Heimskringla - 28.01.1915, Page 3

Heimskringla - 28.01.1915, Page 3
WINNIPEG, 28. JANÚAR 1915. HEIMSKRINGLA BLS. 3 Póstspjald til okkar íærir yíur stóra litmyndaða Fræ verðskrá. McKenzie’s Quality Seeds a«r Þarna er kost besta Fræ húsið í Canada. 1 Þama er Fræ húsið þar sem algreiðsla er fljót. 1 Þaraa er mesta Fræ hús í Vestur-Canada. Þaraa er stærsta Fræ hús í Vesturlandinu. Þarna er best útbúna Fræ húsið £ Vestur-Can-gfef" ada. Þarna er Fræ húsið sem fyrirkomulag er best £J®@“ Vesturlandinu. Þaraa er Fræ húsið Þargtg°- sem öllum er gjört rétt til Þarna er best setta Fræ. húsið. Þarna er yðar ábyrgð að þér fáið gott Fræ. "®a' Fræið sem er sérstaklega valið fyrir Vesturlandið. Fræið sem gefur bestan árangur i Vesturheimi. McKenzie's eru fræin sem ^ggfteru likust fyrirmynd og nafni. Alt fyrir akurinn, mat- úSljurtagarðinn og túnið. Fræið sem á verulega “^EíJIsterka og heilsugóða fræ æfi. Fræin sem vaxa altaf trá ‘byrjun. Sú tegund sem þeir ‘skörpustu kaupa. Sú tegund sem vissast ler að kaupa. Þeirra merkilegu yfír- I burðir eru framúrskar- andL Brandon, Man. A. E. McKENZIE CO., Ltd. Calgary, Alta Ný bók. BJARKIR, leiffarvísir í trjársekt og blómarækt, eftir Einar Helga- son, garffyrkjumann. Reykja- vík 1914. Bók þessi er ætluð til liðbeiníng- ar þeim, sem fást við ræktun trjáa og blómjurta, umhverfis hús eða i nánd við þau, til prýðis og fegurð- arauka. Auðvitað eru allar leiðbein- ingar í henni sniðnar eftir islenzk- um staðháttum, og einungis um þær jurtir talað, sem geta þrifist á ís- landi; en þær eru furðu margar, miklu fleiri, en flestir hér vestra imunu gjöra sér hugmynd um. Höf. sýnir fram á, hve afar mikið jafnvel smáir blómreitir kringum hús og bæi fegra heimilið, og getur um nokkra fallega garða bæði í Reykjavik og á Akureyri. Þar næst gefur hann reglur um tilbúning garðanna og tilhögun alla; hvernig «igi að gjöra þá sem fegursta útlits og um leið að nota hvern blett. í uæsta kaflanum ertaiað um trjárækt S görðunum, sáningu og meðferð á smáplöntunum, þar til þær eru bún- ar að ná nægum þroska til að verða það, sem kalla má sjálfbjarga. Er það all vandasamt verk, sem við er að búast í jafn köldu loftslagi og er á íslandi; sérstaklega þó vegna vor- kuldanna. í þessum kafla er lýst milli fjörutiu og fimtíu tegundum trjáa og runna, sem gjörðar hafa verið tilraunir méð á íslandi, eða sem likindi eru til að gætu þrifist þar. Hafa sumar þrifist vel, svo sem álmur, hlynur, reynir o. fl. Svo er að sjá, sem barrtrjáa tegundir hafi ekki þrifist eins vel og harð- gjörðustu tegundir lauftrjáa. Þau tré, sem mestum vexti hafa náð, eru reynitrén; eru sum þeirra orðin yfir þrjátíu fet á hæð, en þau eru lika flest orðin nokkuð gömul. Að eins ræktuðum trjám er lýst, en ekki þeim, sem vaxa vilt i skógum; en það eru aðeins birki- og reynitré. Þriðji kaflinn er um blómrækt, og eru i honum taldar um fjörutíu innlendar blómjurtir, sem rækta má í görðum, og um sextíu innlend- ar. Margar þeirra útlendu eru skrautjurtir, sem mest eru ræktaðar i görðum í öðrum löndum. Sem leiðarvísir er bókin eflaust ágæt. Leiðbeiningarnar og lýsing- arnar eru mjög ljósar og auðskild- ar. Nöfn jurtanna eru gefin á ís- lenzku, dönsku og latinu. Margar myndir og uppdrættir fylgja til skýringarauka. Framan við boidn: er mynd af Schierbeck landlækni, sem manna fyrstur á íslandi lagði verulega stund á garðyrkju. Fer höf., sem byrjaði að nema garðrækt hjá honum, mjög loflegum orðum um hann og viðleitni hans til að °Pna augu landsmanna i þeim efn- om. óskandi er, að bók þessi eigi góð- an þútt í þvi í framtíðinni, að glæða áhuga lslendinga í trjá- og blóm- ræktinni. Og að það með vcrndun skógarna verði til þess að gjöra landið fegurra og heimilin skcniti- legri. 1 öllurn siðuðum löndum er lögð mikil áherzla á ræktun blóma og trjáa til prýðis bæði i almcnnum skemtigörðum og kringuni hús. Áð slíkt sé einnig mögulegt á íslandi mun enginn efa eftir að hafa lesið Bjarkir. X. BrúkatSar saumavélar m«í hsefl- legu vertSl.; nýja.r Singer véiar, fyrir peninga út í hönd eTJa til lettgu Partar i allar tegundir af vélum; aögjörtJ á öllum tegundum af Phon- nographs á mjög lágu veröi. Sími Garry 82 1 J. E. BRYANS 531 SARGBNT AVH. Okkur vantar duglega "aBenta" og verksmala. Systrabandið hans “Þorgeirs” í lundi. 1 jólablaði Heimskringlu, 17. des. 191), nr. 12, stcndur grein með fyr- irsögninni: “Áhugi og málefni kvenna”, eftir Þorgeir í Lundi. 1 grein þessari koma fram ein- kennilegar skoðanir gagnvart kven- fólki og réttindum þess. Fyrst er það, að höfundurinn seg- ir, að stúlkur gjöri ekki nokkurn skapaðan hlut í þjóðernisáttina. — Þetta mun vera nokkuð mikið sagt. Eg held, að kvenfólk leggi til tals- vert mikinn skerf til viðhalds ís- lenzku þjóðerni hér fyrir vestan haf — eg held að móðirin eigi meiri þátt í islenzku-námi barna sinna, heldur en faðirinn, fyrir utan ótelj- andi önnur atvik í uppeldi barn- anna, sem styðja að þjóðernistil- finningu barnsins, og sem móðirin á algjörlega ein. Höf. þykist hafa sárskammast sín fyrir hönd ógiftra kvenna í Winni- peg, þcgar þær komu ekki i heiluin fylkingum á íslendingadags fund- inn síðasta, til að kjósa tóma karl- menn í nefndina. En ætli að mörg stúlkan i Winnipeg hafi ekki hugs- að sem svo: Eg sárskammast mín fyrir, að fara á fund til að kjósa tóma karlmenn í framkvæmdar- nefndina, — karlmenn, sem ekki vilja unna okkur svo mikilla rétt- inda, sem þeirra, að fá að vera í framkvæmdarnefnd íslendingadags- ins jöfnum höndurn við þá. Finst þér það von, Þorgeir góður, að kven fólkið rjúki upp með hávaða og reyni af öllu megni að koma karl- mönnum i nefndina eða þær stöður, sem það má ekki sjálft starfa i? Er það í samræmi við réttlætis- og jafn- réttis-hugmyndir kvenna? — Þú segir: “að ef jafnréttis hug- myndir kvenna sé nokkuð annað en vindbólur, þá verði þær að nugga stýrurnar úr augunum á sér og komast til ráðs”. Til hvers? Til hvers eiga þær að vakna?!! Er það til þess að hlynna að þvi, að karl- mennirnir sitji enn fastara í öllum opinberum embættuin landsins, svo þær geti þvi síður þokað þeim af stóli, þegar þær eru þreyttar og þarfnast hvíldar, en verða að standa, nema því að eins, að karl- maðurinn víki um stund? Til hvers er fyrir kvenfólk að skifta sér mik- ið af opinberum málum, meðan þær hafa engin réttindi? Það er hlegið að þeim og gengið á þeim; reynt að litillækka þær á allar lundir með af-lagabálkum karlmannanna. Þetta ættir þú að vera búinn að sjá. — Kvenfólk hefir fengið réttindi í ein- staka málum; það skifti sér ekki mikið af þeim málum fyrri en það (kvf.) var búið að fá full réttindi i þeim málum,— þá fyrst fór það að starfa að þeim, og hefir starfað þar síðan fullkomlega til jafns við karl- menn. Það eina, sem kvenfólkið getur gjört, er að heimta fult jafnrétti við karlmenn í öllum greinum, smáum og stórum, og að því búnu. tokið til stana, og það mun kvenfói..iO gjöra — þegar jafnréttið er fengið. Svo sleppir höf. öllum jafnréttis- kröfum, en brýnir fyrir ógiftum stúlkum, sérstaklega i Winnipeg, að mynda félagsskap, til að vernda sig gegn öllu táli, svikum og svívirð- ingu. En skoðun mín er sú, að fé- lagsskapur sá mundi reynast ónóg- ur í þeim sökum. Höf. nefnir bara tál og svik og svívirðingar, en hon- um hefir láðst að geta þess, að tálið, svikin og svívirðingarnar, sem kven fólkið á að mynda félagsskap til að vernda sig fyrir, stafar að mestu, ef ekki að öllu leyti frá karlmönnun- um. Af hverra völdum eru allar þær ungar stúlkur, sem horfið hafa i Winnipeg, horfnar? Bezta og eina ráðið, sem kvenfólk getur fengið til að verja sig táli, svikum og svivirðingum, er að fá jafnrétti við karlmenn; þvi þá fyrst getur það veitt sér þá vernd, sem einhvern árangur hefði, og þá fyrst gæti það sett skorður við þeim sví- virðingum, sem kvenfólk verður svo oft fyrir af karlmanna hálfu. Höf. segir: “Myndið félagsskap, með þessum einkunnarorðum: — ‘Sjálfstæði, vernd, kvenréttur’.” — En hvernig eiga þær að öðlast full- komið sjálfstæði, nema með jafn- rétti? Og hvernig eiga þær að fá fulla vernd meðan þær eru ómynd- ugir krakkar i mörgum greinum? Og hvað er þessi kvenréttur? Er það jafnrétti, eða eiga þær að halda fram þeirri kröfu, að þær hafi rétt til að vera kvenmenn en ekki karl- menn? ! Þú segir nú kannskp, höf. góður, að lögin hegni fyrir allan órétt, sem kvenfólki sé gjörður. í sumum greinum en als ekki í sumum. Lögin eru samin af karlmönnum og með- höndluð af þeim, og þau eru óeðli- leg, ónóg og ómöguleg til að full- nægja rétti helmings mannkynsins. Ef lögin eiga að öllu leyti að full- nægja rétti beggja kynjanna, verða bæði kynin að semja lögin og með- höndla þau. Höfundur vill, að félagið heiti “Systraband”; hafi lög, eigi sjóð og flagg o.s.frv., meðal hverra er einn- ig svokölluð “festubók”; en hvað á að festa í þá bók, er öllum hulið, nema höfundinum. En eftir því sem séð verður af ráðleggingum hans, á þessi festubók að vera nafnaskrá trúlofaðra persóna, sem þó eru strykuð út úr öllum bókum félagsins strax og þær eru giftar, því þar (i félaginu) má engin gift kona vera. — Það eina, sem þetta ímyndaða fé- lag höf. á að gjöra, sem nokkurs er vert, er það, að leiðbcina ókunnu kvenfólki, og útvega því vinnu. En spá mín er sú, að giftu og eldri kon- urnar í Winnipeg væru heppilegri til þessa starfa en ógiftu stúlkurn- ar. En einkennilegasta hugmyndin • þessari grein, eru ráðleggingar höf. til félagslima um það, hvernig þær skuli verja laglegri fjárupphæð ár- lega, til að verðlauna karlmenn. — Þessi huginynd er likust þvi> að hún væri sniðin í anda og hugskoti Vil- hjálms Þýzkalandskeisara. Systra- bandið á að hjálpa karlmönnum til að komast inn um dyr skólahús- anna, með því að kaupa blómvendi þeim til heiðurs fyrir vel unnið starf o.s.frv. Mundi ekki Systra- bandið álita sér sæmra, að hjálpa sinum eigin félagslimum, til að kom ast á skólana, og sæma ýmsar stúlk- ur blómvöndum fyrir ýmsa framur- skarandi hæfileika eða dugnað i ýmsum greinum? Skyldi það el.ki eiga betur við tilgang félagsiní ? — Hvað finst ykkur, stúlkur? Eigið þið að ganga í félag til að styrkja karlmenn, en sitja sjálfar á hakan- um? Ilafið þið ekki þegar stutt karl- menn fullkomlega að ykkar parti og hvað hafið þið svo tekið að Iaur,- um? Traðk og olnbogaskot Nei, stúlkur góðar! Það er nátt- úrlega gott, að þið stofnið félags- skap ykkur til heilla á einhvern hátt. En til þess að geta notað rétt ykkar eins og hann er, þurfið þið að »a algjört jafnretti við karlmenn. Þann rétt eigið þiu heimtingu á að fá, og þanp rétt verðið þið að fá. Þá fyrst, er þið hafið fengið ykkar fulla rétt, fær mannkynið að njóta þess göfugasta og bezta, sem mann- eðlið á. Ágúst Einarsson. *-----------------------------* FRÉTTABBÉF *-----------------------------* (úr Argyle bygtl.) Hr. ritstjóri M. J. Skaptason. Heiðraði vinur. — Mér kemur nú í hug, að senda þér nokkrar linur, þótt þær verði hvorki fréttaríkar né uppbyggilegar. Hér í bygðinni er líðan manna góð; heilsufar með langbezta móti. Hið liðna ár var yfirleitt ekki gróða ár í peningalegu tilliti þvi uppsker- an var fremur rýr, og hjá sumum mjög svo litil; það cr þvi lítið um peninga hjá -fjöldanum, þótt menn hafi nóg til fæðis og klæðnaðar. — En þótt peningarnir virðist af svona skornum skamti, er okkar líkam- lega og andlega velferð í góðu lagi, -— að minsta kosti sú andlega. Þvi presturinn síra Fr. Hallgrimsson, — vor andlegi leiðtogi — er ágætis- maður, fjölhæfur og einkar vin- sæll. Og þar að auki er hér nóg af trúmálablöðum honum til stuðnings og er Sameiningin efst á blaði, þá Nýtt kyrkjublað, Bjarmi — og svo Heimir?. En Breiðablik þefir eklti komið um langan tima; og sakna margir þess en vonað, að það komi bráðum fram á sjónarsviðið, með nýjum kröftum og vaxandi þrótt. — En hvað okkar timanlegu velferð og efnahag snertir erum við álitnir sjálfbjarga; og þvi látnir í þvi til- liti sjálfráðir. Nema ef vera skyldi, þegar virðinga-maður bygðarinnar heimsækir okkur; en hann er svo sanngjarn og góðsamur, að engum dettur í hug að amast við honum, eða starfi hans. Enda er það fyrir okkur og með okkar góða sam- þykki gjört; því sá skattur, sem lagður er á eignir vorar — og vér Skapti B. Brynjólfsson. “Silfur kerin sökkva i sjó, En soðbollarnir fljóla”. Gömul vísa. Hreinn eins og bára, sem ber upp a8 strönd Og brotnar á yzta grunni ViS bjartsýn — en ónumin — eilífðar lönd 1 ómælis tilverunni, Og ólgandi stundum, sem úthafsins sær, Með öldurnar djúpu — þungu; En mild og hlý — eins og morgun blær — Mannást, í hjarta’ og á tungu. Um frumherja sveitirnar liggur sú leið, Sem lífsþróttinn skapar — reynir. Og hver getur rakið, hve raunin þeim sveið. Sem reynd’ að verð’ ekk' of seinir. Þó frjósemi og auðæfi feldu þau lönd Hjá flestum var snautt um krapta; Þá var þaS, sem reyndi á hjálpandi hönd, Og hún var ætíS hjá Skapta. Þeir muna þaS enn, sem aS byrjuSu bú MeS börnum, konu og vonum, Hve ávalt þeim reyndist þaS örugt aS flú’ 1 athvarf hjá Brynj ólfs-sonum. En vafalaust er, aS h ú n veit þaS þó bezt, Sem verSur makann aS gráta. Þó skaSinn sé almennur, mist’ hún þó mest, Og meir en var sanngjarnt aS láta. Eg veit, aS þín hugsjón var heilög og há, — HámarkiS: F r e 1 s i ' og r é * t u r. Og þeim yrSi örSugt í þingsæti’ aS ná, Sem þér vildi ofar settur. Þeir leggi, sem vilja, á leiSiS þitt stein. En laufsveigur tóna minna Er þakklætis kveSjan sú einasta ein, Sem eg má þér verSuga finna. 1.-3.-T5. Bjarni Lyngholl. Með ÍBDstæði í banka geturða kepyt met vildarverðL OFCANADA Þú veist að hrað etna er dýrara verðurðu að kaupa í lán—Hversrag- na ekki að temja sér sjálfsafneitun um tfma ef nauðsyn ber til, má opna spart- sjóðsreikning við Union Banka Canada, og með peninga í höndum má kaupa með peningaverði. 6á afsláttur hjálpar til að auka bankainnstæðu þína, og þú beáir gert góða byrjun í áttina til frjálslegs sjálfstæðis. LOGAN AVE. OG SARGENT AVE., OTIBO A. A. WALCOT, Bankastjóri ------ ---------------------------------------------j borgum — gengur aðallcgu til að endurbæta og prýða bygðina og svo til að uppfræða æskulyðinn — börnin vor — og auðvitað er það hæsta upphæðin, sein til skólanna gengur. Það er því eðlilegt, að vér séum ánægðir með útgjöldin, þegar þeim er svona vel varið, og hlutfalls lega rétt niðurjafnað á skattgreið- j endur bygðarinnar. Argyle bygðin er mjög frjósöm, og vel fallin b’æði til akuryrkju og j kvikfjárræktar. Og búnast þvi flest-1 um bændum hér fremur vel. Mun lað sjálfum mönnum að kenna, ef búskapurinn mislukkast. Það væri iví sanngjarnt af okkur, að vera á- nægðir með kjör vor. Það eru fjöldamargir, sem standa svo miklu ’verr að vígi en vér, einkum í efna- legu tilliti; og eiga við bág kjör og harðan kost að búa. Sérstaklega nú tímum; vegna hinna illu og átak- anlegu afleiðinga hins voðalega stríðs. Þetta nýbyrjaða ár verður að öll- um likindum eitt liið viðburðarik- asta tímabil í sögu mannkynsins; og um lcið hið mesta eymdar og sorgar ár, fyrir flesta þá, sem í stríðið ganga, og aðstandendur þeirra. En að sorglegasta af öllu er: að það ber svo órækan vott um ilsku, sið- spilling og grimd mannanna. Og iað, í þessum svokölluðu kristnu, menta- meningar-löndum heimsins. Enda ber sagan vitni um bað: að glæpir, hryðjuverk og siðspilling, á hæsta stigi, hefir hvergi verið svo víðtæk, einsog einmitt i kristnu löndunum. Um það: að hin blinda bibliutrú, sé og hafi aðallega verið orsök þess, eru víst skiftar skoðan- ir. En eitt er vist, að ekki er slíkt samkvæmt dæmi og kenningu Krists. Hinir tilfinningalau.su morð- ingjar og brennuvargar fyrri alda virðast ekki hafa haft neina trú eða virðing fyrir Kristi; þeir breyttu ivert á móti kcnningum hans og líferni. Virðast hafa haft kyrkjuna og bibliuna fyrir skálkaskjól. Betur, að þetta hroðalega glæpa- stríð, og hinar víðtæku og sorglegu afleiðingar þess, opnaði svo augu almennings og þjóðanna yfir höf- uð að tala: að“ öll kongsstjórn og alt hervald, og öll harðstjorn, — hverju nafni sem nefnist, — verði upprætt og rekin í eilífa útlegð. Og svo stofnsett lýðveldi og lýðstjórn í öllum löndum, — kjörin og sett til valda af alþýðunni, sem gæti vikið frá völdum og skift um stjórn, þeg- ar þörf krefðisl. — Jæja, timinn leiðir i ljós, hverjar afleiðingar stríðsins verða; en við skulum á meðan lifa i von um alt hið bezta; í voninni um það: að eftir alla ófriðar og hörinunga timana komi ió að lokum friðar og farsældar tímar. Svo skal eg ekki þreyta þig ogi lesendur Heiniskringlu mikið leng-1 ur i þetta sinn, — það er að scgja, ef iú tekur þessar linur 1 blaðið. En eg verð þó að minnast nokkuð á Ferðalýsingar sira Rögnv. Péturs- sonar, sem eg keypti og las með á- nægju, og hafði bæði nautn og skemtun af. Allir sannir íslendingar ættn að kaupa og lesa þær. Einkan- lega þó fslendingar heima á ætt- jörðinni; því hann gefur þeim ýmsar góðar bendingar, sem þeir ættu að hagnýta sér. “Glögt er gests augað”, — og þá sérstaklega, þegar gesturinn er hygginn og fjölhæfur, og hefir alist upp og mentast í hinu mesta framfara- og menta-landi heimsins. Eg keypti Ferðalýsingar við fyrsta tækifæri. Og eftir að hafa lesið þær, vildi eg borga meiri en tvöfalt verð fyrir þær, heldur en að vcra án þeirra. Eg þakka síra Rögnvaldi fyrir að gefa þær út i bókarformi; þvi mér virðist sú bók vera það bezta, sem cg hefi sért á prenti eftir hann. Með beztu óskum um gott og glcðilegt ár til allra vina minna, er eg þinn með vinsemd og virðing, Árni Sveinsson. Phaae lTaln 5181 17® PoK M. SKAUTAR SKERPTIR SkrúfatJIr etSa bnotJatSlr & skó &n tafar Mjög fín skó viögert5 á meo- an þu bítSur. Karlmanna skór hálf botnaöir (saumat5) 15 mínutur, fúttabergs hœlar (dont slip) et5a etSur, 2 minútur. STKWAIlT* 1IJ3 PiiHfla Ave. Fyrsta bú5 fyrlr austan atialstrœtt. FRANK TQSE Artist and Taxidermist SeadlS mér dýrakjlfaSln. a«aa þlB vlljlS lflta .toppo ðt. Kaupl stór dýrshöfuS, Elk tennar, og ógörfuS loSskinn og búStr. BlSjlS um ókeypls bækling meS myndum. Nú er tlmln þegar alltr þyrftu aS brúka Cod Llver OIL VIS höndlum beztu tegund. Elnntg Emulston og Taste- less Extract of Cod Llver Oll. ReynlS okkar Mentb- ol Balsam vlS bósta og kvefl. SlmlS pöntun ySar III GARRT «IIM lalenakl LyfaallBa. E. J. SKJÖLD ZftXf Radd Framleiðsla Mra. Ho' wolc, 485 Arllarrton M. or relSubúlo aS velta móttöku aem- endum t/rir raddframleiSslu og söng. Vegna þese aS búa heftr keat nemendum á Skotlandt nadlr Lond- on Royal Academy prót meS bozta árangri er Mrs. Hossaek sérstak- Iega vel hæf tll þess aS gefa full- komna kenslu eg meS láu verSL Símið Sherb. 1779 JOHN SHAW VINSALI (áSur ráSsmaSur Hudsea's Bay Company's Brenntvlns deildar- innar) 328 Smith St.. Wlnalpeg, Man. Gegnt nýja Olympla Hóteliaa. suSur af Walker leikhúsinn, Wlnnipeg, Man. Ný opnuS verzlun á efangrelnd- um staS og æskir eftlor viSsklft- um ySar. VerS mjög sanngjarnt Fantanir fljótt afgreiddar. Sim- iS pantanir ySar. Síml Main 4160 Póst pantanir — Undlrbúnlngs verSskrá er nú til. SendiS eftlr ukeypis verSskrá. Allar Póst Íiantanir eru vandlega og tafar- aust afgreiddar. SendiS mér eina pöntun til refnsln SímTS pantanir.. . Sími Main 4160 Isabel Cleaning and Pressing Establishment J. W. Q.UINN, elgandl Kunna manna best a9 fara naeO LOÐSKINNA FATNAÐ ViSgerSIr og breytlngar á fatnaSt. Phone Garry 1098 83 Isabel St. horni McDermot 1915 Mun auka um eitt ár orCstfr B<„ Hjá verzlunarmanní yðar, eða frá: E. L. Drewry, Ltd., Winnipeg.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.