Heimskringla - 27.11.1913, Side 1

Heimskringla - 27.11.1913, Side 1
WV9A«0190U jai' G GIFTINQALEYFIS-1 VEL GEFÐUH BKLF SELU | LETUR GRÖFTUR Tb. Johnson Watchmaker, J eweler & Optician Allar viðgerðir fljótt ög vel af heudi leystar 248 Main Street Phone Maln 6606 WINNIPEQ/MAN Fóið rpplýsinear um PEACE RIVER HÉRAÐIÐ og DUNVEGAN framtíðar höfuðból héraðsins HALLDÓRSON REALTY CO. 145 IIiiin St. Flione Main 75 WI.NNIPEQ MAN XXVIII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 27. NOVEMBER 1913. Nr. 9 EIMSKIPAMÁLIÐ JÓN J. BÍLDFELL FER TIL ÍS- LANDS FYRIR HÖND VEST- UR-ÍSLENDINGA. Jón'J. Vopni og Jósep Jónsson fara til Minneota, Minn., Arni Eggertsson og Jónas Jóhann- esson til Argyle bygðar, og Ásm. P. Jóhannsson til Ár- borg í hlutasölu-erindum. Fyrir eitthvaS hálfum mánuði síðan barst hr. Árna EfCgertssyni, íorseta hlutasölunefndar Eimsbipa- félags Islands, nokkur eintök af grundvallarlaga frumvarpi “Eim- ■skipafélagsins”. Yoru nokkrar at- hugasemdir gjörðar við frumvarp- iS, en jafnframt ákveSið, aS halda ófram hlutasölu eins ört ojt auðiS væri. VerSur frumvarpið meS at- hug-asemdum birt í næstu blöSum. Eftir að nefndin' hafSi komið sér saman um, hvaSa breytingar hún skyldi fara fram á viS frumvarpiS Og hvaSa réttindi bæri aS áskilja fyrir hönd vestur-íslenzkra hlut- hafa, kom öllum saman um, aS á- hrifamestar yrSi þessar tillögur iiefndarinnar, ef hægt væri aS fá einhvern nefndarmann til þess aS fara heim, og fylgja þessu máli eftir á stofnfundi félagsins þann 17. jan. næstkomandi. En til þeirrar ferSar fýsti fáa, undir miöj- an vetur. Yar það bæöi, að fáir voru við því bitnir meS jafn litl- tim fyrirvara, að fara frá heimili og atvinnu, og svo líka er þetta einhver kostnaSarsamasti tími ársins fvrir verzlunarmenn aö taka til ferSalaga. Fengu þó tilmæli nefndarinnar betri bvr en viS var hægt aS bú■- ast. Sýndi hr. Jón J. Bíldfelf þaö drenglyndi og örlæti, sem stund- tim fyrri, er til íslands hefir kom- iS, aS hann gaf kost á sér til þess- arar farar, nefndinni og öllum aS kostnaSarlausu. Fer hann ferSina algjörlega á eigin kostnaS, ein- göngu þessu mikla framfaramáli íslands til hjálpar og Vestur- íslendingum til tryggingar í þátt- töku þeirra meö hlutakaupin. í þessa ferS leggur Jón um næstkomandi helpi, og fylgir hon- um þökk og árnaSur íslendinga hér vestra. í tilefni af þessari ferS hélt nelnd yor hér í hænum hr. Bíldfell veizlu á laugnrdarskveldiS var (þann 22ú Auk ■nefndarmanna var Dr. Jóni Bjarnasyni boSiS, og sat hann samsætiÖ meS lveiSursgestin- nm. StóS veizlan fram ftndir miS- nætti. Voru ræður-haldnar af öll- um viðstöddum aS loknu borS- haldi. Kom þar í ljós einlægur góðhugur til ísláuds og sú ósk, aS skipafyrirtæki þetta hiætti lánast sem bezt og verSa byrjun á nýju framfaratímabili i sögu lands og þjóðar. IJndir boröum var lesið sím- sþeyti frá hr. Sveini kaupm. Thor- valdssyni viS íslendingaíljót til heiðursgestsins, er hljóSar á þessa leiS á íslenzku : “ Hr. Jón J. Bíldíell. Eg óska yöur ánægjuiegrar ferðar og heill- ar afturkomu. itg gleðst yfir því, að þér skuliö á þeuna liátt rétta höndina yfir hafiö til þess að styrkja bræðraböndin og samhug- ann milli vor vcstanmanna og frændanna heima. Sveinn Thorvaldsson". Ennfremur þessu máli til hjálpar fara þeir nú undir helgina : Hr, Jón J. Vopni og Jósep Témsson suSur um Banadríki til íslenzku hygSanna í Minnesota og Dakota, í erindum Eimskipaíélaes hlutasöl- uunar ; einmg lvr. Árni Eggertsson og Jónas Jóhannesson til Argyle bv"-5ar, o» lvr. Ásmundur P. Jó- hannsson til Árborgar í Nýja ís- landi, nú á fimtudaginn (27.) í þessari viku. Skýra þeir máliS íyrir mönnum og taka móti á- skriftum fvrir hlutum. — Fimtán milíónum dollars ætl- ar stjórnardeild opinberra verka að verja til fratnfara fyrirtækja, umbóta og viShalds á komandi íjárhagsári. Mestur hluti þessarar upphæðar gengur til að íullkomna stórvirki, sem nú eru í smíSum. YFIRDÓMUR KVEÐINN UPP í GJALDKERAMALINU Halldor Jénsson fundinn sekur. Yfirdómurinn í gjaldkeramálinu var kveSinn upp í yfirréttarsaln- um mánudaginn 3. nóv. af dóm- stjóranum setta Páli borgarstjóra Einarssyni. Upplesturinn hófst kl. 10.5 árd. og var lokið kl. 10.35 árd. í réttarsalnum var svo -margt áheyrenda, sein vel komst þar fyr- ir utan grinda, og alls um 40 á- heyrendur. Dauðaþöjrn var nieöan upplcst- urinn stóS Y'fir, og var auSfundiö, að menn biSu tneS óþreyju mikilli eftir úrslitunum. en eftir því sem á leið lesturinn, fór menn að renna grun í, hver úrslitin myndu verSa. Niðurlagsorð dómsins voruáþessa lciS : “Ákærði Halldór Jónsson á að missa stöðu sína sem gjald- keri Landsbanka íslands. Svo greiði hann og til Landsbanka íslands skaðabætur kr. 10,267.- 82 með 5 prósent frá 13. des- etnber 1911 til greiðsludags og allan kostnað við rannsókn og meðferð máls þessa f liéraði og fyrir’ yfirdómi, þar með tal- in málflutningslaun til hins skipaða sækjanda og verjanda fyrir yfirdómi, yfirréttarmál- færslumannanna Odds Gísla- sonar og Err,rert Claesens, 50 kr. til livors jteirra. Skaðabæturuar ber að Frá Mexico. þar gengur alt á tréfótum sem áður. Huerta situr ennþá í forseta stólnum, og skipast hvergi viö kröíur og hótanir Bandaríkja- stjórnar. Aftur eru Wilson forseti pv Bryan jtess fullvissir, að þeir segja, að áður margar sólir séu á lofti muni forsetaskifti haía orðið í Mexico. En þetta hafa þcir sagt svo margoft áður, en árangurinn hcfir ennþá ekki sýnt sig af þess- ari biðstefnu þeirra,.cn “þolinmæö- in þrautir vinnur allar”, hugsa þeir og brcyta svo þar eftir. Attnars er mörgum farið að geðj- ast illa að þessari biðstefnu Bandaríkjastjórnar, og margir af merkustu mönnum ríkjanna hafa farið hörðum orðum um/ liana. En þeir Wilson og Bryari skipast ékki við það. Ilersveitir ríkjanna eru suður við landamærin og 8 her- skip þeirra liggja á ltöfnum í Vera Cruz, albúin að gera áhlaup þegar skipunin kemur, en eftir henni eru þau nú að bíða. Bretar hafa einnig sent lierskip til Mexico, sömuleiðis Frakkar, þjóðverjar og Japanar, — og öll gjöra það eitt að bíða. Húerta situr í íorsetasætinu og heldur Mexico borg og landinu tim hverfis í járngreipum hervaldsins ; lætur taka óvini sína fasta unn- vörpum, og daglega ertt einhverjir teknir aí lifi að boði hans. Ilótun- um sinnir liann engu, situr sem rólegast í valdasessinum — og bíð- ur. UppreistarliSiS undir forustu Caranza hershöfSingja hefir unniS borgina Juarez í NorÖur-Mexico og nokkrar smærri borgir í suSur- hluta landsins. ÁlitiS var, að jWil- son forseti mjtndi stySja Caranza, og viSurkenna hann sem stjórn- anda Mexico, og sendi hann trún- aSarmann sinn, Dr. Hale, til að lvafa tal af uppreistarforingjanum. Vildi fá hann til að lofa því, aS verSa að eins bráðabyrgöarforscti og láta forsetakosningu fara fram svo fljótt sem auðiS yrði. Car- anza vildi engu lofa þar um ; gaf þar á móti ótvíræðlcga í skyn, aS markmiS sitt væri aS verða ein- valdshöfðingi í Mexico líkt og Di- az gamli áSur. það væri þaS eina, sem þjóðinni hentaði. En þetta líkaði ekki ;Wilson forseta, og nú hefir hann slegið hendi sinni af Caranza og skoðar hann nú litlu æskilegri í forsetasætinu en Hu- erta. Sýnilega virðist sem þurfi að fara hörðum höndum um Mexi- cana áður þeir verði góöir. GóÖ- menskan gildir ekki viö Huerta og hans líka. greiða innati 8 vikna frá lög- birtingu dómsins og honutn að öðru leyti að fullnægja lögum samkvæmt, að viðlagðri laga- aðför”. Eins og menn muna, var undir- dómurinn í þesstt máli sagður upp 18. febr. síðasl. af setudómara Sigurði sýslumanni ólafssyni og hljóðaði svo : “því dæmist rétt að vera : Á- kærði Halldór bankagjaldkeri Jónsson á að vera sýkn af ákær- um réttvísinnar í máli þessu, en greiða allan kostnað sakarinnar”.- Var dóm þcim áfrýjað til yfir- réttar af báðum málsaöilum. Við yfirréttinn var skipaSur sækjandi Oddur yfirréttarmálflutn- ingsmaður Gíslason, en verjandi sakbornings var Eggert yfirréttar- málílutningsmaSur Claessen, sem einnig varöi máliö fyrir undirrétti. Hiinir föstu dómarar réttarins urðu að víkja sæti sín, vegna þess þeir voru allir aS einhverju leyti riðnir viö tnálið, og vortt í þeirra stáð skipaðir Páll Eiuarsson borg- arstjóri dómsforseti, Magnús Jóns- son sýslumaður og Jón Kristjáns- son prófessor. Hvort dóminttm verði áfrýjaS til hæstaréttar, mun verða afráð- ið, er ráðherra kemttr heim i des- cmber, ltafi sakborningur ckki áð- ur óskað áfrýjunar. Fregnsafn. '— Kvenréttindamálið á cnnþá langt í land hjá Bretnm, að því er Llojd George, f jármálaráðgjafi þeirra, fullyrðir. Hann licfir til þessa verið lityntur því máli, en hefir nú snúist hugur vegna hern- aðaraðferðar forustukvennanna. — Nefnd úr þeirra hópi fór nýlega á fttnd hans, og vildi íá hann til þess að láta stjórnina taka kvenrétt- indamálið á stefnuskrá sína. En svar ráðgjafans var tieitandi. Kvað ltann ómögulegt, að koma kvenréttindamálmu í gegnum þing- ið eitts og mt stæði, og að meiri- liluti þjóðarinnar væri einnig því andvígur, og kvaö hann ofbeldis- verk sjálfra þeirra vera því vald- andi, að horfurnar fyrir framgangi málsins værtt mt svo slæmar..— Margir fleiri tnikilsmegandi menn, sem áður voru kvenréttindavinir, eru nú snúnir af sömu ástæðum og Llovd George. En kvenréttinda- konurnar hafa ekki látið lutgfall- ast fyrir það, og ltálda áfram sömu lternaSar-aðferðiiini og áður. — Wilhjálmur prins af Wied á að taka við konungdómi í Albaníu um áramótin. — Sir Wilfrid Latirier varð 72. éira gamall 20. þ. m. Bárust hon- ttm heillaóskaskeyti víðsvegar að frá útlöndum sem innanlands. Er karl ennþá fttrðtt ern, þó starfs- þrekið sé farið að dvítuu — Nærfelt Jf milíón kvenna á : Frakklandi ltafa sent áskorun til j franska þino-sins um, að þaö semji | lög, sem takmarki eða banni j brennivínssölu þar í landi, sem alt j af fer vaxandi. Konurnar minnast j ekki á öl eSa fínni vín, það er að eins brennivíniS, sem bær vilja að j sé oert landrækt, og telja þær þaS j stærsta böl bjóSarinnar. Fundir um Eimskipamálið. Fundir til að ræða um Eim- í skipamál íslands verða haldnir j sem fylgir : Icelandic River, 2. des., kl. 2 eftir j hád., í Bændafélagshúsinu, ogj sama dag kl. 8 aS kveldinu í ! Hnausa skólahúsi. Geysir, 3. des., kl. 2. e. h., í Geysir i Hall. Árdal, 3. des., kl. 8 að kveldinu, í I Árdals félagshúsi. ■Vidir, 4. des., kl. 4 e. h., í Vidir ! skólahúsi. Á þessum fundum mæta þeir Á. P. Jóhannsson frá Winnipeg og Sveittn Thorvaldsson frá Icelandic River. — Menn eru ámintir um, að fjölmenna á þessa fundi. Hin nýja Tjaldbúðar kyrkja opnuð. Á stinnndaginn kemur, sem er fyrsti sunnudagur í Adventu, 30. þ. rn., verSur hin nýja kyrkja Tjaldbúðar safnaðar á Vietor St. opnuð til tniösþjónustu. Fara tvær guðsþjónustu athafnir þar fram. Hin fyrri bvrjar kl. 2 e. h. ViS þá guðsþjónustu flytur fvrst Dr. VS. G. Blahd, kennari viö United Colleges, stutta ræðu á ensku. þar næst prédikar síra Magnús Jónssott, írá Gardar, á íslenzku. — Við guðsþjónustuna verða tekin samskot, sem ganga í byggingarsjóð kyrkjunnar. J>eir sem vilja, geta gefið loforð, tneð því að rita upphæðina og nafn sitt á pappírsblað. Allir velkomnir. Kveld guðsþjónusta verður á vanalegum tírna kl. 7. ]>á prédikar Ásmundur Guðmundsson, cand. í Wynyard. Á mánudagskvöldið verður samkoma í salnum, og kostar þá inngangur 2öc. Nákvæmar verður auglýst um jtá samkomu á sunnudaginn. Ávarp til íslendinga Kæru landar : — þar sem ég ltefi vcrið útnefndur fyrir bæjarráðsmann í 3. kjördeild, cinmitt þar, setn lang-flestir yöar eiga heima, vil ég mælast til, aS fá fylgi vöar í kosningum þeini, cr mi fara i hönd. í þau 30 ár, sem vér Islendingar höfum verið í þessum bæ, hefir oss að eins tvisvar lilotnast sá heiður, að eiga “landa” í bæjarstjórninni, — þá nafna rnína Árna Friðriks- son og Árna Eggertsson, er báðir voru þjóðflokki vorrnn og kjör- deild sinni til sóma. Nú er oss gef- ið eitt tækif#ri enn, og íinst mér það lipvja mikið í yöar valdi, hvort cg vcrð í bæjarráðinu íyrir tiæstu 2 ár. likki að eins eru íslendingar tnannmareir í 3. kjördeild, heldur lika ltafa þeir tnikil áhrif á meðal hérlendra mantia, og er mér því nær að ltalda, að atkvæði og áhrif íslendinga, ef þeim cr bcitt eiti- dregið á sömu hlið, sé nóg til að ráða úrslitunum. En samt ætlast éiT ekki til, að bér greiðið atkvæSi fvrir mig eiuvörðungu af því, að ég er íslendingur, heldur af því, þar fyrir utan, að þér hafið álit á mér og berið þaS traust til mín, að ég geti “representað” þessa kjördeild fyllilega cins vel, ef ekkl betur en keppinautur m’inn. þess vegna vil ég vinsamlega mælast til : F y r s t , — að þér greiðið atkvæði fyrir m-ig 12. des- etnber, on s v o , að þér beitið öllum álirifum yðar á meðal hér- Iepdra manna að þeir gjöri það sarna. Ennfremur v i 1 c g m æ 1 - a s t t i 1 , af beim vinum mínum, setn eiga lvesta eða “automoþiles” aö þeir gjöri svo vel og lijálpi til að koma kjósendum á kjörstaðina. ' Yðar með virðingu, ARNI ANDERSON. TILKYNNING. Ilér með viðurkennist, að hr. Kristján ólafsson liefir afhent mér eitt þúsund — 1,000.00 — dollars, sem er lífsábyrgðar eyrir greiddur af New York Life Itisurance Co. til dánarbús Sigurðar heit. Sveins- sonar, sem druknaði í Red River við Selkirk 1. dag júní síSastl., og kvittast liér meö fyrir greinda upp- hæð með jvökktim fvrir greiö og góS skil á hetini. Winniþeg, 13. dag nóvember ’13. Sveinn Brynjólfsson. • SigurSttr heitinn var ættaSur af Akranesi á íslandi og kom hingaS vestur síöastliSiS vor ; hann meö- tók lífsábyrgSarskírteini sitt frá’ New York Life félaginu 30. maí og druknaöi 1. júní. / ----------- Hr.‘ Sigfús Árnason, fyrrum þingmaSur Vestmanneyinga, sctn hcr vestra hefir dvalið um tíu ára tíma, fór alfarinn heim til íslands á föstudagskveldið.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.