Heimskringla - 25.03.1915, Blaðsíða 8

Heimskringla - 25.03.1915, Blaðsíða 8
BLS. 8. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 25. MARZ 1915. •—-------------------------* Or Bænum ■ 9 • * m ■■ ■————----——*-----------: Hr. Árni Eggertsson kom heim altur að vestan, úr Þingvalla- og UBghergs nýlendunni, nú í vikunni. Sekti yfir 6,000 kr. virði af hlutum í Himskipafélagi íslands. Naut hann aBstoðar hr. Magnúsar Hinriksson- u; sem keyrði hann f gegnurn alla nýlenduna; hann hefir mikinn á- &nga fyrir velferð Islands og allra htss nauðsýnjamála. Kílri voru þeir, sem tóku Árna Mðnm höndum, keyrðu hann um •g vildu alt fyrir hann gjöra, svo s«n þeir Sveinbjöm Loftsson, Jó- tennes Einarsson, Guðgeir Eggerts- son og Björn Jónsson. Yiðtökur yCriiöfuð ágætar og hétu margir á líimskipafélagið að bæta við hluti síns, ef að gott ár yrði í sumar. — Ctreín verður síðar gjörð fyrir hluta- 4öku hvers eins af féhirði félagsins. 2S. marz sl. andaðist að 513 Bever- Sy st. Sv. Bergmann Þorbergsson, 51 árs. Eftirlætur konu, 2 drengi og 5 .stúlkur. Jarðarförin fer fram frá yjrstu lútersku kyrkjunni kl. 2.30 aæsta föstudag. J»au Guðjón Hermannsson og Sörún Sigurbjörg Goodman, bæði tii heimilis f Winnipeg, voru gefin sainan í hjónaband, að 639 Lipton st, af síra Rúnólfi Marteinssyni, Snitudaginn 18. þ. m. Jarðarför Óla Johnsons, sem lézt Ö. marz sl., fer fram frá Fyrstu lút- •srsku kyrkjunni kl. 2 á fimtudag- Ktut. Munið eftir fyrirlestrinum, sem Tlr. Stewart frá Ninette flytur um ttftringu f Fyrstu lútersku kyrkj- amni á fimtudagskveldið í þessari riku; byrjar kl. 8. Það er enginn efi fi þvf, að hann segir mönnum margt þarílegt og fróðlegt, og þar sem annarhver eða þriðjihver maður hef- tt tæringu, þótt hann eða hún viti *kki af því, þá væri ástæða fyrir J&tk að fylla nú kyrkjuna og hlusta fi ræður um þetta efni. Ef þeir eiga •ftir að deyja úr tæringu, þá er eins gott að búast við því. Hr. Sigurður Brandsson og Guð- hjörg Steinunn ólafía Ólafsson ««•0 gefin saman í hjónaband hinn 5?. marz, að 259 Spenee st., af síra J>. J. Bergmann. Hnnfremur gifti sfra Fr. J. Berg- atann, hinn 18. marz, að 259 Spence si, þau hr. Kristján Valdimar John son og Guðrúnu Sigurðsson. Bæðl þessi hjón hafa verið hér í Winnipeg. • Félagið Þjóöernið á Winnipeg iBeaeh er oss skýrt frá að hafi haft stoa árlegu samkomu að kveldi 19. starz, í samkomuhúsl að Lundi, apðl fyrir norðan bæinn, og vel tek- fet. Auk söngflokks hafi þar skemt með söng Helga Kernested, Guð- Snug GuttormSson og Pétur Pálma- son; með “instrumental music” þau Björg Hermannsson og Björn Cíattormsson; með tölu Jón Kerne- ited, og upplestri þeir feðgar Magn- fis og Skúli Hjörleifsson. Goiumbia Grain Co., Limited 140-44 Grain Exchange Bldg. WINNIPEG TAKIÐ EFTIR! Vér kaupum hveiti og aðra kornvöru, gefum hæsta verð og ábyrgjumst á- reiðanleg viðskifti. Skrifaðu eftir upplýsingum. TELEPHONE MAIN 3508 Hér með knnngjörist, að samkvæmt samningi, dagsettum hinn 6. dag marzmánaar 1915, hefi eg, Nina Polson, í Winnipeg, ekkja, dregið mig iit úr félaginu “T. Vez- ina Manufacturing Company”, og stend ekki í neinu sambandi við það framar, og ennfremur gef eg það öllum til kynna, að eftir þenna dag er eg ekki ábyrgðarfull fyrir neinar skuldir hins ofanumgetna félags: “T. Vezina Manufacturing Com- pany”. Dagsett í Winnipeg hinn 6. dag marzmánaðar 1915. , Nina Polson. * * * Það er eftirtektaverð yfirlýsing þetta frá Mrs. Nina Polson. Gömul kona íslenzk er að tryggja velferð sína á árum þeim, sem eftir eru. Hefir verið í félagi þessu, en af ein- um eða öðrum ástæðum vill hún ekki vera í því lengur, eða sér að hún getur það ekki, eða er að bjarga seinustu centunum; það kemur engum við. En hún gjörir það, sem margur maðurinn ætti að gjöra, að líta niður fyrir fætur sér, og varast að ganga fyrir björg fram. Það getur hver maður, og hefir full- an rétt til, að hætta félagsskap, lög- um samkvæmt, þegar manni fellur hann ekki. Það er enginn maður skyldugur til að láta draga sig nauðugan fyrir hamra niður. Hánn hefir fult leyfi til, að reyna að losa sig, standa upp og kveðja, svo fram- arlega, sem löglegir samningar hindri það ekki. — Það er eflaust margur maðurinn, sem hefir gott af að líta eftir þessu. Gengið hefir nýlega 1 herinn Jón Einarsson, B.A., frá Lögbergs ný- lendu. Hefir verið að lesa lög í York- ton hjá Patrick Doherty and Tis- dale. Hann er 24. ára að aldri, fædd- ur 4. des. 1890; hið fyrsta íslenzka barn sem fæddist í Lögbergs ný- lendu. Hann er sonur Jóhannesar Einarssonar og konu hans Sigur- laugar Þorsteinsdóttur, frá Höfða- hverfi í Þingeyjarsýslu, einn af 9 sonum. Herdeild hans er: 16th Light Horse. Næsta sunnudagskveld verður umræðuefni í tJnítarakyrkjunni: — Skáldskapurinn sem uppspretta mentunar. — Allir velkomnir. Ef einhver veit um heimilisfang Halldórs Jónssonar, sem var í Pine Valley, Man., fyrir 4 til 5 árum síð- an, þá bið og undirskrifaður þann eða þá að gjöra svo vel að láta mig vita það. Th. Ásmundsson, Blaine, Wash., U.S.A. Mrs. Rose B. Gíslason frá Grafton, North Dakota er komin hér i borg- ina og dvelur hér á 478 Home Street til 4. apríl. Hún á hér marga vini og kunningja og þætti vænt um að sjá þá meðan hún stendur við hér í borginni. Hún lætur vel af þarna syðra og er sjálf ern og hress. Það gleður oss á Kringlu að sjá gamla sveitunga heiman af íslandi. BlBLtUFYFIRLESTUR. í Good-Templarahúsinu, (niðri), cor. Sargent og McGee St. sunnu- daginn 28. marz, kl. 7 siðd. Efni:-—Kenning biblíunnar um sköpunarverkið í samanburði við núverandi þróunarkenningu. AlHr velkomnir. Davið Guðbrandsson. Vinnukona getur fengið vinnu úti á landi. Þyrfti að kunna að mjólka kýr í viðlögum. Kaup 812—$15 um mánuðinn. Heims- kringla vísar á. , Konan mín fékk köldu, með verk í bakiÖ ! og í höftJlnu. Hún haf?5I verkl um slg | alla. f»at5 byrjat5i a?5 morgni, um há- degi var hún komin í rúmið og farin at5 taka inn Dr. Miles' Nervine 1 og Antl Paln Pills elns og rátSIagt. Eftlr einn et5a tvo daga var hún al- bata, og vl?5 erum vlss um a?S ef hún neftSi tekitS Dr. Mile’s Nervine strax og hún kendl veiklnnar þá heftSl hún varlst hennar. REV. E. B. BLADE, Manhattan, Kan. Köldu sjúklingar eru vanalegá mjög eftir sig vegna þess að hitaveik in og verkirnir draga mjög úr lífs- kröftunum. Til þess að taugakerf- ið nái sér aftur eftir þessa veiki cr ekkert því lfkt eins og Dr. Mile’s Nervine. Selt með þeirri ábyrgð að pening unum verði skilað aftur ef fyrsta Maskan bætjr ekki...Hjá öllum lyf- sölum. ST0RK0STLEG SALA Á HÁRL0KKUM (búnir til eftir pöntuti) Fléttur, 32 þuml. á lengd. sem kosta 0 Q fl H vanalega $13.00, kosta nú aðeins. . OOi UU Ef vér hSfum ekk! ySar hárallt, munum vér fyrir stuttan tlma, búa til sérstaklega, fléttur sem samsvara hári ySar. Skrlflegum pönt- unum sérstakur gaumur gefin. Skrifið eftir vöruskrá MANIT0BA HAIR G00DS C0. M. Person, Ráðsm. 344 Portage Avenue, Winnipeg Jón Sigurðsson, Mary Hill P.O. var hér í borginni og kom að sjá oss. Var ern og hress, og lét af öllu hið besta. Snjór farinn þar neðra og sleðafæri ekkert, en það þykir bænd- uin óhentugt á þessum tíma. Próf. J. G. Jóhannsson flytur er- indi á Menningarfélagsfundi í kveld (fimtudagskveld) um stjörnufræði. Skuggamyndir sýndar til að skýra efnið. — Allir boðnir og velkomnir. Málfundurinn í Islenzka Konser- vatíve klúbbnum 11. marz tókst vel. Umtalsefni var, einsog auglýst hafði verið, atkvæðisréttur kvenna. Aðal- ræðumenn voru: Sveinn þingmaður Thorvaldsson (í fjarveru Marinó lögmanns Hanessonar, sem ekki gat komið) og Skúli Johnson. Á eftir voru almennar umræður. Fundur- inn var góður og málin rædd á marga vegu, — en því miður var þar enginn kvenmaður. Tyrkjann frá Mr. Simmons, sem spilað var um í ísenzka Conserva- tfve klúbbnum fyrra mánudag, — vann Óli ólafsson og mátti berjast hart fyrir. • , Fleiri fslendingar ganga í herinn. Fyrir nokkrum vikum gekk í her- inn hér í borginni Einar Magnús- son Eyjólfsson, sonur Magnúsar Eyjólfssonar og Gróu konu hans. Einar er fæddur í Fljótsdalshéraði á íslandi, og kom til þessa lands með foreldrum sínum fyrir nokkr- um áram. Hann er 20 ára eða þar um bil. Fyrir skömmu gekk líka í herinn hér í bænum Konráð Johnson, 20 ára gamall. Fæddur og uppalinn í Canada. Þeir verða sendir héðan ásamt fleirum undir eins og þörf þykir á vígvöllinn. — Vér óskum þeiin til lukku og góðs gengis. Menningarfélagsfundur. Síra Hjörtur Leó flutti erindi á Menningarfélagsfundi 17. þ. m.,"um ritvissu Jóhannesar guöspjalls”. Áður en hann þyrjaði á efnnu tók hann það fram, að hann væri hér kominn tl að flytja þenna fyrirlest- ur vegna þess, að sér findist of lít- ið um það, að menn af mismunandi flokkum og skoðunum kæmu sam- an og ræddu mál sín. — Biblían væri guðs orð; þyldi dagsljósið og að vera rædd. Þess vegna ætlaði hann nú að tala um hinn sögulega uppruna Jóhannesar guðspjalls, og færa nokkur rök fyrir ritvissu þess. Hann lýsti velþóknun sinni á Menningarfélaginu, er væri stofnun, er leitaðist við að fá mal rædd frá öllum hliðum, er eitthvað menta- gildi hefðu. Menningarfélagið væri mjög svo nauðsynlegur hiekkur í mannlífskeðju þjóðarbrots vors héi; vestra. Síðan flutti hann fyrra hluta fyr- irlestursins. Síðara hluta frestað til miðvikudagskvelds 31. marz, svo að lengri tími gæfist fyrir umræður. Á eftir þessum fyrra hluta urðu eðlilega stuttar umræður og tóku þátt f þeim síra Guðm. Arnason, síra Rúnólfur Marteinsson og fyrir- lesarinn. Stúdentafélagið. íslenzka Stúdenta félagið hefir kosið embættismenn félagsins fyrir næsta ár, og eru þeir þessir; Heiðursforseti: Dr. B. J. Brand- son. Forseti: Dr. J. Stefánsson. Varaforseti; Baldur Olson, B. A. Annar Varaforseti:Ungfrú J. Hin- riksson. Skrifari: J. Jóhannsson, B. A. Varaskrifari: E. Baldwinson. Féhirðir: K. A. J. Austmann, B.A. Varaféhirðir: Ungfrú S. Eydal. Félagið heldur skemtisamkomu næsta laugardagskveld, 27. þ. m. í Sunnudagaskóla sal Fystu Lúthersku kirkju, og byrjar kl. 8. Sumir mestu ræðugarpar félagsins láta þar til sín heyra. Þar verða fjörugar ræður, og fyndin minni flutt. Ágætur söng- ur. og hljóðfærasláttur og aðrar skemtanir fara þar fram. Ágrip af æfisögu þeirra íslenzku stúdenta sem útskrifast úr skóla hér þetta vor verða lesin í heyanda hljóði. Búist er við að allir gamlir meðlimir fél- agsins, sem fá því komið við, sæki fundinn. öllu íslenzku námsfólki hér í bæ, bæði frá búnaðarskólanum og öðr- um skólum, hvort sem það heyrir stúdentafélaginu til eða eigi, er vin- samlegast boðið á fundinn. FLUTTIR Hérme'ð tilkynni eg almenningi að eg hefi flutt mig í stærri og betri búð, þar sem öll viðskifti geta gengið mikið greiðar en áður. Bréf frá J. V. Austmann. 17. febrúar 1915. Kærl faðir minn! Loksins erum við komnir hingað svo nærri vígvellinum, að við heyr- um skotin dynja, og höfum því góða von um, að mæta óvinunum áður langt um líður. Okkur líður ágætlega og eram sannfærðir um, að verða að góðu liði, þá er kallið kemur. Hefi engan pappír og verð því að hætta. Með elsku og óskum beztu til allra. Þinn elskandi sonur. J. V. Austmann. Aths.—Þetta bréf hafði verið opn- að og var 1 mánuð og 2 daga á leið- inni Hvað er bezta skemtun? Að heyra vel sungið. Það er áreiðanlcga sú bezta skemt un, sem menn geta kosið sér. Hvað snertir betur viðkvæmustu og heztu strengi mannsins, en einmitt söng- úrinn? Það ætti því enginn að sitja af sér það tækifæri, að heyra vel sungið. Söngflokkur Tjaldbúðar- safnaðar er nú sem óðast að æfa sig fyrir samsöng, er haldinn verður þann 13. apríl næstkomandi. Safn- að hefir verið eins góðum kröftum og föng voru á, svo fullyrða má, að þeir, sem koma, verða ekki fyrir von- brigðum. Söngskráin verður aug- lýst síðar FLORIDA. Það er tiltölulega skamt síðan, þó undarlegt megi kallast, að menn fóru að gefa Florida verulegan gaum En höfuðorsökin til þess, hve litla athygli inenn virðast hafa gefið landinu, mun vera sú, að menn sum part af þekkingarskorti á fram- leiðsluskilyrðum þess, hafa eigi ætl- að landið eins byggilegt og ákjósan- iegt væri. Og sumpart af þvf, fcem og rétt var, að til skams tíma var land- ið of votlent til ræktunar. , En nú eru skilyrðin mjög til batnaðar breytt. Einsog kunnugt er orðið, þá hefir’ Bandaríkjastjórn, í sambandi við ýmsa atorkusama efnamenn látið gjöra skurði um landið þvert og endilangt, til þess að þurka upp votlendið og gjöra það nothæft bændum og búalýð, og varið til þess fé, sem nemur millíónum dala. Og sá hefir árangurinn orðið, að inn f landið liefir árlega streymt fjöldi fólks og tekið sér bólfestu. Sem sýnishorn af vexti hinna ein- stöku bæja á síðustu tímum, vil eg benda á eftirfylgjandi skýrslu: Árið 1912 taldi bærinn Tampa 48 þúsund íbúa, en 1914 fullar 70 þúsundir Bærinn Miami hafði árið 1908 5000 búa, en 1914 20,000. Bærinn Ft. Lauderdale taldi árið 1909 200 íbúa, en 1914 4,000. Bærinn Lake Worth hafði árið 1912 engan, en 1914 1500 íbúa. Eg tel fullnægjandi, að sýna þessi dæmi; en fjöldi annara bæja víðs- vegar um land hefir vaxið að sama skapi. Samkvæmt skýrslu aðalbanka- stjórans f Palm Beaeh fylkinu hefir peningaveltan frá árinu 1980 til 1914 aukist sem nú skal greina: Árið 1908 var aðeins einn banki í fylkinu með tæpum 200,000 dölum í veltufé; en nú eru bankarnir 6 og veltufé þeirra samtals 1,750,000 dala. Og þessa stóraukning. peninga- veltu þakkar bankastjórinn af- dráttarlaust hinum ágætu frain- leiðslu-skilyrðum iandsins. Geta má þss, að á austurströnd Florlda/Í Palm Beach fylkinu) lifa menn jöfnum höndum af fiskiveið- um, ávaxta-, jarðepla- og aiifugla- rækt. Hver ekra gefur af sér frá 200 til 1000 dali á ári. Hreyfijnyndir af ýmsum nafn- kunum stöðum í Florida, verða sýndar á Mac’s hreyfimyndahúsinu, á horni Sherbrooke og Ellice Ave., frá 24.—31. þessa mánaðar. Að öðru leyti leyfi eg mér að vísa til auglýsingar frá mér í blaði þessu. Winnipeg, 22. marz 1915. Nýja búíin er aí: 572 Notre Dame Ave. aðeins þremur dyrum vestar en gamla búðin. Central Bicycle Works S. MATTHEWS eigandi. TELEPHONE - GARRY —121 Jónas H. Jónsson. H.JOHNSON Bicyle & Machine Works ; Gjörir við vélar og verkfæri reiðhjól og mótora, skerpir skauta og smíðar hluti í bif- reiðar. Látið hann sitja fyrir viðskiftum ykkar. Alt vel af hendi leyst, og ódýrara en hjá öðrum. 651 SARGENT AVE. SYRPA byrjar 3. árið 1. hefti 3. árgangs er nú komitS út og vert5ur sent kaupendum og umbotSs- ir.cnnum þessa viku. INNIHALD: HlítSarendi í FljótshlííS, eftir SugurtJ Jónsson. í ItautSárdalnum, saga eftir J. Maffnús Bjarnason. Tiufjboð, eftir Ileimann Jónasson. MetSal blónia, saga. íslenzkar I»jót5sagnir. II. Hlaupa- Mangi, eftir Finnboga Hjálmarsson Stórskotalit5smat5urinn, saga. Flöskupúkinn. Æfintýrl. (NitSurlag) Hernat5arat5fert5 nútímans, eftir síra G. Árnason. Heimsendir, eftir Dr. Frank Crane. Fyrstu Vesturfarar frá Noregi, saga. Annar Sveinn Dúfa. (Frásögn úr strít5- inu) Tafsöm leitS er til Tipperary. Kvæt5i, þýtt af Dr. Sig Júl. Jóhannessyni. MetS söguyfirliti af Tipperary. Heimsókn til ólafs stimptamtmans 1809 Verstu ósannindin. Gut5mundur í Dal. Saga, Fálkinn. Merkl íslands. Til minnls:—Benedictus VX — Gang- stéttir úr gleri.—Peningar—Gamalt æfintýr — FötSurlandsást — Músik í skotgröfunum — Svissland — Spát5u stjörnurnar falli hins þýzka veldis. Syrpa hefir nát5 mikilli útbreit5slu, svo a?S vonir útgefandans um ritit5 í byrjun hafa rætst, og langt yfir þat5. I>at5 munu fá íslenzk heimili vera sem Syrpa hefir eigi fengit5 inni. Kaup- endurnir kvarta um, at5 leitt só, at5 eigi komi hún mánaöarlega. Úr því kann at5 vertSa bætt þegar strítSÍnu slot- ar og aftur kemur gót5æri í vit5skiftalíf- itS. At5 ritit5 hefir nát5 slíkum vinsældum er því at5 þakka, at5 þatS hefir flutt mik inn fjölda af ágætum sögum og öt5ru innihaldi skemtilegu og frót51egu, sem fólk hefir haft unun aTf at5 lesa sér til KJÖRKAUP PIANOS PLAYERS 0RGANS PHONOGRAPHS UXBRIDGE ORGEL, FIMM ÁTTUNDIR Walnut Cabinet snit5; fyrirtaks kjör- kaup á $40. Skilmálar $10 í peningum og $6 mánat5arlega. GODERICK CABINET ORGEL, WAL- nut hylki, nýtt. Söluvert5 $85. Skil- málar $10 í peningum og $6 mánatSar- lega. SHERLOCK OG MANNING ORGEL, Píano hylki, “golden oak”. VanavertS $140; hérumbil nýtt. SöluvertS $70, Skilmálar $10 í peningum og $6 mán- atSajrlega. THOMAS ORGEL, PIANO HYLKI ÚR Walnut, ljómandi fallegt. $150 hljótl færi. LítitS brúkat5. Söluvert5 $80. Skilmálar $10 í peningum og $6 mánatS- arlega. BELL PIANO CASE ORGEL — MJÖG vandat5ur frágangur, eins gott og nýtt. Vanavert5 $160. Selzt fyrir $75. Skilmálar $15 í peningum $6 mánatS- arlega. “PLAYER” ORGEL—SHERLOCK OG Manning. Fyrirtaks hljót5færi. Þatí re hægt at5 spila á þat5 met5 höndunum et5a met5 player piano músík rolls. Vanavert5 $275. í»at5 er búit5 at5 horga fyrir þat5 at5 nokkru leyti. Söluvertl þat5 sem eftir er at5 borga, $185. Skil- málar $20 í peningum og $7 mánat5ar- lega. EUNGBLUT UPRIGHT PIANO, BÚIÐ til á Englandi. LítitS Píanó 1 Walnut hylki. Selst fyrir $125. Skilmálar $10 í peningum og $6 mánat5arlega. IMPERIAL PIANO—BÚIÐ TIL 1 AM- eríku, smærra snit5, í Rosewood hylkt selst fyrir $130. Kaupskilmálar $16 I peningum og $6 mánat5arlega. dægrastyttingar, þegar annir dagsins voru frá. Argangurinn $1.00 Heftið 30c. Þelrri reglu hefir veriS fylgt atS láta borga rititS fyrirfram. Þeir sem vilja heldur geta keypt eitt og eitt hefti í lausasölu fyrir 30 cents hvert, en dýr- ara er þaö og meiri fyrirhöfn heldur en borga dollarinn strax og fá rititS sent beint til sín meö pósti. K0STAB0Ð. Fyrir $2.00 fyrirfram borgat5a og senda til útgefandans sjálfs, fá menn fyrsta, annan og þrit5ja árgang—768 blat5sít5ur—(póstgjald borgat5). Þetta ágæta kostabot5 stendur at5 eins til 15. apríl næstkomandi. Olafur S. Thorgeirsson 678 Sherbrooke St. • Winnipeg Bújörð til sölu á góðum stað í Foam Lake bygð; ágæt jörð fyrir þann, sem stunda vill griparækt og kornyrkju jöfn- um höndum; 50 ekrur plægðar. — Sanngjarnir skiimalar. Upplýsingar að 957 Ingersoll St., Winnipeg. KARN PIANO—WALNUT HYLKI,— Fremur lítit5. Vanavert5 $350, vel til haft, selst nú fyrir $210. Kaupskilmál- r $15 í peningum og $7.00 mánatSarlega DOHERTY PIANO—MISSION HYLKI, hér um hil nýtt. VanavertS $400. Selst fyrir $265. Skilmálar $15 í pen- ingum og $8 á mánut5i. KARN PIANO—STÓRT—FYRIRTAKS fínt snit5. VertS á þessu hljót5færl var upphaflega $500. Brúkat5 svo sem tvö ár, selst fyrir $285. Kaupskilmái- ar $15 í peningum og $8 mánatSarlega. EVERSON PLAYER PIANO—BRÚKAD tvö ár; í fallegu Walnut hylki; 65 nótu hljótSfæri í besta lagi. Vanavertl $700, selst fyrir $450 met5 tíu rolls af music og player bekk. Skilmálar $20 í peningum og $10 mánatSarlega. NEW SCALE WILLIAMS PIANO — $500 hljótSfæri, brúkat5 at5eins eltt &r af einum bezta söngkennara í studfð. Selst fyrir $360. Skilmálar $15 í pen- ingum og $8 mánatSarlega. ENNIS PLAYER PIANO—HEFIR ALLA nýustu vitSauka. I>etta Player píano er sérslaklega gott ^ljóSfaarL Van*- vero $700. pao erDuio aoborga fyrir þah at5 nokkru leyti; eigandi er at5 fara úr bænum, selst fyrir þat5 sem eftir er at5 borga, $495. Vit5 áhyrgj- umst þetta player píanó. Skilmálar $20 í peningum og $12 mánat5arlega. Tíu rolls af músic met5. ELECTRIC PLAYER PIANO — APP- ollo. Vanalegt píanó, player píanð og Electric player, allt samelnatJ. $1,000 hljótSfæri alveg nýtt, en var brúkat5 til sýnis. Selst fyrir $800. Skilmálar eftir því sem um semst. Petta er hljótSfæri fyrir heimilitS og er einnig rpjög til skemtunar í kaffi og skemti-húsum. Tuttugu music rolU ókeypis. KENNARA VANTAR Tvo kennara vantar við Norður- Stjörnu skóla No. 1226, fyrir næsta kenslutímabil, sex mánuði, frá 1. maí til 1. des. Frf yfir ágústmánuð. Annar kcnnarinn þarf að hafa 1. eða 2. “Professional Certifieate”. Tilboðum, sem tiltaki kaup og æf- ingu við kenslu, verður veitt mót- taka af undirituðum til 1. apríl, næstkomandi. Stony Hill, Man., Feb. 15. 1915. G. JOHNSON, 26-29-U Sec’y-Treas. KENNARA VANTAR við Lundar skóla No. 1670, árlangt, frá 15. apríl næstkomandi. Verður a'ð hafa Second Class Professional Certificate. Tilboðum, er skýra frá æfingu og kaupi, er óskað er eftir, verður veitt móttaka til 27. marz 1915. D. J. Líndal, Secy-Treas. Lundar, Man. EITT COL.UMBIA HORNLESS PHON- ograph og 25 records. Vanaverti $46 SöluvertS $26. Skilmálar $7 í penlngum og $5 á mánutSi. EITT, EDISON HOME PHONOGRAPH og 20 records. BrúkatS. VapavertS $78. SöluvertS $28. Skilmálar $8 í pen- ingum og $5 á mánutSi. EITT EDISON HOME PHONOGRAPH, og 10 records. Diamond Point Re- roducer. SöluvertS. $45. Skllmálar 8 í peningum og $5 á mánutSi. KOMIÐ OG VELJIÐ ÚR A MEDAN upplagitS er stórt. PÓST PANTANIR FYRIR NOKKURT ofangreindra hljótSfæra vert5ur ats fylgja fyrsta borgun. Cross, Goulding & Skinner, Ltd. 323 Portage Avenue, Wlnnipeg. PHONE GARRY 2252. (Ein persóna) fyrlr daglnn.............$1.50 MáltítSir..... ..., ,35c Rúm (eina persónu) 50c CHAS. GUSTAFSON Elgandl og rátSsmatSur. R0YAL 0AK H0TEL Algrjörlega ný ðtrétt. Heltavatna hltnn. Helt o«r köld böö. Kvöldmntur, rðm og Morgunmatnr $1.25 pernönau. 281-283 MARKET STREET :: WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.