Heimskringla - 13.11.1913, Blaðsíða 4

Heimskringla - 13.11.1913, Blaðsíða 4
BLS. 4 WINNIPEG, 13. NÖV. 1913, HEIUSEKINGC’/G TYl c 1/ -r»i f-» O Blöndal, báöir góöglaöir, reyua sír þar í mölinni í jramla tvi- Pnblished every Thnrsday by The Viking Press Ltd., (Inc.) Stjómarnefnd; H. Marino Hannesson, forspti Hannes Petursson, vara-forscti J. H. Skaptason, skrifari-féhirPir Verö blaósins f Canada og Handar 12.00 nm áriö (fyrir fram bor<ra0). Bent til Islands $2.00 (fyrir fram borr«ft). Allar borganir sendist á skrifstofu blaósins. Póst eöa Háuka ávísanir stýl- jst til The Viking Press Ltd. RÖGNV. PÉTURSSON E d it o r P. S. PALSSON, Advertising Manager, fTalsimi : Sherbrookc 3105. Offlce: 729 Sherbrooke Street, Winoipeg BOX 3171. Talsimi Oarry 4110. Stephán G. Stephánsson sextugur. sönenum” við ‘‘Sá ljósi dagtír liÖ- inn er". Jón átti ‘‘tenórinn” og gat svo valið lagiö, sem er næst- um ókleyít fyrir íslenzka ‘‘bass- ann”, sem Bensi hefir, af því kana þarf aö “fara upp” á seinustu hendingtinni, en þar stígur tenór- inn sjálfur hæst og upp fyrir allar hellur. En það var nú samt það setn skemtilegast og menni- legast var á “Króknmn” í það sinn, að undanteknum nokkrum hestum”. “A Húsavík kom ég aldrei. þar býr “Hulda" og kveður um vík ! sína : “Kinnar fjöllin bylgju blá, und bjartri mjöll, Skjálfa öll í öldngljá, sem álfa höll.---------- Hér er frítt, þó skorti skóg, og skjól sé lítt, Kveldskin hlýtt og hitgrúm nóg, við hafið vítt”. — óráðið er, hvar teljast rnegi. En þar er hann ekki dæmdur rétt. Ef hann er seinn til þess, að krefjast reikningsskapar, þá er það af vorkunnsemi hans við lifið._ Hann vill heldur skrifa syndirnar í sand- inn, en kasta steininum, treyst- andi því, þó betrunin sé með öllu óvís, þá sé þó miskunnsemin mannúðleg. Bókmentaskoðun ltans er bæði santtorjörn og djúpsæ. í bréfi segir hann á einum stað : “íslenzkár sögur og leikrit eru enn ekki nema bergmál utan úr heimi. Að eins ljóðagjörðin ein ttpprunaleg með köflum. Islenzkar bókmentir fá aldrei þann orðstír, sem þær eiga aí kærum þeim, er bornar voru á Hringinn, og ba:r eru svo Ijótar, að ekki skyldi það undra neinn, þó núverandi leiðtogi Hringsins.Char- les F. Murphy, og margir af að- stoöarmönnum hatts, íæru sömu leiðitta og Tweed — í tukthúsið. Orsakirnar til hrakfara Hrtngs- ins að þessu sinni eru margar. Fyrst sú, að allir stjórnmálaflokk- ar New York boro-ar, gerðu nú battdalag gegn hottum ; en þar næst er William Sulzer orsökin. Hringurinn sagði Sulzer stríð á hendur, vegna þess hann vildi ekki sem ríkisstjóri vera viljalaust verkfæri í höndum Murphys og dilka hans. Sulzer varð að þvi sinni að lúta í lægra haldi, o' missa ríkisstjóraembættið ; en hann var ekki af baki dottinn fyr- jskilið, fyrr en þær verða heima-ir Það- Hann haföi nokkru aður , ,, ... látiö í kvrþey rannsaka ýmislegt, fæddar og uppaldar. þessi aðflutti . - r í ,... „ . ** *• v er honum þotti grunsamlegt áburður verður aldrei annað ett laglegir fjóshaugar, danskir og brezkir, norskir 'og þýzkir. Svo rótgróin er þessi aðdráttarvenja ----—“Neil’ ég kemst ekki, gjörðum Hringsins, og hafði a þann hátt fengið mikilsverðar upplýsingar, er voru skæð vopn á Hringinn. Ekki var hann fyr leyst- . ur frá ríkisstjóraembættinu, en orðtn, að ef sumtr ntdomendur hafln ,ét alíar rþær kærur dynj t þykjast sjá eitthvað nýstárlegt, j yflr Tammany, sem hann hafði hjá einhverjum, þá er hann borinn i safnað yottum að, og frá þeirri saman við hálfa tylft ólíkra út- i stundu byrjaði sá grimmasti hild Iendra höfunda, sem hann haft I arleikur, sem nokkru sinni hefir kannske þessa fyrirmynd frá, og' ve"ð haður a pólitislmm vígvelli 1 New York rtkt. Sulzer hefir lengt Tala vor íslendinga hér vestra J er eigi stór, en vér erum svo yfir-! Jætissamir, að vér teljum hvern ; eT1 hið að heilsa! einasta þeirra ma.m; svo vérsegj-; „sko> mannsæfin kvaö hafa um : Islendingar hér vestra eru ,enKst . liöugar tvær síöustu ald. __________________________ uin 35,000 manns. Talan er, ef til -r^ sem svarar 15 til 20, lögðum sem hann hYnni að hafa lesið, en ver;g átrúnaöargoð New York viB, ekki alveg nákvæm, en það ; vig eiu hundrað (15—20 prósent). hefir aldrel- Svo vanir virðast mantta, og þó hann sé að mörgu scm til kann að vanta, bætist upp prdssar iafnvel náð b ir í 27 Gg í Þesslr listamenn við að bjarga sér ; leyti breiskur, ]>á voru allir þess með-bví að sumir mælast all-vel i, ‘ . , svona, að ritdómendurnir geta meðvitandi, að þeir, sem honum mcö þvt, aö sumtr mælast ati vet. kommr langt að vera odauðlegtr! , ’ .. h höfð.t steypt írá völdum, vortt Stóntíennatala í svo smánm hóp Þe£ar svo er komið, lætur maÖur ^ u Se 1 n< ( * marjrfalt saurugri en hann. Að er eðlilega ekki stór. þó eigum vér lfSa írá- 40—50 ár milli heimferða. | Að ^tephán hlaut að eyða æsku hefna h^ns, var efst í huga nokkra. ef þeir tilhevrðu ensku- Annars yrði það kallaÖ bæja-ráp. vngri árutní gegndarlausu margra, en _að sjálfsögöu hefir mælandi bióðinni er taldir mvndi Þnf sem altaf er nógur tíminn fyr- j stritl, verður jafnan skaði, er bók- mcginþorri kjósend.i steypt 1 atn Z™ \ 5- oC mátulegt .» ’ji j —- * • » bú, á. - A„ -V b„n8„„m ,yr„ þa skáldið Stephán G. Stepháns- i siff svo sem tvisvar á öld, svo j Þess hann latl miklð vfir kveðskap ‘En hann er nú að eins J ma8ur sé ekki oftíöur gestur! “En það vantar meira en ár- upp er son. bóndi”. Hattn er bóndi í bezta íslenzkum ; 4 40' síðan eg var heima seinast”. skilningi, á jteim tíma, er allir ís- | En nd eru 40 árin fuunuð) og lendingar voru bændur, og verald-I hann sextugur Ver8ur það a6 legir og andlegir höfðingjar beztu bí8a þesSj að lsland eÍKnist sWp? bændurnir. Veraldleg efni hans eru Ekki svo skili8j aS vér ekki 6sk. ekki mikíl, aftur eru hin í ríkara um a8 þa8 ^eti orSiej ,sem {yrstj *næli- • en nokkuð verður þess langt að þeir þráðu heiðvirða og réttláta stjórn, og voru orðnir þreyttir á sínuin, og er það ekki á þá vísu a8 láta valdi hinna p6iitisku stiaa i mælt, finnur hann til þess sjálfur, í manna, setn að eins hugsuðu um að önttur störf gengu fvrir en þau, að auðSa Slálfa ,siS- . en ske>'ttu htlu almetmu velsætni og almenn- Skáldið er nú rúmlega sextugur. Fæddur 3. okt. 1853, og tveimur þriðju æíinnar hefir hann eytt hér fvrir vestan. Árið 1889 flutti hann til Alberta og þar hefir hann búið síðan, Flestum íslendingum er hann þó íslenzkari, sem heiina dvelja og hér sitja. Vitum vér það með vissu, að hugurinn dvelur þar langvist- um, og fátt fer fram hjá honum, er heima gjörist. Ilefir hann oft langað heim, — en kaupmaður vill sigla, en Kári ræður. Virðist þó, sem hann hefði átt heimboö skilið frá Islandi, og ]>ó fyrr hefði verið. Kða er hann ennþá sekur skógar- auaður, eftir 40 ára utanlands vist ? Gretti ætluðu þó Norðlend- •ngar að gefa frelsi, ef auönan !>íða. þegar Vestmanna skipið er smíðað, fer það fyrstu ferðina beina leið frá Montreal, og vér för- um öll með, sem vetlingi getum valdið. Og þá verður þing ltaldið á þingvöllum með bændum aust- an hafs og vestan, til þess að ræða uin frekari samgöngumál og framför þjóðinni til efiingar, um vöruskifti og ýmislegt fleira. þá verða líka haldnir rithöfundafund- ir, og rætt um, hvort lengur skuli borgað háu verði fyrir strandferð- j ir útlendra reifara-rómana, kring- um landið, og hvað mikið skuli tekið til láns úr hugtnj'ndasjóðum útlendra þjóða. En eftir bvi viljum vér ekki láta Stephán bíða, þó hann og önnur skáld vor hér, séu þá sjálfsögð er hugttrinn heföi helzt kosið. Seg- ir hann líka, — svo vér vitnum ettn til hans eigin orða : “Eg er nú sextugur, Rögnvaldur minn! Gumltt Grikkir, sem kyntust þessu tnaiina bezt, héldu að enginn bæri sitt bar eftir sextugt”. “Eg lield það sé nærri sanni. “Ekkert að marka, þó einhver hafi þ á uunið vel, ú r f y r r i fengnu efni, sem hann ald- rei k o m s t a ð nt e ð að koma frá sér áður. Eirts og fræ, sem felst í jörð, kemur fyrst upp að hausti, þegar einhverri annarj gróðrar örtröð er aflétt. — Nú ætla ég mér ekki stórt". En vér ætlum honutn stórt, ef heilsá og kraftar ekki bila. Og hjartanlega óskum vér honum gæfu og gengis við byrjun sjöunda tugsiiis. heffii leyft honum afi lifa 20 árin. með í förinni Vér teljum þafi ekkí heimbofi frá Islandi, það sem ritstj. Reykjavík- urinnar rétti honum viku fyrir af- mælisdaginn. “Skáldifi ætti afi búa tíl háðvísu um sjálfan sig, að sjá ekki, að munur — og mikill munur — er á því, hver vottar eitthvað”. þetta á afi vera árétt- ing fyrir það, sem skáldið hendir j því, aö í þvi felst svo mikil veikl- gaman að andatrúarmönnum, fyr- j un, að það getur ekki verið ilt. ir það aö þeir telja alla hclztu Glaður og viðmótsþýður er nnenn heimsins skoðanabræður j Stephán enn, þó sextugur sé, og sína. Stephán veit — og það skilst | margt hafi boriö honum þungt að fleirum —, að það er mikill mun- hendi hin síðari ár. þarf ekki ann- nr á því, h v e r vottar eitthvaö, að en minna á sonar-missirinn nú ingsltag. Ein er ástæðan enn fyrir ósigri Hringsins, og ekki sú hin minsta : Áður fyrr var hattn leikinn í því, að vinna kosningar með svikum,— láta bófa og ruslaralýð greiða margsinnis atkvæði í stað fjar verandi mattna, eða þeirra, sen dauðir voru ; og einnig var Hring- urinn leikinn í því, að fylla at- kvæðakassana, ef á lág, tneö nöfn- um sinna kandídata. En að þessu sinni gátu Tatnmany-menn ekk kontið sínum gömlu klækjum við, fvrir þá'SÖk, að lögreglan var á móti þeitn. Grunur lék á þvi, að margir af yfirntönnum lögreglunn ar væru Tatnmany-menn, en til þess að koma í veg fyrir, að þeir hjálpuðu Hringnum, gaf Kleine borgarstjóri, kveldiö fyrir kosn- ingarnar, út þá skipun, að allir lögregludeildaforingjar skyldu færð til, og fengin til umráða önnttr svæði yfir kosningadaginn, er þeir | værtt ókunnugir í. Eins var fjöld- j inn allur af velþektum sæmdar- i mönnutn gerðir að lögregluþjón- j ttm þennan dag, til að vakta yfir j reglu og velsætni. þetta var rot- ! Iliræmdastri og voldugasta «f j hoffg fyrir ltinar gömlu siövenjur T ammanyhringurinn. Hvað verður um Tammany ? Verður hattn endurreistur með nýj- um kröftum og með nýju fyrir- komulagi ? Eða verður hann mold- aður fyrir fult og alt ? þaltnig spyrja menn nú. Sutnir vilja end- urreisa hann, og fá atorkusama og heiðarlega menn til aö stjórna honum. Aðrir, svo sem blafiið New York World, vilja að Ilring- urinn verði brotinn fyrir fult og alt, og nafnið Tammany aldrei framar eitdurvakið. En .illílcstir eru satnmála um það, að Charles F. Murphy verði að leggja forust- una niður, og á því er enginn vafi, að svo verður, þó hann raunar þvertaki fyrir það. Eftir hrakfarirnar, sem Tantm- any hringurinn beið fyrir 40 árutn, þegar Tweed var hrundið, varð gagngerð breyting á stjórn batts ; heiðarlegir menn skipuðu hana, og Hriitgurinn fékk ágætis orð á S'g ttm tima, og var hann talinn hin heiðviröasta ’og heiðarlegasta stjórnmálaklikka í ríkittu. En svo fór aftur aö sækja í gamla horhð, er Johtt Kelly gerðist leiðtogi | Hringsins ; hann var það í tutt- ugu ár, og gerði hann Tatnmany illræmdan mjög fyrir fjárglæfra og spillingu. þá varð Richard Crook- er leiðtogi haits, og vann hann j þafi þrekvirki, að sameina undir merkjum Hrinvsins skríl og annan óbótalvð, samhliða mörgum af heiðvirðustu mönnutn borgarinn \ ar. Hann vissi, að nauðsynlegt ! var, til bess að Hrittgurinn gæti j uáð verulegri fótfestu, að hann i hefði allar stéttir nianiva undir merkjum sínum. þetta tókst hon- um, og vö!d Ilringsins uxu með ári hverju ; en er jarðvegurinu tók j að hitna um of, lagði Croker nið- ; ur forustuna og fór til Irlands og j keynti bar landsetur, og hefir síð- ! an átt þar heimili og lifir við auð i og allsnægtir, en helzta starfsemi hans erti veðreiðar. Til Bandaríkj- j anna hefir hann enga löngun aö koma aftur. Suinir spá þvi, að í Murphy, sem er íri eins og Crok- er, muni fylgja dæmi hans og flvtja til írlands alfarinn, og það hið bráðasta, bví annars muni hann verða nevdditr til að fara sömu leiðina og Tweed. Tatntnany hringurinu er alrætnd- ttr um alla Aimeríku fyrir að vera sú sterkasta félagsmyndun, sem til er, stoftiuð eingöngu í því augnamiði, að ná á sitt vald all- flestuin opinberum embætturn, og nota þau svo til ráns og fjár- dráttar. Allar bær stofnatiir, sem lögin ekki heimila, og þær eru margar í New York borg, sem öðruni stórborgum, voru að ein- hverju levti undir vernd Hrings- ins, og fruldu homim svo ærið fé fyrir vernditta. ()11 ólifnaðarhús, hverju nafni sem nefnast, spilahús, danssalir, veðmálahús, drykkju- krár og pútnahús stóðu í sam- bandi við hann, — það voru þær mennin<rarstofnanir, cr hann veittx þjóðinni. Frá spila- og veðmála- húsum hafði Hringuriun tekjur, sem svaraði hálfri þriðju milión dollara árlega, er þær guldu höfð- ingjutn flokksins sem mútufé. Frá ólifnaðarhúsum, drykkjukrám og dansknæpum, er álitið að Hring- urinn hafi dregið ennþá drýgri tekjur. Einnig seldi Hringurinn em- bætti fyrir ærna peninga, og þeir, sem fengu eitthvert verk að vinna fyrir hið opinbera, urðu að borga Hringnum ríflega fyrir þau hlunn- indi ; og begar um stærri bygg ingar var að ræða, urðu verkhaf- ar að pn'alda hringnum ákveðini. liluta samnings upphæðarinnar, og skifti það oftlega tugum þúsunda dala. Einnig urðu hinir minnihátt- ar verkamenn borgarinnar, svo sem lögregluþjónar, skrifarar og jafnvel daglaunamciin, að gjalda Ilringnum vissan hluta af launurn sínum á borgunardögum, ella' mistu þeir vinnuna umsvifalaust. Hringurinn mokaði saman fé á' þennan hátt, og honum stóð á' satna, með hverjutn liætti það var fen"-ið. Var fé þessu svo varið um kosn- in~ar til að kaupa fyrir atkvæði, og koma þjónum Hringsins til em- bætta, og svo tnun drjúgur skerf- ur hafa gengið í vasa höfðingj- anna sjálfra. Vel væri bví, ef þesSari pest væri létt af þjóðinni sem allra fyrst, og nú er fvrst stóra sporið stigið. Eimskipafélag Islands. Frá Icelandic River hafa þessir kcypt hluti í Eimskipafélaginu : Oddur Thorsteinsson ... kr. 375 Jón Th. Árnason ... ...... — 250 Pétur Tónsson ... — 250 Björn Hjörleifsson - 250 Lárus Th. Björnsson — 125 Jón Hildibrandsson — 125 Gestur Guðtnundsson ... — 125 Marinó Briem — 125 Hálídan Sigmundsson... — 125 Hallur Hallsson ... — 125 Sigurður Christoplverson — 125 Páll Vídalín — 125 Jónas Tónassott — 125 Siirv’aldi B. Vatnsdal ... — 125 Timóteus B. Vatnsdal ... — 125 Thorvaldur Thorarinsson — 25 Samtals kr. 2,525 '• Borgið Heimskringlu! n- Framan af æfi var Stephán lctt- lyndur og glaður. Hann haíði og hefir sterka trú á því sanna og góða. Sérstaklega því sanna, því þar nýtur vitið sín bezt. Við hinu góða, sumu hverju, hefir hann goldið meir varhuga, því margt er það gott kallað, sem er bezt af hinum rnörgu pólitisku klikkum Bandarík janna hefir verið til þess- arar stundar Tatnmany-hringur- inn í New York. A8 ttafninu til hefir Hringurinn verið skipaður Demókrötum, en allir beztu menn Demókrata flokksins, bæði í New York ríkinu og annarstaðar í Bandaríkjttnum, hafa haft hina megnustu fyrirlitningu á Hringn- unv. En svo hefir hanu verið vold- ugur, að þó leiðandi menn hans hver á fætur öðrum hafi orðiÖ uppvísir, að hinum verstu klækj- um, og hafi jafnvel lent í hegning Hringsíns oir eyðilagði hinar síð- i ustu sitrurvonir hatts. Ekki einasta misti Tammany- j hringurinn öll völd í New York j borg, heldur og einttig í rikisþing-j inu. Hafði ltann áðnr mikinn meiri j hluta í neðri málstofunni, en nú j telur hann þar að eins 48 fylgjend- } ur af 125. Eftirtektaverðast viö j þitigmannakosningarnar var, að j 38 þeirra þingtnanna, er atkvæði j greiddu gegn Sulzer, féllu. Sýnir j það bezt, hvaða augum kjósendur hafa litið á burtvikning hans ; og í 6. k jördeild New York borgar er arhúsinu, þá hefir hringurinn stað- I hann kosinn með rneir en helmingi j ið jafn heill og ógurlegur eftir ! fleiri atkvæðttm, en hinir tveir J sem áður. Hann ltefir í fjölda- í gagnsækjendur hans fengtt báðir j mörg ár breitt hramma sína yfir 1 til samans, og það þrátt fyrir það I öll stjórnarvöld New York borgar ; að Tammanv gerði alt, sem hægt og eins, h v e r bað er, sem fram- fvrrir fáum árum. En hann telur °g ríkisins líka síðustu árin, óg var til að fella hann. Er það Tam- ber gjafir úr góðum sjóði hjarta j ekki gesti eða gangandi harma !hafi einhver orðið svo djarfur, að mativ slæmur löðrttngur ofan á] síns. En smáleg afmælisgjöf iieiði 'sína. Við Eggert Jóhannsson vor- !rísa Ke,ín ofurvaldi hans> Þa heflr alt annað, að sá maðurinn, som ; v> KAtv - , , . , . r . sa binn sami verið vægðarlaust Ilringurinn ætlaði að eyðileg<rja, ! þetta þott af nkarv vnanm. utn gesttr v husv hans „u fyr.r brotinn & bak aftur> 0fr SIIringur. skuli þrem vikum eítir yað tann ! “Eg hlg,kka til með ykkur, að prem árum síðanr "Var þá hin inn ekki við hann skilið fyr en sviftur embætti, vera sendur á þið fáið nú að skreppa heim”, aldna móðir hans nýdáin og jarð- j hann var orðinn gjöreyðilagður þingið og þannig hafinn til vegs skrifaði lianu í marz i fyrra, er vifí sett daginn áður en við komum. maöur. Kn jafnvel þeir voldugustu að nýjtt, og varla mun Sulzer hlífa vorum í undirbúningi með hevm- En ekki heyrðum við æðru orð, en j [alla’ ÞeKar Þeir kunna ser ekhert Murphy og Támmany-mönnum , r - ., „ , „ ’x t ■ hof’ °íf svo for fYnr Tammany héðan af. Má því gera ráð fyrir, ferð. Ég hafðv nývenð skrvfað hon- J viötokurnar Mýlegar og goðar fra , vi8 kosninjrarnar þri«judaginn 4. að mikfl tíðindi séu í vændum; þvf um þá, um efni, er okkur tór á j enai ^eg’trfít h jona. Ilefir þó hin nóvember. ekki mun heldtir Whitman, sak- rnilli, og var það eitt aðalerindið . síðari burtför vakið minningu um Aldrei, í þau hundrað ár, sem sóktiari New York borgar, liggja á heim. Stakk ég þar upp á, aö!þá fyrri. Hringurinn hefir verið við líði, ut- Bði sftm, til að draga Tammany- hann slægi í förina með. “Verst Mörgnm íremur hefir Stephán ían einu sinni- hefir hann fariS aðr‘ hneYkslin fram 1 dagsljósið og fá ar eins hrakfarir. Undantekningin stofglaepaseggjunum liegnt. var þá Tweed var leiðtogi hans. í dattðadæmdra klefanum í Sing ! Sá náungi stal blátt áfratn stór- Sing situr Becker, lögregluyfir-1 upphæðum úr fjárhirzlu borgarinn- maður, verkfæri Tammany hrings- ar’ °g er Það um síðir komst i ins, til dauða dæmdur fvrir morð- ljós, blöskraði mönnum svo spill- ið á Rosenthal spilavitiseiganda, ing Ilringsins, að honum var . sera kærur hafði borið á Tammany stej-pt frá völdum og Tweed og lögregluembættismenn utn fjár- að | félagi hans Sweeney lentu báðir í glæfra. Nú, þá Tammanv er sígr- ræoa stefnur í trú e5a skoÖun. í ; he^nin^arhúsinu ; en aðallega var aöur, ocf ekki lenjrur megnu^ur aÖ ádeilum er hann sjaldan stórorð- Þa6 skrípamyndatnálarinn Nast, bjarga Becker, mun hann viljugur laatjjB HEILLAOSK til Eimskipafélags íslands þykir mér þú manst svo litið, verið afskiftasamur um félagsmál, hvernig v a r, sem von er, því ] og lagt oftast það hollasta til. ísland má ekki bera saman við ! Ef spurt væri að, hvar Stephán annað en sjálft sig — og alt sem | stæði í félagsmálum, yrði þvi ekki verra er! Ég er hræddur þú verð- svarað nema á einn veg : “hann ir svo bölsýnu. Ég skal lána þér er frelsis megin”. þar hefir hann mína seinustu minning um Sauð- árkrók : Tveir danskir lausak-vup- menn, á segldöllum sínum, við akkeri á höfninni. Tvær sjómattna- ávalt staðið, hvort um er ur, en tniklu fremur fyndinn og búðir, litlar og Ijótar, kúrðar í •' stundum jafnvel hæðinn. íjöru-urðinni, og enginn maður í j Sumum hefir fundist hann lvelzt J»eim. Jón á Víðimýri .og “Bensv” til vorkunnsamvvr yið skoðanir, er með tilhjálp tímaritsins Harpers i að seg.ja alt, sem hann veit, nm Weekly, senv kom þeim á kné. — j Tlringinn, og þannig vinna sér til Hver eftirköstin verða að þessu 'lífs. Mun þá margt koma á dag- sinni, mun bráðlega koma í ljós ; Jínn, sem nú er í mvrkrunmvv rannsókn er þegar hafin á sumvtm j bulið. Sjálfstœði og sjálfstjórn, efnaleg og andleg: einkuni i niítitS, framtift—sjóve%, landveg! IGLINGAÖI/DlN er endurfædd! Vorið er lijá oss!l Arsól hins komandi hásumiars, víktu ei frá ossfll Fornöldin vonbjarta framtíð í arma sér tekur, frægð sinni og dýrð hana krýnir, og örvar og vekur. Smám samati komumst vér leiðina lengra og hærra, — langskipum fjölgar, og kraftarnir finna sér stærra hlutverk að vinna, sem landvörn og þjóðarvörn lýtur, — losar um fjötra og okið að síðustu brýtvtr. »»l Ihl i : l ‘ ‘ í ' ' ! ' Striðsmenn vors föðurlands! Blóðrisa í böndum vér sjáum barn vorra drauma — vort frelsi, sem allir vér þráum : Islenzka ríkiö í helgustu hugmyndtim borið— hjartkæra, elskaða þjóðlífsins komandi voriðll Bræður og systur! Þott stort eigi stígið vér fáum, strikinu þráðbeinu höldum unz takmarki náum. Landást og þjóðást vor heimtar af hendi vér ynnvtm hluttöku drjúga — vér einhuga tölunv og vinntvm. *■- . J*3 Tökurn nú, Vestanmenn, fast á, og allir í einu. Áfram til sigurs, og þokumst ei írá fyrir neinu. Brennandi áliugans samtök og átök oss orni, íslenzka seiglan oss styðji og þrótturinn forni. Setjfim nvt, Auð jötun, lausan til landsins vors þarfa, látum hann hatnrajtnan knýja fram öflin til starfa. Sýnum nú allir — hver einasti íslenzkur maður, ísland sé lífs vors hinn kærasti, helgasti staðurll Hér er sá máttur, sem fratnkvæmd úr hugviti hrífur. iHér. er sá kraftur, er starfrækt fær myhd þá, er svííur sjón vorri fyrir. — Hvort mun eigi draumur sá daga : — draumurinn fagri, að vér verðum, Island, þ í n saga ?, Látum hann birtast, og látum hann dýrðlegan skínall Láttu hann, Vestmaöur, ttppfylla sálina þína ; — Austrið og Vestrið í einingar samvinnu böndum íslenzkri þjóðarheill tengjast, á framtíðar löndum! I Þorst. Þ. Þobsteinkson. D

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.