Heimskringla - 22.01.1914, Side 1

Heimskringla - 22.01.1914, Side 1
♦-----------------------------— OIFTINGALEVFIS-1 VEL GERÐUH BRLF SELD | LETUR GRÖFTUK Th. Johnson W atcbma ker, J eweler & Optician Allar viðgerðir Ujótt o« vel af^hendi leystar 248 Main Street Phone Maln 6606 - WINNIPBG, MAN ♦ ------------------------------* Fáið npplýsingar ura PE4CE RIVER HÉRAÐIÐ og DUNVEGAN fraiotídar hðfúðból héraðsins HALLDOXSON REALTY CO. 44.» Hitiu Sit. Fhme Main 75 WIVNIPBO MAN XXVIII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 22. JANtÍAR 1914. Lávarður Strathcona látinn. það var kl. 1.56 að morgni hins 21. þ. m., som hann andaðist í Imndúnum. Kona hans var nýl«ga látin, hinn 12. nóv. síðastl. það fékk mjög á hinn aldraða höfð- ingja, og var honum að smáhnigna og loks íékk hann kvef og sló fyrir hjartað. Hann leið svo út af hægt og rólega, eins og þreyttur maður eftir strangt og erfitt dagsverk. Hann var fjörgajmall maður, og elztur allra manna í lávarðadeild- inni, að undanteknum einum, 93. ára 6. ágúst siðastl. Höfðingi var hann og alkunnur maður, og er varla tnannsbarn í Canada, sem ekki hafi heyrt hans getið. Enda liggja hér stór og mikil verk eftir hann, og verður hans seinna betur getið. Krafchenko fundinn. J>aö var á sunnudagskveldið, iem lögregluliöið kom hér vestur í bæ, stór og mikill hópur, og vissu menn ekki, hváð tíðdnda var. Jieir fóru upp á Toronto stræti, rétt inn í miðjan landa-hóinnn, og þar umkringdu þeir ‘block’ eina “Bur- riss Block”, á Toronto stræti, skamt frá Wellington Ave. þangað hafði Krafcbenko flúið. Hann hafði verið bítinn að leyn- ast tvo daga í yöruhúsi miklu á Ellice Avenue. (Security Storage Warehouse). En þar var fúlt og kalt, og leið honum þar illa, svo að þeir, sein hjálpuðu honurn, komu honum þarna inn í ‘block- ína’ í Suite 4. Hann er allur marinn og rifinn •og hálfbrotinn eftir fallið, er hann fékk við það, að strengurinn slitn- aði, er hann rendi sér ofan úr fangelsisgluggaivuin, þegar lianu slapp. Vöruhítssmaðurinn West- lake skaut skjóli yfir hann og fór loks með hann upp S herbergi sín. Útvegaði honum fæðu, smyrsl og ábnrð á sár ltans, og blöðin að lesa. Gat hann þar lesið uin allan gauraganginn, sem varð út af hvarfi hans, en nú var tetrið ekki ferðafær og varð, því að sitja þama. Helztu menn lögreglunnar komu nú þarna og náttúrlega bjtiggust ekki við öðru, en að gamanið yrði grátt. þeir höfðtt fcngið veður af því, að hann væri þarna, vortt áð- ur búnir að léita í vöruhúsinu og höfðu orðið varir við, að þar hefði hann verið. Og þaðan fóru þeir skyndilega til hins umgetna stórhýsis. Einir T—8 fóru inn, en aðrir voru hér og hvar úti, að gæta þess, að enginn kæmist burtu. þessir, setn inu fóru, gengu rak- ieiðis inn í Suite 4. Fyrst sáu þetr þar engan og héldu, að þeir hefð gabbaðir verið, sem svo oft áður. En svo sáu þeir hurð læsta inn í annað herbergi, og þar hugðu þeir að úlfurinn myndi vera. þeir gengu að hurðinni og spurðtt, hvort Jack Krafchenko væri þar inni, en ltann kvað svo vera. Spurðu þeir hann þá, livort hann ætlaði vopnum að verjast. Sögðust þá myndti brjóta upp dyrnar og taka hann samt, því að nógur væri mannafli. En Kraf- chenko kvaðst myndu opna hurð- ina sjálfur. Svo opnaði hann dyrnar, og gengti þeir inn. En Krafchenko hafði þá ekkert vopna í höndum. Sat hann á rúmi þar, og hafði öll dagblöðin, og hafði því vitað alt sem fram fór. Hann var rifinn f andliti, marinn og hálfltrotinn í baki og fæti og annari hendi. Föl- ur var hann og tekinn, og langt irá því að vera háskalegur. Hann fór svo með þeim orðalaust, og urðtt þeir að hjálpa honum út í bifreiðina, sem þeir fluttu hann í til fangelsisins, og nú var hann undir lás settur í morðingjaklefa einn, og vörðurinn látinn vera ut- an dyra, en ekki intian, og dyr harðlæstar. þar situr hann nú, og þegar þetta er skrifað er því fleygt, að hlóðeitrun sé komin t sárin og sé honum líf óvíst. Áður en hann var tekinn, var nefnd sett af fvlkisstjóiminni, að rannsaka mál þessi öll, og kallaði hún fyrir sig alla þá, sem grun- samir voru. En það voru þeir Reid lögregluþjónninn annar, sem var hjá honum þegar hann slapp, Percy Hagel, lögmaður Kraíclten- ko, og fleiri. En þegar nefndin var búin að, yfirheyra Rcid, þá var banu í ( fangelsi settur, og var það á haug- ardaginn. Svo var Percy Hagel tekinn fastur hálfum klukkutíma áður en þeir náðtt Krafchenko. Svo vöruhússtnaðurinn Wesilake, er eintt sinni hafði verið skrifari eðttr lærisveinn Percy Hagels, og svo inaður, sem John H. Buxton. heitir. Ailir þessir menn eru álitnir aðj hafa átt meiri eður minni þátt í að hjáipa Krafcbenko að sleppa. I Buxton útvegaði skambyssuna ogj þvottasnúruna og fékk Reid, enj hann kom þvi til Krafcbenko, en| Westlake sá um fylgsnið. ®tlað er að Reid eða Buxton liafi fyrstir linast og sagt til hans. Var upphaflega svo til ætlaet, að Krafchenko væri komið undan í bifreið. þetta hefir létt þttngri byrði af herðnm lögreglttnnar og var vel, að það sást, hverjir sekir vorn og má ekki saka heilatt hóp manna. |)ó að einn reyndist ódrengur. En nú ætti lögreglan að gjör. jafn góða gangskör að því, að finna morðingja danska mannsins Helbo, sein fyrst var ræntur og síðan skotinn til bana hér fyrir nokkrum dögum. þeir mega ekki láta morðingja ]>ann leika lausum hula letigur, ef nokkur er kostur á. það væri sannarlega mál komið að j>eir væru beftir og niðurlweldir, óaldarflokkarnir, sem hér yrtt að leika scr nótt og dag. PORRAllÓTIÐ. Frá Mexico. iHinn eini veriilegi miðsvetrar-j fagnaður Vestur-íslendinga verður að þessu sinni þorramlótið, sem j Borjjfirðingafélagið og Helgi magri halda í sameiningu í Colisettnt höllinni íimtudagskveldið 12. febr- úar. TJndirbúningur undir hátíðahald- ið er ttti vel á veg kominn, ogj fttllyrðir forstöðuncíndin, að ald- rei liafi áðnr neitt líkt verið a seiði, eða meiri viðbúnaðtir undir nokkurn tnannfagnað, cr landar vorir hafa ltaldið vestan hafs, e þetta þorramót t, því alt það, sem peningar og mannvit geta til leið- ar komið, verður þar til reiðu til glaðnings, skemtana, veitinga og hátiðabrags. — Má ganga tit íra því sem gefnu,, að þetta verður fjölsóttasta tnót Vestur-lslend- inga á siðari tímum, og vinamót í fylsta skilningi. Htisrúm er fyrir alt að .1200 gesti. Aðgöngumiðar kosta 2 dali, eins og áðtir ltefir verið getið um, og ertt Jæir til söltt hjá katipmöntiun- um Birni Péturssvni, II. S. Bar- dal, Birni Methúsalemssyni og Jón- asl Jónassyni í Fort Rouge. Einn- ig hjá forstöðunefndinni. í næsta blaði verður nánar aug- lýst um tilhögun þorramótsins. N e f n d i n. Bœrinn fær $125.000. Svo hefir strætisvagaftfélag Win- lipeg borgar grætt á næstliðnu tri, að það borgar nú bænttm >125,288.90, eítir samningi við bæj- .rstjórnina. Hún átti að fá 5 prór ænt af öllu því, scm inn kæmi og tð auki $20.00 fyrir hvern vagn, >em gengi. En allar inntektir fé- agsins urðu yfir tvær milíónir yfir :ólf mánuðina, eður $2,387,579.28. ÁRSFUNDUR ítarasafnaðarins verðttr haldinn tinudagskveldið 25. þ. m., eftir :ssu. Á fundinum verður kosin ’naðarnefnd og fleiri störftim af- dð, eftir því sem tími leyfir. ssta sunnudag á eftir, fyrsta iritar, verður framhald fundar- ; og árssamsæti safnaðarins. — lir safnaðarmeðlimir ertt mintir að sækja fúndinn. H. pETURSSON, forseti. Nú um nokkurn tíma haía ýmsir endar verið uppi í Mexico. Landið er stórt og víðáttumikið, fjöllótt og ógreiðfært. Uppreistarfiokkarn- ir hafa verið alstaðar um landið, en héldtt upphaílega helst við íj fjöUunum, og mest var af þeim í! Norðttr-Mexikó. Náðu þar borg og borg, en mistu þær stundum aft- ur. Ýmsir vortt foringjar uppreist- armanna, en ekki bar tiltakanlcga mikið á neinttm þangað til Villa kom til sögunnar. Hann hafði ver- ið með Maderó, þegar ltann hóf tippreistina seinast, og reyndist maður hraustur og öruggttr, en ekki meira. Nú kom hann fram fyrir nokkru og fékk fáeina tnenn í flokk með sér til að. styrkja uppreistarmenn, en fátt höfðu þeir handa milli. Villa sjálfur hafðí að eins eina skambysstt vopna, og allir voru j>eir að kalla mátti vopnlattsir og illa búnir. En svo náðtt þeir vopn- ttm af hermönnum stjórnarsinna ; fóru nú að smáfjölga. Villa hepn- aðist alt, sem hann tókst í fang, ogvann hvern sigurinn á fætur öðr- um, og flyktust menn nú til hans. Hattn tók hverja borgina á fætur annari, rak á ílótta einn herfiokk stjórnarmanna á eftir öðrttm, og aldrei fékk ltann hnekkir. ViUa var harðttr maður og ó- prúttinn og kvörtuðu tnargir ttnd- an hotium, — en hantt kttntti að sigra. Nú voru aðrir flokkar uppreist- armanna búnir að hrekja aðal- flokk stjórnarhersins norðttij í borg sem Ojinaga heitir og er skamt frá landamærttm Bandaríkja og og Mexikó. þeir kreptu þar að ]>eim, og komust stjórnantDcnn ekki burtu, en höfðu vigi liið bezta og vistir nógar. þarna börð- ust |>eir nærri daglega eiginlega í fleiri vikur, og tinnu uppreistar- irienn ekki á. ViUa var þar fjarri með her- sveitir sínar, en fyrir nokkrum dög uiu flaug sú frétt um, að Villa væri tapaðiur og með honum her- flokkur mákill, og héldu menn, að hann hefði fallið í hendttr stjórnar- hersins, því euginn vissi neitt um hann. En svo veit enginn fyr en Villa er korninn til Ojiitaga, þegar upp- reistarmenn eru frá að hverfa og hafa eiginlega ósigur beöið. Hann er þá kominn þar með vistir og stórskotalið og herflokka sína, og leggur undireins til orustu og sæk- ir á fast. Stjórivarmenn sýna; hrausta vörn og her jast þangað til skotfæri eru á jtrotum. þá loksins hörfa þeir undan og flýja flestir yíir línuna ittn í Bandaríkin, og gefast þar á vald lierforingja Bandamanna, sem höfðu þar, sem annarstaðar, allmikið lið fyrir. þetta voru 9 yfirhershöfðingjar (generals), og sttmir þeirra beztu hershöfðingjar Huerta og mennirn- ir, sem hann treysti bezt á. En svona fór, og nú er eiginlega alt landið norðan við höfuðborgina á valdi Villa og hans manna. Með ílóttaliði stjórnarmanna flúðu all- ir, sem fætur gátu borið, úr borg- inni, böm og konttr og gamal- menni. En Bandaríkjamenn tóku af þeim vopnin, en sleptii þeim svo lausitm, en fæddu alla, sem bjarg- arlausir voru. Er líklegt, að nú liivist Huerta og ílokkttr hans smámsaman, þó að fátt sé hægt að fttllyrða, eða segja fyrir ttm þcssa suðrænu ná- granna Bandamanna. Kvennréttinda nefnd. Á þrið.judaginn kemur hefir Sir R. P. Roblin lofað að taka á móti almennri nefnd, er hiður um at- kvæðisrétt fyrir konur. Skorað er á íslendinga, er 'hlyntir eru þessu máli, að fjölmenna. Komið verður saman í Industrial byggingunni kl. 9^ f.h, þann 27. þ.m. og þaðan haldið suður í þinghús kl. 10 Borgfirðingaíélagið heldur opna skemtisamkomti næsta laugardag (24. þ.m.), kl. 8 e.m. í Únítara fitndarsalnum. Öllum Borgfirðingum er boðið að koma, bæði félagsmönntun og utanfélagsfólki. — Stjórnarnefndin sér um gott prógram. þar verðtir Snorra Sturlusonar íninst af síra G. Árnasyni og Svh. Árnasyni. Hr. Thórólfsson gefur þar Vocal Solo, og Miss. B. Frið- riksson Piano Solo. — þar verða einnig kveðnar grín-visttr eftir Svb. Árnason og kveðttr hann þær sjálfur. Skemt verður með spilum og leik jitm. Og að síðustu er kaffi og allskonar góðgæti tneð því. — Alt frítt. N e f n d i n. FRÉTTIR. — Vilhjálmur keisari ræður nafna sínum Prins af Wie<l sterklega frá ■því, að taka við ríki í Albaníu og telur á þvi torfærur miklar, og líkasf* til, að þeir Albanar stytti honum fljótlega aldur, ef hann keinur Jjangað í þeitn erindmn. — Wilson forseti Bandaríkja ætl- aði í þessari viku að lesa ívrir þinginu í Washington tillög ír síu- ar í hinni fyrirhttguðu löggjöf rnóti auðfélögunum (truats). — Neðansjávar bátur sökk 16. þ.m. á höfninni við Plymouth á Englandi. Var að dýfa sér niður með öörum bátum, >>n kom s\’o ekki upp aftur eins og hiuir Vita inenn ekki, hvað að honurn helir gengið, eu kl. 5 um kveldið vóiu allir lifatidi á honum, því ið menn gátu fengið vitneskju um það af herskipinu Onyx, þó að ekki sé þess getið með liverju móti það Iiefir verið. En hiðri sátu þeir <>g komust ekki upp. Wasliington, 16. jan.: Sagt er að Col. Goethals eigi að verða landsstjóri Bandaríkjanna yfir landspildunni beggja megin við Panamaskurðinn. En skuröinn á formlega að opna hinn 15. jam'var 1915. Minst þarf þar að hafa 2,500 manns til að líta eftir skurðinum < g hafa gæslu alla á hendi. — Loudon, 16. jan.: Fyrirhugað er að senda priusinn unga af Wales til þess að vera við krýningu Grikkjakonungs í Ajænuhorg í niaímánuði næstk. Verður hann þar sem fulltrúi Georgs Englakon- ungs, og er það i fyrsta skifti, sem honum verðtir fafið opinbert starf á liendur. Getið er og til, að hann eigi að lofast konungsdóttnr, þó að aldrea hafi þau séð hvort ainað. Gufuskipið Cobequid strandaði og ríður á klettum í Fvmdy-firðin- um í Nova Scotia. Átta skip önn- ur á leiðiuni að bjarga fólkinu af hinu strandaða skipi. ‘Vireless’ iregn sagði til. 90 manns á skipinu — Ein af dætrum Tyrkjasoldáns, sem nýlega var úr stóli velt, veikt ist af botnlangasýki, svo að það þurfti að skera í hana. En áður þetta væri "iört, vildi soldán full- vissa sig um, að læknirinn gæti þetta. Og svo var stúlka ein tekin, sem var á spítalanum og „þjáðist af hlustarverk. _ Hún var lögð á skurðarborðið og skoriun úr henni botnlanginn og gekk það ágætlega, i svo að soldán gaf lækninum leyfi til að skera upp dóttur sína. En stúlkan með heyrnarverkinn var ekki ánægð með þetta. Hún var nú botnlangalaus og heimtaði bæt- iir fvrir botnlangann og pindingar, ■eða þá botnlangann aftur. Ekki hefir frézt ennþá, hver útkoman varð á þessu öllu saman. — J>að var póstur einn í Ilam- mond, Ind. Hann var trúlofaður stúlku, er MahelWimple hét, og fór daglega frant hjá húsi hennar á póstleið sinnil En svo fór hann að taka eftir bréfum, svo snotrum og snyrtilegum, sem ástabréf væru, sem voru farin að koma til unn- ustu hans. Hann fór að nöldra um þetta við hana, en hún snerist ekki vel við því. Loksins reif hann upp eitt bréfið og las ]>að, læsti því svo aftur.og skilaði því, en sagði henni um leið, að hann vissi, hvað í bréfinu væri. Hún gjörir sér hægt um vik og stefnír honum fyrir dómarann. J>á bar pósttetrið það fvrir sig, að hann hefði ekki getað staðist þessar skriftir til kærustu sinitar. En dómarinn tók það ekki gilt, sektaði hann um $100.00 og sagði hann mætti þakka fvrir, að sícnna með það. Vetraríki í Ontario. Frosthörkur í Ontario mestar í 27 ár. Yfir höfuð er voða-gaddur og harka með hríðum og snjóum yfir öllu Austur-Canada. 1 White River, norður af Lake Superior, var frostið í dag (13. jan.) 40—50 stig fyrir neðan zero, í Toronto 22 gráðttr fyrir neðan. Og hefir það aldrei komið fyrir síðan árið 1886. í North Bay, Ont., var frostið ]>ann 13. þ.m. 38 st. fyrir neðan. 1 Cochrane 51 og í Cobalt 42 sttg fyrir neðan zero. Nr. 17 A bökunar daginn getið þér verið áhyggjulaus með því að nota Ogilvie’s Royal Household Flour Royal Household er malað í beztu raillum í Brezka veldinu og er alveg óviðjafnanlegt. « Allir kaupmenn selja það. The Ogilvie’s Flour ZVlills Co , Ltd Medtcine HatFort William Winnipeg. Montreal, HEILI. þyngsli eða stærð heilans hafa lítið eða ekkert að þýða, hvað gáf- ur snertir. Dr. Tinden Mellus, rannsóknari við John Hopkins læknaskóla, flutti nýlega fyrirlestur fyrir liinu ameríkanska félagi eðlisfræðinga, og fullyrti þar, að þyngd heilans hefði enga þýðingu fyrir hæfileik.v mannsins, og það væri hjátrú ein og hérviUa ein að ætla, að brof.in og fellingarnar á yfirheila manns- ins ættu nokkuð skylt við sálar- hæfileika hans. En sé þetta satt og rétt, þá ulil- turnar það grundvellinum fvrir skoðunutp fjöldans, hvað gáfur og hæfileika mannsins snertir. Dr. Mellus sýndi þeim tvo upp'- drætti af heilum. Önnur myndin var af heila fræðitfianns eins úr Physiological Society. En hiu myndin var af heila bónda eins frá Austurriki, sern hafði veriö fáíróð- ur og sauður mesti. En bónda heil- inn hafði miklu fléiri og stærri fcll- ingar og brot, cn heili vísinda- mannsins, og var þar á ofan’ miklu þyngri. Svo sagði Dr. MeUus í ræðu sinni, “að það væri etginlega marg hrakið fyrir löngu siðan, að vit manna væri komið undir þyngsl- um eða stærð heilans. |>að væri fluga ein, sem sezt hefði í höfuð manna, og enginn væri fótur und- ir. Kvaðst hann nákvæmlega hafa rannsakað fjölda mesta af manna,- heilum, heilum manna úr öllum stöðum lífsins, heilum viturra, inentaðra og gáfaðra manna, heil- um fáfræðinqanna, eiufeldningatiua, og manna á öllum hugsanlegutn stigum þar á milli, — en þetta varð nú niðurstaðan á allri hans rannsókn. Fréttir úr bænum. Hr. Stefán S. Hrútfjörð, lvá Dog Lake, M >.n., var stad ‘iir ..er í bæ á miðvikudagintt var. L< : hann vel af veðráttunni ov líðan tnanna þar' ytra, þó ekki áraði eins vel með fiskveiði og undan- farið ár. Hr. Rögnvaldur Guðmtvndsson, frá Kenora, Ont., var hér á ferö um síðari hluta fyrri viku. Er hann alfluttur frá Kenora og fór alfarinn með konu og dóttur vest- ur til Kyrrahafsstrandar. Verður lveimili hans fyrst um sinn North Lonesdale, Vancouver. Son á hann, er eftir verður í Kenora, er yinnur hjá Dom. stjórninni. Annar sonur hans er hér í bæ til lækninga. Mr. og Mrs. þorleifur Jónasson lögðu af stað til Vancouver, B.C., á föstudagskveldið var. Fara þau ferð bessa að nokkru leyti sér til skemttinar, en þó mun erindið með fram hafa verið, að Mr. Jónasson liefir í huga, að skjótast til Gra- haon evjar. A hann þar dálítið af landi, er hann keypti í vor sem leiö. Síra Jóti J. Clemens er prestur Péturs-safnaðar (ensk-lútersks) í Ottawa. Hefir söfnuður hans ver- ið að reisa á sl. ári stóra og vandaða kvrkju. Má sú kyrkja nú heita fullotör, og er það dugitaði og vinsældum síra Jóns mikið að þakka, hve vel liefir gengið. Síra Jón J. Clemens hefir nýver- ið sent Hkr. dálitla prentaða rit- gjörð eítir sig, er hann nefnir : “Why a Lutheran Hospice in Mon- treal? ” (“Til hvers ætti að byggja lúterskt hæli í Montreal ?) Rit- giörð þessi er sprottin út af til- lövu, er fram kom á prestafundi í Montreal fyrir nokkru. Voru þar samau komnir lúterskir prestar frá þýzku, dönsku og ensku kyrkjun- um í bænumi. Montreal borg er eiginlega fordyri Canada. Inn um það hljóta allir að fara, er hingað koma til lands frá Evrópu. En þar er meginþorri manna katólskur og dvalarstaðir engir, nema þeir, sem katólska kyrkjan hefir stjóm með. En nú kotna margir til Montral frá þv/.kalandi og Norðnrlöndum, og er mörgum svo farið, að þeir geta ekki strax haldið ferð sinni á- fram vestur, þó þeir hafi ætlað þangað, og margir fara aldrei lengra, en setjast þar um kyrt. Enginn staður er til, sem veitt getur fólki þessu viðtöku, skotið vfir það skjólshúsi, eða leiðbeint því ókunnugu, nema þeir, sem eru undir umsjón munkanna frönsku. Hefir því oft verið fundið til þess, að gott væri, eí hægt væri, að koma slíkri stofnun á fót. Hefir nú síra Jón tekið til máls um þaði, og óska marpir, að honunt auðnist að gjöra meira í því efni að hrinda ]kvs.su tnáli álciðis. Oss hefir verið bent á það meÖ bréfi frá Oak Point, Minnesota, að nafn eins nemandans, er ttlheyrði íslenzka stúdentafékiginu víð Bú- fræðisskólann í Fargo, hafi verið skakt. Undir tnyndiuni, sem Hkr. flutti af félaginu þann 31. des. sl., istóð : “Mr. Goodman”, en á að | vera : J ó n J. Hallgríms- I s o n. Mvud hans er í 2. röð að I ofan, v/.t hægramegin. þetta eru , lesendur l>eðntr að afsaka. Nýkominn cr hingað til bæjarins i hr. Arngrírmir Johnson, áður í ! Victoria, B.C. Dvelur hann um tírna hér i bænum og heldur aðal- | lega til lijá dóttur sinni og tengda- syni, Mr. og Mrs. II. M. Hannes- son. Arngrimur kom hingað til bæjar frá Grand Prairie í Peace River héraði í Alberta. Vel lét hann af landskostum og náttúru- ! fegurð, þar vestra, en ervið sagði I liann að leiðin væri ferðamönnum, er þangað væri að flytjast. Herra Helgi Stefánsson, frá Wynyard. kom hingað inn á blað- stofuna þanti 19. þ.nt. Ilelgi hefir verið veikur nú undanfarið, legið á sjúkrahúsi baejarins, en er nú í afturbata. Var gjörður á homim uppskurður við tneinsemd í mag- amím, cr tekist hefir ágætlega og telur hann vist, að liann muni tnega halda heimleiðis að annari vikn hér frá, ]>ó enn sé hann uiidir læknishendi. [>anti 5. þ.m. voru eftiríylgjandi tneðlitnir stúkunnar Vínland C. O. F. settir í emhætti fyrir árið : C.R.—Páll S. Daltnan. V.C.R.—Kr. Kristjánsson. R. Sec.—G. H. Iljaltalín. F.Sec.—Gunnl. Jóhannsson. Treas.—Kr. Goodman. Chap.—G. Lárusson. S. W.—Stef. Baldvinsson. J.W.—Stef. Pétursson. S.B.—Kristján Hannesson. J.B.—Stef. Johnson. Við áramótin hafði stúkan 96 ineðlimd. Fundi heldur hún mánu- dagskveldin fyrsta hvers mánaðar f Goodtemplarahúsinu 4 Sargent ! Avettue. G. H.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.