Heimskringla - 27.11.1913, Blaðsíða 7

Heimskringla - 27.11.1913, Blaðsíða 7
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 27. N6V. 1913. 7 BLS I kulda, snjó og krapi Þúiundir manna eru nú þægilega skóaðir fyrirvont veður í i$229 Pelivered Free Allar stæröir fyri” karla, konur, pilta og stúíkur. Sama verð Fóðraðir með þykkum flóka. Biðjið um þá. Ef kaupmaðurinn þinn heflr þá ekki, þá skrifið oss. THE SCOTTISH WHOLESALE SPECIALTY CO. 2fi3Talbo(AycWin nijeg eða smásölubúð vorri 306 Notre Dame Ave. (2 mínutur frá Eaton) ::Sherwin - Williams:: • • • P AINT fyrir alskonar húsmálningu. ^ Prýðingar-tfmi n&lgast nú. '* • • Dálftið af Sherwin-Williams :: *: húsmáli getur prýtt húsið yð- • • .. ar utan og innan. — Brúkið + ekker annað mál en þetta. — • • »• S.-W. húsmálið málar mest, J JJI endist lengur, og er áferðar- l’. .. fegurra en nokkurt annað hús • • " • mál sem búið er til. — Komið ,: inn og skoðið litarspjaldið.— •• | CAMERON & CARSCADDEN $ QUALITY UARDWARE ::Wynyard, - Sask. •• GIMLI HOTEL fast við vagnstöðina reiðubúið að taka á móti gest- um allan tíma sólarhringsins Keyrsla um allar áttir frá hó- telinu. $1,00 á dag J. J. SÓLMUNDSSON, eigandi TIL SÖLU Pool Room í Piney-bæ, Man. að stærð 16x20, með byggingu áfastri að baka til 42x16 ft. Bygt er undir suðurhlið hússins alla lengd 12 feta breiður “Shanty”. Byggtngin því alls 28x32 fet. Pylgir talsvert af vörum, tóbaki, svaladrykkjum og fl. 1 pool borð með öllu tilheyrandi Gott tækifæri fyrir skeggrakara eða greiðasala. Lot 32x208 ft. Ég sel alt á $800, þriðji niður- horgun. Sé alt greitt út um leið og kaup eru gerð gef 6g 10 per cent afslátt. S. A. Anderson. Piney . Man. ™ D0MINI0N BANK Uornl Notre Dame og Sherbrooke Str. Höfuðstóll uppb. $4,700,000.00 Varasjóður - - $5,700,00600 Allar eignir - . $70,000,000.00 Vér óskum eftir viðskiftumverz- lunar manna °g ábyrgumst afi gefa peim fullnaBgju. 5parisjóðsdeild vor uTn , , s*;8ers*'a 86111 nokkur banki hefar í borginni. íbúendur þessa hluta borgarinn- ar óska að skifta vid stofnun sem Þeir vita ad er algerlega t.rygg. Nafn vort er fulltrygging óhult. Byrjið spari innlngg fyrir sjálfa yður, konu yðarog börn. C- M. DENIS0N, ráðsmaður. Phone Larry 3 4 5 O Fréttabréf. TINEY, MAN. 9. nóv. 1913. Ritstjóri Hþitnskringltt. Elg lofaöi þér síðast, er við sá umst að ég skyldi senda blaðinu Heimskringlu, sem þú ert ritstjóri að, svona aí og til nokkrar línur, og er þetta, sem hér íer á eftir, bvrjunin. þetta ár 1913 hefir verið það bezta ár meö alla nýting á öllum jarðargróðri, sem við hér l’itiey- búar höfum af að segja síðan ég kom hér 1902. Grasvöxtur svona í meðallagi,- nýting fyrirtaksgóð, °g garðávextir í bezta lagi ; þetta 40—50 busli. af ekru af höfrum, og allar aðrar korntegundir hlutfalls- lega að salna skapi að vöxtum af hverri ekru. En því miður stunda hændur hér í hessari bygð alt of lítið jarðrækt. Aðallega er það korö- viður, sem menn treysta á ; en sú verzlunarvara hefir ekki borgað sig vel þetta ár, sem er að líöa : lágt verð, og svo sem verst var, enginn til að kaupa, og svo þó sala liafi fengist fyrir vagnhlass af við, þá hafa menn ekki getað feng- ið ilutning, nema með höppum og glöppum, svo að sá sem pantaði viðinn, vildi hann ekki fyrir neitt, þegar loksins var hægt að senda hann. En vel að merkja held ég að þetta sé nú gott fyrir bygð okkar í íramtíðinni. Menn fara að leggja meiri rækt við landið, plægja og sá, og þá eru hændur fyrst á réttri hillu, sem hændur ; ég get ekki kallað há hændur, sem lifa “lum- her jacks” lífi. Framfarir. Vegahætur hafa miklar verið gerðar þetta ár, og er það gott °g gleöilegt spor í framfaraáttina, og éif hefi sterka trú og von um, að þetta sé að eins hyrjun, og að mikið mcira verði gjört að vega- bótum næstkamandi ár, en þetta, sem nú er að líða. Lönd cru hér óðum að hækka í verði. T.and, sem seldist næstliöið vor fyrir $1000.00, var selt um næstliöin mánaðamót fyrir $1800. Annað land, sem hoðið var fyrir ári síðan fyrir $700—$800, seldist á $1100 ; menn frá St. Paul komu og keyptu, og höfðn þeir sömu menn skoðað sig vel um í norður- hluta Minnesota, í hví augnamiði, að kaupa þar, og að eins af til- viljun lent Canada megin við lin- una. þeir skoðuðu hæði unnið og óunnið land hér, og virðu hrifnir af landinu og afstöðu þess. Og hú- umst vér við, að heill hópur af mönnum úr þeirra bygðarlögum komi hingað bráðlega í landkaupa erindnm. Nýr póstafgreiðslu- m a ð u r. 6 Næstliðið vor uröu hér póstaf- greiðslumanns skiiti. B. G. Thor- valdsson, sem P. Pálmason setti sem eftirmann sinn að gegna þeim störfum, fékk af náð lausn. í hans stað kom M. Davíðsson, og gegnir Jón sonur hans öllum póststörfum mcð stakri skjddurækni. Heilsfar og félagslíf. Engir hafa dáið hér í þessari hygð á þessu ári, sem ég man, og heilsufar yfirleitt gott, og það ég bezt til veit, líður öllum löndum, að minsta kosti, vel ; allflestir skuldlausir, hafa nóg að bita og brenna og þurfa ekki að kvíða kuldanum. Ekki er hér mikig gjört í félags- lífinu ; ekkert bókasafn ; að eins 4—6 bændur í fúterskum söínuði, hafa aldrei fundi og kalla aldrei prest, og þó prestur komi, er ald- rei cent fyrirliggjandi til að horga ferð hans. Og er mín skoðun sú, að þeim fáu hræðum, sem kalla sig standa í lúterskum söfnuði hér í Piney, væri sóma meira að segja sig með öllu skilda við þetta safn- aðar-nafn, þar tilveran cr að eins nafnið otr ekki meir. Mestur f jöldinn af löndum í þess- ari bvgð eru frjálsrar skoðunar í trúarefnum, geta ekki aðhylst blinda hókstafs kenningu. Að endingu óska ég af heilum hug ritstjóra Heimskringlu lukku og blessunar með hið nýbyrjaða starf hans, og segi mig skyldugan, að styrkja og styðja að útbreiðslu blaðsins í Piney. S. A. A n d e r s o n. Páll Sigfússon dáinn. iEviatriði hans eru þessi : Páll var fæddur fyrri hluta aprílmán. 1846, í Gilsárvallahjáleigu í Borg- arfirði í N.-Múlásýslu. Dáinn hjá Sigfúsi syni sínum 14. nóv. 1913, að 488 Toronto St.,Winnipeg. Fað- ir hans var Sigfús Pálsson, ólafs- sonar. Sá ólafur átti Guðnýju Stefánsdóttur, ólafssonar prófasts og skálds í Vallanesi f^’rir konu. Er sú ætt kttnn. Kona Sigfúsar og móðir Páls, var Anna Sigríður Stefánsdóttir. Sigfús sá var að nokkuru fóstursonur Jóns sterka J Árnasonar frá ílföfnum, og var vel! að manni. Páll var Skagfirzkur í móðurætt. Hann ólst upp hjá for- eldrum sinum í Gilsárvallahjáleigu sem var langfeðgaeign. Ilann gift- ist frænku sinni Guðrúnu Árna- dóttur, frá sama hæ, árið 1872. Byrjuðu þau búskap á nefndri jörð og síðar bjuggu þau að Hvoli og Kvannstóði í Borgarfirði, og fluttu þuðan til Kanada 1886 og komu til Winnipeg 15. júlí samsumars. PÁLL SIGFÚSSON Páll bvgði fyrsta húsið á Simcoe St. hér í borg og bjó þar síðan til dánardæp-urs. þau hjón áttu 13 börn, 10 eru dáin ,en 3 búa í Winnipeg og grend- inni. það cru : Sigfús Pálsson, 'ex- pressmaður’, að 488 Toronto St. (kona hans er Sigríður þórðar- dóttir undan Ej’jafjöllum) ; Árni Pálsson, mjólkursafi (kona hans Margrét Erlendsdóttir úr Biskups- tunirum), og Anna Pálsdóttir, gift liér, enskum manni, Th. Cameron. Páll sál. var góður meðalmaður | á vöxt og vel að manni, og lag- legur ttjip á að sjá. Hann var vin- fastur og viss sem gull, þar sem hann tók því. En ekki var ltann allra vinur. En enginn útsláttar- maður var Páll, en glaður í við- móti og tali. Naut að eins ferrn- invartilsagnar á sinni tíð, en var gefinn fvrir blöð og sögur. Hann var alla tíð sjálfstæður að efnttm, op hin síðari ár liaíði hann nægtir- millum handa. Ifaiin var fjarri því að láta mikiS á sér hera, eða sýrna vfiriæti. En þeim, sem verulega þektu liann, liaut hann álits og trausts hjá, fyrir festu og reiðu- legleika. það sýndi sig bezt í bana- legu hans, að hann hafði ýmsum veitt liðsinni, því margir heim- sóttu hann til að kveðja í hinsta skifti. Kona hans Guðrún er öldruð og fötluð, en hefir sæmilega mikil efni á að taka. Páll sál. var jarðsunginn frá Tjaldbúðarkyrkju 17. sarna mán. af sira Fr. T. Bergmann. Páll hafði fvlgt þeim söfnuði um mörg ár. Margt fólk var viðstatt jarðarför hans. Friður sé með hinum látna, og alt hið æðsta og góða veiti hugg- un O" umsjá hans eftirlifandi konn og börnttm. K. Ásg. Benediktsson. Skyldmenni liins látna hiöja biðja Austra á Seyðisfirði að taka ttr-i þessa dánarfregn. K.Á.B. ISLANDS FRÉTTIR. Reykjavík, 29. okt. — þann 26. þ.m. fékk landritari símskeyti frá ráðherra. Er þá ráð- herra kominn aítur frá Noregi til til Khafnar og liefir gert samninga við Bergensfélagið um skipaferðir hér við land, eins og ráð var fyrir gert af alþingi. Segir í skeytinu að framgengt hafi orðið öllum breytingartill. nefndaima, nema um Ölafsvík og Flatey. þó sé enn ó- útjrjört um Húnaflóa hafnirnar, að Ilólmuvik undantekinni. Ráðherra ráðgjörir, að koma heim með Botníu 4. des. — í gær byrjaði að koma hér út nýtt blað, sem “Dagblaðið” heit- ir. Magnús Gíslason ljósmyndari er ritstjóri, en útgefandi “Félag í Reykjavík”. Einnig er sagt, aö lir. Vilhjálmur Finsen, sem hingað kom frá útlöndum í liaust, ætli að fara að gefa út nýtt dagblað, sum- ir segja í einhverju samhandi við ísafold. þriðja dagblaðið er hér fvrir, svo sem kunnugt er, hefir þegar komið út f nokkur ár og náð allmiklum vinsældum, en það er Vísir Einars kand. Gunnarsson- ar. Fjölgi dagblöðunum svo sem nú er útlit fyrir, þá vcrður það til þess, að þau eyðileggja hvert ann- að. Af útgáfu margra dagblaða hér í bænum getur ekki orðið á- góði. — Einar Jónsson myndhöggvari ltefir nýlega lokið við mikið og fag- urt fistaverk. Er það minnisvarði Viktoríu Englands drottningar, og er hún þar mótuð á fíl, er stendur á háum palfi, og halda lionum uppi súlur. Táknar myndin ríki Viktor- íu á Indlandi. Mynd af minnis- varðanum er m. a. í “Illustrated I.ondon News, og þykir mikið til hans koma. Mun hann ætlaður til Indlands. — Menn rektir ef til vill minni til, að sakamál var höfðað gegn bónda á Snæfellsnesi, óla M. Arn- grímssym, fyrir að hann skaut á útlendinga, er komu á land þar að ræna eggjum. Varð unglingur fyr- ir skotinu, og særðist allmikið. Var hann dæmdur í héraði en sýkn aður í yfirdómi. Er nú fallinn hæstaréttardómur í málinu, og er undirréttardómurinn látinn standa og ákærði dæmdur í 20 daga fang- efsi. Einnig á hann að greiða út- lendingmim 1365 kr. i skaðahætur fyrir sjúkraleguna og meiðsl sín. — Ilvalveiðar Norðmanna haía genpið illa hér við land í sumar. Veiddu 7 hvalveiðaskip ekki nema 56 hvali, eða 1900 föt af olíu. — Hafsteiun Pétursson, prestur i Kaupmannahöfn, valinkunnur maður, hýður sig fram til þing- mensku í Ilúnavatnssýslu við næstu kosningar. — Stúdentafélags-aðalfundur var haldinn í gær og stjórn kosin : Matth. þórðarson þjóðmenjavörð- ur form., Benedikt Sveinsson rit- stjóri varaform., Pétur Magnússon Kr. Linnet og Andrés Björnsson. — IMatthías þórðarson sagði frá Noregs-för sinni. Matth. Jochums- son skld hélt ræöu og margt var til gleðskapar. — Stúdentafélagið á Akureyri kaus nýlega stjórn sína og urðu í henni : Böðvar Jónsson cand. jur. St Einarsson dýralæknir og Karl Nikulásson deildarstjóri. — Sigurjón Jónsson, M.A., frá Winnipeg, er farinn að. kenna ensku hér í Reykjavík. Aknréyri 1. nóv. — Fent hefir fé allmjög í þing- etjarsýslu í snjóunttm um síðustu helgi. Hefir llest af því fundist dautt síðan. Á Einarsstöðum í Reykjadal fórust 20 kindur, en annars er ófrétt um, liver talan var á hverjám bæ. — Ilinn 8. f. m. voru 25 liðin scra Bjami Jtorsteinsson á Siglu- firði kom þangað fyrst. Héldu hæjarmenn honum og frú hans þá veilzlu veglega, og gáfu Jteim lijón- um kaffiáhöld úr silfri, voru þau grafin nijöe og hin prýðilegustu: Ræðu fyrir heiðnrsgestunnm flutti Guðmnndur héraðslæknir Hall- grimsson. Stóð hófið lengi og þótti hið ágætasta. — Raflýsingin er nú nær fullgerð á Siglufirði og hyggja hæjarbúar hið bezta til hennar. — Leiðarþing hefir Stefán í Fagraskógi haldið þessa dagana á Siglufirði, Ölafsfirði, Hjalteyri, Saurbæ og þverá. Jieir Hannes Hafstein verða háðir í kjöri í sýsl- unni, en óráðið hverjir fleiri verða. — A Dagverðareyri hrann 25. f. m. síldarverksmiðla stór, sem norskur maður átti, Alf Jolmsen í Kristfaníu. Eldurinn hafði komið upp kl. 7 um kvöldið, í vöruhúð- um í skrifstofunni. Vörugeymslu- hús, sem í voru að sögn alt að 20 þús. tunnnr af sildarmjöli, brann upp til kaldra kola. Aftur á móti hafði bjargast töluvert af síldar- oliunni, sem var í tunnnm úti. Tjónið er metið 200 þús. kr. Dag- verðareyri er nokkuð fyrjr utan Akureyri, vestan við Eyjafjörðinn, hér um bil niður af Möðruvöllum, og var síldarverksmiðjan bygð þarna fyrir nokkrum missirum ; var hún fullgerð í fyrra. En rekst- urinn hefir ekki gengið vel, ýmis- legt verið í ólagi, og því kent um, að hún hafi verið reist á óheppi- legum stað, í votlendi og á gljúp- um jarðvegi, svo að undirstaðan Iét eftir. lyfjabOð horni Wellington & Simcoe I>ar fást "alskonar moí'öl, ritföug, tímarit, vindlar. Lœknaforskriftnm sérstakur gaum- ur gefian, E. J. SKJOLD Eftirm. CAIRNS DRUG STORE $>oo< Garry 436» ^mimimmimiimimiiiwmmiiimmiiimmmiiimmma I MAPLE l»F WIIIE liH.llri. | (Thos. H. Lock, Manager) ^ Þegar þér leitið eftir GÆÐUM þá kqmið til vor. Vér ábyrgj- fc umst fljóta afgreiðslu y1 Mail Orders (póst pöntunum gefið sérstakt athygli og ábyrgjumst yöru vora að vera þá BESTU — Heynið oss ÍS ^ eitt skifti og þér munuð koma aftur — Gleymið ekki staðnum zS % 328 SMITH ST. WINNIPEC I ~ Plione Ilafn 4021 P.U.Kdx 1102 4 fmmmmmmmmmmii PHILIP A. ECKMAN, D. D. S., L. D. S. Norðurlanda Tannlœknir Tannlœkningar af bestu tegund mót sanngjarnri borgun — Ókeypis skoðanir Skrifstofutímar : 9 f. h. til 8 e. h. 105 CARLTON BUILDING, Cor. P0RTAGE and CARLT0N Eina block fyrir norðan EATON Phone Main 2622 Til -íslendinga í Saskatchewan Eg. undirritaður hefi byrjað skrifstofu fyrir al- menning f Wynyard, Sask. Og leysi þar af hendi öll lögmannsstörf, sem mér er heimilt að gjörn, svo sem sölusnmninga, inn- lieimtu skulda, o.s. frv Allar upplýsiugar sem œskt er, og ég get veitt, geta menn fengið. Eg er útskrifaður lögfræðingur frá háskólanum 1 Kaupmannahöfn; ég ábyrgist að öll störf, er ég gjöri, séu áreiðanleg og samvizkusamloga af hendi leyst. Borgun sanngjörn. Bréflegar upplýsingar gefnar þeim sem æskja. Skrifstofa fyrst um sinn í “Everybody’s Drug Store” BJARNI TH. JOhNSON l i i i WM. BOND High C/ass Merchant Tailor Verkstæði : Aðeins beztu efni á boðstólum. ^ erknaður og snið eftir nýjustu tízku. — VERÐ SANNG.IÁKNT, Room 7 McLean Block 580 Main Street ♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦^♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦^♦^♦•♦««•♦•♦•♦ £3' LATIÐ OSS SELJA KORN YÐAR. Ef |»ér viljið fá fult verð fyrir koru yðar, þá sendið það f vagnhlössum til Fort William eða Port Arthur, og merkið ‘Shippingbill’ þannig ; NOTIFY MONAKCH GRAIN COM- i ’ .WJNNIPEG, — og sendið til vor með pósti, ásamt söln fyrirskipun. Vér borgum yður fyrirfram, þegar vér fáum ‘Shippingbill’ yðaí og afganginn strags og kornið selst. Hæsta verð fengið. Vér tilheyrum Winnipeg Grain Exchange’ og höfum mikla reynslu f þessum efnum. ukeypis markaðbröf sent þeim er óska. Sendið oss sýnisliorn og vér látum yður vita verð ot? flokknn Monarcli Grain Comnaíiy. 635 GRAIN EXCHANGE WINNJPEG. MAN. L censed and Bonded. Reference-Bank of Montreal, W innipeg. Borgið Heimskringlu W. F. LEE heildsala og smásala 6 * BYGGINGAEFNI til kontractara og byggingamanna. Kosnaðar áætlun gefin ef um er beðið, fyrir stór og smá byggingar. i36 Portage Ave. East Wall St. og Ellice Av. PIIONE M 1116 PHONE SHER. 798 *

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.