Heimskringla - 15.04.1915, Síða 5

Heimskringla - 15.04.1915, Síða 5
WINNIPEG, 15. APRÍL 1915. HEIMSKRINGLA BLS. 5. Eru börnin farin a<5 læra aÖ spara PENINGA? OF CANADA Hver uppvaxandi sonur þinn og dóttir ætti að hafa persónulegan sparisjóðsreikning á Union Banka Canada ásamt nægum tækifærum til að spara stöðugt peninga og leiðbeiningu í því að fara hyggilega með þá- Svo- leiðis uppeldi f sparsemi og góðri meðferð efna sinna er ómetanleg seinna meir. LOGAN AVE. OG SARGENT AVE., ÚTIBÚ A. A. Walcott, bankastjóri. ----------------------------------—----------/ alment atvinnuleysi í vetur, og þar af leiðandi afar-örðugar kringum- stæður verkalýðsins. Yinnulaun,— sem hér hafa oftast verið fremur góð borið saman við það, sem borgað hefir verið víða annarstaðar,—hafa nú, auðvitað, hrapað niður úr öllu hófi, og verður sjálfsagt langt þang- að til að verkafólk fær þokað þeim upp aftur, því, eins og menn vita, verður það vanalega að berjast í mörg ár fyrir örlítilli styttingu vinn utímans og fáeinna centa (dags) kauphækkun, en sem vinnuveitend- ur geta svo, við tækifæri, ónýtt á ör- fáum mínútum. Það tekur æfinlega óendanlega styttri til að rífa niður, en til að byggja upp aftur. Atvinnuleysið og örbirgðin, bæði hér og víðar, stafar, auðvitað að nokkuru leyti af styrjöldinni voða- legu, en þó stórum meira af margra ára illri stjórn á almennings málum. Eg vil, máli mínu til stuðnings og skýringar, benda á eitt dæmi. Bæjarstjórnin hér rausnaðist til þess fyrir 4-5 árum síðan, að semja við tvö útiend, (bandaríksk) stein- lagningarfélög (Paving Companies) um að steinleggja mikinn hluta af etrætum bæjarins á 2-3 árum fyrir nokkuð á aðra millíón dollara. Bæj- arstjórnin var auðvitað afar-montin af þessari röggsemi sinni, og bæjar- blöðin básúnuðu einnig lof hennar, og bentu með stolti á að enginn bær í Canada hefði tekið svo stór- stigum framförum, hefði gjört verk- samninga upp á svo milljónum doll- ara skifti—í einu. Pasteignir og fleira fór í geipiverð, alt átti nú hér að gjöra og alt að umskapa á ör- stuttum tíma. Pélögin fluttu hing- að með sér vélar og vörur, vinnudýr og verkamenn — bæði bjarta og svarta yfirlitum, hröðuðu verkinu einhvern veginn af — því eftiriitið xaeð þeim var, eins og oft vill verða, mjög lítils virði, þó að það kostaði bæinn svo þúsundum dollara skifti —og héldu svo, sigri hrósandi, heim til sfn aftur, með aila hina miklu og mislitu herskara sína af mönn- um og málleysingjum, og með stór- fé úr bæjarsjóði, gróðann af verkinu sem að öllum líkindum hefir numið hundruðum þúsunda dollara. Þar að auki fóru allir þeir verkamenn félaganna, sem með þeim höfðu kom- ið hingað, með mest af vinnulaun- um sínum út úr bænum og landinu —suður til Bandaríkja. í>að er því alls ekkert undarlegt eða dularfult við það, þó að af- Iciðingarnar af þessari óstjórn yrðu þær, að botninn dytti bráðiega úr þessum svo nefndu “framförum” bæjarins; enda varð það. Vinnu- leysi og verzlunardeyfð fylgdi hér fótsporum félaganna. Hefði, aftur á móti, bæjarstjórnin verið hyggin og heiðarleg, og hugsað einvörð- ungu um hag bæjarins, þá hefði hún keypt öll verkfæri, sem nauð- synleg voru til steinlagninganna,— því það þarf hún hvort sem er ein- hvern tíma að gjöra til þess að geta haldið strætunum við,—og gjört svo verkið ejálft. Með því móti hefði hún getað veitt verkamönnum þeim sem í bænum og grendinni (sub- urbs) búa, stöðuga og arðberandi atvinnu í mörg ár, eflt stórum öll verzlunar viðskifti, og aukið mikið velmegun og vellíðan bæjarbúa yfir- leitt. Og eitthvað svipað þessu mun með sanni mega segja um flestar stjórnir, hvert sem þær eru kendar við bæi, sveitir,sýslur,(fylki) eða land (ríki), sem aðallega stafar af því, að stjórnarfyrirkomulagið er ekki á réttum grundvelli bygt. En að fara nokkuð frekar út í þá sálma hér yrði oflangt mál, enda sendi eg þér, með þessu fregnbréfi mínu, langt og snjalt erindi um menning vorra tíma, eftir annan og færari mann en mig. Sögur af ýmsu tagi. Hún er einkennileg, þessi rit- og mentahvöt, sem alstaðar og ávalt á- sækir Íslendínga. — Peningamok og mentamál eiga ekki sérlega vei saman; ekki miklu' samrýmdari heldur en — Guð og Mammon! Samt sem áður lifir heilmikið af námfýsi, og jafnvel “óvíxluðum” hugargangi hjá stöku manni af gróðaflokknum hér. Sérstaklega þó allmörgum neð- ar í fjárhagsstiganum, þótt hægt og hikandi trani sér fram, líkt og — sannleikurinn sjálfur. Annars þætti mér gaman að vita, hjá hvaða þjóð- flokki jafmhargir ais ólærðir læsu jafnmikið og lslendingar, ellegar rituðu. Greinar og ljóð í blöðun- um hér, er má ske þykir lélegt og lastvert lærðum mönnum og fróð- um: hvað er það annað en lofs- verðar tilraunir lítilmagna (and- legra) til að láta hugsanir sínar í ljós? Svo og önnur hugbrot og skrif? Hvöt tii að miðla náunganum af Veganesti sínu; seðja, hressa og svala sannleiksþrá hans og fræði- fýsn. Eitt fyrirbrigði slikrar tegundar er þjóðsögusafn herra Snjólfs Aust- manns hér í borg, nýútkomið (1. hefti); nefnt: “Sögur af ýmsu tagi”. Fyrsti “þátturinn : draumar (eftir höf. o. fl.); annar þáttur: sögur Kristjáns Geiteyings. Rannsóknir vitrana eru móðins nn. Leggur höfundur þessa rits hér sitt til þeirra hluta, draumasafn ekki mjög stutt (auk þess fáein fyr- irbrigði önnur). Þó er sá galli á, að höf. blandar annarra draumum innan um sína; hefði það gagn- stæða betur farið. Stöku fyrirbrigði í flokknum mega teljast beinlínis merkileg, eins og draumurinn um bifreiðar-slysið; önnur miður. — Flestir draumar höf. be'ra það fað- ernismark, að þeir eru fjörugir og tilbreytilegir. A. m. k. er það víst, að höf. er berdreyminn og hefir gaman af draumum. Sögur Kristjáns Geiteyings eru þjóðkunnar hér vestra; á hvers manns vörum, að heita má (af eldri kynslóðinni). Lærðu mennirnir hafa látið hjá líða að safna sögum hans. Er því lofsverðara af þeim ólærða, sem til þess varð fyrstur; jafnvel þótt einhverir kæmu hér eftir, og vildu betur gjöra. Hins vegar á það engan veginn illa við, að alþýðu- maður yrði til þess, að safna sög- um. Þær eru af alþýðumanni saind- ar í alþýðustil, þótt fögnuð veki, jafnt lærðra sem leikra. Meðferð sögumanns er iétt og látlaus, tæpast nógu alþýðleg þó, þ. e. málið varla nógu líkt daglegu tali. Kostur er það, að sögumaður hefir verið ná- kunnugur höfundi; styrkir stórum gildi frásagnarinnar. Eitt finst mér ÞaS borgar sig fyrir herramenn aS verzla þar sem GÆÐI er fyrsta umhugsun. Laerdómsefni:—Kaupið fatnaS hjá: White & Manahan Ltd. 500 Main Street þó á vanta: inngangur að sagna- flokki þessum hefði átt að vera lýs- ing og ævisaga Kristjáns heitins Geiteyings, er var að mörgu leyti merkilegur maður. úr þessu mætti þó að visu bæta síðar (þ. e. í eftir- mála sagnaþáttarins), þótt vart komi jafnvel við. Ytri frágangur heftisins er viðun- andi. Pappír þó tæpast nógu vand- aður og prentun ábótavant. Þ. B. SVAR. Á fiskimannafundinum, er hald- inn var að Gimli 22. marz, var m -r falið, að senda þrjár fundarálykl- anir til Mr. Geo. H. Bradbury, M.P., ogbiðja hann að leggja þær fyrir stjórnardeildina. Hann var einmg beðinn að mæla með kröfum fiski- manna. Mr. Geo. H. Bradbury hefir með bréfi dagsettu 30. marz svarað fiski- mönnum, og birti eg hér fundará- lyktanirnar og s.vörin, til fróðleiks fiskimönnum. ■ Það, sem þeir báðu um, var: 1. “Að breyta ekki haust-veiðitak- mörkum á Winnipeg-vatni (við Mikley)”. SVAR: I may say, that the De- partment contemplates extending the area for fall fishing to the north side of Punk Island. 2. “Að haust-veiðitimanum verði breytt þannig, að byrja skuli 10. september og hætt 25. október”. SVAR: “I will take this up with the Department, (uid see what can be done”. 3. “Þar eð hin konunglega nefnd, er rannsakaði fiskiveiði í Winni- peg vatni árið 19i0—11 komst að KJÖRKAUP PIANOS PLAYERS ORGANS PHONOGRAPHS UXBEIDGE ORGBL, FIMM ÁTTUNDIR Walnut Cabinet sniB; fyrirtaks kjör- kaup á $40. Skilmálar $10 í peningum og $6 mánaöarlega. GODBRICK CABINET ORGEL, WAL- nut hylki, nýtt. SöluverS $85. Skil- málar $10 í peningum og $6 mánaöar- lega. SHERLOCK OG MANNING ORGEL, Píano hylki, "golden oak”. VanavertJ $140; hérumbíl nýtt, Söluverö $70, Skilmálar $10 í peningum og $6 mán- aöarlega. THOMAS ORGEL, PIANO HTLKI ÚR Wainut, ljómandi fallegt. $150 hljóö færi. Iátiö brúkaö. SöluvertJ $80. Skilmálar $10 í peningum og $6 mánatJ- arlega. EUNGBLUT UPRIGHT PIANO, BÚIÐ til á Englandi. Dítiö Píanó í Walnut hylki. Selst fyrir $125. Skilmálar $10 í peningum og $6 mánatSarlega. IMPERIAL PIANO—BÚIÐ TIL í AM- eríku, smærra sniti, í Rosewood hylkl selst fyrir $130. Kaupskilmálar $15 1 peningum og $6 mánaöarlega. KARN PIANO—WALNUT HYLKI,— Fremur lítitS. VanavertS $350, vel til haft, selst nú fyrir $210. Kaupskilmál- r $15 í peningum og $7.00 mánatSarlega DOHERTY PIANO—MISSION HYLKI, hér um bil nýtt. VanavertS $400. Selst fyrir $205. Skilmálar $15 í pen- ingum og $8 á mánutSi. EVERSON PLAYER PIANO—BRÚKAÐ tvö ár; í fallegu Walnut hylki; 65 nótu hljótSfæri í besta lagi. VanavertS $700, selst fyrir $450 metS tiu rolls af music og player bekk. Skilmálar $20 í peningum og $10 mánat5arlega. NEW SCALE WILLIAMS PIANO — $500 hljótSfæri, brúkatS atSeins eitt ár af einum bezta söngkennara í studió. Selst fyrir $360. Skilmálar $16 í pen- ingum og $8 mánatSarlega. ENNIS PLAYER PIANO—HEFIR ALLA nýustu vitSauka. Þetta Player píano er sérstaklega gott hljótsfæri. Vana- verö $700. ÞatS er búitS ati borga fyrir þaö aö nokkru leyti: eigandl er atS fara úr bænum, selst fyrir þatS sem eftir er atS borga, $495. VitS ábyrgj- umst þetta player píanó. Skilmálar $20 í peningum og $12 mánaöarlega. Tíu rolls af músic metS. ELECTRIC PLAYER PIANO — APP- ollo. Vanalegt píanó, player píanó og Electric player, allt sameinatS. $1,000 hljótsfæri alveg nýtt, en var brúkatS til sýnis. Selst fyrir $800. Skilmálar eftir þvi sem um semst. Þetta er hljótSfæri fyrir heimilit5 og er einnig mjög til skemtunar í kaffi og skemti-húsum. Tuttugu music rolls ókeypis. EITT COLUMBIA HuKNLESS PHON- ograph og 25 records. VanavertS $46 Söluverti $26. Skilmálar $7 í peningum og $6 á mánutSi. EITT EÐISON HOME PHONOGRAPH og 20 records. Brúkat5. VanavertJ $78. Söluvertí $28. Skilmálar $8 í pen- ingum og $5 á mánut5i. EITT EDISON HOME PHONOGRAPH, og 10 records. Diamond Point Re- producer. SöluvertS $45. Skilmálar $8 í peningum og $5 á mánutSi. KOMIÐ OG VELJIÐ ÚR A MEDAN upplagit5 er stórt. PÓST PANTANIR FYRIR NOKKURT ofangreindra hljótSfæra vertSur atS fylgja fyrsta borgun. Cross, Goulding & Skinner, Ltd. 323 Portage Avenne, Winnlpeg. þeirri niðurstöðu, að tullibees (birtingur) væri svo mikill í vatninu, að engin þörf væri að friða hann, og þar eð tímar eru nú erfiðir vegna yfirstandandi stríðs, og fólk kaupir því ódýran fisk; þar af leiðandi er mikil eftirspurn eftir tullibees, — því biður þessi fundur stjórnina, að leyfa fiskimönnum að nota 3% in. möskva fyrir tnllibees og 4 in. möskva fyrir pickerel. SVAR: ‘‘Regarding the 3% for tullibees, I am afraid that the De- partment willnot consent to this, as the Inspectors have reported very strongly against allowing anything under the 4 inches in the Lake. Ilowever, I will take this matter up, and do what I can to meet your wishes”. Með beztu óskum til fiskimanna. A. E. Isfeld, skrifari. 7. apríl 1915. I DÁNARFREGN. *------------------------------* Mánudaginn 29. marz andaðist heiðurskonan Sesselja Rakel (Sveins dóttir) Christianson á heimili sínu nálægt Wynyard, Sask. Banamein hennar var lungnabólga. Hún var um 52. ára að aldri, er dauða henn- ar bar að höndum. Hún eftirskilur eiginmann sinn, Geir Christianson, og fjögur börn, sem komin eru á fullorðins aldur: Wilhjálm, Sigríði Halldóru og Björgu. Einnig lifa hana 9 systkyni; fjögur hér: Gísli og Páll, bændur við Gimli, Man., og Björg og Sigurlaug, báðar í Banda- ríkjunum; og fimin heima á lslandi: Helga, Jórunn, Guðrún, Kristin og Guðlaug. Rakel sáluga fæddist á Starra- stöðum i Mælifellssókn i Skagafirði. Foreldrar hennar voru þau Sveinn Ásmundsson frá Irafelli og Sigríður Jónsdóttir frá Kýrholti. Hún ólst upp í foreldrahúsum, þar til hún var um 18 ára að aldri. Liðlega tvítug fluttist hún til Ameriku, og bjó þá fyrst í Pembina, N. Dak. Þar giftist hún eftirlifandi manni sín- um fyrir rúmum 25 árum. Frá Pem- bina fluttust þau hjón til Grand Forks, N. D., og bjuggu þar uin 15 ár. En árið 1905 fluttust þau út í Vatnabygðina hér í grend við Wyn- yard; voru með allra fyrstu inn- flytjendum, sem hingað komu, og hafa búið hér stóru og rausnarlegu búi síðan. Og hefir þeim auðnast á þeim tíma, þrátt fyrir örðugleikana í fyrstu, að koma börnum sínum talsvert til menta. Rakel sál. var hin ágætasta kona í alla staði; — sérstaklega elskurik og umhyggjusöm móðir og eigin- kona; dugleg og starfsöm, og allir, sem til þektu, dá góðsemi hennar og gestrisni. Guð blessi minningu hennar. Vinur.. . Pétur Serbakonungur. Hann er smár vexti Pétur konung- ur og 70 ára að aldri, og hefir held- ur þótt lítilmenni, bæði áður en hann tók konungdóm og á eftir. Nú er hann hálfkreptur af gigt, sem hann hefir fengið af vosbúð og úti- vistum i svolki þessu, bæði í stíð- inu við Tyrki og þessu mikla stríði; og kveður svo mikið að þessu, að hann getur varla gengið.' Það var i nóvember í haust, að Austurríkismenn voru komnir inn i Serbiu, og alt útlit fyrir, að þeir myndu vaða viðstöðulaust yfir land- ið. Þeir áttu aðeins eftir eitthvað 10 milur að hergagnabúri Serba: Kragoyevatz. Konungur var þar í landi uppi og var þungbúinn og þegjandi. Hvað gat þessi örvasa vesalingur stemt stigu fyrir yfr- gangi Austurrikismanna. Það gat engum manni komið til hugar. En alt i einu einsog liýrnar yfir Pétri. Hann segir við læknirinn sinn, að hann hafi skipað lestinni sinni, að vera til taks kl. 6 um morg- uninn. Hann ætlaði að fara til her- mannanna á vigvöllinn. Læknirinn mælti á móti, en það dugði ekki. Pétur varð að fara að berjast með hermönnum sinum. Svo leið nóttin og morguninn kom og Pétur fór. 1 borginni Nish kom ráðgjafi hans og vildi aftra honum; en það dugði ekki. Pétur brosti við honum, og fór, hvað sem hann sagði. Við sein- ustu járnbrautarstöðina kom autó til að taka á móti líonum, og, þegar nær dró herbúðúnum, komu her- mennirnir með burðarstól til að bera hann. Þegar að vígvellinum kom, stönsuðu hermennirnir og sté konungur þá ofan úr burðarstólnum og sá fána Serba. Greip konungur þá fánann og kysti, og talaði til her- mannanna á þá leið, að þeir mættu hætta að berjast og fara heim til kvenna sinna og barna. En hann ætlaði að deyja með fánann við brjost sér. Gekk þá bæjarstjóri næsta þorps- ins fram og mælti: “Herra! Vér stöndum allir með yður til dauðans. Hver einasti okkar kýs heldur að deyja en láta undan”. Næsta dag kom konungur og fylgd hans til herdeildari/nnar við Koh- may. Þar voru viggrafir nálægt og þutu nú kúlur Austurríkismanna í lofti. En þegar Pétur heyrði hvin- inn kúlnanna í loftinu, réði hann sér ekki. Hann fleygði prikum sinuin og hljóp haltrandi til hermannanna í víggröfunum; þeir voru að skjóta. Þar varð fyrir honum' byssa her- manns, sem nýfallinn var, og greip Pétur gamli byssuna og lét nú kúl- urnar dynja á óvinunum. Þessi fregn flaug um víggrafirnar á svipstundu og stukku þá Serbar sem einn maður upp úr þeim og runnu með byssustingina á Austur- rikismenn með þeim ákafa, að ekk- ert stóðst við þeim. Austurríkis- menn lögðu á flótta og Serbar eltu þá á harðahlaupum. Og svo gengu þeir hart að þeim, að Austurrikis- menn biðu þar fullkominn ósigur og hrökluðust út úr Serbíu; en létu mesta fjölda af föngnum, föllnum og særðum mönnum. Næsta dag gekk konungur óhaltu' og lék við hvern sinn fingur, se'.-i drenghnokki væri. Og Serbar eru fullvissir um það, að hann hafi með þessu bjargað þjóð sinni. — Þetta gat litli Pétur, þó vesæll væri. HOLLAND. Hollendingar hafa verið að safna sanian liði sinu; en þeir hafa 650 þúsund vopnfæra menn. Eru farnar að verða dylgjur miklar milli þeirra og Þjóðverja. Hollendingar saka þá um, að taka vöruskip sín her- taki og sökkva öðrum og heimta skaðabætur; en Þýzkir svara illu einu til. Og svo hefir einlægt legið við borð að upp úr slitnaði. Er nú sagt, að Þýzkir séu að hlaða hermönnum sínum á landamærin milli Belgiu og Hollands, bæði fót- gönguliði og riddaraliði, og hafi tekið fallbyssur frá Antwerpen i Belgiu og flutt þær á landamærin. Nt VERKST0FA Vér eram nú fœrir um aO taka á móti öllum fatnaði frá yður til að hreinsa fötin þin án þess að væta þau fyrir lágt verð: Suits Steamed and Pressed..50e Pants Steamed and Pressed. .25c Suits Dry Cleaned.........f2.00 Fants Dry Cleaned.........50e Fáið yður verðlista vorn á ÖUuxd aðgjörðum skófatnaðar. Empress LaundryCo.Ltd. Phone St. John 300 COR. AIKENS AND DUFFERIN Sextíu manns geta fengið aðgang að iæra rakaraiðn undir eins. Tii þess að verða fullnuma þarf aðeins 8 vikur. Áhöld ókeypís og kaup borgað meðan verið er að læra. Nemendur fá staði að enduðu náml fyrir {15 til $20 á viku. Vér höfum hundruð af stöðum þar sem þér getið byrjað á eigin reikning. Eftir spurn eftir rökurum er æfinlega mikil. Til þess að verða góður rak arar verðið þér að skrifast út frá Alþjóða rakaratélaginu. INTERNATIONAL BARBER COLLEGE. Alexander Ave. Fyrstu dyr vestan við Main St., Winnipeg. tslenskur Ráðsmaöur hér. D0MINI0N BANK Hornl ISofre Damr og Sberbrooke Str. HðfntJatðll uppb..._ 0,000,000 VaraaJðtSur.. -------------„#.7,000.000 Allar elKolr.. ___________ #78.000,000 Vér öskum eftir viISsklftum verz- lunarmanna og úbyrgrumst aTS gefa þelm fullnægju. Sparisjöðsdeild vor er sú stærsta sem nokkur banki hef- lr í borginnl. Ibúendur þessa bluta borgarlnnar óska ats skifta vits stofnun sem þeir vita ati er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhlutleika. ByrjitS sparl innlegg fyrir sjáifa ybur, konu og börn. W. M. HAMILT0N, Ráðsmaður PHONE GARRY 3450 ^ ........................ Hospital Pharmacy | Lyfjabúðin sem ber af öllum öðrum. — Komið og skoðið okkar um- ferðar bókasafn; mjög ódýrt. — Einnig seljum við peninga- ávisanir, seljum frimerki og gegnum öðrum pósthússtörf- u m. 818 NOTRE DAME AVENUE Fhone G. 5670-4474 HemphiU’s Americas Leading Trade School Aftal skrifwtofa 043 Main Street, Winnlpeg. Jitney, Jitney, Jitney. I»at5 þarf svo hundrut5um skiftir af mönum tii aö höndla og: gjöra viö Jitney hif- reiöar, arösamasta starf í bænum. Aöeins tvær vikur nauösynlegar til aö læra í okkar sérstaka Jitney “class” Okkar sérstaka atvinnu- útvegunar skrifstofa hjálpar þér a?S velja stööu eöa aö fá Jitney upp á hlut. Gas Tractor kenslu bekkur er nú aö myndast til þess aö vera til fyrir vor vinnuna, mikil eftirspurn eftir Tractor Engineers fyrir frá $5.00 til $8.00 á dag, vegna þess atS svo hundruöum skiftir hafa farit5 í stríöiö, og: vegna þess aö hveiti er i svo háu veröi aö hver Traction vél veröur aö vinna yfirtíma þetta sum- ar. Eini virkilegi Automobile o g Gas Tractor skólinn í Winnipeg. LæriÖ rakara iönina í Hemphill’s CanadaV? elsta og stærsta rakara skóla. Kaup borgaö á meöan þú ert aö læra. Sérstaklega lágt inn- gjald og atvinna ábyrgst næstu 25 nemendum sem byrja Vit5 höfum meira ókeypis æfingu og höfum fleiri kennara en nokkur hinna svo nefndu Rakara Skólar í Winnipeg. ViÖ kennum einnig Wire og Wire- less Telegraphy and Moving Picture Operating.” Okkar lærisveinar geta breitt um frá einni lærigrein til anarar án þess aö borga nokkutS auka. Skrifiö eöa komit5 vit5 og fáiö okkar fullkomit5 upplýsinga- skrá. Hemphill’s Barber College and and Trade Schools Itead Offioes 043 Main St., AV innlpeg Branch at Regina, Sask. THE CANADA STANDARD LOAN CO. AtVal Skrifatofa, Winnipes $100 SKULDABRÉF SELD Tilþæginda þeim sem hafa smá upp- hætSir til þess atS kaupa, sér i hag. Upplýsingar og vaxtahlutfall fæst á skrifstofunnl. J. C. Kyle. rATVamatiur 428 Maln Street, Wlnnipeg. | H.JOHNSON Í * Bicyle & Machine Works f t Gjörlr við vélar og verkfæri ♦ t reiðhjól og mótora, skerplr X ♦ skauta og smíðar hlutl í blf- ^ *■ reiðar. Látið bann sitja fyrir X t viðskiftum ykkar. Alt vel af f f hendi leyst. og ódýrara en bjá f öðrum. X l 651 SARGENT AVE. + FURNITURE on Easy Payments OVERLAND MAIN & ALEXANDER 8 BÆNDUR! Sendið okkur Smjör, Egg, Hænsni Við skulum kaupa allt sem þið sendið eða selja það fyrir ykkur sem haganlegast og setjum aðeins 5 per cent. fyrir. Með þessum hætti geta bændur selt afurðir bús síns svo lang haganlegast, en það eru fáir bændur sem ekki lifa nærri stór- bæunum sem hafa notað sér þennan stórkostlega hagnað. Reynið okkur það borgar sig. Skrífið eftir verð-skrá. D. G. McBEAN C0. 241 PRINCESS STREET — WINNIPEG, MAN. :: « :: » :: « :: « « 8 8 8 « 8 8 8 U 8 8 8 8 888a888888K««88888888««888«««888a88R888 Ein persóna (fyrir dagln) $1.60 Herbergi, kveld og morgun- vertSur.............. $1.25 MáltítSir ................ .35 Herbergl (ein persóna).......50 Fyrirtak i alla staTSi, ágæt vin solu stofa í sambandi. Talxfmi Garry 2252 ROYAL OAK HOTEL CHAS. 6USTAFSON, eignndi og rASSsmaðnr. Sérstakur Sunnudags mitSdagsvertSur. Vin og vindlar á bortJum frá klukkan eitt til þrjú e.h. og frá sex til átta atS kveldinn. 283 MARKET STREET WINNIPEG.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.