Heimskringla - 19.11.1914, Blaðsíða 4

Heimskringla - 19.11.1914, Blaðsíða 4
BLS. 4 HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 19. NÓVEMBER 1914 Heimskringla (StofnuS 1886) Kemur út á hverjum fimtudegi. Utgefendur og eigendur THE VIKING PRESS, LTD. Ver ti blatisins í Canada og Bandarlkjunum $2.00 um áritS (fyrirfram borgaö). Sent til íslands $2.00 (fyrirfram borgaö). Allar borganir sendist rát5s- manni blaðsins. Póst eða banka Avísanir stýiist til The Viking Press, Ltd. Ritstjóri M. J. SKAPTASON RátSsmatSur H. B. SKAPTASON Skriístofa 729 Sherbrouke Streel, Winoipeg HO.T 3171 Talsimi Oflrry 4110 friSlaust af gigtinnl eða öSrum kvilla eða sjúkdómi, eða þegar blindi maðurinn staulast hægt og hægt með þiljum fram og þuklar fyrir sér í hverju spori? Áreiðan- lega hugsa menn út í það, ef að það kemur snögglega fyrir; en vaninn deyfir tilfinninguna og drepur með- aumkvunina. — þetta er gangur náttúrunnar; það er ekki hægt að gjöra við því, hættir mörgum mann- inum við að hugsa. Höfum vér nokkra tilfinningu með oss sjólfum, vinum vorum og vandamönnum; Eða grunar oss ekki að vér getum bakað oss sifelda kvilla, kvala og meinsemda árum saman með framferði og lifnaðar- hætti vorum, og getum á hinn veg- inn verið lausir við það alt saman, ef vér förum rétt að. Það er verið að kenna oss og börnum vorum alla skapaða hluti, og það er komið orð á það, að ís- lendingar hér í álfu, bæði karlar og konur, eigi léttara með að nema, en kannske flestar aðrar þjóðir. Þeir skara fram úr á skólunum, það er áreiðanlegt. Og hún er ljómandi góð og skerntileg, þessi mentun, þó að það sé athugandi við hana, að eng inn vcrður mentaður af skólagöngu einni. Hann þarf að halda áfram að menta sig árum saman, eftir að hann er við skólana skilinn, til þess að geta kallast mentaður maður. En það, sem er bæði athugavert og broslegt við þetta er það, að menn læra allan mögulegan og hugsanlegan fróðleik, annan en þann, sem manni er nauðsynlegast- ur og snertir hvern einasta mann í hverri helzt stöðu, sem hann er i líf- inu, frá vöggunni til grafarinnar,— en það er heilsufræði. Ef að menn fara að tala um þá hluti við fólk, þá er það sama og menn töluðu kin- versku eða arbisku, eða um pons- asinorum, — menn skila ekkert, - vita ekkert. Vanþekkingin er svo gjörsamlega botnlaus. Og hið merki- legasta við þetta er það, að einstöku hafa nú að nafninu lært um þetta; en fari menn að minnast á það við þá, kemur upp hið sama: Þeir vita ekkert, jafnvel þó þeir hafi tekið próf i þessum greinum. Eg hefi rek- ið mig á svo marga, ekki einungis landa, heldur menn af öðrum þjóð- um, bæði hér nyrðra og í Banda- ríkjunum, sem þannig hefir verið farið. ist all-löng grein um þetta mál eftir síra Jóhann Bjarnason. Er svo að menni. Það er sjaldan hávaðasamt um trú sína; hún er eign þess, of skilja, sem hún eigi að vera allsherj- dýrmæt, til þess að deila um hana ar svar gegn því, sem ritað hefir | Þess vegna er það ekkert deilu- verið um það í Heimskringlu; en I 8jarnt um trúarefni. Lifsreynsla þess aðallega mun grein sú, er eg skrif- aði um málið í Hkr. 23. júlí þ. á., tafa orðið þess valdandi, að kk-rkui- hefir kent því hið gagnstæða. Það virðist þvi ekki mikil ástæða til þess, að óttast trúmáladeilur inn tók sér penna í hönd, til þess | hælinu, þótt síra Jóhann hafi málað að reyna, að þvo hendur sínar og UPP lyrir hugskotssjónum sinuin Hugsunarefni fyrir hvern einasta mann. Vér erum svo gjörðir, að vér tök um kannske minst eftir þvi, sem daglega ber að höndum; vér verð- um svo vanir þvi, að vér hættum að hugsa út í það, og margt er það, sem vér daglega höfum fyrir augum, sem vér þó aldrei höfum brotið heilann um. Eg man eftir því, er kunningi minn sagði mér frá samtali sinu við merkan bónda einn, sem bjargaðist vel og var talinn að hafa vitsmuni í betra meðallagi. Bóndinn flutti hann á bát yfir vatn eitt mikið, og fóru þeir að tala saman. Vinur minn fór að tala um hvelið á vatninu, hvelið á sjónum og að jörðin væri i lögun »em hnykill einn eður bolti, og fyrir því væri það, að skip á siglingu hyrfu sjonum, er þau fjarlægðust, að hvelið sjávarins kæmi á milli, skipið smálækkaði, svo að seinast sæjust möstrin að eins, unz þau hyrfu sjónum. Bóndi leit stórum augum til hans, og spurði, hvort hann héldi að hann væri svo vitlaus að trúa þessu. Hann kynni kannske að trúa því, ef sann-* orður maður segði sér, að landið væri hnöttótt, því að hann hefði að minsta kosti á fslandi séð mishæðir á þvi, fjöll og dali, — en að sjórinn eða vatnið gæti tekið á sig kúlu- eða hnykilsmynd, því sagðist hann ald- rei skyldi trúa. Hann væri að sví- virða sig með því, að ætla sig svo trúgjarnan. Nokkuð líkt er þessu varið með tilfinninguna. Ef að vér höfum eitthvað fyrir augunum á degi hverj- um, þá venjumst vér svo við það, að vér hættum alveg að hugsa um það. Maður slasast eða sýkist, og í- fyrst- unni finnum vér til með honum, kennum í brjósti um hann; hjarta vort blæðir, að hugsa til rauna þeirra og kvala, sem hann má þola; en svo læknast hann ekkl> kvahrnar | aðJja Skf** loku.^em’skanast"hefír^höfðhiu'á I konla allri samvinnu fyrir kattarnef, halda áfram dag eftir dag og ár eftir ár, og vér venjumst svo við það, að vér hættum að hugsa út í það; til- finningin og sársaukinn fyrir eymd hans eða kvölum dofnar einlægt meira og meira, þangað til hún eyð- ist eða hverfur með öllu. Vér för- um að taka það sem sjálfsagðan hlut, að hann kveljist, það er einsog ann- ar gangur náttúrunnar. En er það nú víst, að það »vo? Og fyrir hverja er þó jafn árið- andi að vita eitthvað um heilsu- fræðina, en föður og móður, sér- staklega móðurina, sem á hverjum degi þarf að leggja grundvöll að Bókin er bæði lipur og alþýðleg Út af þessu dregur hann svo þá og til heiðurs fyrir islenzkar bók- ályktun, að únítarar hafi, þegar rétt mentir. Og það var svo mikil þörf á henni, að menn mega vera höf- undinum stórlega þakklátir. Hún gef ur alþýðu bráðnauðsynlega þekk- ingu á svo mörgum hlutum, sem menn vita ekkert um. Myndirnar eru ágætar. Bókin ætti ekki einu sinni að vera til á hverju islenzku heimili hér vestra, heldur lesast og lærast. Og hún er svo skemtileg, að vér trúum ekki öðru, en að ungir og gamlir muni gleypa við henni. — Allir islenzkir bókasölumenn ættu að hafa hana. sé álitið, sýnt meiri trúarákafa held- ur en hann. Það er ekki vandi að verja sig, þegar jafn glöggar og sannar rök- semdir eru á takteinum! Og þetta er maðurinn, sem þykist vera lærisveinn meistarans, sem sagði: “Þú sér flisina i auga bróð- ur þíns, en gætir ekki bjálkans í þínu eigin auga”. Þriðja og fjórða ástæðan eru bein- ar afleiðingar af hinum, og þarf því ekki að ræða þær sérstaklega, þó minnast mætti á sumt í sambandi við þær, sem síðar skal getið. Einsog réttilega var tekið fram á nefndarfundinum af hr. S. B. Brynj- ólfssyni, er gamalt fólk venjulega búið að mynda sér fasta lífsskoðun, sem ekki verður haggað. Margt af því vill frekar sitja heima, lesa í Svar lil sira Jóhanns Bjarnasonar 1 guðsorðabókum sínum og leita guðs ___ síns i einrúmi, heldur en fara til í Lögbergi 10.—17. sept. þ. á. birt-! kyrki° sitja þar innanum marg- nokkurn rctt, né heldur löngun, til | Frakkland hertaki.--Ilvernig | að segja, að þessi eða hinn, sem [ ætti flotinn enski að hindra Þjó- hann heyrir sagt að sé Únítar, muni j verja frá því, að taka hernámi borg- glatast, því dómsvaldið er ekki hjá ' irnar Calais og Cherburg, hinumeg- Gamalmennahœlið. kyrkjufélags sins af allri ábyrgð i sambandi við hrakfarir þessa máls. En máli þessu er nú svo komið í hugum almennings út um allar bygð- ir Islendinga, að vífilengjur einar bjarga því ekki úr þessu. Glögg merki þess er það, hversu almenn- ingur hefir hvað eftir annað dauf- heyrst við áskorunum kyrkjufélags- ins lúterska um fjárframlög til þessa fyrirtækis. Ekkert þjóðþrifamál, er það hefir haft með höndum, hefir farið slíka hrakför, — ekki vegna þess, að þörfin liggi ekki öllum í augum uppi, heldur hins, að svo var úr garði farið, að kyrkjufél., eða raunar einn maður fyrir hönd þess, spilaði úr hendi þess trausti og virð- ingu alls þorra hinnar íslenzku al- þýðu. Þetta verður nú ekki af síra Jó- hanni skafið, hversu sem hann leit- ast við i áðurnefndri ritgjörð, að telja mönnum trú um réttmæti og nauðsyn framkomu sinnar á nefnd- arfundinum fræga 14. febr. 1912. Síra Jóhann telur upp fjórar á- stæður fyrir kröfum sinum, og eru þær þessar: 1. Að samkomulag i stjórnar- nefnd hælisins yrði betra með þvi, að umsjón andlegra mála yrði alveg úr hennar höndum, og fastákveðið fyrirfram, hvernig með það skyldi farið. hræðilega mynd af hælinu einsog “upptættum ef ekki blóöugum') or- ustuvelli”, þar sem gamla fólkið tætti hvert annað i sundur i kristi- legri vandlætingasemi, grimd og heiftaræði. Það er enn önnur gloppa i rök- semdaleiðslu síra Jóhanns í sam- bandi við þetta atriði, sem eg vildi benda á. Hann telur, að innbyrðis friði i hælinu yrði betur borgið, ef einskonar trúarlærdómur yrði þar fluttur, fremur en margskonar, og eftir atvikum hlyti það að verða lúterskur kristindómur. Þannig yrði friðurinn bezt trygður. Við þetta er tvent að athuga. Það fyrst, að hann gjörir þá kröfu til únitariskra gamalmenna, sem kynnu að vera í hælinu, og svo þeirra, sem aðhyllast nýja guðfræði, að þau gjöri sér það að góðu, a þeirra eigin trú- briigð séu svo að segja útilokuð og litilsvirt á hælinu. Er það krafa, sem síra Jóhann og trúbræður hans myndu ekki vilja láta gjöra til sín, þótt menn séu hinsvegar orðnir þvi vanir, að heyra slíkt koma úr þeirri átt. Það annað, að hann ekki ein- ungis gjörir þá kröfu, heklur gjörir ráð fyrir f>vi, að henni yrði full- nægt. Er það hvorttveggja í senn, bæði broslegt og alvarlegt, — bros- mál leKL að hann ætlast ekki til þess, af trúbræðrum sínum hinum lútersku, 2. Að friði i hælinu væri betur borgið með eindregnum trúarboð- skap, en cf sá boðskapur yrði af tvennu eða þrennu tagi, eða af mörgu tagi. 3. Að næstum allir, sem á hælinu yrðu, teldust lúterskir menn. Þess vegna bæri þeim með réttu andlegj að þeir hafi jafnmikið kristilegt um- burðarlyndi, liógværð og lítillæti til brunns að bera, sem Únítarar; —- alvarlegt, að slíkur hugsunarháttur skuli ríkja hjá einum af leiðtogum hinnar lútersku kyrkju íslendinga í Vesturheimi. Meginhlutinn af ritsmið síra Jó- timanlegri velferð barna sinna, og búning undir dauðann. umsjón með því fólki. ; hanns er spunninn út af þessum 4. Að þeir, en ekki Únítarar, | friðar-hugmyndum hans. Alt var legðu áherzlu á kristilegan undir- 8Í°rt fra hans hendi, til þess að efla friðinn! — Saga málsins sýnir það um leið eftirkomandi kynslóða? Eg er síra Jóhanni alveg sammála, ^lögt, hversu mikill friður hefir hvað snertir hina fyrstu ástæðu. Við hlotist af framkomu hans. Það er f Bandaríkjunum eru menn farnir hina aðra ástæðu hans er það eitt svo scnl ekki Hý** 1 sögunni, að þeir fræða menn um þetta, og gefa útjloku’ sein skaPast hefir í höfðinu á */•«,_{ • • , , f , sira Jóhanni sjálfum, og staðið þar sokurn Þess. a® friðurinn, sem þeir hvert ntið a fætur oðru um þau þversuin alt til þessa; sem sé þeirri; keppa að, er bygður á þeim grund- , u-------------- 'aö hér gæti verið að ræða um j velli- að Þeir hafi síálfir h‘æSi tog1 nokkurt trúboð, hvort heldur frá j °8 hagldir. Það kemur líka glögt hálfu Únítara eða lúterstrúarmanna. fram 1 greininni síðar, að það var mál. En hvorki þau né önnur þess konar rit ná til islenzkrar aiþýðu hér norðan línu. sé Vér heyrum nú á hverjum degi *m stríðið og allar þær ódæma skelf- ingar og hörmungar, sem því fylgja; allar þær kvalir og pindingar, sem En nú vill svo vel til að nýlega er út koinið rit á islenzku um heilsu- fræði eftir héraðslæknirinn á Akur- eyri, Steingrim Matthiasson, með myndum. Bók þessi er ætluð til að vera bæði alþýöubók og skólabók. Hún er 251 bls. að stærð, með ágætum myndum, i tveiinur hlutum. Fyrri hlutinn, 126 bls., er um mannslik- amann. Seinni hlutinn er um heilsu- mennirnir verða að þola, og hj.-.rlu 'tjon heilsuverndun. vor hrærast af meðaumkvun til ■ í fyrri hlutanum er undirstaða allra þeirra, sem þar verða að þola | líffræðinnar, vefjafræðinnar og að- »ár og kvalir, hungur og þorsta. til alþættirnir í allri líkamsbyggingu allra þeirra, sem missa þar maka eða föður eða son eða bróður; til hinna særðu, sem liggja veinandi á vigvellinum; til angistar þeirra, sem aldrei sjá aftur þá, er þeir elskuðu heitast, til allra þeirra hugrauna, sem þeir eftirlifandi mega þola. Hún er til hjá mönnum —• meðaumkvun- in, hluttakan í þrautum og raunum annara. En þegar kemur heim i garðinn i til sjálfra vor: Höfum vér sömu til-j finningu fyrir kvölum eða illri líð-1 an þeirra, sem vér búum saman við j og sjáum á hverjum degi? Hugsarj faðirinn eða móðirin út í það, þegar börnin þeirra eru að veslast upp og mega horfa fram á eyðilagða, vonar- mannsins. Náttúrlega fljótlega farið yfir, en getið alls hins nauðsynleg- asta, og það samkvæmt hinum sein- ustu visindalegu rannsóknum. 1 seinni hlutanum eru kaflarnir þessir: Sóttkvcikjur. MeÖfædd veiklun. Loft og tjós. Matur og drykkur. Eilur og nautnalyf. Andleg áhrlf. Slysfarir og ofþjökun. Óþektar sjúkdómsorsakir. Menning óg manndauöarénnn. Aðallega er bókin rituð af Stein- grími lækni, en landlæknir Guðm. lausa, kannske langa og hörmulega Björnsson hefir rtiað kaflann um æfi? Hugsa menn út í það, þegar sjúkdóma og sóttvarnir, og báðir gamalmennið liggur í rúmi sínu,; styðjast við nýjustu rannsóknir. Eg þykist þess fullviss, að enginn hafi komið með þessa trúboðsflugu inn á nefndarfundinn, nema hann einn. Eg þykist þess einnig fullviss, að Únítarar hefðu látið hann og em- bættisbræður hans óáreitta við það, að búa trúbræður þeirra undir dauðann. Úr því ekki gat orðið af sam- komulagi á þeim grundvelli, að lút- erskir prestar flyttu þar opinberar guðsþjónustur, en únítarar og Ný- guðfræðingar hefðu sínar guðræknis iðkanir fyrir luktum dyrum, því stakk þá ekki sira Jóhann upp á þvi, aö allar guöræknisiökanir færu fram fyrir luktum dyrum? Honum er ef- laust sárt um trú sina, en honum getur ekki hugkvæmst, að öðrum muni vera líkt farið. Vafalaust mundi honum geðjast illa að þvi, væri trú hans gjört svo lágt undir höfði, að hann þyrfti að fara með hana í felur í stofnun, þar sem önn- ur trúarbrögð væru flutt opinber- lega, og hún þannig svívirt í augum alþýðu. Honum mundi ganga til j hjarta slíkt hróplegt ranglæti. Og Þó bauð hann Únítörum og Nýguð- ' fræðingum þetta, og þóttist bjóða | kostaboð. Og þetta er maður, sem þykist vera lærisveinn meistarans, sem sagði: “Það, sem þér viljið að | mennirnir gjöri yður, skuluð þér og þeim gjöra”. Hann segist sjálfur hafa gjört þá kröfu, að guðræknisiðkanirnar yrðu í höndum hiterskra presta svo að segja að öllu Jeyti, en viðurkennir, að únítarar hafi krafist einungis þess, að boðskap þeirra yrði ekki í gjört lægra undir höfði en öðrum i trúarbrögðum, heldur nyti sömu ' réttinda. ekki friður, sem fyrir honum vakti, heldur ofbeldi. Á eg við það, er hann líkir vestur-íslenzkri alþýðu við hesta, sem forsprakkar kyrkju- félagsins lúterska eigi með húð og hári, en þeir, sein leiðtogar gjörast í öðrum trúarbragðadeildum, sem alþýðan aðhyllist, séu hestaþjófar. Samlíking þessi þarf ekki skýring- ar við. Svei! þessum hroka/og þetta er maður, sem þykist vera læri- sveinn meistarans, sem sagði: “Lær- ið af mér, því eg er hógvær og af hjarta HtiIIátur”. Samliking þessi er nú þegar fræg orðin; enda þess verð að henni sé á lofti haldið. Sé hún ekki kölluð aftur eða mótmælt af kyrkjufél., verður hún síra Jéihanni og kyrkju- félagi hans til uppiverandi minkun- ar, og safnast í hóp þeirra hneyksl- ana, er smátt og smátt grafa grund- völlinn undan byggingu þeirri, sem traust átti að vera: — Hinu ev. lút. kyrkjufélagi. Mjög margt í grein síra Jóhanns er mælgi, sem ekki kemur þessu máli neitt við. Meðal annars verður hon- um skrafdrjúgt um það, að Nýfræða- klcrkur einn og Únítaraprestur nokkur hafi háð einskonar hólm- göngu sl. vetur, og eltir ólar við allar kviksögui', er borist hafa til eyrna honum út af því. Er ervitt að sjá, hvað slíkt keinur við liknar- stofnun fyrir gamalmenni, þvi eg gjöri ráð fyrir því, að síra Jóhann j hafi ekki búist við því, að hælið i yrði notað fvrir slíkar samkomur. Á einum stað í greininni gefur að líta þcssi fögru orð: “Auððvitað hefir enginn kristinn ; maður, hvorki kennimenn né aðrir, i oss, heldur hjá guði”. Mig rak i rogastanz, þegar eg sá þetta. Fanst eg hafa dæmt þenna mann of hart, og álitið hann hroka- fyllri, en þessar línur bera vott um, að hann sé. En eg náði mér fljótt, þvi í sama dálki, nokkrum línum ncðar, kemur þessi klausa : “Aftur er það vist, að sá sem deyr forhertur í vantrú sinni, getur ekki átt nokkra von um frelsun”. Eg efast ekki um það, að sira Jó- hann álíti, að sá, sem deyr Únítar, deyi forhertur í vantrii sinni, og samkvæmt því er þá dómsvaldið ekki lengur hjá guði eínum. Sökum þess, að þetta og fleira í greininni kemur málinu ekkert við, fjölyrði eg ekki meira um það. Allar þessar glötunar-grillur og bardaga-hræðsla sira Jóhanns er með öllu óþarft. Það var lafhægt að ákveða fyrirfram um meðferð and- legra mála í hælinu á þann hátt, að öllum væri gjört jafnt undir höfði, einsog bent var á hér að framan, og um leið veitt trygging fyrir því, að hver trúflokkur yrði látinn óáreitt- ur af hinum við undirbúning trú- bræðra sinna undir dauðann. Það er eitt atriði í grein minni í Hkr. 23. júli þ. á., sem síra Jóhann hefir mótmælt, og sem eg vildi hér með leiðrétta að nokkru leyti. En það eru þau ummæli mín, að sira Jóhann hafi sagt á nefndarfundin- um 14. febr. 1912, að í guðsorði væri engin fyrirheit um það, að nein ir aðrir en þeir, sem játa lúterska trú, yrði hólpnir annars heims. Auð- vitað átti eg við þá eina, sem hér áttu hlut að máli, þótt eg af vangá hagaði orðum minum svo, að beint Iá fyrir, að þau yrðu skilin í víðari merkingu. Á þessu vil eg biðja síra Jóhann afsökunar. Aftur á móti ber eg ekki ábyrgð á ummælum þeim í Hkr., sem eg studdist við, sem voru raunar sama eðlis, en þó takmörk- uð við únítara og fylgjendur Nýju- guðfræðinnar. Loks kem eg að spurningunum, sem eg lagði fyrir síra Jóhann, en honum láðist að svara. Það er ekki nema fyrirsláttur hjá honum, að þykjast ekki vilja svara þeim, af því þær likist svo mikið “lestri” yfir honum. Það eru beinar spurningar, og ef hann svarar þeim, verður af- staða hans gagnvart þessu og fleiri málum ljósari en áður, og eg fróð- ari. Hann ætti ekki að vera hrædd- ur, að láta sjá, hvar hann stendur, né svo tregur að miðla fáfróðum af nægtum vitsmuna sinna. Vil eg þvi enn vinsamlega mælast til þess, að hann svari spurning- unum. Baldur, 29. okt. 1914. Jónas Þorbergsson. Aðvörun BlatchforJs. Það eru fleiri en marskálkur Lord Roberts, sem hafa varað England við hinni yfirvofandi hættu; þvi að árið 1910 kom út ritlingur eftir sósí- alistann Robert Blatchford, er kall- ast: “Þýzkaland og England”. Og er það spámannlegt hróp eða heróp til Englands, að vakna og búast við voðanum að austan. Hefði það mun- að miklu, ef England hefði látið að orðum hans. í riti sínu farast Robert Blatch- ford orð á þessa leið: Eg rita þetta af þeirri ástæðu, in við sundið? Og hvernig getur floti vor hindrað Þjóðverja frá að her- taka Frakkland? Þá mundi Þýzkaland hafa Calais öðrumegin við sundið (að norðan), en Cherburg hinumegin (að sunn- an). Og þá tækju þeir óðara Amster- dam, Rotterdam og Antwerp, seni Napóleon gamli sagði að væri skam- byssa, er skjóta mætti úr í hjarts Englands. Þess vegna ríður oss svo mikið á því, að gjöra bandalag við Frakk- land til sóknar eða varnar. Þvi að verja Frakkland er hið sama og að verja England. Og falli Frakkland, þá fellur England líka, Þess vegna þurfum vér að haf* stöðugan her, óvinnandi her. “900 millíónir punda þurfum vér til landhers og flota, og almenna varnarskyldu og það undir eins”. Þannig skrifaði Blatchford fyrir 4 árum. En nú er England i þeim voða og vanda statt, að Þjóðverjar eru að fá fastan fót við sundið, og nú loksins sér og skilur hin enska þjóð, hve illa England er komið og hve létt og litið það er á metunum, sem Bretar hafa gjört til að vernda sjálfa sig. Það liggur við að þa* hafi verið verra en ekki neitt. Og nú skiljum vér, hvers vegn» England varð að fara i stríð við Þýzkaland; senda alla sína ntenr tifi þess að.h’jálpa Frakklandi. Það verð- ur á frönskum vígvelli, sem gjört verður út um tilveru Englands. Ef að Frakkland yrði að lúta i lægra haldi fyrir Þýzkalandi, þá mundu Þóðverjar vafalaust taka sér fastar stöðvar i Calais og aldrei það- an víkja. En þá er líka þýzki land- herinn kominn ónotalega nærri Eng- landi. Fra Calais til Dofra eru aS eins 22 mílur. En sitji Þjóðverjar nú þarna í Calais, hvernig geta þá Bretar verið óhultir fyrir því, að þeir skjóti her manns yfir sundið til Dofra? Getur England gjört sér nokkr* von um, að eeyðileggja þýzkan her- skipaflota þar, áður en hann kemst þessar 22 mílur? Flota, sem óbund- inn er af vind eða veðri. En fái Þjóðverjar fótfestu á Dofr um, þó að það sé ekki nema nokkra ldukkutima, þá ráða þeir yfir öllu þessu sundi, sem ekki er nema 40 kilómetrar á breidd. Og hinar nýju fallbyssur bera 20 kilómetra og lengra, mikið lengra, og gætu þeir þá frá báðum hliðum brotið hvaða skútu, skip eða bryndreka, sem færi um sundið. Og úr því gætu þeir stanslaust og hindrunarlaust flutt yfir svo mikinn her sem þeir vildu. Og leiðin þaðan til Lundúna er ekki löng. En heima hcfir England eng- um á móti að skipa. Síðan spanski flotinn og seinna Napóleon mikli var á ferðinni, hefir England aldrei verið eins illa statt og nú. Fyrir Englandi cru því tveir kost ir: Annaðhvort að sigra nú eð® liggja fallið í valnum. —(Tekið úr Norröna). Rússar með byssu- stingina. ' Eitt af því marga, sem einkenni legt er við stríð þetta, er það, að nú eru bæði Englendingar og Rússar farnir aftur að nota vopn eitt, sem menn héldu að úrelt væri og sumar að eg veit og er sannfær< ur um, að þjþgirnar voru farnar að leggja nið- Þýzkaland af yfirlögðu raði er aðjur. en þag eru byssustingirnir.— búa sig undir að eyðileggja hið brezka ríki, og hins vegar veit eg vel, að vér erum ekki við því búnir, að verja oss móti þvi voða-áhlaupi, sem þaðan er i vændum. “Ríkið er í háska, en fólkið hvorki sér það eða skilur. Því hefir verið kent, að skoða háska þenna sem vofu eina og markleysu. Menn ætla, að Rotinn cnski tryggi þá og verndi. Og i stað þess að búast, hrúga þeir silfrinu saman, eða þá standa uppi aðgjörðalausir. Knúðir falskri heiðurstilfinningu ógna Þjóðverjar með yfirvofandi háska frelsinu á Bretlandi, Frakk- Hvar, sem Þjóðverjar mæta þeLm, þá hörfa þeir undan. En byssusting- urinn er stálsveðja ein eða fleinn tvíeggjaður, og beittur vel, sem fest- ur er framan á byssuna. 1 Reykja- víkur skóla var stúdentum dálitið kent að berjast með þeim um eitt skeið. Englendingar hafa lengi verið kunnir að þvi að beita þeim vopn- um vel; og tilkomumikil sjón er það að sjá þúsundir manna, í þéttum röðum, tvöföldum eða þreföldum, þjóta hálfbogna fram með byssu- stinginn glampandi móti skothrið ó- vinanna. Það er sagt, að Rússum landi, Danmörku og Hollandi. Þeir i þyi{i vænna um það vopn en nokk vilja gjöra alla Norðurálfuna þýzka. urt £,^,^.,{5. Með þag j höndunum Prússneskir foringjar eiga að aga, 1 vilja þeir umfram alt komast í ná- uppfræða, ummynda og skattleggja ; vlgj vig óvini sína. Og i orustum alla. Og Vilhjálmur keisari á að þeirra hefir það reynst skæðara en ríkja yfir oss öllum með járnsprota sinum. “Þetta hehr verið að glymja í þús- undum þýzkra barka, og þúsundir nokkurt annað vopn; og sárin eftir stingina læknast sjaldan, því að stingirnir fletta mönnunum sundur, og er ekki furða, þótt Þjóðverjum þýzkra pcnna hafa gjort oss þetta | þyki ^barbariskt. ljost. En mcnn hafa einlægt kallað j stríðinu milli Rússa og Japana þetta ástæðulaust, ótilreiknanlegt er sagt ag prósent af Jöpunum, raup og gort. En það er alt annað. Stjórnendur og höfðingjar Þýzka- sem í stríðinu féllu, hafi fallið fyrir byssustingjum Rússa. Jafnvel á dög- lands hafa sýnt og sannað alt þetta, um súvaroffs gamla, hins nafnfræga svo ótvíræðlega í verkinu. Ráðherr-1 hershöfgingja Katrinar If. Rússa- arnir í hinu þýzka rikisráði hafa nú lengi verið i stórkostlegum undir- búningi undir stríðið við Bretland hið mikla. drotningar, voru byssustingirnir Rússum svo tamir, að þeir gleymdu oft að skjóta af ákafanum að kom- ast nógu nærri óvinuin sínum, er En sjiurningin um að vcrja Bret-, j)eir hlupu á fylkingar Jjeirra, svo land er hin sania og sú að verja ' fljótt sem fæturnir gátu borið þá; og Frakkland. Hættan, sem næst er, ófrýnir voru þeir þá, er þeir komu hún er sú, að verja Þýzkalandi að stökkvandi. Og ekki er minni ferð- brjótast inn á Frakkland. ! in á þeim nú, er þeir renna á móti *) Leturbreytingin mín. J.Þ. j Þvi að, ef að Þýzkaland tekur, Þjóðverjum.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.