Heimskringla


Heimskringla - 12.11.1914, Qupperneq 8

Heimskringla - 12.11.1914, Qupperneq 8
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 12. NÓV. 1914. Úr Bænum t TakiíS eftir. Fálkinn er að fljúga af stað og byrjar með dansi. — 1 því augna- miði, að afla sér ofurlítilla skild- inga til að borga með fyrstu útgjöld vetrarins, ætlar FALCON HOCKEY KLÚBBUHINN að hafa DANS í efri sal Good-Templara hússins, þann 20. þessa mánaðar. Byrjar kl. 8 að kveldinu. Ingangur 50c. — Van- rækið ekki, landar góðir, að koma á þessa dansskemtun. Drengirnir hafa vcrið okkur fslendingum til sóma og verða það framvegis, — og það er hvers manns skylda, að styðja þá og styrkja. Einstök Kaup fyrir Kvennfólk---------- Nú erum vér að selja kven- klæðnað afar ódýrt,—niður- sett verð á öllu. Vér búum nú til Ladies’ Suits fyrir frá $18.00 og upp. Kven- manns haust yfirhafnir frá $13.50 og upp. Komið og skoðið nýtísku kvenbún- inga vora. B. LAPIN Phonk Uarry 1982 392 Notre Dame Avenue Eins og auglýst hafði verið hélt /slenzki Conservetíve Klúbburinn fyrsta fund sinn á mánudaginn var. Fundurinn var vel sóttur, þegar til- lit er tekið til, hve margir voru fjar- verandi úr bænum, í skemtiförinni til fslendingafljóts. Aðalefni fundar- ins var að útnefna embættismenn fyrir næsta klúbb-ár, og voru marg- ir útnéfndir, en bæta má við fleirum á kosningafundinum. Eins og aug- lýst er á fyrstu bls. verður kosninga- fundurinn haldinn næsta þriðjudags kveld, 17. J). m., í Únítarasalnum. Auk kosninganna verður þar nýtt mál til meðferðar, sem er mikils- varðandi fyrir framtíð klúbbsins, Það er því áríðandi, að meðlimirnir fjölmenni á þenna fund. Jósep lyfsali Skaptason kom fráj Souris, N. D., á mánudaginn, og með ; honum Miss Kr. Sigurgeirsson, og verður hún eftir, en hann fer suður á föstudag. 1 blaði þessu er auglýsing um upp-i boð hjá Benedikt Rafnkelssyni kaup-| manni á Clarkleigh, og eru þar svo| margir hlutir, sem seljast skulu, að j líklegt er, að sumt af því fáist meðj góðu verði. Og þetta eru hlutir, sem | bóndinn þarfnast. Það væri gaman fyrir margan, að reyna að draga nú einu sinni gull úr greipum Bene- dikts. Ef það hefir ekki tekist áður, þá er nú tækifærið, piltar! Lögreglumaður einn var að elta autó hér á strætunum nýlega og reið mótorhjóli, og fór að sagt var nær 50—60 rnílna ferð á klukkutímanum, en þegar hann kom af Home St. á Sargent Ave., l)á rann hann beint á eitt strætiskarið, marg-braut mótor- hjólið, en hjóst allur á andliti og lamaðist svo að bjarga varð honum burtu þaðan. Var það mildi, að hann drap ekki eða braut fleiri eða færri menn og konur með þessari ferð sinni á förnum vegi. Mánudags- og þriðjudagskveld- in, 23. og 24. þ. m„ ætla Goodtempl- ara stúkurnar Hekla og Skuld að Ieika hinn víðfræga leik “Æfintýr á gönguför”. Auglýsing í næstu blöðum. Næsta sunnudagskveld verður umræðuefni i únítarakyrkjunni: Einkenni göfugs manns. — Allir velkomnir. Látinn hinn 10. nóvember Jón Sigurðsson, að Pioneer Lodge, St James, Winnipeg, 81 árs gamall. Hann var fæddur á Ormsstöðum í Eyðaþinghá á íslandi. Kom hingað vestur árið 1883, og hefir mestan tímann verið hér í Winnipeg. Jarð arförin fer fram kl. 2 e. m. hinn 12. J). m. frá heimili hins látria. Hr. Skúli Jónsson, frá Foam Lake, Sask., kom til vor 6. þ. m„ áð- ur en hann færi heimleiðis vestur. ■ Ungmennafélag Únítara heldur fund á fimtudagskveldið í þessari viku. Meðlimir eru mintir á að sækja fundinn. íslenzka Stúdentafélagið hélt hinn venjulega fund sinn á laugardags- kveldið var. Fundurinn var vel sótt- ur, og bættust tiu nýjir meðlimir við í hópinn. Fór þar og fram fyrsta kappræðan um Brandson bikarinn. Mæltist kappræðendum öllum vel að vonum; en sérstaklega má geta Ein- ars Skagfelds; sýndi hann gott form. Báru þeir sigur úr býtum Einar Skagfeld og Kristján J. Backmann.. Voru og þrjú embætti skipuð, er auð voru sökum fjarveru þeirra, er í vor voru kosnir. Var Sveinn E Björnsson skipaður ritstjóri bók- mentadeildar félagsblaðsins Auroru, i stað Baldurs Jónssonar, B.A.; Kr. J. Backmann var kosinn ritari, stað Miss Jónassonar og Miss Karó- lina Thorgeirsson annar varafor- seti, í stað Miss Ollu Bardal. Var svo borin fram tillaga um grundvallarlög félagsins. Verður til- laga þessi birt i næstu blöðum, og eru stúdentar mintir á, að það er til- laga aðeins, og þarf að þræta til hlýtar á næsta fundi. Jóhann Jóhannesson kaupmaður, bróðir Dr. Sig. Júl. Jóhannessonar, dáinn á íslandi. Var talinn enihver mesti framfaramaður í Reykjavik. Misti konu sína í september.. Hafði farið til Kaupmannahafnar, lá þar á spitala og lézt þar, en var flutt heim til Reykjavíkur og var jörðuð þar frá I'rikyrkjunni seint í septem ber. Varð því skamt milli þeirra hjóna. — lsland á þar góðum manni á bak að sjá. Menningarfélagíð. Fyrsti fundur Menningarfélags- ins á þessurri vetri verður haldinn í Únitara kyrkjunni miðvikudags- kveldið 25. nóvember. Á þeim fundi verður talað um Þorstein sál. Er lingsson. Þrjár minningarræður verða fluttar og ljóð sungin eftir Þorstein. Nákvæmari auglýsing um tilhögun birtist i næsta blaði. FÍFLAR Smásögusaín, I. hefti; fást nú keypt- ir hjá. flestum umbotSsmönnum Lög- bergs og Heimskringlu, og íslenzkum bóksölum í Canada og Bandaríkjum. Einnig hjá útgefanda t>orsteini t>. t>or- steinssyni, 732 McGee St., er sinnir öllum pöntunum tafarlaust. Fíflar kosta 35c. Lestur þeirra lýsir upp rökkriö og styttir veturinn. t.f. FLUTTUR. Eg hefi flutt verzlun mina að 690 Sargent Ave„ — aðeins yfir götuna. Nú hefi eg meiri og betri húsa- kynni og get því gjört meiri og betri verzlun. — Þetta eru allir beðnir að aðgæta. Svo þakka eg öllum kærlegast fyrir viðskifti í gömlu búðinni og vona þau haldi áfram í hinni nýju. — Vinsamlegast. Phone Sher. 1120 B. ARNASON Hr. Gísli Sigmundsson kom hing- að nýskeð frá Grants Camp, norður með vatni. Hafði þar fiskistöð í haust með fjölda fiskimanna og hef- ir fengið góðan afla, 117 ton af fiski, er hann sendi jafnóðum inn til bæj- anna þýðan. Komu gufuskipin tvis- var og þrisvar í viku til hans að taka fiskinn. — Þetta er mikill afli og er Gísli vel að þvi kominn, því hann hefir þar sýnt atorku mikla og dugnað, og er auk þess drengur hinn bezti. Hann er gamall vinur Heimskringlu og árnar hún honum alls góðs. Landar eru beðnir að -taka eftir auglýsingu í blaði þessu og hinu síð- asta þar á undan um söngsamkomu — CONCERT— i Tjaldbúðinni, Cor. Victor St. og Sargent Ave„ þann 12. þ. in. (í kveld, fimtudag). Þar verð- ur sjálfsagt skemtun góð, og þar má heyra lögin fögru eftir tónskáldin góðu, þá Haydn og Beethoven og Verdi og Handel og Schumann og Mendelsohn og Einarsson, og svo íslenzka söngva. — Komið, drengir og stúlkur, og þakkið svo Kringlu fvrir að hún hvatti ykkur til þess. Áríðandi er fyrir alla þá, sem hafa í huga að nota kveldskóla Jmnn, sem Jóns Bjarnasonar skóli býður, að þeir gefi sig fram tafarlaust. Skól- inn byrjaði síðastliðinn föstudag og verður á miðvikudaginn og föstu- daginn í þessari viku; en því aðeins verður honum haldið áfram, að nógu margir nemendur fáist, áður en þessi vika er liðin. Skólinn er haldinn í Skjaldborg á Burnell St„ og byrjar kl. 8 að kveldinu. R. M. Sjö klúbbum, sem hafa haft vín- söluleyfi, var lokað hér í Winnipeg fyrir helgina. Verður kannske meira talað um það seinna. En fagnaðar- efni munu flestir telja það. Svar upp á fyrirspurn er skrifað, en verður að bíða næsta blaðs, og sömuleiðis grein frá hr. Jónasi Þorbergssyni, og eru hlutaðeigend- ur beðnir að afsaka það. RÁÐSKONU VANTAR á bæ í Sas- katchewan. Aðeins tveir í heim- ili. Litið að gjöra. Skrifið eftir nán- ari upplýsingum til Ágústs Árnason- ar, Hólar, Sask. Síra Hjörtur Leó gaf saman i hjónaband á laugardagskveldið 7. nóvember, á heimili Eiríks Þor- bergssonar, 13 Clement Court, Win- nipeg, liau Ásmund Johnson, bónda frá Pipestone bygð og Sveinbjörgu Flóventsdóttur, ættaða af Húsavík á íslandi. Samsæti var á eftir og talaði síra Hjörtur fyrir minni brúðhjónanna, og einnig þeir Árni Eggertsson og ólafur konsúll Thorgeirsson; en Jón Runólfsson flutti kvæði það, sem hér fer á eftir. Veitingar voru góðar, söngur og skemtun hin bezta. Á hverjum stað við eigum bú og bæ, und blíðsól lifs þótt kaldan stund- um viðri. Hvað hirðum við um heimsins frost og snæ, ef hlið við hlið við njótum sam- lífs æ, Þá búum við i okkar Eden miðri og æðrumst lítt þótt kaldan stundum viðri. Þótt verða kunni brestur efnum á, mun okkur freyða nautnin lífs úr bikar; við hyljum reynslu-merkin brend á j brá und blómsveig hjartans vermireiti | frá, þá verður sætt livert sorgatár, er blikar og sælu-nautn hver dropi i lifsins bikar. Með dagsbrún hverri Ást sem Æska frið i endurnýung ljómar björt og fögur.! Við hirðum ei um horfna æfi-tíð; við hugsum fram í tímann ár og sið, | sem flytur okkur kvæði og segir sögur: í sólskins dýrð skín okkar lífstíð fögur. Við bygðum okkur himinn heimi í, því hans við Jjörfnumst nú sem eilif- • lega og virði sorgar þekkjum við, og því skal þraut hver verða okkur blessun j ■ ný. Á sólskins hæðum lífsins, laus við trega, við lifum tvö í kærleik eilíflega. TIL LEIGU—Þrjú góð herbergi; gas og rafurmagn í húsinu; rýmileg leiga, — að 475 Langside St„ Cor. Ellis St. 8-np T. THOMAS. HERBERGI TIL LEIGU—Eitt eða fleiri, i nýrri og vandaðri Block á Sherbrooke St„ örskamt frá Sar- gent. Aðgangur að eldhúsi. Heims- kringla vísar á. 7-29-p HERBERGI TIL LEIGU. Á mjög hentugum stað á Sher- brooke Street. öll vel uppbúin, með gasi og öllum þægindum. 634 SHERBROOKE STREET Talsími Garry 4495 10-n.p Dr. Miles’ Nervine læknaði mína konu af flogum og þér væri ánægja at5 sjá breytinguna sem á henni hefir orbib. í>egar cg sendl syni okkar í Texas myncl af mótt- ur sinni eftir at5 hún haftii brúkað Dr. Mi?es me?5ai J)á gat hann ekki trúa'ð ]>vi fyr eneg var búin fullvissa hann í annað sinn. WALTER P. HALL, ELIZA J. HALL 636 Court St., Brooklyn, Mass. Dr. Miles’ Nervine hefur sannað sitt gagn, hundruðum sem hafa kvalist einsog Mrs. Hall. Meðal sem orsakar það að maður kvílist vel í svefni, og sem stöðvar taugakerfið er best fyrir tauga veikl- aða, svo sem niðurfallssýki, flog og St. Vitus veiki. Dr. Miles Nervine hefir sannað með 25 ára reynslu sinn verðleika sem meðal við tauga sjúkdómum. Selt með þeirri ábyrgð að peningunum verður skilað aftur ef fyrsta flaskan bætir ekki. Fáan- legt hjá öllum lyfsölum. augl. H.JOHNSON Bicyle & Machine Works Gjörir við vélar og verkfærl reiðhjól og mótora, skerpir skauta og smíðar hluti í bif- reiðar. Látið hann sitja fyrir viðskiftum ykkar. Alt vel af hendi leyst, og ódýrara en hjá öðrum. 651 SARGENT AVE. Enginn fundur í St. Skuld í kveld. AUGLYSING Til yfirlits og gróða fyrir fólkið Uppboðssala fer fram á Clarkleigh, 24 þ.m. Byrjar kl. 10 f. h., móti peningum út i hönd. Varningur sá sem seldur verSur innibindur: Leirvöru, Járnvöru, Bygginga pappír, Mjólkurvélar, Tinvöru Álnavöru, Matvöru, Fatnað, Sleða, Vagn, Kerru, Nautgripir, Hesta, Hænsni, Svín. Hestarnir eru allir ungir og ógallaíSir; stórir og smáir. VerSur gefin ábyrgS meS þeim, samkvæmt lýsingu af þeim. Getur vel veriS aS þeir verSi seldir meS gjald- fresti á 2-3 verSs. Þessháttar verSur tilkynt á uppboSsdegi. Þessi sala má kallast hálfgjörS nauSungar sala vegna hinna höruS tíma og verSur þetta gróSa sala fyrir alla þá sem koma meS skildinga og væri vonandi aS sem flestir kæmu til aS njóta hagnaSarins, því varningurinn má til aS seljast. Einnig verSur verzlunarhúsiS og lóSin seld ef kostur verSur, meS því skilyrSi aS sá sem kaupir kaupi þær vörur sem kunna aS verSa eftir í búSinnimeS innkaups verSi. • Einnig má geta þess aS eg hef gripafóSur og hveiti til sölu uppboSsdaginn meS niSursettu verSi handa þeim sem ekki skulda mér þann 23. nóvember. Ekki svo aS skilja aS neinn einn fái aS kaupa ótakmarkaS af því. Mig vantar aS sem flestir nái í hiS niSursetta verS. Býst viS aS hafa tólf hundruS poka. B. RAFNKELSS0N óskar að sjá fjöldafólks Dýrtíðar útsala á Tví- bökum og hagldabrauði Seldar og sendar til allra staSa í Canada fyrir niSursett verS um óákveSin tíma: 1 14 punda köss- um, í 25 punda kössum, í 43 punda tunnura. Tvíbökur, pundiS...........lOc. HagldabrauS, pundiS.........8c. Fínar Tvíbökur. I 1 punda kössum á.........15c. 1 2 punda kössum...........25c. Kökur af ýmsum tegundum “mixed” 38 dús. fyrir.............$3.00 G. P. Thordarson PHONE GARRY 4140 1156 Ingersoll St. Winnipeg Success Business College Tryggið framtfð yðar með því að lesa á hinum stærsta verzlunarskóla Winnipeg- borgar — “THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE” sem er á horni Portage Ave. og Edmonton St. "Við höfum útibú í Regina, Moose Jaw, Weyburn, Calgary, Leth- bridge, Wetaskiwin, La- combe og Vancouver. 1»- lenzku nemendurnlr sem vér höfum haft á umliðnum árum hafa verið gáfaðir og iðjusamir. Þessvegna vilj- um vér fá fleiri Islendinga. Skrifið þeirri deild vorri sem næst yður er og fáið ó- keypis upplýsingar. SKEMTISAMKOMA, kökuskurður og veitingar í samkomusal Únitarasafnaðarins, undir umsjón hjálparnefndar safnaðarins. Fimtudagskveldið, 19. nóv. 1. —Piano Soio...........Miss Jean Campbell 2. —Ræða................Séra Rögnv. Pétursson 3. —Upplestur.........Mrs. G. J. Goodmundsson 4. —Solo...............Miss Dóra Friðfinnsson 5. —Upplestur...........Mr. Þ. Þ. Þorsteinsson 6. —Ræða................Séra Guðm. Árnason 7. —Piano Solo...........Miss Jean Campbell 8. —Kappræða, kökuskurður og veitingar. Allur ágóði af samkomunni gengur til að hjálpa þurfandi fólki INNGANGXJR 25c CONCERT verSur haldinn í TjaldbúSar k yrkju Mánudagskveldið, 23. nóv. 1914 kl. 8.30 e.m. Er hún haldinn fyrir landa einn, sem slasaSist stórlega fyrir ári síSan og er veikur og hjálparvana ennþá. Nú á hann aS fara undir annan uppskurS. Forseti.................Rev. F. J. Bergman Organ Solo................Mr. Jónas Pálsson Vocal Solo...................Mrs. Dalman Violin Solo..............Miss Clara Oddson Vocal Duett..........Mr. & Mrs. Alex. Johnson Violin Solo..................Mr. Árnason Vocal Solo.................Mr. Thorólfsson Quartette. .........Alfred Albert, Ðaldur Olson Paul Bardal, S. Bardal Piano Solo..............Miss L. Halldorsson INNGANGUR 25c. DANS verSur haldinn í Good-Templara salnum Þriðjudagskveldið, 17. nóvember undir umsjón Trustee nefndarinnar. Nýtt gólf, glansandi eins og spegill. Ágætt músíc. Nýtízku dansar. Dans prógramme gefiS viS dyrnar. Komið og dansiS á nýja gólfinu. ASgangur 25c.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.