Heimskringla - 21.01.1915, Qupperneq 2
BLS. 2
HEIMSKRINGLA
WINHIPJKS, 21. JANÚAR, 1915
THE CROTO DRUG CO.
WINNIPEG
Bætir
fljótlega
Ábyrgst
RTJEUMA TIC
TREATMENT
VertS $1.50
Rafmagns heimilis áhöld.
Hughes Rafmagns Eldavélar
Thor Rafmagns Þvottavélar
Red Rafmagns Þvottavélar
Harley Vacuum Gólf Hrelnsarar
“Laco" Nltrogen og Tungaten Lamp-
ar.
Rafmagns “Plxtures”
“Unlversal” Appliances
J. F. McKENZIE ELECTRIC
CO.
410 Portagre Ave.
Phone Main 4064 Winnlpes
VitJgjörtiir af öllu tagri fljótt og: vel
af hendi leistar.
D. GEORGE & C0.
General House Repairs
Oablnrt Haker* and Upholatrrrra
Furnlture repaired, upholstered and
cleaned, french pollshing and
Hardwood Finishing, Furni-
ture packed for shipment
Chairs neatly re-caned.
Phone Shrr. 2733 300 Shrrbroekr St.
THE CANADA
STANDARD LOAN CO.
Aöal Skrlfatofa, Winnlpes
$100 SKULDABRÉF SELD
Tilþæginda þeim sem hafa smá upp-
hæöir til þess aö kaupa, sér Í haff.
Upplýslngrar ogr vaxtahlutfall fæst
á skrifstofunni.
J. C. Kyle, rflösmaöur
42S Maln Street, Wlnnlpeff’.
Piano stiUing
Ef þú gjörir árs samning um
að láta stilla þitt Pfano eða
Player Píano, þá ertu æfinlega
viss um að hljóðfæri þitt er í
góðu standi. Það er ekki að-
eins að það þurfi að stilla
píano, heldur þar að yfirskoða
þau vandlega.
Samnings verð $6.00 um árið,
borganlegt $2.50 eftir fyrstu
stillingu, $2.00 aðra og $1.50
þriðju.
H. HARRIS
100 SPENCE STREET
CARBON PAPER
for
TTPEWRITER—PENCIL—
PEN
Typewriter Ribbon for every
make of Typewriter.
(í. R. Bradley
& Co.
304 CANADA BLDG.
Phone Garry 2899.
Kl«tur, tðskur, húsmunir eCa ann-
aö flutt eöa geymt
ISABEL BAGGAGE AND
TRANSFER ST0RAGE
?GARRY
1008 83 ISABEL STREET
HEILSUTÆP 0G
UPPVAXANDI
BÖRN
Porters Food er blessun fyr-
ir heilsutæp og uppvaxandi
börn. Sórstaklega tllbúin
meltingar fæða úr hveitimjöli
og haframjöli og það er hægra
að melta það en graut. Pað
má brúka það hvort heldur
maður vill sem mat eða drykk
PORTETS FOOD
Ef brúkað daglega fullnæg-
'ir og þroskar ungbörn, og
gjörir þau sterk og hraust.
I
Selt í blikk kollum, 35c og $1.
í öllum lyfsölubúðum.
—Or
Fréttabréf.
Spanish Fork, Utah,
á þrettánda dag jóla 1915.
Háttvirti ritstjóri Hkr.
Elías er eg ekki, og ekki heldur
neinn spámaður, en samt hefir sú
fluga smeygst inn í kollinn á mér,
að það gengi næst því að vera synd-
samlegt, að senda Kringlunni aldrei
neinar fréttalinur héðan, úr jafn
sögu- og viðburðariku plássi sem
Zion er. Kringlan er þó kærkominn
gestur vor á meðal einu sinni í viku
hverri, og þess mætti hún njóta, þó
aldrei findist annað yrkisefni. Svo
væri nú ekki mikið úr vegi, held eg,
að þakka ykkur fyrir gamla árið,
og óska ykkur siðan til gleði og
gengis á þessu nýbyrjaða; margir
gjöra, það, og í þeim flokki viljum
vér einnig vera, og segja: Gleðilcgt
nýtt ár
Almennu fréttirnar verða stuttar
og laggóðar. Tíðarfarið hefir verið
inndælt í alt haust og fram til há-
tíða, — reglulegt Kaliforniu veður.
Lítið snjóföl féll skömmu fyrir jól-
in, sem tók að mestu upp aftur; svo
kom bylur 4. janúar, og með hon-
um svo sem 6 þumlungar af snjó,
sem nú liggur á jörðu, og á þvi að
heita sleðafæri sem stendur.
Frost hafa verið mjög svo væg;
sjaldan neðan við zeró; oftast blíða
og hiti á daginn, en Jítið kul um
nætur.
Upskeran var ágæt síðastliðið
sumar og nýting í bezta lagi.
Framtíðarhorfur mega heita góð-
ar; þó nú, rétt sem stendur, sé tals-
verð atvinnudeyfð og verzlunarvið-
skifti manna á meðal fremur hæg-
fara.
Ileilsufar og höld fjár eru i bezta
lagi, og ekki munum vér eftir, að
neinir nafnkendir menn hafi látist
á þessum vetri.
Vorum kæru löndum líður bæri-
lega, og farnast alt fremur vel. Þeir
sitja nú við að lesa Almanak ó. S.
Thorgeirssonar, með Landnáms-
sögu þáttum íslendinga í Utah, og
sýnast flestir ánægðir með þá; ann-
að dugar ekki, úr því að þið rit'stjór-
arnir gjörðuð oss þann grikk, að
hæla henni svo mikið. Þið vitið,
hvað þið segið, einsog kerlingin
sagði forðum.
Herra Guðmundur Eyjólfsson,
sem lengi í haust hefir dvalið norð-
ur í Idaho, við byggingavinnustörf,
er nýlega heim kominn, og lætur hið
bezta af líðan sinni og veru þar.
Hr. Markús Vigfússon hefir legið
veikur nokkuð lengi af bloðeitran,
sem hann fékk í handlegginn; en
er nú kominn á góðan bataveg, og
talinn úr allri hættu.
Mrs. Hanna Johnson, sem lengi
hefir legið veik, og varð að fara
undir uppskurð við innvortis mein-
semd, er einnig á goðum batavegi,
og er það hið mesta gleðiefni, hin-
um mörgu vinum hennar hér í bæ.
Herra Guðmundur Guðmundsson,
hóndi í Mapleton, hefir lengi i
haust og vetur verið mjög lasinn,
hæði af gigt og sjóndepru, er nú svo-
litið skárri, og vonum vér eftir á-
framhaldi af því.
Hinn 30. f.m. voru gefin saman í
hjónaband, að Price hér í Utah, hr.
Willis H. Johnson, sonur gamla Ein-
ars H., og ungfrú Viola Menzie,
dóttir Roberts Menzies, eins af Utah
gömlu frumbyggjum. Verður fram-
tiðarheimili hinna ungu hjóna að
öllum likindum hér i Spanish Fork,
á hinu núverandi heimili föður
brúðgumans, en í vetur dvelja þau
að Winterquarters, hjá föður brúð-
arinnar. Vér óskum þeim af hjarta
til allrar hamingju.
Eitthvert pískur hefir heyrst um
það, að Dr. Gísli E. Bjarnason og
Einar H. Johnson væru að bolla-
leggja lystitúr á Panama sýninguna
í San Diego með vorinu, en hvað úr
því verður fréttist síðar. — Það er
og einnig fullyrt, að dætur Guðm.
Eyjólfssonar, Ellen og Rósa, sem
hér eru skólakennarar, muni ætla
sér að skreppa á sýninguna í sum-
ar; og hver veit hvað margir fleiri
kunna að slást í förina.
Með beztu nýjárs óskum
Einri af löndum.
Æfiminning.
Þann 15. desember 1914 andaðist
i Dauphin, Man., íslenzk kona, Guð-
rún Grímsdóttir (Mrs. D. E. Black-
more), eftir nýlega afstaðinn barns-
burð.
Guðrún var fædd í október 1884,
í Tröð í Eyrarsveit í Snæfellsnes-
sýslu. Var þannig fullra 30 ára göm-
ul. Foreldrar hennar eru: Grímur
Sigurðsson, frá Valbjarnarvöllum í
Borgarhreppi i Mýrasýslu, og kona
hans Þorbjörg Gísladóttir, ættuð úr
Dalasýslu. Þau hjón búa nú í Big
Point bygð, Wild Oak, Man.
Árið 1893 fluttist Guðrún með for-
eldrum sínum til Ameríku. 1906
giftist hún eftirlifandi manni sín-
um, enskum manni, Davey Black-
more. Þau eignuðust 3 börn, sem
öll eru á lífi, 2 pilta og 1 stúlku.
Guðrún var fríð sýnum, góðlát og
vel gefin i hvívetna.
Blessuð sé minning hennar.
Nikulás stórhertogi.
SEM NÚ ER AÐ VERÐA HERS-
HÖFÐINGJA FRÆGASTUR
Eftir Basil Miles.
Það var i veizlu í St. Pétursborg,
skömmu eftir striðið milli Japana
og Rússa. Sir Ian Hamilton var að
horfa á stórmennin koma, einn á
eftir öðrum. Sjálfur hafði hann ver-
ið boðinn, sökum þess að hann var
orðinn frægur hershöfðingi Brela.
Það voru alt fríðustu menn, þessir
varðliðsforingjar Rússa, sem voru
að koma. En alt í einu hrópaði hann
með ákefð: “í hamingju bænum!
Hver er þetta?” Hann benti um leið
á risavaxinn mann, að minsta kosti
6 fet og 4 þumlungar á hæð, svart-
hærðan, snoðkliptan, með irungi af
gráum hárum; með stuttu, kliptu
V;a/idf/A’e-skeggi, hvasslegum aug-
um; limalangan, en grannvaxinn
og tígulegan, og voru allar hans
hreyfingar léttar og snyrtilegar. —
Það var sannarlega mikilfenglegur
maður þetta. Þetta var stórhertog-
inn Nikulás Nikolajevitch.
Hann er nú æðsti foringi yfir öll-
um Rússaher. Hann var fæddur ár-
ið eftir Krímstriðið, eða 1855, og
er því 58 ára gamall; en þó kveður
svo mikið að honum ennþá, að það
er sem aflið og hvatleikinn streymi
út frá honum. Afi hans var sonur
Nikulásar keisara fyrsta, en hann
var orðlagður um Evrópu fyrir vöxt
og hreysti. Um hann er sögð eftir-
fylgjandi saga: Það var einn dag,
að múgur manns þyrptist saman á
strætinu Sadovaya og var ókyrr og
æstur. Þá keyrði hinn stórvaxni
keisari fram að múgnum og steig
einn úr kerru sinni og gekk inn í
mannþröngina og hrópaði til þeirra
með svo sterkum róm og hvellum,
að allir þögnuðu, og þarna las hann
yfir þeim sem strangur og réttlátur
faðir, en þeir lúpuðu sig allir fyrir
honum, og lét hann þá fara spaka
og rólega hvern heim til sín. Er sagt
að sonarsonur hans, Nikulás þessi,
hafi erft vöxt hans allan og dug.
Hann byrjaði hermannastöðu
sina meðan faðir hans, sem einnig
hét Nikulás Nikolajevitch (Niku-
lásarson) var foringi í Rússaher
við Dóná, í Tyrkjastríðinu .oii—
1878. Hann var þá 21 árs gamall
og var undirforingi í riddaraliðinu,
og ber hann oft einkennisbúning
sveitar þeirrar enn þann dag í dag.
Hann byrjaði lágt, en færði sig upp
og fékk tignarmerki fyrir góða
framgöngu í Shipka-skarðinu og i
umsátrinu við Plevna. Hann er mik-
ill hestamaður og reiðmaður hinn
bezti; veiðimaður góður og kendi
hinum núverandi keisara að riða.
Hann er þó einkennilegur á hest-
baki. Leggir hans eru ákaflcga lang-
ir, og ríður hann kreptur við stutt-
ar olar, og situr aftur í söðlinum
eins og hálfboginn; er það mjög ein-
kennilegt. Enda er maðurinn ein-
kennilegur í flestu og frábrugðinn
öðrum mönnum, og við hvað, sem
hann hefir hönd á lagt. 1 fyrstunni
var hann riddaraforingi og hækkaði
staða hans með ári hveru, þangað
til hann varð inspektor riddaraliðs-
ins 1895—1905.
Enginn af ættflokkum eða frænd-
um Rússakeisara fékk að fara í jap-
anska striðið, og þá Nikulás ekki
heldur. En þegar það var búið, þá
gaf hann sig allan við því, að kynna
sér alla hluti, er þvi við komu, til
þess að læra af óförunum, og liugsa
út, hvernig betur hefði mátt gjöra.
Var hann svo gjörður formaður
landvarna árið 1905, og anð eftir
var honum falin yfirstjórn hermála
allra í St. Pétursborgar héraðinu,
og var hann þá höfðingi yfir öllu
herliðinu í St. Pétursborg; öllu lið-
inu á Finnlandi, og i sveitum öllum
norður að Archangel við Hvítahaf.
Er það stærsta hermáladeildin á
öllu Rússlandi.
Árið 1907 gekk hann að eiga An-
astasíu, prinsessu af Montenegro,
þvi hann hafði lengi lagt hug á
hana, og var hann þó 11 árum eldri
en hún eða 12; þóttti það þá nokkr-
tíðindum sæta. En sambúð þeirra
heifr verið hin ástúðlegasta, og er
Nikulás hrein og óskiftur í þessu
sem mörgu öðru. Hún er systir hinn
ar núverandi drotningar á Italíu
Hann er utan Rússlands kallaður
stórhertogi, en á rússnesku nefnist
hannVelikiy Knyaz, og hefir sá tit-
ill haldist frá dögum Hræreks, —
fyrsta keisarans, er frá Sviþjóð
kom með víkingasveitir sínar og
náði völdum í Garðaríki. Nær titill
sá í þriðja ættlið frá hverjum keis-
ara.
Það er ekki svo létt, sem margur
hyggur, að vera góður stórhertogi
og láta til sín' taka. Þeir standa --
kaflega hátt þessir stóru höfðingjar
og prinsar á Rússlandi, og fram að
byltingunni 1905 þektust ekki dæmi
til þess annarstaðar í Evrópu. Stór-
hertoginn stendur i rauninni lögun-
um ofar, og ofar hinni ungn stjórn-
arskrá, sem þar er nýlega á komin.
Auðæfi keisaraættarinnar, eða Rom-
anoffanna eru feykilega mikil, og
eru af kunnugum mönnum talin
miklíi meiri, en auður hins stærsta
auðmannahrings i heimi. Og það
þarf heiia stjornardeild til að stýra
eignum keisarans sjálfs. Og per-
sónuleg áhrif og auður þessara kon-
ungbornu manna, eru mikln líkari
því, er gjörist meðal stórhöfðingja
í Asíu, en prinsagarmanna íEvrópu
löndunum. Og stórhertoginn er æf-
inlega borinn með silfurskeið í
munninum, og þarf eiginlega ekki
í mörgu að vasast til þess að geta
lifað, nema hvað hann þarf að læra
hermensku, hver einasti þeirra. Og
allir hafa þeir nafnbætur hermanna
og sjást ekki á inannamótum, nema
i einkennisbúningi hermanna. En
virðingar hafa þeir mjög miklar, og
lítið þykir til annara koma hjá
þeim. Það er gamalt orðtak frá dög-
um einveldisins, að “konungurinn
geti aldrei gjört neitt, sem rangt sé”
og á Rússlandi hefir það náð til
allra frænda keisarans. Þykja því
sumir stórhertogarnir á Rússlandi
nokkuð inisjafnir.
En Nikulás hefir einlægt komið
fram, sem sannur, verulegur mað-
ur, og þá fyrst og fremst sem her-
maður. Hann er stórauðugur, og á-
kafur veiðimaður. En frídaga hefir
hann sjaldan, og aldrei fer hann úr
einkennisbúningi herinanna, nema
kannske þegar hann hefir skroppið
til Parísar eða annara Evrópulanda.
En alvanur er liann skrauti rúss-
nesku hirðarinnar, sem yfirgengur
alt i Evrópu. Það er hvorttveggja,
að Rússinn er gefinn fyrir viðhöfn
og skraut, enda hefir hvergi sézt
annað eins í heimi af þessu eins og
við rússnesku hirðina. En alt þetta
hefir ekki fengið vald yfir Niku-
lási, og geta menn séð það, að ’mað-
ur sá, sem getur staðið þetta alt af
sér, og gefið sig að alvarlegum störf
u m— hann er meira en lítilsvirði.
Þegar Nikulás gefur sér tóm til,
er hann hinn skemtilegasti og við-
feldnasti maður, og situr hann oft
að borðum með foringjunum i
sveit þeirri, sem hann stýrir, og
þykir maður hinn viðfeldnasti og
fyrirtaks glaðvær. Einsog margii-
heldri Rússar talar hann mörg
tungumál, og er þó nærri tömust
enskan. /
Nikulás er vandlátur með heraga,
og er nú alt útlit til, að hann verði
talinn með hinum frægustu herfor-
ingjum. — Um hann er sögð saga
ein frá þungu og erfiðu dögunum í
St. Pétursborg vcturinn 1906. Hann
tók þá einmitt við stjórn hermála
allra i Péturborg og sveitunum í
kring. Voru þar þá einlæg verkföll
og róstur, og bjuggust menn við, að
öll myndi þjóðin upp rísa. En allir
litu til Nikulásar, og vonuðu, að
hann mvndi stððva óhöppin og
brjóta niður upphlaupin með hinum
járnsterka vilja sinum. Menn mint-
ust þá þess, að aldrei hafði hann
tekist neittt á hendur, sem hann
hafði ekki komið í framkvæmd. Og
það var einmitt á þessum tíma, sem
hann kom lagi á alt, þó öðrum væri
eignað það.
Það var kveld eitt í októbermán-
uði 1905, að Nikulás kom til keis-
ara og beinlínis heimtaði af honum,
að hann gæfi Rússum stjórnarskrá,
og sýndi honum fram á, að það
væri eina ráðið, til þess að komast
hjá því, að alt saman hryndi um
koll. Þetta hefir verið þakkað Witte
en það eru fylstu sannanir fyrir
því, að það var Nikulás, en ekki
Witte, sem kom keisara til þessa; og
keisari efndi þessi loforð sín, og
görði þar betur en margur annar,
sem nauðungar-loforð hafa verið
skrúfuð út úr.
Þegar Nikulás tók við stjórninni
á hermálunum í Pétursborg og þar
i kring árið 1906, þá kom eiginlega
stór breyting á hag hans og fram-
komu. Áður var hann riddarafor-
ingi og gaf sig allan við því, smáu
sem stóru, er snerti. riddaraliðið.
En nú breytti hann um og sökti sér
niður i alt það, sem snerti fótgöngu-
liðið og stórskotaliðið. Hann hafði
verið skapstór maður og feykjlega
bráður, scm tígris væri, en nú lagði
hann taum á skap sitt og náði full-
komnu valdi yfir sjálfuin sér. Og
svo lagði hann sig allan við því, að
kynna sér stríðið milli Japana og
Rússa, og gjörði það svo nákvæm-
lega og tók svo vel eftir öllum mis-
fellum, sem á urðu, að nú hefir
hann getað forðast alla þá snaga,
sem fyrirrennarar hans hafa orðið
fastir á, og einlægt haft yfirhönd-
ina í veðureign sinni við Þjóðverja,
að undanteknum skellinum, sem
Rússar fengu snemma við Osterode
og hann gat ekki að gjört. Hann sér
það í liendi sér, hvernig hann á að
senda hersveitirnar fram, og hvern-
ig hann skuli hörfa undan og teygja
óvinina á eftir sér, þangað til að
þeir eru komnir þar, sem hann vill
hafa þá.
Hann er hugsjónamaður og er
svo lipur og aðlaðandi, að hver, sem
einu sinni talar við hann, verður
hrifinn af honum alla tíð eftir. Og
það er sem fylgi honum einhver
kraftur, sem gefur hermönnum hans
óbilandi traust á honum og ótak-
markaða hlýðni við skipanir hans.
Það var fyrir nokkrum árum, að
keisarinn var við hermannasýning
hjá Nikulási, og voru það eitthvað
7,000 riddarar og að auk stórskota-
lið, sem átti að sýna konstir sínar,
og fara langan veg yfir fen og
skóga, þar sem flestir töldu ófært
yfir. Riddaraliðið reið í fylkingu
DREKTU
BLUE RIBBÖN
TEA
Það er einhver heilsusamasti drykkur
Vinsælasta te í öllu Vestur-Canada.
REYNDU ÞAÐ.
Sendu þessa auglýsingu með 25 centum fyrir BLT7E RIBBOK
matreiðslu bókina. Skrifaðu nafn og heimili skýrt og greinilega
Stofnsett 1882
D. D.
Garry
2620
Prívate
Exchange
Löggilt 1914
Wood & Sons.
= Limitsd -.—
verzla með beztu tegund ai
KOLUM
ANTRAC/TE OG B/TUM/NCUS.
Flutt heim til yðar hvar sem er 5 bænum.
VÉR ÆSKJUM VIÐSKIFTA YÐAR.
SKRIFSTOFA:
Cor. R0SS & ARLINGTON ST.
fram hjá þeim, keisara og Nikulási,
þar sem þeir sátu á hestum sínum,
og þegar lúðurinn gall, sem emrki
um, að þeir skyldu af stað halda, þá
var alt komið á harða sprett í einu
vetfangi. 1 þéttum röðum (og var
það þó verra) þeystu þeir fram út
á klungrið, yfir skurðina, yfir mýr-
arnar, gegnuni kjarrskóginn, yfir
lækina og grafirnar, og fóru það hik
laust á skömmum tíma, sem flestir
hefðu ófært talið. Það er sagt, að
þá hafi verið með þeim þýzkir her-
foringjar, sem fengu, einsog oft gjör
ist, að vera með hersveitunum á
æfingnm. En þarna gátu þeir ekki
fylgt Rússanum. Þcir komu ekki
heim til herbúðanna fyrr en mörg-
um klukkustundum seinna. — En
Rússinn vissi, að stórhertoginn
horfði á sig og liafði sagt þeim að
gjöra þetta, og j)á var aðeins um
eitt að gjöra.
Þegar hershöfðingi einnn getur
haft þetta vald yfir mönnum sín-
um, þá er það fyrsta skilyrðið fyrir
því, að vinna sigur. Og svo er ann-
að: hann er enginn gamaldags
hershöfðingi. Hann hefir lært af
skóla reynslunnar þessi seinustu 10
árin, og það hefir stórmikið að
segja. Og nú lítur svo út, sem hinir
uppyngdu og endurbornu herskar-
ar Rússa, eftir að hafa gengið gegn-
um eldhreinsun í stríðinu við Jap-
ana, hafi þar brent af sér allan sor-
ann, og komi nú fram sem spánnýj-
ir, undir forustu hins eina manns,
sem fær var um að stýra þeim og
senda þá til sigurs fram. En efnið í
góða hermenn hefir æfinlega búið
í Rússanum, og nú kemur það fram,
þcga,r maðurinn fanst, sem fær var
um að stýra þeim, bæði hvað her-
mensku, kunnáttu og vitsmuni
snertir. Og allan þenna framgang,
sem Rússar hafa í stríði þessu, má
tileinka Nikulási. Sannarlega eru
Rússar alt aðrir menn nú, en þeir
voru árið 1904—1905.
SHERWIN - WILLIAMS
P
AINT
fyrir alskonar
húsmálningn.
Prýðingar-tfmi nálgast nú.
Dálítið af Sherwln-WilUams
húsmáli getur prýtt húsið yð-
ar utan og innan.—BRÚKIÐ
ekkert annað mál en þetta.—
S.-W. húsmálið málar mest,
endist lengur, og er áferðar-
fegurra en nokkurt annað hús
mál sem búlð er tiL—Komið
inn og skoðlð litarspjallð.—
CAMERON & CARSCADDEN
QUALITY UARDWARE
Wynyard, - Sask.
Creseent
MJóLK OG RJÓMI
er svo gott fyrir börnin að
mæðurnar gerðu vel i
að nota meira af því
Engin Bakteria
lifir á mjólkinni eftir að við
höfum sótthreinsað hana.
Þér fáið áreiðanlega
hreina vöru hjá oss.
TALSIMI MAIN 1400
BD
Með því að biðja æfin-
lega um T.L CIGAR,
þá ertu viss að fá á-
gætan vindil.
U/V/O/V MADE
WESTERN CIGAR FACTORY
Thomas Lee, eigandi Winnipeg
T. L.