Heimskringla


Heimskringla - 13.08.1914, Qupperneq 8

Heimskringla - 13.08.1914, Qupperneq 8
BLS. 8 HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 13. ÁGÚST 1914. Kveðjusamsæti. Þekkir þú á Piano? Þú þarft ekki að þekkja á verS- lag á Píanóum til þess aS sann- færast um aS verSiS er lágt a hinum mismunandi Píanóum vorum. ViSskiftamenn eru aldrei lát- nir borga okurverS í verzlun McLean’s. Þessi velþekta verz- lun er bezt kynt í síSastl. 30 ár fyrir aS selja á bezta verSi hér í ! borginni. B. Lapin Hlustið Konur! Nú erum vér að selja vorklæð- nað afar ódýrt. Niðursett verð á öllu. Eg sel ykkur í alla staði fann besta alklæð- nað, sem til er búin, fyrir $35.00 til $37.50 Bksta Nýtízku Kvenfata Stofa Phone Garby 1982 392 NOTRE DAME AVE. Föstudagskveldið þ. 7. d'gúst hélt Tjaldbúðarsöfnuður síra Jóni pró- fessor Helgasyni kveðjusamsæti í hinni nýju kyrkju á Victor stræti. Undirbúningur hafði verið hinn myndarlegasti af hálfu þeirra, er fyrir samsætinu stóðu. Samkvæmis- salurinn var prýðilega skreyttur Ijósum og blómum, og að öllu leyti hinn ánægjulegasti. Eftir að kaffi hafði verið ffam- reitt stóð upp Hjállmar A. Berg- mann lögmaður og mælti fyrir minni heiðursgestsins, og mæltist honum mjög vel. Mintist hann þess, að þó að síra Jón Helgason hefði ekki verið hér fyr persónulega,, þá Piano frá $235 til $1500 J. W. KtíI_.i,Y, J. K. títíOMOND, W, J. KOSÖ: Eiuka eigendur. Wmnipeg atasrsta. nijóðfærabúd Horn; Portase Ave. Hargrave St ÚR BÆNUM. Hr. Þórir Lifmann var hér í bænum fyrir helgina. tslendingadagurinn á Gimli hafði borið sig vel fjárhags- lega. Hr. Sveinn Björnsson á Gimli var hér í bænum fyrir helgina. Sagt er, að fækka muni eiga starfs- mönnum á öllum opinberum stofn- unum innan skamms. Stafar það af stríðinu. Með heftum samgöngum við útlönd og verzlunardeyfð nær- lendis verður þar rainna að gjöra en áður Uppskera er nú að byrja um alla Manitoba. Er hún sögð með rýrara móti, en óskemd. Frosts varð vart aðfaranótt þess 7. þ. in., en engar skemdir hefir það gjört hér nær- lendis. Næsta sunnudagskveld verður umræðuefni í úrpitarakyrkjunni:— Hiö stærra útsýni—Allir velkomnir. Ungfrúrnar Lína og Lilja Elriks- son, dætur Mr. og Mrs. Sigurjóns Eirfkssonar í Wynyard, Sask. voru hér f kynnisför síðari hluta sfðastl. mánaðar hjá Mrs. F. E. Hansson, 393 Graham Ave. Foru þær heim- leiðis aftur laust fyrir mánaðarmót. Hra. Jóhannes Sigurðsson frá Gimli kom hingað ti) bæjar á mánu- daginn var- Mr. og Mrs. J. G. Christie frá Gimli voru hér á ferð í bænurn fyrri hluta vikunnar. Mrs. G. P. Thordarson að 888 Bur* neil St. óskar eftir ef einhverjir væri að fara vestur að hafi (til Vancouv- er) að þeir hinir sömu vildu gjöra svo vel og lofa sér að vita af ferð þeirra. KVITTAN FYRIR SAMSKOTUM. Séra Rögnvaidur Pétursson rit- stjóri Heimskringiu hefur afhent inér $337.60 er hann veitti móttöku í samskotasjóð Steinunnar sál. dótt- ir minnar, og ég er honum og gef- endunum ynnilega þakklát fyrir þá hjálp og hluttekningu í raunum mfnum- SIGRÍÐUR L. PÉTURSSON Á þriðjudagsmorguninn andað- ist að heirnili dóttur sinnar og tengdasonar Mr. og Mrs. G. J. Goodmundson hér í bænum, Anna María Friðriksdóttir, kona Guð- mundar Ólafssonar, prests á Hjalt- ahakka í Húnavatnssýslu á íslandi, rúmt áttræð að aldri. Jarðaför hennar fer fram frá heimilinu á fi«- tudaginn kemur þann 13. þ.M. Bezta skemtiskráin er altaf á Wonderland, og leikhúsið líka eitt- hvert hið svalasta í hitunum. Luc- ille Love 15. þáttur verður sýnd á miðvikudag og fimtudag í þessari viku. Þá er millíón dollara leynd- ardómurinn, 6. þáttur á föstud og laugard. Hefir sú sýning betri en flest annað. Protea, 2. þáttur verð- ur á mánud. og þriðjud. í næstu viku. Er hað mjög spennandi sýn- ing. Þá*koma Heart-Selig heims- fréttir f myndum, auk ótal fleiri smá stykkja sem sýnd verða. Nýrra snið, betra verð og lietri viðskifti er það sem ChristierGrant Co., Ltd. býður fólki í Vestur Can- ada. Félag þetta er nýbúið að gefa út slna fyrstu haust og vetrar vöru- skrá, fyrir lista frágang og prentun á henni þarf það ekki að skamast sín. Vöruhús félagsins er að 110 Fimm Prósent afsláttur Allar matvörutegundir aem (pið parfniat þar á' meðal ágætia kaffi sem svo margir ^ækkja nú, og dáðat að fyrir03 mekk og gæði fást í matvöru búð B. Arnasonar, á horni Victor St. og Sargent Ave. Svo er aðgæzluvert að Arnason gefur 5£ afslátt af doll. fyrir oash verzlun. Phone Sher. 1120 B. ARNASON Bújörð til Sölu. ——♦— Undirrituð býður til sölu Lot 1 Section 2 & 1 Township 161 Range 56. Stærð 153 ekrur. Þetta land er tvær mílur frá Svold P.O. í Norður- Dakota. Landið er alt vírgirt og af- girtis gripahagar og akrar. Gott timbur-íbúðarhús er á landinu, 8 gripafjós, 40 ekrur plægðar og um 50 ekruV beititand og skógur. Landið verður selt með mjög væg- um borgunar skilmálum. Eftir frekari upplýsingum skrif- ! ið til: Mrs. Sigríður Isfeld Icelandic River P.O., Man. VANTAR VINNUKONU sem er vön öllum innanhússstörf- uni. Upplýsingar að 896 Banning st. RÁÐSKONA ÓSKAST Þarf að kunna matreiðslu vel. Gott heimili og gott kaup. — Ritstjóri Heimskringlu vísar á staðinn. Princess St- Winnipeg, og býður fél- agið, þá alla er vörur panta að því, hjartanlega velkomna, hvenær sem þeir koma til Winnipeg, að skoða þetta nýmóðins pöntunarhús. Flin helzta nýbreytni félagsins frá viðskiftalegu sjónarmiði er borgun á flutningsgjaldi á öllum pöntunum til næsta pósthúss eða express stöð- vavið kaupanda. Tildrögin að hinu ágæta verðlagi í vöruskránni eru ]>au að Christie-Grant Co., Ltd. hefir afnumið allt óþarfa umstang er vaxið hefir upp hjá pöntunar- félögunum. Og ennfremur, sérstakt hliðspor frá járnbrautinni hefir sparað langann smáflutning úr og að járnbrautar stöðvunum. Það að félagið hefir í sinni þjón- ustu menn sem eu alvanir pöntunar verzlun og þörfum vesturlandsins tryggir alla afgreiðslu kaupenda. Vöruskrá félagsins flytur myndir og lýsingar af nýjasta klæðnaði, sein borinn verður í haust á helztu tfzku stöðvum Ameríku. Eiginlega má bókin kallast sannarlegur tízku skóli. Þeim, sem ekki hafa fengið eintak af vöruskránni, er boðið að skrifa eftir því og verður þeim sent það um hæl með pósti. VERÐLAUNA VINNINGAR Í6LENDINGADAGINN Á GIMLI Sund—1, Harold Johnson; 2, Mag- nús Goodman: 3, S. Johnson. Glímur—1, Hlöðver Árnason; 2, Einar Vestman; 3 Baldur Péturs- sqn. Kaðaitog—Milli Vidines bygðar og Arnes. Vidines bygðin vann. Fótbolti—Milli Arnes og Gimli, Gimli vann. Hálf mílu hlaup—1, Skúli Jacobs- son; 2, Harry Thorsteinsson; 3, Kristinn Einarson Hástökk, tilhlaup — 1, Kristinn Einarson; 2, Baldur Jónasson. Langstökk, jafnfætis—1, J. Stevens 2, S. Jolinson. Langstökk, tilhlaup—J. Stevens; 2, E\ S. Jonasson. Valz—1, Miss Orr; 2, Miss Ina Stef- anson; 3, Miss Aurora Vopni. hefðu þó áhrif hans náð til vor vest- ur um haf fyrir löngu síðan, og fyr- ir þau áhriif hafi Tjaldbúðar söfn- uður og aðrir þeir söfnuðir hér vestra, sem berjast fyrir frjálslynd- um kristindómi, staðið öruggir í baráttunni. 1 ritum síra Jóns Helga- sonar hafi þeir fundið bakjarl þeirra hugsjóna, sem söfnuðurnir berjast fyrir. — Nú við það, að síra Jón Helgason kom hingað vestur, þá eflist við það samúðin milli Austur- og Vestur-íslendinga, sérstaklega þeirra, er fyrir sama málefni eru að berjast. Taldi hann hingaðkomu síra Jóns heilla-atburð fyrir Vestur- íslendinga; að eins það að við- dvölin væri stutt. Að siðustu af- henti hann heiðursgestinum minja- grip frá söfnuðinum, vandað gullúr og gullkeðju með demantssettu nisti, og um leið og hann óskaði hohum fararheilla, þá færði hann einnig þá ósk frá söfnuðinum, að úrið, sem stöðugt mælir tímann, mæli honum sem allra flestar heilla- og ánægju- stundir í ókominni tíð. Síra Jón Helgason þakkaði minn- ið og gjöfina með ræðu. Sagði hann veru sína hér hafa verið sér ánægju- tíma. Aðeins hefði hann verið hér 32 daga, og taldi hann þessa daga, þenna mánuð hinn innihaldsrík- asta mánuð, sem hann hefði lifað. Lét hann í ljósi örugga von um vel- farnan Tjaldbúðar safnaðar. Ástæð- urnar fyrir þeirri von væri sá mynd- arskapur, sem fram kæmi í því, að söfnuðurinn hefði reist þessa veg- legu kyrkju, og svo sá kristindóms- áhugi, sem hér væri meðal leik- manna, og sem hann hefði orðið var við, þó að dvöl sín hér væri stutt. Þakkaði hann söfnuðinum fyrir, að hafa veitt sér tækifæri að koma hingað vestur, og fyrir þann samhug, sem hann mætti hér í krist- indómsmálum, og sem að sér væri ómetanlegur styrkur að, jafnvel þó hann væri í fjarlægð. í sambandi við þaað veik hann sérstaklega orð- um aa presti safnaðarins, síra Fr. J. Bergmann. Áður en samsætinu var slitið, var lesin upp skýrsla yfir hag kyrkjunn- ar gýju. Kyrkjan hefir samkvæmt þeim skýrslum kostað, með orgeli og innanhússmunum, hér um bil $60,000. Listi vgr lesinn upp yfir gjafirnar til kyrkjunnar, og voru þar margar myndarlegar upphæðir: J. T. Bergman hefir gefið $12,500; Líndal Hailgrímsson $5,000; H. A. Bergman $1,100. Margar fleiri stór- ar upphæðir hafa verið gefnar, en þessar þrjár fanst mér mest um. — Alls nema gjafirnar rúmlega $20,000 Skuld á kyrkjunni nú c: $8,500 til $9,000. — Síra Fr. J. Bergmann tal- aði nokkur orð í sambandi við vel- ferðarmál safnaðarins, bæði fjár- hagsleg og andleg. Á milli ræðanna var skemt ineð söng. Mrs. P. Dalmann söng tvo ein- söngva, og svo voru sungnir ís- lenzkir þjóðsöngvar af öllum. Samsætið var að öllu leyti hið á- nægjulegasta. Winnipeg 10. ágúst 1914. 2. 6. 2. LAGLEGA SKOTIÐ Blaðið Scotsman prentar sögu eft- ir áhorfenda af orustu milli nokk- urra herskipa Breta og neðansjávar báta við Englandsstrendur. Það var á sunnudaginn að Bretar urðu varir við að hópur af neðansjávar bátum kom strikandi að þeim og sást aðeins á turnana upp úr þeim sem þeir hafa til að horfa um. Hitt alt var í kafi. Bretar vóru rólegir og létu sem þeir ekkert sæju. En herskipið Birmingham sendi því kveðju lina. Miðaði á turninn og hitti hann þó smár væri og molaði hann sundur. Þeim varð bilt við, því nú gátu þeir ekki séð og sukku þegar, og þutu um sjóinn niðri. En brátt komu þeir upp aftur og óðara j en varði kom annað skotið og hitti neðst í túrninn við sjávarmál og molaði yfirbyggingu bátsins- Þetta var nóg. Bátur þessi var molaður l en hinir lögðu á flótta. Sagt er að Roumanía sé gengin í1 lið ineð Þjóðverjum. Hefur 500,000 hermenn. j Eatons Listarnir eru komnir út. ALL uímmi Skjót afhending með Express eða böggla- pósti. SÝNISHORN AF FYRIR FRAM BORGUÐUM VÖR- UM EATON’S Að ofan er drengjafatnaður nttur úr brúnu tweed og þó blandað lftið ljósari litum. Tvöföld kápa að framan. Ein- falt vesti, ryktar knébuxur. Stærðir frir drengi frá 10-16 ára- Segið réttan aldur. Order No. 13 S. 5927 Fyrirfram borgað......$6.50 Vertu fljótur að fá þér eintak af Eatons listunum. Hinir nýju listar Eatons fyrir haustið og vet- urinn eru komnir út. 1 þúsundatali eru þeir sendir út þenna mánuð um Vestur Canada. Vertu fljótur að fá þér einn listann. 1 þetta skifti er listanum skift í tvær bækur, hvor þeirra í sérstaku bandi, en báðar sendar í einum pakka. Þú þarft að liafa báðar bækurnar Þær eru þér ómetanlegar til að fullnægja öllum þínum þörfum. Listinn yfir ytri fatnaðinn gefur “fyrirfram prísanna” UTANHAFNAR LISTARNIR GEFA FYRIR- FRAM PRÍSANA. Önnur bókin hefur eingöngu ytri fatnað karla, kvenna og barna og borgum vér allan út- sendingar-kosnað l>eirra til yðar á næsta pósthús eða express-stöðvar. Alt er miðað við fyrirfram horgun í þessari bók. Og til þes að alt gangi sem best og greiðast þá búum vér nú sérstaklega um það, sem pantað er eftir henni og sendum það fyrirfram borgað með böggla-pósti eða express. Þú munt meta mikils þessa bók fyrirfram borg- ananna, hinar ágætu vörutegundir, fjölbreytni þeirra, og úrval, hina sanngjörnu prísa og frjáls- lega tilboð um að skifta vörunum fyrir aðrar, svo að þú getir fengið annan fatnað, ef að þér líkar ekki sá, sem þú hefur fengið. Líttu vandlega yfir bækurnar og notaöu þær vel. Það borgar sig fyrir ])ig. ÁGÆTISVERÐ í ALMENNA LISTANUM. Hin bókin er almennur vörulisti og tekur yfir allar vörutegundir aðrar en ytri fatnað. Hann er betri nú þessi listi, en nokkru sinni áður. Nú er hart í heimi og inarkaðurinn lætur vel að reiðum peningum. Og þessvegna hafa innkaupsmenn Eaton’s komist að ágætum kaupum, og þessi kjörkaup látum vér ganga til viðskiftamanna vorra. Getur þú nú séð fyrir hvað þú munir þurfa af vörum þeim, sem sýndar eru á lista þess- um. Og ef að þú gjörir það og sendir inn pant- anir á visum tímum, þá getur þú keypt þær í einu lagi eða stórum stýl, og látið vera hundrað punda þunga f hverri pöntun, þá er billegra að senda. Og hafðu einlægt almenna listann fyrir þér, til að líta í hann. Það mun stórlega minka kostnaðinn að lifa. Ef að þú hefur ekki fengið hina nýju lista Eaton’s fyrir haustið og veturinn, þá skrifið und- ireins eftir þeim- Sendu oss nafn og pósthús þitt og skulum vér þá senda þér eintök listanna, þér að kostnaðarlausu. T.EATON Cl WINNIPEG LIMiTED CANADA FLUGIÐ YFIR ATLANTSHAF Það var Lieutenant Porte, sem ætlaði að fljúga yfir Atlantshafið; en af ýmsum ástæðum var því fr.est- a aftur og aftur, og nú kom stríðið, og hann eyrði ekki öðru en ganga í herflokk Breta aftur. En Curtiss ætlar að fara á drekanum í hans stað, ef að það er ekki orðið of seint á þesu sumri. En svo er Skoti einn, sem var bú- inn að fastráða það að fljúga yfir hafið. Hann hefir flugdreka, sem getur farið 85 mílur á klukkustundinni, og borið 16 farþega, og með þá ætl- ar hann að leggja á stað. Hann býst við, að geta flogið án þess að stansa eða bæta við sig olíu 3000 mílur eða meira. • Hann ætlar að hafa rafinagnsljós og loftskeyta-áhöld og létta hrað- skeyta-byssu. Með sér hefir hann 4 flugmenn og 12 farþega, og sæti fyr- ir hvern. Gluggar verða á báðum hliðum, að ofan og neðan. Lengdin á vængjunum báðum verður 80 fet og 6 þml., og 9 feta autt bil á milli þeirra þar sem farrýmið er, eða búk ur drekans, en fram og aftur eru vængirnir 7 fet og 3 þml. Búkurinn eður skipið er 48 fet 3 þml. á lengd og 5 fet 6 þml. á breidd og 5 feta 6 þml. djúpur. Þetta er vatnadreki með loftheldum skiðum undir, og eru þau 35 fet á lengd, en 3 fet og 3 þml. á breidd hvort þeirra, og séu þau í lagi, eða réttara, þegar þau eru á kafi í sjó, eiga þau að fleyta 25,000 pundum. — Þá er Norðmaður einn, Gran að nafni, að hugsa um að fljúga milli Skotlands og Noregs á Bleriot monoplane, með vél, sem hefir 80 hesta afl. Þessi vél hefir aðeins tvo vængi, sem fuglar, en ekki fjóra, sem biplane, einsog Wright drek- arnir. Gran ætlar að fljúga frá Pet- erhead, 30 mílur norður af Aber- deen, norður á Jaðar i Noregi eða einhversstaðar nálægt Stavangri. — Ætlar hann að hafa með sér 7 kl,- tíma forða af olíu. Hið lakasta sem hann heldur að geti fyrir sig komið er það, ef hann mætir hörðum vindum á norðan eða norðvestan; þá verður hann að hrekjast undan til Danmerkur, og er það lengra en hann hefir olíu til að fljúga, nema vindar beri hann. 15- Þáttur LUCILLE LOVE Miðvikudag og fimtudag auk fjölda annara sýninga. 6. Þflttor MILLION DOLLAR MYSTERY Föstudaginn og laugardaginn Mánudag og þritjjudag, 17. og 18. ágúst PROTEA—Annnr þflttnr, spennandi sýning sem þú ættir ekkl atS sleppa. Hús til Leigu. Á Ingersoll, Strathcona og Tor- onto strætum. Rýmilegir skil- málar. Símið Main 4769, eða: Garry 3766. Thórarinn Jónsson 764 Wellington Ave. GROCER Hefur Opið Sunnudaga og Öll Kvkld ICE CREAM Telephone Garry 200 Success Business College Tryggið framtíð yðar með því að lesa á hinum stærsta verzlunarskóla Winnipeg- borgar — “THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE” sem er á horni Portage Ave. og Edmonton St. Við höfum útlbú í Regina, Moose Jaw, Weyburn, Calgary, Leth- bridge, Wetaskiwin, La- combe og Vancouver. Is- lenzku nemendurnir sem vér höfum haft á umliðnum árum hafa verið gáfaðir og iðjusamir. Þessvegna vilj- um vér fá fleiri Islendinga. Skrifið þeirri deild vorri sem næst yður er og fáið ó- keypis upplýsingar.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.