Heimskringla - 17.09.1914, Blaðsíða 8

Heimskringla - 17.09.1914, Blaðsíða 8
BLS. 8 HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 17. SEPT. 1914. Úr Bænum Skólanefndin á Gimli hefir beðið oss að láta l>ess getið að auk al- þýðuskóla greinanna við Gimli skóiann verði í vetur kendar ailar náinsgreinar til undirbún- ings annars og þriðja stigs kenn- ara prófs, og undirbúnings deild- ar háskólans (mariculaaion). í tungumálum verður veitt tilsögn í latíflu, þýzku og íslenzku, kennarar eru Jóhannes Eiríksson og Miss R. Rothery. Nefndin sótti um $200 tillag til skólans frá Girnli sveit og Bifröst, og skuldbatt sig til ef sveitirnar legðu fram þessa upphæð að veita móttöku öllum nemendum úr þess- um sveitum og veita þeim kenslu án frekara endurgjalds í háskóla- greinunum. Gimli sveit hefir sam- þykt að veita $150, en Bifröst hefir enn ekki gefið ákveðið svar. Verði aðsókn mikil utan bæjarins að skólanum, verður núverandi hús- plázz skólans allt of lítið. En úr því bætist bráðlega þegar svo um- j hægist að hægt verði að koma upp j nýju skólahúsi sem bænum er nauðsynlegt. Allar fyrirspurnir viðvfkjandi inn- j töku á skólann og kenslu sendist skrifara nefndarinnar, hr. Guðna Thorsteinssyni. Vill skólaráðið benda fólki á að Gimli skólinn er j sá fyrsti meðal alþýðuskóla fylkis- j ins til að veita tilsögn í Islenzku. | Óskar því nefndin eftir að sem allra flestir hagnýti sér það, jafnframt því sem nemendurnir geta á sama tíma undirbúið sig fyrir hin minni | kennara prófin tvö og upptöku prófið í háskólann. Einstök Kaup fyrir Kvennfólk---------- Nú erum vér að selja kven- klæðnað afar ódýrt,—niður- sett verð á öllu. Vér búum nú til Ladies’ Suits fyrir frá $18.00 og upp. Kven- manns haust yfirhafnir frá $13.50 og upp. Komið og skoðið nýtísku kvenbún- inga vora. B. LAPIN Phone Garbv 1982 392 Notre Dame Avenue Hra. Jónas K. Jónasson frá Siglu- nes kom hingað til bæjar á fimtu- daginn var. Almenn vellíðan þar ytra. Hann hélt heimleiðis aftur á föstudag. Fundist hefir á Toronto Str. karl- manns úrfesti. Eigandi vitji henn- ar á skrifstofu Heimskringlu. Til bæjarins kom hingað á laug- ardagskveldið var vestan frá Seattle Wash. hra. Magnús Mathiasson, skálds, Joekumssonar. Hefir hann helzt í huga að setjast hér að í vetur Magnús hefir verið á ferðalagi í sumar austur um Bandaríkji, dvaldi all-lengi í Boston og víðar. Heldur segir liann að sé dauft við- skiftalífið vestur á ströndinni og atvinna lítil. Næsta sunnudagskveld verður umræðuefni í Únítarakyrkjunni:— Skyldur og réttindi úlendinganna hér í Canada. Allir velkomnir. 29. þ. m. (þriðjudag) verður sam- koma í Tjaldbúðinni, undir umsjón sunnudags-skólans. Auglýsing í næsta blaði. Hra. Friðrik ólafsson héðan úr bænum fór vestur til Winnipegosis á mánudaginn var, gjörir hann ráð fyrir að dvelja þar í vetur hjá dótt- ur sinni sem þar er búsett nyrðra. Hra. ólafur Kjartansson er hing- að kom vestur fyrir rúmu hálfu Á sunnudagskveldið var lögðu þeir af stað héðan úr bænum, á- leiðis til Peace River héraðsins, Björnúlfur Thorlacius, Metusalem Þórarinsson og Þóroddur Halldórs- son. Gjörðu þeir ráð fyrir að verða að heiman rúmar þrjár vikur. Ætluðu þeir að skoða sig um þar vestra og kynna sér þar landslag og líðan manna. Hr. Guðmundur Magnússon frá Gimli kom hingað til bæjar á þriðju- daginn var. Var hann á ferð vestur til Ninette, þar sem hann gjörir ráð fyrir, að verða um tima sér til heilsu bótar. Fyrir nokkru veiktist hann af lífhimnubólgu og hefir verið veill fyrir brjósti siðan. Hr. B. B. Olson var hér á ferð í bænum fyrri hluta vikunnar. Unglinga félag Únítara hefir á kveðið að fella niður næsta fund, er öðru ári sfðan lagði af stað suður befði átt að haldast á fimtudaginn til Dakota á fimtudaginn var, aleið- kemur þann 17. þ.m. vegna sam- is til Meadville Pennsylvania, þar | komu safnaðarins er haldast á það sem hann ætlar að leggja fyrir sig kveld. Þessa eru meðlimir beðnir guðfræðisnám við hinn Unítariska | að minnast, og í þess stað að fjöl- prestaskóla þar í bænum. ólafur er ættaður austan af Síðu í Vestur Skaftafellssýslu. Áður en hann kom hingað vestur hélt hann unglinga skóla þar í sveitinni. Síðastliðinn vetur sagði hann ti-1 f Islenzku við Skjaldborgar skóla kyrkjufélagsins Lútherska hér í bænum menna á samkomuna. Páil Jóiisson, frá Mary Hill Man. sá er fyrir slyzinu varð, og sagt var frá í síðasta biaði var fluttur hing- að inn á spítalann á föstudaginn var. Er harm mjög illa haldinn og Upp- verður baci ])ví miður seintekinn íræðslu hefir ólafur aflað sér all- j Hann var skorinn upp á laugar- góðrar. Dvaldi hann um tíma við úaginn og tekin þrjú smábein úr Oxford háskóiann á Englandi áður en hann kom hingað vestur. Hra. Sæmundur Borgfjörð lagði af stað héðan vestur að hafi á mán-1 udagskveldið var. Fer hann til | Vancouver til sonar síns Thorsteins byggingameistara Borgfjörðs dvelur þar f vetur. vanganum. Hög/ið liafði komið hægra megin á andlitið og brotið kinnbeinið, en augað er ósnortið, svo sjón heldur hann, sem betur fer. Hra. Jón Sigurðsson frá Narrows Man. kom hingað til bæjar f vik- unni sem leið að leita sér að vinnu. Guðmundur Guðmundsson er bú- ið hefir norður við Narrows kom og í hingað á skrifstofuna á föstudag- inn var. Er hann nú seztur að vestur í Argyle, þar sem hann hefir stundað landvinnu undanfarandi. Hra. Friðgeir H. Berg frá Wyn- yard, Sask. er unnið hefir hér við smíðar í sumar fór vestur aftur í vikunni sem leið. Sveinn Thorvaldson, þingmaður, frá Icelandic River kom hingað til bæjar á laugardaginn var. ELDUR í "HEKLU” Síðastliðnar vikur hefir 15 manna nefnd úr stúkunni Heklu verið starfandi að því að koma af stað hinni árlegu tombólu, til arðs fyrir Helgi Oddsson frá Cold Springs, Man., kom hingað að vestan á mán- udaginn. Lætur han vel af líðan manna þar vestra. Hra. Jóhannes Einarsson frá Lög- berg Sask. var hér á ferð í byrjun vikunnar. Kom hann hingað með vagnhlass af gripum er hann var að selja. Uppskera segir hann að jafni sig með, um 20 bushels af hveiti af ekrunni en hafrar um 30. Engar skemdir urðu þar af frosti, en þurkar voru miklar í sumar. Er þetta það mesta þurka sumar er komið hefir í 4 ár, engin stórrigning síðan í vor. Skemdir nokkrar af “Gophers” og fugli á korni eftir að sjúkrasjóð stúkunnar. Svo sem áð- uppskera byrjaði. Mest af hveiti ur hefir verið getið um hér f blaðinu j selst fyrir “No. 2 Northern” verður tombólan haldinn í Good- i ------------— Templar höllinni, Fimtudagskveld- Hra. Þórður Vatnsdal timbur ið 24. sept. n.k, kl. 7 að kveldi. Nefndin gjörir sitt ýtrasta til að kaupmaður frá Wadena Sask. og hra. Ingvar Ólafsson timbur kaup hafa góða muni á boðstólum, og i maður frá Saskatoon komu hingað eru nú þegar fengnir nokkrir, all j til bæjar í vikunni sem leið, til þess að sitja á þingi hins svonefnda “Hoo-Hoo’s” félags er fundi sína hélt hér í bæ. Mr. Vatnsdal hélt héðan suður til Hensel N.D. til þess að sjá föður sinn hra. Eggert Vatnsdal. Gjörði hann ráð fyrir að tefja þar aðeins fáa daga. verðmætir. Eftir að Tombólunni verður lok- ið, byrjar dans sem stendur til mið- nættis. Johnsons flokkurinn spil- ar. Komið Iandar hver og einn og styðjið gott málefni, um leið og þið skarið eldi að ykkar eigin köku. Inngangur með einum drætti kostar 25c. 51 u.p. Hr. Ármann Jónasson, frá Ho- wardville, Man., kom hingað á þriðudaginn var vestan frá Argyle bygð, þar sem hann hefir verið við þreskingarvinnu um síðastliðinn mánuð. Lét hann vel af veru sinni þar vestra og bað Hkr. að skila kveðju sinni með þakklæti fyrir þægilegheitin til Argyle manna. — Heimleiðis hélt Ármann á þriðjudag- BRJEF Á HEIMSKRINGLU Síra Magnús J. Skaptason. Sigurður Hliðdal. G. Z. Halldórsson. Stephán Sigurðsson. Mrs. .1. T. Bergmann. Kristján G. Snæbjörnsson. Miss Jóhanna Jónsson. Concert verður haldið í Wonder- land leikhúsinu á sunnudaginn kemur kl. 4 e.h. Erp allir velkomn- ir og inngangurinn kostar ekkert, en samskota er til ætlast, og ganga þau í sjóð þann sem verður til styrktar fjölskyldum þeirra er í stríðið fóru. Ætti mönnum því að vera bæði ljúft og skylt að leggja eitthvað mörkum. Skemtun verður góð. Munið eftir samkomunni í Úní- tarakyrkjunni í kveld (fimtudags- kveldið). Reynið að ná í happa- dráttinn. Gott að eiga góða ábreiðu, þegar fer að vetra. Sjá auglýsingu á öðrum stað í blaðinu. Bréf úr Canadisku Herbúðunum. það verður ekki gjört. Öll embætti eru veitt óákveðið og er því mögu- legt að breytt sé til en hæfasti mað- urinn situr þá altaf fyrir. Þetta er voðalegt votviðra bæli. Hér hefir rignt altaf annan hvern dag og enn er rigning í dag. Þetta er hinn mikli dagur í herbúðunum. Landstjóri Canada er hér staddur og ætlar að yfirlíta herinn. Strákarnir eru nú að ryðjast inn og hrópa hver í kapp við annan. “Erum við blautir.?” en hinir arga á móti “Nei,” og þó er hver og einn þeirra blautur inn að skinni. Þeir eru flestir kátir og fullir af fjöri og ærzlum, með glettni og gamansöngva allar þær stundir sem þeir eru ekki á æfingum. Við förum hér á fætur kl. 5.30 á hverjum morgni og tinú sinn'i vorum við reknir upp klukkan hálf fimm. Og frá því og þangað til kl. sex að kveldinu er staðið í stöðugum her- æfingum. En allir eiga að vera koinnir til náða klukkan 10.15 og ljós slökt. Þetta gildir alla daga. Eg er búinn að fá nýja einkennis- búninginn minn og hérumbil helm- ingurinn í okkar herdeild. Hinir eiga að vera búnir að fá sinn eftir rúma viku. Eiga þá allir að vera ferðbúnir. Við höfum um 900 rifla í okkar deild (Battalion) eru það ágætis byssur útbúnar með “hring- miði” (peep sight) og gróphleðslu, (dip loading). Þó er einn galli á þeim að þær eru útbúnar aðeins fyrir brodd kúlur, en það á að gjöra við þær svo nota megi báðar skot- færa sortirnar. Á því að vera lokið innan níu daga. Það er því svo að skilja sem við munum bráðum fara að hreyfa okk- ur héðan. Sá orðasveimur hefir heyrst hér í herbúðunum að við munum eiga að leggja af stað til Englands upp úr þeim fimtánda þ. m., vera þar eitthvað við æfingar og sendast svo f stríðið. Eg var bólu- settur gegn taugaveiki á föstudag- inn var. Á að endurtaka það svo tvisvar og að því búnu er eg varinn gegn henni f þrjú ár. Eg skrifa þér aftur áður en við leggjum af stað héðan og segji þér þá allar fréttirnar. Eg er við góða heilsu og líður vel. Þinn elskandi sonur JÓHANN Ath.—Það fréttist hingað vestur að ýmsir þeir er héðan þefðu farið úr vestur Canada og haft ýmsar stöður í hernum hefðu verið sviftir þeim og látnir ganga inn í megin herinn sem óbreytir liðsmenn. Jó- liahn Aústmann er sargeant vl« »0 deildina og gat faðir hans um það í bréfinu til hans, að hann skyldi ekki láta kúgast og ef ætti að lækka hann skyldi hann vísa þeim leiðina og segja skilið við þá. 90th Regiment, 8. Batt. Staff Valcartier Camp, 6. Sept. 14 Kæri faðir min'n:— Bréfið þitt fékk ég fyrir fáum dögum. Ekki þarft þú að bera neinn kvígboða fyrir því að eg verði sviftur þeirri stöðu sem eg held. Verki mínu er ekki fundið að, enda leysi eg það af hendi einsog skyldan býður. Það væri þvf ástæðulaust að setja einhvern annan í minn stað, enda máttu vera viss um að Frá Winnipeg Beach. Mjög er það sjaldgæft, að nokkuð heyrist frá okkur íslendingunum hér, og mun þó ekki oftar verða eft- ir því sem fleiri af okkar litla hóp flytja héðan burt, til þess að leita sér annarsstaðar betra athvarfs. Úr hópi þeirra, sem hafa flutzt héðan fyrir stuttu, vildi eg minnast Helga Sturlaugssonar og konu hans, sem héðan lögðu af stað með tvö fósturbörn á mánudaginn var, á- leiðis til Los Angeles, Cal., þar sem þau munu ætla sér að halda til að Ögranir. 4- •f -f -f Ný sýning á hverjum degi. Kom- ið og heyrið “The Unaphone”. Sá einasta í borginni. Concert á sunnudaginn. kl. 4. e.h. Miss Rebecca Ronald, stúdent frá Wesley Colege í Grand Forks, N. D. hélt Elocution Recital í Good Temp- lara húsinu á Mánudagskveldið var. Því miður voru fremur fáir tilheyr- endur. Miss Ronald tókst prýðis vel með það sem hún flutti og var auðfundin mikil list í framburði hennar og hreyfingum. Miss E. Thorvaldson söng þar þrjá einsöng- va og var unun á að hlusta. Áheyrandi Þegar sérhver ganti og gjóstur Grunnhygnina æsti i róstur Fús til sig og sína aff spara, Sjálfur ætlar hvergi aff fara! Eggjaffi hæst á múga-mannsins Manna-blót til fósturlandsins. Viss, aff bera í sínum sjóffi Sæmd og aufflegff frá hans blóffi, Tómum köllum kok-hreystinnar Kaupa nafnbót þjóðhyllinnar; Stærstan huga þurfti þá, AO þora aff sitja hjá. 6.-9.-’14. STEPHAN G. STEPHANSSON. ♦ ♦♦♦'♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Miss Rebecca Ronald sem heim- sækja hefir verið systir sína Mrs. Thorarinsson að Wynyard, Sask. og frænku sína Mrs. McLeod í Wpg., fór heim til sín, til Grand Forks, N. D. á miðvikudag. þann 16. þ.in. Miss Ronald er nemandi við Wesley skólann í Grand Forks og útskrif- ast þaðan að vori komandi í Elocu- tion. Andleg óáran. “For all we have and are”, er Kiplings kvæði. “Það kraftinn vantar”, segir Deacon þó. Og Shaw, er flón, — vill brezka og þýzka bæði sem bræður láta mola Rússans kló. — Til einvígisins áfrain Jónas tiplar með eina miljón laga — ný og forn. En Guttormur á sköturoði skriplar, þá skekur hann sitt mikla blástur-horn. Affsendill. minsta kosti í vetur, og munu þau svo lita sér þar eftir framtíðarbú- stað. Þau hjónin hafa átt heima hér i síðastliðin 11 ár, og má óhætt segja að á öllum þeim árum hafa þau reynt að kenna löndum sínum mikla lexíu, þó mönnum hafi gengið illa að taka eftir og meta verk þeirra. Þau komu hingað með aleigu sina, eina fimm hundruð dollars og hafa orðið hér stórefnuð. Það er vanalega viðkvæðið, að hér sé ómögulegt að komast áfram, því hér sé ekkert til að vinna við, nema þá að hamast á skógar-ruslinu, og það horgi sig ekki. En Helgi Stur- laugsson hefir sýnt, að ineð dugn- aði og fyrirhyggju er hægt jafnvel hér að ryðja sér braut langt upp yf- ir fátæktina. Fátt er héðan annað til frétta, — nema almenna vellíðan. Þetta hefir verið eitthvert hið farsælasta sum- ar fyrir þetta pláss og heyfengur manna orðið hinn mesti og bezti. Magnús Hjörleifsson. TIL LEIGU frá 1. október sölubúð og 5 herberga íbúð á suð-austur horninu á Yictor og Sargent. Finnið að máli BJÖRN METHUSALEMSSON 51n 678 Sargent Ave. 7 herbergja hús með sanngjörnu verði. 51p. 779 Ellice Avenue Fimm Prósent afsláttur Allar matvörutegundir áem þið þarfnist þar á meðal ágætis kaffl sem svo margir þekkja nú, og dáðst að fyrir * mekk og gæði, fást í matvöru búð B. Arnasonar, á horni Victor St. og Sargent Ave. Svo er aðgæzluvert að Arnason gefur 5% afslátt af doll. fyrir cash verzlun. Phone Sher. 1120 B. ARNASON Gott og billegt hús til leigu á 620 Maryland St. rekari upplýsing- ar gefur B. M. Long, 620 Alverstone Street. 52u.p- HÚS TIL LEIGU Tvö góð hús, 7 herbergja hús á Toronto St. 8 herbergja hús á Ag- nes Street, bæði sama sem ný, hrein og í ágætis ástandi. Fyrra húsið fæst fyrir $30, en hið síðartalda fyrir $35 um mánuðinn. Frekari upplýs- ingar að 656 Toronto St. Sími G. 3766. 51 u.p. Success Business College Tryggið framtíð yðar með því að lesa á hinum stærsta verzlunarskóla Winnipeg- borgar — “THE SUCCESS BTTRTNESH OOTÆEOE” n«m er á horni Portage Ave. og Edmonton St. Við höfum útibú í Regina, Moose Jaw, Weyburn, Calgary, Leth- bridge, Wetaskiwin, La- combe og Vancouver. Is- lenzku nemendurnir sem vér höfum haft á umliðnum árum hafa verið gáfaðir og iðjusamir. Þessvegna vilj- um vér fá fleiri Islendinga. Skrifið þeirri deild vorri sem næst yður er og fáið 6- keypis upplýsingar. Fríir ABYRGÐSTIR Ameríkanskir SILKISOKKAR OSS VANTAR AÐ ÞÉR KINNIST ÞESSUM SOKKUM Þeir hafa staðist raunina þegar allir aðrir brugðust. Þeir gefa manni veruleg fóta þægindi. Þeir hafa enga sauma sem hætt er við að rifni upp úr. Þeir fara ekki úr lagi því það er prjónað en ekki straugjað í þá. Þeir eru Ábyrgstir að finleika, að tísku fyrir yfirburði að efni og frá- gangi, algjörlega flekkleysi, og til að endast í sex mánuði gata lausir, annars er annað par sent í staðinn. ÓKEYPIS Hver sem sendir 50c til að borga flutningsgjaldið send- um við ókeypis að undan- teknu tollgjaldi, þrjú pör af okkar nafnfrægu karlmanna AMERICAN 8ILK HOSE með skrifaðri ábyrgð og af hvaða lit sem er, eða, þrjú pör af okkar Ladies’ Hose, annað- hvort svarta, brúna eða hvíta að liti með skrifaðri ábyrgð. LÁTTU EKKI BÍÐA—Þetta tilboð verður tekið til baka þegar verzlunarmaðurinn í þínu héraði fer að höndla þá. Nafngreinið bæði lit og stærð. The International Hosiery Co. 21 Bittner Street Dayton, Ohio, U.S.A. TIL LEIGU Hálf Sec. af landi, tvær mílur frá járnbraut, með nauðsynlegum byggingum, 50 ekrum brotnum og miklum heyskap árlega. Verkfæri og nokkrar kýr geta fylgt ef um semst. Finnið eða skriöð 51n Joseph Lindal, Lundar, Man Ráðskona óskast. Einhleyp kona getur fengið ráðskonu-vist vestur í landi. íslenzkt heimili; þrir í fjölskyldu, það yngsta 14 ára . Upplýsingar A Heimskringlu. 51. N. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Columbia Grain Co. Ltd. GRAIN EXCHANGE WINNIPEG TAKIÐ EFTIR: Við kaupum hveiti og aðra kornvöru, gefum hæsta príe og ábyrgjumst áreiSanleg viðskifti. Skrifaðu eftir upplýsingum. SAHKOHA OC BAPPADBATTUB undir umsjón Únítarasafnaðarins Fimtudagskveldið, 17 September f samkomusal kyrkjunnar. Samkoman byrjar kl. 8 e.h. Til skemtana verður eftirfylgjandi prógramme: 1. Ávarp forseta.................................... 2. Samsöngur......................Söngflokkur Unitara 3. Ræða...........................Séra Guðm. Árnason 4. Violin Solo.........................Teodor Árnason 5. Upplestur................................John Tait 6. Orgel Harmonium Solo..........Brynjólfur Þorláksson 7. Ræða..............................S. B. Brynjólfsson 8. Samsöngur......................Söngflokkur Unitara 9. Fíólfnspil.............................E- Eiriksson 10. Piano og Orgel Harmonium... - S. K. Hall og Br. Þorláksson 11. .............................Séra Rögnv. Pétursson 12. Solo...........................Halldór Thorólfsson 13. Piano Solo....................Miss S. F. Friðriksson 14. Violin, Piano og Oigel harmonium................. Th. Árnason, S. K. Hall og Br. Þorláksson 15. Dregið um $100.00 Silki Ábreiðu.................. 16. —Solo..............................Sig. H. Helgason Kaffiveitingar....................................... Inngangur 50c og þar með fylgir einn dráttur. Komið sem flestir. Skemtiskrá samkomunnar er fyllilega 50c virði.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.