Heimskringla - 21.01.1915, Qupperneq 3
wnmiPBG, 21. janúar, 1915
HEIMSRRINGLA
BLS. 3
Gladstone gamli um
Belgíu.
Gladstone gamli, sem um langa
Arið var forsætisráðherra Breta,
einsog kunnugt er, var á sinni tíð
af mörgum talinn merkasti maður
heimsins. Er því fróðlegt að lita
*á aftur til baka og minnast orða
kans fyrir nær hálfri öld síðan.
Það var verið að tala um hlutleysi
Belga frá stríðinu 1870, i þingi
Breta, og kröfðust Bretar þá, að
Frakkland og Prússland viðurkendu
rétt Belga til að vera hlutlausir af
stríðum öllum í Evrópu. Prússland
gekk undir eins inn á það skilyrðis-
laust, en Frakkar voru í fyrstu treg-
ir til. Ríkti þar þá Napóleon III. —
Þó varð það af, að þeir játuðu og
lofuðu að halda það.
Um mál þetta var rætt á þingi
Breta 10. ágúst 1870, og mælti þá
Gladstone meðal annars i rxðu
sinni:
“Hvað er Belgia? Það er 1 >rvl
með 4—5 millíónir manna (nú
hálfu fleiri), sem á rika sögu lið-
inna tíma. Þeir eru gæddir hinni
sterkustu þjóðernisást og rikustu
fretlsisþrá, sem nokkursstaðar hrær
ir hjörtu hinna tignustu og voldug-
ustu þjóða.------------------------
“Og lítum vér til lands og þjóðar
einsog Belgía cr, er þá liér nokkur
sá maður, sem orð mín heyrir, sem
ekki findi hjartað slá og hugmóð
svella, af að Belgía væri valdi tek-
in af öðrum þjóðum, af græðgi og
auragirnd eða valdafýkn. En þann
dag, sem þetta skeður, mun ná-
klukkan hljóma yfir borgaralegum
lögum og rétti í Evrópu.
“En frelsi Belgiumanna er oss á-
hugamái að fleiru leyti.--------
Það liggur á bak við spurninguna,
hvort vér, með áhrifum og afli því,
sem oss er léð, myndum standa ró-
legir hjá, og horfa á hamfarirnar,
glæpinn mesta, sem nokkurntíma
hefir atað sögu mannkynsins, og
með aðgjörðaleysi voru verða með-
sekir í glæpnum”.
Aftur talar Gladstone 10 árum
seinna um Belgiu, út af stríðinu
milli Frakka og Prússa:
“Vér töldum það þá (1870) skyldu
vora, af hálfu Breta þjóðar, að
koma fram til að varðveita frelsi
Belga og rétt yfir landi sinu. Og ef
að vér hefðum lagt út i strið þeirra
vegna, þá hefðum vér barist fyrir
frelsinu og mannréttindunum, tfl
að verja harðstjórnarvaldi að brjóta
lög á mönnum og cyðileggja velferí
þeirra með ofbeldi og yfirgan^i.
Og það kalla eg gott málefni, herr-
ar minir. Og þó að eg hati stríði*
og þér getið ekki lagt mér nógn
grimmleg orð i munn, sem eg vildi
eigi láta yfir þau dynja, — en i slíku
stríði mundi eg berjast meðan önd-
in blakti i brjósti minu”.
ItKGISTRRBO IN ACCORDASCR WITH THK COPYRItíHT ACT Oí' CANAD4
Cross, Goulding & Skinner, Limited
PENINGAR ENDURGOLDNIR
Er ekki nafnið eitt heldur hugmyndin sem
hvílir a bak við Cross, Goulding & Skinner
PIKNO KLUBWNN
þennan stóra Píanó klúbb: — "Ef Enms
búinn að reyna það í 30 daga þá færðu pen
er gjört sem hvöt til að fá þig til að ganga
það sem um er samið. Við ætlum að skila
eftir að þú ert búinn að brúka það í 30 daga,
það og við skulum senda eftir Píanóinu og
” eða “orsökinni”—við bara borgum þér pen-
að selja þessum klúbb, og til þess að þú og
þennan gamla og heiðarlega sið — Peningar
um mun þetta vera fyrsta skifti sem það hefir
Við segjum, þegar við tölum um að auglýsa
Píanóið er ekki fuilnægjandl, eftir a'ð þú ert
ingana til baka.
Þetta er ekki “Cateh penny scheme”. Þetta
í klúbbinn, upp á það að standa svo ekki við
peningunum til baka ef þú biður um þá.
Ef þú ert óánægður með Ennis Píanóið
þá þarft þú ekki annað en að láta okkur vita
skila þér peningunum.
Við spyrjum ekki einu sinni að “ástæðunni
ingana til baka.
Við þekkjum þetta Píanó sem við erum
alþýða kynnist því þá höfum við tekið upp
endurgoldnir—þó, svo framarlega sem við vit
verið brúkað við Píanó sölu.
En þetta er ekki alt—Meðlimir klúbbsins fá heila árs reynzlu
Það er okkar skoðun að enginn geti rcynt nokkurt Píanó hvort sem það er ilt eða goti
á 30 dögum. En samt ef nokkur meðlimur klúbbsins er óánægður eftir 30 daga reynslu,
þá borgum við peningana til baka. En á hinn boginn höfum við gjört svoleiðis ráð-
stafanir aíj hvert klúbb Píanó fær reynslu sem verður ugglaus—sem sýnir hvert þetta
klúbb Píanó er þess verðugt að eiga stöðugan aðseturstað í þínu heimili.
Prentað þvert yfir framm síðu samningsins er samningur sem gefur hverjum rncðlinw
klúbbsins rétt til að hafa skifti á sínu klúbb Píanó hvenær sem er innan eins árs, án þe«
að skaðast um einn skylding—
útskýrðu þetta segir þú:—
Það er svona:
Þú gjörist meðlimur klúbbsins—þá ber þér sem meðlimur klúbbsins að njóta alira
þæginda og réttinda sem klúbburinn ber með sér.
Eitt af þessum einkaréttindum er að mega fá að reyna Píanóið í ár. í öðrum orðum rnefý
limir klúbbsins hafa eitt heilt ár til að fullvissa sig um verðugleika þessa Píanó’s seim þé
ert að fá. En ef þetta ár er ekki nóg—hvað þá?
Við skulum hafa skifti á því
Meðlimur klúbbsins getur komið í búðina til okkar og valið annað Piano jafn dýrt eða
verð hærra á verðskránni. Þeir peningar sem hann er búinn að borga inn, hvert sem þa#
cru $40, $50, $60, $100 eða hvaða upphæð sem það er, verður látið ganga upp í verðið á nýja
Píanóinu, og við tökum hið fyrra klúbb Píano til baka án nokkurs kostnaðar, þeim
keypti.
í alvöru—hefur þú nokkurn tíma heyrt getið um jafn sanngjarnt tilboð.
PLAYER PIANO I KLÚBBNUM
í þessum klúbb verða einnig 25 Player Pianos. Þessi eru látin vera með, þeim tii viidar
eða hægðarauka sem vilja eignast Player Piano. Hljóðfærin eru hin vel þektu ENNIS A
CO., sem hefir þann heiður að vera í fleiri heimilum í Canada en nokkurt annað Player Piano
Þetta hljóðfæri hefir allar nýustu tilbreytingar sem framleiða fínustu harmóníums; 88
nótu Automatic Tracker til þess að hagræða Music Rolls, Themo Buttons, Soft and Heavy
Tone Levers, and Sustaining Tone Automatic Lever. Viðarverkið er úr ekta Mahogany, Wal-
nut og Oak Cases, með tvöföldum Veneer. Vanaverð er $700.00
KLÚBB
VERÐ:
ViihAenny, Walnut, Minfiion anti Fumed Oak.
Þessi Piano eru $375.00 virði.
KLÚBB PRISIN ER $287.50
Þannig sparar þú $87.50. Skilmálar eru $7.00 í peningum
og $1.50 á viku meira en helmingi minna en vanaverð
Klúhb prfsinn, $287.50 borgar alt. Það eru engar aukaborganir af neinu tagi. Engar
rentur bætast við. Ekkert bætist við dráttargjald, flutningsgjald, sæti.— Algjörlega cngin
aukagjöld. Tvö hundruð og áttatíu og sjö dalir og fimtíu cent er verðið og í því verði er
ALT.
Þessi 200 Píanós verða seld fyrir $7.00 í pen ingum, svo $1.50 á viku. $7.00 niðurborgun
rétt svona borgar fyrir að flytja Píanóið heim og koma því fyrir. En þessi $7.00 borgun,
þegar þú gjörist meðlimur klúbbsins verða dregnir af þínum reikning. Píanóið verður
flutt heim til þín strax. Þú þarft ekki að bíða þar til klúbburinn er búin að fá alla sína
meðlimi. Þú færð þitt Píanó þegar þú gjörist meðlimur.. .Afgangurinn er borgaður vikulega
Meðlimir klúbbsins borga aðeins $1.50 á viku. Þetta gefur þeim 200 vikur til þess að borga
fyrir Píanóið, og samt fá það með klúbb verði $287.50, eða hreinn $87.50 sparnaður.
Bækur yfir nafnaskrá klúbbsins opnast í dag.
1 dag er fyrsti dagurinn sem hægt er að gjörast meðlimur klúbbsins. Píanóin verða
flutt heim til þín strax og þú gjörist meðlimur og borgar $7.00. Þessa fyrstu viku af æfi
klúbbsins vonum við að geta gefið öllum völ á þremur tegundum af við—Mahogany, Wal-
nut og Mission.
Kjör: $15 í
peningum.og
$2.50 á vifeu
Einkaleyfi til að hafa skifti á Cross, Goulding & Skinner
Klúbb Piano.
Einka réttindi eru gefln kaupendum að hafa skifti á Cross, Goulding & Skinner
klúbb pfanó (No.....) innan eins árs frá þessum degi. Skifti ef gjörð, skuli vera
gegu nvaða nýju Píanó sem við höndlurn, jafn dýru eða dýrara samkvæmt verðskrán-
ni þegar skiftin eru gjörð, allar borganir sem eru borgaðar inn á áðurnefnt Pfanó
verður krediterað upp í það verð sem borgað er fyrir Píanóið sem tekið er í staðin.
CROSS, GOULDING & SKINNER, Limited,
—Ten R.IJ. Mmale, IleneU, Plrit Tunlng:, Hell’rery.
Mlnatlar ok öiSrum boricunnr skllmAlnm rnfl hmcn eftlr pvl ien iaknit...
I tanbiejar meöllmlr vertSa a« borgra (lutniuKXKjald.
Cross, Goulding: & Skinner, Ltd.
323 Portage Avenue, Winnipeg