Heimskringla - 11.03.1915, Blaðsíða 8

Heimskringla - 11.03.1915, Blaðsíða 8
BLS. 8. HEIMSKRINGLA WINNIPEG. 11. MARZ 191S. FYRIRLESTRAR hins fslenzka Stúdentafélags í Wmnipeg. FIMTUDAGINN, 25. FEBRÚAR. Breytiþróun—(með myndum) Jóhann G. Jóhannsson, B. A. FIMTUDAGINN, 4. MARZ Stríðið—Þýðing þess frá þjóðmegunarfræðislegu sjónarmiði. Guðmundur Thorsteinsson, B. A. FIMTUDAGINN, ll.MARZ. Framþróun Læknisfræðinnar— Brandur J. Brandsson, B.A., M.D., C.M. Fyrirlestrar þessir verða fluttir í Skjaldborg á þeim kveldum að ofangreindum. Byrja stundvíslega klukkan 8.30 e.m. Aðgöngumiði að öllum þrem fyrirlestrunum 50c Annars 25c að hverjum einstökum. Or Bænum jÞríðjudagiim 2. marz voru þau fiuðmundur Sigvaldason, frá Geys- ir, og Steinuiin ólafia Guðmunds- son, frá Winnipeg, gefin saman i ikjánaband að 493 Lipton St., af síra Húnólfi Marteinssyni. Brúðhjonin JBgðu samdægurs af stað til heimilis sins i Geysi-bygð. Mánudaginn 8. marz voru þau Jón Bafnkelsson, frá Cayer, Man., og Jónina Dóróthea Thorvaldsson, frá IJarperville, Man., gefin saman í Síjónaband af síra Rúnólfi Marteins- syni, að 143 Jefferson Ave. Brúð- fejonin lögðu af stað samdægurs til leimilis síns við Cayer (Asham Point). Dr. Jón Stefánsson flutti erindi á Menningarfélagsfundi um gleraugu og notkun þeirra. Sagði hann breyti- Jiróunarsögu þeirra frá elztu tið og fram á þenna dag. Var i þessu hinn asesti fróðleikur og einstaklega skemtilega ineð efnið farið. Síðan lýsti hann byggingu augans itarlega, og hinni ýmsu lögun á Ijósbrjótun- i gleraugum og hvernig þeir Jsvildu augað og bættu sjónna, ef J>eir væru rétt valdir; og hvernig þeir gætu skaðað augun og sjónina, ef þeir ættu ekki við. — Að lokura þakkaði fundurinn fyrirlesaranum. — Á eftir urðu nokkrar umræður, og var fyrirlesarinn spurður fjölda spu.ninga, er hann leysti úr öUum — itarlega og greinilega. Friðrik Sveinsson. Síra Hjörtur Leó flytur erindi am ritvillur Jóhannesar guðspjalls ít Menningarfélagsfundi miðviku- dagskveldið 17. marz. — Allir boðn- ir og velkomnir. — Frjálsar umræð- ur ó eftir. Dr. Henry Goddard Leach kemur feingað bráðum. Hann er skrifari American Scandinavian Foundation ,— stofnað árið 1911 af Niels Poul- sen, dönskum auðmanni í NewYork. Tilgangur félagsins er, að kynna enskumælandi mönnum sögu og bók œentir Norðurlanda. Hann er nú að ferðast um vesturhluta Bandarikj- anna og flytur fyrirlestra um eftir- fylgjandi efni: 1. Kyrúna og Lapp- ar, 2. Ferðir víkinganna, og 3. Lýð- skólar og alþýðuskólar i Danmörku; myndir sýndar til skýringar efninu. Fyrirlestrana hér byrjar hann að flytja 13. marz, á enskri tungu. Inn- gangur ókeypis. Þenna dag (laugar- daginn 13. marz) flytur hann fyrir- lestur í Skjaldborg kl. 8. e.m. Talar wn ferðir víkinganna og skýrir með jnyndum. inngangur ókeypis, en samskot tekin. Hr. Símon Simonarson, 378 Mary- íand st., W’peg, hefir gefið $5.00 til Belgian Relief Fund. Mrs. Anna J. Josephson og tengda- xnóðir hennar Mrs. Arnbjörg Sig- »rðsson, báðar frá Gimli, Man., eru kér í bænum að heimsækja vini og vandamenn. En einn íslendingur hefir gengið i sjálfboðaliðið canadiska, til að kjálpa til að vernda þetta okkar aýja fósturiand, og er það Friðrik Reinholt, sonur þeirra hjónanna Indriða og Bjargar Beinholt í Red Deér, Alberta. Friðrik er fæddur á annan jóladag 1887, nálægt Milton, N. Dali. Fluttist til Alberta með for- eldrum sinum iiðlega ársgamall og jhefir dvai.^ þar síðan. Hann hefir stundað trésmíðar siðastliðin nokk- nr ár, er stiltur og gætinn og hinn bezti drengur. Hcrdeild sú, er hann tilheyrir, er kölluð The 12th Mount- ed Riffles. Næsta mánudagskveld, 15. marz, verður enn spilað um Tyrkja á spilafundi íslenzka Conservatíve Klúbbsins i únítarasalnum. Tyrkja þann fangaði Mr. G. W. Simmons, eg er hann sagður glæsilegur 'og í góðum holdum. Hann verður látinn laus á fundinum og fær hann sá, sem fræknastur er. í»að er skylda mín gagnvart hinu iíðandi mannkyni »15 segja þvt frá Dr. Mlles Verk-Varn- •ndl Pillujn. Mér finnst þær vera anesta blessun, og eg get varla lýst þakklæti minu yfir slíku meiiali. Oft þegar mér hefir fundist verkurinn svo mlkill ati mér hefir fundist ömögu- legt ati fara á rætiupallinn, þá hef eg fengiö blessati fróun. Eg hef brúkati Dr. Mile’s Verk Vamandi Pillur 1 tíu ár og mun æfinlega bera þelm jott vottorti. Rev. R. M. BBNTLBT, Lecturer Shelbyvllle, Ind. Tólk sem é vanda fyrir taugasjúk- dómum eða höfuðverk eftir að það kemur úr kyrkju, leikhúsum eða öðrum samkvæmum yrði þess vart að Dr. Miles Verk Varnandi Pillur er sannur vinur, þegar þörf gjörist Berðu eina eða tvær pillur í vas- anum og brúkaðu þær þegar þú þarft þeirra með. Faest hjá öllum lyfsölum. Ef íyrsta askjan bætir þér ekki þá iæröu peningana til baka. Myndarstytta Jóns Sigurðssonar. Nefndin, sem gekst fyrir samskot- unum til minnisvarða Jóns Sigurðs- sonar vegtan hafs, hélt fund 8. þ. m. Forseti var kosinn hr. Árni Egg- ertsson, áður varaforseti, í stað sira Jóns sái. Bjarnasonar, er var for- seti; og féhirðir hr. Jón Vopni, i stað Skapta sál. Brynjólfssonar. Auk forseta og féhirðis hefir einn af nefndarmönnum dáið, Friðjón Frið- riksson, og þrír eru fluttir burt úr Winnipeg. Leyfi hefir fengist hjá ráðherra opinberra verka í Manitoba, ,til að setja styttuna niður við hið nýja þinghús fylkisins, sem nú er verið að byggja, þegar það verður full- gjört. Þangað til verður styttan geymd einsog að undanförnu í bygg- ingu Columbia Press félagsins. Hr. B. L. Baldwinsyni var falið, að reyna, að útvega hjá byggingar- meistaranum, sem hefir eftirlit með þinghúss byggingunni, heppilegt stæði fyrir styttuna á þinghúss vellinum Nefndin áleit, að ekkert annað væri unt að gjöra, enn sem komið væri. Hún álítur, að þessi staður verði í framtíðinni lang heppileg- astur, og þess vegna sé sjálfsagt að bíða, þar til unt sé að koma stytt- unni þar fyrir. G. Árnason, skrifari nefndarinnar. Kosningafundur hins fslenzka Stúdentafélags. verður haldinn laugardaginn 13. marz í sunnudagaskólasal Fyrstu lútersku kyrkju. Þar verður gott prógram og nógar veitingar. Byrjar kl. 8. — Komið öll. Rilari. Grain Growers Félagsskapur og aukin samvinna hafa hjálpað Canada bændum mik- ið þessi seinustu 10 ár. Þeir, sem eitthvað framleiða, eiga nú hægra með, að selja afurðir lands síns, og undirbúningur hefir verið gjörður til þess, að menn geti keypt flest það, er bóndinn þarf með vægára verði. Grain Growers Grain félagið hefir barist fyrir því, að selja korn og kaupa eitt og annað fyrir bónd- ann, svo að han nhafi hag og gróða af. Þetta vor hefir stór vöruskrá verið samin eftir þörfum bænda þeirra, er félagsskap hafa í þremur sléttufylkjunum. Með því að kaupa í stórum stýl og selja beint til bændanna fyrir pen- inga út i hönd, má selja vörurnar fyrir ótrúlega lágt verð, svo sem vélar, keyrsluvagna, vinnuvagna, timbur, gaddavír, alt til húsgsmíða og margt annað. ófyrirséðir hlutir hafa fyrir kom- ið siðan vöruskrá þessi var prent- uð, og hefir breyting orðið á tollun- um. Af þeim ástæðum hefir nokkur breyting orðið á prisunum. En skrifið eftir Catalogue. Þar er margt, sem þér vilduð sjá, og margt, sem hjálpar yður til að spara peninga á kaupum yðar fyrir árið 1915. Börn ögmundar sál. Ögmundsson- ar biðja Heimskringlu að flytja öll- um sitt innilegasta þakklæti, sem sýndu þeim hluttekning, er dauða föður þeirra bar að; sérstaklega þeim, er heiðruðu minningu hans með nærveru sinni við jarðarförina, svo og þeim, sem létu prýða kyrkj- una við það tækifæri á'sinn eigin kostnað. öll sú velvild var þegin með þakklátum huga. * * * Aths.—Ritstj. biður afsökunar á því, að ávarp þetta kom ekki í blað- inu fyrri. Það var skrifað, en hefir einhvernveginn glatast. Systrakveld í stúkunni Heklu næsta föstudagskveld. Allir vel- komnir. Gott prógrain.—- það verð- ur fagurt og unaðslegt að mæta systrunum þarna Tyrir ungu menn- ina, og það er vísast þeir sjái eftir því, af að þeir koma ekki á mótið. í Skjaldborg mánudagskveldið 8. marz var mikið ,og skemtilegt sam- sæti, að sögn manna. Var þar sam- an komið um 70 manna og kvenna. Þetta var heiðurs- og þakkar-sam- sæti fulltrúa safnaðarins til söng- flokksins og þeirra, sem hjálpuðu til við samkomurnar, sem ný eru af- staðnar. Á þessu samsæti fóru fram söngvar og ræðuhöld yfir borðum. Sérstaklega var góður rómur gjörð- ur að “Skiffingu Þýzkalands” eftir G. J. Jóhannsson. Samsætinu slitið með lofi og lófaklappi laust fyrir klukkan 12. Munið eftir málfundinum í ís- lenzka Conservatíve Klúbbnum á föstudagskveldið kemur, 12. marz, í samkomusal Únítara. Mr. II.M.Hann- esson lögmaður og Skúli Johnson, M.A., tala fyrst. Málið, sem um skal ræða, er kvenréttindamálið. Tala má hveé sem vill. FLUTTIR Hérmeð tilkynni eg almenningi að eg hefi flutt mig í stærri og betri búð, þar sem öll viðskifti geta gengið mikið greiðar en áður. Nýja búðin er að: 572 Notre Dame Ave. aðeins þremur dyrum vestar en gamla búðin. Central BicycleWorks S. MATTHEWS eigandi. TELEPHONE -- GARRY - 121 Næsta sunnudagskveld verður um- ræðuefni í únítara kyrkjunni: Nýj- ustu tilraunir til að verja orþódox- ar trúarkenningar. Allir velkomnir. Hr. Thorsteinn Goodmann vann Tyrkjann, sem spilað var um í ís- lenzka Conservatíve Klúbbnum á mánudagskveldið var. Graeme Thomson Margan hefir undrað það, hve lið- ugt hefir gengið, að senda þessar 2 millíóftir hermanna frá Englandi til Frakkfands, og allan þeirra útbúnað og vistir og vopn og aldrei orðið neinar misfellur og aldrei skortur á því, sem nauðsynlegt var. En al- menningur veit ekki, að þetta er eig- inlega verk eins manns, er Kitchen- er hefir fundið, og kallar hann það “eina af uppgötvunum þeim, sem af stríðinu hafi leitt”. Maðurinn heitir Graeme Thomson og var á skrifstofum flotadeildar- innar, yfirmaður yfir nokkrum skrifurum, með 3—4,000 dollara árslaunum. En Winston Churchill sá hann einu sinni og tók eftir hon- um og setti hann yfir eina deild- ina; svo varð hann yfirmaður skrií- stofunnar. Þykir þetta mjög óvana- legt á Englandi, að óbreyttur, ótíg- inn maður komist svo hátt á skrif- stofum þessum, og þar á ofan ungur, að heita má, að eins 39 ára. Þessa stöðu hafa aldrei áður haft aðrir en hermenn og sjóforingjar og aðals- menn um leið. En Kitchener fann þar mann eftir sínu höfði og hann kunni að nota hann, þó að hann væri hvorki herforingi eða aðals- maður. — Það er einn kostur og ein- kenni mikilla manna, að þeir hafa vit og lag á, að velja menn hæfa fyr- ir verk það, sem þeim er ætlað. Grettir A. A. C. heldur skemtisamkomu í Goodtem- plara húsinu á Lundar föstudaginn 19. þ. m. Til skemtana verða ís- lenzkar glimur, Catch-as-Catch-Can glímur, smáleikir, samsöngvar, ein- söngvar og instrumental music. — Inngangur fyrir fullorðna 35 cents; unglinga 20 cents. Samkoman byrjar kl. 8.30 að kveldinu. Sleipnir. Glimufélagið Sleipnir heldur fund á fimtudagskveldið 11. marz, kl. 8. Allir meðlimir beðnir að mæta. Tapast hefir Sunnudaginn 28. febrúar siðastlið- inn töpuðust gleraugu með keðju og í hulstri, á milli Ingersoll St. og Vic- tor St.. Finnandi er beðinn að skila þeim gegn fundarlaunum á skrif- stofu Heimskringlu. Columbía Grain Co., Limited 140-44 Grain Exchange Bldg. WINNIPEG TAKIÐ EFTIR! Vér kaupum hveiti og aðra kornvöru, gefum hæsta verð og ábyrgjumst á- reiðanleg viðskifti. Skrifaðu eftir upplýsingum. | TELEPHONE MAIN 3508 BARGAINS PIANOS PLAYERS 0RGANS PHONOGRAPHS GODERICH CHAPEL ORGAN—OAK case, new, selling for $70. Terms, $10 cash and $6 monthly. BELL PIANO CASE ORGAN—VERY elaborate design, as good as new; regular price $160, selling for $76. Terms $15 cash, $6 monthly. PLAYER ORGAN—SHERLOCK AND Manning, a very fine instrument; can be played by hand or with player music rolls; regular price $275, partly paid for, selling: for balance, $186. Terms $20 cash, and $7 monthly. EUNGBLUT UPRIGHT PIANO—ENG- lish make, small piano, walnut case; selling for$l 25. Terms $10 cash and $6 monthly. MASON & HAMLIN UPRIGHT PIANO —in ebonized case, thoroughly over- hauled and in good condition; sell;ng foT $175 Terms $10 cash. $7 monthly. NEEDHAM & COMPANY LARGE SIZE piano, in golden oak case; regular price $400; piano used about five years; selling- for $200. TermS $10 cash, $7 mónthly. KIMBALL PIANO—LARGE GOLDEN oak case, very elaborate design; $450 piano taken in exchange, in very fine condition; selling for $225. Terms $10 cash, $7 monthly. STORY & CLARK PIANO—IN WAL- nut case, very fine instrument, in very handsome design; regular price $500; used about five years. Price for cash only $200. RADLE PIANO IN FINE MAHOG- any case, in use about two years; cost $400, partly paid for; selling for balance, $250 Terms $15 cash, $7 monthly. MASON & RISCH PIANO—VERY EL- aborate design, taken in exchange, in use about three years; regular price $500, selling for $325. Terms $15 cash $8 monthly. 'EVERSON PLAYER PIANO — USED about two years, in nice walnut case, 65 note instrument, in perfect order; regular price $700; selling for $450, with ten rolls of music and player bench Terms $20 cash and $10 month- iy. NEW SCALE WILLIAMS PIANO—$500 instrument, in use one year by lead- ing music teacher in studio, selling for $360. Terms $15 cash and $8 monthly. ENNIS PLAYER PIANO—EQUIPPED with all modern mechanical features. This player Is an exceptionally fine in- strument; regular price $700, partly paid for; owner going away; selling for balance $436. We guarantee this play- er. Terms $20 cash, balance $12 month- ly. Ten rolls of music. MAKE YOUR SELECTION WHILE there is a large choice MAIL ORDERS FOR ANY INSTRU- ment above must be accompanied by first cash payment. ONE COLUMBUS HORNLESS PHONO- graph and 25 records, regular prlce $45, sale price $26. Terms $7 cash and $5 per month. ONE EDISON HOME PHONOGRAPH and 20 records, used, regular price $78, sale price $28 Terms $8 cash and $5 monthly. ONE EDISON HOME PHONOGRAPH and 10 records. Diamond Point re- producer, sale price $45. Terms $8 cash and $5 monthly Cross, Goulding & Skinner, Ltd. 323 Portoge Avenoe, Winnipeg. Á fimtudaginn var, 4. marz, and- aðist ungbarnið Clarence Edward, 17 mánaða gamalt, sonur þeirra hjónanna Mr. og Mrs. J. Á Eggerts- son, á Ingersoll St., Winnipeg. Pie-Social hjá stúkunni Skuld í kveld (miðvikudag), í neðri sal Goodtemplarahússins, og allir Good- templarar eru velkomnir. 85 punda sprengikúlur Þegar Bretar sendu flugdrekana 40 yfir strandborgirnar Ostende og Zeebrugge, voru margar eða flestar sprengikúlurnar 85 punda þungar, eða hálfur níundi fjórðungur, nærri fullkomin hestklyf, sem gjörðist á íslandi, og er ekki að furða, þó að rót hafi komist á það,. sem lauslegt var, þegar*þær komu niður; enda áttu þær að hrifa á neðansjávar- báta þá, sem þær kynnu að hitta eða Zeppelina. Biblíufyrirlestur Sunnudaginn 14. marz, 1916 kl. 7 e.h. í Good-Templara húsinu (niðri) Cor. Sargent og McGee. Efni:—Jesús sem nefndi sig Krist. Var hann sá, er hann sagðist vera, eða var hann aðeins góður maður? Inngangur ókeypis. Allir velkomnir Davíð Guðbrandsson. 24-29-p HERBERGI TIL LEIGU. Stórt og gott framherbergi til Ieigu, á mjög hentugum stað, rétt við hornið á Sherbrooke og Sarg- ent. Nógu stórt fyrir tvo. Öll þægindi í húsinu. Telephone G. 270. 623 Sherbrooke Street. Ellefu þúsund dollarar í tonninu. Frá Athabaska, Alta., kemur sú fregn, að við Fond du Lac, hjá hinu mikla Athabaska vatni, hafi fundist ákaflega mikil silfurnáma. Æðin kvað vera þriggja feta þykk og þriggja mílna löng, og hefir málm- urinn verið prófaður í Bandaríkjun- um og reynst vera $11,000.00 í tonn- inu. — Þó að menn gjöri ráð fyrir, að eitthvað af þessu séu öfgar, þá er hér, að ílkindum, um mikla auðs- uppsprettu að ræða. Staður þessi er langt frá öllum mannabygðum og verður að fara ofan Athabaska ána frá Athabaska Landing, eða niður Peace River frá Peace River Land- ing. Þetta er norðarlega í Saskat- chewan. KENNARA VANTAR Tvo keníiara vantar við Norður- Stjörnu skóla No. 1226, fyrir næsta kenslutímabil, sex mánuði, frá 1. maí til 1. des. Frí yfir ágústmánuð. Annar kennarinn þarf að hafa 1. eða 2. “Professional Certificate”. Tilboðum, sem tiltaki kaup og æf- ingu við kenslu, verður veitt mót- taka af undirituðum til 1. apríl, næstkomandi. Stony Hill, Man., Peb. 15. 1915. G. JOHNSON, Sama ástandiS í Mexíkó. Þeir segja, að aðfarir Carranza séu hálf sóðalegar í Mexico, og núna rétt nýskeð hefir Wilson Banda- ríkjaforseti sent þeim góða manni bréf, og sagt honum, að bæta þurfi um stjórnarfar og meðferð borgar- anna í Mexikó. Ætla margir, að Bandaríkin séu nú að snúa við blað- inu og ætli ekki að þola Iengur ann- an eins sóðaskap, óhæfu og rang- læti, sem á degi hverjum fer fram í nágrannalandi þeirra Mexikó. Ritstjórinn biður alla þá, sem eitt- hvað vilja láta koma út i blaðinu, að koma með það i tæka tíð, greinar ekki sí ð ar en á föstudag áður en blaðið kemur út, en auglýsingar og “locals” ekki seinna en á mánu- dag áður en blaðið kemur út.—- Það veldur aukaverki, að þurfa að rlfa heila og hálfa dállca úr blaðinu og helmingur þess ætti að vera kominn í gegnum pressuna fgrir hverja helgi — Að öðrum kosti verður að láta alt þetta, sem seint kemur, bíða næsta blaðs. Grein ein barst blaðinu á siðustu mínútu frá hlutasölunefnd Eim- skipafélagsins, með fyrirsögn: Frá Winnipeg til íslands fgrir sextíu dollara, verður að biða næsta blaðs, — eftir samþykki greinarhöfundar- ins. 26-29-U Sec’y-Treas. ST0RK0STLEG SALA Á HÁRL0KKUM (húnir til eftir pöntun) Fléttur, 32 þuml. á lengd, sem kosta vanalega $15.00, kosta nú aðeins.. $8.00 Ef vér höfum ekkl ytiar háralit, munum vér fyrir stuttan tfma, búa tii sérstaklega, fléttur sem samsvara hári yöar. Skriflegum pönt- unum sérstakur gaumur gefin. SkrifitS eftir vöruskrá MANITOBA HAIR G00DS CO. M. Person, Ráðsm. 344 Portage Avenue, Winnipeg BAND CONCERT Riverton Band heldur söngsamkomur í kirkjunni í Riverton, Icelandic River, 16. og 18. marz, 1915. . Byrjar kl. 8.30 e.h. Inngangur fyrir fullorðna 35c. fyrir börn innan 12 ára 25c. PROGRAM Iceland s Millenial Hymn Baod Hero of the Isthmus March 6 Band Violin Solo . Sveinbjörnsson 6 Thorsteinsson Devotion Serenade Band Trombone Solo, Cujus Animum Guðm. Björnson Belle of New York, March Vocal Solo H. J. Eastman Bright and Gay, Overture Band Violin Solo ó Thorsteinsson Der Frieschutz Selection G Band Trombone Solo, Victorian Polka............................ GutSm. Björnson Bombasto March...............................O. R. Farrar Band Vocal Solo........................................ H. J. Eastman Daisies Won’t Tell, Waltz Song................Anita Owen Band Violin Solo............................................... Ó Thorsteinsson Lygia Overture...............................Mackie-Beyer ( Band Trombone Solo, Sleep Little Baby of Mine.................. GutSm. Björnson x Homeward Bound March.........................Daniel Finelli God Save the King.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.