Heimskringla - 12.11.1914, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 12. NÓV. 1914.
HEIMSKRINGLA
BLS 3
þar ekkert nema blásin grjóturS og gráir suður til Alþingis, síra Matthías til Reykja- Fór nú kvenfólKÍð að draga stampana að
melar. • víkur, varabiskup til prestastefnu á Hólum. stokknum, því ofan í þá lét það síldina. Var
Hefir hann ekki metið skóginn jafn mik- Gafst því hvorki kostur á að skoða kyrkj- því borgað vist á stampinn. Tók nú hver
ils og Víga-Glúmur, er mat hvern hrísrunna una eða skólann; gengum við þó upp í skóla- sem betur gat til sín stampa, og urðu um
hálts eyns:
“Hálfs eyris met ek hverjan
hrísrunn tyrir á sunnan",
Við lögðum snemma af stað, og kl. 9
um morgunmn vorum við efst uppi á Vaðla-
umhverfis grænn og grösugur og auðsjáan-
lega yrktur vel.
ViS gengum forvitnisferS um verzlunar-
- . . húsin, er mörg eru fremur myndarleg. Eru
heiði. Lag þá snjor víöa í lautum og dæld- þar nokkrar sérverzlanir, svo sem tóbaks-
garS um kveldið. Stendur skólinn uppi í þaS sviftingar og sumar afskiftar, er yngri
b.ekkunni fyrir ofan bæinn. Er garSurinn voru og kraftaminni. Aftur náSu nokkrar
um, og það nokkru neSar en á há-heiðinni.
Setti að mér hroll aS sjá þaS. Klukkan um
10 komum við otan að Vargjá; snöri Þor-
kell þar aftur meS hestana, en við tókum
okkur ferju yfir VaSlana.
VeglítiS fanst mer vera austanvert á heiS-
inni, en vestanmegm er hlaðinn góður vegur,
og þó nokkuS brattur, ef fara ætti yfir hann
með vagni. Væri þaS þó vel mögulegt.
Vestan at heiömni er fagurt ytir EyjatjörS
aS líta, enda er útsýn þaðan hin bezta. Var
þaS ekki hvaS sízt þenna morgun, því hvergi
bar skugga eSa sKy á haf eða himm. Skín
mót sólu EyjafjörSur’, mátti segja og gat
ekki ofurmæli heitiS.
Inni í fjarðarbotninum stendur Akureyri;
veitir þaS útsýninu tilbreyting og svip. Þó
er tegurra að horfa inn til bæjarins, en út
frá honum. Inni í kaupstaSnum er þröngt
og útsýn lítil og skamt milli fjalls og fjarSar.
Akureyri er höfuðbær NorSurlands. Þar
er Gagnfræðaskólinn og þar situr varabisk-
upinn fyrir NorSlendingafjórSung. Flest
stórmenni staðarins voru aS heiman komin,
er viS komum þangaS: Stefán skólameistari
búS, reiðtýgjajbúð, brauðsöluhús, klæða-
söluhús, auk hinna almennu sölubúða. —
Hvergi sá eg kaffihús eSa skeggrakarastofu,
og held eg hvorugt hafi veriS til. Gestgjafa-
hús eru þar tvö: ‘Hotel Akureyri’ og ‘Hotel
Oddeyri’. Héldum viS til á því fyrnefnda.
Sjávarútvegur er mikill frá Akureyri, og
mikil síldarveiði. KveldiS sem viS komum
vorum viS aS reika upp meS hlíSinni. Virt-
ust kaupstaSarbúar flestir gengnir til náða,
því kveldsett var orSiS. Um kl. 12 blés
skip fram á firSinum. VarS allur bærinn
alt í einu kvikur af fólki. HraSaSi þaS ferS-
um ofan aS bryggju, og fylgdumst viS meS,
til aS sjá, hvaS um væri aS vera. Var þá
skipiS aS lenda. Þetta var síldarveiðaskip.
Mest af fólki þessu voru konur og ung-
lingsstúlkur, er vinna aS síldarverkun, og
hélt eg helzt þar komiS vera alt kvenfólk
kaupstaSarins. Lætur þaS næiri, aS fleiri
partur kvenfólks þar í bænum gefi sig í
þessa vinnu. Fram á bryggju-hliSinni stóS
afar langur stokkur, og var ausiS í hann
síldinni framan af skipinu. Um bryggjuna
lágu hálftunnu stampar.
þær eldri fleiri stömpum, en þær höfSu meS
að gjöra. Var all-mikill þys um bryggjuna
meSan á stampadrættinum stóS. Fanst
mér vinnan og verkatilhögunin sóSaleg, og
raunalegt, aS ekki skuli vera um aSra at-
vinnugrein aS ræSa fyrir kvenfólk þar í
kaupstaSnum, og konunum samboSnari. —
Ekki var síldin verkuS annaS en klipt var
úr henni kverkin og henni svo kastaS í
stampinn, þar sem hún átti aS saltast. Var
auSséS aS margar voru verki þessu vanar,
því þær voru yfriS hraShentar. -- Sagt er,
aS Bandaríkjamenn hafi kent Islendingum
þessa meSferS á síldinni.
ViS töfSum á Akureyri í tvo daga. Kom
eg þar í eitt hús, til Björns Líndals mála-
flutningsmanns. Er hann ættaSur aS vest-
an, en kona hans útlenzk — af þýzkum ætt-
um. Er hann allvel efnaSur og áhrifamaS-
ur í sýslu- og bæjarmálum. Hélt hann út
blaSi um tíma, en gefur sig nú eindregiS viS
lögfræSisstarfi.
LEIÐRÉTTING. — Misritast hefir í §44
í ‘FerSalýsingum’ nafn bóndans á Halldórs-
stöSum í Laxárdal. Er hann nefndur þar
H a 1 1 d ó r, en á aS vera P á 1 1. Er hann
bróSir Magnúsar tóvélastjóia á Halldórs-
stöSum. Villu þessa er fólk beSiS aS af-
saka.
Frá lslendingum í
hernum.
90 Reg. 8 Batt. Salisbury Plain,
England, 17. okt. 1914.
Kæri faðir minn!
Við komum hingað í dag kl. 9 f.
m., eftir að hafa gengið fylktu liði
frá járnbrautarstöðinni í Plymouth,
og er sú vegalengd 10 milur.
Við gengum á skip i Quebec mánir-
daginn 28. sept.
Skipið, sem eg og félagar vorum
á, hét Franconia, og var hún flagg-
skipið og skyldu frá henni sendast
skipanir allar, er lutu að stjórn
flota þess hins mikla, er nú skyldi
leggja af stað út á hafið, sem eg ald-
rei haíði séð. Franconia létti þó
ekki akkerum fyrr en á þriðjudags-
kveld, og var þá ferðinni heitið til
Gaspe fjarðar, er liggur nærri
mynni St. Lawrence fljótsins, og
þangað komum við á fimtudags-
kveldið hið næsta á eftir og biðum
þar þangað til á laugardaginn kl. 3
e. m. Var þá allur flotinn ferðbúinn
og skipunum beitt til hafs, 32 línu-
skipmn og 0 bryndrekum. öll voru
ckipin af stærstu gjörð, sein smíðuð
eru og kljúfa skulu öldur hafsins.
Og vissulega var það tilkomumikil
sjón, að sjá þessi tröllauknu 38
hlunnadýr i einuin flota.
Var nú skipunum deilt i 3 raðir,
og þannig fórum við alla leið yfir
hafið. Veðrið mátti heita hið bezta,
að undanteknum tveimur dögum;
▼ar þá úfinn sjór. Mjög fáir urðu
6júkir á hafinu, hvorki af sjóveiki né
var öskrað hvað eftir annað og við sú, að við höfum legið við strendur
borguðum fyrir í sömu mynt. Canada lengur en búist var við, og
f gærkveldi “marseruðum” við í' þeir þvf álitið bezt að skamta var-
gegnum bæinn og að járnbrautar- lega. Við erum um 1500 hermenn á
stöðvunum; og hlessað fólkið virt- þessu skipi. Það er um 300 fleiri cn
ist ætla að ganga af göflunuin af því ( ætlast var til. Borð eru sett um alt
að fagna okkur. skipið og verður að þrisetja við
Það, sem eg hefi séð af þessu J hverja máltíð. Það er meiri gaura-
landi, er framúrskarandi fagurt. j gangurinn, þegar á að fara að borða.
Landslagið er töfrandi og manna- j Allir vilja vera fyrstir, þvi að hætt
verkin aðdáanleg. Hér er hver ein- j er við, að þeir síðustu verði útund-
asta bygging úr steini og i kringum an, og er það eitt það lakasta, sem
margar af þeim þéttir runnar, gjörð- komið gæti fyrir suma, að fá ekki
ir af inannahöndum, en innanvið sinn skerf, þegar til máltiða kemur.
þessa runna eru blómareitir, og hing1 Eg hefi farið nokkuð oft með skip
að og þangað feikistór eikartré.
Vegir eru hér ágætir og mér lízt vel
á mig.
Jæja, elsku pabbi! þetta verða nú
um og er það í fyrsta skifti, sem eg
hefi heyrt fólk óska eftir almennri
sjóveiki. það eru tvær ástæður fyrir
því. Sú fyrsta er, að þeir sem húast
allar fréttirnar, sem þú færð frá mér| við að verða sjóveikir vita, að það
í þetta sinn, og ætla eg að biðja þigi myndi minka ögn þá óstjórnlegu
að lofa systkinum minum að lesa
þetta bréf, og þá getur það dugað
fyrir ykkur öll. Eg þarf að skrifa
fjarska mörg bréf, helzt til Winnipeg
— svo eg efni orð mín við kunningja
og vini þar. Eg þyrfti helzt af öllu
að hafa skrifara, ef eg ætti að svara
öllum þeim bréfum, sem mér bár-
ust, þá er eg var í Valcartier.
Liði þér og öllum minum sem
bezt, það mælir þinn elskandi sonur
J. V. Austmann.
Þetta bréf kom hingað til Winni-
peg 3. þ. m.
Jæja, »ú erum við loksins lagðir af
stað. Við fórum frá Camp Valcartier
25. sept. Það var alt á tjá og tundri
um morgjninn áður en við lögðum
af stað. Það þurfti að hreinsa cam-
öðrum kvillum; og af sjálfum mér er j pinn upp og svo þurftu menn að
það að segja, að eg hefi aldrei mist taka saman plögg sin, því að við
máltíð, og er því cins heill og ný-
sleginn silfurdollar.
Fátt bar til tiðinda á leiðinni
vissum ekkert um, að við ættum að
fara fyrri en sama morguninn, svo
það varð að hamast við að koma
yfir hafið. Þó kom eitt fyrir, sem öllu í lag. Það var húðarrigning dag-
mér finst vel þess vert, að i frásög- j inn sem við fórum, svo við urðum
ur sé fært. I gegndrepa við að ferma vagnana;
Það var á öðrum degi eftir að við 1 en það fékk litið á okkur og allir
iögðum út frá Quebec, að maður voru i bezta skapi, því nú var stund-
einn, sem var á skipi þvi er næst in komin, sem allir höfðu þráð, að
fór á undan voru skipi, féll útbyrðis komast af stað. Við fórum á lestinni
En
matarlyst, sem hefir náð haldi á
þeim; en liinir búast við það verði
þeim mun meira til handa þeim,
sem fleiri falla i valinn.
í dag er okkar fyrsti dagur á veru-
legum sjó, enda sýndi það sig við
morgunverðinn. Sumir komu og litu
á diskana, sneru svo við og fóru í
burtu aftur; aðrir komu ekki. Þó
ljótt sé frá að segja, þá var það bæði
inér og öllum þeim, sem kalla sig
sjógarpa, til mikillar gleði, og það
hefir verið nóg á borðum í allan
dag.
Við höfum heræfingar á hverjum
degi; og er það mest að hlaupa um
þilfarið í 2 kl.tíma daglega. Það
cru góðar æfingar. Við höfum engin
böð á 3. farrýini, svo það var mikil
umkvörtun yfir þvi; en það var nú
fljótt bætt úr þvi: Um 100 menn i
hvert sinn voru teknir; þeir voru
látnir fara úr öllu uppi á þilfari;
svo stóð einn af sjómönnum uppi á
húsi, sem er aftantil á þilfarinu og
hafði hann stóra slöngu milli handa,
einsog þeir brúka í eldliðinu; lét
hann nú vatnið dynja yfir hópinn.
Og var hálfskringilegt að sjá til
sumra; en það gjörði ekkert til, —
það voru engar stúlkur á skipinu.
Við erum nú lagðir af stað frá
Gaspe Bay. Það var þar, sem öllum
skipunum var safnað saman. Það
falleg. Þar er stór herskipastöð og
liggur þar fjöldi herskipa nú.
Eg skrifa þetta dag frá degi, eins
og þú getur séð, ritstjóri góður. í
dag er sá 21. okt. Við vorum teknir
af skipunum þann 19., að kveldi
Það var all-stór fylking að sjá, því
við vorum uin 1500 í þeim hóp. Við
bárum á oss allan farangur okkar,
um 50 pund. Við vorum teknir til
járnbrautarstöðva, og þurftum við
að ganga um 2 mílur þangað. Fórum
við um allar helztu göturnar í Ply-
mouth, og voru þær fullar af fólki
sem vildi sjá canadiska herinn. Og
var okkur tekið með mesta fögnuði,
gefin epli og cigarettur, og sumar af
uugu stúlkunum kystu okkur þegar
við fórum framhjá, og var því vel
tekið af öllum yfirleitt. Því næst
vorum við settir á eiinreiðina og tók
það okkur 4 kl.tima að komast til
næstu járnbrautarstöðva, til her-
búðavallarins, þangað sem ferðinni
var heitið, en aðra 4 kl.tma tók það
þó að ganga frá járnbrautarstöðinni
til herbúðanna. Þessi herbúíiavöllur
heitir Salisbury og er sá langstærsti
á Englandi. Kl. var 6 um morguninn
þegar þangað kom, og vorum við all-
ir þreyttir þvi við höfðum gengið
um 8 mílur. Þetta eru ljómandi her-
stöðvar, hólar og smádalir, og er út-
sýn hin fegursta. Það eru um 3 míl-
ur til næsta þorps, en 70 mílur frá
London. Við erum allir i tjöldum,
enn sem komið er, en það er verið
að byggja mikið af smáhúsum, fyrir
okkur að dvelja í, ef við þurfum að
vera þar mikið fram eftir vetrin-
um, sem er mjög líklegt, því herinn
þarf mikillar æfingar við. Það hefir
verið all-kalt þessa síðustu dagana
á Englandi, og má vera við finnum
meira til þess, þar sem við erum
ekki vanir loftslaginu.
Það varð til tíðinda hér í herbúð-
unum, að þeir, sem voru á verði,
náðu þýzkum njósnarmanni, sem
hafði verið að reyna að eitra drykkj
arvatnið í herhúðunum. Hann var
skotinn næsta morgun.
Það hefir verið auglýst í herbúð-
unum, að hver hermaður, sem kom
frá Canada, fái þriggja daga frí til
Hvenær ætlarðu að
spara ef þú gerir
það ekki núna?
Þau laun þín eða tekj-
ur aukist ón efa, aukast
útgjöld þín einnig og
mörgum finst öllu meira
um það. Nú er því tíminn að byrja sparisjóð, og er
sparisjóðsdeild UNION BANK OF CANADA staðurinn
að geyma hann.
Byrjið með því aukafé sem þið nú hafið með höndum,
hvaða upphæð niður í einn dollar gefur vexti.
LOGAN AVE. OG SARGENT AVE., OTIBO
A. A. WALCOT, Bankastjóri
var kastað hlutkesti, hvar við vær-
um á skipinu, og lukkan var með
okkur. Það eru auðvitað aðrir, sem
verða að hafa 2. og 3. farrými. Þeir
sem sofa neðst fá aftur betri máltið-
ir — að undanskildum okkur í póst-
húsinu, við fáum hvorutveggja:
góðar máltíðir og gott svefnpláss. í
Quebec var skipið tvo daga, til
þriðjudags eftir hádegi, á meðan
verið var að hlaða skipið með mat-
vælum, skotvopnum og öllu þar að
lútándi. Yið höfum um borð mikið
af mjöli, sem Canada gaf Brctum.
Við láum svo i St. Lawrence fljótinu
fyrir ofan Quebec einn dag, með
öðrum skipum, sem líka voru hlaðin
og tilbúin ag sigla. Við lögðum svo
af stað þaðan siðastl. miðvikudag,
og heil röð af skipum á eftir okkur,
með einsog mílu millibili. - Það
kveld sendum við póst í land, þann
síðasta, sem við fengum að senda,
áður en við fórum á haf út. Eg sendi
ykkur póstspjöld, sem eg vona að
hafi komist til skila.
Næsta dag um hádegi (fimtudag)
sigldum við inn í Gaspe Bay. Þar
voru 5 byssubátar Breta (gunboats),
einn við mynnið til varnar, en hin-
ir innar. Þar biðum við þangað til
allur flotinn af gufuskipum, scm
átti að flytja herinn yfir hafið, var
samankominn. Það var sýn, sem
lengi verður okkur minnisstæð:
Iláfjöll á þrjá vegu og niður við
hafið hvít hús og tré, spruce og pine
með haustlit laufanna á þeim.
Sl. laugardag kl. 3 e. h. lögðum
við loksins af stað. Það voru 35
skip í augsýn og var injög mark-
vert að sjá flotann. Það er sá mesti
floti af gufuskipum, sem nokkurn-
tíma hefir farið yfir hafið. Við för-
um vanalega 'í 3 röðum, og er hcr-
skip fyrir framan hverja röð og
herskip á báðar hliðar og fyrir aft-
an. Svo nálægt eru skipin, að við
getum séð þau öll. Alt af er farið
hægt og gætilega. Eitt skip var tek-
ið inn í okkar röð i gær. Það kom
þegar við fórum framhjá Nyiundna-
landi, og er sagt að sé með herinn
þaðan.
Um kl. 4 e. h. í gærdag sást hvítt
gufuskip nokkuð stórt nærri bcint
fyrir framan okkar röð. Þegar það
sá herskipið framan við röðina,
^neri það við og fór norðaustur ein',-
fljótt og gufuaflið gat knúið það; —
mun hafa verið þýzkt og líklega haft
fallbyssur og ætlað að sökkva okkar
skipum. Herskipið, sem var fyrir
framan okkar röð, var undireins
komið af stað á eftir því, og ekki
leið á löngu áður en fallbyssur þess
byrjuðu að senda skeyti á eftir
þýzka skipinu. Eg heyrði tvö fall-
byssuskot. Það leið ekki langur timi
ef að ekki hefi komi til fallbyss-
anna. Það er annað ókunnugt skip
með okkur, sem var tekið inn í
næstu röð við okkur eina nótt ný-
lega. Það getur skeð að það sé brezkt
og að það hafi flúið inn í okkar lin-
ur til varnar.
Það er ekki of mikið af pappírn-
um hér, svo þú verður að forláta.
Eg hætti nú klóri þessu i þetta sinn.
Vertu svo kærst kvaddur. Það mælir
þinn elskandi sonur.
Magnús A. S. Breiðfjörð.
®g nátturlega á kaf í sjóinn. En til Quebec ogliar um borð. Þar lá eru 32 skip, sem flytja herinn yfir, að sjá kunningja sina, eða skoða sif? ftt hæði skipin voru komin
dreki sá hinn mikli, er við félagar fjöldi skipa og áttu þau öll að flytja og er ekkert þeirra minna en tíu I um. Ætla eg mér að nota það og ' hvarf.
vorum á, rendi fram hjá manninum herinn. Við vorum settir um borð á þúsund smálestir, og sum eru um fara til I.ondon, þó að engan þekki
Ungir menn ættu að læra iðn-
grein á Hemphills “American
Leading Trade School
hárskur'6arit5nlna, á atteins
tveim mánutJum. á höld ókeypis.
Svo hundruðum skiftir af nemend-
um vorum hafa nú góöa atvinnu
hjá öórum eóa reka sjálfir hár-
skuróarión. Þeir sem vilja byrja
fyrir eigin reikning: geta fengið
allar upplýsinpar hjá oss viövikj-
andi þvi. Mjög; mikil eftirspurn
eftir rökurum.
Lxvrlb bifrei'ða-i'ðnina. Þarf aðeins
fáar vikur til að verða fullkominn.
Vér kennum alla meðferð og að-
gerðir á bifreiðum, sjálfhreyfi flutn
ings vögnum, báta og öðrum gaso-
lfn-vélum. Vér hjálpum yður til að
fá atvinnu sem bifreiðastjórar, að-
geríarmenn, vagnstjórar, vélstjórar
sölumenn og sýnendur.
Palleg verðskrá send frftt, ef um
er beðið.
HEMPHILLS
220 PACIFIS AVENUE, WINNIPEG
áður Moler Barber College
AtlbQ I Hegina, Sask og Fort WUl-
inm, Ont.
HEMPHILLS
4S3Vie »IAIN STREET
áður Chicago School of Gasoline
Engineering.
KVENMENN—óskast til að lœra
Ladies’ Hairdressing og Manicuring
—Aðeins fjórar vikur þarf til að
læra. Mjög mikil eftlrspurn eftlr
þeim, sem þetla kunna. Komlð
sem fyrst til Ilemphills School of
Ladies Hairdressing, 485 Main St.,
Winnipeg, Man., og fáiö fallegan
cataiogue fritt.
Kaupendur Heimskringlu.
eru vinsamlega beðnir, að geta þess
við auglýsendur, þegar þeir hafa
viðskifti við þá, að þeir htfi
séð auglýsinguna i Hkr. Það gjörir
blaðinu og þeiin sjálfum gott.
)íxxx>coíx>ckxx;
eg þar. En jiað gjörir nú ekkert til.
Svo hefi eg engar fleiri fréttir að
Nú er kominn 9. október. Alt hef-
ir gengið vel. Veður hefir verið gott
og litlir vindar, svo að bárurnar á
sjónum eru ekki stórar. Okkur var
r_______ ______, H — ________ sagt ■ sær af loftskeytamanninum,
við höfðum látið bát síga eruni seztir við borð í þeirri góðu fyrst fer herskip og á eftir því koma að átta mig á landinu. Eg vona þú það hefði verið sent skeyti til
g bjargað honuin. hrá því imyndun, að við værum hér búsettir 10 flutningsskii); það gjörir 11 skip sendir mér línu, ef þú hefir tíma, og Canada, að okkar skip og annað til
hann datt i sjóinn og þar til að hann nokkra daga, en þá kemur um horð j röð, og hinar 2 raðirnar skipaðar látir mig vita, hvernig gengur nú i hefu verið tekin af Þvzkurum. Það
kom á þilfar hjá oss, voru 20 min- heil deild af Toronto fótgönguliði, eins. Svo eru 2 herskip á aðra hlið Winnipeg. er vonandi að sú lygi hafi ekki bor-
og köstuðum við til hans 4 björgun-j Alian línu skipið Tunisian, og voru 25,000. Það er fallegur hópur að sjá.
arhringjum. Maðurinn synti hraust- okkur þar fengnir Svefnklefar á 3. | Svo erú 6 herskip, sem við getum
k'ga að einum hringnum og kunni farrými. J séð. Flotinn ferðast yfir sjóinn all- segja þér að sinni, en ætla að senda
að nota scr hann, og hclt sér uppi, | Alt gekk nú vel um stund. Við ur i einum hóp. Það eru 3 raðir; bér línu seinna, þegar eg er búinn
þar til
niður og
*tur; honum var þvi farið að verða um 1200 manns, svo nú fór að þrengj við raðirnar og 1 á liina, og síðast
•kalt, þvi sjórinn var iskaldur. En ast. Þegar átti að fara að hátta, þá rekur eitt herskipið halarófuna. Og
hann náði scr fljótt, því næsta dag versnaði um allan helming, því að ekki er lengra á milli skipanna en
var hann á þiljum uppi og virtist þeir sögðu, að okkar svefnklefar til- svo, að hægt er að sjá það fyrsta
jafngóður. Ekki náðust nema tveir heyrðu þeim, en við sórum og sárt 0g síðásta í hverri röð og af hvaða
*f björgunarhringjum þeim, er kast- við lögðum, að klefarnir væru okk- skipi sem er í hópnum. Það á að
»ð var fyrir borð til hjörgunar ar, svo það lenti nærri í handalög: Vera hálf mila á milli hverrar raðar
nianninum. mál. En til allrar lukku var komið í 0g þriðjungur úr milu á milli hvers
En þó ferðalagið gengi slysalaust, veg fyrir það af yfirmönnunum. gkips i röðinni. Það er fallegt að
gekk það ckki hlykkjalaust, því við Allir fengu eitthvert pláss yfir nótt- horfa yfir hópinn.
Ifígðum 1200 niílna langa lykkju á ina. Um morguninn var farið að
Thor Blöndal.
Gufuskipið “Lapland”,
0. október 1914.
Kæri faðir. — ’
ist iangt. þvi að við erum með flot-
anum einsog áður og höfum ekki
komið nærri Þýzkurum.
Skipið, sem herskip okkar elti á
mánudaginn, var tekið fast. Sinu
skoti var skotið á hvora hlið og
tilskrifið, meðtekið áður en við fór-
I um frá Valcartier. ,
I Við fórum frá Valcartier um há-
. - - i Nú, þegar eg skrifa þetta, erum1 degi sunnudaginn þann 27. septem-
Jeió vora og fórum því 4000 mílur í garfa í þessu, og kom það þá upp, við vel hálfnaðir á leið vorri yfir ber, eftir langa töf þar. Við fórum
gtaðinn fynr 2800, ef farin hefði ver- að við (3rd Ild. Amb.) höfðum ver- hafið. Alt hefir gengið vel til þessa, svo um bor í gufuskipið Lapland j
N5 hin stvzta skipaleið. jg settir á alt annað skip en til var en enginn veil enn hvert við förum, sama dag. Við stönsuðum ekkert i
Við komum þvi ekki til Plymouth rptlast. En það var nú einu sinni bú-1 en margs er getið til. borginni, en fórum beint til skipsins
ft Lnglandi tyrr en 14. október, og ið að hola okkur niður þarna, og þó j Nú erum við loksins á Englandi. því að alt átti að vera leynilegt.
vorum þar a skipsfjol þar td kl. 8 í að ögn væri þröngt, þá létu þeir þar, Við komum þangað í gær, þann 14. Varðmenn voru alt i kring, svo að
gærkveldi. En það har margt fyrir vjg sitja, og við vorum látnir vera október, eftir að hafa verið um borð fólk fengi ckki að komast nærri okk-
a*gað’..Þá.er Vlð konJum l'PP f*iótið þar sem við voruin komnir. í skipunum 20 daga. I dag er verið ur. Það tók fram undir miðnætti að
eða fjorðinn, sem liggur til Ply- Við höfuiii nú, þegar eg skrifa að afferma öll skipin, en við erum sýna okkur öllum, hvar við ættum
niouth, þvi bærinn er mikill verzl- þetta, verið 10 daga um borð og cr-|ennþá um borð. Við lentum i borg- að sofa, þvi ekkert hafði verið und-
unarhær og þar eru lika herskipa- um aðeins lagðir af stað frá Can- inni Plymouth; það var seint um irbúið með að raða okkur niður. Eg
s o yar. Þa er við heldum Jnneftir ada, og höfum við mest af timanum kveld, svo það var ekki hægt að af- var svo heppinn að fá 1. farrýmis
pessum firði, mættum við allskonar verið að sveima um St. Lawrence- ferma neitt fyrr .en næsta dag. Skip- svefnstofu og það fyrir kveld, en '
s ipum: Tundursnekkjum i tuga- fljótið^og beðið meðan verið var að unum var lagt saman tveimur og aðrir voru ver af. Eg er enn í póst-
a i, ne ansjavarbátum, sem þá voru hlaöa hin skipin hermönnum og her- tveimur, hér og þar um höfnina, og húsi 5. deildarinnar og hefi einn
11'VHZLh Tyn,lrekum' beit.sk,p- útbúnaði. Við lágum í 3 daga úti var það mikill gauragangur, þegar hálparmann. Við höfum 1. farrýmis
•dlr’i Si-nrís 1k>auPforum af f>rlr l,æni"n ]>ar sem Empress of þau fóru hvcrt fram hjá öðru. Þau máltiðir í 1. farrýmis horðsalnum,
‘g, “ mikl' nmnnfjoldi, Ireland sokk, og gátum vel séð hvar voru að kallast á, farþegarnir, og Svo það mæti eins vel kalla það 1.
skimuv fmn.iísi ° olule*a grua í,f þún liggur frá skipinu. | spyrja livor annan, hvaðan þe"ir farýmis máltiðir. Það er eins g >tt
cleðilát’imi • “brJHu miklum Vistin um borð er upp og niður. Væru, og svo hvort þeir hefðú nú að og á bezta borðhúsi eða hóteli; svo
bræður on vini vorn IrJr' T'r, J'yr't:1 ,tagana var hún góð, en fór éta o.s.frv. að eg get með sanni sagt, að vel fer
' Lanadu. bratt versnhndi, og er aðalástæðan | Höfnin i Plymouth er ljómandi um mig, og eg er líka að fitna. Það
Óskir beztu og innilega þökk fyrir I næsta skotið átti að sökkva þvi, ef
I
X
<x»<>c<xxx>oo<!
ÍSLENZKA LYFJABOÐIN
Vér lepplum ko»t, A a6 hafa
ojar léta af hendi eftlr læknisá-
vísan hln beztu hrelnustu
lyf og Ivfja efnl sem til eru.
SendÍ6 læknlsá visanlrnar
ytiar til
E. J. SKJÖLD
Lyfjasérfræfllng&s (prescrlpt-
ion speciallst) á horninu á
Wellington og Slmcoe.
(■arry 4ÍUIS—
það hefði ekki gefist upp. Það var
fljólara en smáherskip okkar, sem
elti það, svo að það hefði sloppið,
MA!L CONTRACT.
rlLBOD í loku'Öum umslögjum, árit-
uö til Postmaster General, verfca
meötekin í Ottawa til hádegis á
föstudaginn þann 11. desember, 1914
um pó‘-tflutning um fjögra ára tíma-
-ex sinnum á viku. hvorra lelti. milll
Oak ok iArnhrautar Htöblnnnr.
sem byrjar þegar Postmaster Generat
svo ákveöur. , _ ,
Prentuö eyöublöö, sem innifela frek-
ari upplýsingar um samnings skilyröia
veröa til sýnis, og samningsform fást á
póstbúcinu í Oak Point og á ^krifstofu
Post Office Inspectors, Winnipeg.
Post Office Inspectors Office.
Winnipeg, Man., 30. október, 1914
H.H PHINNET,
g-29 Post Offico Inspector
ÚeO þvt aí biöj» jeHiilntfrt nm
T.L.riG ' H ." j>á ertn vrss aö
*A átrmtAn vlndil
T.L
MMO> «*I)KI
Wexiern (!ig«r
Th r>M»as wii'wnH’
KHe»<»ry
Winnnipe*!
K€fl
EINA ISLENZKA HUDABÚÐIN I WINNIPEG
Kmpi o<T vorzÍM httrtir. íf.eritr, oo Hllar t.esrundir »f Hýrrtskinnum, mark
afts geniíiiin. l.ika mecN i»11 otj Scnrra K»w»t*, oi.fl. Bwtfítr lia*(Ns»a verð.
aftrtHiðsia.
J. lienderson & Co.. Phone Garrv 2590 . 236 King St., Winnipeg