Heimskringla - 31.12.1914, Síða 3

Heimskringla - 31.12.1914, Síða 3
WINNIPEG, Sl. DESEMBER 1914. HEIMSKRINGLA BLS. 3 IbrigSinga-meSlimum. 1 þeim "gjörir minni- hlutinn kröfu til að vera hinn rétti og eini Þingvalla-söfnutSur og bað kyrkjufélagicS, aS rannsaka mál vort og skera úr um, hvort vér höfum rétt fyrir oss í þessu efni”. Þeir sendu sækjanda, Sigurbjörn GuSmundsson, meS J>au og eins og erindreka sinn á kyrkjuþing, er saman kom 1 7. júní. MeS yfirlysingu 2 1. júní var nefnd kyrkjuþingsmanna skipuS til «S íhuga mál þetta og síSar var álit nefnd- arinnar samþykt. Þessi yfirlýsing var þes\ efnis, aS meirihlutinn hefSi brotiS eigin safn- aSarlög sín og kyrkjufélagsins, og þar sem þeir vildi ekki lengur standa í kyrkjufélag- inu og þar sem þeir hefSi vikiS presti sínum frá, vegna þess þeir hafi trúarskoSanir ólík- ar hans, sé þaS rétt, aS taka til greina kröfu minnihlutans og aS minnihlutinn sé viSur- kendur sem hinn rétti Þingvalla-söfnuSur, og erindreka þeirra veitt sæti sem erindreka frá nefndum söfnuSi. ÞaS er viS þaS kannast, aS samþykt kyrkjufélagsins var gjörS einungis fyrir um- sókn minnihlútans og án nokkurrar opin- berrar tilkyruiingar tll meirahlutans um, aS sögS umsókn hefSi veriS lögS fram, eSa aS hún yrSi tekin fyrir. Eina tilkynningin, er söfnuSur sakborninga hafSi fengiS um, hvaS fram kynni aS fara á kyrkjuþingi, var sú sem fólst í bréfi forsetans, aS úrsögnin yrSi lögS fyrir kyrkjuþing. Réttur safnaSarins t l úr- sagnar meS meirihluta yfirlýsingu þeirra, er fast halda viS trú hans, er af öllum viSur- kendur. Úrsögn safnaSarins sleit hann úr tengslum viS kyrkjufélagiS, án þess aS sam- þykki þess félags væri nauSsyr.legt. 34 Cyc. 1141; Vargo v. Vajo (N. J.) 73 Atl. 644; Duessel v. Proch (Conn.) 62 Atl. 162; Schradi v. Dornfeld (Minn.) 55 N. W. 49; Fadness v. Braunborg (Wis.) 41 N. W. 84; Heckman v. Mees 16 Ohio 583; Bartholo- mew v. Lutheran Cong. 35 Ohio St. 567; Lawson v. Kolbenson 61 111. 405; Pulis v. Iserman (N. J.) 58 Atl. 554. Og svo dæmdi hinn lærSi undirréttardómari. Því er, samt sem áSur, haldiS fram, ( 1 ) aS kyrkjufélagiS væri fortakslaust dómari um sitt eigiS valds- umboS, til aS skera úr um umsókn minni- hlutans, og (2) aS vegna þess, aS meirihlut- inn hafi vikiS frá trúnni, hafi hann ekki ver- iS neinn hluti hins rétta safnaSar, og aS kyrkjufélagiS hafi haft valdsumhoS til aS lýsa yfir því, og þar sem þaS hafSi slíkt ValdsumboS, hafi úrskurSur þess veriS endi- Iegur. AS því er fráhvarf frá trúnni snertir, á þaS viS, sem síSar er sagt í dómsskjali þessu, þar sem sá dómur er feldúr, aS engin sannanagögn sé fyrir hendi, sem hægt sé aS styS'a þá kæru meS í reyndinni, þegar á- kveSiS hefir veriS, aS úrskurSur þessa kyrkjufélags sé ógildur. Grundvallarlög kyrkjufélagsins ákveSa valdsumboS þess og eru samningurinn, sem þessi og aSrir söfn- uSir mynduSu bandalagiS meS. Ætlunar- verk þess er ráSgjafarlegs eSlis og aS kyrkiu- félagiS sjálft hefir skýrt þaS svo, sést af yfir- lýsing þess, þar sem samband safnaSanna VÍS félag þetta er tekiS til meSferSar. Var dómur kyrkjufélagsins lögmætur? I grundvallarlögum kyrkjufélagsins eru á- kvæSi 8. og 1 I. greinar, sem vald þess tll aS •kera úr þessum efnum er komiS undir, svo, aS ágreiningsmál “skulu þó borin þar upp til endilegs úrskurSar, EF HLUTAÐEIGEND- DR ÆSKJA*), samkvæmt 1 1. grein”. Þar lesum vér: “KyrkjufélagiS hefir á ársþing- sínum æSsta úrskurSarvald í öllum kyrkjulegum ágreiningsmálum, sem upp kunna aS koma á millum safnaSa þess eSur •nnan þeirra”. MeS úrskurSi sínum dæmdi kyrkjufélagiS í þessu máli, aS óspurSum öSrum málsparti (ex parte), án tilkynning- *r og nokkurum vikum eftir aS söfnuSur þessi hafSi sagt sig úr kyrkjufélaginu. Þar *em stjórnarskipulag kyrkjunnar er safnaSa- bandalag, ráSa meirihlutarnir um framhald sömu félagsmyndunar, og á meSan meiri- hlutinn heldur fast viS grundvöll trúarinnar, er hann löglegur veruleiki, — söfnuSuri.in. Ef kyrkjufélagiS gat dæmt um trúvillu-sekt þeirraj vikum eftir aS þeir höfSu sagt sig úr þ í og þaS án tilkynningar, þá gat þaS fund- iS þá sanna aS sök^ og gjört eins og þaS gjörSi. En engin heimild virSist stySja rétt þeirra til aS breyta svo. Þar sem mál um valdsumboS til úrskurSar liggur réttilega fyr- ir slíkum dómstóli, er úrskurSur hans um, aS hann hafi valdsumboS, eins afgjörandi eins og úrskurSur þess um málavöxtu, og hefSi þessi söfnuSur haft sambands-stjórnarskipu- lag og sakborningar ekki getaS gengiS úr kyrkjufélaginu, þá hefSi samþykt þess getaS veriS gild. Ef svo hefSi veriS ástatt, hefSi tétturinn getaS neitaS aS dæma í málinu og J*eytt málsaSilja til aS flytja mál sitt fyrir vyrkjulegum dómstóli sínum. En hér var *v° ástatt, aS söfnuSur sakborninga hefir sig úr og hefir engan slíkan dómstól. Hann hefir líka rétt til aS vera fyrir utan, ems og óháS félag, og getur þess vegna heimtaS, aS dómstólar landsins skeri úr í þessu máli, aS svo miklu leyti og einungis aS svo miklu leyti, sem eignarréttinn snertir. Athugas. viS Mack v. Kime L. R. S. (N.S.) 692. Ef þetta er hugsunarfræSilega rakiS til enda, ef þessir sakborningar eru bundnir af þessari samþykt kyrkjufélagsins, getur meirihluti þessa ráÖgjafar-félags, meS því aS virSa vettugi eigin grundvallarlög sín og safnaSa sinna, og meS þessari einföldu aS- ferS, aS lýsa yfir því um hvern söfnuS, er aegir sig úr (meS löglegri samþykt meiri- hluta hans), aS hann sé sekur um trúvillu, eSa hafi brotiS grundvallarlög sín, og meS því aS viÖurkenna minnihlutann, hversu lít- »11 scm hann er, algjörlega gjört aS engu úr- ®a^”arrétt safnaSanna, og þrýst söfnuSinum meo slíkri samþykt í raun og veru inn undir kyrkjulegt sambands-stjórnarskipulag. AS *V? sem þessi grundvallarlög eru nokkurum nema sérfræSingum skiljanleg, verSur rétturinn aS útskýra þau eins og hvert annaS skjal og takmarka þannig vald kyrkju- félagsms. Yfirlýsing þess félags, aS öSrum *) Leturbreyting dómarans málsparti óspurSum (ex parte), er ekki af- gjörandi og enginn úrskurSur; ef hann væri gildur, væri hann mál, sem þegar er dæmt (res adjudicata) eftir málavöxtum. En er unt aS veita yfirlýsingu félags þessa viStöku sem sönnunargagni, gegn andmæl- um, sem gjörS hafa veriS ? Hinn lærSi dóm- ari undirréttarins leit svo á, aS hún væri ekki úrskurSur, en tók viS henni sem “mjög sannfæranda sönnunargagni, er benti í áttina til aS sanna, a3 krafa sækjenda væri rétt- mæt”. Sé hún nokkurt sem heLt sönnunar- gagn, ber aS taka hana eins og hún er. Hún er annaShvort óleyfilegt sönnunargctgn eSa afgjörandi aS öÖrum kosti. Engar heimild- ir stySja skilning undirréttardómarans, né þann, sem hér er haldiÖ fram af sækjendum. Þvert á móti eru margar he'm'.ldir, sem álíta samþykt kyrkjufélagsir.s ógilda, komandi frá félagi án valdsumboSs og óleyfilega í nokk- rrum tilgangi. Bartholomew v. Lutheran Congregation 35 Ohio St. 567; Lawson v. Kolbenson, 61 111. 405; Pulis v. Iserman (N. I.) 58 Atl. 554. Sækjendur vitna hi s veg- ar til: Pounder v. Ashe (Neb.) 63 N. W. 48, sem er he.mild um, aS kyrkjufélag meS sam bands-stjórnarskipulagi geti eftir rannsókn rekiS prest eins safnaSar síns samkvæmt alls- herjar kyrkjulögum. Sú samþykt var gjörS á ársþingi héraSsráSstefnu kyrkjufélagsins og var prestinum, sem sakaSur var um brot varSandi kyrkjuaga, “tilkynt um, hvenær oróf færi fram og mætti fyrir réttinum eSa rannsóknarnefndinni á þeim tíma, er ákveS- inn var til vitnaleiSsIu, og átti hann þátt í því, sem fram fór, las þaS, sem í framburS- arskjölunum er sagt aS veriS hafi ar.dmæl gegn samþyktinni, sem þá var gjörS, hlýddi á dálítinn part af framburSinum og fór svo. Nefndin dæmdi hann sekan og var þaS sam- þykt reglulega og staSfest af héraSsþinginu. Ashe áfrýjaSi ekki frá þessum úrskurSi, sem görSi hann rækan frá prestembætti. ÞaS þarf enga skýringu til aS sýna, aS úrskurSur þessi var í þessu fólginn og ekki heimild, sem stutt getur þessa einhliSa (ex parte) samþykt kyrkjufélagsins (ísl.). Bonacum v. Harring- ton (Neb.) 91 N. W. 886, sem vitnaS er t.l, er úrskurSur, er samþykti burtrekstur róm- versks katólsks prests úr þeirri kyrkju. Goff v. Greer 88 (Ind.) 122 er líka vitnaS til af sækjendum. Þetta var úrskurSur öldunga- ráSs presbytéra-kyrkjunnar, þar sem áfrýj- endur höfSu hvaS eftir annaS lagt fram rit- aSa skýrslu, er dró yfir þá dóm þann, sem hér er um aS ræSaV Lögmönnunum hefir láSst aS gjöra greinarmun á kyrkjulegu st j órnarskipulagi, í tilvitnunum til slíkra heimilda. HiS sama á viS um Watson v. Far- is, 45 Mo. 183, sem er ágætis heimild um, aS dómur Allsherjar kyrkjuþings presbytéra- kyrkjunnar sé afgjörandi, en hún á sömuleiS- is alls ekki viS hér. Og nokkurar umsagnir, sem fram hafa komiS í málinu Smith v. Ped igo (Ind.) 19 L. R. A. 433, gæti virzt viS fljótlegan yfirlestur, aS gefa móttöku þess- arrar kyrkjufélags-yfirlýsingar, sem sönnun- argagns, stuSning, en þaS, sem þar er tekiS fram, var sagt utanveltu, ónauSsynlegt fyrir úrskurSinn, og rannsókn sýnir, aS úrskurS- urinn var bygSur á þeirri sannreynd, aS báS- ir málsaSiljar höfSu lagt ágreiningsmál sitt undir úrskurSs þess kyrkjulega dómstóls, sem frumlegt valdsumboS hafSi, og síSar var honum áfrýjaS og aftur áttu báSir hlut aS máli. Flokkurinn, sem undir varS, leitaSist þá viS, aS hafna báSum úrskurSum kyrkju- legu dómstólanna. Skýring sú, sem áfrýj- re'Sa sig á. giörir þaS samt sem áSur, jafnvel þegar svona er ástatt, vafasamt, hvort jafnvel þessi tvöfaldi dómur er afgjör- andi, þar sem skipulag kyrkjunnar er safn- aSa-bandalag eins og þarna. En málsaSiljar voru álitnir bundnir eins og þeir hefSi lagt mál sitt undir gjörSardóm. Mál þetta má fremur skoSa sem heimild gegn gildi sam- þyktar kyrkjufélagsins, aS svo mkilu leyti, sem hún er véfengd, í staS hins gagnstæSa. Bouldin v. Alexander (U. S.) 15 Wall. 131, 2 1 L. Ed. 69., sem líka er vitnaS til, er úr- skurSur, sem ekki einu sinni snertir þaS at- riSi, hvort önnur eins yfirlýsing og kyrkju- félagsins sé leyfilegt sönnunargagn eSa ekki. Þar var leitast viS, aS svifta safnaSarfulItrú- ana völdum meS umsvifalausri og ógildri samþykt, sem gjörS var af einberum minni- hluta safnaSarins. ÞaS spurnaratriSi kom þá upp, hvort fulltrúarnir hefSi ekki sagt sig úr söfnuSi sínum og gjört sjálfa sig aS frá- skilnaSarmönnum. Dómurinn ákveSur, aS þaS hafi þeir ekki gjört, en heyri söfnuSin- um enn til, og tekur fram, aS sú sannreynd, aS þeir lögSu mál sitt fyrir hiS hærra stjórn- arvald Baptista kyrkjunnar, til aS fá vernd Segn gjörræSislegu atferli minnihlutans, var nokkur sönnun þess, aS þeir skoSuSu sjálfa sig standandi í þeim Baptista-söfnuSi, sem hér er um aS ræSa. Hvorki var reitt sig á, né heldur gildur tekinn nokkur úrskurSur hins hærra kyrkjulega valds. TalaS er aS eins um þá sannreynd, aS þeir á þenna hátt báSu um vernd, og aS í sambandi viS þá beiSni voru þeir viSurkendir, eins og atriSi í sam- ræmi viS breytni þeirra, og bendandi í átt- ina til, aS enginn fráskilnaSur hafi átt sér staS, — deiluefniS, sem fyrir réttinum lá. FramlögS kyrkjufélags-yfirlýsing er greini- leg hlutdrægni-yfiilýsing, þar sem þaS er viSurkent, aS kyrkjufélaginu eru afdrif máls þessa mikiS áhugamál; framburSur forseta þess sýnir, aS mælt hefir veriS meS samskot- um í söfnuSum kyrkjufélagsins til aS hjálpu til aS greiSa málskostnaS sækjenda. Yfir- lýsingin var óleyfilegt sönnunargagn í öllu tilliti. Nú er næst aS rannsaka vitnaframturS- inn um, hvort hin sérstaka kenning um plenary - innblástur, til aSgreiningar frá einni og sérhverri annarri kenningu um bibl- íu-innblástur, hafi veriS einn þáttur í grund- vallar-trú safnaSar þessa, um þaS leyti, sem hann var myndaSur áriS 1889, hvort heldur fólginn í grundvallarlögunum, eSa ráS fyrir honum gjört sem kenningu lúterskiar kyrkju á (slandi. Síra Kristinn K. Ólafsson. Síra Kristinn K. Ólafsson, fyrsti sérfræS- ingur sækjenda, ber svo fram: “MeS bók- stafs-innblæstri biblíunnar skilst mér vera átt viS fyrirlestrar-skýringuna, aS biblían hafi veriS lesin fyrir af guSi, svo aS menn- irnir, sem færSu biblíuna í letur, voru eins og verkfæri, eins og pennar í mannshendi. KyrkjuftlagiS og söfnuSurinn eru ekki bund- 'n viS þá skvringu af iátningum sínum eSa kenningu. KyrkjufélagiS hefir ekki þá skoS- an. P 1 e n a r y - inntlástur biblíunnar er, ftir mínura skilningi, í því fólginn, aS guSs íeilagi andi hafi svo leiSbeint og stjórnaS íeilögum mönnum, viS aS færa ritninguna í letur, aS viS höfum sama og rétta frásögn. .......Erindrekarnir á kyrkjuþingi og prest- rrnir á kyrkjuþingi, sem greiddu atkvæSi meS yfirlýsingu FriSjóns FriSrikssonar, ,'jörSu játningu fyrir sjálfa sig og líka fyrir .yrkjufélagiS. Yfirlýsing FriSjóns FriSriks- >onar var eftir eSli sínu ítrekan trúarjátning- ir. Hana mætti nota, sem trúarjátning ein- taks manns, eSa játning kyrkjufélagsins á rkoSan sinni.............Samkvæmt grund- /cllarlögum I yrkjufélsgsir.s og trúarjátning- nrm er engin sérstök yfirlýsing, þar sem .okkur sérstök ir.r.blásturs tcgund sé tekin ram. Það er einungis játning cm guSs inn- biásiS orS. KyrkjufélagiS hefir skjalfest, aS þaS trúir biblíunni eins og fram er tekiS í átningum þess. 1 þessu landi eru fleiri en ;uttugu deildir lúterskrar kyrkju, er allar alla sig lúterskar, og hafa tekiS Ágsborgar- átningu og bíblíuna sem trúargrundvöll ’jinn”. Um kyrkjuna á íslendi segir vitniS: “Sameiningin, málgagn kyrkjufélagsins, hef- 'r boriS biskupi Islends trúvillu á brýn, e.tt- ívaS í þá átt.........Kyrkjan á íslandi er lútersk, aS nafnihu til aS minsta kosti, og er íkiskyrkja. Sameiningin hélt líka fram þeirri ;koSan, aS kyrkjulegt málgagn kyrkjunnar á Islandi ílytti nýja guSfræSi. ÞaS er stefna kyrkjunnar á Islandi þann dag í dag. 'akborningar í þessu máli eru vafalaust í ;amræmi viS margar skoSanir biskupsins og cyrkjunnar á Islandi. Eg skoSa þá ekki 2;óSa lúterstrúarmenn. Eg myndi ekki skoða aiskupinn góSan lúterstrúarmann. MeS þeim skoSunum, sem sakborningar hafa, eru þeir ekki góSir lúterstrúarmenn eftir nokkurum sönnum lúterskum mælikvarSa. Þeir eru eins góSir lúterstrúarmenn eins og biskup cyrkjunnar á íslandi. ÞaS, sem markar lút- erska xyikju sem ákveSiS lúterska, er játn- hg kyrkjunnar, og hvergi í Ágsborgarjátn- 'ngu eSa nokkurri annarri játningu lúterskr- ar kyrkju, er nokkur sérstök innblásturs- iegund framsett. Öíl lútersk játning er á' þvf bygS, aS hverjum lúterstrúarmanni sé heim- Ilt, aS skýra biblíuna eins og honum þóknast. .......Lúters stefna var, aS hann hefSi rétt til, án aSstoSar nokkurs annars, aS fara í biblíuna og skýra eftir henni kenningu henn- ar, og hann heimilaSi þann rétt hverjum ein- takling........Kyrkjan á fslandi og kyrkju- félagiS hafa sömu trúarjátninguna, og kyrkju- félagiS var upphaflega myndaS, til þess aS kenna í þessari álfu lúterska trú, samkvxmt átningum kyrkjiinnar á fslandL Og kyrkj- an á fslandi, eSa aS minsta kosti mikill fjöldi meSlima hennar, aS biskupi meStöldum, hafa tekiS þá stefnu, aS trúarvitund einstakl- ingsins hefSi eitthvaS aS segja um aS velja ag hafna tilteknum ritningargreinum. Þeir skilja þaS svo, aS játningar hennar sé ein- ungis þaS, sem höfundum játninganna skild- uu-1'— 1-.—r>~ staShæfa, aS kyrkjan eins og hver önnur félagsheild hljóti aS vaxa og þrosxast, og ef einstaklingurinn, í ljósi rannsókna nútímans, hafi komist aS þeirri niSurstöSu, aS eitthvaS í framsetningu kenn- ingarinnar í trúarjátningunni brjóti bág viS biblíuna, ætti hann aS fylgja biblíunni og ekki trúarjátningunni, og væri hann samt góSur lúterstrúarmaSur. Eg hefi enga á- stæSu til aS ætla, aS sakborningar í máli þessu hafi stigiS einu feti framar en biskup kyrkjunnar á Islandi og forstöSumaSur prestaskólans á fslandi og hinn annar kenn- ari (þ. e. Haraldur prófessor Níelsson). Eg hefi ávalt viSurkent, aS samkvæmt kenn- ingum kyrkjunnar á fslandi, eins og biskup kennir þær, eru sakbomingar góSir lúters- trúarmenn..........Sá maSur, sem mynd- aSi kyrkjufélagiS, síra Jón Bjarnason, fekk guSfræSimentan sína í kyrkjunni á lslandi. Þegar íslenzka kyrkjufélagiS myndaSist, var þaS myndaS meS síra Jóni sem forseta”. .......VitniS bar þaS líka, aS 1910 hefSi kyrkjufélagiS boSiS þeim, er úr því höfSu gengiS, aS ganga inn í kyrkjufélagiS aftur meS tilteknum skilyrSum. KyrkjufélagiS hefir látiS skjalfesta síSan 1909, aS þaS aS- hyllist ekki bókstafs-innblástur. Sá skiln- ingur hafSi veriS lagSur í samþykt kyrkju- félagsins frá 1909, aS þaS hefSi játaS bók- stafs-innblástur. Framhald. X I spaugi, Magnús minn! Þjóðverjinn fær högg á hupp, Hopað mun ei gela Þegar Tryggvi tekur upp Tyrfing fyrir Breta, Þegar i striðið Fróði fer Fallið þeir ei geta, Kennir hann öllum Engla-her íþrótt sína, að éta. Stephan G. Eru börnin farin að iæra að spara PENINGA ? Hver uppvaxandi sonur þinn og dóttir ætti að hafa persónuiegan sparisjóðNieikning á Union Banka Canada ásaint nægum tækifæruin til að spara stöðugt peninga og leiðbeiningu í því að fara tiyggilega uieð þá svis ieiðis uppeldi í sparsemi og góðri meðferð efna sinna er ómetanieg seinna meir. LOGAN AVE. OG SARGENT AVE., UTIBU A W ALCOT Bankastiori VIÐ VfXLLM GRAMAFHONERECORDS FYRIR 15c. HVERT Skrifit) et5a símit) eftir bók No. 4 ^em út-kýrir okkar fyrirkomulag. ViÓ sendum Records hvert sem er i Canada. The Talking Machine Record Exchange 3, <;iil\KS llliOCK, roHTVGK AVE. 'M.VMI'KCi, MAN. Glines Block er beint á móti Monar h Theatre. Phon« Main 2119 j Brúkaóar saumavélar mcð hæfi- j legu verði.; nýjar Singer vélar. fyrir peninga út í hönd eða til letigu Partar í allar tegundir af vélum; aðgjörð á öllum tegundum af Phon- nographs á mjög lágu verði. Sími Garry 82 1 J. E. BRYANS 531 SARGENT AVE. Okkur vantar duglega “agenta” og verksmala. Rafmagns heimiiis thöid. Hughes Rafmagns Eldavélar Thor Rafmagns Þvottavélar Red Rafmagns Þvottavélar Harley Vacuum Gólf Hrelnsarar "La-o” Nitrogen og Tungsten Lamp- ar. H nagns “Fixtures” “Universar’ Appliances J. F. McKENZIE ELECTRIC CO. 410 Portage Ave. Phone Main 4064 Winnlpeg Viðgjörðir af öllu tagi fljótt og vel af hendi leistar. Piano stilling Ef þú gjörir árs samning um að láta stilla þitt Píano eða Player Píano, þá ertu æfinlega viss um að hljóðfæri þitt er í góðu standi. Það er ekki að- eins að það þurfi að stilla píano, heldur þar að yfirskoða þau vandlega. Samnings verð $6.00 um árið, borganlegt $2.50 eftir fyrstu stillingu, $2.00 aðra og $1.50 þriðju. H HARRIS 100 SPENCE STREET f—"1---------- HEILSUTÆP 0G UPPVAXANDI BÖRN Porters Food er blessun fyr- ir heilsutæp og uppvaxandi börn. Séistaklega tilbúin meltingar fæða úr hveitimjöli og haframjöli og það er hægra að melta það en graut. Það má brúka það hvort heldur maður vill sem mat eða drykk P0RTETS F00D Ef brúkað daglega fullnæg- | ir og þroskar ungbörn, og | gjörir þau sterk og hraust. ^ Selt í blikk kollum, 35c og $1. | 1 öllum lyfsölubúðum. iti iiiihwii t t .... IDEAl /IF P U51IMR Fyrir heimili, hótel, sjúkrahús, búðir, apartments, skóla, skrifstof- ur og hvar sem gufu eða hita vatns hiti er notaður. Hangir aftan á hitunar járninu, þar sem lítið ber á. Varist of heit og þurt loft, sem orsakar kvef, höfuðverk, kvefsótt og lungnabólgu. Breytir þurru inni lofti í rakt og styrkjandi loftslag líkt og i Júní mánuðl. Meðmæli allra lækna. Abyrgst að reynast fullkomið. Skrifið eða símið eftir upplýsing- um til IDEAL MFG. CO. Slml Garry 2170 33 lnahel Str. Phone Maln 5181 179 Fort St. FRANK TOSE Artist and Taxidermist Senditl mér dýrahöfiitlln, nen l»ltí viljift ÍAta Mtoppo ftt. Kaupi stór dýrshöfut5, Elk tennur, og ógörfutS lotSskinn og húðir. Bit5ji5 um ókeypis bækling metl myndum. —TIL— HATÍÐANNA E. L. Drewry, Ltd., Winnipeg. ------TIL JOLANNA---------------------- ViS höfum fullkomiíS upplag af vínum, áfengum drykkjum og vindlum fyrir hátíSirnar. ViS höndlum allar pantanir fljótt og vel. SÍMIÐ 0G REYNIÐ. The Great West Wine Co., Ltd. 295 Portage Ave. Sími Main 3708

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.