Heimskringla - 13.11.1913, Blaðsíða 8
%, BL3
WINNlPFXi, 13. NÓV..1913,
HEIMSKR.INGEA
Sannur
Söngfræðingur
som kanii að mota tónfegurð
í Piano, mun sannarlega geia
það f
HEINTZMAN & CO. PIANO
Algjör tónfegurð. fylling,
sterkleiki og fegurð er inni-
bundið f J>cssu Piano. Þér
getið keyþt Heintzman & Co
Piano eina vel og nokkurt
annað. Spyrjið obs áður en
þér kaupið.
J. W. KELLY, J. R. EEDMOND,
W, J. ROSS: Einka eigendur.
Wínnipeg stærsta hljóðfserabúd
Horn; Portage Ave. Hargrave St
THOS.JACKSQN á SONS
selur alskonar byggingaefni
svo sem;
Sandstein, Leir, Reykháfs-Múrstein, Múrlím, MUliö
Grjót (margar tegundir), Eldleir og Múrstein,
Reykháfspípu Fóður, Möl, ‘Hardwall Plaster',
Hár, ‘Keenes’ Múrlítn, Kalk (hvítt og grátt og
eldtraust), Málm og Viðar ‘Lath’, ‘Plaster of
Paris’, Hnullungsgrjót, Sand, Skurðapípur,
Vatnsveitu Tígulstein, ‘Wood Fibre Plaster’. —
Einnig sand blandað Kalk (Mortar), rautt, gult,
brúnt og svart.
Aðalskrifstofa:
370 Colony Street. Winnipeg, Man.
Simi. () •> 4*4
Utibú:
WEST YAED horni ú Ellice Ave. og Wall Street
Sími ; Sherbrooke 63.
ELMWOOD—Horni ú Gordon og Stadacona Street
Simi ; St. John 498.
FORT ROUGE—Horninu á Petnbina Highway og
Scotland Avenue.
Til leigu
Herbergi, með eða án húsgagna,
fyrir karl eða konu, að 940 Inger-
soll St.
Mrs. J. MagtuVson.
Gott herbergi uppbúið til leigu,
að 787 Notre Darne Ave.
STOFNFUNDUR
Fréttir úr bænum.
þau hjónin Dr. og Mrs. Ölafur
Björnsson liafa orðið fyrir þeirn til verksins. Auðvitað fór mein-
þtingu sorg, að missa son sinn, ! hlutinn af þeim peningum í bygg-
Jón Ernest, 18 mánaða gamlan. ingarefni, en allgóð upphtvð itefir
Hann tló föstudaginn þann 7. og | runnið til verkamanna. Öðara og
var jarðsettur daginn eftir. | og ís kemur á Rauðá, tekur hr.
■~—~~~■ j I\ Magnússon
Steíán Eldjárnsson á Gimli og j Rauðárósum,
’koiia hans, mistu nýverið 7 ára ntesta vors.
g’amlan son, Victor að nafni, var | ____
ivann jarðaður lrá Únítara kyrkj- :
uuni á Gimfi þaim 10. þ.m.
Ilr. Pétur Magnússon á Gimli, j Heiin til Tslands fóru í gær :
sem er verkstjóri stjórnarinnar í Eiríkur Thorsteinsson, frá Glen-
Ottawa, hefir látið 6—12 menn boro, og B.jarni E. Guðnason héð-
vinna við bakkabrotsvarnir í sum- an úr borg, báðir sirdggva ferð.
ar á Gimli. Stjórnin veitti $5,000 Nokkrum dögum áður liafði Einar
Hjaltested söngyari farið heiinleið
is, en mun þó fyrst hafa viðdvöl í
Kaupmannahöfn.
við verkstjórn á
og rekitr það til
Mrs. Kristrún
er flutti héðan
nokkru, var hér
astliðinni viku.
Sveinungadóttir,
úr bænum fyrir
í kynnisför í síð-
Hún er nú til
heimilis við Markland. Hún er ern
og frísk, þó komin sé á háan ald-
ur.
Úr austanför sinni komu heim
aftur á sunuudaginn þeir J. B.
Skaptason og II. Marinó Hannes-
son lögmaður. Ferðuðust þeir
víða mn. Leið þeim vel og létu hið
bezta yfir ferðinni.
Iíkr. hctír verið beðin að geta
þess, að næstkomandi sunnudag
verði haldinn Concert í Grand
Theatre hér í bamum. Stendur fyr-
ir bví The Women’s Musical Club,
enskt kvettféiag hér í bænutn. Inn-
gamrttr er ókeypis og öllum boðið
er vilja. Samkomur þessar verða
annanhvern sunnttdag upp frá því
og ávalt ókeypis.
Nokkrir uafnkendir menn eru að
löggilda námufél. á 14 námulóð-
um við Rice Lake. Höfuðstóll er :
$1,000,000. Aðalmennirttir eru : R.
A. Scott fasteignasali, W. F.Lee
stórsali og “contractor”, Jóuás S.
Jónasson, m. íl. og fleirum. þeir
frafa jregar fengið rnarga Verzlun-
arnienn í íélag með sér. það hefir
verið leitað eftir gulli og öðrum
tnálmum á nefndum lóðum, og
reynast þær vel, sutnar ágætar.—
þar eru menn að vinna nú, og
strax og fél. er löggilt verður
byrjað með krafti Qg góðum út-
búnaði. Nafn fél. er : “Manitoba
Mining fk Exploration Co. J>etta
félíitf' gefur almeimingi nánari upp-
lýsingar bráðlega. þess má geta,
sem áður hefir verið gjört i Hkr.,
að Islendingar hafa fest sér þar
margar nátnalóðir.
þrír íslenzkir piltar lögðu af
stað í gær til California, á mótor-
| li jólum, og mun þannig lagað
; ferðalag nokkuð sjaldgæft á meðal
vor.
Conservatíve klúbburinn íslenzki
: liélt fund í Únítarasalnum á mánu-
! dagskveldið. Fór þar fram út-
nefning embættismanna, og á
kosniny þeirra að fara íram á
næsta fundi, sem haldinn verður
næstk. tnánudagskveld, 17. þ. tn.
Er áríðandi, að meðlimirnir fjöl-
menni.
Næsta sunnudagskveld verður
'■umræðuefni í Únítara-kyrkjunni :
Frantsókn og afturköst. — Allir
velkotnnir.
Ifr. J. T. Jónasson, frá lcelandic
River, segir að milíónafélag ætli
að byggja pappírsverkstæði norð-
ur við Fljótið næsta ár, sem 300
menn vinni daglega við. Fratnför
fyrir Nýja fsland.
Mrs. E. Gillies, frá Vancouver,
B1 C., kom hingað til bæjarins á
laugardaginn var, ásamt dóttur
sinni, í kynnisför til systur sinnar,
Mrs. J. B. Skaptason, að 378
Maryland St. Dvelja þær mæðgur
þar um nokkurn tíma.
Vér viljum vekja athygli manna
á samkomu, er söngflokkur Fyrstu
lútersku kyrkjunnar heldur á
föstudagskveldið kemur. Samkom-
an verður meir en þess virði, að
hún sc vel sótt.
Ungmennafélag Únítara hcldur
fund fimtudagskveldið í - þessari
viku á venjulegum stað og tíma.
Allir meðlimir beðnir að mæta.
Smásölu lieldur kvenfélag Úni-
tara föstudaginn 14. þ.m. eftir há-
degið og að kveldinu. Kaffi verð
ur selt. Kvenfélagið vonast eftir
að sjá sem flesta kunningja sína
þar.
Um lielgina fór Jón Friðfinnsson
i tónskáld norður að Arborg, og
| ferðast um alt Nvja ísland til að
j selja nv og gömul hljóöfæri fyrir
! félag liér í bæ. Haiin selur þau ó-
| dýrar og með þægilegri kjörum,
en íslendingar Ivafa áður átt að
jyetijast. Jón er velþektttr tnaður
og \iss í sölum og viðskiftum. —
T>eir, setn jmrfnast. hljóðfæra, ættu
að sæta því að tala við hann og
verzla við hann. j
Hallur Paulson er beðinn að
láta Mr. B. L. Baldwinson vita
um áritan sína sem allra fvrst.
Næstkomandi Menningarfélags-
fundur verður haldinn í Únítara-
kyrkjunni miðvikudagskveldið 19. j
þ. m. Sira Rögnv. Pétursson flyt-
ur erindi tun “Kenning l’rófi Jóns
Helgasonar tim Persónu Jesú”.|
Umræður leyfðar og allir velkomtt-
ir. Nákvætnar auglýst síðar.
Sófonías Helgason, kaupmaöur,
James Aarhus og Victoria Knud Iírá Langruth, var nýskeð hér á
son voru gefrn saman 5. nóv, að ferð- Hann let 'rel >’fir b™*aP °S
259 Spence St„ af séra F. J. Berg- 1 verzlun ma,ma Þar um sloÖir’
mann. ”* , f ,
____________ llr. Einar Guðmundsson, fra
þakklætishátíð sú, setn Tjaldbúöj Kandahar' ’Sask“ var um hcl^ina
ar söfnuður hélt 4. þ.m. var vel j
sótt og fór vel fram. Voru veit-j
/s this any better ?
ingar ríkulegar og skemtanir góð
ar ; sérstaklega geðjaðist möntt-
um vel að fiðluspili Theodórs
Árnasonar, átti hann að spila i
eitt sinni, en svo mikið fanst
möunum til um spil hans, að
hann var kaUaður fram aftur og
aftur og alls varð hatin 4 sinuum
að endurtaka |>að. Fiðluleiku
Tþeodórs er ekki einasta heillandi
og hljótnþýður, heldur er hann;'
•lirein list.
hcr í bænum. Lætur all-vel af á-
standi manna þar. Sumstaðar
skemdi hagl töluvert akra og ann-
an jarðargróður í sumar er leið.
Nefndin, er stóð fyrir samkom-
unni, er haldin var þann 6. þ.m.,
til hjálpar bágstaddri fjölskyldu,
þakkar hér með öllum þeim, er
studdu að því, að samkoman yrði
skemtileg og arðvænleg.
Hr.
Deer^
Indriði
hér
var
Reinholt
ferð
um
Séra Magnús J. Skaptason fór
1 þann 7. þ.m. til Saskatchewan til
að sjá kunningja Fróða og sína.
frá Rcd • Hann biður kaupendur Fróða að
síðnstu
vera rólega. Hanu kemur strax
helgí' 'sagð/ trPpsker,róvcnjuíega!cftÍ5. að ritf 'ori han* ke“ur ur
óða i Alberta. Terðtnm. J>a« er venð að prenta
Frooa nima.
Bréf á skrifstofu Heimskringlu.
Jón ólafsson frá Geldingaholti.
Antoníua þorseinsson.
Kristján G. Snæbjörnsson.
Sigfús Pálsson.
Sigmundur Árnason.
Mrs. Thorunn Bergmann.
Tón Ölafsson (er nýlega var í
Churchbridge, Sask.).
Eigendur bréfanna eru beðnir að
vitja þeirra sem fyrst.
þeir feðgar jþórður Vatnsdal,
jkaupmaður í Wadena, Sask., og
! Eggert faðir hans, komu hingað á
mánudaginn. þórður fór heim aft-
ur næsta dag, en Eggert hélt á-
fram til Hensel, N. Dak., til dótt-
ur sinnar Halldóru, konu Björns
Austfjörð, póstmeitara þar. Var
Björn hér til staðar, að taka á
móti tengdaföður sínum og fylgja
honum suðnr. þetr fóru heimleiðis
1 gær.
Springtime’s beauty gives delight, j
With Love’s eternal story,
But nothing grander met my sight j
Tlian autumn evening’s glory.
Minneota-maður. !
Það er
alveg
víst
að það borg-
ar sig að aug-
lýsa 1 Heim-
skringlu !
J.H. Braden
COAL AND
WOOD
606 Sargent Av^
Phone Sh. 4498
hlutafélagsins Eimskipafélags íslands
verður haldinn í iðnaðarmannahúsinu í Reykjavík, laugar-
daginn 17. janúar 1914 kl. 12 á hádegi. Verður þar lagt
fram til samþyktar frumvarp til laga fyrir félagið, kosin
stjórn og endurskoðendur og tekin til meðferðar önnur mál
sem félagið snerta, eftir því sem tilefni verður til, Aðgöngu-
miðar að fundinum verða afhentir á skrifstofu félagsins í
Reykjavík dagana 12.-16. janúar næstk., þeim, sem greitt
hafa hlutafé sitt. Heimilt er mönnum að fá öðrum umboð
til að mæta fyrir sig á fundinum, Eyðublöð undir sltk um-
boð fást hjá öllum umboðsmönnum félagsins, og hjá þeim
geta menn einnig fengið frumvarp til félagslaganna.
Reykjavik 26. september 1913
Eggert Claessen Jón Björnson
ytirréttarmálaflutninRsmaður kattpmaður
Sveinn Björnsson
yfirdómalögmaður
Jón Gunnarsson
samfvbyrgðarstjóri
Thor Jensen
kaupmaður
Reykjavxk, 14. Október, 1913
“Heimskringla” Winnipeg, Canada.
Innlagða auglýsingu um stofnan h.f. Eimskipafólags íslands viljum vér
biðja yður að bitta í blaði yðar.
Virðingarfylst, f.h. Bráðarbirgðaratjórnarinnar,
SVEINN BJÖRNSSON, ritari
Manitoba Dye House
Eigandi, Mrs. Fanney Jacobs
Litar, hreinsar, pressar og gerir
við föt. Kvenfatnaður sérstak-
lega gautnnr gefinn. Fötin sótt
og skiíað. íslemlingar ! Látið
íslending njót viðskifta yðar.
270 Notre Dame Avenue
ETHE h.p.
LECTRIC
Ljós, hita og rafafis útbúnaður
Rafljósa hjálmar sérfag
Allar viðgerðir fijótt af hendi
leystar. Ef þér þarfnist ein-
hvers pá phonið GARRY 4108.
732 Sherbrooke Street
Aœt’anir ffefnar um alskonar raf-vinnu.
c. o. F.
$1000.00.LÍFSÁBYRGÐ.
LŒKNISHJALP
og $5.00 á viku veikindagjald
bíöuríCanada Skógarmanna BrmörafAlagiÖ
upp á þessi kjör;
Aldur viö inngöngo:
18 til'25 ára er mánaCargjald ....
25
30 1
35 •
40
30
35
40
45
«1.20
1.25
1.30
1.45
1.60
Félugiö hefir fastákveöiu gjöld.
Félagiö er algerlega canadist.
Félagiö hefir hcfir yflr $5.000.000.00 f sjóöi
Félagiö er nú 31 ára gamalt.
Vínland meö 100 íslenska meMimi er oin
deild af pessu félagi,
Frekari upplýsirgar hjá
JAC. JOHNSTON. ( 800 Victor 8t.
GUNNL. JOHANNSON ( Phone ö. 2885
MAGNÚS JOHNSON, í A»fnes St.
( PaonoSh, 1860
B. M. LONG, 620 Alvcrstoue.
DANS
í Good Templars Hall
á hverju laugardagskveldi
kl. 8.30 til 11.45
Inngangur 25c.
atrell
Lystgefandi
Ágætt brauð sem sneiða m&
í þunnar flögur, og sem er 6.
viðjafnanlegt að hreinleika,
það er
Canada brauð
gert úr besta hveiti og gefur
meiri næringu heldur en von-
juleg brauð. Etið það sem
best er, það kostar engu
meira. Allir matsalar selja
það. Biðjið ætfð nm
CAXAIÍA BKAIII*
5 cent hvert.
TALSÍMIjSHERBR. 2018
I Fort Rouge Theatre
Pembina og Cokydon.
I AGÆTT HREYFIMYNDAHÚS
■ Beztu myndir sýndar þar.
| J. Jonasson, eigandi.
-----------------
þar.
-J
MILTON’S
er staðurinn að kaupa
BRAUD
gjört úr besta mjöli sem pen-
ingar geta keypt.
cc. BRAUÐIÐ
H68 BAXNATYME AVE.
J'hones Garry 814 og'3832
Violin Kensla
Undirritaður veitfr piltum
og stúlkum tilsögn í fiölu-
spili. Tíf, hefi stundaS fiSlu-
nám um mörg ár hjá ágæt-
um kennurum, sérstaklega í
því augnamiöl, aS verSa fær
um aS kenna sjálfur.
Mig- er aS hittá á Alver-
stone St. 589 kl. 11—1 og
5—7 virka daga.
THE0DÓR ARNAS0N
GUÐRÚN HALLDÓRSS0N,
26 STEELE BLOCK,
l’ortage Ave.
Hún hefir útskrifast i Chiropoi
dy, Matticuring, Face Massage,
og Scalp Treatment. Upprsctir
líkþorn og læknar flösti og hár-
rot. Ve4tír andlits Massage, Of
sker Ojf fágar neglur á höndum
og fótum.
TIL ÍSLENDINGA!
meö
spa
því aö senda ykkar hafra til mln.
'.ar.selllka hveitimél, hnframél ocr hey
til heimilisnotkunar fult eios lácct ok aörir.
H. D. WILTON.
cor. King & James
Eftirm. Oeapsson & Sveinson
Sfml G 2164
Snccess Bnsiness Collece
^Phone M. 3357
{ G. ARNASON
Eina íslenska HAY og GRIPA-
Res. G. i\l2f FÓÐUR versIun J Winnipeg.
real ESTATE
90fi Confederation Life Bldg.
a Þið sparið eitt cent á búshelinu
• með þvf að senda hafra og bygg til
f A. J. Goodman & Co.
ý ! 247 Chamber of Commerce,
Winnipeg Man.
CRESCENT
MJ0LK 0G RJ0MI
er svo gott fyrir börnin, að
mæðurnar gerðu vel í að nota
meira af þvf.
ENGIN BAKTERIA
lifir í mjólkinni eftir að við
höfum sótthreinsað hana.
bér fáið áreiðanlega hreina
vöru hjá oss.
Talsimi ; Main 14«0,
Phones Qarry 3384
“ 1428
SNOOKER TURNAiVlENT
stendur nú yfir f
Rcx Billiard Parlors
Hokni Notre Dame and Charlotte St.
nœsta horni fyrir vestan WINNIPEG THEATBE
Vér hofum lð égæt Bifliard L)orö og loft hesta og hreinasta Billiard sal Iborgioni
Yflr I4C0.00 verönr gefiö út tll verölauna —Allir vinningar geymdir vandlega.
Iídensknr oigandi,
J. S. Thorsteinsson.
The Manitoba Realty c0.
520 Mclntyre Blk. Phone M 4700
Selja hús og lóðir f Winni-
peg og grend — Bújarðir f
Manitoba og Saskatchew-
an.—Útvega peningalán og
eldsábyrgðir.
S. Arnason
S. D. B. Stephanson
TrygKÍð framtið yðar
með pvi að lesa á hinum
stærsta verzlunarskola
}V i n n i p e e borpar —
“THE 3UC0KSS
BU-SINRS8 C OL-
LEd E”, sem er á
horni PortaRC Ave. og
Edmonton fit. Við höf-
ura útibú í Resina,
Mooge Javv, _Weyburn,
Calgary, Lethbridge,
Wetaskiwln. Lacombeog
Vancouver. Tslenzku
nemendurnir sem vér
höfum haft. á umliðn-
um árum hafa verið
cáfaðir og iðjusamir.
Þessvecna viljum vér fá
fleiri íslendinga.
— Skrifið þeirri deild
vorri sem næst yður er
og fáið ókeypÍ8 upplýs-
ingar,