Heimskringla


Heimskringla - 08.07.1915, Qupperneq 7

Heimskringla - 08.07.1915, Qupperneq 7
WINNIPEG, 8. JúLí 1915. HEIMSKRINGLA BLS. 7 Skrá yfir Verzlunarmenn og Sérfræðinga THORSTEINSSON BROS. Byggja hús. Selja lóðir. Crt- vega lán og eldsábyrgðir. Room 815-17 Somerset Block PHONE MAIN 2992 A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. NIS Slierbritoke Street Phone Qarry 2152 J. J. BILDFELL FASTEIGNASALI. Onlon Bank 5th. Ploor No. 520 Selur hús ogr lðhtr, og annaí þar atJ lútandl. Ctvegar penlngalún o. rl. Phone Maln 2ðS5 MARKET HOTEL 146 Princess öt. á mótl markaTJlnum Bestu vínföng vindlar og aöhlyn- ing góö. íslenzkur veitingamatJ- ur N. Halldorsson, leiöbeinir Is- lendingum. P. O’CONNEL, elgandl WINNIPEG PAUL BJARNASON PASTEIGNASAI.I Selur elds, lifs og slysaáhyrgtl og útvegar penlnga lán. WYNYARD, - SASK. í. J. Swanson H. G. Hlnrtkson J. J. SWANSON & CO. PASTEIGNASALAH OG penlnga mlhlar Talatml M. 2597 Cor. Portage and Gnrry, Wlnnlpeg Graham, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐINGAR 907-D08 CONÍ'EDERATION LIFE BLDG. WINNIPEG. Phone Maln 3142 GARLAND& ANDERSON Arnl Anderson E. P. Garland LÖGFRÆÐINGAK 401 Electric Railway Chamberi. PHONE MAIN 1561 H. J. PALMASON Chartered Accountant Phone Main 2736 807 809 SOMERSET BUILDING Dr. G. J. GISLASON Phyalclan and Surgeon 4thygli veitt Augna, Eyrna og Kverka SJúkdómum. Asamt lnnvortis sjúkdómum og upp- skurtJi. 18 Sonth Srd St., Grand Forkn, N.D. D r. J. STEFÁNSSON Ml Boyd Bldg., Cor. Portage Ave. og Edmonton Street. Btundar eingöngu augna, eyrna, n«f og kverka-sjúkdóma. Er aTJ hitta frá kl. 10 tll 12 f. h. og 2 til 6 e. h. Talnfml Maln 4742 Helmllls 103 Ollvla St. Tali. G. 2313 Talnfml Maln 3302. Dr. J. G. SNÆDAL TANNLÆKNIR Suite 313 Enderton Block Cor Portage Ave. og Hargrave St. E. J. SKJÖLD DISPENSING CHEMIST Coi. Welllngton and Slmcoe Sti. Phone Garry 4308 Wlnnlpeg. Vér höfum fullar birgölr hreinustu lyfja og meöala, KomiÖ meö lyfseöla yöar hiug- aö vér gerum meöulin nákviemlega eftir ávlsan læknisins. Vér sinnum utansveita pöuunum og selium giftingaloyfi, C0LCLEUGH & C0. Notre Dame Ave. & Sherbrooke 8t. Phone Garry 2690—2691 hÍNASTA SKÓVIÐGERÐ. MJög fin skó vltJgertJ á metJ- an þú bítJur. Karlmanna skór hálf botnatJlr (saumatJ) 15 minútur, gúttabergs hœlar (dont slip) etla letlur, 2 mínútur. STEWABT, 193 Paclfls Ave. Fyrsta bútl fyrlr austan atJalstrœti. SHAW’S Stærsta og elzta brúkaðra fatasðlubúðin f Vesttir Canada. 479 Notre Dame Avenue GISLI G00DMAN TINSM lllllll Verkstætii:—Cor. Toronto St. and Notre Dame Ave. Phone Helmllla Garry 2988 Garry 899 Ein persóna (fyrir daginn), $1.50 Herbergi, kveld og morgunvertiur. $1.25. MáltítJir, 35c. Herbergl, eln persóna, 50c. Fyrirtak í alla statll, ágæt vinsölustofa í sambandl. Tnlslml Gnrry 2252 R0YAL 0AK H0TEL ChiiN. Gusfn fsson, clgandl Sérstakur sunnudags miödagsvertS- ur. Vín og vindlar á boröum frá klukkan eitt til þrjú e.h. og frá sex til átta at> kveldinu. 2S3 MARKET STREET, WINNIPEG Frá Furðuströndum. Merkileg skeyti. Ný uppgötvun (?) /. Eitt af því, scm sálarrannsóknir siðari tima hafa sannað, er hugs- anaflutningurinn eða hugskeytin. En hvern veg hugsanirnar berast, hafa menn eigi vitað. Sumir hafa helzt hallast að þeirri skoðun, að þær berist beint hug úr hug, án þess að fara nokkrar þær leiðir, er efnis- heiminum tilheyrðu. Væru með öðr- um orðum algjörlega andlegs eðlis, í fylsta skilningi þess orðs. Þeirrar skoðunar mun F. W. H. Myers helzt liafa verið, og svo mun og vera um Sir W. F. Barrett. Sir Oliver Lodge aftur á móti vill ekkert um það full- yrða. En þeir þrír mega teljast í fiemstu röð ensku sálarrannsókna- mannanna. Hitt hefir verið algengt, að líkja þessum flutningi hugsan- anna við loftskeytin. Nú hafa sumir aðrir hallast að þeirri skýring, að hið leynda afl sem flytji hugskeytin, séu bylgjur í eternum.*) Er það einkum ljósmynd ari einn, Julius Emner, og skozkur sálarrannsóknamaður qg nafnkunn- ur spiritisti, James Coates, doctor i heimspeki, sem haldið hafa því fram. Báðir hafa þeir sett slíkar skoðanir fram í ritum sínum. En nú kemur nýr maður til sög- unnar. Hann heitir David Wilson, og er sonur nafnkunns málafærslu- manns á Englandi. Sjálfur nam hann lögfræði, en licfir ekki gefið sig við málfærslustörfum, heldur fengist við rafmagnsfræði og hneigst mjög að mesmeriskum lækningatilraun- um. Hann hefir til skamms tima eigi haft áhuga á hinum eiginlegu sálar- rannsóknum, en afabróðir hans einn, Alexander Calder, var nafn- kunnur spiritisti og einn af stofn- endum sálarrannsóknafélagsins á Englandi. Mr. Wilson hefir dvalist langdvölum á Frakklandi og talar frönsku jafnvel og móðurmál sitt, en kann eigi önnur tungumál. Siðastliðið ár tók hann að rann- saka þá tegund dularfullu fyrirbrigð anna, sem nefnd er ‘ósjálfráð skrift’. Hafði hann ýmsa ritmiðla í þjón- ustu sinni. Merkilegust varð skrift- in hjá tveim konum, sem enga trú höfðu á þvi, að það er skrifaðist kæmi frá öðrum verum, heldur voru sannfærðar um, að það stafaði alt frá undirvitund sjálfra þeirra. Sumt af þvi, sem þær rituðu, voru afar- flókin víxlekeyti, ein hin furðuleg- ustu, er eg hefi nokkru sinni séð. Þau voru birt í vetur í aðalblaði enskra Spiritualista (‘Light’). Sá, sem fyrir skeytunum þóttist standa í öðrum heimi, nefndi sig i skrift miðlanna Amen Ra-mes og á að hafa verið egipzkur spekingur eða spá- maður að fornu. Aðrir tveir nefna sig Tehuti og Kha-em Uast. Á stöku stað í skriftinni var gefið í skyn, að hugsanaflutningurinn gjörðist fyrir bylgjuhreyfing eða titring í eternum. Meðal annars í þessum setningum: “Sérhver breyting ú hreyfi- ástandi hvers hóps eteraynanna orsakar aií nokkrn leyti breyting ú afstöðunni í þeim hóp eteragn- *) “Eter” hefir á islenzku verið nefndur ljósvaki; en sú þýðing nær tæplega hugtakinu. Eðlisfræðingur- inn heimsfrægi, Sir Oliver Lodge, skilgreinir “eter” á þessa leið i bók sinni “Man and the Universe”: “Eter” er allsherjar óslitið sam- tengingarefni, fyllir alt rúm og sýnir Ijóslega eining alheimsins með þvi, hve einfaldir, samkynja og algildir eiginleikar hans eru". anna, sem er í núnd við ali grátt efni”. “Með þessum hielti gjörist hugs- qnaflutningurinn”. “Sú breyting, er þannig orsak- ast, er ekki að sjálfsögðn óskgnj- anleg framliðnum mönnum". “Allar hræringar viljans koma meðal annars fram i 'árunni’ *), og hún er efnisbúningur persónu- leikans, að þvi legti, sem talað verður um etcrinn sem efni”. Um þetta segir Mr. Wilson: “Eg félst á það svo sem til bráðabirgða, að þessar staðhæfingar væru réttar, og þá virtist mér það ljóst, að niður- staðan hlyti óhjákvæmilega að verða sú, að hugsanaflutningur stæði í sambandi við sveiflur í eternum. — Með öðrum orðum, að eterinn flytji hugsanirnar. Sé þetta svo, þá leiðir af því það (með því að ekki verður þrætt fyr- ir að hugsanaflutningur gjörist), að vera getur. þegar sérstök skilyrði eru fyrir hendi, valdið sérstöku ástandi i eternum eða breytt ástandinu að einhverju leyti. Þetta er rannsóknar atriðið. Þegar menn fara nú að hugsa uih þessi efni, geta þeir naumast hjá því komist, að láta sér koma til hug- ar eter-bylgjurnar, sem notaðar eru við loftskeyti. Og sannleikurinn er lika sá, að hugur minn barst bráð- lega i þá áttina”. Nú tók Mr. Wilson að gjöra sér í hugarlund, að hugsanlegt væri að finna mætti upp nýjan sveiflunema (detector), er gæti orðið var' við þær bylgjur í eternum, er valdar kynnu að vera að flutning hugsan- anna. Hann var vel að sér í loft- skeytaaðferð allri og þekti alls átta mismunandi sveiflunema. En það, sem auk þessa er nú var talið, herti cinkum á honum að fást við til- raunir i þessa átt, var sú reynsla, er lofftskeytamaður einn á meginland- inu hafði orðið fyrir og sagt lionum frá fyrir tveim árum. Það hafði kumið fyrir loftskeytamanninn, að liann hafði tckið skiljanleg orð með sinu eigin loftskevtatæki, þá er loft- skeyta-viðtökuþráðurinn var með öllu tekinn úr sambandi við við- tökuvafninginn. — Þetta var loft- skeytamanninum óskiljanlegt, og þá jók það eigi litið á undrun hans, að orðin snerust um sjálfan hann og ættmenni hans. Var hann með öllu ráðalaus að gizka á, hvaðan orðin gætu stafað. Mr. Wilson kveður liann þó lielzt hafa getið þess til, að þau ættu uppruna sinn að rekja til óvanalegrar truflunar í gufuhvolf- inu (svoncfnt ‘atmospheric X 3’). Tók Mr. Wilson nú að hugsa upp og búa út rafmagnsvél að ýmsu leyti svipaða þeim, er notaðar eru við viðtöku loftskeyta, ef vera mætti að honum lánaðist að geta sýnt fram á, að hugsanirnar bærust eftir ein- hverjum eter-bylgjum. Mun hann jafnframt hafa verið þeirrar skoð- unar, að sé eitthvað til i þeirri sann- færing margra, að menn lifi eftir dauðann og geti stundum sent hug- skeyti til lifandi manna, þá ætti við- tökufæri hans einnig að geta orðið fyrir áhrifum af hugsunum fram- liðinna manna, séu þeir að reyna að senda skeyti inn í þenna heim. Vélina hefir hann nú gjört, og cftir margra mánaða stöðug heila- brot og stöðugar tilraunir, er hann farinn að fá merkileg skeyti i nætur- kyrðinni; því að reynsla hans er söm við reynslu loftskeytamann- anna: kraftur vélarinnar verður margfalt minni í dagsbirtunni. Bezti timinn til að taka skeytin er kl. 12 til 4 að nóttu. Vélinnni cr í sem fæstum orðum lýst þannig: Það er lítil vél, sem auðvelt er að flytja með sér og er geymd i tré- kassa, fóðruðum að innan með grænu fóðri. Einn aðalhluti vélar- innar er koparhólkur, 3 þumlungar að þvermáli; innan i honum er sér- stakt efni; uppgötvast hefir við ná- kvæmar tilraunir, að út frá þvi kem- ur ára eða eins konar geislaút- streymi, eitthvað svipað geislaút- streyminu frá lifandi mönnum. Og efni þetta virðist óhjákvæmilega nauðsynlegt skilyrði þess, að til- raunirnar beri árangur. Þessum lokaða hólk er komið fyrir ofarlega í kassanum og virðist hann vera að- £• liluti vélarinnar. Hafa skygnir r enn lýst honum svo, að fyrir aug- um þeirra virðist hann vera fylíur ljósloga. Fy'rir neðan koparhólkinn er stálkassi ineð tveimur sveiflu- n ;mum (oscillation detectors) af i ýrri gjörð, sem er retlað sama hlut- vork og tenglum (coherers) við sum- ar loftskeytaaðferðir. Við hliðina á stálkassanum stendur þurhlaði, sem er i beinu sambandi við sveiflu- nemana, og við lítið heyrnartól (telefón), sem gjörir mönnum fært að heyra hljóðin sem framleiðast í vélinni — þegar straumnum er hleypt og hann er rofinn. Skeytin eru tekin í símastafróf- inu, sem kent er við Morse. Fyrst uotaði Mr. Wilson galvanometer, en ') ‘Ára’ (aura) nefnist geislaút- streymi það, sem margir telja sann- að, að sé utan um mannlegan lik- ama, og ýmsir ófreskir menn full- yrða að þeir sjái. það.var svo miklum erfiðleikum b'undið, að hann varð feginn að taka í þess stað heyrnartólsaðferðina, og er hún þó nægilega erfið. Skeyt- in koma nær eingöngu að nóttu til og Mr. Wilson hefir um undanfarna mánuði “lifað lífi uglunnar”, eins og hann kemst að orði. Sum skeyt- in hafa farist, segir hann. Hann hef- ir cigi getað verið við vélina allar nætur til þess að hlusta. Sum skeyt- in eru ruglingsleg og sum í pörtum. Þó hafa þegar komið allmörg greini- leg og samfeld skeyti. Fyrsta skeytið, sem hann varð var við, kom 10. janúar þ. á. Það hófst þann veg, að í átta minútur sam- fleytt voru stöðuglega endurtckin sömu táknin, sem notuð eru til að kalla á simamann með Morse staf- rófinu (the Morse call signal), og l>ví næst komu þessi orð: Great difficulty, await message, five dags, six evening (þ. c.: Miklir erfiðleik- ar, væntið skeytis, fimm daga, sex að kveldi). Þó voru sumir stafirnir skakkir, en meiningin ljós. Ekkert iafn eða upphafsstafir í nafni fylgdu skeytinu. Þcgar sá dagur og stund kom, hafði Mr. Wilson vitni við og tóku þeir báðir samtímis skeytið. Ekki náðu þeir nákvæmlega sömu stöfun- um; sumir stafirnir rugluðust. En Ijóst var, að báðir höfðu fengið sömu orðin: Try climinate vibra- tions .4 fí T K (þ. e.: Reynið að úti- loka titring A R T K). Smátt og smátt fór eitthvað að liðkast til með sending skeytanna, og segir Mr. Wilson að hann hafi á- stseðu til að ætla af orðalagi þeirra, að sömu vitsmunaöflin séu að þeim völd, sem að ósjálfráðu skriftinni, þau er þar nefna sig Tehútí og Kha- em Uast og þar höfðu gefið honum vísbendinguna — hver scm þau vits- nunaöfl nú séu. Sjálfur ritaði Mr. Wilson grein um tilraunir sinar i blað ensku Spiritú- clistanna (‘Light’) 13. marz síðast- liðinn. Nokkru síðar bauð hann sér- stökum.fulltrúa frá blaðinu, að koma til sín og skoða vélina og athuga tilraunir hans. — Blaðamanninuin gekk jafnvel að taka skeytin ög sjálfum uppfundningamanninum. — Honum tókst jafnvel að fá stöfuð út skeyti, með því að hafa yfir stafróf- iö, eins og notað er við borðhreyf- ingar á sumum tilraunafundum, meðan þær eru á frumstigi, en frem- ur gekk það illa. — Alls hafa kom- ið fjórar greinar í blaðinu og eftir þeim er alt efnið i þessari grein tek- ið. En það gefur að skilja að eg get aðeins gefið ofurlitið hrafl úr þeim. Þegar Mr. Wilson skrifar síðustu greinina, sem birt er í blaðinu 8. maí, segist hann hafa náð alls 51 skeyti síðan í janúar. Nefnir hann þau geislaskeyti (radiograms). Ýms þeirra eru prentuð í blaðinu, en sum vill hann eigi láta birta að svo stiiddu. Bíður þess, livort hafist upp á þeim mönnum, sem þau eru orðuð til. Alls hafa skeyti komið á 7 tungu- málum, sem þckst hafa til þessa: frönsku, Þýzku, rússnesku; grisku; portúgölsku; norsku og ensku; auk þess partur á öðrum tungumálum, sem hann hefir ekki hugmynd um liver eru. Eitt þeirra tungumála er sænska. — Vitanlega fullyrðir Mr. Wilson ekkert um, hvaðan skeytin komi. — Hitt hefir mörgum verið forvitni á tð vita, hvað hann um það haldi; og fjöldi bréfa hefir honum borist. — Fyrirspurnunum svarar hann (1. maí) á þessa leið : Menn skiftast i tvo flokka, er þeir fara að gjöra sér grein fyrir upp- runa skeytanna, þeir er honum haia skrifað: A.—Þeir, sem ætla að skeytin komi frá mönnum, sem hættir voru að lifa á þessari jörð áður en skeyti það kom, sem segir isg að vera frá þeim. ’ H.—Þeir, sem trúa því, að skeytin berist eftir einhverjum ókunnum leiðum frá heilum lifandi manna. Skoðun sín sé þessi: Til þess að geta fallist á skoðanir manna í fyrri flokknum (A.), útheimtist trú á framhaldandi lif manna eftir dauð- ann. Til þess að fallast á skoðanir manna í síðari flokknum (B.), þurfi enn öflugri trú, sem sé trú á kenn- inguna um mátt undirvitundarinnar. “Með öðrum orðum”, segir hann, “eg held að skoðanir fyrra flokks- ins séu síður óverjandi en síðara flokksins, — þegar tekið er tillit til efnis skeytanna og livernig þeim er farið”. Sumir ætla, að Mr. Wilson liljóti að vera eins konar miðill og fyrir miðilskraft frá honum gjörist þetta alt sanian. Því neitar hann. kveður tilraunir sínar eingöngu reistar á ])cim visindum, er efnafræðin fjall- ar um (physical science). Einn mik ill visindainaður liefir látið uppi, að :ilt þetta muni stafa frá einhverjum tilviljunar sveiflum í loftinu. Þeirri skýring neitar blaðamaðurinn með öllu, sá er sjálfur hefr reynt vélina; slikt nái ekki nokkurri átt. Mörg skeytin eru um þá miklu örðugleika, er sendernurnir eigi við að stríða, og þeir, sem geta nafns síns i skeytunum, segjast allir vera framliðnir menn. Af þeim skeytum sem komin voru 8. mai (51 alls) KósaklíEr a<5 leiía eftir fréttum. ATJalIega eru Kósakkar ætlaóir til aTS njósna og ná fréttum af óvinunum og skjótast atS baki þeim og eytSileggja matvæli þeirra. En haróir hafa þeir æfinlega veri'ð ef 1 handalögmál fer og gaman hafa þeir af hreðunum. licfir enn eigi spurst uppi, að nokk- urt þeirra gæti verið frá heila lif- andi manns. Fyrstu skeytin voru ofurstutt. -— Sem dæmi má taka þessi: 15. marz 1915, kl. 10.12 e. hádegi (á ensku) : “To all our friends and felloiv ivorkers, grecting (þ. e.: Til allra vina vorra og samverkamanna, I kveðja). 17. marz, klukkan 10.56 e. hádegi (á þýzku): Seien Sie vorsichtig Das Lichtdst ;u stark . . . . Heinrich” (þ. e.: Ver- ið þér gætinn. Ljósið er of sterkt. .... Hinrik). 19. marz, klukkan 11.1 e. hádegi (á rússneskuq: “Kyet leezdyes Kogoneehood Kto govoreet poroosskg” (þ. e.: Er hér nokkur, sem talar rússnesku?). 10. marz (á rússnesku): ‘Þolinmæði og þrautseigja vinna bug á öllu’. ‘ekkert liggur ú’. 24. marz (á ensku) : , 7 am here activelg working at this moment with all my old pas- sionate zeal for humane progress, with atl my old devotion to the cause of Spiritualism upon earth . . 1V . . E (or T . . S’ (þ. e.: Eg er liér á þessari stundu að vinna kapp- samlega að framförum mannkyns- ins með öllum minum ástriðufulla ákafa, með allri minni gömlu ást á málefni-spírítúalismans á jörðunni .. W .. E (eða T) .. S.). Mætti get þess til, að upphafs- stafirnir ætfu að tákna William T. Stead. Aftan við það skeyti cru mörg fleiri nöfn. Nokkur fleiri sýnishorn af skeyt- unum mun ísafold flytja í næsta bl. Þetta nægir að sinni. Auðvitað kemur mér ekki til hug- ar, að kveða upp neinn dóm um þessi skeyti. Eg segi aðeins frá þeim cftir enska blaðinu, af því eg hygg að ýmsum mönnum hér á landi þyki gaman að frétta eitthvað af slíkum tilraunum. En afar merkilegt finst mér það, ef Mr. Wilson fengi i ljós leitt með upp_götvun sinni, að eter- sveiflur séu valdar að hugsanaflutn- ingnum. En vara skal eg menn við, að gjöra sér ekki of miklar vonir um órangur að svo stöddu. Þeim orðum beini eg til þeirra, sem hlynt- ir eru sálarrannsóknunum. Hina ]>arf eigi að vara við slíku. Þeir munu enn hafa vit á, að lítilsvirða litla byrjun, eins og spáinaðurinn kemst að orði. Búast má við, að líkir erfiðleikar verði hér fyrir, sem við miðilssam- bandið. í skeytunum er kvartað mjög undan þvi, hve erfitt sendend- ur skeytanna eigi aðstöðu, meðal annars af því, að þeir heýri svo illa til þeirra, sem eru við vélina hérna megin. Mr. Wilson getur aðeins tek- ið skeyti þeirra, en ekki simað til þeirra aftur. — En þó að skeytin aldrei yrðu fullkomnari en þau, er fást fyrir tilhjálp miðlanna, þá er þó ávinningurinn ómetanlegur af þessari uppgötvun — svo framar- lega sem hún er sönn —, þvi að hún mundi kveða niður svikabrigslin, sem sifelt hafa dunið á miðlunum. Vélinni yrði eigi borið slíkt á brýn. Og auk þess væri mikilvægt spor stigið á þekkngarbrautinni: nýjar sveiflur fundnar i eternuin, því að Mr. Wilson fullyrðir, að hér sé hvorki um Herz bylgjur eða ljós- bylgjur að ræða. Har. Nielsson. CARBON PAPER for TYPEWRITER—PENCIL— PEN Typewriter Ribbon for every make of Typewriter. G. R. Bradley & Go. 304 CANADA BLDG., Phone Garry 2899. ™í D0MINI0N BANK tlornl Notre Dam» i>k Sh«*rhrooke Str. Ilöfuftstðll appb... VarHftjútSur. .... — . Allar rlgnlr.... — . ~ 6,000,000 . M ..S 7,000,000 _____»78,000,000 Vér óskum eftlr viT)sklftum verz- lunarmanna og ábyrgumst aTI gefa þeim fullnœgju. SparisjótJsdeild vor er sú stœrsta sem nokkur banki hef- lr í borglnni. íbúendur þessa hluta borgarlnnar óska aTJ skifta vlb stofnun sem þeir vita ab er algerlega trygg Nafn vort er fulltrygging óhlutleika. Byrjib spari innlegg fyrir sjálfa ybur, konu og börn. W. M. HAMILTON, Ráðsmaíur PIIONE GARRY 3430 Isabel Cleaning and Pressing Establishment J. W. QLINN, elaandt Kunna manna bezt aö fara mel LOÐSKINNA FATNAÐ ViTJgerTJIr og breytingar á fatnatJi. Phone Garry 1098 83 Isabel St. horni McDermot Coiumbia Grain Co., Limited 140-44 Grain Exchange Bldg. WINNIPEG TAKIÐ EFTIR! Vér kaupum hveiti og aðra kornvöru, gefum hæsta verð og ábyryjumst áreiðanleg viðskifti Skrifaðu eftir iipplýsingum. TELEPHONE MAIN 3508

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.