Heimskringla - 01.07.1915, Page 1

Heimskringla - 01.07.1915, Page 1
XXIX. AR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 1. JÚLl, 1915. Nr. 40 Flokksþing Konservatíva verður haldið í Coliseum byggingunni, á Fort St. 14. og 15. júlí, þ.á. Forsetar hinna Konservatívu félaga í hinum 49 kjör- dæmum fylkisins, hafa kvatt til fundar þessa, eins og ráð var gjört fyrir á fundi Konservatíva hér í Winnipeg hinn 16. júní. Þangað getur hver Konservatív maður komið sem í fylki þessu býr, en til þess að fá aðgang á fundinn þurfa menn að sýna skýrteini frá Konservatív nefndinni í hverju sveitar- félagi eða forseta hennar. Allir sem á fundinn koma hafa þar málfrelsi. En aðeins 5 úr kjördæmi hverju hafa rétt til að greiða atkvæði. Komi færri en fimm fulltrúar frá einhverju kjördæmi, verður þeim þó veitt þessi atkvæðatala því að ætlast er til, að hvert kjör- dæmi geti notið sinna 5 atkvæða. Stríðs=fréttir Það er eiginlega svo sem ekkert, sem hægt er að segja um stríðið núna. Það er barist á 1200 milr.a löngu svæði á austurkantinum dag og nótt. Þýzkir hafa tekið Lemberg og Rússar eru á útjöðrum Galizíu. Þeir hafa barist á daginn þar syðra, en haldið undan á nóttunni. ósigur hafa þeir eiginlega engan beðið — annan cn að hörfa undan, og víst einar 200—300 þúsundir manna hef- ir það kostað Þjóðverja, að koma þeifn þetta. Þeir ætluðu að kljúfa þá þarna sundur, Þjóðverjar,, — en þeir gátu það ekki. Enn er sami garðurinn Rússa fyrir þcim. En nú er hann austar; þó víða í Galiziu ennþá. Og sunnan við Dniester-ána cða fljótið ætluðu Þýzkir að lirekja ]>á, og komust yfir fljótið með tölu- vert lið; er J>ar ilt yfirferðar, fen og mýrar með fljótinu beggja megin. En Jjar snerust Rússar svo hart á móti þeim, að þeir gjöreyddu sveit- um þeim, seni yfir komust; stráfeldu cða hröktu þær út í fenin og þar urðu þær til. .Þó að Þýzkir gætu haldið áfram ]>arna og Rússar yrðu einlægt undan að hrökkva, þá er löng lcið til Mos- kow og það tæki Þjóðverja marga mánuði að komast ]>angað, þó að þeir héldu áfram dag og nótt. En enginn efi cr á því, að þangað vildu þeir gjarnan komast. En það er hér unt bil óhugsandi. Norðurfrá hafa Þýzkir hvergi á- fram komist og heldur farið halloka fyrir Rússum. En nú er ætlað að þeir séu að byrja annað hroða- áhlaupið 4—5 hundruð mílum norð- •ur af Lembert í Pólen og muni það stefna á Warshau. Menn hafa getið sér til að þeir mundu reyiia þetta, og við Rzura ána vestur af Warshau jhafa þeir byrjað eina þessa stör- irkotahríð sina, þegar þetta er skrif- ■ t,ð; en ekki er ólíklegt, að þar tefj- ist fyrir þeim eina viku cða tvær. Hellusund. í Hellusundum og á skaganum er nuddað við það jafnt og þétt. En hörð eru þar vígi að sækja; grafin inn í hryggina og klettana og eru nú sundin ófær. En neðansjávarbátum hafa Bretar komið i gegnum þau. Og er nú engri fleytu Tyrkja óhætt í Marmarahafi, þvi Bretar sökkva þeim. Hræddir eru Tyrkir í Mkla- gárði, og eru þar smáupphlaup cin- lægt og eins hér og hvar um Austur- ríki. Sagt er að ftest alla hermenn lmfi Tyrkir nú tekið úr Adrianópel til að verja Hellusund og halda sín- um eigin mönnum i skefjum i Mikla- garði. Hlýtur þetta að vera freisting niikil fyrir Búlgara, því að mikið langar ])á til að ná Adríanópel. En engin hreyfing er á þeim ennþá og ekki heldur Grikkjum eða Rúmenum. Kemur ]>að alt af því, er Rússar urðu undan að halda í Galizíu. Smáþjóð- irnar eru hræddar við Þjóðverja og þora ekki að fara á stað meðan þessi gassi er á þeim. Italía. ítalir eru við það sama. Þeir kom- ast nú svo sem ekkert áfram, en l'.alda öjlu sem þeir hafa náð. Hafa AustuiTÍkisfmerin gúkið lið sitt á móti þeim og berjast nú harðan, bæði i Trent dölunum og við Is- onzo. Frakkland. Á I’rakklandi héfir Frökkum veitt ! betur og eru harðar hríðir þar á degi hverjum; einkum norður af Arras á Frakklandi. Þar nyrðra liafa Canada mennirnir enn sýnt lireysti sína. Þeir tóku hverja röð skotgrafanna á eftir annari, og þykja nú engir menn vaskari en þeir. Var þetta við La Basse. Var þar þriggja daga orusta, frá 15. til 17. júni Þeg- ar þeim var sagt að ráðast á Þjóð- verja, þá stukku þeir upp úr gröfum sinum og hlupu á Þjóðverja og að 15 minútum liðnum voru þeir búnir að ná hinuin fyrstu gröfum Þjóð- verja. Þeir blésu þar snöggvast og runnu svo á aðra röðina og tóku liana á sama hátt. Þá voru 2 eftir, því að grafir Þjóðverja voru ferfald- ar og hver röðin aftur af annari. En að fáum mínútum liðnum voru þeir búnir að taka hiria 3. og 1. röð jæirra. Þeir fylgdu á eftir hinum Þýzku, er þeir flúðu og gáfu þeim ekki tima til að stansa eða átta sig. Þama áttu Canadamenn i höggi við hina beztu hermenn Vilhjálms. En Jjó að Þýzkir verði nær all- staðar að láta undan þarna, þá er það ekki nema litið eitt: J>eir tapa nokkrum þúsundum og eyða mörg- um skotum. Og eiin hafa Bretar ó- nóg skotfæri, þó að mikið.sé að lag- ást síðart Lloyd George tók við mál- um þeim. En það er eins og Þjóðverjar séu farnir ða hugsa sig um. Fulltrúar Sósíalista ú þingj eru farnir að tala um að þeir vilji frið og engin lönd unnin af öðruin þjóðum. En litlu er þeim sint. Það er eins og menn séu farnir þar að hugsa út i liað, að þeir séu nokkuð dýrir þessir sigrar Þjóðverja. Einlægt hrynja þeir nið- ur í hundrað og þúsundatali, og þeir einir koma heim sem særðir eru og hálfdauðir. — Rétt nýlega leið yfir keisarafrúna, er hún kom á spítala særðra manna; ekki af Jdví, hvað hún sá heldur af því hvað hún lieyrði. Hún kom að sæng herforingja eins sem mist hafði báðar hendur og báð- ar fætur og lá fyrir dauðanum. Hún spurði, hvers hann vlidi óska. Hann gat ennþá talað og mælti: “Ósk mín er sií, að keisarinn og allir hans vinir og skyldmenni fái að reyna og þola liað, sem eg hefi liðið”. — Þessu átti frúin ekki von ál Það leið yfir hana og urðu menn að bera hana út. Canadamenn þykja úrræðagóíir. Eanada mennirnir þykja fremur ráðagóðir þarna á vigvöliunum og litt bundnir við gamlar venjur. Þeir voru um daginn i gröfunum og voru nú bæði forugir og útataðir, en þó þúrrir og höfðu setið J)arna nokkra daga og dauðlangaði að komast burt til l>ess að geta fengið sér bað og þvcgið sér. En nú sáu þeir að þrumu veður var í lofti og þeir myndu verða hundvotir, J>ví að ekkert var þar afdrep né skýli. Þá kom einum þeirra til hugar, að þeir gætu slegið þarna tvær flugur í einu hciggi: þeir gætu baðað sig og haft fötin öll þur. Óðara fór þá hver maður úr öllum sínum spjörum og komu Jieim undir skýli þar sem regnið náði þeim ekki, og nú stóðu þeir allsþerir og tóku við steýjjibaðinu; vatnið rann og streymdi niður af þeim og þarna fengu þeir J>að bezta steypubað, sem nokkur þeirra hafði áður fengið; og er skúrnum létti fóru þeir í hin þurru föt sín. I.itlu seinna mættu þeir tveimur hersveitum Breta, sem verið höfðu í þrumuskúrnum og voru svo blautir, að vatnið rann i lækjum úr fötum Jæirra. Þeir urðu hissa að sjá Canada mennina svona Jrnrra eftir annan eins þrumuskúr. Seinustu stríðsfréttir. Fullyrt er, að seinasta hreðan við Lemberg hafi kostað Þýzka hálfa millíón manna. — Rúmenía heimtar nærri Jiriðj- ung af Ungverjalandi af Austurríki. Rúmenar búnir að ná inn mestallri uppskeru og því albúnir að fara af stað. — Spánverjar óðum að búask Þeir vinna dag og nótt að byssu- smiði og vopnabúnaði. Erú J>eir nú að búa hálfa millíón manna. — ítalir komnir i strið við Tyrki. Senda hermenn til Hellusunda og herskip einnig undir forustu hertog- ans af Abruzzi. Dönsk nýlendustjórn. Píningarsaga Vestindisku eyjanna. Kjör eyjarskeggja aumlegri en á þrælaöldinni. — Síra H’cster- gaard sannar, aö margir deyji úr hungri, einkum gamalmenni. Danir hafa ekki alls fyrir löngu sett ncfnd af færustu mönnum þjóð- ar sinnar til þess að íhuga, hversu helzt inundi mega ráða fram úr eymdinni á eyjum þeirra í Vestind- íum. Nefndin hefir nú lokið störf- um sínum og í stuttu máli komist að þessari niðurstöðu, að þvi er Poli- tiken segir 16. apríl: , “Vér sáum engin ráð til umbóta, hér er ekki við bjargandi”. Blaðið Social-Demokraten skýrir all-greinilega frá hag eyjanna ný- lega, með Jicirri fyrirsögn, sem hér stendur yfir, og birtum vér brot úr grein þessari til fróðleiks “samþegn- unum”. “Saga eyjanna er sífeld hnignun- arsaga siðastliðna hálfa öld og eink- um hefir hagur þcirra hríðversnað síðan 1901. Þá var injög i ráði, að selja eyjarnar en hætt við það og heitið góðu um að rétta Jieim hjálp- arhönd, en aldrei hefir fólksfækkun- in verið jafn hraðfara og síðan”. fbúatalan hefir stöðugt lækkað. siðan 1841, eins og manntalsskýrsl- irnar sýna: 1811 voru J>nr 40,956 íbúar; 1860: 38,231; 1880: 33,763; 1890: 32,786; 1901:30,527; 1911:27,086. Verst liefir eyjan St. Jan orðið úti: Þar voru 2555 íbúar úrið 1841, nú hjarir þar 941 hræða. 1 St. Croíx, mjög frjósamri ev, er hnignunin svo herfileg, að fækkað hefir á landsbvgðinni úr 17,897 nið- ur i 7,672. Bæjirnir hafa einnig ver- ið á hnignunarskciði. Fækkuninni veldur mannflutning- ur ti! Bandarikjanna og hræðilegur manndauði, og sprettur hvorttveggja af fátækt og vesaldómi eyjanna. A Árunum 1904—-1914 fæddust j 1 (1,011 börn; en á sama tíma létust j 11,873 inenn. — Stafar þetta mest af í feykilegum barnadauða. Hundruð borna á hiindrúð ofan hrynja niður sakir vanhirðu og þö einkum af hungri. “Þetta hlýtur svona að vera, þar sem fólk er jafn snautt, sem á eyjun- urn og landsstjórnin bregst skyldum si ium svo herfilega, sem þar hefir átt sér stað”. , “Sannorðir menn, sem eru þessu grgnkunnugir, staðhæfa, að aumari tátækt finnist varla í víðri veröld, er: á eyjum Jiessum og það er vafa- lítið, að eyjarskeggjum vegnaði bet- ur á Jrrælaöldinni”. Fyrirkomulagið er hið sama, sem á þrælaöldinni. Ríkisbubbar eiga jarðeignirnar og bezta landið á hið “Stóra danska baðmullarfélag”. — Auðkýfingarnir græða stórfé, en al- þýðan sveltur. — Prestur einn, sem Westergaard heitir og dvalist hefir árum saman J>ar vestra, segir skort- inn svo mikinn, að mörg gamal- menni deyji beint lir hungri. Kem- ur það heim við bréf, sein skrifuð li.’.fa verið að vestan. 1 bréfum þess- um eru Danir grátbændir um hjálp, er. bréfritararnir hafa beiðst J>ess, að nöfn þeirra yrðu eigi birt, til þess að komast hjá ofsuKnum Jieirra, scm .á eyjunum drotna. Bréfkaflarn- ir eru birtir í blaðinu Social-Demo- kraten. f öðru þeirra segir svo: , “Eymdin er orðin svo rík, sakir lágra launa og sifeldrar rýrnunar í öllum greinum, að eyjarskeggjar fagna hverju óhappi, sem dönsku auðkúlurnar hreppa, því að J>eir w.na, að þá nálgist fremur sá dagur, að þær verði að láta jarðirnar laus- ar. svo að blámennirnir geti yrkt löndin sér til gagns, sem ekki er á annara færi”. , >. 4. Croix eyjan er víða einkar frjó- ’söin, cn J>rátt fvrir lirakleg \ánnu- laún blessast ekki baðmullarræktin þar. f Rrindaríkjuftum er blámönn- em goldið 5—15 sinnum meira í ’ aúp fyrir sama verk, og ber ekki í Öðrti, en búskapurinn standist vel. ,4108111 starfsmenn baðmullarfé- Ingsins eru einir um gróðann. Hlut- hafarnir fitna litrð. Nii hefir nefndin, sem full var af ‘gehejmekonferensráðum”, — og tjórnardeildarforsetum" og félags- formönnuin, orðið að viðurkenna, nð.alíar ráðagjörðir til þess að rétta við hag eyjanna, íiafi farið út um þúfur. - Einn af helztu “ráðunum” segir svo við ritstjóra blaðsins Poli- I iken : , “Vér höfum ekki kveðið svo ;.ð orði i nefndarálitinu, að ástndið sé vonlaust, en ekki ]>ar fyrir: vér 'vefðmn vel mátt segja það. — Það or að mínu áliti vonlaust. Eg sé cnga leið út úr vandræðunum”. — -— “Ef manndauði, einkum barna- Sir John French í Flandern Sagt er at5 Sir John French vertSi gjörtiur aö hertoga viti lok stríSsins, ef Bandamenn sigra og miljón ftQllara i vasapeninga. Var þetta nýlega ékvcliitl • í stjórnarrátSi.v dauði, heldur áfram eins og nú óg útflutningur þverr ekki, þá rekur að þvi áður en langt um líður, að eyj- arnar leggjast i auðn. — Hvernig geta þá einstakir menn átt á hættu að leggja fé sitt í fyrirtæki þar?” “St. Jan er i eyði og sömu örlög bíða St. Croix”. , —- (Ingólfur). I slandsf réttir. Hafís fyrir Norðurlandi. Christianssund, millilandaskip Sam.fél. (i stað Vóstu), varð að snúa eftur vegna íss við Horn á fimtu- dagsnótt. Kom til Siglufjarðar og kvað hafþök inn á miðjan Húnaflóa. Fór austur um land og kom hingað í gær hindrunarlaust. “ísafold” (fv. Columbus) hafði og orðið íss vör við Horn á austurleið, nokkru fyrir mánaðamót. Sá og ís við I.anganes og inátti ekki tæpara standa að skipið kæmist þar leiðar sinnar. „ , Úr Siglufirði er símað á upp- stigningardag, að þangað hafi kom- ið nokkur hvalveiðaskip og kvartað mjög um ísleysi, leitað lians fyrir ■norðaustan laiul, en ekki lundið. — Þeir ætluðu nú vestur á bóginn í von uin að finna eitthvað þar. Héðan fór “Stralsund”, leiguskip Ivveldúlfs félagsins, áleiðis til Siglu- íjarðar vestur um land. Á föstudag- inn varð að snúa við aftur inn á ísa- íjörð. Hafði gjört tvær tilraunir, að komast fyrir Horn; kvað ísinn vera að reka þar að landi eða þjappast saman. — (Ingólfur 16. mai). Hafisinn er nú sagður allmikill við Norðurland. óslitin hafþök frá “Svalbarði við Hafsbotn” til Langa- ness, að því er Morgunbl. er símað úr Seyðisfirði, en mun ekki land- iastur nema við Horn. Frá Húsavík er símað að l>ar sé enginn ís úti fyrir til hindrunar skipagöngum.-----Ing- úlfur 19. maí). , * * * . . FJALLA-EVVIjVDlJR Jóhanns Sig- urjónssonar hefir verið sýndur nú nokkrum sinnum. Aðsókn hefir svo niikil verið, að margir liafa orðið frá að hverfa, enda hefir leikur þessi verið hinn vinsælasti frá því hann var fvrst leikinn. Leikendum höfuðhlutverkanna tekst vel en mið- ur suriium hinum smærri. Mest er omið undir leik Höllu, sem frú Guð- rún Indriðadóttir leikur og tekst henni ágætlega vel, enda er hún eng- inn viðvaningur. Andrés Björnsson fer og mæta vel með Arnes. HRBtNDtR var skotið uin helg- ina síðustu á Seyðisfjarðarhöfn. Er sagt að dýrið hafi vcrið á sundi og skytturnar ætlað að bjarndýr væri. Minnir þetta einkennilega atvik á söguna um úlfinn, sem svarið hafði sér til fjöríáusnar að eta aldrei kjðt, og reif í sig svinið i keldunni með Jieim ummælum, að “þetta hlyti að vera fiskur”. — Ekki er þess getið, hvort “bjarndýrið” hafi verið með hornum. , — Sigurður Eggerz tók sér fari á Ihristianssund snöggva ferð til Eski- fjarðar á þriðjudaginn. — Ráðherra (E. A.) gjörir ráð fyrir, að sigla lil Danmcrkur með Vestu er héðan fer 25. þ.m. , —- Nýlátinn er Páll Jónsson bóndi á Hrauni í ölfusi, cftir sjö daga legu i lungnabólgu. Hann var ættaður úr Bárðardal, bróðir Ingólfs bónda á Innra-Hólmi. , (Ingolfur 19. mai). Almennur fundur Kon- servatíva. Á miðvikudagskveldið hinn 15. júni héldu Konservativar fund með sér í Winnipeg; og er það hinn fyrsti fundur þeirra síðan rannsókn var hafin út af stjórnarbyggingun- um og öllu því er þar að lýtur. En þar var fylking þeirra rofin, er stjórninni var komið til að segja af sér. Fund þennan sóttu menn úr öllum kjördæinum fylkisins, eða því nær öllum. Fundurinn var haldinn fyrir lukt- uni dyrum og stóð í fimm stundir. J P. Túrner úr Suður-Winnipeg var kosinn forseti. Þar var gjörð svolátandi ályktun: “Að nefnd skuli kosin, er i sam- bandi við forseta fundarins tillaki hentugan timá og stað og búi alt undir að halda almennan fund kon- servaliva fyrir Manitoba. Önnur ályktun var sú: Að hver maður hafi sæti á þeim fundi, sem hefir vottorð frá forseta hins konservativa fétags i sveit sinni að hann hafi rétt til að sitja á þeim fundi. (Nefnilega, að hann hafi sam l>ykki og fylgi Konservativa í sveit sinni til þess að mæta þar fyrir þeirra hönd). Þó var fundurinn á móti því, að gjöra nokkrar ráðstafanir, er inið- uðu til þcss að banna nokkrum kon- servatíve sæti þar, ef til kæmi. Allir voru einhuga um J>að að end- urskapa flokkinn og gjöra það hið allra fyrsta. Allir lýstu l>vi yfir, að hinum kon- servatíva fTokk væru sem flokk óvið- komandi mál þessi öll út af stjórnar- byggingunum. , Þá var því einnig lýst yfir, að kæmi til kosninga, þá myndu kon- servativar hafa til inann að sækja um hvert einasta þingsæti fylkisins inóti liberölum. Upphlaup móti Þýzkum í Moskow. Nún nýlega urðu upphlaup mikil móti þýzkum inönnum í Moskow á Rússlandi, og var eyðilegging sú talin 20 millíón dollara virði. 500 verzlunarbúðir og verkstæði voru eyðilögð og 200 ibúðarhús. Skríllinn ætlaði að verða hams- laus, sögðu þeir sem á horfðu. Menn irnir óðu inn í húsin og sölubúð- irnar og hentu öllu út á strætin: borðum, speglum, stólum og vörum og öllu sem laust var eða þeir gátu losað, svo að strætin fyltust og ó- mögulegt var að komast um þau. Og í sumum kjöllurum hinna þýzku manna fundu þeir bjór og vín og vodka, og þá urðu allir fullir, sem þar komust nærri og þá fóru þeir að kveikja í. F.n lögreglan réði ekki við neitt og slökkviliðið var kallað út, en gat lítið"áð gjort. Þarna misti fjöldi rússneskra manna hús sín og eigur, þvi litið meira en 120 voru liús þýzkra manna. ööld þessi stóð yfir 24 klukkutíma. Ekki vita menn hvað margir týndu lifi. Loksins fara menn að kannast við það. Menn liafa séð það og haldið þvi fram, en opinberlega hafa fáir við það kannast, hverjar séii ástæðurnar sem hafi vakið og standi á bak við stríð þetta, séu eiginlega grunnur- inn sem bygt er á. Núna getur Toronto Mail and Em- pire um prest einn, síra J. P. Hauch í Berlin, sem 21. júni flutti ræðu mikla fyrir Independent Order of Foresters. Þar heldur síra Hauch þvi fram, að aðalorsökin til þessa hins niikla stríðs séu rangar heim- spekis-kenningar, sem fluttar hafi verið á skólum og þáskólum Þýzka- lands nú um langan tíma. Og enn- fremur segir hann, að þessar hinar söniu kenningar séu fluttar og pré- dikaðar í mörgum kyrkjum Canada sunnudag eftir sunnudag. En aug- Ijóst sé að afleiðingar af prédikunum þeim geti orðið voðalegar, ef ekki er tekið ráð í tíma og kenningum þeim hnekt og mönnum þeim er þær flytja. En vér viljum bæta því við, að það er ekki eingöngu í prédikunar- stólum, heldur á mannfundum í fyr- irlestrum og í daglegu tali, sem vér höfum heyrt þær fluttar. Menn eru margir orðnir svo “gegnsýrðir” af þeim, að þær eru orðnar þeirra innra eðli og “hjartans helgasta trú”. Það úir og grúir af slikum mönnum. Það eru “visindalegir könnusteyparar”, svo að vér notuin hugmynd danska skáldsins Holbergs. Það er ilt að eiga við þá; þvi aÖ þetta eru stundum beztu menn. En öllum þeim er það sameiginlegt, — körlum og konum — að þeir eða þær halda að þeir viti og skilji miklu meira, en raun verður á. Stórflóð. Fiöð'mikið í Saskatehewan fljót- inu hjá Edmonton nú fyrir stuttu. Vatnsborð fljótsins hækkar um 32 fet og fljótið veltur áfram yfir lönd og bygðir manna. 500 lönd og tiéiín- ili fara í kaf. Vatnið hefir hækkað 6 þumlunga á hverjum klukkutima. Gtal bátar á ferðinni til að bjarga fólki og munum úr húsunum. — Annáð flóð varð suður í AI- berta, nálægt Calgary og Bows fliv- er. Það fór og yfir bygði • manr a, en ekki eins voðalega og þe*ta.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.