Heimskringla - 13.11.1913, Blaðsíða 5

Heimskringla - 13.11.1913, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 13. NÓV. 1913. 5. nW, BYGGINGAVIÐUR Af öllum tegundum fæst gegn sanngjörnu verði. The Empire Sash & Door Co., Limited Phone Main 2510 Henry Ave. East. Winnipeg TAKIÐ FYRIR LEKANN. í kornsendingnm vðar. Lálið líta eftir flokkun hveitis yðai. — Vér gerum það og íáum einnig hwsta verö fyrir það. Sendið korn yðar til vor Vér gefum yður beatu rneðnroeli. Vér seljum fyrir commission. — Engiu áhætta. — ‘‘Advice of sale” sent til yðar strags o« korn }Tðar er selt. og all- ar upplýsÍDgar gefnar, Skrifið eftir daglegu markaðsbréfi og sýnishornum PRODUCER’S GRAIN COMMISSION CO., Limited Robert D. Smith- Manager Licenced and Bonded Reference. Royal Bank of Canada 308 Grain Exchange, Winnipeg. Halið þér reynt SOURIS KOL? GÓÐ TIL HITUNAR LÁG I VERÐI $5.5 0 TONNIÐ WESTERN DOMINION COLLIERIES LTD. OFFICE—303 Royd Building Cor.Pot tage A ve. & Edmonton 8t. Pbofle Maifl 451 eða 3208 YARD Sherbrooke & Heflry Tel. Garry 4314 Ágæt ábýlisjörð til sölu 27 ekrur að stærð, niieö g&öum byggingum, nokkrum verkfærum, margskonar aldintrjátn o.fl. vestur k fainni veöursælu Kyrrahafsströnd í islenzku nágrenni skamt írá Se- attle. Verð afarlágt. Skilmálar eftir samkomulagi. Frekari upp- lýsingar gefnr GUNNAR MATTHlASSON, 629 Pine Ave., Edmonton, Alta- F. W. KUHN Hæsta verð borgað fyrir húðir og ögörfuð loð- skinn. Spyrjið um eða skrifið eftir ökeypis verð- skrá. 908-10 Ingersol St. Winnipeg, Mau. ÍSLANDS FRÉTTIR. Rvík, 16. okt. — Yfirréttardómur í gjaldkera- málinu er væntanlegur mánudag- inn 24. þ. m. — Um sýslumannseimbætti Hún- vetninga sækja : Ari Jónsson, Bogi Brynjólísson, Björn þórðarson, hinn setti sýslum., Magnús Guö- mundsson sýslum. Skagf., Krist- ján Linnet og Sigurjón Markússon cand. jur. I — Prestskosuing nýlega um garö gengin aö Bjarnarnesi í Lóni í Austur-Skaptafellss. Kosinn var sr. þórður Oddgeirsson, aðstoöar- prestur að Sauðanesi, er hlatit 83 atkvæði. Hinn írainbjóðandinn, cand. theol. Sig. Sigurðsson, hlaut 80 atkv. Séra Brynjólfur Jónsson á Ólafsvöllum, er veriÖ hefir einn ! umsækjandanna, hætti viö íram- boö sitt áöur en kosningin fór íram. — Samsæti var haldið að Undir- felli í Vatnsdal í Húnavatnssýslu, til minningar um gullbrúðkaup hjónanna Björns bónda Guðmunds sonar og þorbjargar Helgadóttur (foreldra Guðmundar landlæknis). Sveitungar þeirra Vatnsdælir, er veizluna héldu, færðu þeim þá gjaf- ir, — gáfu honum staf silfurbúinn með útskornum hún úr rostungs- tönn, en henni silíur-kaffikönnu. Var á hvorttveggja, stafinn og könnttna, letruð ártölin : “1863— 1913”. Börn þeirra sendu þtim og silfurbikar, og heillaóska-símskeyti bárust úr eigi fáunt áttum. — Smjörsala rjómabúaitna ltefir í suinar gengið all-viðunanlega, að því cr segir í blaðinu Suðurlattdi, sem kunnugast má ttm þær sakir vera. — Póstkort íslattds er nýgeíið út. Ertt á því sýndar allar póstaf- greiðslttr. bréfhirðingar, viðkomtt- staðir pósta, símstöðvar, póst- leiðir, símaleiðir. Ennfremur nokk- ttrir fjallvegir. Mun það mörgum þægilegt. — Fjalla-Eyvindur og triatitnia hans lieitir gamanleikur, sem leik- iiitt er i Gautaborg ttm þessar mttndir. — Sjónleik Einars Iljörleifssou- ar, “Lcnharð fógeta”, ætlar I.eik- félag Reykjavfkur að sýna um jólaleytið. — Asgrímur málari Jónssonhef- ir f sumar dvalið um ltríð austur í Fljótslilíð (í Rangárvallasýslu), og ltefir nú meðferðis ýtns lands- lagamálverk þaðan, sem almenn- ingi væntanlega gefst kostur á að líta einhverntíma í vetur. Málverk in, sem ntörg eru hvert öðru fall- egra, eru öll frá Múlakoti í Rattg- árvallasýslu, eða þá þaðan úr grendinni. Af málverkum Ásgríms, sem getið er næst hér á undan, sést ljósleira, hver unaður — vtða, ef eigi alstaðar hér á landi — get- ttr oröið að skóg- og blómrxkt- ræktinni, sé henni sint, sem vera ætti, til prýðis umhverfis bænda- býlin, eða þá þar í grendinni, menn vilja eiga sér skemtistað. Húsráðendur í Múlakoti í Fljóts- hlíð haía þar — eins og ýms mál- verkin sýtta — orðiö öðrum til fyrirmyndar. — Til Parísar fer Ás- grímur málari á moryun. Hann ætlar að dvelja þar við listasafns- skoðun fratn yfir nýár, — Bifreiðarfélagið' byrjar starf snemtna næsta vor, í apríl seint eða fyrst í maí. það er þegar bú- ið að festa kaup á 3 nýjttmi bifretð um, 2 af sömu gerð og hér eru, og einni 6 mattna bifreið með ‘drosku’ jagi. Ennfremur cr von á vöru- flutninga bifreið, sem Sveinn Odd- son ketnur mcð í vor. Hann fer til Amertku á morgtin. Milli Hafnar- íjarðar og Reyk javíkur er svo mik ið um bifreiðaferðalag, að báðar bifreiðarnar hafa eigi við, þótt á ferðinni sé allatt daginn og langt fram á nótt. — Kristinn Björnsson. læknir á eynni St. Domingo, er væntanleg- ur lteitn að sttmri. Ekki mun hann þó ætla sér, að halda hér lengi kyrru fyrir. — Jón Isleifsson verkfræðingur fer innatt skamms austur, að á- ætla utn væntanlega liafnarmann- virki í þorlákshöfn. Sennilega verð ur ekki fyrst um. sinn, að minsta kosti, færst meira í fang en að byggja þar skjólgarð. — Pósthúsið nýja vill bygginga- meistarinn hafa úr steini, og helzt þannig, að stækka megi, þegar stundir líða fram, með því, að bygg.ja ofan á það. Á stærð mun þaö líklegast verða um 26—28 áln- ir á arinan veginn, en ttm 32 álnir á hinn. — Fitnm vitar hafa verið reistir 1 suniar hér á landi. Krabbe vita- stjóri hefir ásamt Jósef snikkara Magnússyni haft tunsjón alla með vitasmíðinni. þessir 5 vitar ertt : á Bjargtöngum, Kálfshamarsncsi við Húnaflóa, Skagatá, Flatey á Skjálfaria og Brimnesi við Seyðis- fjörö. — Háskólaerindi fyrir altnenn- ing. þetta háskólatnissiri eru þessi erindi helzt fyrir almenning : B. M. óisen talar urn bókmentasögu íslendinga þriðjudaga og latigar- ardaga kl. 5—6, Agúst Bjarnason lalar utn heimsmynd vísindanna á miðvikudagskveldum kl. 7—8, og Jón Jónsson sagnfr. um sögu Is- lattds (tímabilið 1252—1550 þriöju- daga og laugardaga kl. 7—8 síðd. og um sögu og fontfræð.áðkanir íslcndinga eftir , siðaskiftin limtn- daga kl. 7—8. Verður eigi nógstm- lega brýnt fyrir öiln námiásii fólki að sækla þessa fræðslu. — Utn Ileklugostö i vor r.tar Carl Kuchler ítarlega grein í þýzka myndablaðið Illustrirte Zeitung, 18. sept. þ.á. J>ar ertt og 2 myndir af gosinu, ágætlega prent aðar, — önnttr tekin af Kjartani Guðmundssyni, hin af Magnúsi ólafssyni. Auk þess er uppdráttur af gossvæöinu birtur í blaðinu. — Öskilabréf, ekki all-fá, á attn- að hundrað, eru á pósthúsinu. — Sést á því, að Reykjavík er orðin stórbær. Meðal annars er bréf í óskilum til manns, sem heitir “Montinn Guðmundsson”. Líklegt að það komist seint til skila. — Úr sýslunum austanfjalls get- nr blaðið Suðurland þeirra tíðinda að sumarið hafi verið þar óminni- lega óhagstætt, heyfengur al mennings afar rýr, og hjá fjölda manna svo Jítill, að slíks aiuni %arla dæmi minnum Ix-if'a er ' manna, er nú lifa”. Aflalaust hefir og verið í alt sumar i verstöðun- mn í Árnessýslu. — Mælt er, að fjársalan verði L haust með tnesta móti á Aust- fjörðum, og styður tvent að því, annað það, að fjárverðið er nú ó- vanalega hátt, og hitt þó eigi síð- nr, að fé er þar alment mjög vænt eftir stimarið. Fyrir pundið í fé á fæti hafa á Seyðisfirði verið borg- aðir 16 aur. Verö á kjöti : 26—28 nnr pd., mör á 23 aur. pd., og í gærnm 45 aur. Tilkynning Engar smá-auglýsingar, er birt- ast eiga að eins einu sinni eða tvisvar, verða teknar framvegis í Hkr., nema full borgun fylgi. fyrir- fram. Ekki verður heldttr getið samkoma þeirra, er selja imyrattg, hlutaöeigendum að kostnaðar- lausu, neina . borguð auglýsing fylgi jafnframt í blaðinu. Eins og verið hefir, verða safn- aöar og aðrir félagsfundir aug- lýstir ókeypis, þegar þess er ósk- að, — ef hjálpar- eða styrktarfélög eiga í hlut. P. S. PÁLSSON, Advt. Man. Athugasemd. í tilefni af ritdóminum utn minn- ingarrit stúkunnar Heklu, sem birtist í síðustu Heimskringlu, vil ég vinsamlegast biðja blaðið um rúm íyrir eftirfarandi athuga- semd. Greinin um Bergsvein M. Long er, eiris og allir geta séð, e k k i rituð af honum sjálfum, heldur af ntér. Ástæðan fyrir því, aö hún er ekki auðkend er sú, að hún er ckki eina greinin i minninga-kafl- anuttt, sem er rituð af öðrum en honttm ; þrjár aðrar eru eftir ann- an mann. þótti réttast, að auð- kenna ettga þeirra ; en nafn Longs varð að setja viö kaflann í efnis- yfirlitinu, því haitn er aö mestu leyti höfundur hans. Útgáfunefnd ritsins kom ekki til hugar, að nokkur mundi halda, aö B. M. Long hefði skrifaö um sig sjálfur. En til þess að kotna í veg fyrir þann misskdlning, cf hann annars er nokkurnstaðar til nema í í- myndun ritdómarans, er Heims- kringla beðtn fyrir þessa athuga- semd. Guðm. Árnason. •ATHS. — Vér tókum þaö skýrt fram, a8 oss kæmi ekki til ltugar, að Mr. Long hefði ritað minningu sína, en þar eð allar minningarnai undantekningarlaust voru eignað- ar honutn, töldum vér það smekk- leysi, að minningar-orðin um sjálf- an hann skyldti ekki vera höfund- greind. Minnisvarði á gröf Moritzar Halldórsson, læknis Mrs. Jóhanne Halldórsson i Park Kiver, N. Dak., ekkja Mór- it7.ar heitins Halldórssonar læknis, hefir beðið mig að þakka opinber- lega í íslenzku blöðunum, sjálfrar sín og barnanna vegna, ölltim þeim, sem með fylgi sínu og fjár- framlögum hafa að þvt stutt, að ttú er veglemtr minnisvarði reistur á gröf m-antts hennar í Gardar- kirkjugarði, þar sem jarðneskar leyfar hans hvíla. þessa bón henn- ar er mér ánægja að uppfylla. Steinninn var reistur á gröfinni nti í haust. Hún segist sjálf hafa ver- ið þar og séð hann, og er vinttm þeim hjónanna innilega .þakklát fyrir þá velvild og ræktarsemi, er minningtt læknisins hefir verið svttd með þessum bautasteini, sem hún segir að bæði sé fagttr og veg- legttr. Wimtipeg, 10. nóv. 1913. F. J. B e r g m a n tt. Dakota synjar vínsala borgarréttinda. Pollock, dómari við yfirrétt Dakota ríkis, synjaði beiðni manns er heima á í Fargo, N. Dak., um borgarabréf ríkisins, vegna þess harin hefir undanfaríö verið brenni- vínssali. Maöttrinn lieitir Samuel Klugtnann og er af þýzkum ætt- um. Ilefir hann rekiö vínsölu í bænum Moorehcad í Minnesota, austanmegin Rattðár, andspænis Farn-o. Fyrir 5 árum siöan lagði Klug- mann fratn beiðni um að vera tek- intt á skrá, sem tilvonandi borg- ari. í september síðastl. var bið- tíminn úti, og baö ltann þá um fullnaðar borgárbréf. Dómarintt tirskuröaði þá, að meðan hann stundaði þá atvinnu, sem liann hefði nú, gæti honum ekki veizt borgararéttindi. Sagðist dómar- inn þó skyldi veita honum mán- aðarfrest til umhugsuiiar og til þess að skifta utn atvinnu. MánuBurinn vtir uy.pi þaim 4. j>. m. Lagði þá Klugmann Irani beiðni sína á ný, cn játaði jafn- framt, að atvinna sín væri hin sama og áður. Gaf þá dómarinn honum tíl kynna, að honum væri neitað fvrir fult og alt ttm borg- araréttindi. ' 'þér getið ekki sannfært oss um það, að sá maður, sem verzlar með áfenga drykki sé hæfur til að gjörast borgari þessa ríkis”, sagði Pollock dómari. “það er lagaleg- ttr glæpur, og brot gegn lögum þessa ríkis, að reka þá atvinnu, og vér álittim, að sá maöur, sem nú á þesstim tímum, samt sem áð- ttr, kýs scr að reka þá atvinnu- grein, sé hvorki hæfur til né rétt- kjörinn til borgararéttinda- Banda- rikjanna”. Mikið umtal hefir þeita álit dómarans vakið með'al manna syðra, ett flestir álíta nð hann hafi þar rétt að mæla. Stjórnarskrá Noröur ll'akota bánnar vínsölu, og það er tæpast til þess ætlandi, að rikið geti veitt þeitn manni borg- nraréttindi, sem gjörir það að lífs- starfi sínu, að fótutntroða stjórn- arskrána. Dakota hefir sýnt þaö fvrr, að það lætur ekki yfirskyn eitt gagiia í stað uppfyllingar lag- anna. D----------------------□ Framvegis f) vittu til! ])að verður þá' Mörg þúsund og ein nótt á hvörfnm. En Laugardal langt fratn á kveld Oss lvsta með Steingrími að ríða. t)g aílinn hans Murteins mun upþi Er Axel viö Sótasker felst. Og fleyg muu hún I.óan in létta, Er lötrar um Bandingi i Chillon, Og Steingrímur íoringi í för, Ei ferðamanns útlenzku-túlkur. 2.-11. ’ 13. Stephan G. Steph<insson D-----------------------------------------------------------------D 24 Söpusafa I-Ieimskringlu ibilt við þetta. fig býst viö, aö þaÖ hafi verið ein- hver af vinnttkonunum, sem tók á móti vitttt sínum íá þettnan hátt’. Lára horfði fast á hann, svo Jón varð aö líta undan. ‘Einum af vinum sínumi’, endurtók Lára. ‘þér vitiö þá að persónan, sem lauk upp fyrir gestinum, ivar kvenmaður?’■ ‘Já’, svaraði Jón, hissa á sjálfstjórn hennar. ‘Ég heyrði kvenmanns röddu. Eg veit að þjófnaður er almcnt ráðgerður fyrirfram við einhvern heimilis- i tnann, og af því ég sá á hegðun þessa tnattns, að I hann mundi hér ókunnur, og vissi af verðmætum j munum á heimilinu, áleit ég réttast að skýra yöur frá þessu’. ‘það er hugulsamt af yður, en til allrar lukku I get ég huggað yður viðvíkjandi verðmununum. Mað- I urinn, Vem þér sáuö í gærkveldi, er enginn inbrots- þjófur, og þaö var ég, sem lattk upp fyrir honum’. j ‘Er þaö mögulegt?’ ‘Já, hann er ættingi minn, og langaöi til aö tala við mig, án þess aörir yrðu þess varir, svo hann yrði ekki fyrir slúöri þorpsbúanna hér. Hann skrifaði mér og sagðist eiga leiö um þennan hluta landsins og baö mig nm aö finna sig svo enginn yröi var við. ’þaö átti bezt viö hann aö koma í rökkrinu og fara svo aö enginn sæi hann'. ‘Ég vona, að yður finnist þetta ekki frainhleypni af mér, uttgfrú Malcolm’. ‘Alls ekki. það er svo eðlilegt, að þér berið nm- hyggju fyrir velferö heimilisins’. ‘Og yðar. Ég vona að þér ltaldið að ég hugsi meira um yÖur, en helmilismumna, þó verðmætir séu. Og af þvf ég ætla ntt að yfirgefa Hazlehttrst, má ég þá spyrja nm áform yðar framvegis ?’ ’þaö gettir yarla kallast áform. Éig ætla að JÍ ! . . i Jón og Lára 25 26 Sögusafn Heimskringlu og mér er ekki auðvelt það eru að eins ein eöa sem ég er viss nm aö flytja úr þessti lntsi og þangað, sem ég mintist á fyr- ir skemstu,’. ‘Etli yður leiðist ekki að vera svo einmana?’ ‘Ég er við því búin, að mér kunni að leiðast, en mér þykir þetta pláss skemtilegt, og ég á hér vini’. j ‘það gct ég vel skilið. þér liljótið að eiga tnarga vini í Ilazlehurst ?’ ‘Élg á ekki marga vini, að festa vináttu við aðra. tvær persónur í heiminum, þekkja og sem skilja mig’. ‘Kg vona, að hugsanir yðar séu ekki alveg ó- móttækilegar fyrir nýjar kröfur. það er málefni, sem ég vil ekki tninuast á nú, af því ég veit að þér búið yfir sorg vegna hins framliðna vinar, en þegar timi er kominn til framkvæmda, vona ég þér geriðj kringumstæður mínar ekki alveg vonlausar?’ Jón talaði frcmur hikandi, en Lára leit til ltans með satna djarfa og hreinskilna augnaráði, sem hún hafði gert áður. ‘þegar sá tínii kemur, skuluð þér finna tnig við- búna, að hlýðnast óskum velgerðamamis sitts’, sagði hún róleg. ‘Ég hcld, að ákvarðanirnar í erfðaskrá hatts geri hvorugt okkar gæfuríkt, en ég elska ltann of heitt og virði minningu hatts of mikið til þess, að vilja eyðileggja áform hans'. ‘Hvers vegna ættum við ekki að geta orðið gæfu- rík samkvæmt erfðaskrá hans?’ spttrði Jón Trever- ton í velvildarróm. ‘Er ekki hugsanlegt, að trtér lán- ist að ná ást yðar með tímanum ?’ Hún hristi höfuðið vonleysislcga. ‘þaö þróast sjaldan ást út af slikitm kringnnt- stæðum sem okkar, hr. Treverton'. ‘Við getum gert undantekningu írá hinni almennu venjtt. En ég sagðist ckki ætla að tala iitn þetta efni í dag. Élg óska að eins að þér álítið mig ekki svo ágjarnan, uð ég vilji þvinga yður til sambands sem þér hatið, til Jtess að ná í þenna auð’. Ilún svaraði þessu engu, svo töluðu þau uttt eitt og annað, þangað til Jón kvaddi og fór. ‘Hún ætlar að taka bótiorði ntinu’, sagði hann við sjálfan sig, þegar ltann fór. ‘En hver getur þcssi maður verið, sem heimsækir lvana á þennan dularfulla hátt?’ Hann fór aftur til Sampsons til að kveðja vini sína þar. Sampson ók með hann á járnbrautarstöð- ina, og kom honutn til að lofa því, að koma aftur til Hazlehurst strax og ltann gæti, og gera Latirels að lveimili sínu þá og endrarnær. ‘þér hafið nægilegt starf fyrir höndum, að reyna að koma }rður inn undir hjá ungfrú Láru þetta ár’ sagöi ltann spaugandi. það lá mjög vel á honum, því utn morguninn hafði hattn lánað Jóni peninga með vægum skilmál- tim, og hann lét sér mjög aiit um, að gifting hans fengi framgang. Jón sneri aftur til borgarinnar í jafn þungum þönkum og hann yfirgaf hana. Hattn var 1 miklum vanda staddur, og óvíst að hann gæti greitt úr hon- um og náö takmarki sínu óhindraöur. 4. KAPÍTULI. Um þetta leyti var auglýst á öllum veggjum girðingum og járnbrautarstöövum f borginni London dularfult tveggja atkvæöa orö : Chicotlj Með risavöxnrim, gulum stöfum á JónogLára 27 dökkum grunni. Sjóndaprasta augað hlaut að sjá )á, lijá daufustu sálunni hlutu þeir aö vekja tnidrun. Chicot! Hvað þýddi það ? Var það nafn eða hlut- ur ? Er það sameiginlegt nafu eða eiginnafn ? Er það til að' borða eða klæðast í? Skottulækninga lvf, eða til aö græöa sprungna hestahófa ? Ný tegund vagna, eða ný vél til að taka upp næpnr og gulróf- ur ? Iíða nafn á nýju dagblaði ? Götudrengirnir lirópuöu upp nafttið, án þess að hugsa um þýðingu þess. En áður en margir dagar liðu, vissu allir æskumenn borgarinuar London, hvað nafiiið Chicot þýddi. Chicot var ungfrú Chicot, lielzta dansmeyjan við prins Frede'riks kommglega leikhús, og sanikvæmt áliti allra merkustu mannattna var luin fegursta stúlkan í I.ondon. það var fretriur fyrir djörfung en list, að dansinn hettnar vakti eftirtekt. Ilún hafði ekki numið dansinn í skóla Taglionis. Ilorfitma tíma yndi, stiyrtimensku og sattna fegurð þekti hún ekki. Ilún mundi hafa hlegið að þeim, sem hefðtt minst á skáldlega list í hreyfiugunutn. En aö því er snerti að gera fljúgandi hopp á leiksviðiuu, tryllingslegar tásveifltir í dansi, lirejria fögru handleggina írjálslega og að beygja djarílega holdttga, hvíta hálsinn, var Chicot óviðjafnanleg. Hún var frönsk, algerlega írönsk, á því var eng- inn efi. Zaire Chicot var illgresi, sprottið í galisk- nm jarðvegi. Sjálf sagðist Chicot ,vera Parísar-barn, en framburður hennar á málinu og orðaval gaf í skyn aö htin væri upprunnin í sveitahéraði. Eskuár sín dvaldi hún meðal fíkjutrjánna og hinua beilögu alt- •ara í Auray, og skrautið og viðhöfnin.í fögru borg- inni París, bar ekki fyrir atigu hennar fyrr en hún var rúmra átján ára. 1 París komst hún að því, aö hún var fögur, og þar lærði hún líka aö það er skemtilegra aö dansa V S _ "... i. ÍAri 1 i ■ . . 'i . . . ., J

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.