Heimskringla - 28.01.1915, Page 8

Heimskringla - 28.01.1915, Page 8
BLS. 8. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 28. JANÚAR 1915. «——— ------------------« Or Bænum <-■-—------------------♦ Herra Jón Sigurðsson oddviti Bif- rostar sveitar kom að sjá oss og með honum Jón ólafsson frá Vfgir. Kom odvitinn til þess a<5 vera á fundi sveitar oddvita fylkisins, er Dr. Montague ráðgjafi opinberra verka hafði kallað saman til að ræða um lagning góðra vega um fylkið. Dar var og Mr. Stovel formaður Auto- mobile League og borgarstjórinn frá Brandon. Var þar talað um það hvernig best væri að gjöra góða vegi um sveitirnar. Var fundurinn vel sóttur og hinn fróðlegasti, og tal- aði Dr. Montague um það hvað nauðsynlegir slíkir fundir væru bæði til að kynna menn hvorn öðr- um og svo til þess að geta unnið í samvinnu. Kvaðst hann myndi hafa slíka fundi að minsta kosti einu sinni á ári. Allir voru hæst ánægðir með mótið. Næsta . Iaugardagskveld verður fundur haldinn í ísicnzka Stúdenta- f.laginu í sannudagaskólasal Fyrstu lútersku kyrkju. Kappspilinu milli liberala og con- servatíva, sem háð var á þriðjudags- kveldið í GoodtempIarahúsinu, lauk svo, að liberalar unna, höfða 148 vinninga móti 128. Skemtun var hin bezta. TOMBÓLU OG DAN3 hefir djáknanefnd Tjaldbúðar safn- aðar fimtudaginn 11. febrúar næstk. í Goodtemplarahúsinu. Ágóðanum varið eingönga til hjálpar bág- stöddum. Auglýst nákvæmar í næsta blaði. Munið cftir söngsamkomunni í Únítara kyrkjunni næsta þriðju- dagskv., 2. febr. Flestir beztu söng- og hljómleika kraftar, sem til eru meðal fslcndinga í þessum bæ koma þar fram, svo sem: Steingr. Hall og Br. Þorláksson, Thos. <H. Johnson, H. Thórólfsson, Sig. Helgason, Mr. og Mrs. Alex Johnson, Miss S. Fred- erickson og Miss Friðfinsson. Vér þekkjum þau öll og höfum oft haft skemtun af að heyra til þeirra. I>að verður enginn efi á, að þeir munu fara glaðari heim, sein koma, og telja þeirri stundu vel varið, sem þeir hafa þarna setið. En menn ættu að mun það, að koma í tima, ekki síðar en kl. 8. ARSFUNDUR Únitara safnaðarins verður haldinn næsta sunnudagskveld, 31. þ. m., eftir messu. Safnaðarnefnd fyrir næsta ár verður kosin og fleiri störf- um aflokið, eftir þvi sem tími leyfir. Nasta sunnudagskveld á cftir verð- ur framhald fundarins. < Allir safnaðar-meðlimir eru vin- s-ndega ámintir um að sækja fund- inn. B. PETURSSON, forseti. Wonderland er að sýna “Buna- way Jane” í byrjun næstu viku, og, eftir sögn manna mun þetta vera mjög skemtilegur leikur. Það verð- ur víst gaman að koma á Wonder- land á mánudaginn og þriðjudag- þar sem Runaway Jane og Zudora og Keystone skemtimynd ve:ða sýnd í einnl sýningu. 'tiss R. J. Davidson er beðin að sækja bréf á skrifstofu Hkr. ronan mín fékk köldu, með verk i bakið i höftiinu. Hón haftSi verki um siff alla. I>at5 byriatSi at5 morgni, um h'5.- ciogi var hún komin í rúmitS og farin at5 taka Inn Dr. Miles' N ervine og: Anti Pain PIlls eins ogr rát51agt. T'ri\r einn et5a tvo (laga var hún al- bata, ogr vit5 erum viss um at5 ef hún r.efól tekið Dr. Mile’s Nervine strax og hún kendi veikinnar þá hefði hún varist hennar. REV. E. B. BLADE. Manhattan, Kan. Köldu sjúklingar eru vanalega mjög eftir sig vegna þess að hitaveik in og verkirnlr draga mjög úr lífs- kröftunum. Til þess að taugakerf- ið nái sér aftur eftir þessa veiki er ekkert því líkt elns og Dr. Mile’s Nervine. I Selt með þeirri ábyrgð að pening unum verði skilað aftur ef fyrsta floskan bætir ekki...Hjá öllum lyf- sölum. Einstök Kaup fyrir Kvennfólk----------- Nú erum vér að selja kven- klæðnað afar ódýrt,—niður- sett verð á öllu. Vér búum nú til I.adies’ Suits fyrir frá $18.00 og upp Kven- manns haust yfirhafnir frá $13.50 og upp. Komið og • skoðið nýtísku kvenbún inga vora. B. LAPIN Pho.ne Gakrv 1982 392 Notre Dame Avenue Munið eftir málfundinum, sem á að verða næsta mánudagskveld, 1 ’ebrúar, í samkomusal Únítara, að tilhlutun íslenzka Conservatíve klúbbsins. Þar á að ræða ef til vill stærsta málið og mcst varðandi fyr- ir fylkisbúa. Mál þetta snertir bæði konur og karla, unga og gamlá, og ef að nokkurt velferðarmál er ni fyrir almenningi, þá er það bind indislöggjöfin. Komi menn nú og sýni áhuga sinn og taki þátt í um ræðunum og heyri hvernig þettn mál horfir nú við hér i fylkinu. Það er skylda allra góðra borgara, að gefa þessu máli gaum og styðja að því, að áfengisnautn minki, unz hún hættir algjörlega. Það er enginn efi á, að góðar ræður verða á þessum fandi. Þeir lögmennirnir H. M Hannesson og Árni Anderson inn leiða málið, og frjálsar umræður á eftir. Komið fyrir kl. 8. Við Sylvan nálægt Árborg í Nvjr Islandi urðu 4 veiðimenn ag flýja í tré upp undan skógarúlfum. Voru þeir að gæta að snörum sínum og fóru 4 saman því brögð mikil voru að úlfagangi. Það var farið að kvelda er þeir urðu úlfanna varir og leist ekki á, komust í skóginn og klifruðu upp í trén en mistu allir byssur sínar. Úlfarnir komu að trjánum en náðu ekki til þcirra og sátu þar spangólandi alla nóttina. Kalt var þar f trjánum og urðu þeir að berja sér til að frjósa ekki. Þar- na sátu þeir þangað til lýsa tók og þeir þorðu ekki ofan fyrri en Gallar ekki fóru úlfarnir fyrri en lýsti, en komu þar keyraridi, er björguðu þeim og hefur líklega verið mál komið. Klúbburinn Helgi Magri hefur á- kveðið samkvæmt ó.skum fjöimargra vina sinna að hafa dansieik og aðr- ar nýtísku skemtanir, fimtudags- kveidié 18. Febrúar, á Manitoba höllinni. Inngangur verður $1.00 fyrir hvern. Ágóðinn verður gefinn í þjóðræknissjóðinn. Vestfold, 22 jan. 1915. Herra ritstjóri Heimskringlu. í Heimskringlu sem út kom 7. þ.m er gjafa listi til þjóðræknissjóðsins þar sem við nafn mitt standa $2.00 en eiga að vera $10.00. Gjörið svo vel að leiðrétta þetta f ykkar næsta blaði. A. M. FREEMAN. Á laugardagskveldið þann 16. þ. m. var þeim hjónum hra. Árna Sig- urðssyni og konu hans gjörð óvænt heimsókn að heimili þeirra á Lipton St. hér í bænum. Um 30 manns voru f för þessari og var það fólk úr hópi Ungmennafélagi Únítara. Var þeim hjónum afhent í nafni Ung- mennafélagsins 12 silfurhnífapör og 12 silfur skeiðar gröfnu með fanga- marki þeirra hjóna. Var það í vönd- uðum kassa og að öllu leyti hin myndariegasta gjöf. Hra. Árni Si^Lrðsson er hinn góð. kunni leikari sem allir íslendingar í Winnipeg þekkja og þar er Ung- mennafélagið er aðal félagið meðal íslendinga hér vestan er stendur fyrir þannig löguðum skemtunum þá þótti það vel viðeigandi að það sendi honum lítilfjörlega viðurkcnn- ingu sem hann hefir svo marg unn- ið fyrir síðan hann kom til Winni- peg. Fólk skemti sér langt fram á nótt við íslenzkan söng og leiki og fór heim með en ljósari tilfinningu um að “íslendingar viljum vér allir vera” Við erum búnir að verðleggja vöruleif- arnar frá síðastliðnu ári. Við fundum nokkrar leifar af Skirtum, Nærföt- um, Húíum Fötum, Yfirhöfnum og Peisum. Við erum að bjóða þessar leifar fyrir minna en það sem við borguðum fyrir þær. Komið og skoðið þessi kjörkaup. Það er stór- kostlegur peninga sparnaður í þeim. WHITE & MANAHAN LTD. SOO Main Street GetiS þess aö þ£r sáuð þessa auglýsingu í Heimskringlu. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ OlsonBros. gefa almenningi til kynna at5 þeir hafa keypt Fóðurvöru - verzlun A. M. HARVIE að 651 Sargent Ave Þeir óska sérstaklega eftir vit5- skiftum Islendinga og ábyrgjast, at5 gera eins vel, ef ekki betur en aórir. Met5 því at5 vér selj- um aóeins fyrir peninga út í hönd getum vér selt lœgra veröi en ella. PantiÖ næst hjá oss til reynslu, vér önnumst um alt hitt. Munit5 eftir staðnum. OLSON BROS. 651 Sargent Ave. Garry 4929 Ráðsnefndin óskar eftir að sem flestir komi á eftirmiðdags synm una vegna þess að eftirsókn að sjá þessar myndir í New York og ann- arstaðar hefur verið frainmúrskar- andi. Þeir Cross, Goulding and Skin- ner ætia nú að selja tvö hundruð píanós. Eru nokkrir að kaupa píanós þenna vetur? Þetta er spurning, sem einlægt er verið að spyrja oss að. — Og ef vér eigam að svara þessu stuttlega og með sem fæstum orðum þá getum vér sagt, að sala vor á hverjum mánuði er meiri en á til- svaéandi mánuðum síðasta ár. Þér kunnið að furða yður á þessu, en það er ósköp náttúrlegt. Vér höfum orðið þess varir, að menn eru farn- ir að halda vel á efnum sínum, i itað þess að eyða þeim i einhverja vitleysuna, eða fyrir veizlur eoa /eitingar af ýmsu tagi. — En nú eru menn a verja skildingum sínum til að kaupa nauðsynlega hluti og til nauðsynlegra athafna, og eitt af því er það, að skemta scr og fólki sínu ig nienta það, og það er einmitt pí anóið, sem það gjörir. Þegar þeir Cross, Goulding and Skinner fóru að gjöra sír grein fyrir þessu, þá fóru þeir og settu á stofn Píanó- kiúbb fyrir 200 meðlimi. Eru tíu dagar síðan og þrífst klúbburinn á- jætlcga. Það, sem mest mælir með klúbbn- um er það, að hann sparar hvei jum meðlim, sem píanó kaupir, $87.50 á $375.00 píanói og rentu að auk. En gjaldið er $7.00 niður, sem inn gangsfé, og $1.50 *á viku hvcrri, og ar það velgjörningur fyrir marga, sem vilja gjöra svo mikið úr pen- ingum sínum sem hægt er. Auk þessa fær maður að prófa pí- anóið í 30 daga, til þess að geta orð- ið viss um það, hvort það er eins gott og sagt hefir verið. Ennis pianóið hafa þeir Cross, Goulding and Skinner haft til sölu síðan þeir fóru fyrst að verzla í bæ þessum, og því vita þeir hvað þeir gjöra, er þeir mæla fram með því við klúbbinn. Félag þetta hefir verið tíu ár eða því nær að afla sér viðurkenningar fyrir ærlegheit og vand_ða vöru, og nú vill það ekki spilla sínum góða orðstír með því, að bjóða klúbbnuin píanó það, sem ekki er að gagni, — það væri fásinna. I.átið ekki bregðast að sjá os« Mánudag og Þriðjudag, feb. 1—2 Komið snemma. Komið að sjá eftir hádegis leik- inn, og forðist þrengslin. Algjör- lega sérstakt. Bezta sýning í bænum. Musical Novelties. Símið GARRY 4444 og pantið CAMBRIDGE SAUSAGE Ekki eins og mamma bjó það til—“en betia.” Biúkað og sókst eftir af fólki sein metur góðann ma.t Við búum til ensk “Pork Pies” English Sausage Co. 359 NOTRE DAME AVENUE. Phone Garry 4444 Símaðar íiantanii- eiu fljótt og vel afgreiddar. Undirskrifaður sendir kveðju sína þeim hjónum Mr. og Mrs. Kristján Hannesson hér í bæ fyrir þá óverð- skulduðu velvild, er þau sýndu honum með því að bjóða honum heim til sín af sjúkrahúsinu og var hann hjá þeim í 8 daga. Hann var féþurfi og vinafár, en þau sýndu drenglyndi sitt að bjóða honum heim og hlú að honum og foru með hann sem bróðir væri. Fyrir þetta sendir hann þeim kveðju sína og hjartans óskir að þeim launist þetta fyrri eða síðar. Leslie, Sask., 13. jan. 1915. L. ÁRNASON ÞAÐ VANTAR VINNUKONU A ÍS lenzku heimili í bænum; þarí ekki nauðsynlega að vera full- komin við öll hússtörf. Full- koninar upplýsingar fást á skrif- stofn Heimskringlu. KENNARA VANTAR fyrir Lowland School No. 1684 frá 1. Marz til 1. Júlí, 1915. Umsækjandi tilgreini mentastig, æfingu og kaup. Tilboðum veitt móttaka af undir- rituðum til 20. Feb. 1915. S. FINNSSON, 21-29-u.p. Sec.-Treas. KENNARA VANTAR við Mikleyar Skóla, No. 589, frá byrjun Marz til Júní loka n.k. Um- sækjendur mega ekki hafa minna en “Second Class” professional próf. Tilboð sendist til undirritaðs með tilgreining á mentastigi og kaupi sem óskað er eftir fyrir miðjan Febr. n.k. Hecla, Man. Jan. 15th, 1915 W. SIGURGEIR8SON 20-29-p. Secy-Treas. TÝNT ! neðri tanngarður frá horninu á Vietor og Wellington norður að horninu á William og Sherbrooke. Finnandi er beðinn að koma því til Heimskringlu, 729 Sherbrooke St. Þóknun verður greidd fyrir. SÖNGSAMKOMA verður haldin í Unítara kyrkjunni Þriðjudaginn, 2. Febrúar, i 91 5, kl. 8 PRÓGRAM: ! 1.—Forspil etc. úr Lohengrin Piano og 2 Orgel-hann. Mr. S. T\. Hail, Mr. H. S Helgason og Mr. Br. Þorláksson 2.—(a) Dýrð 'sé guði’ í hæstum hæðum (elsta raddskipun) Claude Goudimel (b) Til sönggyðjunnar Blandaður kór 3. Solo Miss Dóra Friðfinsson 4. Orgel harm., Solo 5.—Uppleídur. 6.—Solo, Sverri Konungur ..Sv. Sveinbjörnsson Mr. H. Thorólfsson 7.—(a) Nýárssöngur A. P. Sehultz (b) Þinn þótti var mér eggjun Blandaður kór 8.—Samspil á Piano og Orgel-harm Mr, S. K. Hall og Mr. Br Þorláksson (b) Good-bye! Mr. H. S. Hclgason 10,—Duet Mr and Mrs. Alex Johnson 11. 33. Sálmur Davfðs Blandaður kór og Solo Mr. Th. .Johnson Aecomp. Miss S. Frediiekson og Mr. S. K Hall Cond. Mr. Br. Þorláksson. VEITINGAR ÓKEZPIS INNGANGUR 35c Senior Independent HOCKEY League P0RTA6E v STRATHC0NAS rr5fiSS FALC0NS v STRATHCONASMánud”8"" Öll Sæti 25c. AUDITORIUM RINK. 8 Feb.kl.8 20 Tilsími llnin 833 HUNDRUÐ $$$ Gefnir í burtu. í Ijómandi fögrum og þarflegum verSlaunum fyrir aSeins fáar mínútur af yðar tómstundum til þess aó hjálpa oss að innleiða vorn nýja og dásamlega “Little Dandy” Chocolate Pudding Ráðið þessa gátu og sendið oss ráðn ingmiH iii<<ð pósti ásamt pftntun yftar fyrir þrjá “l.ittle Dandy Cboi'olate Puddings. og nafn matsala yftar og utanáskrift Hagið þessum 9 tölustöfum þann- ig að önnur röðin sé lieluiingi meiri en sú efsta og að þrlíja röðin sé jafn há og fyrsrta og önnur röð ti) samans. NOKKUÐ NYTT. “Little Dandy Chocolate Pudding” er nýr og hefir aldrei veriö boöinn til pölu ábur. Hann er jkki það sem væri hægt at5 kalla "blanc mange” né heldur Jelly, en sundurliöun “Analysis” sýnir a?5 hann hefir frumefni sem eru i báðum þessum vinsæhi eftirmötum. Þetta gjörir hann mjög emekkgott aukreyti met5 hverri máltít5 auk þess er hann næringarmikill og hellsusamlegur og búinn til algjörlega eftir og i samræmi við lögin sem fyrirbkipa nreina fæðu, "pure food laws". Vér viium að strax og þú heflr reynt hann þá brúkar þú hann stöðugt og það er ástæðan til þess að við erum að gjöra þetta auka, sérstaklega góða tilboð til þess að fa þína fyrstu pöntun. Cleymdu ekki að hann er seldur með þeirri ábyrgð. að þú verður ánægður, annars verður peningunum skilað til baka. Sendu pöntun þina í dag áður en það er of seint. ókoyiiÍN, kvku IjinIii pönliin þinni aðeiiiM ðkeypia. Hvert fétt svar verftiir sett í tómt mnslag og svo verftur l'aft sett í insiglaðan kassa, þegar kajip- leikiirinn cr Þúinii |>á verfta svörin dregin úr kassanuiii. eitt og eitt f cinu. og þaft svarift sein verftur dregfft fyrst. fær fyrstu verftlann og svo framvegis. Allir þeir sem ckki fá verðlaun mega eiga von á óvæiitri heiinsókn sem verftur þeiin ( liag. SKRIFIÐ UPP A ÞE’ITA EYÐUBLAÐ NÚ, AÐUR EN ÞAÐ ER OF SEINT. Klippið af um þessa linu. VERÐLAUN: 1 verðlaun, KITCHEN CABINET, verð $35.00 2. verðlaun—GRAMOPHONE. verð $25.00 3. verðlaun—MORRIS CHAIR, verð $15.00 4. verðlaun—WRITING DESK, verð $10.00 5. verðlaun—DINNER SET, verð - $5.00 6. verðlaun—/i doz. Silver Knives and forks verð. .$3.00 "EXTRA SPECiAL Vér höfum nýlega gjört kaup vlð vel- þektann iðnaöarmann að kaupa af honum forláta góð skæri, og ti 1 þe<s að sannfu’ra þig um að okkar “Chocolate Pudíling" sé einsgóður og við segjum að hann er þá atlum vlð að gefa þér ein af þessum fyrlr- taks skærum, þau eru búinn til úr mjög góðu stali. "Jappaned" skeft með mjog vönduðum frágangi, 7 þuml á lengd og á- byrgst að vera góð. Smásölu verð á þessum fknTum er frá 35c. upp til 45c Vér b)óðum að gefa eitt af þessum áp, v\'iu skærum ókeyp- is gegn einr.i pöntun ^fiir þremur “Liule Dandy Chocolate PuddLi't;-,*’ Upplagið er i'.j« r takmjirliað. Reynd þu að n.\ i ein. verður v.il ánægður.- -Sei-.<1 i ey^u blaöið DJ ítrax hrjár umbúðir af “TJttlr? Dandy Choio- late Puddlng” verða teknar mefi gálunni fyrlr Stóru Verðlauna Samkeppnina. The T. VEZINA MANUFACTURING d.p, b. 3 COMPANY sxr* SHICKIIItOOKE ST. WHVNIPKO. MAN. Sirs:— Send me three packages of “Llttle Dandy” Chocolate Pudding 25c. and full particulars ofy our big prtze com- petilion, and also 1 pair of shears. It is understood that the Chocolate Pudding wlll be dellvered through my Grocer and the shears to be delivered by you free of ail charge. Name Address. Grocer’s Name. Orocer’s Address.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.