Heimskringla - 05.03.1914, Blaðsíða 3

Heimskringla - 05.03.1914, Blaðsíða 3
heimskringla WINNIPEG, 5. MARZ., 1914 I>orramótið Islenzkalyfjabúðin V’ér leggjum kost, á að hafa og lata af hendi eftir læknisá- visan hin beztu og hreinuatu lyf og lytja efni sem til eru. Sendið læknisávisan irnar yðar til egils E. J. SKJOLD Lyfjasérfræðines (Prescription Spec- ialist á horninu á Wellington or Simcoe (iarry 4368- 85 Skautar Skerftir betur en nokkru sinni áður hjá Central Bicycle Works 5HG NOTRE DAME AVE. r--------------n ■ Fort Rouge Theatre ■ Pembina og Corydon. AGÆTT HREYFIMYNDAHOS E” mymlir sýndar þar. jnasson, eigandi. J. E. Stendahl. Nýtlzku klæðskeri. Gerir við og pressar föt. Alfatnaðir. kosta $18.00 og meira eftir gæðum. 328,Logan',Ave. Winnipeg S. V.JOHNSONj GULL OG URSMIÐURj j P.O. Box |342 Gimli, Man.j Dr. E.P. Ireland OSTEOPATH Lœkua Ján meðala T 9L3jl)n*-i rBlockWinnipeg Phone Main 4484 St. PauljSecond; |Hand|Clothing ««^Store Bor«:ar hæsta verð fyrir jfömtil fðt af unff- um o«: Kömlum. 'ömuleiöis loDvöru. OpiO til kl, 10 é kvðldin. H. ZONINFELD 355 Notre Dame Phone G. 8& A. M. HARVIE Dealer ia Flour, Feed, GrainJandsHay] Phone Garry 3670 651 SARGENT AVE NUE ST. REGIS HOTEL Smith Street (nálægt Portage) European Plaa. Busiaess maupa máltlöir frá kl. 12 til 2, 50c. Tea 0onrse Table Db Hote dinner $1.00, roeö v»ai $1.25. Vér höf- um einniff borösal þar sem hver einstaklin- gar ber á sitt eigiö borö. McCarrey & Lee Phone M, 5664 GRAHAM, HANNESSON &', McTAVISH LÖGFRŒÐINGAR GIMLI Bkrifstofa opin hvern föstu. dar frá kl. 8—10 atS kveldinu or laugardaga frá kl. 9 |. hád. til kl. 6 «j hid. Árin líöal, æskan horfin, alt l>er [ kvíða um þjóðarnafn. Rg hefi áður minst á vorar þjóðlegu miðsvetr- j ar samkomur, sem haldnar hafa! verið af oss löndum hér á umliðn- j um árum, og þrátt íyrir það, þótt j strangleikinn, sem settur er ofan á alt, og á undan öllu öðru, sem j kringumstæður og bróðurleg sann- j girni geta lieimtað, — þá hefir ver-j ið reynt að leysa þessar samkom- j ur þannig af höndum, að íslend- j ingar hefðu ánægju og heiður af þeim. það er ekk'ert svo fullkomið, að ekkert megi að því finna. Og ég ætla ekki, að bera í þá bresti, j eða tala neitt um það í þetta ; sinn. i Einungis ætla ég að minnast á fmáske í síðasta sinni), að þessi miðsvetrarsamkoma, sem haidiu var nú 20. þ.m. af báöum félögun- um í samieiningu, Helga magra og Borgfirðingum, var svo vel uudir- búin á allan mögulegan hátt, og til hennar stofnað í fullkomtiasta j máta, til þess að geta orðið ]>jóð vorri og öllum, sem hennar gætu notið til vegs og ánægju, — til sannrar gleöi. Til að sýna, að liér er enn al-íslenzkt þjóðarbrot, sem heldur uppi heiðri og vegsemd fá- mennu söguþjóðarinnar ógleyman- legu fyrir handan hafið, sem vér erum komnir frá. þaið er sorglegur sannleiki :, — vort íslenzka nafn er að hverfa. — Samkoman var hvergi nærri sótt af löndum vorum svo vel, að slik- ur kostnaður gæti borgast. |>að var ekki í tugatali, sem vorir stór- lyndu og göfugu íslenzku vinir úr þessum báðum félögum, kostuðu til þessa móts, — nei, það var í hundraðatali. Og einmitt nú, þeg- ar alt var gjört og í engan kostn- að horft, til ]>ess að ómögulegt væri út á neitt að setja, hvorki húspláss, ve’itingar eða neinn lilut í þessu sambandi, — þá brást að- sóknin til að bera þann mikla kostnað. Með öðnim orðum : ' það brást einlæg, lifandi meðvitund vorrar þjóðar hér, til þess að j halda uppi heiðri og manndóm | vors þjóðernis. þetta er máske, j eins og sumt af öðru, sem ég hefi ritað, beiskt á bragðið, en sann- leikur er það. Og ef það er satt, ! sem mér hefir verið sagt, að hr. j Ölafur Thorgeirsson, sem staðið hefir fvrir Ilélga magra félaginu, hafi sagt, að þetta skvldi vera j siðasta miðsvetrarsamkoman, sem hann revndi að standa fyrir í þjóð- ■ ernislegum stvl, — þá segi ég, að vér erum að'tapa. Blóðskyldan, manndóms tilfinningarnar, fyrir vorri göfugu þjóð, sem á meira andlegt atgervi og listamenn og snillinga í sínum 80 ]>úsundum, en nokkur önnur þjóð heimsins i sömu hlutföllum, — minningu þeirra er tapað, þegar vér töpum beztu áhrifum vorra beztu míinna til að ganga á undalu, til þess að vera merkisberar að, safna oss og halda oss þjóðernislega undir ís- ilenzkum fána. i Allur fjöldi af mönnum, og þar i á meðal ritstjórar vorir, eru meÖ lífi og sál að halda því fratn, c.lð j vér ekki glötum tungu vorri og þjóöerni. þetta er gott og blessað. En gætið að því, að ef vér miss- um vorn íslendingadag um mitt sumarið, og ef vér missum vora ramíslenzku miðsvetrarsamkomu, ]>á hættir vort al-íslenzka hjarta |að slá. það er tapað. það er ekki ! lengur til. — Ug get ekki búist viö ; að öll börn vor eöa vngri kynslóð- in skilji þessi orð mín. þau eru ; alin upp á brjóstum þessal blcss- aða lands, og með móöurmjólkinni hafa þau drukkið inn ást og virð- j ing, sem öllu tekur fram, og þvi liefi ég ekkert á móti. En vér, sem eldri erum, rpenn og konur, ættum i að munai, að vor íslenzki aríur er of dvrmætur og of mikils virði til j bess að kasta honutn burt fvrr en | þörf gjörist. Ejg get ekkert sagt um ræður, sem fluttar voru á þessari stóru Iiátíð, því ómögulegt var, að fá j svo mikla kyrð, að hljóð íengist. það eitt er ég santtfærður um, að I þau orð hafa verið góð og upp- j byrroileg, því ræðumenn eru þektir mestu ágætismenn. En kvæðin liefi I ég hér hjá mér. Ogr mér er sönn á- i nægja, að minnast á það kvæði, |sem viðkemur skáldinu þ.þ.þ.: j Að ég ,man ekki til að ég hafi nokkurntímal séð jafn lítið skamt- j að á hátíðadiskinn hjá þeim manni j — en ég hefi aldrei séð eða fundið jafn gott. Jæja, þarna sjáið þið, j hvernig ég er gjörður, oc hvað lít- jið er að marka, eða mikið, hvað | ég segi um skáldskap. þarna er þorsteinn alveg eins og guð gjörði hatm, eins og fagurt, elskulegt barn, sem getur náð allra hylli. Ef þetta liefði verið upphaf hans miklu ljóðagjörðar og framhaldiÖ í sömu stefnu, þá væri hann orð- inn ]>jóðskáld vor Yestur-íslend- eða hégómamælgi í ljóðum hans. I þann dag, er Krafchenko i síð- En að yrkja í tuttugasta eðal þrít- asta skifti vár handtekinn og flutt- urasta sinni um sama efni, þaðerjur þangaö, sem hann nú er, -var ekki heiglum hent, og þá ættujég eitthvað svo óvattaleg-a lömuð menn' ekki að hafa kvæðin löng. jog þreytt. Gekk ég því snemma til E. J. Arnason, sem orti minni rekkju og vildi leita mér hvíldar kvenna, má áreiöanlega telja með með því aö sofna. En mér var það vorum beztu ljóðasmiðtim, og eng- bannað. Ilugurinn sýndist óþjak- ttm af vorum skáldum hér líkari jaðnr. Oöflitga sveif han-n um alhu en “þorskabít”. í fvlsta máta til- j veraldarinnar geima, en loks stað- gjörðarlaus og sjálfstæður í sínum næmdist hann við hlið konu, er kveðskap, þróttmikill (eins og svndi Egill Skallagrímsson, af- bragðskvæði), skýr og skiljanlegi- ur, með gott, vandað mál. En að jrrkja kvenna minni, og vita, að hann ekki bar kensl á. Hún var öll hulin þttnnri sprgarslæött, I er hún dró ]>étt að sér. Á örmitm sínum bar hún ársgamalt svein- barn, er hún jafnt og stöðugt Að beizla sól og stjórna veðri. ar á fjöllum ttppi og fjallatindum, og hleypt út í loftið frá þeim öllu því pósitífa rafurmagni, sem þær gætu búið til. Svo bætti hann við : “Biðið þið nú við, piltar, og takið eftir því, ef á hverri tungu er þetta : “Fóstitr- þrýsti sér að hjartastað. Hún landsin.s Frevja”, eítir ódauðlega 1 stedg- þtingum en hröðum skrefum snilllnginn heima, — það er spaug- áfram, þar til hún létti ferð sinni laust. Samt er þetta kvæði prýð- . við einn af þessmn hræðilegtt stöð- isvel ort. Og Mr. Arnason á þakk-jum. það var aftökustaður Kraf- ir skilið fyrir alt, sem eftir hann chenko, mannsins hennar. Hún liggur í ljóðum. — það minsta, kraup hljóðlega mður, drap höfði, sem hægt er að gjöra fyrir vora og frá brjósti hennar stigu sorg- efnile'nt ungu gáfttmenn og skáld, brunmn en ]>ó lág tieyðairóp. Méð er það, að láta þá finna það í oröi, aö vér virðttm ]>á og erum þeitn þakklátir. jværtt slitin af vörum deyjandi manns. Hún leit í andlit sveinsins un<ral, sem var nú sofnaður við barm hennar, og hafði ekki minstu hugmynd um, hvar hann var _______ jstaddur, -eða um hið mikla sálar- segjanlega mikill fögnuður sýn-. - , ,v , , .,v v/ s „ , , ■' | En htm var mt samt að tala við tst monnum vera þalð, að nit hehr lögreglan fest höndttr í hári Kraf- chenko. Ivárus Guðtnundsson. sólin sendi stöðugt til jarðarinnar fej’kilegan fjölda írumeinda (ions) af rafurmagni, og eru þær bæði hver ju andvarpi gat hún komið j pósitíf og negatif. En nú draga ttpp einu og eintt orði, eins og þau j magnetisku pólarnir til sín hinar pósitífu írumeindir og hlaða loft London, 23. jan.: í gærdag flutti j Sir Oliver Lodge fvrirlestur mik- j hvort engin verðttr breyting á, inn fvrir rafmagnsíræðinguin og | ]>ið vjörið þetta”. starfsmönnum, og fórust honum j ■ ...— þá orö á þessa leið : , ... Vér höfum eytt milíómtm og bil- j lonaoarbyliing. íómtm dollara til þess að byggja j ------ jámbrautir. En því skyldum vér , Nýlega skvrði bl. Fam. Herald þá ekki taka til milíónannal og j HVO frá . yíð erum nú mitt í bylt- verja þeim til þess að stýra veðr- inaU, engu minni, heldur að líkind- inu betur en nú er, og auka þann- ; inn afleiðingameiri og stórkost- ig velferð manna ? j íegri, en á nitjándu öldinni, þegar Sir Oliver Lodge er einhver hinn j jrufuketillinn fanst, og menn fóru fremsti og frægasti vísindamaöur . aS nota jrufuna sem hrevfiafl. í heimi, og er æfinlega tekið mikið j nú er uppgötvunin í því fólgin, tillit til -alls þess, sem hann segir, aö vír þurfum ekki gufunnar með. En nu er skoðun hans, aö : yér ílevgjiun revndar ehki gufuvél- Er ekki skamt Hugsað? ósi af til móSur sinnar. En hún var nú sámt aS ihantt. OrSin, er hún hafSi pínt vörttm sér, voru öll" stýluS 'hans : ElskaSi litli vinur minn einkasonitr, ltver verSur arfttr þinn? Ilver verða örlög þín og , , . , . , . isíðustu afdrif? VerSa þau hin nu hafa þetr nað homtm, segta, .. . . , jsomu oc mannstns, sem allur hetm ttietrn, og tut er vonandt, að þeir urinn se(rir að ^ vondur, en sem dragi ekki lcngttr en þeir mega _ ttl j. ^ hdd 4fram aS elska meS- aS hencla hann. Og gleðihreims Dag eftir dag suSar tnanni fyrir eyrttm alt annaS en bugnæmt ttm- talsefni. þaS snvst alt utanum ]>enna vesabngs óbótamann. Já, virSist kenna i rödd sttmra yfir því aS nú muni hann vafalaust verSa tekinn af sem allra fvrst. Ekki dettur mér í hug, aS halda aS gleSi manna stafi beint af því, aS þaS eigi aS lífláta Krafclienko, heldttr hlátt áíram af því, a S s k a m t e r h n g s a S, — aS eins hugsaS ttm þaS fyrst og fremst, aS nú fái hann makleg gjöld sinna verka og framkomu,— og í öSru lagi, aS cftir aS honvtm sé hrtindiS a.f braut tilvertinnar, sé lífi og eignum þeirra, er eftir lifa, borgiS fvrir vflrgangi þessa óald- arseggs. En er ekki skamt httgsaS ? Aldrei er htígur minn jaín hníp- inn eins og þegat ég, í anda fvlgi þessu aitTningja mislukkaSa fólki eftir, — fvrst í tugtliúsiS, þaSan fram fvrir dómstólama, þar sem | þaS væntir réttlætisins og síSast [ til hön-gstokksins cða snörttnnar. Er það nú víst — alveg víst — j aS hinn mentaði lteimur hafi fund- j iS réttustu or manijúðlecustu leiS- ina aS því aS útrýma glæpum og hrvSjuV'érkum ? Getur þalS ekki átt sér staS, aS menn hafi frá upphafi veim sneitt hjá leiS, er nær lá ? LeiS, sem aS líkindum hefSi orðið eitts auðrttdd o~ attðgengin eins og sú, er frá aldaöðli hefir verið troð- in. ITversu hör.mulegt er ekki á- stand sumra manna, er þeir koma j fvr’st í þennan heim ? Höfum við ekki séð menn fæSast allavega vanskapaSa? . Heyrnarlausá, blinda ov vitfirringa og glæpamenn. Ug býst viS, aS sttmum fmnist , þaS tæplega viSeigandi/ aS telja glæ]>amenn meS vanskapningitm. j En viljið þið segja rnér : Hvað er jmvrtur sá maður annað en aitdlegttr vain- ; j j an líf mitt endist? Ó, hvað ]>essi kyrláta vetrar- Inótt, þó dimm og nöpttr væri, var henni dvrmæt. þarna vár hún ein, lalein, að undantekmi barninu hentt- ar, sem ekki kttnni frá neinu að segja. J>arna gat Uúp úthelt hjarta j síntt, og latigað spor mannsins jsíns tárum, ef ske mætti að þau í ga'tu þvegiö burt eitthvað eilítið af'misorjörðum þeim, er hann heföi skilið eftir í þeim. Eftir alt þetta þjáningarfulla strið stóS hún ttpp og bjóst til j bitrtferSar, og var ntt da gsbrútt j rttnnin. T>aS var eins og þessi lifs- jkenda ljósrönd færði henni ein- jhvern nýjan þrótt og gleðiboðskap. jllún tók hönd fyrir hjarta og hóf máls á þessa leið : Dómttr mannanna er uppkveð- inn og þegar fullnægt, en allsherj- ar dómurinn er eftir. Af hinu alt- Isjáandi réttlæti og almætti vænti ég mikils. J>ar verSur ekki dæmt j-cftir mannsins míns síSustu og J verstu verkum. Eftir upprunalegu lorsökumim verSttr spurt. og láð meS ]>eim í kringum pól- ana. J>ar eru raifeindir þessar gagns | ternal lausar, og verSa ekki aS öðrum notum en lýsa upp vetrarnóttina á norSitrhvelinu yfir eilífum ís og gaddi. þær fara logandi um loftiS og fljótara en augalð eygir, í ljós- um þeim, sem vér köllum norSur- ljós, en aftur fara allar hinar neg- atifu rafeindir til beitu landanna í °g kringum miSjarSarlínuna, og land- anna þar út frá. En nú kemur Sir Oiiver T/odge ttpp með þaS, aS gætu menn flutt eitthvaS til htnna magnetisku póla, eSa breytt áhrifum þeirra, |>á ættum vér aS geta jafnaS þess- ar tvær teeundir rafurmagnsins, og dregiS miklu meira af pósitífum rafeindum inn í hin efri loftslög um allan jarSarhnöttiÍin. SagSi hann, aS mikiS mætti gjöra meS því, aS leggja öfiugan koparkólf þvert yfir miSbik jarSar jafnhliSa miSjarðarlinit. Myndi kólfur sá senda út frá sér feyki^ mikiS rafurmagn. En það myndi aftur kottta lögun á hiS breytilega veSurlag. En nú mvndi þaS stórfé kosta, aS leggja kólf J>enna svona langa leiS. En í þess staS kvaS haun þaS mvndi hjálpa, ef aS rafur- magnsstöSvar miklar værtt bygS- inni, en vér notum hana á annan hátt. Hún var hæSi svo klunnaleg og eySslusöm. Hefir hún þó verið stórum hætt meS “turbin” ltjól- inu. En vér getum séð þaS í aut- óvélttnum og flugdrekavélunum, hvaS hin nýja innibrensluvél (in- combustion engine) getur gjort, ef til eldsneytis eru haíSar hinar léttari tegundir steinolíunn- ar. Og svo hefir J>jóSverjinn Diesel gjört enn nýjar umbætur meS hinni nýju vél sinni. Má sjá mismuninn á samanburði vélanna. Hin bezta vanalega gufuvél nær 9 prósent af aflinu (energy) úr eldsney tinu % gufu “turbin”an eitthvaS 12 pró- sent, en Diesel-vélin ttm 36 pró- sent, eSa meS öðrttm orðum : eitt pund af steinolíu getur rent áíram báti eSa vagni eins langt meS Diesel-vélinni eins og 3 pund með “turbin”-vél, eSa 4 pttnd í vana- legri gufttvél. Gömut og ný saga. Aldrei liefSi’ hann Adam minn epliS vizku nagaS, hefði Eva, auminginn, á sér munni þagaS. IÁklegUr til lofs og hnjóðs, lofnar sá er galdur, sem hefir brýnt til böls og góSs bragna lieims um aldur. S k u 1 d. sk.ipningtir, sem fæddur er með stcrkri þjófnaðar og drápsástríðu? Etigum mttn kottna þaS til httg- ar, að nokkttr eigi sök á því sjálf- ttr, þó hann sé fæddur vitfirringur. En á þá glæpatnaÖurinn frekar sök á því sjálfnr, ]>ó hann hafi verið frá náttúrunnar hendi útgjörður tneö þetta banvæna veganesti? Fvrir alt það fólk, er aS ein- hverju levti svnist vera írá náttúr ttnnar hendi svo útbúiS, að það verði bæði sér og öðrum í alla staði ómögnlegt, hefir eitthvað verið reynt aS g.jöra, er sýnist stefna í áttina til liins rétta. Fvr- ir mállevsing jana hafa veriS reistir skólar, fvrir vitfirritigana hæli, o. s. frv. En hvaS ltefir veriS gjört fvrir glæpaimanninn ? Hvar er svt líkrtarstofnun, er hann geti leitaS sk jóls og verndar lt já ? Ekki er hægt að neita því, aS | sorglegt er þetta alt. Ilvert sem augað lítur, hringinn í kring, er ekkert að s já, nema döknu eitíít, J sorg, eyöilegging og dauða. Lífsferill ]>essa óaldarlýÖs er meira og minna ilrifinn blóði sak- j lauss fólks. f kringnm þetta alt verður svo fvlking manna og kvenna, syrgj- andi ófarirnar, en sitt ttpp á nvérn máta. Eða ltver skyldi geta getið sér nokkuð nærri tílfinninga kon- ttnnar bankahaldarans, bcgar ltenni barst sú fregn, að maöurinn henn- ar hefði verið myrtur, saklaus af liönd ræningjans? að eins betta eina | MAPLE lEflF WINE CQ lld. § ^ (Thos. H. Lock, Manager) 3 fc Þegar J>ér leitið eftir GÆÐUM |>& komið til vor. Vér ábyrgj- ^ ► umSt fljóta afgreiðslu ^ ______________________________ ^ Mail Orders póst pöntunum gefið sérstakt athygli ^ . ^ 0g ábyrglumst yöru vora að vera þá BESTU — Reynið oss ^ ^•eitt skifti og þér munuð koma aftnr — Gleymið ekki staðnum | 328 SMITH ST. WINNIPEC | ^ Plione Nain 4021 1*. O. Box 1102 ^ 7im mmimimimiiimiimmmmimiifc brxði 11 ega sorgartilfelli (af fjölda tnörg- um') hefir fiéttast urmttll af íólki, j sem sumt má líða saklaust stór- j bjáningar í gegnttm alla sína eftíi- komandi tíð. Eða hvenær tnttn tími cða nnkk- ttr atvik geta sópað burtu sOLginni |og sársaukanum úr brjóstutn V.on- anna tveggja ? En mitt í sorg þeirra er afstaða þeirra þó svo undur ólík. T>ví önn- ttr er kona mannsins, er saklatts var mvrtur, en ltin er kona manns- ins er morðið íramdi. Eg vona, að flestir skilji mig rétt, aö hér er ekki verið að mæla bót ránum og morðum, eða rétt- ara sagt, tnæla bót glæpafólki vfir höfuð. Hér er að eins verið aö tala um, hvert núverandi með- höndlun á glæpafólki, frá því ]>að í fyrsta skifti lendir undir manna Tú, honum hafa verið bygð tukt- hendnr Q(T ]íar tll fiag í síðasta liús, afarmörg tukthús, smíðaðir skifti er dæmt 1>eim dómii er eltir höggstokkar og reistir gálgar. IIér löffnnum sannasttir og róttastur miititi flestir hahs griðastaðir tald- réttastur þvkir, _ muni vera ! ir á þessari jörðu. sd heillavænlegasta til að afstvra Hvenær skyldi sá dýrðannnar læpum op- yfirgangi vondra jdagur upprenna, er byrjað verði a manna því, að koma í íramkvæmd ein- Kn dtt er verst< a5 ekki bera hverju því, er gæti orðið þessum fréttablö5in nein bau merki, aö til b n-i fíBpUm fari minkandi, því varla snertir maður svo við hlaði, að ekki sé það hálffult af alls konar hrvðjttverka og glæpa frétthm. D r ö f n. mga. “þorskabítur” minn á ltér tölu- vert veigamikið kvæði, eins og honttm er lagið, og aldrei er tirdur ólátissömtt olnbogabörnum ar? Einhverju, er kallast mætti ] hæli eða heimili, er gæti orðið of- jurlitií trvgging fyrir áframhald- andi ltfi og þolanlegri framtíð J>ess- ara vesalingal? Framtíð, er ekki kallaöi fram hjá því alt |>að ghep- jsamlégasta og versta, er það kvnni að hafa í fórnm sínttm. Sa'la teldi ég þá höttd, er yrði þess aðnjótandi, að fá að leggja, þó ekki væri netna einn lítinn stein í eina slíka bvggingu. MIGKELS0N3 KILIEM QUIGK & OOPHER POISOH GUARANTEED TO KILLTHEMQUICK EASY TO USE PRICE S1.25 MICKELSON DRUG íThe'mICÁL C0.t LTD. WINNIPCC CANAD* 9 5 U l U o\> t'rlf ð V ú ■ íil g ) Hver einn böggull af Nickelsons Gopher eitri. verSur að hafa á sér mynd þá og undirskrift sem hérmecS fylg ir til þess svo menn sé vissir um að þeir fái vörur sem gjörðar eru undir stjórn og leiðbein- ingu Anton’s Nickelson’s. Hin- ir seinustu böglar sem gjörSir voru undir umsjón hans án merkis þessa voru gjörSir fyrir 1. Júní, 1913. Þessi miSi er ekki einung- is trygging fyrir því aS þetta sé hiS verulega Kill-Em-Quick, heldur einnig hiS langbesta Gopher eitur, sem hægt er aS fá. Þrjár stærSir, $1.25, 75c, 50c. Til sölu í öllum góSum lyfja- búSum. Nickelsons Drug & Chemical Co., Ltd. WINNIPEG. Office: 703 Union Bank Bldg. Factory: 324 Y^oung Street. Það er alveg víst ad það lx>rg- ar sig að attg- lýsa í Heim- skringlu ! PHONE GARRY 4346 0WEN P. HILL CUSTOM TAILOR Sjáið mig [viðvíkjandi haustfatnaðinum. Alfatnaður frá $19 og ttpp. Verk ábyrgst. Eg hreinsa, pressa og gjðri við kvenna ög karla klæðnaði. Loðvara gerð sem ný. Opið hvert kveld. 522 NOTRE DAME AVE.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.