móður-
tnáli barnanna jafnliliða ensku.
þau lög voru sainin af I.auri'er, og
Sifton, sem fulltrita Maiiitoba fylk
is. Frá mánudagsmorgni til laug-
ardagskvelds, viku eítir viku, er
stjórn vorri hallmælt fvrir Jiesssi
löfT, og jafnframt ráðist á hlut-
lausa útleudinga, Galicíu-meun,
með íiisökutn. þeir hafa það eitt
til saka unnið, að þeir ern fæddir
í annari heimsálfu, hjá jijóðum, er
eiga ócnskan uppruna, komti svo
hingaö til lattds, til þcss að
bygu.ja upp óbygöir þessa lands,
stutida heiðarlega atvinnu, og
notá mentastofnamrnar til þess að
nienta börn sín. Og það get ég
sagt vðttr, að núverandi st.jórn
þessa fylkis ætlar sér ekki að fylla
ílokk þeirra mattna, er ofsækja
þetta fólk, er reynzt hafa nýtustu
þegnar þessa lands, og batiita því
að leita sér þekkittgar og bjargar.
Vér ltöfum boðið því hingað, lofað
því að það skylili verðn aðnjót-
andi sömu hlunninda "g aðrir.
það lilýðir lögum vorum, það
semur sig aö siöum vorum, lærir
tungu vora, óefað fljótara én vér
mvndtim gjöra, værttm vér öll í
jtess sporum. J>að hefir sýnt það,
að það óskar eftir að læra ensku.
Og allir kenslufræðingar munu
segja það, aft léttast sé aö keuna
útlendu fólki tungu þessa lands
tneð því að nota móðurmál þess
við skýringar málsins. Fair hafa
not af þeim skýringum, er þeir
ekki skilja og gjörðar eru á fratn-
andi máli. Andstæöingar vorir
vilja láta ltegna jtessu fólki fvrir
að hafa ekki lært útlent mál í
stað móðurmálsins, og banna því
að fá tilsögn í ensku á sínu eigin
máli. þeir mega heitast við oss
s-em }>eir vilja, en vér gjörttm j)íið
aldrei.
“ En svo er vert aö geta þess,
að þetta þrátt utn útlenzka skóla
er ekki nú fyrst til komiö. Lög
voru samin fyrir löngu síðau, er
heimiluðu, að kensla í ettsku og al-
mennuin greinum færi fram ú móð-
tnóti oss, vorit gjörðar móti Sir
Oliver Mowatt 1889. Setti haTtn
j>á nel'nd til að rannsaka þessa
skóla : Séra Raynor við Victoria
háskólann, séra McLean, einhvern
helzta prest öldunga-kvrkjunnar,
frá Barric í Ontario, og hr. John
L. Tilly, umsjónarmanu æðri skól-
anna í Ontario. Eftir að nefndin
hafði rannsakað það mál ítarlega,
lét hún þá skoðun í ljósi, “að
]>ótt mikil kettsla færi íram á
frakknesku (en þá var um Frakka
að ræða) yrði þó áraugurinn sá,
að uemeiuhirnir lærðu etisku að
lokum’’. Svaraöi ]>á Sir Oliver
jiéssum kærumálum í þingitiu
þannig : "Vér viljum, að enska
ltiálið sé notað eins ttiikift í skól-
ttnum og auðift er, en sá tnögu-
leiki er takmarkaftur. þegar um
líörn er aö ræfta, er ekki skilja
ensku, en móftttrmál þeirra er
franska, liggur það í hlutarins
eftli, aft íyrst verftur aö kennn
barninu á frönsktt, efta því ínáli,
sem það skilur. það er æskilegast,
að beim sé kend enska, þeirra
sjálfra vegna ; en að aisegja, að
kenna þeim nokkuð fyrr en þati
ertt orftin svo fær í eitsku, að þau
geti tekiö á móti fræðslu á j>vi
máli, er svipað og ætla að kenna
börnum sund meft bví aft baitua
þeim aft fara í vatnið’’.
“ A svipaöati hátt farast blað-
intt Toronto Globe orð tttn þelta
satna, og er það málgagn Liberal
Ilokksins : “Víða ltér um land eru
börn, er tilheyra heimilum, þar
sem ekki er talaft orð í ensku
tnáli. í ríkjum cins og hér og í
Banda rikjtmum ertt þetta miklir
erfiöleikar, og standa börn'vinnn
fvrir jtrifum. En einmitt vegna
þessa, er j>að ekki sjálfsögð skylda
að gjöra jæini erfiðara fyrir meft
því að tneina þeim að öðlast
nokkurra fræöslu á móðurmáli
þeirra tneðan þatt eru aö koniast
niður í algengn eitsku máli”.
“ Vér erutn hverju orðí sam-
dóma í þessari grein, og er það
þó ekki vanalegt, að vér séum
saindótna Toronto Globe. Vildum
vér tnæla með jtessum skoöuntun
við vini vora, Liberala, er með
frekju ofsækja útlendinga hér í
landi, ef með því geti jteir náft
einhverjum pólitiskum ávinning-
um.
“ Breytiiig sú, er gjörð var hér i
fylkinu á skólalögunum, var gjörð
í þeim eina tilgangi, að gjöra al-
þýöuskóla-nefnd Winnipeg borgar
hægra með að taka undir stjóm
sína og umsjá kaþólsku skólana í
borginni, og stjórna þeim svo
samkvæmt skólareglugjörft fylkis-
ins.
Kaþólikar hafa nú í síðastliðiu
23 ár haft sérskóla. þcir hafa
kostað Itá að öllu leyti. En skóla-
nefnd Winnipev borvar hefir viljað
koma þeirn undir sömu reglugjörð
og alþýðtiskólumtm, og taka vift
þeim. F'orstöftumenu kaþólsktt
skólanna vilja vjarnan skila j>eim
af sér til neíndarinnar. Dr. Mc-
Intvre, umsjónarmaftur alþýðu-
skóianna, vill að skólarnir séu
samcinaðir. Og viðaukagreinarnar
við skólalög fylkisins, Jniða til
þess að gjöra það inögulegt. Enda
stnnda nú til samtvingar í því efni,
og vonttm vér, að áður langt liði
verði |)eir fullgjörftir, svo báftat
hliðar megi vel vift una”.
Fregnsafn.
- íirslit Bandaríkja kosning-
anna, sem fram fóru 4. þ. m„ urðu
ulstnN1 111 sifíUr fyrfr Demókrata
alstaftar utan New York ríkis, þar
• Tammany varð að lúta í
kr"rf huldi í7rir sameinuðum
kroftum þrtggja flokka t Mass;i.
Chusetts var ekki einasta Demó-
tn^r;11"1 ^alsfl kosinn ríkisstjóri
SS 60 þús- atkv-
ta, heldur voru og. allir om-
bætttsmenn ríkisins, er kosnir
biiiffá .1I?cmokratar, og í báftum
þingdetlduni hafa þeir meirihluta.
trgtuia og New Jersey varft út-
man sú santa. I ríkinu Mary-
land unnu þeir báðar þingdeildir og
fengu senator kosinn- 1 Indiana
voru alls kosnir 50 borgarstjórar,
og voru 42 jieirra Demokratar, 5
Repúblíkauar og ])rír Framsóktt-
arflokksmenn. í Kentucky vinnti og
Demókratar í bæja- og sveitakosn-
ingum. í Illiuois stóö bafdaginn
milli vínbannsmanna og andbann-
inga, og ttnmt vínbannsnienn mik-
inn sigur, og er það þakkað kven-
jtjóðiuni, sem nú í fvrsta sintti
notaöi atkvæftisrétt þar í ríkinu.
í 24 bæjum og sveitum, sem vín-
baunsatkvæðagreiftsla fór fram í,
unmt vínbattnsmcnn í 19, andbaun-
ingar héldu 5, og unnit ettgau, sejn
áður hafði bannlög gildahdi. Rúm-
lep-a 15 jmsundir kcnmattna uotuðu
vestan, oít 16 gr. á Celsius utn há-
sttmariði og sjaldan lægra en 5
gr. yfir frostmark. Var því örðugt
aft' satna fiðrildum. Skrælingjar í
Godthaab og þar í srrendinni eru
I-esatidi og skrifandi og vel kristn-
ir, að því er bessi Sví segir. —
“Goethe Grænlands” vildi hann
beftta mann cittn merkilegan þar.
Sá er Grænleudingurinn Lars Möl-
ler, af Kskimóa ættum, tneft ör-
litlum dropa af dönsku blóöi. Er
liat.ii ritstjóri að eina grænlenzka
blaftinu, “Atnavliutit” (]>. c. lest-
ttr). Ilann ritar, setur og prentar
blaftið sjálfttr, tekur sjálfttr tnynd-
irn.tr í bað, og bj’r til prent-
myndaplöturnar. Blaðið er hálfs-
mánaftarblað, on- kom ]>aö fyrst
út 1860. Nú jtefir ltann nýja prent-
str.'ðitt, en áður haudprentaði
hat.n blaðið. Hann ferðaftist með
No-denskiold forðum, ritaði íerða-
h'stn-mr orr tciknaði myndir handa
blaði síttu. Möllcr er mi á sjötugs-
aldri, en ern vel. Klinckowström
náfti grænlenzkti samtali i marga
hljófttreyma, en hann kveftur ntál
þeirra liótt ov skildi ckki vitund i
]>vi. En Grænleudingar vilja alls
ekki tala dönsku, þó ])eim sé
þröngvaft til að læra hana á skól-
umtm.
— Lögreglustjóranum i Chicago
hefir verið vikið frá embætti sök-
um ódugnaðar og vanrækslu í
embættisfærslu sinni. Sá hcitir
Gleason, sem skipaður hefir verið
í hans stað, og er hann sagður
duj legasti maðttr og hafa mikinti
áht pa á, að útrýtna ólifnaðarliús-
tun og dansknæjmm, sem Jtróuð-
ust f friði þar áður.
-- Asquith stjóruin á Brctlandi
fer liverja lirakförina eftir aðra
vift attkakosnittgar til Jnngsins, og
bendir það ótvíræölega' á, að vin-
sæilir ltcttnar eru að fara linigtt-
aiuii, og að albvðu manna á Eng-
lar.li geðjist ekki að því, að ír-
latt.li sé veitt heimastjórn. Tvær
ko' ainvar fóru frajn á laugardag-
i’i var, í kjördæmum, sem áður
__,• „ sent stjórnarsinna. Lilær-
ala, á bing í fjölda tuörg ár. ' t
öftru kjördæminu var stjóniar-
sinninn kositm tneð stórum minni
atkvæða yfirburðum en áðttr hefir
verið, og í hinu kjördæminu, Read
ingf sein sent hafði Sir Ruftts Is-
aacs, dómsmálaráðgjafa, á j)ing
síftan 1904, en sem nú lodttafti við
það, að hann var gcrður að æösta
dórnara ríkisins, var nú kosinn
stjórnar andstæðingurinn Capt.
Lewis Wilson, tneð rúmlega 1100
atkvæfti timfram þingmannscfni
stjórnarinnar. ICr þetta ærift mik-
ill skcllur fvrir Asquith stjórnina,
og audstæöingarnir telja Jtaft ský-
lattsa kröfu þjóftarinnar tim, aft
nýjar kosningar skuli lialdnar áft-
ur en heimastjórnarfrumvarpiö er
drifift í fpegnum þingið í þriöja og
síðasta sinni. En stjórnin hefir
fastráðið, að skeyta að engu tir-
slitum aukakosttinganna og keyra
heimastjórn írlands í tretrn, hvað
svo setn andstæðingarnir segja, —
því, segir stjórnin, heimastjórnin
var á dagskránni við síðustu kosn-
ingar, or þá var meirihluti J)jóð-
arinnar lilvntur henni ; ef nii væri
gengiö til kosninga, og, stjómin
vnui að nýjUj vrði að byrja upp á
ný.jan leik nteð frumvarpið, og
setti það málift til baka um tvö
FRAMFARASÖM HÚSMOÐIR
er vaudfýsin með mélið sem hún notar. Fyrir
tnélsem altaf gerir gott brauð, kökur og bak-
ninga
Ogihie 's
Royal Household Flour
er ðviðjafnanlegt.
Malað í nýtfsknlegnstu millunni 1 breska
veldinu.
The Ogilvie’s Flour Mills Co , Ltd
Medtcine HatFort WiIIiam. Winnipeg. Montreal,
í
V'.i:
arskrár og ])ingræðisbrot að varna
þeim þingsetu. En Yuan svaraði
því á þann hátt, að hann lét setja
Iielztu tnenty flokksins í fangelsi og
síðar taka þá af lífi áu dótns og
laga. Hafa auk ]>essara þing-
manna fjöldi sunnanmanna orðið
■ ið sæta sömu örlögum, og virðist
l)að vera tilgangur forsctans'! að
ryðja öllum þeim úr vegi, sem
stjóm haus geta orðið hættulegir,
eða honum hafa fiýnt andblástur.
Hann ltefir og rekift flesta þá mcnn
frá embættum, sem voru cinlægir
lýftveldissinnar, og sctt í þeirra
stað gamla uppgjafa embættis-
menn frá keisarastjómartímunum.
h.r Yttan aft draga sér einveldi i
Jiendur, aft því cr séft verftur, og
auftsætt, að hann h\'gst að stjórna
Kína með járnhendi, og J>ess mun
þurfa, ef ríkið á ekki aft liftast í
sttndur. Dr. Sun Yat Sen er land-
flótta liér í álfu ; er ltann mjög
óánægöttr meft ásigkoinulag lýft-
veldisins, og telur hann Yttan svik-
ara vift landslýö og eifta sína.
— Ríkisþing Itala kóm satnan 6.
b.m., háMum tnánuöi eftir kosu-
itigartjar, sem gengu stjórninni
mjög í vil. Merkasta frnmvarpiS,
sem stjórnin lagfti fyrir þingift er
um aukin utgjöld til hers og flota.
Aukin útgjöld til landhersins ertt
áíetluft 6 milíónir dala og á íjórfti
hluti þess aö ganga til loftskipa-
smífta ; en 20 milíón dala aukning
er ætluft flotantim, og er ráðgert,
að stníða 4 stórdreka nú í vetur,
er séu 28 þús. smálestir hver. —
Viröist því sem ítalska stjórnin sé
J>eirrar skoftunar, að vopnaði irið-
urinn sé heimimim fyrir 1>eztu.
— Nýlega er dáinn í Danmörku
Madsen-Mygdal landsjtingsmaftur,
78 ára gatnall. Hann var einn af
kttnnari stjórnmálamönnum I>ana,
og var um langt skeið foringi
Vinstrimanna í landsþingintt. Fyr-
ir tveimur árum síðan gekk hahn
úr beim flokki, vegna hermála-
stefnu hans, og gekk vfir í Radí-
kala flokkinn, sem nú er við völd
í Danmörku.
— Konungsskifti hafa orðið í
Baiern á þýzkalandi. þar liefir set-
ið að völdum í 27 ár Otto kon-
ungur hinn fvrsti, er vitstola heíir
verið mestallan J>ann tírna. Hann
tók við ríkjuin 27. ágúst 1886, þá
bróðir hatts, Ludwig II. drekti sér j
í brjálseiniskasti. I>engstaf réði
ríkjum í stjórnartíð Ottos, föður-
— Fimtán tnanna biðu bana í
járnbrautarslysi skamt frá París-
arborg 5. þ.m. og margir urðu
fyrir alvarle^um meiðslum.
— Alfrcd Russell Wallace, brezki
vísindamafturinn heimsfrægi, and-
aðist aft Winiborne á Englandi 7.
}).m„ 9.1 árs gamall. Hann er höf-
ttndur að mikhtm fjölda heimspeki-
legra rita og ferðalýsinga. Síft-
asta bókin hans “Heimur lífsins’’
(Ihe. World of Life) kom út fyrir
þremnr árum.
— Gustav Svíakonungur sem
verift hefir liættulega sjúkur und-
anfarnar vikttr og sagt að líði af
krabbatneini, er nú talinn vera 4
góðum batavegi.
atkvæðisrétt sinn i þessum 24
kjördæmum, og cr giskaö á, að
11 þúsundir þeirra liafi verið vín-
bauusmenn. 1 þesstt ríki voru e-ng-
ir eöibættismenn kosnir.
— Rússneskn Jnngið hefit' satn-
bvkt lög er ákveða liarða hegn-
ingtt á hendur þeirn skipstjórum,
sem ckki kotna skipttm til hjálpar,
sem ertt í hafsnauö og þeir vita af.
Mttn það vera Titanic slysið, sem
tilefni gaf til Jtessa lagaákvæðis.
■— Sænskur barún, Alex Klinck-
owström, hefir ferðast í sttmar í
þrjá mánuði um Grænland. Ilatm
var að safna skorkvikindum og
fatm tnn 2000 tegundir, sem rikis-
safnið i Stokkhólmi fær. Ilann
segir óvcnjttlegan lculda þaftan að
ár að minsta kosti. Stjórnin er j
því ákveðiu í, að halda stnu striki ,
, • broðtr hans, sem nylega er latinn.
obrevttu, og vevta Trum hotma-, T ,
, , , . þa tok vtð sttorn sonnr lvans Lud-
st jorn a næsta art. . .
vig pnns. En Batern menn voru
— Kínverska lýðveldift er ettnþá I orðnir óánægðir meft aö hafa vit-
á völtmn fótum, þó aft uppreistin I stola komtng yfir sér, og Var því
hali aft nafninu til verift bæld nift- skorað á Ludvig, aö taka sér kon-
ur. 1 Jnnginu ltefir forsetinn Yuan i ungsnafn. Samþvkti þingið lög þar
Shi Kai átt mikilli mótspyrnu að ■ að lútandi, og 8. þ. trt. tók hann
sæta af suðurrikja þingmönnum, konungseiftinn, og nvfnir ltann sig
sem kalla sig “Kwo Ming Tang” Ludvig III.
ílokkinn, og voru áðttr undir leið-
sögu Dr. Sun Y'at Sen, hins fyrsta
forseta Kínaveldis. Flokkur þessi,
sem er í raun réttri frjálslyndi j
flokkurinn, hefir viljað láta íorset- j
attn meta þingræðið, en hann hefir j
skeytt því engu og fór sínu íram, j
bvfð sem ])ingið sagfti. Er frjáls-;
lyndi ílokkttrinn emhrni vjaði árás- j
ir sínar á forsetann, gerði hann ;
sér hægt um hönd og rak fiokkinn
aí ])ingi með hervaldi, og hefir nú
gefið út opinbera tilskipun, sem .
bannar flokki þessum þingsetu
framar. Flokkurinn taldi rútnlega
300 þhtgmenn og eru í honum
margir hinna ágætustu manna
Kínverja. Flokksleiðtogarnir mót-
mæltu harðlega þessu gjörræfti
forseta, töldu sig löglega kosna
I þittgmenn, og væri það bæði stjórn
— Málift gegn Gyftingnutn Men-
del Beiliss í Kiev á R.ússlandi, scm
sakaður var um, að ltafa fórnfært
kristnum pilti, og sem allur heim-
urintt ltaffti mótmælt sem hneyksl-
anlegri ofsóknar tilraun, — fór
svo, aö hann var sýknaftur af
kviftdómi 10. þ.m„ blóftfórnar á-
kæran á hendur honum talin aft
hafa við engin rök að stvöjast.
Dómsúrslitum þessttni var vel tek
ið af öllum jétthugsandi mönnum
J)ar í latidi sem annarstaðar, en
illa líkaði Gyðinga-höturuntim
þau og rússnesktt kirkjunni. Og
nú hefir stjórnin skipað svo fyrir,
a ð höfða skuli sakamál á hendur
125 lögmönnum, sem meðlimir eru
lögmannasamkundunnar í St. Pet-
ursborg, og sem birt höfðu opin-
ber mótmæli gegn málsóknintu
gegn Beiliss. Nú segla blöðin, að
Beiliss ætli sér til Ameriku, satn-
kvæmt beiðni Gyðinga þar, til þess
að segja frá brakförum sinum og
sögu Jæssa. merkilega blóöfórnar-
máls. Óvíst er þó talið, að rúss-
neska stjórnin levfi lionmn að fafa
tir landi.
— Macdonald kosningin, sent ver-
ið hefir fvrir dómstólunum i fult
ár, hefir ttú íengið þann úrskurð,
að vera ólögmæt og Alex. Morri-
son J)ví dæmdrr frá þingmensku,
vegna þess að umboðsmenn ltans
höfðu notað ólevfileg meðul til aft
vinna kosningtuta. Sjálfur var
lianti lýstur alsaklaus. Stendur því
ný kosttiittr fyrir dyrum í Macdon-
ald kjördæminu.
— Ríkisstjórinn í New Hamp^
shire í Bandaríkjunum hefir úr-
skurðaö, aö Harry K. Thaw skuti
ekki levfft ])ar landsvist og beri
að afhenda hann New York vfir-
völdunum. En J>ar með er J)ó ekki
sagt, að svo verði, því ttú er mál
hans kotniö í hendur sambands-
dómstólanna, og getnr þaft dreg-
ist svo árum skiftir, að úrskurður
komi írá þeim. Meðatt cr Thaw
örttggttf i New Hampshire.
ÍSLENZKI
Conservative Klúbburinnj
heklur kosningafund sinn f Unftarasalnum ?
Mánudagskveldið, 17. Nóvembér I
Aðalefni fundarins er kosning embættismanna. Útnefning
til embætta fór fram á sfðasta fundi, en bæta má við ;j
þær á kosningafundinum, eftir vild.
Stephen Sveinsson, forseti ■
Fundúrinn byrjar kl. 8.