Heimskringla - 11.03.1915, Blaðsíða 7

Heimskringla - 11.03.1915, Blaðsíða 7
’WINNIPEG, 11. MARZ 1915. BLS. 7. HEIMSKRINGLA Fasteignasalar. THORSTEINSSON BROS. Byggja hús. Selja lóðir. Út- vega lán og eldsábyrgðir. Room 515-17 Somerset Block PHONE MAIN 2992 J. J. BILDFELL FASTBJIGNASAI.I. Unlon Bank 5«h- Floor No. 520 Belur hús og lóBlr, og annaB þar ajl lúlandl tJtvegar -pentngal&n o. fl. Fhone Maln 2085 S. A. SIGURDSON & CO. HAram ekift f jrir lönd or lönd fyrir hás. Lén og ©ldu4byr«ö. Room : 208 Carleton Bldg Slml Maln 44*53 PAUL BJERNASON FASTEIGNASALI Belur elds, llfs og slysa&hyrgV og útvegar penlnga l&n. WYNYARD, SASK. J. J. Swanson B. G. Hlnrtkson J. J. SWANSON & CO. PASTEIÖTfASALAR OG penlngra mXQlar TaUlml M. 2597 Oor. Portajfe and Garry, Wlnnlpeg J. S. SVEINSSON & CO. Balja lótSir i bœjum vesturlandsins og skifta fyrir bújaríiir og Winnipeg lótiir. Phone Main 2844 710 UelNTYRB BLOCK, WINNIPEG Lögfræðingar. Grabam, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐINGAR ttn-m CONFEDERATION LIFE BLDG. WINNIPEG. Phone Maln 3142 GARLAND & ANDERSON Arnl Anderson E. P. Garland LÓÖFRÆÖINCIA R 801 Electrie Railway Chambera. PHONE MAIN 1561 JOSEPH J. THORSON IILENZKIIR L5GFKÆÐINGFB Arltun: MeFADDEN A THORSON 1107 McArthur Bldg. Phone Maln 2671 Wlnnlpeg H. J. PALMASON Chartered Acoocntant Phonk Main 2736 807-809 SOMERSET BUILDING Læknar. DR. G. J. G1SLAS0N Physlclan and Surgeon Athygli veltt Augna, Eyrna og Kverka SJúkdómum. Asamt lnnvortls sjúkdómum og upp- ■kurtSL 18 South 3rd St.» Grand Forhn, N.D. DR. R. L. HURST meölimnr konnngleflra skn-rölæknarAðsins, ótskrifaöur af konunglega læknaskólanum I London. Sérfræöinflror 1 brjóst og tauga- veiklun og kvensjúkdómum. Hkrifstofa 3QÍ> Keunedy Bnilding, Portage Ave. ( gagnv- Eatoos) Talsfmi Main 814. Til viötals frá 10—12, 8—5, 7—9, dr. j. stefánsson d*l Boyd nidK., Cor. Portage Ave. <>K Hdmonton Street. Stundar elngöngu augna, eyrna, nef 2* ÍY®rka-sJúkdóma. Er a3 hltta fr& kl. 10 tll 12 f. h. og 2 tll 5 e. h. Tnlsfml Mnln 4742 Helmlllt 105 Ollvln St. Tals. G. 2315 DR. S. W. AXTELL CHIR0PRACTI0 & ELE0TRI0 treatment. Engin meðul og ekkl hnlfur 258Vj Portage Ave. Tals. M. 3298 TakiS lyftlvéllna upp tll Room 603 Lærið Dans. Sei lexfnr gera ytinr fnllkomnn kosinr $5.00 — PRIVAT til- nökii elnNlega.— Konilft, afmin, nkrlfl'5 Prof. ok Mtm. E. A. WIRTH, 308 Kenn- Injflon Block. Tal- Mfml M. 4582. Gistihús. MARKET H0TEL 146 Princesa St. & mðtl markaBtnum Bestu vlnföng vlndlar og ahhlyn- ing gód. Islenzkur veltlngamaB- ur N. Halldorsson, leiBbeinlr la- lendlngum. P. O’CONNEL, elgandl WINNIPEG ST. REGIS H0TEL Smith Street (n&lægt Portage) Europeáu Plan. Business manna máltföir frá kl. 12 til 2, 50c. Ten Ckiurse Tabíe De Hote Jinner $1.00, meö v*ni $1.25. Vér höf- um eiunig borösal þar sem hver einstaklin- gnr ber á siit eigiö borö. McCARREY & LEE Phone M, 5664 Dominion Hotel 523 Mab Street Besto vtDogviodlar, Gistingog fœói$l,50 M&ltlö .............. ,35 Mimi n 1131 B. B. HALLD0RSS0N, eigandi Hitt og þetta. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um út- farlr. Allur úthúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 813 8herbrt*oke 8treet Phone Qarry 2152 GISLI G00DMAN TIN8MIDUR VerkstœTll:—Cor. Toronto St. and Notre Dftme Ave. Phone irry 2988 Helmllla Garry 899 SHAW'S Stærsta og elzta brúkaðra fatasðlubúðin f Vestur Canada. 479 Notre Dame Avenne St. Paul Second Hand Clothing Store af ungum o lohvöru. Opi g gömlum 15....... sömulelhls tll kl. 10 & kveldln. H. Z0N1NFELD 355 Notre Dame Ave. Phone G. Vér höfum fullar birgölr hreinustu lyfja og meöala, Komiö meö lyfseöla yöar hmg- aö vér gerum meöulin nákvæmlega eftir ávlsan læknisins. Vér sinnum utansveita pönunum og seljum giftingaleyfl, C0LCLEUGH & C0. Notre Dame Ave. & Sherbrooke 9L Phone Garry 2690—2691 GEO. NOBLE lasa smiður 237 Notre Dame Ave. Winnipeg. Sími Garry 2040 V18gjör8 & lásum, lyklar búnlr tll, rakhnífar brýndlr, Vl8gjör8 & klst- um og töskum. E. J. SKJÖLD DISPENSING CHEMIST Cor. Welllngrton and Slmooe 9ta* Phone Garry 4368 Wfnnlpejr. SKA UTAR SKERPTIR Skrúfa8lr e5a hno8a81r & shð &n tafart Mjög fín skó vl8ger8 & meB- an þu bí8ur. Karlmanna skór h&If botna8ir (saumaö) 16 mlnútur, gúttabergs hælar (dont sllp) e8a le8ur, 2 mlnútur. STEWAKT, 1»3 Padfla Ave. Fyrsta bú8 fyrlr austan aSalstrætl. FRÉTTABRÉF. *- * Herra ritstj. Hkr, Einsog J)ú veizt hefi eg ekki ó- náðað þig með ritgjörðum eða fréttabréfum siðan þú tókst við rit- stjórn Heimskringlu; en nú langar mig til að rita þér nokkrar linur,— ekki þó til þess, að hrósa þér í há stert fyrir gamla “Fróða” eða það, sem af er ritstjórn þinni við Heims kringlu, þvi eg hugsa þér sé engin þægð í svoleiðis glamri, — heldur vegna þess, að eg veit þig langar til að fá línur héðan við og við. Spáme.nn.—Þeir hafa verið til öllum timum, vitaskuld misjafniega stórir og misgóðir. Þegar Kanada tók að hyggjast, spáðu þeir fyrir framtið hennar og mögulegleikum. Sumir spáðu, að landið yrði alla tið strjálbygt, því mikill hluti þess va-ri ekki hæfur fyrir hvítra manan verustað. Aðrir spáðu þver-öfugt, og það svo gifurlega, að lítill trún aður var á lagður. Þó hefir þeirra spádómur rcynst nær hinu sanna. Saskatchewan.—Það svæði var einn af þeini pörtum landsins, sem eftir spádómi sumra átti að vera ó- byggilegast, einkanlega sem korn- yrkjupláss. En nú sýna hagfræðis- skýrslur, að það er meira korn uppskorið i Saskatchewan fylki en nokkru öðru fylki í Kanada, eða nokkru riki i Bandaríkjunum. Þar að auki eru gæði kornsins svo mikil, að fyrir tveimur eða þremur árum síðan var þvi dæmd fyrstu verðlaun á heimssýningunni, sem haldin var i New York. Svo hrakspárnar hafa orðið að engu. Foam Lake bygð.—Hún er i Sas- katchewan; ung að aldri og fríð sýnum. Þvi var haldið fram af sum- um spámönnum, að hver sá, sem væri svo flónskur, að leggja fyrir sig jarðyrkju í þeirri bygð, myndi svelta i hel, og þó eitthvað kynni að fást við og við, þá yrði það ekki hæft til annars en sem hænsna- fóður. Á siðastliðnu hausti var fylkis- sýning haldin i borginni Saskatoon. Þar kom sá fram með hveitikorn sitt, sem fékk fyrstu verðlaun á heimssýningunni, sem áður var um getið; en þar kom líka bóndi frá Foam Lake með sitt hveitikorn, og honum voru dæmd fyrstu verðlaun. Einfaldur reikningur—ætti það að vera fyri þig, hr.ritstj., að komast hér að niðurstöðu: Saskatchewan hveitikorn fær fyrstu verðlaun á heimssýningu; Foam Lake hveiti- korn fyrstu verðlaun á Saskatche- wan fylkissýningu. Hvar er þá bezta hveitikorn heimsins ræktað? Svar: í Foam I-ake bygð. — Vesal- ngs spámennirnir. Sgningar-félag Foam Lake bggð- ar-—hélt Mr. James Taylor, sem hveitikornið rséktaði, stórveizlu i sýningarhöll sinni i Foam Lake bæ, að kveldi þ>ess 26. febr. sl. Var þar saman koniið margmenni mikið af bændafólki og bæjar. Ekki var þó hægt að koma auga á hina islenzku stórbnndur, sem þar hefðu átt að vera sér til fróðleiks og sýningar- félaginu til gagns, með því að gjör- ast meðlimir. Veizlan fór ágætlega fram og afhenti prófessor Greenway frá Saskatoon Mr. James Taylor stóran silfurbikar, með þeim uin- mælum, að bikarinn yrði hans æfin- leg eign, ef honurn hepnaðist að hljóta fyrstu verðlaun þrju ár í röð. Svo var að borhaldi loknu mælt fyrir vanalegum minnum, og tókst öllum ræðumönnum svo vel, að það var unun á að hlýða, nema stórgripabóndanum, sem ekki gat sagt nema “Kanada”; en það var gott, þó það væri lítið. Hugleiðingar.—Það er nú von- andi, að þar sein Foam Lake bygð hefir tekist, að sprengja allar hrak- spár, þá muni henni líka auðnast að fá “bikarinn” til æfilangrar eign- ar. Mr. James Tavlor gjörir óefað sitt bezta til þess: en fleiri geta reynt, og Islendingar eru ekki úti- lokaðir. Og þar sem þeir hafa sent sonu sina og dætur til náms á.bú- fræðisskólann ykkar í Winnipeg, þá sýnist ástæða til að ætla, að árangur af þvi námi verði sjáanlegur í ná- lægri framtið. Það þætti sjálfsagt ó- hirfa mesta af mér, ef eg héldi þvi fram, að bændasynir, sem hafa haft hirðing búpenings og akurvinnu með höndum frá blautu barnsbeini, ættu eki að þurfa margra ára lær dóm þvi viðvikjandi, og eins bænda dætur, sem hafa mjólkað kýr og gef- ið hænunum, ættu ekki að hafa mik- ið að læra i þeim efnum, frá þeim, ef til vill, sein aldrei hafa gjört slik verk. — Þó var ekki langt frá, að prófessor Greenway héldi fram þess ari skoðun, þar sem hann mintist á Galiziu drenginn, sem tók eftir þvi, að bezta hveitikornið kom út af bezta útsæðinu. Fn látum það vera; þekking er nauðsynleg, og ef ekki er hægt að fá hana heima fyrir, einsog Mr. Wheeter og Mr. Taylor hafa gjört (sem verðlaunin hlutu), þá er sjálfsagt, að leitá til ykkar, sem nieira vitið, — þótt þið hafið aldrei um plógskaft né spena haldið. Þið gctið þó ætið sagt meira en í‘Kan ada”, en það var alt, sem stórgripa- bóndinn gat sagt, þegar kom til að halda ræðu, og hefir»hann þó tekið verðlaun fyrir búpening" viðsvegar um Saskatchewan fylki. Má eg svo ekki segja mcira að þessu sinni. — Með óskum beztu. J. Janusson. Stökur. Þegrinn valla þokar sér, þagnar állur kliður. Degi hallar, húma fer, Hwttir falla niður. Faldinn klxðir fallinn snær; frera hræður þínar; skuggar læðast nöpur nxr nótt i rlæður sinar. Sótar varma sviftir frá, svella að barmi frerar; hrimga garma heingir á hrislur arma berar. Stormur köldtim hlátri hlær, hrim tir földum skefur. Skarar tjöldum nóttin nær náð i völdin hefur. Hulda. Sitt sýnist hvorum. "En svo ert þii tsland i eðli mitt fest, að einungis gröfin oss skil- ur”. St. G. St. Heimskringla, er út kom 28. jan. siðastliðinn, birti greinarstúf, er hún nefnir “Dálitill misskilningur”. Af gefnu tilefni beinist hún að fr.éttaritaranum á Markerville, Alta. Án þess nú. að mér sé neitt ant um að andmæla þessari grein eða gjöra hana að umtalscfni, ætlá eg samt, að biðja háttvirtan vin minn, ritstjóra Heimskringlu, að gjöra svo vel, að Ijá eftirfylgjandi linum rúm i sinu heiðraða blaði. Xfsakið, bræður minir og systur, tslendingseðlið er enn svo rikt i mér, að eg segi mína skoðun og sannfæringu á hverju sem er, án )ess að halda fram, að það sé óskeik ult, eða komi ætið heirn við annara skoðanir. Mín skoðun er sú, og verö- ur eflaust lengi, að tsland sé enn vort föðurland. Öld eftir öld var )að land feðra vorra, og þar kendu mæður vorar oss: “elskaða ylhýra málið”, sem ljóst vitnar um, hverjir ið erum, svo lengi. sem vér tölum )að. Eg fæ' ekki séð, að vér, sem fluttum frá íslandi vestur hingað, getuin kallað Canada vort föður- land; sanni nær er það um börn vor, og mætti þó margt um það segja.Eigi þarf á það að minna: man eg enn þegnskyldueið minn, sem undirskildi þegnhollustu mína og löghlýðni við brezka stjórn, en af- sór ekki ættland mitt né þjóðerni, mér var ekki stýlað það — held- ur yfirráð hinnar dönsku stjórnar. Það, sem vér þvi eiginlega frásögð- um oss, virðist inér hafa verið að- eins það vald — stjórnarfarslegt og lagalegt — er vér lutum áður. Yér fluttum frá arfgengutn óðulum á ætt- landinu og þágum hérlends manns rétt, eða öllu heldur óðalsrétt Vér numum hér lönd, eða guldum verð fyrir þau; eg segi verð; því hvað var þetta land, aöur en hinir ýmsu ajóðflokkar fluttu handan um haf: óyrkt auðn; þeir unnu að þvi, með elju og atorku, að gjöra það byggi- legt, og undirbjuggu þannig i hag- inn niðjum sinum í franitiðinni. — Mér finst líkt á komið með oss, seni fluttum að heiman vestur um haf, og börn, sém flytja úr foreldrahús- um til vandalausra húsbænda; þau verða þá um leið háð yfirráðum húsbændanna og skyld þeim um hlýðni og hollustu, en ættarsam- bandið, ást og barnsleg ræktarsemi, breytist við samastaðaskiftin ekki hið allra minsta. Börnin verða, held eg, börn foreldra sinna, hvar sem lífsferill þeirra liggur. Vf reynsl- Unni vitum vér, að vér getum ekki elskað neina konu sömu elsku og vér elskuðum hana mömmu okkar. Eg ann þvi, sem er fagurt og gott, og vef það að mér með ást og hlý- úð, en samt er þeirri ást öðruvisi farið en móðurástinni. Nei, eg get ekki, jafnvel þó eg vildi, haft slcifti á henni mömmu, þvi eg er hold af hennar holdi. fsland er og verður mitt föðurland, en engin önnur lönd. Þvi er það, að eg hcfi enn ekki skift ættlandinu mínu við neitt annað land, hvað ættgengi og þjóðerni snertir; ekki haft móðurlandið niitt i vöruskiftum né gróðabralli, og get þvi ekki notfært mér líkingarnar um hestasölu og hjónaskilnað; tek mér það nú ekki mjög nærri; það hefir skeð fyrri, að hin kennimann- lega spekin, hefir orðið mér torskil- in og ekki sem notasælust. Það, að vér erum fslendingar, framnndi þjóð í þessu landi, get eg ekki séð, að hafi staðið oss mjög fyrir þrifum; vel veit eg, að íslend- ingar voru meðal hinna fjársnauð- ustu innflytjenda; en þeir fluttu samt með sé rauðæfin þau, sera möl- ur og ryð grandar ekki. kjörgripi ættanna: drengskap, hijjysti, dug og þolgæði; þessar göfugu kynfylgj ur: þar var kjarninn, sem jók þeirr kraftinn til “að inna’ af höndun æfiþraut, með alþjóð fyrir keppi- naut”. Nei, það er minni sljófskygni ofvaxið að sjá, að fslendingar hafi goldið þess, að þeir hafa um 40 ára skeið, haldið hér móðurmáli sinu og þjóðerni. f ritum og frá ræðu- pöllum hafa mikilsvirtir menn lands þessa lýst yfir því. að fslendingar væru meðal hinna ákjósanlegu&tu nnflytjenda, og stæðu framárla framsóknarbaráttunni. Margir vorra eldri manna hafa skipað ábyrgðar- miklar stöður með s.Sma, og hvar vctna hafa vorir ungn islenzku náms mcnn staðið framárla, og í mörgum tilfellum orðið fremstir, á menta- brautinni; og fjöldi þcirra skipar pú þýðingarmiklar stöður, eru við- urkendir i þeim sér og þjóð sinni til sæmdar; fáum þeirra, hygg eg. þyki hneisa að þjóðerni sinu; nei, þeir unna þjóðerni sínu, móðurmáli og bókmentum, og margir þeirra beit- asl fyrir, að veinda þessa mcnja- gripi þjóðar sinnar. Ekki löngu síð- an stóð einn af vorum vestur-ís- lenzku lærdómsmðnnum i ræðustöl heima á móðurjörð sinni, og bað fyrir landi og þjóð sinni, meðal ann- ars ineð þessum gullvægu orðum: “Og blessa þú land vort og þjóð. Landið þitt og vort; landið vort heilaga; vort einasta heilaga land. hvar um heim sem vér búum”. Eg hefi nú skýrt fyrir lesendum Hkr. skoðun mina og sannfæringu á sambandi voru við móðurlandið; má vera, að eg misskilji, uin það hefir hver sina frjálsa skoðun; því hvorki kemur mér til hugar, að halda þvi fram, að þetta sé sú eina rétta skoðun; né heldur kemur mér til hugar, að deila um þetta við nokkurn mann. Hverjum manni er frjáls sin sannfæring, hans helgi- dómur, sein enginn á með oð rifa niður. Eg tek það fram, að það er skylda vor, gagnvart móðurlandinu, að hafa i heiðri vor göfugu þjóðar- einkenni, og viðhalda þeim, sem framast er unt; gjöra alt, sem i voru valdi stendur, til að auka virðingu hinnar uppvaxandi kynslóðar fyrir )jóðerni sínu, móðurináli og bók- mentum þjóðar sinnar. Eg hefi áður minst á það, hve nauðsynlegt það væri, að vor vestur-islenzku viku- blöð og timarit væru til fyrirmynd- ar um meðferð islenzkrar tungu; )au geta verið leiðbeinandi i því sem öðru, að viðhalda réttræðu is- lenzku máli. Ef vér týnum móður- máli voru, týnum vér þjóðerninu og sönnum manndómi, verðum ættler- ar, og hverfum þá sem dropi í sjó- inn. Nei, það viljum vér ekki. ‘7s- lendingar viljum vér allir vera”. 25. febr. 1915. Jónas J. Húnford. ♦ CrescentI MJÓLK OG RJÓMI er svo gott fyrir börnin að mæðurnar gerðu vel i að nota meira af þvi Engin Baktería lifir á mjólkinni eftir að við höfum sótthreinsað hana. Þér f&ið áreiðanlega breina vöru bjá oss. Á hverju eg byggi vissuna um framhald lífsins. Lifið hefir þroskast stig af stigi, uppi persónulegt frelsi, frjálsan vilja og frjálsa skynjun í persónu- gcrvi mannsins. Sérhver þroskunar- stig hafa haft sín fullkomnunar tak- mörk; þau takmörk hafa alt af far- ið hækkandi samkvæmt lögmaii framþróunarinnar. Eins og fram- þróunaröflin hafa unnið frá lægstu tröppu stig af stigi að þroskun teg- undanna, eins hljóta þau að halda ctiram að þroska til æðstu fullkomn- unar. Lífið er afl, sem dregur að sér efni, þangað tii það hefir náð efnis legu formi og fullkomnun á ein hverju stigi i líkömum dýranna. Skynjan dýralífsins virðist standa i stað. Hin liffæralega fullkomnun þeirra yfirleitt tekur engum fram- förum; þar virðist hinu æðsta tak- marki náð. En maðurinn, sein dýr, er að þvi leyti mismunandi, að hjá honum hefir myndast það líffæra- legt ásigkomulag, sem getur þrosk- ast til að vera hentugt verkfæri fyr ir frjálsan vilja og frjálsa hugsun. 1 þessu hefir framþróunaraflið — sköpunin — náo sinu hæsta stigi, og með þessu hefir fæðst í heiminn ný tegund lifsins, sem nefnist maður af því hann getur hugsað. (Orðið maður þýðir hugsun). Þessi nýja teg und er þá hugsun eða frjáls vilji; og efnið, sem hún dregur til sin, eða myndar úr sinn persónulega lík- ama, er þekking. Hin heilbrigða þroskun uennar er fólgin i því, að ná sannri þckking, þekkja sannleik- ann. En hvað er sönn þekking? Til- veran stjórnast af óumbreytanleg- um öflnm og lögum. Að þekkja þessi öfl og lög, er sönn þekking. Sérhver fundinn sanleikur á þessum svæð- um, er fullkomnun. Því fleiri sann leika, sem persónan nær, þess full komnari verður hún; enda gefur sérhver ný þekking á þessum svið- um maninum meira vald yfir nátt- úrunni. Af því að efnið i manninum er þekking, þá er það ekki tekið af sama sviði í tilverunni og likamlegu efnin, sem eru í mönnum og dýr- um; það hcfir aðra þynning og ann- að ásigkomulág; það leysist því ckki i sundur með hinum efnislega lík- aina. Framþróunarlögmálið hlýtur að hafa þenna þekkingar-likama og þroska upp' i persónulega fullkomn- un, einsog hjá öðrum tegundum lifs ins. Hreyfing náttúrunnar er stöðug framrás af endurtekning. Hinir jarð nesku likaniir leysast smátt og smátt upp og samlngast náttúrunni. Þetta endurtekur sig þannig; að hinn and legi likami eða inaðurinn samlagast alheimslífsheildinni ineð hverjum sannleika, sem hann nær. Og þegar hann hcfir náð öllum sannleika til verunnar, er hann orðin sameigin leg eind i hinni alfullkomnu al heimssál. 011 hin auðu rúm fávizk unnar í persónúleik mannsins verða þá fylt upp ineð sannleika og göfgi og visdómi, og þetta er takmark fullkomnunarinnar Á þessúm ofanrituðu ástæðum byggi eg vissu mina um franihald persónulega lifsins til fullkomnun ar. Það er því sorglegt, að sjá menn ina nota- sín tignarlegustu einkenni: persónufrelsið — tii að hindra fram- þróun andans á hinum sönnu þekk- ingarsvæðum. M. J. NÝ VERKST0FA Vér ertim nú fœrir um að taka á móti öllum fatnaði frá yður til að hreinsa fötin þin án þess að væta >au fyrir lágt verð: Suits Steamed and Pressed. ,50c I Pants Steamed and Pressed. .26e Suits Dry Cleaned..$2.00 Pants Dry Cleaned...50c Fáið yður verðlista vorn á öUum aðgjörðum skófatnaðar. Empress LaundryCo.Ltd. Phone St. John 300 COR. AIKENS AND DTJFPERIN TALSIMl MAIN 1400 H.JOHNSON Bicyle & Machine Works Gjörir við vélar og verkfærl reiðhjól og mótora, skerpir skauta og smíðar hluti í bif- reiðar. Látið hann sitja fyrir viðskiftum ykkar. Alt vel af hendi leyst og ódýrara en hjá öðrum. 651 SARGENT AVE. »»»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Sextlu manns geta fengið aðgang að læra rakaraiðn undir eins. Til )ess að verða fullnuma þarf aðeins vikur. Ahöld ókeypfs og kaup borgað meðan verið er að læra. Nemendur fá staði að enduðu námi fyrir $15 til $20 á viku. Vér höfum hundruð af stöðum þar sem þér gctið byrjað á eigin reikning. Eftir- spurn eftir rökurum er æfinlega mikil. Til þess að verða góður rak- arar verðið þér að skrifast út frá Alþjóða rakarafélaginu. INTERNATIONAL BARBER COLLEGE. Alexander Ave. Fyrstu dyr vestan við Main St.. Winnipeg. Islenikur Ráösmaður hér. 'tr** ÁGRIP AF REGLUGJÖRB. um heimilisréttarlörtd í Canada NorÖvesturlandinn. Hver, sem heflr fyrlr fjölskyldu aTI sjá. et5a karlmaöur eldri en 18 ára, get- ur tekiö heimilisrétt á fjóröunR úr section af óteknu stjórnarlandi í Man- sækjandi veröur sjálfur aö koma & Itoba, Saskatchewan og Alberta. Um- landskrifstofu stjórnarinnar, eöá und- trskrifstofu hennar í því héraöi. Sam- kvæmt umboöi má land taka á Öllura landskrifstofum stjórnarinnar (en ekkl á undir skrifstofum) meö vissum skil- yröum. SKYLDIR—Sex tnánaöa ábúT5 og ræktun landsins á hverju af þremur árum. Landneml má búa meö vissum skilyröum innan 9 ,mílna f.rá heimilis- réttarlandi sínu, á landi s.-*m ekkl er minna en 80 ekrur. í vissum héruöum getur góöur og efnilegur landnemi fengiö forkaups- rétt á fjóröungi sectíónar meöfram landi sínu. VerÖ $3.00 fyrir ekru hverja. SKYLDUR—Sex mánaöa ábúö & hverju hinna næstu þriggja ára eftlr aö hann hefir unniö sér inn eignar- bréf fyrir heimilisréttariandi sinu, og auk þess ræktaö 50 ekrur á hinu seinna landi. Forkaupsréttarbréf getur land- nemi fengiö um leiö og hann tekur heimilisréttarbréfiö, en þó meö vlssum skilyröum. Landneml sem eytt hefur helmllis- rétti sínum, getur fengiö heimilisrétt- arland keypt í vissum héruöum. Vertl $3.00 fyrir ekru hverja SKYI.DUR— VerÖur aö sitja á landinu mánuöi af hverju af þremur næstu árum, rækta 50 ekrur og reisa hús á landinu, sem er $300.00 viröi. Bera má niöur ekrutal, er ræktast skal, sé landiö óslétt, skógl vaxiö eöa grýtt. Búþening má hafa á landinu f staö ræktunar undir vissum skilyröum. Blöö, sem flytja þessa auglýsingu leyfislaust fá enga borgun fyrir. W. W. CORY, Deputy Minister of the Tnterior. Lærið Rakara ItSnina. Fullkomin kensla aöeins $25.00 Kaup goldiö lærlingum aöeins nok- krar vikur. ViÖ getum gert meira fyrir þig en nokkur annar Rakara Skóli í Canada og fyrlr minnl pen- inga. Okkar skírteini gyldir í öll- um okkar útibúum i Canada og Bandaríkjunum. Fyrir þinn eigin hag þá vanræktu ekki aö koma aT5 sjá okkur áöur en þú gjorir samn- ing vi5 annan rakara skóla. The National Barger College. «45 Mnln Street. Wlnnlp.K Kaupendur Heimskringlu. eru vinsamlega be'ðnir, að geta þes: við auglýsendur, þegar þeir hafa viðskifti við þá, að þeir hafi séð auglýsinguna í Hkr. Það gjörii blaðinu og þeim sjálfum gott. FURNITURE on Easy Payments OVERLAND MAIN & ALEXANDER

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.