Heimskringla - 13.08.1914, Qupperneq 7
WINNIPEG, 13. AGÚST 1914.
HEIMSKRINGLA
BLS. 7
FASTEIGNASALAR GISTIHÚS
THORSTEINSSON BROS. Byggja hús. Selja lóðir. út- vega lán og eldsábyrgðir. Room 815-17 Somerset Block PHONE MAIN 2992 1 ST. REGIS H0TEL Bmith Street (nálægt Portage) 1 * Enropean Plan. Business manna méltlðir t fré kJ. 12 til 2, 50c. Ten Course Table De ! Hote Jinner $1.00, meö v*ni $1.25. Vér höf- í nm einnig borösal þar sem hver einstaklin- * gur ber é si t eigið borð. McCARREY & LEE Phone M, 5664
J. J. BILDFELL , PASTBI0NA3AU. Unlon Bank 5th Floor No. ííu Salnr hús og lAOir, o« annað þar aO lót- andi. Utvejrar penin«alAn o. fl. Phone Maln 2685
MARKET H0TEL 146 Prinee88 St. é móti markaðuam P. O’CONNELL, elgandi, WINNIPEG Beztn vínföng vindlar og aöhlynning góö. Islenzknr veitingamaður N. Halldórsson, leiðbeinir lslendingnm.
S. A. SIGURDSON & CO. Húsnm skift fyrir lönd og lönd fyrir hús. Lán og eldsébyrgð. Room : 208 Carleton Bldo Slmi Main 4463
W00DBINE H0TEL 465 MAIN BT. Stæista Billiard Hall 1 NorevestnriaQdini! Tln Pool-borö.—Alskonar vfnouvindlRr Olstlng og fneöi: $1.00 á dag og þar yflr Lennon & Hekte Eigendur.
PAUL BJERNASON FASTEIQNASALI SELUR ELDS LÍPS OG SLYSA- ABYRGÐIR OG ÚTVEGAK PENINGALÁN WYNYARD, - SASK.
Dominion Hotel 523 Main Street Bestn vln og vindlar, Gistingogfæ6i$l,50 M<ffi ,35 Kimi II 1131 B. B. HALLD0RSS0N, eigandi
Skrlfstofu slml M. 3364 Helmllis síml G. 6094 PENINGALÁN Fljót afgreiðsla. H. J. EGGERTSON 204 McINTYRE BLOCK, WlnnipeK - Man. /
Þ0 KUNNINGI »em ert mikið að heiman frá konu ogbörnum getur veitt þér þá ánægju að gista á STRATHC0NA H0TEL sem er likara heimili en gistihúsi. Horninu á Main og Rupert St. Fitoh Bros., Eigendur
J. J. Swanson H. G. Hinrikson J. J. SWANS0N & C0. Fasteignasalar og peninga miSlar SUITE 1. ALBERTA BLOCK Portage & Garry Talsími M.2597 Winnipeg, Man.
J. S. SVEINSSON & C0. Selja lót5Ir I bœjum vesturlandsins og sklfta fyrir bújart5ir ogr Winnipeg lóóir. Phone Maln 2844 716 McINTYRE BLOCK, WINNIPEG HITT OG ÞETTA
A. S. BAlfDAL selur líkkistur og annast um út- farlr. Allur útbúnaður sá hesti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 813 Siierbronke Street Phone Oarry 2152
LÖGFRÆÐINGAR
Graham, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐINGAR 901-908 CONFEDERATION LIFE RLDG. WINNIPEG. Phone Maln 3142 B >: Moler Hárskurðar skólinn ■ M Neraendum borgað srott kaup meðan s 1 þeir eru að læra Vér kennum rakara S | £5 iðn á fáum vikum Atvinna útveguð 82 I 83 að loknum Iæi;dóini, með $15 til $«5 j g kaupi á viku Komið og fáið ókeypis L: & skóla skýrzlu Skólinn er á horni >; King St. og Pacifis Avenue 1 1 M0LER BARBER C0LLEGE | I I
GARLAND & ANDERS0N Arni Anderson E. P GarlaDd LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chambers. i PHONE MAIN 1561
WELLINGTON BARBER SHOPí undir nýrri stjórn Hérsknrðnr 25c, Alt vt*rk vondað Viö-J skifta IslendingH óskað. ROY PEAL. Eigandi 691 Welliugion Ave.
Vér tökum aö o.ss A Namninga liók- fœrtiln. Gjöra npp jafnaöarrelknliiKa niAn- aKarlega. Clark & Kell
REIKNINGA YPIItSKODENDUR OG BÓKIULDARAR 3 Glinea Block 344 Portase Avenne, Wlnnipejg Talsíinl Maln 2119 Tfirsko’ðun, bókfærslu-rannsókn- Ir. Jafnaöarreikningár, afreiknlng- ar. Kennum skrifstofuhald og vitSskiftabókhald. * Lærðu að Dansa
hjá beztu Dans kennuruin Winnipetr bæjar Prof. og Mrs. E. A. Wfrtb, á COLISEU M Fullkomið kenslu tímabil fyrir 12 50 Byrjer klukkan 8.15 á hverju kvöldi. |
J0SEPH T. TH0RS0N ISLENZKUR LÖGFRÆÐINGUR Árltun: McFADDEN & THORSON T06 McArthur Building, Winnipcg. Phone Main 2671
/
HERBERGI Björt, rúmgóð, hægileg fást altaf með t'vi að koma til vor City Rooming & Rental Bureau Office open 9 a.m. to 9 p m. Phone M. 5670 3Í 3 Molntyre Blk
LÆKNAR DR. G. J. GÍSLAS0N Physlclan and Surgeon (H Smith Srd fítr., Grand Forks N ,T>n Athyyli veitt AUGNA, EYUNA ,<j KYERKA SJÚKPÓUUM A SAM1 INN t'OHT/S S.IÚKDÚM- UM or Ul’PSKUHfíT -
Adams Bros. Plumbing, Gas & Steam Fitting Viðgerðun sérstakur gaumur gefin. 588 SHERBROOKE STREET ■ cor. Sargent
DR. R. L. HURST meölimor konnnglegH skurðlækuaráðísms, útskrifaður af konunglega læknaskólanum 1 London. Sérfræðingur í brjóst og tanga- veiklnu og kvensjúkdómum. Skrifstofa 305 Kennedy Buildiug, Ponage Ave. ( gagnv- Eatons) Talsirai Main 814. Til viðtals frá 10-12, 8-5, 7-9
HITT OG ÞETTA
H. -I. PALMAS0N CuAKTKRKI) ACCOUNTANT Phoke Main 2736 807 809 SOMERSET RUILDING 1 l Vér höfum fullar birKÖlr hreinnstu lyfja og moöttla, 1 Komið u!< ð lyfseöla yöar hii n- ! itö vér gernm meönlin nékvæmletfa eftir évlsan Itektiisiiis. Vér sinmim utausveita pöunnum og soljum íriftingaloyli. C0LCLEUGH & C0. INotre Dame Ave, ét Slierbrooke 5t Phone Qarry 2690—2691.
GÍSLI GOODMAN
TINSMIÐUR.
VEBKSTCEÐI;
Cor. Toronto & Notre Danie.
Phone . . Helmllis
Qarry 2988 *'• Garry 899
SHAW’S
Stærsta og elzta brúkaðra
fatasfiluböðin f Vestur Canada.
479 Notre Dame Avenue
RELIANCE CLEANING AND
PRESSING CO.
50S Notre hame Avenne
Vér hrcinsum og pressum klæéuaö fyrir
50 cent
Einkunnarorö ; Treystiö oss
Klæönaöir sóttir helm og skilaö aftur
Offlce I*hone 3158
I. INGALDSON
103 Mlgrhton Avenue
Umbot5sma?5ur
Contlnental Ufe InHurnnee
417 Melntyre Block
WINNIPEG
|St. Paul Second Hand Clothing! |
Store
| Borgar hæsta verö fyrir gömnl föt af uDg-5 |
( um og gömlum. sömuleiöis loövöru. Opiö «
> til kl, 10 A kvöldin. I
H. ZONINFELD
' B55 Notre Tlame Phone G.' 8S}
Heyrðu landil
Það borgar sig fyrir þig a3 láta
HALLDOR METHÚSALEMS
byggja þér hús
Phone Sher. 2623
KENNARA VANTAR
fyrir 6 mánuði við Asham Point
skóla No. 1733. Kensla byrjar 1.
september 1914, ef hægt er. Verður
kennari að hafa aðra einkunn; til-
taki æfingu og kaup og sendi tilboð
til undirritaðs
N. A. Finney, Sec’y Treas.
Cayer P.O., Man.
v KENNARA VANTAR
til Mikleyjar skóla No. 589, með
öðru eða þriðja stigs kennaraprófi.
Kenslutimi: september, október og
nóvember 1914. Umsækjendur snúi
sér til undirritaðs fyrir 20. ágúst og |
nefni kaup og mentastig.
IV. Signrgeirsson, Sec’y Treas.
Hecia P.O., Man.
KENNARA VANTAR
fyrir Lundi skóla No. 587 yfir átta
mánuði, sem hefir 2rs. eða 3ja. stigs
kennara próf. Kennslan byrjar 15-
september og varir til 15. desember,
1914. Byrjar kennslan svo aftur 1.
janúar og endar 30. júní 1915. Lyst-
hafendur sendi tilboð sín til undir-
ritaðs fyrir 20. ágúst næstk. og sé
tekið fram í þeim, hvaða mentastig
jþeir hafi og einnig hvað mikið kaup
j þeir áskilji sér mánuð hvcrn.
Icelandic River P.O., 15 júlí, 1914-
JÓN SIGVALDASON
146 ' Sec.-Treas-
KENNARA VANTAR
i fyrir níu mánuði við Ivjarna skóla
j No. 647. Byrjar 1. september.
“Second eða Third Clase Profession-
Umsækjendur þurfa að hafa
j Professional Certificate”
Tilboðum veitt inóttaka til 15. ág.
1914.
SIvAPTI ARASON,
Sec’y-Treas
46 Húsavick, Man-
KENNARA VANTAR
fyrir Big Point skóla No. 962. Verð-
ur að ha£a fyrstu eða aðra ein-
kunn. Kensla þyrjar 17. ágúst 1914.
Umsækjcmi’ur tilgreini nientastife
og kaup; og sendi öll tilboð til und-
irritaðs.
G. Thorleifson, Sec’y Treas.
Wild Oak P.O., Man.
KENARA VANTAR
fyrir 4 mánuði við Walhalla skóla
No. 2062. Byrjar 1. júli, ef hægt er.
Umssækjandi tiltaki mentastig, æf-
ingu i kenslu, kaup og hvort hann
geti gefið tilsögn i söng. Móttöku
tilboðum veitir til 15. júli 1914
August Lindal, Sec’y Treas.
Hoiar P.O., Sask.
KENNARA VANTAR
við Geysir skóla No. 776 frá 1. okt.
1914 til 30. júní 1915. Umsækjendur
tiltaki kaup og mentastig (verður
að hafa Normal Second eða Third
Class)' Tilboðum verður veitt mót-
taka af undirrituðum til 30. ágúst
1914.
Árborg, Man., júlí 15, 1914
JÓN PÁLSSON 46
fíitstjári Heimskringlu!
Kæri herra: Viltu gjöra svo vel,
að ljá rúm i blaðinu eftirfylgjandi
línuni.
Eg hefi orðið áskynja þess mis-
skilnings hjá all-mörgum, að ráðn-
ing mín til heimatrúboðs-starfs fyr-
ir kyrkjufélagið um næstu þrjá
mánuði sé gjörð af þvi, að eg sé ó-
fús til að vera starfsmaður kyrkju-
félagsins eftirleiðis.
Til þess að koma í veg fyrir allan
misskilning, lýsi eg yfir því, að eg
er fús til að vera starfsmaður
kyrkjufélaggsins i heild sinni, eða
hinna einstöku safnaða þess, á
sama hátt og verið hefir.
Swan River, 29. júli 1914.
Sig. S. Christopherson.
Tvær æfiminningar.
i einyrki og hafði yfirdrifið að gjöra
: á sinu heimili. Saint var hann boð-
inn og búinn að gjöra alt fyrir okk-
ur. — Strax þar á eftir kom Jósep
bróðir ininn suður og dvaldi i 4
daga, og var Guðmundur honum
mjög þakkiátur fyrir það, sem hann
gjörði fyrir okkur, og var hann sið-
astur aiira, sem suður kom að sjá
Guðmund.
Af áeggjan vina minna, sem sáu
hvað kraftar minir fóru þverrandi,
nefndi eg við Guðmund sál., að fá
einhvern honum nærskyldan til að
livíla mig að vaka. En það var ekki
viðkomandi; hann vildi engan ann-
an en mig hjá sér, og voru kraftar
minir að þrotum komnir, er hann
lézt.
Guðmundur sál. var jarðsuúginn
i að Gardar af síra K. K. ólafssyni
j og Lárusi Thorarensen.
Blessuð sé minning hans!
Elín Thordarson.
Snúið úr ensku.
Sinjaðu honum um hjarta þitt,
er sálar minnar hróp;
það er sorglega þreytandi kliður.
óliðlega karlmanninn lífsfaðir
skóp,
því er líklegt hann glopri þvi
niður.
fí. J. Davidson.
Til Guðmundar Guðmundssonar
skálds.
Eg sendi þér þökk frá systrum mín-
um,
svanur kær. *
Við heyrum unaðshreiminn þinn,
þótt hrynji sær.
Vinar rödd þin vakti oss
af værum blund.
Eg sit hér nú og syng þín ljóð
í svásum lund.
Að hlusta á Sjafnar sönginn þinn
er sorgar vörn, —
sem svanarödd um sumarkveld
á silungs tjörn.
Þú situr nú við náttúrunnar
nægtabrunn.
Ó, réttu frá mér rikan koss
á rósar munn.
Við ár hvert liðið er mér kærri
ættarstorð:
berðu frá oss móður mærri
munarorð.
Með eftirvænting eg hér bíð; —
það er min von:
Að blómknippi annað bindir oss,
Þú Bragason.
fí. J. Davidson.
GUÐM. J. THORDARSON
Einsog áður hefir stuttllega verið
minst á, andaðist á Deaconess
sjúkrahúsinu í Grand Forks, N. D.,
kl. 3 að morgni 9. marz 1912, eftir
10 mánaða þunga legu, bóndinn
Guðmundur Jónsson Thordarson, j
ættaður úr Húnavatnssýslu á Is-
landi. Foreldrar hans voru þau
hjónin Þórður Narfason og Guðrún
Árnadóttir. Systkyn Guðmundar
voru 13, og eru 5 á lífi, 3 á fslaiuli
og 2 hér í landi: Björn Thordarson,
bóndi að Gardar, N. D., og Þuríður
ögift til heimilis í Winnipeg.
Þegar í æsku sýndi Guðmundur
frábæran dugnað og fór ungur að |
vinna fyrir sér; vann hann bænda-j
vinnu með dygð og trúmensku, I
enda var sótt um hann fyrir vinnu- j
mann. Sínu eigin heimili veitti hann |
forsjá með framúrskarandi ’ vinnu
og dugnaði, frábærri vandvirknni
og reglusemi; var sívinnandi og j
sinnandi um heimilið og gekk oft að |
vinnu með vejkiun krðftum. En |
SIGURÐUR PÉTURSSON
Þess hefir áður að eins verið
getið, að merkismaðurinn Sigurður
Pctursson andaðist að fvrverandi
heimili þeirra hjóna Guðmundar
Thordarsonar og konu hans, þann
9. dag janúarmánaðar 1912.
Hann var skagfirzkur að ætt.
Foreldra sína misti hann þegar í
æsku og ólst upp hjá vandalausum.
Hann var framúrskarandi vilja- og
vinnumaður og fjörmaður með af-
brigðuin. Tíu síðustu ár æfi sinnar
var hann blindur, og bar hann það,
einsog alt annað mótdrægt i lífinu
nieð fráhærri stillingu og tmgprýði.
Hann var siglaður og kátur, hvað
mikið, sem hann leið; skemtinn og
fjörugur i viðræðum; minnugur og
kunni frá mörgu að segja; fljótur
að hugsa og kom vel fyrir sig orði,
sem hann átti lika kyn til að telja.
Sigvaldi Jónsson skáld var föður-
bróðir hans, sem þessar visuhend-
ingar voru eiuu sinni sagðar til:
FRÉTTABRÉF
Þann 2. þ. m. komu þeir til bæj- j
arins Mr. A. C. McNabb, hr. Jón B. j
Johnson og lir. Sigurjón ísfeld, úr j
Lundúnaferð sinni. Báðir landarnir ,
eru nafnþektir menn frá Gimli. A.;
C. McNabb er erindsreki Hudsons
Bay félagsins. Hann keypti hundr-
að ökuhunda fyrir sjóliðsforingja
Shackleton, suðurheimskautafarann.
Flesta þessa hunda keypti hann af
íslendingum í Nýja Islandi; verð
frá $15 til $50 hver. Einn af þeim
drapst á ferðinni til Englands.
Þeir fóru frá Gimli 22. júní og
komu tii Lundúnabofgar 13. júlí.
Dvftldu þar 10 daga. Þeim gekk
ferðin vel. Sjóliðsforingi Shackle-
ton tók vel á móti þeim, og kvað
hundana þá vænstu og fallegustu,
sem hann hefði séð. Hundarnir
voru geymdir i garði 20 milur fyrir j
utan Lundúnaborg, og fór hann j
ptrax þangað til að skoða þá.
Sjóliðsforingi Shackleton gaf j
mönnunum sitt úrið hverjum, með j
inngröfnum nöfnum þeirra og sín, j
og minningarorðum um suður leið-!
angur sinn nú.
Jón B. Johnson hælir formannin-1
um McNabb; segir hann liinn bezta j
og alúðlegasta mann, af hérlendum !
mönnum, sem hann hafi kynst. —i
Margt segir Jón að þeir félagar hafi
séð í Lundúnum nýstárlegt. Þeir
komu j>ar við á stórfurðustöðum,
svo sem í dýragarðinn, London
Tower og i konungusafns mynda-
höllina; þar eru myndir konunga
og höfðingja, voþn og verjur, byss-
ur og brynjur; aftökuverkfæri forn
og ný; þar situr Napóleon Bona-
parte undir alvæpni, yfir kerru
þeirri, er hann keyrði í til Water-
loo, og skar sundur aktaumana og
flýði ríðandi á ökufáknum; en náð-
ist litlu síðar.
Jón segist margt mikilfenglegt
hafa litið í Lundúnum; þar á meðal
mesta volæði og drykkjusetur karla
og kvenna; en börn þeirra óhrein,
rifin og vælandi utan dyra. Undir
engum kringumstæðum kvaðst hann
vilja kjósa sér þar framtíðarstað.
K. Á. B.
þráin, að verða efnalega sjálfstæð-
ur, og hafa ekki með höndum
nema það, sem borgað var og al-
gjörleg eign, — það yár hans mark
og mið. Dygð og ráðvendni hafði
honum verið úthlutað i rikulegum
mæli.
Systir Guðmundar var hjá okkur á
annan mánuð um sumarið til að
stunda bróðtir sinn og fórst henni
það systurlega og vel. Lærð hjúkr-
unarkona stundaði hann tvser sein-
ustu vikurnar heima, og með henni
fliittist hann suður, 25. okt. 1911, til!
þess að geta verið undir læknis um-
sjá; en hugurinn var þð ávalt hjá
okkur hcima. ósegjanlega vænt geta hjálpað
jiótti honum um koinu vina sinna
og vandamanna Suður, og alla hlut-
tekningu þeirra í kjörum okkar.
Segðu mér það Sigvaldi,
hvað syndir þínar gilda.
>á svaraði Sigvaldi strax:
Það er eftir áliti
alföðursins milda.
Sigurður var 82. ára. er hann
lézt, og var auin orfin Iftng og oft
ervið yfirferðar. Tl nn hafði þung
veikindi við að stríða og langvinn,
rttftn sjónleysis sctn hanh var bú-
inn að bjást at yfir 30 ár.
Veikindi okkar bh’na tök Itann
sér mjög nærri og leið með okkttr i
öllu mótlætinu, og kvahlist af þvi
að hafa ekki sjónina til þess að
og unnið, þvi viljinn
var framúrskarandi og fjörið.
Hann var seinni maður ömmn
... . minnar, og tóku þau hjón mig til
Daglega þráði hann að a In i i ■> i fósturs, þegar eg var á öðru ári, og
ólst eg upp hjá þeim, og var hann
mér i öllti sem bezti faðir; og dótt-
mér, en það var nú ekki lia'gt að
koma því við. Það hittist svo á, að
Þuriður systir hans kom mér til
skemtunar og hjalpa
ándlát Sigurðar, og
strax
urðunt
jflir
mæðgur henni
amfei
ir strax
óna elskaði
Hún var h
'
in.
vaknai
'ftir hr
henm
pess
Með;
Vlt
til
tvær einar iijá 1
t eg
nori
t ko
he<
eftir jarðarför Sigurðar
varð þá fagnaðarfpudur.
kontin til 'að vera þangai
aðarstundin kæmi, hvort
yrði langt eða skamt að
tárvotum augum og titrái
j lofaði hann guð oft og
! sinnunt fyrir það, að eg
I suður til að hjúkra 1
j ast um allar þarfir hans;
| fréttirnar kotr.u og 1
j tiL éyrra seiji angruð
sagðist hann ek
í jiað, hefði eg ckki verið hj
I Þegar eg var sen
hann undir næturhvíldina
inn, og svefninn
hann, voru síðustu orðin:
farðu ekki frá mér, þó eg
Og áður en eg gat merkt að hann
væri vaknaður, ávarpaði hann mig:
“Góða!”
Yart fanst vandaðri maður ep
hann var.
Mánuði fyrir andlát hans kom
Mr. Benóní Stefánsson suður og
dvaldi í tvo daga, og töluðust þeir
við í cinlægri vináttu, sem þeím
var titt. Reyndist Benóní sannur
vinur í allri þeirri löngu legu: Iðu-1 Blessuð sé minning hans!
lega að bjóða hjálp sína, og var þó
hann heitt
>num til á-
ida syrgði
gjörir enn.
S:'t
Íkí
íionun :\ og ann-; “Ella ” alt til
‘íans; og þegar; aði e
bárusl t honum SVO ! hann vis it við hlii
5u og hrelldu.
hefði jrið h afborið ! ijá sér. — ekki hann að vera ; . og var
zt bú in að búa
ldina og svefn- i vita guðs forsjón
' að f; serast yfir indli
orðin : “Góða, i ásjói i hafð ttl, vif3 >u hans i i lifinu
, þó i eg sofni”.
hönd
víldi ró
liðins,
Hann var jarðsung
af síra I.árusi Tliora
ust honum mcðal ar
“Eg hefi nú gjört bó
yfir þér látnum. Eg
j heimilið og átti oft
kendi i brjósti um J
j ist að þér, hvað þú
j kross”.
írit
nsot
ckki
Ein
háði
sagt
svar-
'ur að
Tól sic
erið
st
Uardar
og fór-
o orð:
að tala
sorgar-
þig og
'g dáð-
þinn
Elín Thordarson.