Heimskringla - 12.11.1914, Síða 7

Heimskringla - 12.11.1914, Síða 7
■WINNIPEG, 12. NóV. 1914. HEIMSKRINGLA BLS. 7 Fasteignasalar. Gistihús. Tt'ORSTEINSSON BROS. Byggja hús. Selja lóðir. Crt- vega lán og eldsábyrgðir. Room ð 15-17 Somerset Block PHONE MAIN 2992 MARKET H0TEL 146 PrincpR8 St. á mótl markaöinum Bestu vínföng vindlar og aöhlyn- * ing góö. islenzkur veitingamaTS- ur N. Halldorsson, leiöbeinir Is- lendingum. P. O'CONNEL, elgandl WINNIPEG J. J. BILDFELL FASTEIGNASALI. Unlon Bunk !>th. Floor No. 520 Selur hús og lótSir, og annatS þar at5 lútandi. tJtvegar peningalán o. fl. Phone Maln 2(tS5 W00DBINE H0TEL 4f“i MATN ST Stœrsta Billlard Hall I Norövestur- landinu. Tíu Pool-borÖ. Alskonar vín og vindlar. Gisting og fæöi: $1.00 A dag ok I»ur yflr. LENNON .V: IIEBB Eigendur S. A. SIGURDSON & C0. Hásom skift fyrir lönd og Iðnd fyrir hás, Láu ok oldiiábyrgt). Room : 208 Cafi.eton Bldg Sími Maln 4403 ST. REGIS H0TEL Smitb street (nálægt Portage) Knropean Plan. Rnsíness manna máltlöir frá k). 12 tii 2, 50c. Ten Course Table De Hote Jinner $1.00, meö vfni $1.25. Vér höf- um einnig borösal þar sem hver einstakliu- gnr ber á si t eigiö borö. McCARREY & LEE Phone M, 5664 PAUL BJERNAS0N FASTEKiNASALI Sslur elds, lifs og slysaábyrg?) og útvegar peninga lán. WYNYARD, - SASK. Þ0 KUNNINGI sem ert mikið að heiman frá konu Offbornum getur veilt bér þá ánægju að gista á STRATHC0NAH0TEL sem er líkara heimili en gistihdsi. Horninu á Main og Rupert St. Fitch Broe., Eigendur Skrlfstofu sími M. 3364 Heimilis simi G. 6094 PENINGALÁN Fljót afgreiðsla. H. J. EGGERTSON 204 McINTYRE ULOCK, Wlnnlpeyc - Main. J. J. Swanson H. G. Hinrikson J. J. SWANS0N & C0. FASTEIGNASALAR OG Pcningn mihlnr Tnlsfml M. 2507 Cor. Portage and Garry, Wlnnlpeg Dominion Hotel 523 Main Street Bestn vln og vindlar, Gistiug og fæ6i$l ,50 Méltie ,35 <Simi Jl ll»l B. B. HALLD0RSS0N, eigandi Hitt og þetta. J. S. SVEINSS0N & C0. Selja lóClr i bsejum vesturlandsins 08 skifta fyrir bújaröir og winnipeg lööir. l’hone Alain 2S44 710 MelNTYRE ni.oCK, WINNIPBG A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður só besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. HI3 Sherbrnnke Street Phonfl Oa’ry 2182 Lögfræðingar. WELLINGTON BARBER SH0P undir nýrri stjórn Hárskurhur 25c. Alt verk vandab. VltSskifti Islendinga óskah. ROV PEAL, Eigandl 691 Welllngton Ave. Grabam, Hannesson & McTavish lögfræðxngar 907-808 CONFEDKKATiON LIFE RLDG. WINNIPEG. Phone Maln 3142 GÍSLI G00DMAN ’flNSMIDUR VcrkstæCI:—Cor. Toronto St. and Notre Dame Ave. I’hone HelmlIU Garry 2088 Garry 800 GARLAND & ANDERS0N Arnl Anderson e. p. Garland LÖÖFEÆDINÖAK 801 Electric Railway Chambers. PHONE MAIN 1561 Offlce Phone 3158 I. INGALDS0N 193 Mlghton Avenue UmboCsmaÖur Contluentnl Llfe Insurnnce 417 Melntyre Block WINNIPEG JOSEPH J. THORSON ISLENZKLR LBGFRÆÐIXGCR Aritun: MePADDEN & TIIORSON 1107 McArthur Bldg. phone Maln 2671 Wlnnipeg II. J. PALMASON Chartkrrd Accountant Phonk Maih 2736 807-809 SOMERSET BUILDING SHAW’S Stærsta og elzta brúkaðra fatasölubfiðin f Vestur Canada. 479 Notre Dame Avenue Læknar. St. Paul Second Hand Clothing Store Borgar hæsta verh fyrir gömul fðt af ungum og gömlum, sömuleiöls loðvöru. Opiö til kl. 10 á kveldln. H. Z0NINFELD 355 Notre Dame Ave. Phone G. 88 ' DR. G. J. GÍSLAS0N Phyalclan and Surgeon Athygll veltt Augna, Eyrna og Kverka SJúkdómum. Asamt skurbi11* síúltd*mum UPP* 18 South 3ril st., Grand Forka, N.D. RELIANCE CLEANING AND PRESSING C0. 508 Notre Dnme Avenne Vér hreinsum og pressum klætJnatJ fyrir 50 eent. Einkunnaror*; Treystlö oss Klæönaöir sóttir helm og skilafllr. DR. R. L. HURST nne'Mimur konougloga skn.rMœi«naréÖsin8, átskrifaöur af konunglega IfeknasUólanum í Loudon. Sérfræf*insrur 1 brjóst ng tauga- veikluu og kvensjúktiómum. íSkrifstofa 305 Kennetiy RuildinK, Portago Ave. ( khkuv- Eatons) Talsími Main 814. Til viötals frá 10—12, S—5, 7—9. Lærðu að Dansa D R. J. STEFÁNSS0N 401 Doyri lllilK., Cor. I’orlngc Ave. «>K Kilnionton Street. Stundar eingöngu augna. eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Er aó hitta fra kl. 10 til 12 f. h. og 2 til 5 e. h. Tnlalnil Aloin 4743 Ileimill: 10.1 Olivln St. Tala. G. 2315 bjá beztu Dans kennurum Winnipee bæjar Prof. og Mrs. E. A. Wirtb, á COLISEDM Fullkomið kenslu tímabil fyrir 82 50 Byrjar klukkan 8.15 á hverju kvöldi. HERBERGI Björt, rúmgóð, þwgileg fást altaf mcð því að koma til vor City Rpoming & Rental Bureau ( Phone M. 5670 318 Mclntyra Blk Vér hOfun. fullar birRólr hreinn^tu lyfja og meíala, Koimó n„ 6 lyfwMa yíar hl a6 vér ge.rnni me6uliu uakvrfn.lera eftir évisan la knlsins. Vér Siiiuum utausveitM pönuuum og seijum KÍftingaL yH, C0LCLEUGH & C0. Netre ”-r-c -’i- v - -ok. rt Phonu Uarry 2690—2691 Góður drerpur genginn STEFÁM joNSSON. Á sunnudagskveldið !). ágúst sl. lézt að Kandahar í Saskatcliewan fylki öldungurinn Stefán Jónsson, 79 ára gamall. Banamein hans varð heilablóðfall. Stefán var fæddur þann 15. apríl árið 1835, á Böggversstöðum i Svarf- aðardal í Eyjafjarðarsýslu á íslandi. Foreldrar hans voru þau hjón -Jón Jónsson og Helga Brynjólfsdóttir og hjá þeim ólst hann upp fram að tvít- ugsaldri, að hann kvaddi föðurhús- in og gaf sig að fiski- og liákarla- veiðum, sem í þá daga þótti arð- vænlegur atvinnuvegur ungum mannskapsinönnum. Um 15 ára tíma stundaði hann há- karlsveiðar á þilskipum á sumrum, en fiskveiðar á vetrum; þar til þann 8. október árið 1872, að hann kvong- aðist ungfrú Ingibjörgu Jóhanns- dóttur að Auðnum í Svarfaðardal, og fluttu þau hjón það sama ár vest- ur í Skagafjarðarsýslu og settu bú á Skúfstöðum i Hjaltadal, um tveggja ára tíma; fluttu síðan að Ingveldar- stöðum í sömu sveit og bjuggu þar eitt ár. Eftir það fluttu þau að Kefla- vík í Hegranesi í sömu sýslu og þar bjuggu þau 8 ára tima, eða þar til árið 1883, að þau fluttu með sonu sína tvo, Jóhann Gunnlaug, þá 14 ára, og Magnús, þá 6 ára, til Can- ada og festu sér þá strax bújörð i ísafoldarbygð i Nýja Islandi, og nefndu bæ sinn Reynistað. Hann er um 3 mílur vegar norðan íslendinga- fljóts og er talinn syðstur bæja í ísafoldarbygð. Á Iandi þessu bjuggu þau hjón um 18 ára skeið, eða þar til árið 1901, að þau brugðu búi og fluttu til Jó- hanns sonar þeirra, sem þá bjó í Selkirk bæ. Hjá honum voru þau 4 ár, og næstu 7 árin lijá Magnúsi syni þeirra, búsettum þar í bænum. En i ágústmánuði 1913 fluttu þau aftur til Jóhanns, sem þá var gildur bóndi að Kandahar, og hjá honum andaðist Stefán einsog að framan var sagt. Stefán var meðalmaður að vexti, þrekinn nokkuð og hraustur vel. Hann var mesti mannskapsmaður i hvivetna. Bjartur var hann yfirlit- um, svipurinn glaðlegur og hreinn, og viðmótið alt viðfeldið og Ijúf- mannlijgt. Augun voru nokkuð dökk, snör og tindrandi og báru vott um djúpsæi og skarpan skilning; enda var hann prýðisvel viti borinn; at- hugull og stálminnugur. f viðræð- um var hann fjörugur og skemtinn, og varð því ósjálfrátt hvers rnanns hugljúfi, er honum kyntist. Svo mæla þeir, er vel þektu hann um há- skeið æfi hans, að hann væri með llra ötulustu mönnum til allra starfa og verkhygginn og laginn að sama skapi, og heimilisfaðir var hann svo góður, að hvergi gat bctri. Aldrei var Stefán auðugur m.aður, hvorki á íslandi né hér vestra; en bjó jafnan sjálfstæðu og einkar myndarlegu búi. Þau hjón eignuðust 4 börn, 2 stúlkur, sem báðar dóu á unga aldri á íslandi, og synina 2, sem að fram- an voru nefndir. Stefán sál. átti 7 systkini. Tvö þeirra dóu í æskt^ en hin náðu full- orðins aldri, en munu nú öll dáin. Auk sona hans og amiara vanda- manna syrgir nú öldruð ekkja lians látinn ektamaka, eftir 42 ára ástúð- lega sambúð þeirra. Stefán sál. var jarðsunginn af síra Haraldi Sigmar, i grafreit Ágústin- usar safnaðar, þann 12. ágúst 1914. Við fráfall Stefáns Jónssonar á þjóðflokkur vor á bak að sjá manni, sem i voru sameinaðir svo miklir og hreinir mannkostir, að þeir varpa ljóma á minningu hans með- an hún varir. /f. L. Baldwin.ion. HLEIÐRA. Sbr. : Saga af Hrólfi Kraka I. Hleiðra stóð í báli og brandi. Blossaði yfir þjóð og landi Verstu galdra og grimdar nótt Nú vóru ekki hispri huldar Hrekkvisin og grálund Skuldar. Fallinn gekk þar óðar’ aftur Alrar vonzku heljar-kraftur, Niðs og heifta drauga drótt. Hart var þar að Hrólfi sótt, Bezta drengnum illrar aldar. Augum hans þó væru faldar Ats hans rikis raunir katdar, Rán og spilling — skammsgnn mjög Þegar hann með hrckkja-bragði Hjörvarð glapti, svo hann lagði Konungs-sverð í Iiraka hönd, Helgaði sér ’ans hjör og lönd — Þgddi kxna Iggi l lög. Auðveldast er argra nxmi óvandaðast konungs dæmi, Afsökun hjjá iltsku hverri Eftirleikins hálfu verri — ósköp lands eru eftirdrög. Fremstur Kraki falli varðist, Frækilegast sjálfur barðist, Odd-djarfastur áhlaups beið ’ann, Aftastur á helveg reið ’ann. II. Einn sat Bjarki auðurn höndutn Inn’ í höll, Móðhugaðri en eggjnh öll. Orkaði á hæfni i höggi hverju Hleiðru kappa, og dug í verju Fáliðanna, er hallar hliði Héldu fgrir ofurliði: Auknuni múg við mannaföll — Banahöggvin, blóðlaus tröll Kóklast reyndu á kné sín aftur, Kviknaði nár af illsku hug. Flöyðin erfðu ins fallna dug — Sá cr hciftar kgngi-kraftur. Vndur þau að gfirbuga Orkaði Böðvar, sigurhuga — íþrótt kunni, af sem bar: Eggjar degfa vonzkunnar. Nmsir reyndu að lyfta, i löndu'm. Laufa iir ’ans dánu höndum, Greipan engum garp sem kemur, Gleymdan þeim er friðinn semur. III. Seildist fram og hrökk á hæli Hrólfs i flokk’, og aðra kniíði Framar, Hjalti hugumpriiði. Höggum þó sem oft sig fæli Kappinn, sem við sumbl á kvöldin Sverðinu barði hæst á skjöldinn, Skelfilcgri i skrumi en fjöldinn, Skjótfyndinn á drýgi-mæli. Hrólfi minni vörn en vandi — Vígahrotti i hverjn landi Hcrraður mcð hrósnafninu Höfðingjans i þjóðdrambinn. Skimast hafði á báða bekki Bjarka ettir. Nú sást hann á undan ekki Andstætt venju, hvar sem þéttir Fjandmenn gegstu fgrirsettir. Þettað lét ’ann herinn liegra Hátt, svo gengi í konungs egra — Slikt er ótta-æstra venja, öllum vilja saman-grenja. Hjalti kvað: “Hvað er að? Böðvar hvergi að vígi vikinn! Vcrst cr hættan drottinssvikin. Hann verð eg úr höll að kalla, Hann skal með oss standa og falla”. Upp úr kliðnum kvað in glögga Konungsröddin, milli högga: “Bjarki sinni orkn etur Á þeim stað sem gegnir betur — Hgggur þú, að Hrólfi líki, Hjalti priiðil og þá viki Ills til getu, að hann sviki Auðmi vora, sæmd og riki. J Láttu hann sig einan eiga, Qkkur nema viljir feiga”. Hjalti engra boða beið. Beina leið Þaut, á flana-fótum hvötu, Fornkunnuga bæjargötu — Leit samt inn til unnustunnar Áður en ræki liðsafnaðinn, 'Áhgggjunum nm það hlaðinn: Ef hann félli að verja staðinn Kossana fengi fjanda munnar. Þeim að spara sprnndsins blíðleik Spilti hennar snoppu-friðleik. örkumlaða ekkju og Ijóta Óvinirnir gátu fengið, Mgndi fáa fgsa að njóta Fegurðar er svo var gengið. Höluðum til að hindra veginn Heimskan spillir sínu eigin. IV. Hjalti Bjarka heimsókn gerði, Hjá ’onum stóð með brugðnu sverði: “Situr þú, ragur við að verjast Voðanum? Þegar aðrir berjast”. Vopnið sló úr Hjalta hendi Hinn, og fram á gólfið rendi: “lllfglgjur sem Hleiðru hlaða. Hjalti, með þér uppi vaða”. V. Heyrðist þgtur hár og hvellur Hleiðargarðs til endimarka, Æðru-hik á illvíg fellur — Allir þektu lúður Bjarka, Skorðuðust þcim sem orð í eyrnm Ómarnir frá hans sterka brírka: “Vonzkurnar vopnist. Valaskjálf opnist, Hcl-hrun á alla Hleiðra mun fulla. Vörn og sókn fer ölt til heljar halla. Vígahugar viltu Veltast skulum i Bræðra-bgltu Hennar til, við Hildar-gng. Fossi, sem af fjalli Flóð, Mannablóð — Úrfelli á uppgang stormsins. Flýtt skal svo falti Máttugs Þórs og Miðgarðsormsins. Yfir hark og hræa-fallið Hegra muntu lúður-kallið, Halda aftur heim Utan úr útlegðinni, Výgjaður sterku viti og von: Vöggur, fóstri, Kotungsson! Valinn heygja af vargöldinni, Valinn af oss og þeim. Hvítum skildi friðar- Fróða Fela glæður Leiðrtt hlóða — - Voldugasta vikingshöndin Vopnin brýtur, friðar löndin”. 3I.-tO.-’14. STEPHAN G. STEPHANSSON. Vitrun Vilhjálms. í þýzka blaðinu Gazetta, sem gefið er út í bæ einum á Póllandi, er prentuð áskorun til Pólverja, sem á að vera frá Vilhjálmi keisara, þó að varla sé trúlegt, en hún er á þessa leið: “Pólverjar! Þér munið það víst, þegar klukkan i hinu heilaga Swi- atgorski-klaustri fór að hringja sér sjálf nótt eina, án þess að nokkur maður snerti hana, og að allir guð- hræddir menn tóku þenna mikla og furðú^ega atburð, sem einskonar yf- irnáttúrlegt undur, er boða skyldi mikla og markverða hluti í heimin- um. “En hlutirnir, sem bjallan boðaði, var ákvörðun mín, að ráðast í stríð við Rússa og veita PÓlverjum aftur dýrðlinga sina og helga menn og tengja þetta hámentaða land við Þýzkaland. En frúin Maria mey var þá búin að vitrast mér og bjóða mér að bjarga hinu heilaga klaustri lienn ar, sem háskinn vofði yfir. Hún leit til min sorgfull með tár- in í augunum, og stóðst eg það ekki, en fór þegar að búa mig til að hlýða hinu guðdómlega boði hennar. “Eg læt yður vita þetta, Pólverj- ar, svo að þér mætið hermönnum mínum sem bræðrum og bjargvætt- um yðar. Og það mcgið þér vita, að allir þeir, sem minn flokk fylla, skulu fá rifleg laun fyrir, en hinir eyðileggjast, sem á móti standa. —- Með mér er guð almáttugur og liin heilaga meyja. Hún hefir hafið á loft brandinn þýzka til að frelsa Pólland!” Þó að hún sé ósennileg þessi saga, I jJU ikik llull, ilVC* uíj tuOtlll tiujjoil ' sér framkoinu Vilhjálms. Þorsteinn Eilingsson. o í. Listin góða döpur dvin, dgrt sem þjóðin metur. Harpan tjóða þögnuð þín. Þröstinn hljóðan setur. Hels er nöpur haustgolan, hörð eru sköpin lýða. Situr döpur sólskrikjan. sumars töpuð bliða. Vaknar þrá, sú von cr frá. vors við háa kliðinti, vinir smáir væta brá, vita og sjá þig liðinn. II. Sannleikurinn situr hljóður, sgrgir hann sinn bezta vin. smælingjanum bezti bróður. tslands sannan ættar-hlyn, Málstað tók hann málleysingja, mátti ekkert kiigað sjá, harðstjórn kendi hörðu á: vildi hugsun alla yngja. Lengi nmnu Ijóð hans fögur leiða þjóð i frelsisátt. , Höfundurinn hræddist fátt. Hattn nam ungur hetjusögur. Ádeila hans aðeins náði að þvi sem að mannlegt var, þrældóms merki blakt sem bar. Vit hans annað æðra þráði. Sælir eru hjartahreinir, Herrann munu þetr allir sjá, tjósi kærleiks lifa hjá. Þar ern vegir bjartir, beinir. Sigurður Jóhannsson. ADAMS BROS. Plumbing, Gas & Steam Fittáug Viðgerðum sérstakur gaumur gefin. -588 SHERBROOKE STREET— Cor. Sargent 4- í : ♦ 4 •f •f 4 4- Ert i>ú Viðbúin Eldi? Cary eða Barnes Safe er yðar^ábyrgð og vörn. Biðjið um skrá X yfir ný og brúkuð, frá $50.00 með vægum borgunar skilmálum. X Afsláttur fyrir peninga út í hönd. ♦ Geymdu ekki. Það kann að brenna hjá þér í nótt. Vertu ♦ viðbúinn. Modern Office Appliance Company ♦ ♦ ♦ 257 NOTRE DAME AVENUE. PHONE GARRY 2058 X WINNIPF.G.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.