Heimskringla - 13.11.1913, Blaðsíða 7
HEIMSKRINGLA
WINNIPliG, 13. NÓV. 1913. BLS 7
graham, hannesson &
McTAVISH
lögfrœðingar
GIMLl
Bkrifstofa opin hvern föstu-
dair frá kl. 8—10 aö kveldinu
ojt lau^ardajja frá kl. 9 I.
hád. til kl. 6 e, hád,
S. L. LAWTON
VEGGFOÐRARI OG MÁLARl
Verk vandað.—Kost-
naðar-Aætlanir gefnar
Skrifstofa:
403 McINTYRE BLOCK
Tal. Main «397
Heimilistals. 8t. John 1090
::Sherwin - Williams::
P
AINT
fyrir alskonar
húsmálningu.
.. Prýðingar-tfmi nálgast nú. **
• • Dálftið af Hherwin-Williams J
. | húsmáli getnr prýtt hfisið yð-
• • &r utan og innan. — B r ú k i ð
1L ekker annað mál en J>etta. —
j | S-W. húsmálið málar mest, "
, | endist lengur, og er áferðar- I!
• • fegurra en nokkurt annað híis • •
J j mál sem búið er til. — Komið * *
inn og skoðið litarspjaldið.— ••
:: CAMERON & CARSCADDEN I
0UALITY HARDWARB
I: Wynyard,
Sask.?
...... .«*
* *
JÓN HOLM
GuUsmiöur í LESLIE b«
býr til og gerir viö allskyns
Rullstáss og skrautmuni. Sel-
ur ódýr en öflug gigtarlækn-i
inga-beltl
gimli hotel
fast við vagnstöðina
reiðubúið að taka á möti gest-
Uni allan tíma sólarhringsins
^eyrsla mn allar áttir frá hó-
telinu.
$l,00"á dag
J- J- SÓLMUNDSSON, eigandi
jlgrertaldfari yðar
? meínn Þér Imrifi rakara iOn
ifin ier«Sf,rt'lm' VAr kenuuin rakara
til „,„arul.lun8‘“A 2 mAuuöum, Vinna
Þér" „ ®®r Þosar Þór erið fulluumH, eéa
sDQr„ .l0- b.Vri»# sjálflr. Miki eftir-
VnriA . a lr M<»lorrrtkum moö diplomas.
skriflifíilí * "ftlrHklnaum, Komie efla
Ha eftir Moler Catalogue.
rskuröur og rakstur ókeypis
kl. 9 f. h. til 4 o. h.
”innipeg skrifstofa horni
KING & PACIFIC
*eP>ina skrifstofa
1709 BROAD ST.
kjöt
og MATVARA
Kaupið kjötið hjá
það besta
T1, öifilfir úr kjö
slátur húsanna.
f-tið þér [>að aem
‘ystugast. Ef bt
akifti, þft *
koma t.il VOr aftur.
Piskur og fUj
nýtt dagleg
Dixon B
fi37 SARGENT
Phone tíarry
(Nœst yie Good Templ u
Æfiminning.
Eins og áöur hefir verið auglýst
hér í blaðinu, andaðist 11. okt. að
heimili sínu 356 Simcoe stræti hér
í borg húsfrú Regina Sigríður Ind-
riðadóttir (Friðriksson). Regina
sál. var fædd 14. júlí 1858 á Mar-
bæli í óslandshlíð á Höfðaströnd í
Skagafiröi á Islandi.
Foreldrar hennar voru heiÖurs-
hjónin bændaöldungurinn Indriði
Jónsson, sem býr búi sínu á eign-
arjörð sinni Ytri-Ey í Húnavatns-
sýslu, 82. ára gamaU, og kona
hans Súsanna Jóhannsdóttir, dáin
1874, mesta sóma og myndarkona
í hvívetna.
Regina S.igríöur Indridadóttir.
Regina sál. ólst upp í föður-
garði til 20 ára aldurs, en þá fór
hún í vinnumensku til ýmsra í
nokkur ár. Árið 1885 fór hún aít-
ur heim til föður sfns, og tókst þá
á hendur ráSskonustörf fyrir hann
til ársins 1889, aS hún iluttist til
Vesturheims, ásamt systur sinni,
Mrs. Rósu Gíslason, bú í Grafton,
N. D. ÁSur voru flutt hingaS tvö
systkini hennar, Mrs. Metonia Er-
lendsson hér í borg og bróSir
þeirra, IndriSi, dáinn 1904 hér í
Winnipeg. í þaS skifti dvaldi Reg-
ina sál. hér í bcrgintii 4 ár þ,á í
Duluth 3 ár og fluttist þaSan til
Glouchester í Mass. til IndriSa sál.
bróSur síns, sem þar var þá heim-
ilisfastur. VoriS 1897 fluttist hún
svo þaSatt og heim til íslands og
fór þá enn sem ráöskona til föSur
síns, og dvaldi hjá honum til árs-
ins 1900.
Áriö 1897 kyntist Re£ina sáluga
Guðjóni Sólberg FriSrikssyni frá
Ilaukadal í DýrafirSi, sem þá var
líka staddur í Gloucester og
urSu þau það ár samferða heim
til fslands og trúlofuSust áriS eft-
ir, 4. september, en giftust 8. júlí
áriS 1900, dvöldtt þá í Haukadal
4 ár og Ölafsvík 2 ár og síðan í
Reykjavík til 1911, aS þau flutt-
ust hingað til Winnipeg og hafa
dválið hér síðan.
Regina sál. var fríöleikskóna,
hvar sem á var litið', tíguleg og
kurteis í allri framkomu og elsk-
uð o- virt af öllum, sem henni
kyntust.og þaö að verðleikum,
því hún hafði alla þá kosti, er i
konu geta prýtt, / aðlaðandi við-
mót, hjálpfýsi við alla, sem hún
vissi að voru hjálparþurfi, hrein-
hjörtuð og tállaus og trúkona
mikil alla æfi. Mun hún hafa kom-
ist næst því, eftir því sem mann-
legum krafti er hægt, að ttppfylla
þessi boðorð : “Elska skaltu
drottinn gttð binn af öllu hjarta,
og náungann eins og sjálfan þig”.
Hvað líkamlega hæfileika snerti,
var hún enginn eftirbátur, því hún
lagði gierva hönd á flest, sem kven
fólk tíðkar í þeim efnnm ; en sér-
staklega var henni sýnt um út-
saum og hekl, og liggur eftir hana
töluvert af því, bæði heima á
Fróni og hér. Regina sál. var
fremur heilsutæp alla æfi, lá þó
sjaldan rúmföst, jafnvel þó hún
þyrfti, því viljaþrek og skyldu-
rækt, að standa t stöðu sinni,
bægði henni frá því; sérstaklega
vár það hin síðustu ár, sem ltún
þjáðist mikið af liðarrip-t, sem hún
gat enga bót fengið á. En svo
seint á vetri fann hún fyrst til
sjúkdóms þess, er nú varð henni
að bana, setn var krabbámein.
Byrjaði það fyrst í vinsjtra brjósti,
en var hægfara fyrst í stað, og
héldtt læknar heitna að það væri
ekki hættulegt og vildu ekki skera |
það. En því miður revndist það
of liættulegt. 1. april Í912 byrjaði
þtó Regina sál. á lækningatilraun-
um Mrs. F. Rttssell og dvaldi þar
í 16 vikur, og kvað eða hélt Mrs.
Russell, að hún væri albata, en
því miður var það ekki svo, þvi
siðastliðinn vetur tók meinsemdin
sig upp aftur, og frá þeim tírna
mátti heita, að fótaferð hennar
væri að mestu lokiS. Allan þenn-
an sjúkdóm bar Regina sál. tneð
svo framúrskarandi þolinmæði og
umburðarlyndi, að fá dæmi munu
vera til, og sofnaði að siðustu í
fullri trú um eilífa sælu annars
heims.
Henitar er sárt saknað af öllum,
sem hana þektu, en þó sárast af
eiginmanni hennar og skyldfólki.
Friður guðs hvíli yfir moldutn
hennar.
Ncikkur minuingarstef til hinnar
látnu.
Hjartkæra vina, sem horfin ert
mér,
hrygð mína o.g söknuð ég eintnana
ber.
Huggun mín eina í harmi er sú,
að Itjá guði alföður dvelur þú nú.
Eftir þiun krossburð, i salunnar
sal
við sjálfan guð almáttgan hefir þú
tal ;
eilífa sœlu þér um bunar hann
fyrir alt sem hér liðstu í synd-
anna rann.
'nú fær þú lautt fyrir þjáning og
þraut
þér sem á jarðríki féllu i skaut,
og þolinmóð barst tneðan líf þér
var léð,
laus við að kvarta og ánægt með
geð.
I
Fyrirmynd kventta og krossbera
varst,
kross þinn tnieð gleöi og ánægju
barst.
þinu eini í lífi var aflvakinn hann,
sem inn þig nú leiddi í .sælunnar
rann.
Tl í iriTniT!’TITrl’iT|-
Ánægð að sofna og eftir því beiðst
eilífðarbygðum því neinu ei
kveiðst,
ef ltkaminn sofnaði, sálin var frí
að setjast við alsælu guðssölum í.
um héðan, sem birst hafa í blaði
yðar, viðvíkjandi komu þeirra
Stepháns G. Stephánssonar skálds
og Vilhjálnts Stefánssonar norður-
fara, — þá hefir félagið “íslending-
ur” falið undirskrifuðum að til-
kynna yður og lesendum blaðsins,
að hin áminstu fréttabréf voru
rituð af höfundinum, J. Á. J. Ijn-
dal, samkvæmt ósk og beiðni fé- I
lagsins, og að þau voru hvort um
sig lesin og samþykt á fundi, áð
ur en þau voru send til birtingar,
og eru þess vegna að áliti félags-
manna rituð skilmerkilega og
öfgalaust.
Yðar einla'gur,
Christian Siverts.
E. Brynjólfsson.
Kliírarar.
S. E. Killian, í Washington í
Bandaríkjunum, skjjrði nýlega
| laðamanni einum þar í borg frá
I því, hvernig klifrurum væri borgað
fyrir verk þeirra. Hann er talinn
fremstu röð slíkra manna hér í
landi.
Klifrarar eru vandfengmr vegna i
iþess, að svo fáir af öllum fjölda |
j manna þola að vinna há.tt uppi í !
loftinu. Flestir menn eru svo gerð- j
j ir, að þeir fá höfuðsvima, þegar j
þeir þttrfa að klifra hátt upp um ;
jháar byggingar, og sú atvinna er
talin mjög hættuleg, og það svo,
að lífsábyrgðarfélögin vilja ekki
trygrja þá, nema gegn afarháu ið-
gjaldi.
Herra Killian kvað kaup sitt og
annara, sem vinna að hans at-
vinnugrein, vera 5 dollars á dag,
þeo-ar þelir vinna uppi á bygging-
itm, sem ertt lægri en 400 fet, cg
20c aukaborgun fyrir hvert fet yf-
ir 400 fetin, — svo að þegar mað-
ur vinnur á 700 feta hæð, þá eru
daglaun hans $65.00, og svo geta
b>--"ingarnar verið háár, að kaup-
iS nemi $100.00 á dag.
tsmnmm'mrmmtmmmmmmmnmmtmnmvmmmK
| MflPLE 1EAF WINE CO. Ltri. 1
(Thos. H. Lock, Manager)
g" Þegar þér leitið eftir GÆÐUM þá komið til vor. Vér ábyrgj-
gz umst fljóta afgreiðslu
g Mail Orders (póst pöntunum gefið sérstakt athygli
^ og ábyrgjumst yöru vora að vera þá 13ESTU — Reynið oss
eitt skifti og |>ér munnð koma aftur Gleymið ekki staðnum
fj 328 SIVIITH ST. WINNIPEC
g l*hone Slaln 40«! P.O.Rox 1108
fiUiiUUUUUUUUhUUUUlUUIUaiUUUUUUUkiUUUWiUUR
PHILIP A. ECKMAN, D. D. S., L. D. S.
Norðuelanda Tannlœknir
Tannlœkningar af bestu tegund
mót sanngjarnri borgun — Okeypis skoðanir
SkrifstofutImar : 9 f. h. til 8 e. h.
105 CARLTON BUILDING, Cor. PORTAGE and CARLTON
Eina block fyrir norðan EATON Phone Main 2622
Svo soföu þá vina mín sætt bæSi
o.g rótt.
big sakar ei neitt þessi örstutta
nó'tt.
ViS sjáumst á liimnum, þá liér-
vistin mín
að himma guðs vilja að síðustu
dvin.
»
þú tnín dygð dýra
drottning æfidaga
ert nú frá mér farin,
fanst mér hjartað springa
er þú út varst borin
í þá hinstu hvílu.
Hvað mér sárið svíður,
sjálfur guð álítur.
En þó sárt mér sýndist
að sjá á bak þér, vina,
ég skyldi í guði gleðjast,
þú gast ei borið lengur
Jijáninganna þunga,
þinn var máttur særðttr
liolund hinstu stundar.
Hvíldu því í friði.
Winnipeg, 26. okt. 1913.
Guðjón S. FriðrÆsson.
Blöðin Reykjavík og fsafold eru
vinsamlega beðin, að taka upp
J>essi eftirmæli í bundnu og ó-
hundnu máli. Höf.
Dánarfregnir.
Mánudaginn 22. sept. andaðist
að heimili dóttur sinttar á Gimli
merkiskonan Sigurbjörg Gísladótt-
ir, 91 árs gömul. Hún var jarð-
sungin 26. satna mánaðar af séra
R. Mdrteinssyni, að fjölda fólks
viðstöddu. Hennar verður eílaust
getið nánar síðar.
/ •
Frá Mountain, N. Dak., er Hkr.
skrifað, að látin sé þann 23. okt.,
að heimili sínu við Hallson, hús-
freyjan Guðjónía Einarsdóttir
Olafsson, kona Sigfúsar ólafsson-
ar, bónda á Sandhæðunum. Hún
var um fimtugt, og að mörgu
myndar- og dugnaðar kona. Hún
fluttist snemma hingað vestur, og
var f hópi þeirra, er settust að í
Nova Scotia. Á fyrstu landnáms-
árttm Dakota fluttist hún ásamt
fólki sínu til Hallson bygðar, og
þá nokkru síðar giftist hún eftir-
lifandi manni sínum. þau hjón
eignuðust 4 börn, 3 dætur, er nú
eru uppkomnar, og einn son, er dó
nú fyrir mörgum árum. Eintt
bróðir á hún á lífi hjá Hallson,
Sigurð Einarsson Hnappdal.
TILKYNNING.
1278 Dunmore St.
Victoria, B.C., 29. okt. 1913.
Ritstjóri Heimskringlu.
Kæri herra. — 1 tilefni af hinum
ástæðulausu útásetningum, sem
komið ltafa í ljós, frá vissum heið-
ursmanni, út af tveim fréttabréf-
Meðal annara hábygginga i j
Bandaríkjunum erit loítskieytaturn-
ar stjórnarinnar í Arlington bæ 'í
Virginia ; sá hæsti þeirra er 800
j fet. Fyrir að tnála flagjgstöngina
j á þeim turni fékk herra Killian
j $125.00. það verk geröi hann á 20
inínútum eftir að hann hnfði klifr-
að upp þangað. Fyrir að mála
ljtftivélar stöpul, sem var 600 feta
hár, með hvllu í að eins einum
stað fyrir fótfestu, var honum
borgað 900 dollars. lyoftskeytavír-
unum er komið Eyrir efst á stöpli j
þessum.
Klifrarar eru útbúnir með mitt- I
isól, sem er svo haglega gerð, að j
hún varnar falli £ mörgttm tilfell-
nm. En Killian segir fáa menn
nota hana, vegna þess að hún er
20 punda þung, og þeim þykir hún j
stirð og tefja fyrir við vinnu. Svo j
erit og lögin þannig sniðin, að j
slysaábyrgð fæst ekki borguð, ef |
sá, er fvrir slysi verður, hefir haft ;
slíka ól, þegar slysið varð. Hann j
segir vanánn gefa listlna að klifra. ;
’T' ILBOD í lokuðum umslögum
áritað til tmdirskrifaðs “Tender
for Extension to Wliarf at Gull
Harbor, Man.”, verða meðtekin á
þessari skrifstofu til kl. 4 e. h.
fimtudaginn 4. desember til að
vinna nefnt verk.
Uppdrættir, afmarkanir og
samningsform fást hér á skrifstof-
ttntii og á skrifstofu District En-
gineer í Winnipeg, Man., og eítir
umsókn hjá póstmeistaranum að
Hecla, Man.
Frambjóðendur eru mintir á, að
(tilboðum þeirra verður enginn
gaumur gefinn, netna þau séu rituð
á prentuðu formin og undirskrifuð
með eigin hendi frambjóðanda og
tilgreini starf þeirra og heimilis-
fang. þar sem félög eiga hlut að
máli, verður hver félagi að rita
með eigin hendi nafn sitt, stööu
og heimili.
Ilverju tilboði verður að fylgja
viðurkend ávísttn á löggiltan
banka, sem borganleg sé til Hon-
orable Minister of Public Works,
og jafngildi 10% af tilboðs upp-
hæÖinni, og sé því fyrirgert, e!
frambjóðandi neitar að gera verk-
samninga, þegar hann er kvaddur
til þess,- eða vattrækir að fullgera
verkið, scm um er samið. Verði
framboðið ekki þegið, þá verðttr
; ávísaninni skilað aftur.
Deilditt skuldbittdur sig ekki til
að þiggja lægsta eða nokkurt til-
boð.
Eftir skipun,
R. C. DESROCHERS,
Secretary.
jDepartment of Public Works,
Ottawa, 31. október 1913.
Blöðtrm verður ekki borgað fyrir j
þessa auglýsingu, ef þau flytja j
hana án skipunar frá deildinni.
j THEGOLDEN RULE STORE
gerir alþýðunni gagn
Nútfma verslun meinar aagnsemi til vjð tkiiiu
j vi n a. Framfaramaðurinn byggir ttpp verslun sfna ir< ð
i þ/f að gera viðskiftavmi algerlega ánægða.
j M UNIÐ að það borgar sig að versla við tíolden Rule
j St ore, og fá hluta af ágððanum, þar oð vér keyftnm vö r -
urnar á mjög niðursettu verði.
1* The Golden Rule Store
John Qoldstein, eigandi
CAVALIEk NORTIi DAK t7/
I
WM. BOND
High Class Merchant Tailor
Aðeins beztu efni A Ixiðstóluui.
Verknaður og snið eftir nýjnstu
tízku. — VERÐ SANNGJARNT.
Verkstæði :
Room 7 McLean Block
öi!0 Main Street
f
!
f
♦
♦
i
I
♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•»••«,
LÁTIÐ OSS SELJA KORN YÐAR.
Ef þér viljið fá fult verð fyrir korti yðar, þá sendið þaö
f vagnhlössum tit Fort William eða Port Arthur, og nierkið
‘Shippingbill’ þannig : NOTIFY MONAROLI tíRAIN COM-
PANY, WINNIPEG, — og sendið til vor með pósti, ásamt
sölu fyrirskipun. Vér borgum yður fyrirfram, þegar vér
fáum ‘Shippingbill’ yðar og afganginn strags og kornið selst.
Hæsta verð fengið.
Vér tilheyrum Winnipeg Grain Exehange' og höfum
tnikla reynslu f þessum efnum.
ukeypis markaðbréf sent þeim er óska.
Sendið oss sýnishorn og vér látum yður vita verð og flokkun.
Monarch Grain Company.
635 GRAIN EXCHANGE WINNtPEG MAN.
L censed and Bouded. Reference—Bank of Montreai, Winnipeg.
B
• <
t
*
*
I
[
.
•B
AV. F. LEE
heildsala og smásala á
BYGGINGAEFNI
til kontraetara og byggingamanna. Kosnaðar áætlnn getin
ef um er beðið, fyrir stór og smá byggingar.
i36 Portage Ave. East Wall St. og Ellice Av.
PHONE M 1116 PHONE SHER. 798