Heimskringla - 21.01.1915, Side 5

Heimskringla - 21.01.1915, Side 5
WINNIPEG, 21. JANÚAR, 1915 iS*'' HEIMSKRINGLA Hl-S. 5 TIMBUR Spánnýr Vöruforði Vér afgreiöum y8ur fljótt og greiðilega og gjörum yöur í fylsta máta ánægöa. Spyrjiö þá sem verzla við oss. THE EMPIRE SASH AND DOOR CO., LIMITED Phone Main 2511 Henry Ave. East Winnipeg Fréttabréf. (Frá fréttaritara Hkr.). ---•--- Markerville, Alta., 3. janúar 1915. Þá er nú árið liðiö, og hið nýja búið að heilsa. Liðna árið kvaddi hér með friði og velliðan á högum og heilbrigði manna; tíðarfar þess var að jafnaði gott og rólegt, og það sem liðið er af þessum vetri hefir verið góð veðrátta, kyrviðri og stilt, að jafnaði litið frost, en oft dáiítið snjófall, sem hefir þó verið til bóta. Fyrsta snjó lagði hér um mánaða- mótin, október og nóvember, á þíða jörð, sem að vísu tók aftur, en skildi eftir næga bleytu í jörðinni, sem fraus með henni; síðan hefir snjór fallið smám saman, en aldrei mikið í einu. Undirbúningur þessi bendir á gróðrarár, ef tíðin næsta vor spillir ekki fyrir. En misbrest- ur var viða á uppskeru bænda; ollu því bæði ofþurkar í vor eftir sán- ingu og einkum næturfrost, sem komu bæði á vori og sumri, sem spiltu korninu og eyðilögðu nærfelt sumstaðar bygg. Ætla má, að upp- skeran í þessu héraði hafi tæplega náð meðallagi, þótt hún væri meira hjá einstöku bónda. Haglstormur gekk yfir meðfram suðurjaðri ís- lenzku bygðarinnar, og gjör eyði- lagði uppskeru fyrir nokkrum ís- lendingum. Heyfengur varð vel í meðallagi; grasvöxtur var að vísu heldur rýr, en nýting varð goð; veðrátta var að áliðnu sumri hagstæð til að hirða bæði engi og akra. Heilsukjör og líðan alment gott á árinu og engin dauðsföll orðið með- al íslendinga. Markaður á afurðum bænda flest- um góður, og hefir haustverzlunar- innar verið áður getið i Ilkr. — Þó eru hestar og svín í lágu verði; hafa hestar verið iítt í verði alt árið, en svín féllu með haustinu og eru enn að falla. Hey er einnig virt lítið, eiiikum ræktað hey, sem varla selst, er lagt niður við járnbraut, $7—9; eiga bændur mikið óselt frá fyrri árum. Einu skemtanirnar, sem hafðar voru um hönd um jólin, hér i bygð, voru jólatréssamkomur á Marker- ville og Ilólaskóla, all-fjölmennar; börnunum til gleði eftir skóla ver- tíðina. Yfirstandandi tímar hrífa menn til alvarlegra hugsana; hugur vor allra snýst daglega um hið voða- lega heræði í Norðurálfunni, enda- lok þess og afleiðingar. Þótt að eigi þurfi að efast um, að Bandamenn haldi velli, sigri og sóma, þá samt er hryllilegt, að standa andlega augliti til auglitis við hinn hroða- lega hildarleik, sem háður er með hinni mestu grimd, sem kostar mil- íónir saklausra manna lífið; auk annara hörmunga, sem slíkt hefir í för með sér. Vér erum þess vissir, að Vestur-lslendingar í Canada, ekki síður en aðrir þjóðflokkar, gefa táknum þessa tíma alvarlegan gaum; hafa viljað sýna það eftir því, sem afstaða þeirra leyfir, að þeim sé'ekki sama um úrslitin; þeir kannast við það fúslega, að þeir eru brezkir þegnar, hollir og löghlýðnir 'ö: : Ljómandl áferB í öllum litum einkanlega fyrir útihúss málningu. Báta Mál, Allir litir og endingargót5ur Hondlati af óllum verzlunar- ffiönnum. borgarar þessa lands, sem standi meðal hinna fremstu, sem flutt hafa handan um haf. Það er verðugur lieiður móðurlandinu, að reynast sannir menn í fósturlandinu, svo þeir geti tekið undir með skáldinu og sagt: “Vor þjóð er smá og þrek- að lið, en þér skal enginn dyggri en við”. Ekki löngu síðan — 12. nóv. sl.— staðhæfði Heimskringla, að ísland væri ekki móðurland Vestur-íslend- inga. Þess varði oss sizt úr þeirri átt. Að vísu tökum við eldra fólkið ekki mark á slíku; það er ekki til neins, að segja oss slíkt, vér trúum því ekki; en það er miður heppi- legt, að slá því ryki í augu vorrar uppvaxandi kynslóðar, í stað þess, að glæða hjá henni ást og virðingu fyrir þjóðerni voru, móðurmáli og bókinentum, — þessum móðurlega arfi, er vér fluttum vestur um haf, sem er gulli og gimsteinum dýr- mætari. Það er hann, sem hefir meir en nokkuð annað vakið á fs- lendingum eftirtekt og virðingu hinna mentuðustu þjóða heimsins. Svo óska eg hinum heiðraða rit- stjora Heimskringlu árs og friðar á hinu nýbyrjaða ári. 273,000 ÍBÚAR í WINNIPEG. ---•--- Eftir nafnalista þeim fyrir árið 1915 (Directory), sem nú er búið að prenta, þá er ibúatala Winnipeg borgar 273,047. Nafnaskrá þessi er 320 bls. á móti 290 bls. árið 1914. Þetta er æðimikill viðauki, og má margan mann furða, að borgin skyldi fjölga fólki í öðru eins ári, þegar hópar manna streyma út úr bænum. Ef að stríðið hefði ekki komið, þá hefði listinn borgaranna verið töluvert hærri, nær 300 þús- und. En þetta sýnir líka, hvað erfitt er að hnekkja jafn þróttmikilli borg og Winnipeg er. Lífsaflið er svo mikið og vöxturinn með svo mikl- um þrótti, að það er einsog ekkert geti stöðvað viðgang og vöxt borg- arinnar. Einstaklingarnir geta ras- að, eða orðið undir skriðunni, en borgin sigur áfram, sem skriðjökull af bjargi ofan, og vöxturinn er lík- ari því en nokkru öðru. Vér tökum ekki eftir því, þó að einn eða tveir, eða hundruð , eða þúsund bætist við, fremur en vér sjáum skiðjöklin- um miða áfram um. fet eða þumlung — en jökullinn skríður þó áfram, og borgin breiðir sig út yfir slétt- urnar, eða húsin hækka i borginni og verða 3-lyft, 5-lyft, lö-lyft eða meira, og 100—200 íbúar i húsi, i stað 5 eða 10. Og öll liúsin fyllast; þó að hart hafi nú verið á þvi með sum þeirra og leiga hafi farið nið- ur, sem líka í rauninni var lífs- spursmál fyrir borgina. Og svo framarlega, sem bráð eyði- legging biði nú ekki mannkynsins, þá á Winnipeg borg nú eftir að vaxa drjúgum ennþá. Hún hefir þá beztu legu af öllum borgunum i Canadaveldi, sem til lands eru. Á þessum mjóa grauda milli Banda- ríkjanna og vatnanna. Það getur eiginlega ekkert neina fuglinn fljúg- andi farið svo um Canada, frá austri til vesturs, að ekki sé Winni- peg á leiðinni. Hún hefir því blásið upp sem verzlunarborg, og ef að hún hefði nóg af ódýru afli, sem vonandi er að verði, þá er ómögu- legt að segja, hvað stór hún kann að verða, — óefað miklu stærri, en nokkur maður nú getur haft hug- mynd um. STOCK TAKING SALE Areiöanleg verölækkun á Fötum, Nær- fötum, Peysum, Höttum og Skyrtum. Athugið Kjörkaupin í Gluggunum. WHITE & MANAHAN LTD. soo Mah s.r«t 14 Stórt, Sterkt, Velættað 0TSÆÐIS korn Framleitt af beztu plöntu framlciðurum og mjög nákvæmlega reynt í Yestur-Canada Gras, Smára, “Root” Garðávaxta og Blóma frsa. Nákvæmlcga skoðað, fullkomlega hreinsað og með þeirri ábyrgð að peningunum verði skilað aftur. Þetta er nýasta aðstoð scm við bjóðum bændum til bússins. Það mun borga sig fyrir þig að skrifa i dag eftir 24 bls. skrautmynda vöruskrá. The ^raT? L WINNIPCO cÍlGAHT JOHN SHAW VINSALI (át5ur rát5smat5ur Hudson’s Bay Company’s Brennivíns deildar- innar) 32S Smlth St., Wlnnipep:* Mnn. Gegnt nýja Olympia Hótellnu. sut5ur af Walker leikhúsinu, Winnipeg, Man. Ný opnut5 verzlun á ofangreind- um stat5 og æskir eftior viðskift- um yt5ar. Vert5 mjög sanngjarnt Pantanir fljótt afgreiddar. Sím- ið pantanir yt5ar. Sími Main 4160 Póst pantanir — Undirbúnings vert5skrá er nú til. Sendit5 eftir ukeypis vert5skrá. Allar Póst fiantanir eru vandlega og tafar- aust afgreiddar. Sendit5 mér eina pöntun til refnslu. Símið pantanir.. . Sími Main 4160 Pre-Inventory Sale Stocktaking fyrir hendi—Skipanir frá húsbændunum eru það að “selja út alL ar vörur” þrátt fyrir hina feykilegu lágu prísa er hver flík með fullri FAIRWEATHER’S ábyrgð. Persian Lamb Coats 50 þuml. á lengd, jafnhrokk- it5 sjal-kragi ávalur et5a met5 runni, fót5rat5ur met5 brocade. Vanaverð $400 $150 Skinn Fóðruð Coats 10-54 þuml. á lengd. Fínustu broadcloth Shells fót5rut5 met5 Muskrat, met5 Hudson Sable, Mink og Russian Lamb Collars. Vnnaverti $123 til $150 Nú...............- $57.50 Alaska Seal Coat Alaska Seal Coats 42 þuml. langt í 1915 flare stíl, gjört5 af velvöldum skinnum, sjal kragi og stúkur. Vanavertí gr................... $395 Muskrat Coats C'dd Muffs Raccoon, Western Sable, Sva.rt Opossum o.s.frv. Vanavertl ???;................. $/.75 Black Lynx Set Dásamlegt tilbot5. Dökk aust- ræn skinn, bröndótt met5 sex röndum. Vnnnverð $240 ÓJOC Nú................... Bestu skinn. % lengd. öll smá. Vanaverð $100 or $125. Nú. $47.50 Scotch Mole Set Hudson Bay Sable Set Sérlega fín skinn. Fancy stóla skreytt met5 hausum, rófum og klóm og stór sex skinna svæfil moffa. Vana- vertS $000 a*/jí Nú.................. yLOD Afbrags verkut5 pellarine met5 silki doppum og stór skraut- svæfil moffa samkynja. Vana- vert* $120. Nú..................... Russian Ermine Set Sérstaklega valin skinn, meti stole stíl og fancy pillow muff. Vnnavert5 $375. $150 White Fox Set Mjög fín háls stóla úr skinni, og tvær skinn moffur ávalar. VanavertS $10<1. $75 Persian Lamb Set Stór hert5akragi festur á hlit5- um, met5 nýrri moffu metS skúf- n”: .Vanaver* $46.50 Civet Cat Set Hudson Seal Coats 50 þuml. langt. Sacque still Shawl kragi og stúkur. Van- xr* ............. $137.50 Persian Crown Set óþekkjanlegt frá Persian Lamb Stolur og kragabönd, trefill og fóta moffur. Vanaverð nú.50'................. $4.95 Mink Muffs Einstakt tækifæri, úr dökku austan skinnum, met5 sex rönd- um, Vauaverti $íSO «g upp i ...................$3^.50 $65 Fancy kragi og raelon moffa. $31.50 Vnnaverti $70 Nú........... Black Fox Set Raccoon Set Extra falleg Evrópulituti 2 skinna bein stóla og 2 skinna skraut moffa með rófum og klóm. Vanaverti $140 Nú...................... $65 Svört náttúrleg sjal stóla 8 þ. og 90 þ. og svæfil moffa sam- kynja. Vanaverð $55 $21 75 Mink Set Regulegur Labrador Mink. Stór stóla met5 ferköntuóu baki og löng at5 framan, prýt5i vel skreytt met5 náttúrlegum hölum og 6 randat5ri svæfil moffu asmkynja. Vanavertl SS5-..................$150 Besti skrautbúningur kvenna seldur með útsölu verði Imported Cloth Coats 1 flare, cape og Redingote stílum, skrautbúin ullarfót og tweeds, Zibelines og skinna klætii, allir litir og svört. Vanaverti S'O, nrt $13.7.» Vanaverti $25., nfl...$0.75 Bolir Sweater Coats Nýr stíll í American Lady, Hyra Veronique og hinum ort51agt5a franska stíl. Allar stært5ir. Vnnaverð $10 tll $13.50 Nú .............. tJr mjúkri ull met5 plaids og novelty checks. Vannverð $0.50 ÍJ'ú*7:00................ $3.50 $5.95 Odd Blouses Kvöldbúnaður Gót5ir stílar í charmeuse bfo- cade, flöill skreytt met5 laces, blómum, jets og Rhinesteinum. Vanaverð $100 tll $215, nú............... $25.00 til $55.00 Aftemoon Dresses MetS langri treyju og yfirpllsl í Charmeuse, í Copenhagen Navy og_ Russian Green. Vauaverð .................. $1Z.75 Skreyttir Hattar í Messaline, lace, nets og öll- um tímans stíl. VanavertS $5.00 tli $0.00 Nú................... $1.65 Fyrirtaks höfut5búnat5ur. vana- vertt $25 til $50. JjQ Kvöld Coat Frönsk sniti í nýjum stíl skrautlegum pile fabrics og margbreyttum skinn skrauti. Sum þeirra hin fínustu sem vit5 nokkurn tíma höfum haft til sýnis. Vanavertl $150 tll ............. $49.50 Kvenna glófar Silki Nærpils Ein faldir og pleated stílar í Messaline og Milanaise. Vanc- ... $2-35 vcrS í 1.7.". ob $5.75 Nú........................ Fínasta franskt kitiaskinn, 20 hnappa lengd, skrautlitir, svart- ir og hvítir. Vnnnverð $4.00 Fegursta franskt kifiaskinn og Cape-glófar, gráir, bleikir, hvítir og blakkir. VnnnverS $1.35 og $1.50 7C_ Nú....................... Kvenna Alfatnaður Faney og demi-tailored stíll, treyju pils í Cheviots, Serges, Poylins o.s.frv. Mest navy og blakkur iitur. Vnnaverti $35. ..... tl.lS Allur klæðaforðin með líkum afslætti. Mail Order Kaupendur • tr, fi&A Kaupunautar vorir hér í bæ Mail Orider deild vor mun gefa pöntun- - / / yffll ... .Mega treysta því að vér gefum nákvæmt um yðar fljóta og skilvísa afgreiðslu og vér athygli tefefón pöntunum öllum á hva'ða borgum öll express gjöld. tíma sem er. Toronto 297-299 Portage Avenue WINNIPEG Montreal it it tt tt t> $4- t4- Ú tt I ♦ ♦ XX kt It lt lt it -■t 4-t . , , ....................... ____♦»♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦«»*♦ 4.4. 4.» tttt-MtMMMtttt+t+ttttttMMMMMMtMMMMM+tttttt-ttttM-ttttttttttttttttttttttt+MttMttt ttttttttt M ♦♦ M ♦♦ ♦ M ♦♦ MttttM ♦ ttttMtt

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.