Heimskringla - 13.11.1913, Blaðsíða 3
1 'I I I '1
HEIMSKEINGtA
WINNIPEG, 13. NÓV 1913 BLS. 3.
T7ILBOD í lokuöum umslögum,
árituö til undirritaös for Public
SBuildinp', Stonewall, Man., verður
yeitt móttaka á þessari skrifstoíu
til kl. 4 e.h. mánudaginn 24. nóv.
1913, til að vinna ncfnt verk.
TJppdrættir, afmarkanir og samn
ingsform fást á pósthúsinu í
Stonewall, Man., á skrifstofu H.
E. Matthelbs, Esq., Superintending
Architect vfir Dominion Public
Buildings, Winnipeg, og hér á
skrifstofunni.
Frambjóöendur eru mintir á, að
tilboöum þeirra verður enginn
gaumur gefinn, nema þau séu rituð
á prentuðu formin og undirskrifuð
með eigin hendi frambjóðanda og
tilgreini starf þeirra og heimilis-
fang. þar sem félög eiga hlut að
máli, verður hver félagi að rita
meö eigin hendi nafn sitt, stöðu
og heimili.
Hverjit tilboði verður að fylgja
viöurkend ávísttn á löggiltan
banka, sem borganleg sé tfl Hon-
orable Ministcr of Public Works,
og jafngildi 10% af tilboös upp-
hæöinni, og sé því fyrirgert, ef
frambjóöandi neitar aö gera verk-
aamninga, þegar hann er kvaddur
til hess, eða vanrækir aö fullgera
verkið, sem um er samiö. Verði
íramboöið ekki þegið, þá verður
ávfsaninni skilaö aftur.
Deildin skuldbindur sig ekki til
a8 þiggja lægsta eöa nokkurt til-
boö.
Eftir skipun,
R. C. DESROCHERS,
Secretary.
Department of Public Works
öttawa, 29. okt. 1913.
Blöðum verður ekki borgaö fyrir
itessa augK-singu, ef þau flytja
ivana án skipunar frá deildlnni.
Agrip af reglugjörð
'un heimiiisréttarlönd í C a n a d a
Norðvesturlandinu.
Sérhver manneskja, sem fjöl-
akyldu hefir fyrir aÖ sjá, og sér«
nver karlmaöur, sem oröinn er 18
4ra, hefir heimilisrétt til fjóröungs
ár ‘section’ af óteknu stjórnarlandi
i Manitoba, Saskatchewan og Al-
berta. Umsækjandinn verður sjálf-
ur aö koma á landskrifstofu stjórn
arinnar eöa undirskrifstofu f þvi
héraði. Samkvæmt umboöi og með
nárstökum skilyröura má faöir,
móöir, sonur, dóttir, bróðir eöa
ttystir umsækjandans sækja um
íandið fyrir hans hönd á hvaöa
íkrifstofu sem ert
Skyldur. — Sex mánaöa á-
búð á ári og ræktun á landinu i
ffcrjú ár. Landnemi má þó búa á
itandi innan 9 mílna frá heimilis-
céttarlandinu, og ekki er mínna en
•30 ekrur og er eignar og ábúðar-
jjörö hans, eöa fööur, móÖur, son-
ar, dóttur bróður eöa systur hans.
1 vissum héruðum hefir landnem-
flnn, sem fullnægt hefir landtöku
«kyldum sínum, forkaupsrétt (pre-
cmption) aö sectionarfjóröungi á-
'löstum viö land sitt. Verö $3.00
fíkran. Skyldur Veröur að
■itja 6 mánuöi af ári á landinu i
S ár frá því er heimilisréttarlandiÖ
var tekiö (aö þeim tima meötöld-
iun, er til þess þarf aö ná eignar-
Ixréfi á heimilisréttarlandinu), og
§9 ekrur veröur aö yrkja auk-
ireitis,
Landtökumaöur, sem hefir þegat
ootaö heimilisrétt sinn og getur
akki náö forkaupsrétti (pre-emtion
á landi, getur keypt heimilisréttar-
Rand í sérstökum héruöum. VerÖ
33.00 ekran. Skyldur : Veröiö aö
•itja 8 mánuði á landinu á ári f
jþrjú ár og rækta 60 ekrur, reisa
bús, $300.00 viröi,
W. W. C O R
Deputr Minister of the Interior,
Kennari Óskast
íjrrlr Kjamaskóla Nov 647 frá 1.
Janúar 1914 til maí loka, — fimm
atánuðir. Umsækjendur tilgreini
anentastig og kaup. TilboÖum veitt
móttaka til 1. desember af skrif-
ara skólans
TH. SVEINSSON,
Húsavick P.O., Man.
TAKIÐ EFTIR!
HJif
J. H. HANSON, QIMLI
AKTtGJASMIÐ
®r staðurinn til að kaupa hesta,
axa eða hunda aktýgi og alt það
s* að keyrslu útbönaði lýtur.
aömaleiðis kistur og ferðatOskur,
seirt verða um tima seldar með
niðnraettu verði.
— KmmH, sjéið og natfxriif —
Skáldalaun.
EFTIB ,J. ElNABSSON.
Endrum og sinnum sér maöur
drepið á það í blöðunum, að í'auð
svnlegt væri að launa ýmsum
ljóðasmiöum þjóðar vorrar fyrir
andans afurðir þær, er þau í té
láta rímsnauðum mönnum og að
öðru leyti til auðgunar bókment-
um sinnar þjóðar.
Fáir munu þcir vera, sem mæla
vildu á móti því, að sæmilegt, og
enda nauðsynlegt væri, ef Islend-
ingar vildu og gætu eitthvað “lát-
ið af mörkum” í þessa átt, þótt
lengi myndi verða skiftar skoðan-
ir um það, hverja skyldi verðuga
dæma til slíkra launa. það, sem ég
maii eftir að liafa siðast lesið um
þetta efni er ritgerð eftir Mr. I,ár-
us Guðmundsson, í Hkr. nýlega.
Er þar marvt liðlega sagt, eins og
honum tíðum er lagið. Mun hann
þó eigi æfur verða, er ég fer um
málið nokkrum orðum, ef til vill á
annan veg en liann liefir liugsað
sér, því lengi má tnálin ræða, unz
efni er þrotið.
Tilgangur minn með línum þess-
um er hvorki sá að andmæla verð-
leikum þeirira skálda, er Mr. Guð-
mundsson mælir með, tté heimta
laun hattda vissum mönnttm, sem
lemja ljóðatrumbuna háværast eða
sveifla gígjuboganutn viðkvæmast
eftir mínum eigin smekk. Heldur
vildi ég mega íhuga þetta mál og
benda á hliðar þess, sem við blasa
hverjum hugsandi manni, þótt j
sumir, ef til vill, ekki veiti þeim j
eftirtekt.
það liggur í augum uppi, að til j
þess að geta átt laun skilin, verð-
ur þiggjandi að vinna til þeirrá
verk það, sent gjaldendur æskja
eftir að framkvæmt sé, hvort sem
það cr atidlegs eðlis eða áþreifan-
legt. .Ennfretnur verður þiggjandi
að afkasta verkmagni samsvar- j
andi þeginni gjaldhæð.
þetta eru atriði, sem gilda í öll-
um verklegum viðskiftum nianna,
þar sem hvorki er sýnd ágengni né
flónska á aðra hliðina tté báðar.
Fvrsta skilyrði þess, að skáld sé
launavert er það, að gjaldendum
geðjist verk þeirra. þcgar ræða er
um skáldalaun, er venjulega átt
við ljóðskáldin ; en slíkt er óhæfa
hin mesta, að láta þau liafa for-
gangsrétt fyrir skáldsagnahöíund-
um á jöfnu stigi. Eg á hér, í grein
þessari, jafnt við söguskáld og
ljóðskáld. Sögttskáldin hafa líka
það til SÍns ágætis m.fi., að oít j
er óupplýstu fólki eins og opnari |
leiðin að hugmyndutn og stefnu-
áhuga skáldsins þar, en þegar urn
bundið mál er að ræða. Skáldsög-
ur eru líka víðlesnari og marg-
lesnari yfirleitt en ljóðin. Fjöldinn
af fólki prúttar líka miklu minna
um búninginn á sÖgtinni en ljóð-
inu.
Eitt sem athugavert er, sérstak-
lega við ljóðskáldin, er það, að
þcim má skifta í tvo aðalflokka
(auk þriðja flokksins : leirskáld-
anna, sem hér eru ekki talin með).
Skáldin þungskildu, djúprýnu, sem
-engir skilja, netna mentaöir tnenn
og djúphvgnir ; og skáldin hin létt-
ari, setn fljóta'ofan á, sem öllum
sýnist spegilgljáandi álitum, en
sem skáldaljóminn er mest falinn
hjá í oröahljómi og “fimbul nið”
en geymir ekki f sér neinn verulega
þýðingu, neinn kjarna.
1 þessum síðari flokki á fjöldinn
af íslenzkum “þlóðskáldutn” heima
og vegna þessa urðu þau þjóð-
skáld.
það er eins með skáldlautva verð j
leikann og hvern annan laqna j
verðleik, að fyrir utan það að j
gjöra vcrk, sem launin fást fyrir, j
verður að gjöra hæfilega m i k i ð j
af því til að svara gjaldhæðinni.
Eu væri þetta ekki svo, væru gjald
endurnir (og eru það oft) óráðs-
seggir, ráðdeildarlausir, og gætu
ekki með sömu aðferð þrifist við
nein önnur fjárhagsanál.
Ef alt væri sem strang-sann-
gjarnast að orðið gæti, ætti al-
þýðan aö launa “þjóÖskáldin", en
mentamennirnir þau skáld, sem
engir aörir hafa not af. En þann-
ig löguð verðleika skifting yrði
ekki svo meðfærileg, að lag gæti
á orðið, og því eigi líkleg til atS
vcrða nokkurntíma viöhöfð. jþess
vegna verður skáldið aö vera ann-
aötveggja ólauuaö, eöa launaö af
alþýðunni og mentamönnum i
senn. Venjulegast báöttm flokkttm
aÖ nauðung.*
Flestum er ógeðfelt aö viðttr-
kenna sjálfrátt, ólært vit ; og enn
færrum er ljúft að legvja nokknÖ
annaö í sölur fyrir andlegan starfa
skáldanna en aö lesa verk þeirra,
— helzt ókeypis.
Fæstum kemur þaö til hugar, aÖ
til þess að skáld geti náÖ full-
komnun listannnar eftir sérhæfi-
leikum stnum, má hann ekki hafa
skáldstörf sín í hjáverkum, utan
viÖ stritvinnu, sem lífsviÖhaldiÖ
krefst. Fyrir þá sök hafa ýmstr
góöir liagyrðingar ekki orðið skáld
og ýms skáld að eins smáskáld.
Til ltefir það þó viljað, að lik-
atnleaa lífsstritið hefir ekki getað
drepið svo skáldshvötina, að mað-
urinn yrði ckki skáld af framarri
röð. J>ar helir orðið andlegt krafta
verk, þrátt fyrir alt og alt.
En svo er enn einn fiokkur
skálda, sem aldrei sést minst á, að
sé neins virði að vinnulaunum. Er
þó skáldlist ]>eirra meiri og jafnar
hrífandi á alla fiokka þjóðfélagsins
en nokkurra liinna.
það eru tónskáldin.
patin sérliæfa eiginleika liafa
hljómar sönglaganna og liljóðfæra-
laganna, að þau veita unun og á-
hrif uálega öllum, sem á þau
hlýða, jafnvel fjölda þeirra, sem
ekki hafa neinn verulegan tón-
skilning, né geta greint efnið, sem
tónskáldið kveður um. þ>á er eitt,
sem tónskáldunum er jafnan satn-
eiginlegt, nefnil. það, að hafi ekki
lög þeirra bætandi áhrif á hug-
myndalíf þeirra, er á þau hlýða,
spila þau eða syngja, þá eru þau
eins og “patent” meðulin að því
leyti, að þatt geta engan skemt!
Hitt er kunnugra en að ræða
þurfi hér, að ljóðskáldin eru ekki
öll háð jafn göfugutn né heilbrigð-
um hugsunaröflum, og að oft eru
þau ljóðfn þeirra eins og aðgeugi-
legri, skiljatilegri og geðþekkari
fjöldanum, sem miður eru heppi-
leg eða heilnæm stefnuveikluðum
lesendum, og oft vaka þau ljóðin
lengst á flestum vörunum, setn
sízt skyldu. Og að öllu öðru jöínu
ræður oft stnekkurinn þessi því,
að höfundur slíkra ljóða hefir íor-
gangsrétt að þjóðskáldsins ein-
kttnnum í httgum fjöldans.
Annað það, sem mælir með að
tónskáldin fái skáldalaun, eða
“skáldastyrk”, sem sumum finst
karlmannlegra að nefna það, er
þetta : Til þess að verða viðunan-
lega praktiskur, sem sönglaga eða,
hljómlaga smiður, þarf maðurinn
að lcggja á sig all-mikið nátns-
erfíði, sem æ er peninga skylt, og
sala fyrir tónsmíðið ■ er að telja
má engin meðal ísleuzku þjóðar-
innar, stafar það fyrst og fremst
af tnannfæð þjóðariunar, en lang-
mest af söng-“lystarleysi” manna
yfirleitt. Á hinn bóginn eru íslend-
ingar rnanna ljóðhneigðastir, —
gleypa nálega hverja stöku heila,
að heita miá, sé ekki því meiri eða
dýpri hugsun í henni falin, því
eins og áður var drepið á, þarf
ljóðið að vera skiljanlegt lesandan-
um, til þess hann geti haft þess
full not. T i 1 g a n g skáldsagna-
höfundanna þarf fólk yfirleitt ekki
að skilja. Skáldsögur eru vana-
lega lesnar sem skeðar sögur, lær-
dómslausar. það sýnist og oft að
gjöra lítið til, hvort áhorfendur
skilja 1 e i k r i t, sem þeir sjá
leikið. Að leikrit hafi þýðingu eða
lærdóm í sér fólginn, fer eins og
fram hjá fjölda mörgum. það eru
augnabliks leik-hreyfingarnar og
augnabliks útlit og mál leikend-
anna, sem hlepið er að, — því, vel
að merkja, það er hlegið að öllum
leikjum af mörgum, þótt efnið sé
fjarri því að vera fjörugt eða
gleðjandi þá, sem skilja það.
Hin einu réttu og farsælu
skáldalaun eru þau, að verk
skáldsitis séu keypt af sem allra
flestum.
Fyrst og fremst er skáldinu með
því geíin hvöt' til að vinna — gef-
inn tnögulegleiki til að vinna að
list sinni, án þess að “fara á sveit-
ina" fyrir að hugsa meira eða
öðruvísi en aðrir. Á hinn bóginn
er það mikltt ánægjulegra fyrir
hvert skáld sem er, að fá sömu
uppliæð í ágóða af ljóðum sfnum,
sögum eða lögum alt írá mönn-
um og konum, sem keyptu þau af
ei<rin hvötum, — gagnstætt skálda
styrknum, sem ætíð er talinn
eftir.
það er eins með skálda-“styrk”
Og önnur laun, sem eru veitt fyrir
óákveðið starfsmagn, að honum
hættir til að hafa letjandi áhrif á
suma. Eitt eða tvö kvæði á ári,
þegar vel lætur í tíðinni, en minna
hin árin — sýnist nægja starfs-
hvöt sumra.
Skáldum, sem ekki nenna að
yrkja, semja sögur, leikrit né lög,
ætti ekki að greiða laun frekar en
öðrum slæpingum. En það lítið,
sem frá þeim kemur, ætti að
kaupa af sem flestum. í gegnum
Municipality of Bifrost
Abstract Statement of Receipts and Expenditures
from Jan. ist to Nov. ist, iqi3
RECEIPTS '
Jtm lst, Cash on Hand § W 99.10
Cash in Bank........ 273.86
Taxes Collected........ 3,246,01
Discount at Bank....... 6,000.00
Provincial Government
Koad Work, 1912.. . 1,000.00
Proceeds of Tax Sale
and other collections 433.69
EXPENDITURES
Bridges and R’d Work $ 4,040.80
Schools, Arnes............ 266.00
Ardal.......... 1,695.80
Baldur....... 318.60
Bjarmi....... 387 80
Big Island... 194.00
Framnes .... 334.80
Laufás....... 184.40
Lundi............ 297.60
Víðir............ 381.60
Geysir....... 360.20
Redempt. $103.98 Char-
ity aid and Hospitals
$399.40 Elections $18
60 Wolf Bounties
$114 Printing, Post
& Stat. $282.28 Sal-
aries $683.20 Noxs.
Weeds S17.S0 01.
Jónsson$3.60 Indem-
nity fo Council $37
Surveys $33.50 Vital
Statistics $49 Health
exp. $106.16 Munic’l
Com. $177,40 Arborg
Fire Hall and Site
$135.20 Interest and
Exchange $9.20 Mis-
celaneous $312.70. .. 2,483.02
Cash on Hand......... 79.30
Cash in Bank.... .... 28.74
$11,052.66
$11,052.66
Financia1 5tatement for the ten nionths eiiding
October 3<st, 1913
ASSETS
Nov. IstCash on hand
nnd in Bank......... $ 108. Oó
Taxes uncollected..... 32,296.01
Bills receivable on Hos-
pitalaccts.......... 1.209.25
Office furniture, road
macbinery and prop-
erty at Arborg...... 1,255.00
Provincial Government.
on acct. Bridges... „ 5O0.(H)
$85,368.30
LIABILITIE8
Bills payable at Bank. $ 6,000 00
Interest “ “ 265.00
Road Work and other
accts. unpaid 7,347.98
Schools-—Ardal...... 2,880.00
Arnes...... 276.75
Baldur 517.00
Bjarmi .... 595.60
Big Island . 326.40
Framnes.. , 455.00
Geysir..... 627-98
Laufás .... 375.20
Lundi 565.20
Lowland.. . 250.00
Vfðir 575.60
Vestri 322.00
Municipal Commission-
ers Levy, 1913 228.58
Surplus, Assets over
Liabilities 13,760.01 $35,368.30
Certified Correct, B. M ARTEINSSON,
Secretary-Treasurer
þá aðferð sæju þeir betur en léleg
gleraugu, að verður er verkatnað-
ur lauua sem svara til framleiðsl-
unnar.
Eg veit, að mér tnuni verða
svarað þvi, að þjóðin íslenzka sé
svo fámenn, að eu in skáld geti
lifað, hvað þá heldur auðgast á
bókasölunni. Er þetta að vísu
satt, og því mætti að vissu leyti
líta á skáldalaunin sem neyðar-
aðferð, neyðarúrræði.
þegar slíkt er til greina tekið,
mættu launahæðirnar vera miðað-
ar við tilteVin störf. Með öðrum
orðum : Skáld, s:.m er iðjumaður
við list sína, ætti heimting á
hærra gjaldi, og letinginn ætti líka
heimtingu á að fá að eins tiltölu-
lega við hinn. þetta er algild regla
í öllu öðru kaupgjaldi, þar sem
skyngemin kemst að. þessi aðferð
gjörði bóndanum, fátæklingnum
auðið að taka sér tíma frá öðrum
störfum að skaðlausu til að gjöra
nokkrar bögur, semja sögu, lag,
osfrv. Hún gæfi og letingjanum
hvöt til að færa sig í aukana
endrum og eins og vinna sér inn
nokkra skildinga, en þiggja ekki
eftirtalin laun fyrir lítið verk eða
ekki neitt.
En hvað sem þjóðin hygst að
gjöra fyrir skáldin, ætti hún að
gjöra meðan þau lifa. það er þeim
meira virði en höggvinn steinkögg-
ttll, sem eftir langt þjark og rifr-
ildi kynni að vera settur á leiöi
þeirra.
ÞAD ER SKÁRRA
nöjhafa hálfan heila en ekki
neinn. Eg auelýeti að <5g
vildi selja tít verslun mina,
Það hefir eltki tekist. Nú
auglýsi ðg til sölu ágætar
stór, rúuistæði, borð, stóla,
orgel, og svo margt fleira.
Komið og talið við
PÁL BERGSON
645 Simcoe St. - Winnipeg
Hverjir innheimta fyrir þig?
Hafið þér reynt HILL’S ?
Ef okki. þá royniö þá nú þegar, t>eír inn-
heimta allar tegundir af skuldum.
HILL’S C0LLECTI0N AGENCY
Skrifstofa aö 674 Sargent. Avo.
Phone O 2542
.- «n Casy Paym«nts
í kulda, snjó og krapi
Verðið pið altaf heit og purr,
ef pið notið
| UMBERSOLr
Biðjið um þá, ef ekki til, skrifið o«
Allar stmröir fyri” karla, konur,
pilta og stáíkur.
Sama verð
Fóðraðir með flóka, ágætir fyrir vet-
urinn. Vér höfum púsundir vottorða
i um Lumbersole Boots.
THE SC0TTISH WH0LESALE
SPECIALTY C0.
263 Tnl Iiot Ave AV i n ui p«»g
eða smásðlubúð vorri 300 Notre
Dame Ave. (2 mínnt.ur frú Eatonj
Thorsteinsson Bros.
& Co.
Byggja hús. Selja lóðir
Útvega lán og eldsábyrgðir
Phone Main 2992
Room 815*17 Somerset Block
LYFJAróÐ
horni Wellington & Siracoe
Þar'fést 'alskonar meööl, ritfðug,
tímarit, vindlar.
Ijæknaforskriftum sérstakur gaum*
nr gefian,
E. J. SKJOLD
Bftirm. CAIHNS DRUH STORB
<Sarry 4368
™E D0MINI0N bank
llornl Notre Dame og Sherbrooke Str.
Hðfuðstóll uppb. $4,700,000.00
Varasjóður - - $5,700,0OEVíX)
Allar eignir - - $70,000,000.00
Vér óskum eftir viðskiftumverz-
lunar manna og ábyrgumst a6 gefa
þeim fullnægju. Sparisjóðsdeild vor
er sú stærsta sem nokfeur banki
hefir i borginni.
íbúendur þessa hluta borgarinn-
ar óska að skifta við stofnuu sem
þeir vita að er algerlega trygg.
Nafn vort er fulltrygging óhult-
leika, Byrjið spari innlegg lyrir
sjálfa yðuT, konu yðar og börn.
C. M, DENIS0N, ráðsmaður.
Vlione «arry 34 5 0
PHONE GARRY 4346
OWEN P. HILL
CUSTOM TAILOR
öjáið rnig viðvíkjandi haustfatnaðinum. AlfatnaBur frá $19
°g nPP- Verk ábyrgst. Eg hreinsa, pressa og gjðri við
kvenna og karla klæðnaði. Loðvara gerð sem ný. Opið hvert
kveld.
522 NOTRE DAME AVE.
SENDIÐ K0RN YÐAR TIL V0R.
Fáið bestaji árangur
Vér gefum góða fyrirfram borgun.
Vér borgum hsesta verð.
Vér fáum bestu tíokkuu.
Meðmæleudur: hvaða banki eða peningastofnun sem er
Merkið vðruskrá yðar:
Advice Peter Jansen & Co.
Grain Exchange, Winnipeg, Man.
Peter Jansen Company,
314 Grain Exchange.
ARÍÐANDI BOÐSKAPUR TIL BÆNDA
Ef þér viljið skrifa til vor eftir upplýsingum um kornsendingar áður
þér fermið járnbrautarvagninn, þá verður hægt fyrir yður aö fá frá %
til % úr eenti hærra taeldur en verðiö er í Fort William.
Látið oss hafa meðgjöf meö eitt vagnhlaes fyrir yður. og sýna yðuc
aö v(5r getum fengið hæeta verð.
Hansen Grain Company,
Licensed & Bonded umboðssalar.
Winnipeg - Munitoba
Meðmeelendur : Royal Bank og Canada eða hver vel þektor
íslendingur f Winnipeg.
\