Heimskringla - 21.01.1915, Side 8

Heimskringla - 21.01.1915, Side 8
BLS. * HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 21. JANÚAR, 1915 ♦--------------------------* Úr Bænum ---------------------------♦ Á sunnuilagskveldið var, var hr. kaupmanni ' Birni Péturssyni og konu hans gjörð óvænt heimsokn i hinu nýja, prýðilega húsi þeirra hjóna á Alverstone St. Allmarí'ir voru í för þessari, og komu gestir rétt í þvi að húsráðendur voiu al- búnir til að fara út. Gísli prentari Jónsson hafði orð fyrir gestum og afiienti húsráðendum, mcð lipurri ræðu, mjög fallega stundaklukku (Grandfather Clock) frá nokkrum vinum þeirra, er þar voru. Eftir að húsbóndinn hafði boðið gestina vclkomna. þótt koma þeirra væri ó- vænt, og beðið þá að gjöra sig heimakomna, byrjuðu tnenn að skemta scr. Fyrst var sungið: “Hvað er svo glatt”. Þá tóku ýmsir gestanna til máls og vottuðu hús- ráðendum virðingu sína og vin- semd, og milli ræðanna voru sungnir íslenzkir söngvar. meðal þeirra, sem töluðu, voru: Árni Egg- ertsson, Magnús Pétursson, Sveinn Pálmason, síra Rögnv. Pétursson, og Kristinn skáld Stefánsson. Gísli Jónsson stýrði söngnum, en Þórar- inn organisti Jónsson spilaði und ir. — Að ræðum enduðum voru á- gætar veitingar frambornar.—Nokk- uð var liðið af miðnætti, er gestirnir var liðið af miðnætti, er gestirnir fóru að búa sig til brottferðar, og kom öllum saman um, að skemti- legri stundar hefðu þeir ekki notið lengi. “Fálkarnir” okkar töpuðu núna móti Portage, og má nú segja, að drúpi höfuð stúlknanna islenzku; þær voru orðnar svo vongóðar, að þeir mundu vinna. Þeir höfðu að eins 2 vinninga á móti 4. En vera má að betur gangi seinna. En þess ættu þeir að gæta, að þarna er ekk- ert komið undir heppni, ekkert undir tilviljun; það er flónska, að bregða þeim skjöldum fyrir sig. — Það cr alt komið undir þvi, að leika rétt, leika af kunnáttu, leika af kappi og vera þá maður til þess að leika. — Góðar óskirl Landi vor Björn E. Björnsson hér i bænum hefir rétt nýlega prófskýr- teini í Bookkeeping and Business Form hjá International Correspon- dence Schools í Scranton, Pa. Vér óskum honum til hamingju og vild- um að sein flestir yrðu þeir, sem neyta krafta sinna til að komast á- fram á einn eða annan heiðarlegan hátt. Hr. J. K. Jónasson, kaupmaður frá Dog Creek, Man., kom hingað til bæjarins nýlega, og kom að sjá okkur á Heimskringlu um leið. — Lætur hann vel af öllu þar nyrðra — menn þar frískir og kátir; hafa haft meðalár, kannske í betra lagi. Og víst var um það, að óhrakinn og óþústaður var Jónasson, og gat hleg- ið og brosað með okkur, og slíka menn viljum vér sjá sem oftast. Landi vor, sem margir þekkja, hr. Carl Eymundsson í Fort Mc- Murray, Alta., skrifaði oss frá 19. des., og segir oss, að skinnavara hafi fallið þar nú ákaflega í verði, um þriðjung, og fast að helmingi á dýrustu skinnum. En frá Fort Mc- Murray kemur mest og bezt skinna- vara hér í Norður-Ameríku. Hvetur hann landa sína í Winnipeg að kaupa meðan varan sé ódýr. Þessir eru embættismenn Tjald- búðar safnaðar fyrir næsta ár: J. T. Bergmann, forseti. J. L. Hallgrimsson, gjaldkeri. Eirikur Sumarliðason, skrifari. Pétur Thomson, fjármálaritari. Sigfús Pálsson. Yfirskoðunarmenn: — Kristján Kristjánsson og Björn E. Björnsson. Einstök Kaup fyrir Kvennfólk---------- Nú erum vér að selja kven- klæðnað afar ódýrt,—niður- sett verð á öllu. Vér búum nú til Ladies’ Suits fyrir frá $18.00 og upp. Kven- manns haust yfirhafnir frá $18.50 og upp. Komið og skoðið nýtísku kvenbún- inga vora. B. LAPIN Phone Gakry 1982 392 Notre Dame Avenue Á sunnudagskveldið var, meðan fólk var í kyrkju, var hrotist inn í hús hr. Björns Hallssonar á Alver- stone St. hér i bæ. Þegar folkið kom heim, sáu menn að bakdyr liöfðu verið brotnar upp og liöfðu blæjur verið dregnar niður fyrir gluggum, ljós öll kveikt og farið síðan í hverja hirzlu í öllum herbergjum hússins, og tekið alt það, sem fémætast var, peningar, gullstáss, straujárn og ýmislegt fleira. Um sanui leyti var brotist inn í hús hr. Stefáns Eymundssonar á sama stræti, og þar ýmsu stolið; og var fólkið þar að heiman um kveld- ið. Sama kveldið var brotist inn i þriðja húsið í þessu nagrenni; þar á enskt fólk heima. Þetta kemur rétt á eftir innbrot- inu og morðinu í Elmwood hér í bænum. þar brutust tveir vopnaðir menn inn, eftir að háttað var, og voru þar tveir menn fyrir og stúlku- barn. Þjófarnir skutu annan mann- inn og dó hann þegar, því kúlan fór i gegnum höfuð hans; en hinn ræntu þeir öllu sumarkaupinu, á þriðja hundrað dollars. Ef að þetta fer i vöxt, er sem menn fari að kenna striðsins hér, og verður varasamt, að skilja hús eftir mannlaus. Samsöng heldur söngflokkur Skjaldborgar safnaðar þann 18. febrúar næstkomandi. Sérstök a- herzla verður lögð á, að skemta fólki með íslenzkum lögum. Fólk er því beðið, að taka vandlega efur skemtiskránni, sem verður birt í blöðunum bráðlega. Samkomu Únítara, sem átti aS haldast 26. þ.m., hefir verið fres'- aS til 2. febrúar. ÞaS verSur miög góS söngsamkoma, einsog menn geta séS á augl. á öSrum staS. Ungmennafélag Únítara heldur fund á fimtudagskveldið í þessari viku á venjulegum stað og tíma. — Meðlimir eru mintir á að sæka fund- inn. OlsonBros. f £ gefa almenningi til kynna atí + þeir hafa keypt ♦ •f ♦ Fóðurvöru - verzlun ♦ ♦ ♦ ♦ A. M. HARVIE að 651 Sargent Ave Þeir óska sérstaklega eftir vit5- skiftum íslendinga og ábyrgjast aö gera eins vel, ef ekki betur en aórir. Met5 því atS vér selj-' um aóeins fyrir peninga út í hönd getum vér selt lægra verói en ella. Pantit5 næst hjá oss til reynslu, vér önnumst um alt hitt. Munit5 eftir staönum. | GLSON BROS. X 651 Sargent Ave. Garry 4929 ♦ SafnaSarfundur. Safnaðarfundur í únítara-söfn- uðinum verður haldinn í kyrkjunni miðvikudagskveldið - 20. þ. m., og byrjar kl. 8. Allir Meðlimir safnað- arins eru ámintir um að sækja fundinn, því mjög mikilsvarðandi mál verður J>ar til meðferðar BJÖRN PÉTURSSON, forseti. í seinasta Lögbergi er getið þeirr- ar flugufregnar, ‘ að aðstandendur síra Rögnvaldar Péturssonar ætluðu að fara að gefa út blað. Þetta flaug sem hvalsaga um borgina, og brátt var fregnin aukin og sagt, að ekki yrði hann einn um það, því að þá færu Taldbúðarmenn óðara af stað með annað blað. En ekki höfum vér neina vissu fyrir, hvort þetta er satt eða lýgi. Símið GARRY 4444 og pantið CAMBRIDGE SAUSAGE Ekki eins og mamma bjó það til—“en betra.” Brúkað og sókst cftir af fólki sem metur góðann ma.t Við búum til ensk “Pork Pies” English Sausage Co. 359 NOTRE DAME AVENUE. Phone Garry 4444 Símaðar pantanir eru fljótt og vel afgreiddar. • • Ilelgi magri heldur fund í kveld (fimtudag 21.) kl. 8 hjá B. Matúsal- emssyni, 078 Sargent Ave. — Allir meðlimir beðnir að mæta stundvís- lega. Mér er bötnuð hjartveikin. Eg verö hennar aldrei var nú. TIL SOLU 320 ekrur, vesturhelmingur af Section 6, Township 6, RangeI5 vestur af fyrstu hádegisbaugs- línu, nálægt Belmont, Man. Eg er þakklátur a?5 eg sá auglýsingu þína um Dr. Miles Hjarta Met5al. Áður en eg: byrjaði að brúka það var eg nú er eg glöð að geta sagt að nú er eg mjög slæm af hjarta sjúkdómi. En við góða heilsu. Eftir að hafa farið eftir reglum um brúkun hjarta met5- alsins. MISS ANNIE PARRON, Topeka, Kans. Ferðu varlega með hjarta þitt og ert þú viss um að það er eins sterkt og það ætti að vera? Dr. Miles hjarta meðul stöðva hjarta hreyf- inguna og hjálpar því til að ná sér aftur eftir ofraunir, armæðu, áföll og ofreynslur. Ef fyrsta flaskan bætir ekki þá gefur lyfsali þinn þér peningana til baka. Til sölu hjá öllum lyfsöl- um. 200 ekrur brotnar, verð aðeins $6000.00. $500 til $700 niður borgun og $500 á ári og renta. Allar upplýsingar þessu við- víkjandi gefur Undirritaður útvegar einnig með góðum kjörum peninga- lán út á eignir G. J. Austfjörð, 618 Agnes Street Winnipeg, Man. Póstspjald til okkar færir yður stóra litmynd aða Fræ verðskrá. McKenzie’s Quality Seeds Þarna er kost besta Fræ húsið f Canada. Þarna er Fræ húsið þar sem afgreiðsla er fljót. Þarna er mesta Fræ hús í Vestur-Canada. Þarna er stærsta Fræ hús í Vesturlandinu. Þarna er best útbúna Fræ húaið í Vestur-Can- ada. Þarna er Fræ húsið sem fyrirkomulag er best Vesturlandinu. Þarna er Fræ húsið þar sem öllum er gjört rétt til Þarna er best setta Fræ húsið. Þarna er yðar ábyrgð að þér fáið gott Fræ. Fræið sem er sérstaklega "^^valið fyrir Vesturlandið. t Fræið sem gefur bestan ‘ -'árangur í Vesturheimi. McKenzie’s eru fræin sem -^gHeru líkust fyrirmynd og nafnl. Alt fyrir akurinn, mat- jurtagarðinn og túnið. Fræið sem á verulega “igJSsterka og heilsugóða fræ æfi. „__Fræin sem vaxa altaf frá ^byrjun. Sú tegund sem þeir í;í '* skörpustu kaupa. Sú tegund sem vissast "^^er að kaupa. Þeirra merkilegu yfir- ■^31 burðir eru framúrskar- andi. Brandon, Man. A. E. McKENZIE CO„ Ltd. Calgary, Alta SONGSAMKOMA verður haldin í Únítara kyrkjunni Þriðjudaginn, 2. Febrúar, 1915, kl. 8 PRÓGRAM: 1. —Forspil etc. úr Lohengrin..............R. Wagner Piano og 2 Orgel-harm. Mr. S. K. Hall, Mr. H. S Hclgason og Mr. Br. Þorláksson 2. —(a) Dýrð sé guði’ í hæstum hæðum (elsta raddskipun) Claude Goudimel (b) Til sönggyðjunnar.......................St. C. Foster Blandaður kór 3. —Solo............................................Selectcd Miss Dóra Friðfinsson 4. —Orgel harm., Solo..,...........................Selected 5. —Upplestur.................................Mr. John Tait 6. —Solo................................................... 7. —(a) Nýárssöngur............................A. P. Schultz (b) Þinn þótti var mér cggjun............Danskt þjóðlag Blandaður kór 8. —Samspil á Piano og Orgel-harm..................Selected Mr. S. Ií. Halí og Mr. Br Þorláksson ).—(a) Sunbcams...................................L. Ronald (b) Good-bye!.............................F. Paolo Tosti Mr. H. S. Helgason 10, —Duet..........................................Selected Mr and Mrs. Alex Johnson 11. —33. Sálmur Davíðs........................G. Weunerberg Blandaður kór og Solo Mr. Th. Johnson Accomp. Miss S. Fredriekson og Mr. S. K Hall Cond. Mr. Br. Þorláksson. Næsta sunnudagskveld verður umræðuefni i únitarakyrkjunni: Trúin á hið dutarfulla. — Allir vel- komnir. • ÞAÐ VANTAR VINNUKONU Á 1S- lenzku heimili í bænum; þarf ekki nauðsyniega að vera full- komin við öll hússtörf. Full- komnar upplýsingar fást á skrif- stofu Heimskringlu. Olson Bros. hafa byrjað fóðursölu -— Flour, Feed and Grain — að 651 Sargent Ave. Þeir óska eftir við- skiftum íslendinga. Sími þeirra er: Garry 4929. TIL LEIGU — NÝTT COTTAGE á Sherburn St. Mjög vægir skilmál- ar, ef tekið er fyrir 25. þessa mác- aðar. Semjið að 1050 Sherburn St., Nálægt Wellington. K.W. 16-19-P Ljóðmæli Þorskabíts. (Þorb. Björnsonar) Þessi Ijóðabók er prentuð á Is- landi og útgáfan kostuð af Bor-g- firðingafélaginu í Winnipeg. Bók- in er nú rétt nýkomin hingað vest- ur, og verður til sölu í flestum bygðuin og bæum, ]>ar sem íslend- ingar búa. Eftirfyigjandi útsölu- mcnn þegar fengnir, og bókin nú til sölu lijá þeim. Brown, Man., Th. J. Gíslason. Baldur, Man., Josef Daviðson Dog Creek, Man., St. Steplianson. Lundar, Man., D J. Lindal Otto, Man, G. Torfason. Icelandic River, Man. J. Sigvaldason Hnausa, Man. Mrs. L. Johnson Gimli, Man. H. Thorsteinson Piney, Man., E. E. Einarson Sclkirk, Man, Mrs B. Thorsteinsson Sinclair, Man. Jón Halldorson Wild Oak, Man, Halldor Danielson Churbridge, Sask, Oskar Olson Lögberg, Sask., Gisli Egilson I Foam Lake, Jón Januson Kristnes, Sask., Jónas Samson Leslie, Sask., H. G. Nordal Wynyard, Sask., Stefan Johnson Vancouver.B.C. Mrs. Valg Josephson 1466 47th Ave E. Blaine, Wash., Magnús Johnson Duluth, Minn. Chris Johnson Garðar, N.D. J. G. Daviðson Mountain, N.D Magnús Bjarnason Hallson N.D. Kjartan Magnússon Minnesota, Minn., A. R. Johnson Pembina, N D. Thor. Bjarnason Pt. Roberts, Wash, Th. Björnson Seattle, Wash. Sveinn Árnason Spanish Fork, Utah, E. H. Johnson Uphan, N.D. Stcfan Johnson Bókin kostar $1.25 í góðu bandi, og $1.00 í kápu. Panta má bókina einnig hjá und- irrituðum, skrifara Borgfirðinga- félagsins. S. D. B. STEPHANSON, P.O. Box 1834, Winnipeg. HUNDRUÐ $$$ Gefnir í bnrtu, í Ijómandi fögrum og þarflegum ver^Iaunum fyrir aíeins fáar mínútur af yíar tómstundum til þess að hjálpa oss aÓ innleiða vorn nýja og dásamlega “Little Dandy” Chocolate Pudding Ráðið þessa gátu og sendið oss ráðninguna með pósti ásamt pöntun yðar fyrir þrjá “Little Dandy Chocolate Puddings, og nafn matsala yðar og utanáskrift 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Hagið þessum 9 tölustöfum þann- ig að önnur röðin sé helmirigi nieiri en sú efsta og að þriðja röðin sé jafn há og fyrsrta og önnur röð til samans. VERÐLAUN: 1 verðlaun, KITCHEN CABINET, verð $35.00 2. verðlaun—GRAMOPHONE, verð $25.00 3. verðlaun—MORRIS CHAIR, verð $15.00 4. verðlaun—WRITING DESK, verð $10.00 5. verðlaun—DINNER SET, verð - $5.00 6. verðlaun—/2 doz. Silver Knives and forks verð.....................$3.00 NOKKUÐ NÝTT. “Little Dandy Cliocolate Pudding” er nýr og 11 r aldrei veritS bot5inn til sölu ábur. Hann er ekki þat5 sem væri hægt ab kalla “blanc mange" né neldur Jelly, en sundurliSun “Analysis” sýnir a?5 hann hefir frumefnl sem eru í bábum þessum vinsælu eftirmötum. I>etta gjörir hann mjög smekkgott aukreyti meT5 hverri máltíb auk þess er hann næringarmiklll og heilsusamlegur og búinn til algjörlega eftir og i samræmi vit5 lögin sem fyrirskipa hreina fæt5u, “pure food laws”. Vér vitum at5 strax og þú hefir reynt hann þá brúkar þú hann stöt5ugt og þat5 er ástætSan til þess at5 vit5 erum at5 gjöra þetta auka, sérstaklega gót5a tilbot5 til þess at5 fá þína fyrstu pöntun. Gleymdu ekki at5 hann er seldur met5 þeirri ábyrgt5, at5 þú vert5ur ánægt5ur, annars vert5ur peningunum skilat5 til baka. Sendu pöntun þína í dag átSur en þatS er of seint. ökeypÍH, gegQ fyrHtu pönton þlunl atSeins ökeypU. Hvert rétt svar verður sett f tómt umslag og svo verður það sett í insiglaðan kassa, þegarkapp- leikurinn er búinn þá verða svörin dregin úr kassanum, eitt og eitt í einu, og það svarið sem verður dregið fyrst, fær fyrstu verðlaun og svo framvegis. Allir þeir sem ekki fá verðlaun mega eiga von á óvæntri heimsókn sem verður þeim í hag. SKRIFIÐ UPP Á ÞETTA EYÐUBLAÐ NÚ, ÁÐUR EN ÞAÐ ER OF SEINT. Vér höfum nýlega gjört kaup vlö vel- þektann lönaöarmann að kaupa af honum forláta góö skæri, og tll þess aö sannfwra þig um aö okkar "Chocolate Puddlng” sé elnsgóður og vlö segjum aö hann er þá ætlum viö aö gefa þér ein af þessum fyrír- taks skærum. þau eru búinn tll úr mjög góöu stáli, “Jappaned” skeft meö mjög vönduöum frágangl, 7 þuml. á lengd og á- byrgst aö vera góö. Smásölu verö a þessum skærum er frá 35c. upp til 45c Vér bjóöum aö gefa eitt af þessum ágvvtu skærum okeyp- Is gegn einni pöntun eftlr þremur “Liitle Dandy Chocolate Pudding:,-’ Upplagiö er mjnfr takinarlinö. Reynd þú nö ni I eln. h>ú veröur vól ánægöur.—Sti-.il i eyöu blaölö nú strax Þrjár umbúöir af “L,ittle Dandy Choco- late Pudding” veröa teknar meö gátunni fyrir Stóru Verölauna Samkeppnina. Klippið af um þessa línu. The T. VEZINA MANUFACTURING »•-»* COMPANY 885 SHERBROOKE ST. WIIÍNIPEG, MAN. Sirs:— Send me three packages of “Little Dandy” Chocoiate Pudding 25c. and full particulars ofy our big prize com- petition, and also 1 pair of shears. It ls understood that the Chocolate Pudding wlll be dellvered through my Grooer and the shears to be delivered by you free of all charge. Name Address Grocer’s Name Grocer’s Address

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.