Heimskringla - 29.10.1914, Blaðsíða 4

Heimskringla - 29.10.1914, Blaðsíða 4
BLS. 4 rrriMSK R INGLA WlTtmPEG, » OKTÓBWR 1914 Heimskringla » (StofnuS 1886) Kemur út á hverjum fimtudegi. tJtgefendur og eigendur THEVIKING PRESS, LTD. Ver 7> blatSsins i Canada og Bandaríkjunum $2.00 um áriti rlrfram borgatí). ent til lslands $2.00 (fyrlrfram borgaB). Allar borganir sendist rátis- mannl bla'Bsins. Póst eóa banka ávísanir stýlist til The Vlking Press, Ltd. Ritstjórl RÖGNV. PÉTURSSON Rát5smat5ur H. B. SKAPTASON Skrlfstofa 729 Sherbrooke Street, Winnipeg 802 3171. Talsimf Oarry41lO Þorsteinn Erlingsson. Mcð láti hans er horfið citt hið merkasta skáldið, sem fsland hefir átt. Var það sannarlcg sorgarfregn, er hingað spurðist lát hans þann 20. þ. m. Það var einnig óvæntur at- burður, því þótt allir vissu, er til hans þcktu, að hcilsa hans hafði verið tæp siðari ár, þá var það síð- ast að hans gat i blöðum að heiman, að þau hjón hefðu lagt af stað aust- ur á Rangárvelli i byrjun ágústmán- aðar. Var þá eigi annars getið, en að hann væri við hina sömu hcilsu. En veðrátta hefír verið köld og umhleypingasöm i haust heima. — Hefir hann að líkindum fengið hrakveður á heimleið og ekki þolað vosið. En með hvaða hætti veikindi hans og dauða hefir að borið, höf- um vér ekki enn spurt . Starf Þorsteins á sviði bókment- anna viðurkenna nú allir. Hversu hann hóf, að segja má, nýja stefnu i kvæðagjörð og endurskóp Ijóða- gjörðina á örstuttum tima, svo vart var svo kvæði kveðið, að ekki bæri að einhverju keim af kveðskap hans, er nú gömul saga. Hann braut af alþýðukveðskapnum mærðina og tilgjörðina, sem hin rómantiska stefna hafði á hann sett og gaf hon- um fegurð og látleysi með fyrir- mynd sinna ljóða. Hann fágaði hina realisku stefnu, scm með freícum orðum lýsti hinu spilta og sjúka, en sá aldrei heilbrigðina. Hann andaði mannúð yfir sókn og tilgang fram- fara-viðleitninnaj. Framförin felst í frelsun þeirra, sem í böndum bíða, l myrkvastofum hins andlega og verzlega heims. Framförin er upp- reist móti harðstjórum himins og jarðar. “Hið fegursta, sem Páll frá Tars- us hefir sagt, af þeim orðum að dærna, sem eftir honum er höfð í Nýjatcstmentinu”, sagði hann við mig i hitt eð fyrra, “eru þessi orð hans frammi fyrir Festusi: ‘Þess bið eg guð, hvort sem það vanlar mikið eða litið, að ekki einungis þú, held- ur og altir, sem til mín hegra í dag, uerði þvilikir sem eg, að undantekn- um þessum böndum’.” Það voru böndin, sem hann ekki þoldi og mátti ekkí hugsa til að hvildu á einum eða néinum. En framförin er óviss og hæpin, ef ekki eru allir teknir mcð, háir og lágir. Það er því mál litilmagnans, sem hann flytur sí og æ. Og um hina vonarlitlu baráttu, að fá viðurkend- an bræðraréttinn, sem hann syngur. Finnur hann, að' mörg eru þar ljón- in á veginum: Sérgæði, dramb og samvizkuleysi þeirra. sem á Móses- stóli sítja; þekkingarleysi og hleypi- dómar hinna smáu, scm frammi fyr- ir dómstólnum standa. En þrátt fyrir alt elskar hann þá smáu. — “Hann leit til mannfjöldans og elsk- aði hann, — þessír eru einsog sauð- ir án hirðis”. Sjálfur taldi hanm sig ekki i hópi stórmenna,, — átti um langt skeið hvergi höfði sinu að að halla. En þó urðu ekki beztn sýnir þjóðar vorrar nafngreindir, ef hans var ekki fyrst getið. Hann hóf árás á kyrkju og feyrkju- lærdóm i byrjun sinnar ljóðagjörð- ar, — það var satt En það var vegna þess, að í andleysi þeirra úreltu skoðana scm kyrkjan var að visna i, fann hann böndin, scm að hertf svo að sálunum, að þeim var eilíf glötun búin. En í ósætti var hann aldrei við þá menn, hvort sem þeir voru andlegrar eða veraldlegrar stétt ’ ar, scm hann fann hjá kærlcikann í hjarta, og góðvilja til allra rnann- anna barna. Hann hét á menn að “brjótast það beint”, komast út fyrir scrcmoniu lifshelgun hinna steingjörðu stofn- ana þjóðfélagsins, þvi að baki þeim blágrýlis-heiðum biða óðul hins ó- numda lands’’ — landsins, þar scm hin húslausa hjörð finnur skjól, þar sem “sannlcikur ríkir og jöfnuður býr”; þar sem allir menn eru frjáls- ir vegna þcss, að jöfnuðurinn og mannkærleikurinn hefir gjört þá frjálsa”. Hvílík áhrif þessi orð hans og skoðanir hafa haft á hvern rétthugs- andi mann meðal þjóðar vorrar, verður aldrei til fulls inetið. Þegar þau fyrst hljómuðu, hvilikur hópur æskulýðsins islcn/.ka, ■ báðum álf- unum, þusti ekki ofan að vatninu til þess að hlusta á hann. Orðin sukku djúpt inn i sálarmcðvitund- ina og tilfinningalifið. Mcnn komu ekki svo saman til skcmtana, til verklcgra framkvæmda, til þess að .tanda yfir moldum Iátins vinar, að ekki væru orð Þorsteins á allra vör- um. Að orðfæri og lipurð kveða fáir einsog Þorsteinn; ljósara, með meiri og dýpri tilfinningu. Iíru margar vísurnar fullkomnar fegurðar mgnd- ir, hver um sig, og má þá benda á “Lágnætti”, á bls. 57 í síðari útgáfu “Þyrna”. Að tilfinningariki jafnast fátt við “Sólskríkjuna”, cnda hafa fá kvæði náð ineiri alþýðuhylli. Alþýða fslands þekti i kvæðum hans talsmann sinn og hollvin. Enda hafa kvæði hans sclst á skömmum tíma eftir að þau voru gefin út, og enginn notið ineiri alþýðuhylli en hann. s Bitur hæðni og vægðarlcysi við ofme.tnað kemur viða fram ■ kvæð- um hans. Kn það eru islenzk cin- kenni frá fyrstu og elztu tið. Ofsagt er það ekki að segja, að ekki sé til andlaust eða illa kvoðið Ijóð cftir Þorslein. Margur hefir fundið að því, að helzt til lítið hafi birst eftir hann i siðari tíð, og fuliyrða að hann hafi verið heldur verkasmár. Satt er það, að sakna má þess, að ckki hefir meira komið á prentj en hin kæran mun ekki mcð fulíri vinscmd gjörð. Er það skoðun vor, þcgar tillit er tekið til heilsufars hans, að hann hafi bæði verið gagnvirkur og mikil- virkur. Þeim inyndi tcfjast sem á mciri Hkamlcgri heilsu hafa að taka, að afkasta verki hans. Iíftir að hann kom til fslands mun hann fáa daga hafa vcrið heill heilsu. Léttir það ekki undir með ritstörfum, en þó eru verk hans hæði mörg og mikil, er hann samdi á þessum árura Siðari útgáfa “Þyrna” ber þess vott: Auk ótal smákvæða birtist þar i fyrsta sinn stórkvæðið “Eden”, cr ckki mun ciga sinn Hka i isicnzkum kveðskap. Er það kvcðið eftir heimkomuna. Þá má Hka ncfna “Eiðinn”, er út kom í fyrra, mun flokkur sá að mcstu kveðiun heima. Óprentað kvæði afarlangt, er hann nefndi “Aldaslagur” og er bók- mcntasaga fslands i Ijóðum, kveðið af hinni mestu snild, er ort árið 1911. Þá er líka hinn mikli kvæða- bálkur “Jón Arason”, er mun vera fullgjörður, kveðinn heima að mestu ef ekki öllu leyti. Auk þess hafa komið út eftir hann margar rit- gjörðir i hundnu máli og nokkur sérstök smárit. Tvö komu út árið sem leið: “Tumi þumall og “Þraut- ir Heraklesar”, háðar ljómandi barnabækur. Ofurlitið þjóðsagna- safn kom út eftir hann fyrir nokkr- um árum síðan. Svo mætti lengi telja. Ætti nú einhverjir að taka sig til sem fyrst óg safna öllum ritum hans saman í cina heild og gefa þau út. Ætti útgáfa sú að verða flestum kær- komin, og þess utan að geta orðið til styrktar ekkju hans og börnum )eirra, sem eru á unga aldri. Myndi ekki af því veita, því Htil efni mun h«nn hafa eftir skilið. Hús það, sem hann bjó í í Reykjavík, var ekki nema að nokkrum hluta eign hans. Mun vinur hans, og sá sem mestu góðu vék að honum cftir að suður kom, Bcncdikt kaupmaður Þórar- insson, hafa eiginlcga átt húsið, þó að Þorsteinn fengi að njóta þess. Við dauða Þorsleins finst oss eins og fallið hafi rökkur yfir landið. Þar sem áður var bjartur dagur sé nú aðeins björt nótt. Mun það og Hka lcngst sannast, að skarð þykir fallið í flokk bók- mcntamanna vorra við dauða Þor- steins, skarð, er seint mun fylt. Og sakna munu margir þeirrar radd- ar, cr hljómað hefir sannast á þeim sviðum og brýnt fyrir mönnum drengskap og sannleiksást. Eftirmæli sín hefir hann sjálfur kvcðið: "Eg trúi þvi, sannleiki, að sigur- inn þinn að siðuslu vegina jafni; og þér uinn eg, konungur, það sem eg vinn, og þvi slig 'eg hiklaus og vonglað• ur inn i frelsandi framtiðar najni". Kosningarnar í Dakota Einsog Islendingum i Pcmbina Counly cr kunnugt, þá sækir herra Jónas Hall, við Gardar, um þing- mensku þar til neðri dcildar í rikis- þinginu. Hefir hanu alla sina daga verið fylgjandi Dcmókrötum siðan hann kom til þcssa lands. Búið hef- ir hann allan sinn búskap þar syðra Hka siðan hingað kom. Hann cr tal inn einn með þeim allra fróðustu eldri manna um alt það, sem að landnámstið vorri lýtur hér í álfu. Og um íslenzka fræði að fornu og nýju minnugur, svo að fáir komast honum þar til jafns. Hagorður er hann vcl. Gestrisinn og glaður hcim að sækja, og ávalt verið bæði félags- lyndur og fljótur til greiða. í ósátt á hann við enga, það vér til vilum, og cnga hatursmenn. Þetta eru kostir hans, sem vér kunnum frá að skýra og þckkjum UJ, Nú vildum vér spyrja: Er ekki íslendingum þar syðra ósæmdar- laust, að kjósa hann í þettð em- œtti? Er nokkur annar meðal þeirra sem sækja, scm þfim væri skyldara að kjósa? Eiga ckki þeír mcðal vorra fyrstu landnema, cr hæfilegleika hafa til þcss að bera, mikiu fremur en hitt skilið, að þeim sé sýndur sá Htilfjörlegi virðingarvottur, scm i því felst, að veita þcim erindsreka- umboð á þing, þegar þcir beiðasl þess, cftir að hafa þjónað bygðar- lagi sínu mcð sæmd í nærri því heil- an mannsaidur? Og er það annað ten nágranna góðfýsi, að sýna þeim þann virðingarvott, meðan enn er ekki um of scinan? Kngum þessum spurningutn fámri vcr scin forn Dakota maur svarað með öðru cn jái. Oss finst það vera skylda, að sýna feðrum bygðanna islcnzku tilhlýðilcgan góðvildar- og virðingarvott, tillitslaust til flokka cða ágrciningsmála í landsmálum cða trú. Þeir báru byrðar crviðleik- anna fyrstu árin. Vcrk þeirra öll hafa gengið bygðum þeirra til góða, bæir þcirra hafa ávalt verið góðir gisti- og hvíldarstaðir á eyðimörk- inni. Um mál þau, scm á milli bera Demókrötum og Repúblikum þar syðra, erum vér ekki að ræða. Þau eru fæst þcirra stór eða merkileg, og ættu ckki að koma þar i milli, ef mcnn vildu gjöra sér til sæmdar, eða gjalda lengi geymda ræktarskuld.— Flcstir eru nú á það eitt sáttir, að það, scm cndur á tið aðskildi þá flokka, sé nú hafið, úr sögu. Toll- málin cru horfin, báðir flokkar vilja scm mest úr allri tollagjörð draga. Vinsölu á ný i Dakota óskar cnginn eftir. Efling mcntamála og sveita- búskapar eru hclztu málin. Það gjörir því minst til, hvorum lands- málaflokknum menn tilhcyra. Ætti það ekki að standa i vegi fyrir kosn- ingu Jónasar. Eigi verður öðruvísi á lítið, en að íslendingar syðra gjörðu sér mikið til sæmdar með að kjósa hann; — sýndu af sér tilhlýðilcga virðingu fyrir eldri kynslóðinni, er ruddi mörkina og bygði “ruðin”, einsog Braut-öiiundur. Vér viljum þvi hcita á alla landa vora þar syðra, að styrkja Jónas við i hönd farandi kosningar og reyn- ast honum hoilir i huga og dáðum. Þjótlagasafn prói. Svb. Sveinbjörnssoaar. Safn þetta er nýkoiníð úl. Eru í þvi 20 islcnzk þjóðlög, er tónskáld- ið góða hefir kvcðið um og ort sam- spii við. Er lokið á það tniklu lofs- orði i blöðum á Englandi. 1 ágúst- númcri blaðsins The Pianomaker, cr cingöngu fjallar um söngfræðilcg efni, cr þess getið nokkuð á þessa leið: “ÖH lögin ■ þessu ágæta safm bera mcð sér í hverri linu frumleik og hrcinlcika, sem mjög cr sjaldgæfur, cn ávalt vcitir gildi öllum sönnum þjóðsöngvum. Er hér ekki um að villast, að söngvar þcssir ciga upp- tök sín í tilfinningadýpi þjóðsálar- innar. Þeir sýna það, að þeir hafa orðið til fyrir löngu siðan, og fæðst hjá hugvitsríkri og hreinhjartaðri þjóð, og hámen.taðri, er við harðan kost hefir átt að búa, i umhverfi jökla og hrjósturlanda, er Iítils ör- lætis hefir notið frá hcndi náttúr- unnar i Hfsbaráttunni við fátækt og fábrcyti hinnar ytri æfi. Söngv- arnir gjöra hvorttveggja i senn, að vekja undrun og aðdáun hjá þeim, sem þá heyra i fyrsta sinni, en sem eru ókunnugir, hvaða hæð i skáld- skap, söng og ljóði þjóð þcssi hefir náð, er búið hefir, eftir vorri skoð- un,‘ sem sunnar dveljum, á þessu eyðimcrkur-skeri allan sinn aldur; það er í þeim fólginn sá Ijúflings- hrcímur. Útkoma þeirra nú, þegar mest er dynað með ýmiskonar tilgjörð i tónum, cr fagnaðarefni. Þeir eru látlaus list. Sannfærðir erum vér um það, að margir Hstamanna vorra finna þar efni, er lyft getur og vak- ið tilfinningalif aimennings, ef rétt er á haldið. Próf. Sveinbjörnsson, er með sanni má scgja að “skapað” hafi samhljóman söngva þessara og sam- spilin hefir unnið hér frægt og þarft verk. Er hlutur hans ekki minstur né sízt gjörður. Enda hcfir hann skilið það vcrk sem hann vann að. Mátti og við þvi búast með hann, er fædd- ur er úti á íslandi og getið befir sér áður alþjóða lof. Hann var sæmdur verðlaunapen- ing úr gulli af Kristjáni konungi IX. fyrir lagið við þúsund ára hátiðis- söng fslendinga, er hann samdi. — Riddara-nafnbót veitti Friðrik VIH. honum fyrir “kantötuna”, er hann samdi við kvæði það, er konungi var fagnað með, er hann kom til lands- ins. Árið 1908 lék prófessor Svein- björnsson það í konunglcga leik- húsinu i Kaupmannahöfn, að við- stöddum konungi og drottningu hans og börnum þeirra, Alexöndru h'ngladroltningu og Dagmar drottn- ingu á Rússlandi. Var hann þá sæmdur prófessors nafnbót. Það var prófessor Sveinbjörns- son sem samdi tækifærislögin við rit Hall Caines “Týndi sonurinn”, og sluddist þá við og óf inn í það ýmsa £ætti úr söngvum sinnar eigin þj<J3- ar. Prófessor Svcinbjömsson býr i Edinburg. Hefir hann ort fleiri lög, er öll auðkenna hann, sem hið til- komumesta tónskáld og einstakt i sinni röð. FJeira hæfír ekki um þetta að scgja, cn nægja ætti það til að hvetja þá, sem ekki hafa þegar kynst lög- um þessa góðfræga höfundar, að kynna sér þau, og bæta þá Þjóð- söngvunum tslcnzku við sönglaga- safnið silt, og það sem fyrst”. Ef nú Englcndingar Hta svo á vcrk Sveinbjörnsons, hversu ættu þá ckki fslcndingar að taka þeim? Kemur kannskc til öfund, og svo er hann ekki píanisli þessa bscjar. Eigi er gott um það að segja, en með það fyrir augum, að Englendingar beri skyn á þessa hluti vildum vér ráð- leggja scm flestum fslendingum, að eignast safn þetta Það er afar ó dýrt,— ein 7.5c. Mr. Bradbury og slrípa- kvíin í Selkirk. Þann 20. þ. m. var mikíð um dýrðir í Selkirk. Var þá opnuð og vígð hin nýja skipakvi, scm sam- bandsstjórnin hefir kostað til að láta gjöra á Rauðánni i Seikirk. — Múgur og margmenni var þar sam- ankomið og erindsrckar frá báðum stjórnum, fylkis- og sambandsstjórn- irini, frá Winnipeg borg og víðar að. Ýms verzlunarfélög og vöru- flulningafélög liöfðu þar Hka sina fulltrúa. Svo var Mr. Geo. H. Brad- bury, M.P., staddur þar lika, sem aðal heiðursgesturinn, því fyrir dugnað hans og milligöngu cr þessu verki til Jeiðar komið. Fyrir hönd Manitoba stjórnar mætti E. L. Taylor, þingmaður fyrir St. Gcorgc kjördæmi; fyrir Winni- pcg borg Dcacon borgarstjóri og þeir bæjarráðsmenn Cockburn og Mid- winter; en frá verzlunarsambandi Winnipcg borgar Mr. Jackson, vara- forscti sambandsins; D. E. Spraguc og T. D. Robinson. Flutti Mr. Bradbury fyrst stutta ræðu. Opnaði hann því næst skipa- lcvína, og var þá sýnt, hversu vél- arnar tækju skipin og lyftu þcim upp á þurt. Var kví þcssi aðallcga smíð- uð til þess, að efla skipa-úthald á Winnipeg vatni og gjöra skipaeig- endum mögulegt, að fá gjört við skipin, hve slór sem þau væru, og setja þau upp. Verður þctta ekki litill hagnaður fyrir alla skipaeigendur á vatninu; og svo hitt, scm ekki cr síðra, að það bactir mjög siglingu og gjörir hana tryggari cn áður. Fyrst cr það, að það var miklum crviðismunum bundið, að fá gjört við skip á floti, en ervitt að færa þau upp meðan engin fullkomin áhöld voru til þcss. Gekk þetta þá oft seint, svo að sigl- ingar tcptust, og skipacigcndum til óscgjanlega mikils tjóns varð oft að láta þau standa aðgjörðalaus hálfa og hcila mánuðina. Og þegar svo loks að búið var með viðgjörðina, var ckki hálfverk á þvi, fyrir þá sök, hve ilt var að komast að þvi. Voru þau því alls ckki trygg til vatnsfcrða oft, þó lagt væri af stað mcð þau. Gat fólki stafað stór hætta af þcssu, er með skipunum þurfti að fara. Má líka telja það víst, að ein- initt fyrir þessar ástæður hcfir um- ferð um vatnið verið minni cn vcra hefði mátt, undanfarin ár. En flutn- ingur með vatni verður ávalt ódýr- astur, ef alt er i lagi; er það því ckki litill skaði, að vatnsfcrðum skuli hafa strjálað og enda Iegið við borð, að þær tækjust mikið til af. Fram úr þessu ætti nú að vera ráðið og má þakka Mr. Bradbury það, einsog Hka viðurkent var, þeg- ar skipakvíin var opnuð. Létu mcnn frá báðum flokkum það í ljósi, að hann hefði unnið héraði sínu og öll- um, sem búa fram með vatninu, hið mesta gagn með fyrirtæki þessu. — Hann er að mörgu leyti hinn mesti dugnaðarmaður og sistarfandi á- valt að einhverju, sem að þessu kjör- dæmi haris lýtur. Skipakvíin cr alls ekki það eina, og er hún þó hið þarfasta verk. Nú er verið að Ijúka við að smiða afar mikinn járndrcka, er verður stærsta skipið á vatninu. Er honum ætlað það verk, að ganga á milli fiskiklakanna þriggia og safna. fyrir þau hrógnuiM. Var afar mikil nauðsyn á þessu skipi, ef klökin áttu að koma að tilætluðum notum. Er það Hka fyrir afskifti Mr. Brad- bury’s, að skip þetta er smiðað. Þess utan á skipið að vera nokkurs- konar löggæzluskip á vatninu, Hta eftir veiðum og sjá um að fyrirmæl- um laganna sé fýlgt. Þegar litið er til baka yfir starf Mr. Bradbury’s siðan hann tók við þingmensku fyrir þetta kjördæmi, verður það töluvert margt, sem upp mætti telja af þvi sem hann hefir gjört. Auðvitað er það ekki meira, en menn höfðu búist við af honum, né fram yfír það, sem vonast má til af dugandi fulltrúa þjóðarinnar, er skipar svipaða stöðu. Kjördæmið er ervitt og stórt og mannmargt; telur það um 64,000 ibúa; en þó mun ekki neinn hluti þess hafa gleymst, þegar til umbóta hefir komið, sem í hans valdi lágu að útvega. Eru það allmikil umskifti frá því tima- bili, er fyrirrennari hans skipaði þingbekk þaðan, að þá var næsta Htið gjört, og sá skilningur allmjög rikjandi i þingstofunum cystra, að kjördæmi þetta væri tæplcga hvitra manna land, og því þarflaust að leggja þar mikið til umbóta. Þess háttar skoðun fylgir ávalt umboði því, sem skussar fara með, að sveit og þjóð eru dæmd og misskilin af erindsrekanum, ef hann er kauði og kemur kögurlega fyrir. Mr. Bradbury breytti þessu, og verða allir að játa, hversu scm þeir annars hallast i landsmálum, að skoðun Liberala eða Conscrvntlva, að hann er einhver með áhrifa- meiri mönnum i þinginu austur- frá. Það er um leið og stjórnarskiftin urðu i Ottawa og Bradbnry kom á þíngið, að byrjað er á nokkrum virkilegum umhótum í héraðinu, að nýju til. öll opinber verk þar neðra höfðu Iegið i vanrækt frá því að Mc- Creary heitinn féll úr sögunni, er var “liberal” en samvizkusamur og ágætis drengur, þangað til Brad- bury tók við. Auðvitað var á hverju sumri rekin af liUu kappi ýmiskon- ar málamyndar-vinna og hálfverkn- aður; svo sem cinsog að halda botnhrcinsunar-skipi stjórnarinnar niður í Rauðárósum og láta það morra þar yfir sumarið. En ekki var meiri not af þvi en svo, að i stað hverrar skóflu, sem það mok- aði upp úr ósunum, bárust tvær of- an i aftur í staðinn, svo naumast var skipum fært um ósana, er djúprist máttu heita. Það var nú íyrir þrem árum, að breytt var til með þetta heimskulcga vinnulag, og farið var að hugsa um að Játa verkið hafa vcrulcgt gildi og koma að notum. Lagðir hafa ver- ið yfir $80,000 i þetta framræslu- verk síðan og grafinn skipaskurður yfir 1000 feta langur, sem er varan- legt verk fyrir alla framtíð. Formaðurinn fyrir þessu verki er vinur vor og kunningi Pétur Magnússon á Giirili. Hefir hann gengið svo frá þessum skurði, að báðir skurðbakknrnir eru varðir gcgn broti og ofaníburði, með þvi að reknir hafa vcrið niður eins þétt og komið varð sverir trjábolir, er þilja báða bakka, langt fram úr ósum og út á vatn. í Gimli bænum sjálfum hefir allur vatnsbakkinn verið trjávarinn fyrir landbrotum, þar sem mestar skcmd- ir hafa orðið nú undanfarin ár. Þá hefir höfnin líka verið dýpkuð og bætt vcrið framan við skipabryggj- una, svo að þar cr nú orðin ágætis- lending i hvaða veðrum sem eru. f þctta verk íiafa gcngið um $40,000. Norður í Mikley, í Gull Harbor, hcfir skipabryggja verið sett, er cf til vill veitir það bezta skipalagi, sem fa:st fram með öllu vatninu. — Kostaði mannvirki það $22,000. Þá var Iika sett þar upp fiskikJak, er á að geta klakið út 50 millión hvítfiskshrognum á vctri. Var lengi búið að biðja um þcssa þarfastofn- un; þó varð henni ckki komið upp fyrr en Mr. Bradbury kom til sög- unnar. Fyrirtæki þctta kostaði rúm $28,000. Annað fiskiklak var sett á stofn við Litla Saskatchewan ár mynnið, af sömu stærð og með sama útbún- aði og það i Mikley. En þó er svo frá þessu gengið, að stækka má það svo nemi hclmingi tilkostnaðar- iitið. Einn hagfræðingur búnaðarskól- ans hér i fylkinu var búinn aS benda á, hve stofnanir af þessu tagi gætu fljótlega borgað allan til- kostnað og fyrirhöfn við að koma þeim upp. Sýnt hefir verið fram á, að um 95 af hverjum 100 hrognum, sem tekin eru inn á klakið, er klck- ið út; að þriggja ára gamall hvít- fiskur vegur sem svarar 3 pundum, en fyrir pundið fá fiskimenn sem svarar 3c. Setjum nú svo, að einn fimti hluti af hverjum ungfiski, sem sendur er úr klakinu, farist eftir að hann kemur i vatnið, væri þá samt eftir um 75,000,000 fisfear, scm klökin bæði bættu við í vatnið ár- lega, er að hverjum þrcm árum liðn- um myndu vega sem svaraði 225 milliónum punda. Og með 3c fyrir pundið yrði þetta þá iðnaður, sem bæri sig öllu fcetur en flest önnur fyrirtæki landsins. 225 millíón pund með 3 centa vcrði á pundið, svarar til $675,000- Má því scgja, að cftir að klökin eru búin að starfa i S ár leggi þau $675,- 000 til fiskiiðnaðarins árlega. Og þurfa þá ekki mörg ár til þess, að borga íyrirtækin, er hvort kostar innan við $30,000 Bapði þcssi klök eru vcrk Mr\. Bradbury’s; þvi það er eingöngui fyrir framkvæindir hans, að þau komust á fót og beiðni fiskimanna var sint. Þá er enn ótalin framlenging járn- brautarinnar frá Gimli og norður að Fljóti, sem nú er orðið að fram- kvæmdum. Fyrir milligöngu hans fékk rnál það fyrst nokkurn byr. Því ckki fór C. P. R. félagið að hreyfa sig með að lengja brautina norður, fyrr en stjórnin neyddi það til þess, og varð þess utan að leggja alimikið fé til brautarlagningarinn- ar. Að máli þessu, sem hefir verið aðal samgöngu-nauðsynjamál Nýja lslands, vann Mr. Bradbury, með til- styrk Mr. B. L. Baldwinsonar, fyr- vcrandi fylkisþingmanns Girnli kjör- dæmis, og Sveins Thorvaldssonar, núverandi þingmanns þess kjör- dæmis, — af kappi og hcilum huga, unz tryggingin fyrir járnbrautinni var fengin. Á þcssu stutta yfirliti má sjá, að Mr. Bradbury hefir ekki verið að- gjörðalaus i erabætti, og mun lettun á röskari manni cn honum. Enda er inikið tillit tekið til hans i þing- inu cystra, af því hann er vel vak- andi og sistarfandi. Eru þarfir kjör- dæmis hans nú betur skildar cn áð- ur, og nýtur kjördæmið frekari virð- ingar og fyllra sannmælis en á dög- um fyrirrennara hans. Alt i a!t, þegar taldar eru saman styrkveitingar þær, er hann hefir fengið handa kjördæminu til opin- berra verka, ncmur það afar mik- illi upphæð, eða rúmri hálfri millión dollara. Hefir fé það alt runnið til kjördæmisins og fyrir nauðsynja- verk þar i héraðinu. En arðurinn af verkum þcssum fyrir komandi ár mun nema fast að því eins miklix fyrir héraðið árlega og til þcirra hefir verið kostað, og er þá fyrst vel og viturlega að verið. í sunduriiðuðum tölum eru upp- hæðirnar þessar: Tll aðgjörða á Rauðár- úsum ..................$80,000 Til aðgjörða á Gimli .. 40,000 Fiskiklak á Gull Harbor 28,000 Bryggja á Gull Harbor .. 22,000 Fiskiklak við Saskatche- wan River.............. 26,000 Skipakvi i Selkirk ...... 100,000 Bryggja við Vici. Bcach 15,000 Skipavörður á vatninu . 4,000 Til járnbrautar írá Gimlii íslendingafljóts og til brauta og hrúagjörða i kjördæminu, um ...... 200,000 AIls ................$515,000 Má af þessu marka, hvernig hann hefir staðið i stöðu sinni, og er næsta Hklcgt, að fólk sjái það við hann i framtíðinni, og láti hann ekki vanta traust fylgi fyrir trúa þjónustu, er til næstu kosninga kemur.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.