Heimskringla - 31.12.1914, Side 5

Heimskringla - 31.12.1914, Side 5
WINNIPEG, 31. DESEMBER 1914. HEIMSKRINGLA JMA S TIMRÍTR • • Spánnýr * i ITI D U Iv • • Vöruforði Vér afgreiöum jður fljótt og greiðilega og gjörum yður í fylsta máta ánægða. Spyrjið þá sem verzla við oss. THE EMPIRE SASH AND DOOR CO. , LIMITED Phone Main 2511 Henry Ave. East Winnipeg Fréttabréf. i • — i> Blaine, Des. 17. 1914. Ritstj. Heimskringlu: Einu sinni varst þú kunnugur í Blaine, og bæði vegna þess og líka hinns, að mér finnst öllum ísl. gott að vita sem inest hvorir um aðra, ræðst eg í að rita þér nokkrar línur f fréttaskini sem þú notar í Kringiu «f þér sýnist, en brennir ella. I>á skal þess fyrst geta er alla varð. ar, í ríki þessu, en það er sigur sá hinn mikli er bindindismenn unnu í ríkiskosningunum í haust; var það þurrum mönnum gleðiefni hið mesta, en öllum votum hryggðar- «fni. Láta vínvinirnir sem áhugur þeirra stafi mest af vorkunsemi við ««rkamenn er vinnu missa. Eða skattgreiðendur, sem stynja muni nú undir aukum sköttum. Eins og Evrópu þjóðirnar sem myrða f mannúðar og menningr nafni ,berj- ast þeir nú gegn fullnægingu þeirra laa'a er gjöra skuli 'Washington Dry næsta ár. Eins og Evrópu- þjóðirnar sem stikla á líkum hinna dauðu og drekkja ópum dcyjandi manna og syrgjandi ekkna og barna f skotdrununum, einblína þeir votu á peninga tapið sitt, en benda al- menningi á atvinnu skortinn, svo hann gleymi ekkjum, eiginkonum og börnum sem orðið hafa að and- legum og líkamlegum vesalingum fyrir ofríki og harðstjórn Bakkusar. Millíónunum þeim—fyrir nokkur þúsund atvinnuleysingja. Hvoru- tveggja er slæmt, en af tvennu íllu skal þó velja það sem minna er ílt. Málsóknir eru nú í aðsígi út úr sigri þessum og líklega ný atkvæð- agreiðsla, hvernig sem svo fer. Meðal vor íslendinga eru og ýms- ar byltingar og breytingar, sam- komur og hvað annað sem setur blæ menningar á alla. Um sam- komurnar ætla eg engum orðum að eyða, tíma né rúmi. Þær eru haldn- ar af hinum ýmSu félögum og hver annari iíkar. Allar stofnaðar í góð- um tiigangi og sæmilega góðar eftir föngum. Félagsiíf er vakandi og fer vax- andi. Lútherski söfnuðurinn held- ur sínu og meira til. Safnaðarfólk hafði nýlega skyndi heimsókn hjá presti sínum Sigurði ólafsSyni, færði honum pyngju með 30 dölum. Fylgdu vanalegum víkingasið, tóku hús á þeim hjónum, og veittu ,sér og þeim vistir og drykki til óttu-bils Áttatíu manns var í aðför þeirri, og má nærri geta að ekki varð fyrir- staða mikil. Menningarfélag var og stofnað hér nýlega. Stefna þess er söm og Menn- ingarfélagsins í Winnipeg. Nokkra fundi hefir það nú haldið en aðeins í prívat húsum. Það ætlar að hafa opna fundi og fría, sva fljótt sem efni og aðrar kringumstæður leyfa. Annað undur skeði og í félags- legu tilliti nóv. 29. s.l., þá messaði, Rev. W’eel frá Bellingham, Unitara prestur, hér, og að lokinni guðs- þjónustunni stofnaði meðal íslend- inga Unitara félag. Síðan hefir það féiag haft fund, ráðið fulltrúa, og Rev. Weel til að messa aftur í Blaine milli jóla og nýárs. Það á og von á Dr. Powers frá Seattle, bráðlega, og síðar Séra Rögnv. Péturssyni frá Winnipeg. Vænta margir góðs af komu hans. Margir hefðu viljað að sú koma hefði átt sér stað fyrir þrem árum, eða fyr. Að því er eg man, hafa þessar giftingar átt sér stað í Blaine og nágrenninu, síðan síðustu fréttir þaðan voru sendar Kringlu. Hra. Óskar H. Sigurðsson (sonur Hjartar og Maríu Sigurðsson frá Argyle) og ungfrú Emelía Anderson, frá Cres- cent B. C., 3. nóv. s.l. Settust þau að hjá foreldrum brúðurinnar. Og nýlega giftist ungfrú Hansína Hans- son (dóttir Hansar fótalausa) norð- manni, ekki man eg nafn hans. Látist hefur og ekkjan Jakobína Olson, dóttir Jóns og Sigurlaugar Þorbergsdóttir Freeman, sem um margra ára skeið bjuggu f Argyie. Maður Jakobínu sál var svenskur, misti hún hann eftir þriggja ára samveru, og tveggja ára legu úr bcintæringu. Skömmu seinna fylgdi honum sonur þeirra, tæp- lega ár’s gamall, og nú er hún sjálf farin á eftir þeim heim. Ör- lög hinnar ungu raunamæddu konu syrgja nú aldur hnignir for- eldrar. Sjö syskini og þriggja ára gömul dóttir, ásamt fjölda íjær- skyldari frændum og vina. Taldar eru nú þær fréttir er eg man í bráðina, nema ef geta skyldi þess—og þess er jafnan vert að geta sem gjört er, að ísl. Kvenfél. fFram- sókn” í Blaine hefir sent til Red Cross félagsins fáeina dali, og aug- lýsir sig sem móttakanda hvers þess Kœru vidskifta vinir: Hafið þökk fyrir, hve vel þér hafið nolað þaa kjörkanp, sen eg auglýsti í siðustn blöðum. — Auðséð á undirtektum yðar, at þér kunnið að meta það, sem vel er gjört við yður. Nú nýlega hefi eg keypt stórt upplag af skófatnaði af atlri teg und og stierö, úr búð J. E. Petersons, Edinbnrg, N. D. Mr. Peterso dó siðastliðið sumar, og voru vörurnar þá á eftir seldar út í stói slumpum. Ekkert af þessum skófatnaði er yfir tveggja ára gam alt, og sumt alveg nýtt, og eg keypti hann allan á minna en háll virði. Minn gróði er yðar gróði. Og ætla eg þvi alla næstu viku, «■ gefa yður tækifæri, að kaupa hvað sem þér viljið af þessum skón fyrir HÁLFVIRÐI af vanalegu verði, — $2.00 skó á $1.00, $2.5' skó á $1.25, $3.0< skó á $1.50, o. s. frv. — Þetla er sérlega ódýri og þvi fremur, þegar þess er gætt, hve mikið skótau hefir komi' upp i verði síðuslu tvö árin. Þessi sala byrjar næsta mánudag og helst alla næstu viku, eð á meðan upplagið endist. Alt annað höldum við áfram að selja með niðursettu verði °g gefum 20 pund af sykri fyrir einn dollar með hverri fimm doti ara verzlun. Þessa dagana hefi eg verið i stórbæjunum St. Paul og Minm apolis, að kaupa skrautvarning fyrir jólin. Hefi eg þvi meira upf■ lag af Jólavarningi mi, fyrir yður að velja úr, en nokkru sinni áðui Komið — komið og sjáið fyrir yður sjálfa. E. Thorwaldson MOfJNTAIN, N. U. Vér dákum öllum vorum viðskiftavinum GLEÐILEGS NÝÁRi White & Manahan Ltd. 5Cð M";" ^ -F++++++++++++FF++♦+♦++♦++++++++++♦++♦++++♦++♦+♦+ Þorsteinn Erlingsson. Hnípin er Bragadís i dag, Dauft er um haga ljóðs og sögu — Enginn svo fagurt bjó til bögu, Bjartara lag um frjálsan hag. Valhöll nú skipar vitrum gest’ Vikings með svip — hjá Agli og Snorra! Nútíðar lipurð ljóða vorra Líka gat gripið manna bezt. Kappahug lanst og kraft í lýð! Kvæðið þó braust til vegs og frama; . Jafnan var raustin sú hin sama, Sumar sem haust, svo frjáls og þýð. Eldheitt og liðugt tungutak, — ' Töfrandi niður lækjarstrauma, Örvandi kliður æskudrauma, — ókönnuð svið og vopnabrak! Ljóðvökur öndin hófst svo hátt, hlekkjum og böndum ölluin fjærri; Sannleikans-strönd oss sýndi nærri — Sólfögr lönd i hverri átt. Þorsteinn með ljóða-högum hug Ileillaði þjóð að frelsisdegi; Sótti oss glóð frá sólarvegi — Syngjandi i blóðið kraft og dug. ókomna daga harpan hans Illjómar oss lag frá strengjuin björtum; Lifandi sagan lýðs í hjörtum Leiftrar um haga SANNLEIKANS. O. T. Johnson. ■F++++++++++ + ++++++++++++++ ++++++++++-++++++++++-++ - er íslendingar í Blaine og nágrenn- inu kynnu að vilja gefa til þess. Ekki vil eg taka rúm í grein þessari til að brýna nauðsyn þá. Blöðin gjöra það daglega. Þess minnist eg nú að þau hjónin Jónas og Guðríður Laxdal mistu íeimili sitt nýlega í eld.—eldsábyrgð nokkur var á því, og innanhúsmun- um nokkrum bjargað. Skaðinn er samt eðlilega töluverður, og óþæg- indin mikil. Á tíðina hérna á ströndinni þarf ekki að minnast. Hún er óvenju- lega góð, jafnvel þó mikið rigni á stundum. Menn gleyma því svo fljótt. Núna hefir verið hreinviðri og frost í viku eða meir. Margir kunna því illa, en það yngir mig upp um tíu ár meðan á því stendur. Loftið er svo hýrt og svo hreynt. Eins og hreinleiki göfugrar sálar. En hræsnin og lognmollan leið lepja úr mönnunum dug. Ef þér sýnist að nota þetta í Kringlu, þá lofaðu henni líka að bera öllum gömlum kunningjum mínum, hjartans kveðju mína og hugheila ósk um gleðileg jól og far- sælt nýár. Með sömu ósk til þín og þinna. þín einlæg, M. J. BENEDICTSSON. Fréttir frá Oak Point og nágrenninu. Mcr datt í hug að senda þér, rit- stjóri góður, dálitinn fréttapistil, sem þú getur látið i blaðið, ef þú vilt. Heilsufar hefir verið heldur gott; samt hefir gengið hér kvef, en ekki mjög vont. Tíðarfar hefir verið gott, það sem af er vetrinum; svo má kalla, að ekkert sleðafæri sé hér enn. Fiskveiði var hér góð fyrstu tvær vikurnar; síðan lítill afli við Oak Point, en betri veiði norður með vatninu. Verð á fiski hér strax í áyrjun markaðar allgott, því Gyð- 'ngur sunnan úr Bandaríkjum hækk- aði verðið strax og hann kom, jn um leið og hann fór settu hinir verðið niður. Við eigum von á, að hann koini aftur eftir nýár og lag- ast þá verðið, og hafa sumir geymt fisk sinn. Það má segja, að ef ekki kæmi hér Gyðingur þessi, þá væri hér versta einokun á fikisölu. Merki- legt má það heita, að fólk, sem þarf að kaupa fisk, skuli ekki kaupa hann beint frá fiskimönnum; eg veit að þeir væru viljugir að selja hann svo- ieiðis, og fólk gæti fengið hann ó- dýrari og betri, — ekki sízt þegar ijötið er svona hátt og það er nú. Wér datt því í hug, að bjóða fólki, ;em þarf að kaupa fisk, að selja því 'iann með mjög sanngjörnu verði; ;et eg því hér verð á fiski, fluttum á árnbrautarstöð: Hvítfiskur 6c pd., ’iekerel 4Vzc pd., Pike 2c pd. og Uirtingur 2c pd. Hver og einn verð- jr að borga flutningsgjald sjálfur, >g með hverri pöntun verður að ylgja full borgun og greinileg utan- 'iskrift. Allar pantanir verða sendar .trax og eg ábyrgist, að fiskurinn sé ;óður. Látið ekki dragast, að panta 'iskinn. Eg hefi fengið pantanir mnan úr Bandarikjum. Því ætti þá 'ólk í Manitoba ekki að nota sér, ð kaupa fiskinn frá fyrstu hendi i þcssum erfiðu tímum? Heyskapur var hér góður síðast- iðið sumar og nýting í bezta lagi. Iey reynast víða létt og ekki holl: r líklegt það stafi af ofmiklum Einfaldar, Öílugar og Endingargóðar Gasoline Vélar Með Réttu Verði 1% h.a. $35.00. 6 h.a. $170.00. 8 h.a $240,00 Fóður mulnings vél-“Baby” 5 þml. $10.50. “Daisy” 6 >mL $26.40. 12 þml. 41.50. Fimm stærðir af vélum, hopper-cooled, og ábyrgstar a,ð hafa fyllilega þann kraft sem sagt er. Sex stærðir af mulnings vélum. Verð hlutfallslega það sama og ofangreint. Peningunum verður skilað aftur með ánægju ef ekki ber saman við það sem við auglýsum. 14 The 1WINNIPE& þyngstu og mestu sárin hafn fengið, hafa látist á vigvöllunum, áður en þeir komust í lækna hendur. En alt fyrir það sýnir skýrsla þessi bæði, hvaða ástundun er lögð á það, að hjálpa særðum mönnum og ein-, hvað læknar eru Iangt komnir. Áðui fyrri hefði víst helmingur eða % þessara manna dáið af illa hirtum sárum sínum eða kunnáttuleysi. Þurkum. Það varð að slá meira en vant var af forarflóum, sem vatn hefir staðið í. Hér hefir gjört vart við sig krank- leiki í grísum, sem áður hefir ekki þekst, og hafa sumir mist grísi úr þessari veiki. Eg hcfi skrifað til dýralæknira og lýst sjúkdóminum. Segja þeir, að þetta stafi af vondu vatni síðastliðið sumar og óhollum leyjum. Uppskera var hér i meðallagi, en )ó voru hafrar hér léttir. Akuryrkja -r hér ekki mikil, en meira stundað iúabú; og mun það borga sig betur )ér, , þvi að það er góð sala fyrir jóma, bæði á smjörgjörðarhúsið á .undar og til Winnipeg. Svo eru .umir byrjaðir að senda mjólk til Vinnipeg, og er eg einn af þeim og mun framvegis gjöra það meira, það borgar sig bezt; en til að geta gjört það að sumrinu, þarf góðan útbúii- að. Lundar er að byggjast upp og þar verður með timanum stærsta ísl. þorp. Þar hafa sezt að margir okk- ar duglegu landar, sem hafa hygg- indi og dugnað, samfara vilja til að framkvæma. Einnig er það um- kringt af góðum bændum, sem hjálpa því áfram. Verzlun bygðar- manna er að mestu leyti komin þang að og eykst stórum. Félagslíf er þar i blóma sínum. Lundar búar og ná- grennið eiga marga unga og fríska drengi, sem ei*u að æfa sig í ýmsum iþróttum, og munu þeir skemta fólk- inu næsta íslendingadag og keppa um hin vanalegu verðlaun. Hr. Páll Reykdal á mestan þátt i þvi. Hafi hann kærar þakkir fyrir. Shoal I.ake búnaðarfélagið hélt sinn fyrsta ársfund 9. desember og voru margir á fundinum og inörg mál til meðferðar; sýndist mér vera mikill áhugi fyrir þeim félagsskap. Fyrir næsta ár voru kosnir þessir embættismenn: F'orseti Stef. Björns- son, varaforseti Guðbrandur Jör- undsson, skrifari Sigurbjörn Krist- jánsson, og 12 aðrir meðráðamenn, og er óhætt að segja, að það eru góð- ir menn. Vonast eg eftir, sem einn af þeim, að við störfum af alhug og dugnaði, og að hver maður, sem er i félaginu, taki þátt i ræðum þar og segi reynslu sina af búskapnum. Það má margt læra af svoleiðis samtali. — 1 fundarlok var samþykt, að gefa i $50.00 úr sjóði félagsins til styrktar Þjóðræknissjóðnum, og var það sam- þykt í einu hljóði. Næsti fundur verður 5. janúar og er vonandi að hann verði vel sóttur. Svo hætti eg i þetta sinn. Með vinsemd og virðing. Th. Thorkelsson, Oak Point, Man. KONUNGA-FUNDUR. Þeir komu saman á föstudaginn og laugardaginn í seinustu viku í borginni Málmey í Svíþjóð, konung- arnir þrír: Kristján Danakonungur, Gústaf Sviakonungur og Hákon Nor- egskonungur. Með þeim voru ráð- gjafar þeirra og héldu þeir stefnu mikla. Það var Gústaf Svíakonungur, sem stefndi til mótsins. Allir voru þeir einhuga, að fylgjast að og halda sam an, hvað sem yfir dyndi og lýstu yf ir þvi, að þeir vildu hlutlausir vera af striði þessu. Að loknum umræðum var fundi slitið, og ákveðið að hittast aftur, e! vanda bæri að höndum. Fór fundur þessi vel fram og þokaði nú miklu □m samvinnu og bræðralag rikja þessara. .... Ástæðan fyrir fundinum.. Fundur þessi var ekki haldinn að ástæðulausu, þvi að rétt áður er sagt að Gústaf hafi brugðið sér til Berlin, að minsta kosti fór Ostvald, prófes- sor og ráðunautur konungs, þangað. V’ildi þá Vilhjálmur, að Svíar gjörðu samband við Danmörk og Noreg og gengju i lið með sér. Lofaði hann Svium þá, að þeir skyldu fá F'inn- land, Estland, Lifland og eitthvað af Kúrlandi. En þegar Svíar vildu ekki gleypa við þessum loforðum, þá er sagt að Þjóðverjar hafi hótað þeim með þvi, að láta Rússa fá Svíþjóð, þegar 'riður yrði saminn, i staðinn fyrir Pólland, sem þeir tækju af Rússum. Þetta var það, sem olli því, að Gú- staf kallaði konungana á fundinn. SÆRÐIR MENN OG GRÆDDIR. F'rá Parisarborg kemur sú fregn að 54 prósent af særðum Frökkum „uii verið komnir á vigvöllinn aft ur hinn 12. des. En 24 prósent hinna særðu fengi) leyfí til að hvíla sig þar til þeir yrðu hressari og alheilir. 17 prósent voru ennþá á spítölun- um, og 1 % prósent hafði verið gefin lausn frá herþjónustu Eru þo eftir JM; p.^sent, og er það tala þeirra, sem dou. Þetta sýnir, hvað læknislistin er komin á hátt stig og hvað hjúkrtin er nákværn og f ill komin. Enda eru þar nú hópar hinna '":’) m I iiiiluni. Vitaskuld er það að allir þeir, sem Hervör á laugi Angantýs. Þín er dóttir Hervör hér-- Heyr þú faðir gótii, fá úr haugnum lijörinn aaér Hjálmars roðinn blóði. Heyrðist rödd í haugnum sterk- Hvað er nú á ferðum, Skal mín dóttir vígs í verk vafin hildar gerðum? Betur hafði liringa-sól, hannyrðir við sitja; enn um nótt í haug og hól huldra drauga vitja. Fljóðið veit að féllum vér, fræknar eftir varnir; brandinn tóku svo með sér, sigur-vegararnir. ‘Undandráttur það er þinn.’ þá nam mærin svara; Hann er aðeins arfur minn Á því með að fara. Þú ei blekkja þyrftir mig, það eg veit af sögum ekki rændi Oddur þig ykkar móti lögum. Llfs ei Hjálmar héðan fór, hlaut af Tyrfing bana. Oddur fylti einsog sór, alla skilmálana. Hreint eg ekki heima sit, heldur fell í stríði; öllum framar auð eg mct ágætt dveiga smíði. Hirði’ eg ei um hik né spaug, hjörinn sel mér rauða. Alla kveð eg upp úr haug Arngríms syni dauða. Angantýr þá mælti af móð,— Mun þú dverga spjallið— Ei hann slið'ast utan blóð á hann hafi fallið. '•f^inpsvp'Vir) har með þrjú, þessum fylgja brandi, ■’-inið nú. eftir tvö þó standi. Vits með gnægð og vaskan hug, vandinn að þér stefnir, eignast munt þú illan mö», er þú Heiðrek nefntr. Glapstig þýðist ganga eá gjarn á stríð og frama; ekki hlýðir honum íá, hjörinn Svafurlama. Lítið gott enn heldur hitt, hlýst af Tyrfings blaði; hann mun aðeins óhapp þltl ættar spjöll og skaði. ‘Fari það sem auðið «F, aftur mærin svarar; opna’ eg hauginn yfir þér ef þú brandinn sparar.’ Þú ert dóttir æð og óð; af oss sviftir náðum, Tak þá svcrðið fagra fljóð, föðurs móti ráðum. Hróðug mær við Tyrfing IÓK tryld af víga-móði; eitri-herta hjörinn skók, hulinn storknu blóði. Haf þú faðir þæga þðkk; bá nam mærin inna. Hún svo burt frá haugnum stðkk, heim til skipa sinna. Marga hildi vifið vann, valinn herforingi. Skipið heim að hausti rann. hlaðið arma bingi. Þarf ei undrast, vifið van. víða frægð í löndum, af þeirri ætt, með þvílfkann þarfa grip í höndum. Seinna giftist svanni dýr. sagan trú eg kenni. Svo fór alt sem Angantýr. áður spáði henni. Þetta gengur eins til enn, ekki er kominn friður. Margt sem gráðugt girnast m«®n gæfu lítið styður. Hjálmar Arngrímsson Vopni. Eg vil geta þess að Svafurlami er manns nafn. Nafn þess konungs sem fyrstur átti sverðið Tirffng. Það lafn kemur hvergi annarstaðar fyrir í fornum sögum svo eg viti.—H.A.V, Kaupið Heimskringlu. H..JOHNSON Bicyle & Machine Works Gjörir við vélar og verkfæri reiðhjól og mótora, skerplr skauta og smfðar hluti f bif- reiðar. Látið hann sitja fyrir viðskiftum ykkar. Alt vel af bendi leyst, og ódýrara en hjá öðrum. 651 SARGENT AVE. CARBON PAPER for TYPEWRITER—PENCIL— PEN Typewriter Ribbon for every make of Typewritcr. G. R. Hradley & Co. 304 CANADA BLDG. Phone Garry 2899.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.