Heimskringla - 20.05.1915, Blaðsíða 2

Heimskringla - 20.05.1915, Blaðsíða 2
BLS 2. HEIMSKRINGLA WINNIPFG, 20. MAÍ 1915. SUMARPLÆGING Eftir Sigfús J. Sigfússon. Nú þegar sáning er búin, fer að liða að því, að bændur fari að plægja akurbletti þá, sem þeir ætla að hvila. Væri þvi ekki úr vegi að rita örfá orð um tilgang sumar- plæginga. óhætt mun að fullyrða, að fjöldi manna hefir óskýrar hug- myndir um það efni. Flestir hafa veitt því eftirtekt, að með stöðugri sáningu vissra korntegunda, fer uppskeran smáminkandi ár frá ári, þar til uppskeran borgar ekki fyrir fyrirhöfnina. Jafn augljóst í huga þeirra er það, að uppskera eykst talsvert við sumarplægingu. Þar af leiðandi draga þeir þá eðlilegu á- lyktun, að það sé bráðnauðsynlegt, að plægja að sumrinu, eða hvíla jörðina, sem þeir svo kalla. Þetta getur verið bæði rétt og rangt. Það er undir svo mörgu komið; svo sem landslagi, regnfalli o. fl. Að visu er það satt: sumarplæg- ing hvílir jörðina; en jörðin er ekk- ert ríkari eftir enn áður. Hugsum okkur ytri skorpu jarðarinnar eða svörtu moldina, sem geymslustað fyrir jurtafæðuna. Þar hefir hún geymst frá ómunatíð. Fræið fellur i moldina, jurtin vex og dafnar; að siðustu deyr hún og verður aftur að mold eða jurtafæðu. En til þess að vaxa, þarf jurtin fæðu, og þó þetta hafi átt sér stað í gegnum óteljan- legar aldir, þá sýnast hinar ómæl- anlegu sléttur Vestur-Canada vera alt af frjósamar. Eitthvað hlýtur að viðhalda frjósemi þessara slétta. En strax og vér plægjum þær og hag- nýtum fáeinar uppskerur, fer strax uppskeran minkandi. Hver er á- stæðan? Jurtunum líkar margbreytileg fæða, rétt einsog okkur. En öllum jurtum líkar ekki það sama. Af hin- um viltu grösum hagnýta sum meira af vissum frumefnum og minna af öðrum. Það er alveg eins með korn- tegundirnar. Hveiti, sem sáð hefir verið í 20 ár samfleytt í vissan ak- ur, hefir brúkað upp talsvert af þeim frumefnum, sem jurtir vana- lega þurfa, en langmest af köfnun- arefni (nitrogen). Einmitt svona lagaðan akur hvíla bændur að sumrinu, og sjá að upp- skeran eykst. En alls ekkert hefir aukist við jurtafæðuna. Hún hefir aðeins skift ásigkomulagi. f hvaða jörð sem er, er ef til vill nóg köfn- unarefni til að duga jurtunum, svo hundruðuin ára skiftir, en ekki í því ásigkomulagi, sem að jurtin get- ur fært sér það í nyt. Öll jurtafæða verður að leysast upp í vatni, áður en jurtin getur neytt hennar; en ef öll sú fæða væri í því ásigkomulagi, • að vera uppleysanleg i vatn, myndi hún fljótt skolast í burtu í jörðu niður, svo langt, að hún yrði aldrei jurtinni til notkunar framar. Þess vegna verður það að vera einhver vegur til að uppleysa fæðuna jafn óðum og jurtin þarf þess með; en ekki svo fljótt, að hún renni burtu (leaehing). Þetta er aðalspursmál- ið, sem akuryrkjubóndinn hefir við að þreyta, og þvi fyrr, sem hann lærir þessa meginreglu, því fyrr jörð mun það skolast burt við rign- ingarnar, og aldrei verða plöntunni að notum. Vrið sjáum þessvegna að í sendinni jörð er það tilgangslítið að plægja að sumrinu, og getur verið jafnvel skaðlegt. En þá mun marg- ur bóndinn segja, “en við megum til með að. eyðileggja illgresið. Gott og vel, ef það væri þá gert. Það er þess vegna orðinn vani bænda, oð plægja vissan hluta af akrinum ár- lega, og af því sá starfi gefur ekkert í aðra hönd, leiðir það oft til hroð- virkni; menn hugsa aðeins um að koma sem mestu af. Það er oft gert i hjáverkum, i flýti eða á röngum tima. Vanalegast eru ekki akrar plægðir fyr en í Júlí. Þá er sumt af illgresinu búið að fella fræ sem er svo plægt undir, og hefði þess- vegna eirts vel mátt vera óplægt. Margir hugsa sem svo að með því að láta iligresið þroskast áður enn það er plægt undir séu þeir að gera jörðina miklu rikari. En gætum að því að illgresið tók jafnmikið af jurtafæðu úr jörðunni meðan það var að þroskast eins og það skilar Hin i millitiðinni hefir það pumpað jörðina þurra, því vatnið gufar. upp i gegn um illgresis laufin. Ef þ hefir einn dollar i hægri buxnavas anum og færir hann yfir i hinn vinstri, hefir þú als ekki meiri pen inga enn áður; aðeins færst úr stað og líkt er það með j^irtafæðuna Vildi eg þessvegna leggja alla áherz lu á að plægja sem fyrst; helzt byrjun Júní. Tilraunir hafa verið gerðar á hin um ýmsu tilraunastöðvum Canada og allsstaðar hefir það lukkast bezt að plægja snemina, og herfa svo það sem eftir er af sumrinu eins oft og nauðsyn krefur. Margir halda því fram að það sé ómögulegt að eyði leggja sumt illgresi með sumarplæg ingu, en það er ekkert illgresi til sein ekki er hægt að eyðileggj þannig ef vér aðeins kunnum að ferðina og vitum hvernig hin mis munandi illgresi haga sér. Þau gresi sem koma upp árlega frá fræ ætti að vera hægast að eyðileggja ef vér aðeins getum varnað þeim að sá til sín, en sum af þeim, t.d. ein og “Frenchweed” og “Peppergrass byrja að vaxa að haustinu, eru græn allan veturinn, og halda svo áfram að vorinu til, og er þessvegna margt af þeim með fullvaxna og þroskaða fræpunga um miðjan júní mánuð þó meiri hlutinn af öllu illgresi sé ekki fullvaxið. Ef svo geymt er a plægja fram í Júlí lok, eins og oft á sér stað, fellur alt þetta þroskaða fra- í frjósama jörð, en aðeins nógu djúpt til þess að það geti ekki kom upp fyr en næsta ár. Og úr því ekki lukkaðist að drepa illgresið, hefði jörðin eins vel mátt vera óplægð 1 svona tilfelli þyrfti að plægja byrjun Júní, eða undireins og mað ur er viss um að hvert einasta fræ hefir skotið frjó-önguin og byrjað að vaxa. Þó að plægt sé þá vandlega mun suint af því koma upp aftur innan 3-4 vikna tíma. Þá þarf að herfa með rifherfi, og svo eins oft eftir það eins og nokkurt strá sézt ofanjarðar. Ef þetta er gert vand lega, þá lukkast að drepa alt illgresi ekki einungis það sem kemur því móti heldur maður illgresinu í skefjum, en hefir not af landinu samt. En hér í Manitoba er ekki til neins að tala um það, þvi menn plægja vanalega frá 40—100 ekrur; en ómögulegt væri að hafa svo mik- ið undir mais og rófum, og verður sumarplæging því eina ráðið á með- an bændur hafa jafn mikið land til að rækta sem þeir nú hafa. Járnbrautir á Islandi. Eftir Björn Kristjánsson bankastjóra. verður hann bóndi í orðsins fylsta skilningi. Það eru millíónir bakteria eða smáplanta í jörðunni, sein ekki sjást með berum augum, en sem eru sí og æ, nótt og dag, að vinna fyrir bónd- ann. Þær hafa þann starfa á hendi, að rífa niður viss efni og sameina önnur fruipefni og koma þeim í það ásigkomulag, að jurtirnar geti notið þeirra, þ. e. a. s. gjöra þau svo þa sé# uppleysanleg í vatni. “Bakteríurnar” eða þessar smá- agnir eru þess vegna jafn nauðsyn- legar fyrir jurtalifið, einsog æðri jurtirnar eru fyrir dýralífið. En ekki rneguni vé halda, að “bakterí- urnar” gjiiri þetta algjörlega fyrir æðri jurtirnar. Þær eru að leita að sinni eigin fa*ðu; en þetta eru af- Ieiðingarnar. Fin þessar smáagnir, sem alt af eru reiðubúnar, til að vinna í þarf- ir bóndans, geta ekki gjört það, nema vér gjörum þeim það mögu- legt. Sem aðrar jurtir þurfa þær hita, fæðu, loft o. s. frv. f mjög stíf- um o gleirkendum jarðvegi er alls ekkert loft og þar af leiðandi kafna þær, eða eru að minsta kosti iðju- lausar og liggja í dái. Vist hitastig þurfa þær einnig, þó að það sé að- eins lítið eitt fyrir ofan frostmark. Vinna þær þess vegna sífelt, frá því snemma að vorinu til þess seint að haustinu. Hvenær sem vér plægj- um eða herfum, erum vér að losa um moldina, og um leið að hleypa meira lofti í hana og þannig uppfylla þau skilyrði, sem útheimtast til þess, að jurtin geti vaxið. Ef of mikið vatn er í jörðunni, þá minkar loftið, og jörðin verður köld, súr og ófrjósöm. þá kafna þessir litlu vinir okkar og Það er þessvegna partur af þess- um óuppleysta forða sem bakterí- urnar uppleysa á hverju ári. Ef sáð er i jörðina mun uppskeran hag- nýta það jafnóðum, annars safnast það fyrir til næsta árs eða þá ill- gresið notar það. í leirkendri jórð fræji árlega, heldur einnig það sem sprettur upp af rótum, t.d. cins og þyrnana (Canada og Sow Thistle) | Þeir hafa sverar rætur neðanjarðar sein er aðeins ge.vmslustaður fyrir fæðuna og er svo notað þegar þörf gerist og sérstaklega á ineðan jurtin er að safna nógum laufuni til að geta bjargað sér sjálf. Svona lagað illgresi mun gera 5-6 tilraunir til að halda áfram að vaxa, en ef herfað er í hvert skifti sem það sézt ofan jarðar, smá eyðilegst forðinn þar til plantan deyr. Margir hafa reynt að plægja tvis- var að sumrinu, og af mismunandi dýpt. En það er kostnaðarsaint og getur einnig verið skaðlegt. Sér- staklega á þetta sér stað i sendinni jörð, [iví þá munu bakteríurnar upp leysa of mikið af jurtafæðunni sem svo skolast með rigningum langt í jörðu niður. En i leirkendri jörð mun það varla koma fyrir. En bezt hefir reynst að plægja ha-filega djúpt, 4-6 þuml, snemma að sumr- inu og rifherfa svo eins oft og nokkuð sézt ofanjarðar. Hér í Manitoba er ekki nauðsyn- let að plægja að sumrinu, rétt til að eyðileggja ilTgresi og þar með tapa gagni af landinu í heilt ár. Um það efni mun verða skrifað síðar. Iin í Vesturfylkjunum er bændum nauðugur einn kostur. Regnfallið er svo lítið, að þeir verða að safna tveggja ára regnfalli fyrir eina upp- skeru. í Alberta er regnfallið 10 til 12 þuml. árlega; en það tekur 12 þuml. fyrir hveiti uppskeru, þó eng- in sé uppgufun, og verða þeir þess vegna að nota tveggja ára regnfall fyrir eina uppskeru af hveiti. í Manitoba höfum vér frá 20—30 þuml. af regnfalli árlega, og þess vegna nóg, þó uppskera væri á ári hverju. En til þess þarf að herfa oft, sérstaklega að vorinu, til þess að varna uppgufun. í stað sumarplæginga mætti sá mais, rófum, kartöflum, því sann- reynt er, að maður fær jafngóða (Xiðnrlag). Tuttugu miltión króna lán. I Eögr. 23. des. f. á. og 1. janúar þ. á.. talar landsverkfræðingurinn mjög borginmannlega um þetta 20 millión kr. lán til járnbrautarragn- ingar. Hann telur það sýnilega fjöð- ur af fati íslendinga að borga það og segir: “Eru nokkrar líkur tíl þess, að landsmenn verði færir um að bæta á sig útgjöldum til landssjóðs, sem nema 10—12 kr. fyrir hvern niann árlega?” Svo kemur hann með langa skrá yfir, hvernig gjöldin hafi smám saman verið aukin, auðvitað aukin alveg út í bláinn; en ekki minnist hann á að þar þurfi að vera nokkur takmörk. Hvernig getur maður nú sam- rýmt þessa skoðun hans við það, að hann 1907 áleit það landssjóði of- vaxið, að standa straum af viðhaldi flutningsbrautann^, og kom því þess vegna yfir á sýslurnar? Alt viðhald flutningsbrauta og akfærra þjóð- vega, er þeir voru full-lagðir, áætl- aði landsverkfræðingurinn þá þó eigi nema 63,000 kr. á ári, eða um 73 aura á hvejm mann, ef fólkstalið er 87,000. Hvað veldur þessari óskapa skoð- anabreytingu? Þá gjörir landsverkfræðingurinn ráð fyrir, að vextir og afborganir á járnbrautarláni, verði ekki nema 6 prósent í hæsta lagi á ári. Nú er það vitanlegt, að vextir mundu alls eigi verða lægri en 5 prósent f.vrir utan verðfall á láns- bréfunum. I iiðru lagi er margra ára reynsla landsstjórnarinnar hér fyrir þvi, að eigi þýðir að orða að fá lán til lengri tima en svo sem 30 ára. Ef vér nú tækjum lánið í einu, eða yrðum að taka það í einu lagi, Lægi ekki miklu nær að taka lán til að gjöra áveitur þar sem mýr- arnar bíða á fjölda mörgum stöð- um eftir því að það sé gjört, að byggja mótorbátahafnir, þar sem fiskiveiðar eru arðvænlegar, og yfir höfuð til þess að auka skilyrðin fyr- ir meiri framleiðslu í landinu, sem gefur arðinn? Hver er orsökin til þess, að lands- verkfræðingurinn stingur ekki upp á lántöku i því skyni, sem mundi bæði verða gagnlegri og viðráðan- legri? Afslátturinn. Verkfræðingurinn er reiðubúinn til þess að semja við landssjóðinn. F’yrst setur hann kröfurnar hátt, 500 kílóhietra járnbraut; þar næst kemst hann ofan í það, að leggja að eins bfaiít héðan austur, 135 kíló- metra. Og ef menn geta ekki fallist á það, þá geti hann unað við braut milli Reykjavíkur og Hafnarfjarð- ar. Reyndar gjörir hann ráð fyrir, að hún komi ekki að fullu haldi, nema hún nái þá líka eitthvað suð- ur með sjónum. En einsog menn muna, gjörði landsverkfræðingurinn ekki ráð fyr- ir neinni vegalagningu þessa leið eða i Gullbringusýslu 1907, er vega- lögin voru samin. Nú vill hann jafn- vel láta sunnanmenn fá járnbraut. Loksins vill hann jafnvel sætta sig við, að leggja vegina svo, að á þá megi leggja járnbraut síðar. Hann leggur ekki litla áherzlu á, að smeygja inn litlafingrinum. Yfir hiifuð er grein hans mesta völund- arhús, og mér þætti ekki óliklegt, að almenningi veitti örðugt að finna insta kjarnann, orsökina til þess, að hann leggur svo mikið á sig til þess að búa til allan ])ennan vef utan um hann, og hann svo glitrandi og ginnandi, að “helgititringur” færist jafnvel á suma höfðingja landsins. F’yrir allan almenning mun það vera álíka torvelt, að finna ]>ennan insta kjarna einsog að finna ákveðinn mann á'grímuballi. Svo villandi eru allar umbúðirnar. Gretlistakið. Svo má heita að öll þessi langa grein landsverkfr. sé eintóm áeggj- unarorð til íslendinga um, að leggja fram féð til járnbrautarinnar. Er þar einn kafli, sem hann kallar “Grettistak”, sem sérstaklega á að færa mönnum heitn sanninn um, hversu hægt sé nú að lyfta þessu Grettistaki. Hann lýsir því mjög skáldlega, eins og það sé það eina Grettistak, sem þörf sé á að lyfta. En Grettistökin eru iniklu fleiri, sem 1 . • | . v « • w. . 1 j 11 \ J I V l IJ.» IV/ IVJJI v I II 111 I IVI II III II 1« ,il. 11 I seni vel gæti konno fvrir, bá vrðnw , - - v ... , -r n' \ ' *Tvfta þarf og meiri nauðsvn ber til 1. ars afborgunm 606,666 kr. og . r* ,f? - . .. *• * / .* f AA/. AAA . ur að lyfta. Ma nefna vatnsveiturnar, vextir 1. arið 1,000,000. kr. Það er \ , . . . „ . „ .......... _ ’ híitííhíifnirnar mvnnarlecrri níí var- er þetta mjög æskilegt, en í sendinni uppskeru af hveiti árið eftir. Með 1.666.666 kr. Þar upp í mundu fást vextir af því, sem eigi væri jafn- harðan eytt, svo sem 3 % prósent, og mundi það nema 1. árið, ef engu væri eytt, 700,000 kr. Fyrsta árs beinu útgjöldin mundu þá nema um 966.666 kr. En nú má hiklaust bæta að ininsta kosti einum þriðja við þessa láns- upphæð, þar sem öhugsandi er að leggja hér járnbraut fyrir minna en | 60 þúsund krónur hvern kilóineter, ef brautin á ekki að standa að baki mjóbrautunum i öðrum löndum að styrkleik; en það má hún ekki gjöra vegna þess meða! annars, að það þarf sterka braut til að þola sterk átök snjóplóga. Útgjöldin af brautinni 1. árið gætu þá naumlega orðið minni en 1,300,000 kr., eða um 14 krónur á hvern mann. Og ekki mundu útgjöldin lækka, er brautin væri fullgjörð, og alt tap- ið á rekstrinum ba-ttist við. Eg sýndi greinilega fram á það í svari minu í fyrra, hvað járnbraut- irnar kostuðu i Noregi, þar sem allr- ar sparsemi er gætt, og að ódýrasta brautin þar hefði kostað 56,200 kr. hver kílómcter. Taki maður t. d. Ástralíu til samanburðar, þá verður niðurstaðan hin sama, nema hvað brautirnar eru þar ilýrari. lslendingar þurfa því alls ekki að fá hingað útlendan járnbrautarfræð- ing til þess að skýra oss frá, hvað slík járnbraut inundi kosta, því það má leiða ábyggilegar líkur að því á annan ódýrari hátt. Það, sem því liggur næst fyrir, er að fá álit þjóð- arinnar um það, hvort hún vill taka 20 eða 30 millíón króna útlent lán til járnbrautarlagningar, sem kosta 60 þúsund krónur hver kílómeter, eða meira, og um það getur enginn útlendur verkfræðingur átt at- kvæði. Lántakan. Hver inundi svo veita fslending- um þetta 20 eða 30 millión króna án, og upp á hvaða skilmála? Um það getur landsverkfræðing- urinn ekki. . Þyð er hugsanlegt, að lánið feng- ist með því, að selja landið með húð og hári ithendur öðru landi eða út- lendum auðmönnum, líkt og farið hefir verið með Nýfundnaland, — aannig að þeir hefðu í raun og veru alla stjórn landsins, þar á meðal fjárstjórnina, í hendi sér. Iín á ann- an hátt tel eg injög ólíklegt, að lánið fengist. Og hvers vegna ætti að sjálfsögðu að taka slíkt lán til þess að leggja járnbraut? bátahafnirnar, myndarlegri og var anlegri vegi, er um verulegar vega- lengdir er að ræða, þar sem mótor- vagnar eða gufuvagnar geti farið um með mikinn flutning, bættar samgöngur á sjó o. s. frv., og síðast en ekki sízt, aukna alþýðumentun, eg meina sanna inentun, svo að al- þýða verði meðal annars fær um af eigin dómgreind, að skera hyggilega úr, er önnur eins glæframál og þetta eru sett á oddinn, og sem mikið fjár- framlag heimta. Ef hún gæti lyft því “Grettistaki”, að ná nægri almennri þekkingu á slíkum efnuin, þá mundi hún geta trygt sér staðgóða efnalega og and- lega framtið. Þegar eg las þennan langa kafla 1 verkfræðingsins um Grettistakið, I sem er um % alin á lengd, og ein- tóm áeggjunarorð, þá kom mér í hug gömul saga, sem mörgum mun kunn, um bjarg eða Grettistak, sem á var letrað: “Mikið fœr sá, sem mér veltir". Sagan segir, að margur maðurinn, sem fram hjá bjarginu fór, hafi haft trú á því, að einhver dýrindis fjár- sjóður lægi undir því. Menn reyndu þvi einn af öðrum að velta bjarginu við og hepnaðist það á endanum fyrir mikið harð- fvlgi. En þeir, sem velt höfðu bjarginu við, urðu ekki lítið forviða, er þeir sáu, að á fleti þeim, er bjargið hafði setið á, voru skráð með stóru letri þessi orð: “Erfiðið og ekkert annað”. Eg er ekki i neinum vafa um, að ef svo ólíklega skyldi fara, að ann- aðhvort landsverkfræðingnum, eða einhverjum öðrúm, skyldi takast að leiða þjóðina út í þá hættu, að lyfta þessu járnbrautar-grettistaki, þa mundi hún — en um seinan — sjá letrað á bakflötinn á því Grettis- taki: “Erfiðið og ekkert unnað”. Reykjavík, 3. marz 1915. — tsafold. RETTUR KVENNA Hvort sem konur hafa rétt til að greiða atkvæði eða ekki, þá hafa þær rétt til þess, að fá sér góðan sopa aí tei og þeim pr ábyrgst besta teið þegar þær drekka BLUE MBBON Sendu þessa auglýsingu með 25 centum fyrir BLUE RIBBON matreiðslubókina. Skrifaðu nafn og heimili skýrt og greinilega Falleg og hlý orð að heiman. Reykjavík, 28. apríl 1915. Iferra ritstjóri M. J. Skaptason! Þakka yður innilega fyrir góð- vild þá og nærgætna hugsunarsemi, að senda mér ætíð Heimskringlu siðan í haust, að eg misti manninn minn ógleymanlega — Þorstein Er- língsson. Mér hefir verið innilega kært, að lesa margt fallegt, bæði kvæði og greinar, sem þar hafa birst, og sumt af þvi hefir verið með þvi allra hlýjasta, sannasta og bezta, sem um hann hefir vcrið skrifað, og ]>að er einsog allir, sem ort gátu þar vestra, hafi kepst um að kveða hon- um skilnaðarljóð — skrifa hlýjar greinar — gjöra eitthvað fyrir minningu hans. Mig hefir oft langað til, að geta sent öllum þessum mönnum kveðju mína, — geta þakkað þeim eins vel og mig langar til, og mér hefir nú síðast komið það ráð í hug, að biðja yður, ef samkoma yrði hjá ykkur í Menningarfélaginu, að færa for- mönnum þess — og þeim öllum, sem áttu hlut að því, að fyrsti fund- ur þess var helgaður minningu ást- vinar míns -- kærustu og hlýjustu þakkir mínar fyrir ást þeirra og skilning á honum. Þið vitið ekki, hvað þið hafið gef- ið mér með því, sem Heimskringla ! hefir fært mér yfir hafið, — það !. eru einsog mjúkar uinbúðir um mik- il sár. — Vel sé ykkur fyrir það I alt; — ykkur trúði hann til alls drengskapar — Vestur-íslendingum. [ Gætuð þér fundið síra Rögnveld,! þá þætti mér vænt um að þér færð- uð honum kæra kveðju, — og eg[ vildi fegin fá utanáskrift hans, eg ! vildi skrifa honum. F’yrirgefið mér nú alla þá fyrir- höfn, sem eg hefi falið yður fyrir mig. Með hlýrri kveðju og mikilli virð- ingu, yðar — Guðrún Jónsdóttir. Þingholtsstræti 33. nokkurt vopnahlé fyrri en búið er að brjóta niður og mola harðstjórn og herinannavald Þjóðverja, þó að til þess þurfi að koma fram á víg- völlinn hver einasti vopnfær maður í öllu Bretaveldi. Tuttugu til þrjá- tíu þúsund fara nú af landi héðan á morgun eða næsta dag, og með næsta tungli munu 35 þúsundir nýrra kanadiskra hermanna horf- ast i augti við hermenn Vilhjálms”. Kvaðst hann hafa sagt fyrir um drengilega framkomu Canada her- mannanna, er á vígvöllinn kæmi, áður eg nokkur hermaður hefði far- ið héðan. Það hefði farið eftir, og ekki mundu þeir linari reynast, sem á eftir færu. Þeir væru búnir að senda góðan flokk manna þangað; annar væri nú á förum og þriðji yrði til að viku liðinni eða tveimur og fjórði væri á góðum vegi. Og ef til þyrfti að taka, þá inundu þeir senda hinn fimta og sjötta og tíunda, — jafnvel hinn tuttugasta. Mæðurnar, konurnar, dæturnar og unnusturnar myndu verða samtaka allar, að senda ástvini og frændur, þó að kærir væru, til þess að mylja óvættinn þýzka. CARBON PAPER for TYPEWRITER—PENCIL— PEN Typewriter Ribbon for every make of Typewriter. G. R. Bradley & Co. 304 CANADA BLDO. Phone Garry 2899. Stöðugur straumur her- manna frá Canada. Major-General Hughes, hermála- ráðgjafi Canada, flutti nýlega ræðu j í Montreal og talaði um afstöðu Canada i stríðinu. Meðal annars mælti hann þepsum orðum: “Það er óhæfa ein, að tala um ™ DOMINION BANK Hornl Notr* Dnm*> Str HöfutSntöll uppb.. Varanjööur. Allar clfcnlr.... M og Sherbrookw ____9.6,0041,000 . « ^.9.7,000,000 _____$78,000,000 Vér óskum eftlr vlösklftum verz- lunarmanna og ábyrgumst aTJ gefa þelm fullnœgju. Sparisjóbsdelld vor er sú stœrsta sem nokkur bankl hef- lr f borglnni. íbúendur þessa hluta borgarinnar óska aö skifta vib stofnun sem þelr vlta aTJ er algerlega trj'gg. Nafn vort er fulltrygging óhlutleika. ByrjiTJ spari innlegg fyrir sjálfa ybur, konu og börn W. M. HAMILT0N, Ráðsmaður PHONE GAKRY 34Ö0 Þegar þú þarfnast bygginga efni eða eldivið D. D. Wood & Sons. Limited--------------1 Dæmdur frá þingsæti. hann W. B. nost- Það.var fyrir mútur, sem var rekinn. Maðurinn var Bashford, þingmaður fyrir hern úr flokki Liberala. Það hafði þó alt verið gjiirt, sem hægt var til að verja mál hans, en sakir voru svo yfirgnæfandi, að dómarinn, Mr. Justice Newlands, gat akki annað en dæmt hann frá sætinu. Bakkus gamli feldi hann og þessi hinn nýji menningarsiður, að kaupa atkvæði með brennivíni. Verzla með sand, möl, mulin stein, kalk, stein, lime, “Hardwall and Wood Fibre” plastur, brendir tígulsteinar, eldaðar pípur, sand steypu steinar, "Gips” rennustokkar, “Drain tile,” harð og lin kol, eldivið og fl. Talsími: Garry 2620 eða 3842 Skrifstofa: Horni Ross og Arlington St.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.