Heimskringla


Heimskringla - 05.08.1915, Qupperneq 5

Heimskringla - 05.08.1915, Qupperneq 5
WINNIPEG, 5. ÁGÚST 1915. HEIMSKRINGLA BLS. 5 til baka, koma skjöl og sendisveinar ofan úr Winnipeg, frá Norris-stjórninni. Skjölin eru yfirlýsing, sem Liberalar heimta, að Einar skrifi undir og þess efnis, að hann lýsi því yfir og biðji og hvetji alla landana, sem hon- um fylgdu, að greiSa Mr. Ferley atkvæði sín og leggja honum alla þá hjálp og allan þann styrk, sem þeim sé mögulegt. En Ein- ar var of góður drengur og of mikill maður til að hlýða, og urðu “flugumenn” frá að hverfa. — Til styrkingar þessu má geta þess, að þar sem Free Press gat þess, að Mr. Jón- asson hefði dregið sig til baka, þá er það sagt um leið, að Liberalar leggi allan styrk sinn og fylgi með Mr. Ferley. Hann sé þeirra maður. Það lítur annars út fyrir, að hann sé eitt- hvert ræfilmenni. Hann ætlar að véla fólk með því, að koma fram sem óháður, en dregur styrk og peninga frá Liberölum og er i samsæri með þeim, að bola út þeirra eigin manni. Hann er því gallharður Liberal þessi maður, og þó stórum verri, þar sem hann siglir undir fölsku flaggi. Þeim mönnum skyldi aldrei trúa. Enda treysta landar hans honum ekki betur en svo, að margir þeirra eru heitir á móti honum. Og ýmislegt fleira höfum vér um hannheyrt, sem vér ekki vilj- um segja. En það getum vér fullvissað vini vora um, að þeir gæta bezt sóma síns með því, að greiða atkvæði á móti honum, — móti flokknum, sem vill selja þá í hendur ræfilmenni. Þér megið ekki sitja heima! Vér vitum að þér munuð aldrei gefa þessum manni at- kvæði yðar; en það er ekki nóg. Þér verð- ið að láta hann finna til hnúanna; og á þann hátt getið þér nú sýnt Einari fylgi, að sitja ekki heima, heldur fara og greiða atkvæði á móti honum, Þýzkaranum eða Gallanum, en með Sveini. Með því móti 'getið þér dysjað manninn, sem vildi tæla yður, en haldið uppi heiðri og drenglyndi Einars! Standið nú fast með Sveini! Hverjir púkka nú, piltar? Mennirnir, sem púkka; mennirnir, sem silfrinu ausa, eru sömu mennirnir, sem staup- unum hringja. Mennirnir, sem alþýða þarf að óttast,— þeir einu menn eða stétt manna, sem alþýðan æfinlega þarf að óttast, eru vínsölumennirnir. — Þeir kaupa leyfin af stjórninni hver svo sem hún er; þeir eiga alt sitt undir henni, og ýmist eru þeir þrælar stjórnarinnar eða húsbændur hennar, sem stjórnin sjálf verður að sækja leyfi til, hvað hún megi gjöra og hvað hún skuli gjöra. — Þetta tvent er vanalega í bandalagi, og þó í slag og verSa ýmsir ofan á, en æfinlega þeir, sem sterkari eru. Hinir máttarminni eru þrælarnir, hvort sem þaS eru stjómarvöldin sjálf eSa vínsalarnir. Og mátturinn er æfin- lega í vasanum, í buddunni; þar liggja afl- sinar þessara pilta, og þar er sál þeirra, sam- vizka og vit. Nú þurfa bindindismennirnir að berjast Við þessa pilta. Bruggararnir, brennivíns- salarnir, hótelmennirnir, eru herflokkur Lib- erala nú sem stendur. Þeirra líf er nú undir því komiS, aS þeir nái kverkatökum á al- þýSu. ÞaS er veriS aS tefla ekki um eitt ár eða tvö, heldur um heilan mannsaldur. — Þeir ætla nú aS vinna fyrir því, hótelmenn- irnir, aS mega halda kverkatökunum á al- þýðu í heilan mannsaldur. Þeta hefir veriS sýnt á öSrum staS í blaSinu, svo skýrt og ljóst, aS þeir, sem ekki eru blindir, eSa viti sneiddir, hljóta aS sjá þaS. Þetta kemur svo skýrt í ljós hér í Winnipeg nú. Og skulum vér nú benda á það. — Þessi hin nýja Liberal stjórn lét þaS vera eitt af sínum fyrstu gjörðum, aS taka veit- ingaleyfin af einum 1 4 hótelmönnum hér í borginni. ViS það sat um stund. Þeir höfðu ekki nóg fé til aS stinga í vasa þeirra, sem leyfin veittu og svo voru þau tekin af þeim. En þá verSa hótelmennirnir hræddir; sjá fyrir höndum tapaSa atvinnu, eymd og dauSa; þeir lifa á sálum syndaranna, eins og englar myrkra furstans. — En svo koma þessar kosningar; þeir eru orðnir nógu hræddir, því aS nú hafa þeir séS í heimana tvo. Og nú fá þeir allir leyfin aftur! Þeir eru búnir aS bæta sig, þeir hafa selt silfriS af höndum. Þeir eru allir sem einn orSnir gallharðir, slagbúnir, grenjandi Liberalar. Og öllu þessu stóSi hleypa nú Liberal- stjórnin út á alþýðu, aS berjast meS bind- indismönnum og bindindisvinum, — móti bruggurum og bjórsölum og brennivínssöl- uml Þetta væri svo ákaflega hlægilegt, ef það væri ekki grátlegt, að því er vit og dómgreind fólksins snertir. Menn sjá ekki úlfseyrun og klærnar undir sauSargærunni. Og þaS mega hótelmenn eiga, aS ekki brestur þá vitiS. En hinir aumingjarnir, sem berjast meS þeim móti sjálfum sér, — þeir eru aumkunarverðir og mun lengi uppi verSa barátta þeirra hjá börnum þeirra og barnabörnum og bindindismönnum seinni tíma, ef aS mál þessi verSa ekki drepin nú og eyðilögS fyrir langa tíma. HugsiS til þess, bindindismenn og bind- indisvinir, aS hiS mest varSandi mál í þess- um kosningum er bindindismáliS. HugsiS til þess, aS allir vínsalar og hótelmenn eru nú svarnir fóstbræður Liberala. HvaS þýS- j ir þaS? Hver einasti bindindismaSur, hver einasti vínbannsmaSur er siSferSislega skyldugur aS snúast í öndverSan flokk á móti þeim! Ef hann ekki gjörir þaS, þá svíkur hann heit þau, sem hann hefir unniS, brýtur niSur alt sitt æfistarf, sem hann hefir helgaS líf sitt til aS vinna, og gjörir sjálfan sig aS glóp og verra! Neytið vitsins meðan enn er tími! Rógur! I síSasta Lögbergi er all-mikil grein undir yfirskriftinni: “SjáiS manninn!" — Greinin er, eins og öllum, sem þekkja rit- stjórann, ber aS vita, þýSing úr Free Press, — en vitanlega vantar manninn hreinskilni til aS geta þess. Greinin er einn samanhangandi vefur af dylgjum, rógi, fúkyrSum um konservatíva, stefnuskrá þeirra og leiStoga; eru þaS illar hvatir eingöngu, sem ráSa orSum þeirra og gjörSum, og loforSasvik fyrirsjáanleg all- staSar, og svo fram eftir götunum. Þeir Liberölu kunna líka aS taka upp í sig. Þverrifan á sumúm þeirra hæfir í prem- íu-kjöftum”. En hér skal stuttlega rita; langt svar er óþarft. Fyrst er þaS, aS blaSinu finst þaS hrein- j asti óþarfi af Konservatívum, aS hafa veriS j aS halda þetta flokksþing. Þeir höfSu ekki haft flokksþing í 15 ár og þurftu svo sem ekki aS fara aS kalla þaS saman núna, þó --- eins og blaSiS segir — aS fylkingarnar væru riSlaSar, kastalinn hruninn og herinn höfuSlaus. Nei, flokksþing var óþarft! —Norris stjórnin átti miklu hægra meS aS vinna, ef enginn var leiStoginn andstæSinga megin, fylkingarnar riSlaðar og engin vígi. Hversu glæsilegan (!) sigur hefSu Lib- eralar ekki getaS unniS þá? Hversu vel þeim sæmandi, að berjast viS höfuSIausan og varnarlausan her! En því varS nú ekki aS heilsa. Þá kemur stefnuskráin. — Jú, auðvitaS þurftu Konservatívar aS stela henni frá þeim liberölu, þ.e.a.s., nema einu atriSi — beinni löggjöf---; hana vildu þeir ekki. En hinu öllu var stoliS. Já, hver svo sem efar þaS —(!). En hvaSan stálu Liberalar sinni stefnu- skrá? Er hún ekki nauSlík stefnuskrá fram- sóknarmanna í Oregon ríkinu, sem nú hefir náS aS verSa aS lögum? Líkt mun og vera í Wisconsin og Kansas. En getur þaS nú annars kallast þjófn- aður, þó tveir menn verSi sömu skoSunar, eSa á líkri 3koSun? Þarf sá, sem seinna felst á þá skoSun, endilega aS stela henni frá hin- um? KvenréttindamáliS, til dæmis, hefir ekki samtímis náS fótfestu í hinum ýmsu ríkj- um, og ekki höfum vér orSiS varir þess, aS j þau ríkin eSa þeir stjórnmálaflokkar, sem íengur hafa haft þaS á stjórnarskránum, eSa stefnuskránum, hafi veriS aS brigsla hinum, er fetuSu í fótsporin, aS stuldur hafi veriS framinn. Sama má segja um flestöll endurbóta- og framfaramál. Þau ná fótfestu á mis- munandi tímum; en þau eru allra eign, sem vilja taka þau upp og berjast fyrir • fram- gangi þeirra. ÞaS er aSeins Liberala flokkurinn hér í Manitoba, sem kallar þaS stuld. Lögberg segir, aS flokkurinn hafi skift um nafn. Veit ekki blaðiS, aS í sambands- pólitík hefir flokkurinn til margra ára heit- iS: "The Liberal-Conservative Party of Can- ada”? Konservatívar þessa fylkis hafa því aSeins tekiS á sig sama nafn í fylkispólitík, sem þeir hafa lengi borið í sambands- pólitík. Þá komum vér aS þeim liS, sem blaS- inu verður tíSræddast um, sem sé hinn nýja leiStoga vorn, Sir James Aikins. Þar teygir nú blaSiS fyrst fyrir alvöru úr lygalopa sínum. I Sir James á ekkert aS j vera nýtilegt; hann á aS vera hræsnisfullur [ loddari, sem til alls er falur fyrir peninga; } hefir enga sjálfstæða skoSun, heldur dans- ar eftir annara pípu og er svarinn óvinur al- } þýðunnar, en dyggur fylgifiskur auSvalds- ] ins, og svo margt og margt verra en þaS. Þannig er lýsingin á þessum vorum nýja j leiðtoga hjá blaðinu! ViS þessu höfum vér aSeins þaS aS segja, aS Sir James Aikins er einn af allra mikilhæfustu og mentuðustu mönnum þessa j lands; nýtur sæmdar og vináttu landshorn- arina á milli, og er í fám orSum sagt einn af | þessa lands mætustu mönnum. Þetta við- urkenna jafnt vinir sem óvinir. Sást þaS bezt, þegar hann tók viS leiStoga-stöðunni, — því hvert einasta liberal blaS utan Mani- toba lauk á hann lofsorSi og taldi hann sóma hvers flokks sem væri. En auSvitað gátu Free Press og dind- illinn ekki staðiS sig viS þaS! AS rægja hann og níSa, þaS lá nær eðli þeirra, — og eSlishvötunum var framfylgt dyggilega. Sú ásökun, aS Sir James hafi ekki risiS öndverður upp gegn Roblin stjórninni þá er kærurnar voru bornar á hana, er veigalítil. Sir James var sambandsþingmaSur og sat í sambandsþinginu frá því í fyrra haust og þar til í sumar; var hér því alls ekki staddur þann tíma, sem hér var tíSinda-flest. Og svo hitt: ÞaS hefir alt af þótt óviSeigandi, aS sambandsþingmenn skifti sér af fylkis- pólitík. Hefir Free Press margoft í seinni tíS talaS kröftuglega gagn afskiftum sam- bandsþingmanna af fylkismálum. I fám orSum sagt: Sir James Aikins hefir engin afskifti haft af stjórnmálum þessa fylkis í full 4 ár, - síSan hann var kosinn á sambandsþingiS, þar til nú, aS hann gjörSist leiStogi hins endurborna Konserva- tív flokks þessa fylkis. Hann fylgdi Sir Hugh John Macdonald öfluglega, þá er hann barSist og vann; en aS Roblin stjórninni gaf hann sig aldrei mikiS, hvorki síSast né fyrst. Kjósendur þessa fylkis mega reiSa sig á, aS sannari “gentleman” á þetta fylki vart en Sir James Aikins er, og aS í Manitoba yrSi sæmdarauki aS honum í stjórnarsessi. Þar sem aftur á móti sá maSur, sem nú er stjórnarformaSur, á ekkert göfugra í lífs- ferli sínum en þaS, aS hafa veriS pólitiskur hestastrákur Sir Cliffords Siftons. TrauSla munu kjósendurnir fylkja sér um mann þann á kjördegi. ÞaS væri aS leggja sig lágt og draga fylkiS niður í van- sæmd. Vilja margir verSa til aS hjálpa Lög- bergi til þess? Perdue nefndin. ÚrskurSur hennar var gjörSur almenn- ingi kunnugur á föstudaginn var, og var hann sá, aS kærurnar á hendur Norris stjórn- inni hefSu ekki veriS sannaðar. Svolátandi úrskurði höfSu flestir búist viS, sem kynt höfSu sér allan gang málanna. Hlutdrægni Perdues nefndarformanns sýndi þaS frá upphafi, aS tilgangur hans var ein- ungis sá, aS aftra því aS kærurnar sönnuS- ust. Hann gjörSi vitnum þeim, sém Fuller- ton leiddi fram kærunum til sönnunar, eins örSugt fyrir og hann gat, og neitaSi aS hlusta á framburS þeirra, færi hann nokkuS út fyr- ir hinn þröngva bókstaf starfssviðsins ---- hins afar-takmarkaSa starfssviSs nefndar- innar. Væru vitnin stjórninni í vil, var eng- in tálmun lögS í veg þeirra, þvert á móti uppörfuS aS segja sem mest. I garS Fuller- tons var nefndarformaðurinn ósvífinn, ----- aftur á móti kurteisin sjálf og eftirlætiS viS lögmann stjórnarinnar. Perdue vann verk sinnar köllunar dyggi- lega. Hann átti aS bjarga stjórninni í fyrstu. Og svívirSilegu kærurnar máttu meS engu mögulegu móti sannast, — þá var stjórnin um leiS búin aS vera; kjötkatlarnir teknir frá hungruSum hrakninga-mönnum, er í 15 ár höfSu róiS barning, og nú, fyrir öfug- streymi, voru nýkomnir í höfn. Sannleikurinn? — Ó-ó, maSur lifandi! Hver spyr aS honum, þegar svona stend- ur á? En einkennileg má þó þessi nefndar- rannsókn sannarlega kallast. Mildast, sem um hana má segja er, aS hún hefir veriS kák. Tökum nú eftir: VitnaframburSurinn var upp á 1 2 hundruS vélritaSar síSur. Hver síSa átti aS yfirfar- ast og íhugast af hverjum hinna þriggja nefndarmanna, og svo áttu þeir aS rökræSa sín á milli og semja úrskurSinn. En úrskurSurinn eSa öllu heldur nefnd- arálitið er komiS fram fyrir almenning tæpri viku eftir aS yfirheyrslunni lýkur. Getur nokkrum manni komiS til hugar, aS hér hafi veriS grannskoSuS málin? Nei, hér er aSeins um kák aS ræSa, — enga grann- skoSun; hún er ómöguleg á jafnstuttum tíma. Nefndin viSurkennir, aS samningar hafi átt sér staS milli fráfarandi og viStakandi stjórnar, en þaS hafi ekkert veriS ósæmi- Iegt(!) í þeim samningum. Þessu gat nefndin ekki vel neitaS, þar sem Howell hafSi viSurkent samningstil- raunir sínar og hlaup manna á milli. En mútukærunum á Norris vísar nefnd- in á bug; segist trúa framburSi Norrisar en ekki Howdens, vegna þess aS Norris sé heiSarlegri maSur en Howden. En hún hugleiSir þaS ekki, hvorum var meira gagn aS meinsæri, — stjórnarfor- manni fylkisins, sem átti á hættu, aS missa æru, mannorS, veg og völd, ef á hann sann- aSist mútukæran; eSa hinum, útskúfuSum og stjórnmálalega dauSum, er engan hag gat haft af meinsæri. Nefndin hefir hér meS slegiS því föstu, aS Norris hafi fariS hraSförum frá Griswold til Winnipeg, til þess eingöngu aS tala viS Howden um veSur og vind !! Jú, þaS er satt, — Norris bar þaS fram, aS auk veSursins hefSi umræSuefniS milli sín og Howdens veriS um hefnigirni Math- ers nefndarinnar. Samtal þeirra Howdens og Norrisar fór fram 26. apríl, eftir því sem nefndarálitiS segir, og mun enginn mæla á móti því. En Mathers nefndin byrjar yfirheyrslur sínar 27. apríl. Hvemig í ósköpunum gátu þeir þá rætt um hefnigimi nefndarinnar daginn áður en hún tók til starfa? HvaS segja menn um þennan Norrisar- sannleika? En þá ástæSurnar fyrir þessari niSur- stöSu nefndarinnar: ÞaS er gamla sagan: Vegna þess þú hefir stoliS áður, hlýtur þú einnig aS hafa framiS þennan þjófnaS; aft- ur á móti er hann félagi þinn saklaus, þó grunurinn hvíli öllu meiri á honum, vegna þess aS hann hefir ekki áSur orðiS uppvís aS glæp! Nefndin færir þaS raunar einnig sem á- stæSu fyrir því, aS hún tekur orS Norrisar trúanlegri en Howdens, aS Roblin sagSi í framburSi sínum, aS hann áliti Norris vera heiSarlegan mann. --- Og orS Roblins eru í þetta sinn tekin sem gullvægur sannleikur! En kátbrosleg mun mörgum þykja þessi sönnun nefndarinnar fyrir heiSarleika Norr- isar. Raunax vitnaSi Roblin þaS einnig, aS Howden væri manna heiSarlegastur. En auSvitaS var því enginn gaumur gefinn; — þaS hefSi gjört kisuþvottinn ómögulegan, og nefndin því ekki getaS náS tilgangi sín- um! Hinum kærunum vísar nefndin á bug vegna ónógra sannana. Hversu margur morSingi hefir ekki hjá gálganum komist vegna ónógra sannana, þó líkurnar hins vegar væru svo sterkar um glæp hans, aS engir voru í efa? Hversu margur þjófurinn hefir ekki komist hjá hegningu vegna ónógra sann- ana, þó grunurinn, sem á honum hvíldi væri megn? En á grun og líkum, hversu sterkar sem eru, er ekki hægt aS dómfella menn, þó aS sekt þeirra virSist ótvíræS. ÞaS þarf sannanir. En eins og hér var ástatt var þaS enginn hægSarleikur. Hér lágu engir skriflegir samningar fyrir. Hér voru engin vegsummerki, sem gátu sannaS kærurnar. DrengskaparorS milli tveggja málsaSila var alt og sumt, og þegar þessir málsaSilar segja svo sitt hvor, þegar til yfir- heyrslu kemur, — hvar á þá aS fá sannanir? Tíminn einn leiSir sannleikann í ljós! En almenningur er þess meSvitandi, að þetta nefndarálit er ekki einhlýtt. Hann veit, aS á jafnstuttum tíma var ekki hægt aS grandskoSa og íhuga öll gögn málsins, svo nokkur mynd væri á. Almenningur er þess og fyrir löngu meSvitandi, aS kærur Fuíler- tons voru aS meira eSa minna leyti á rök- um bygSar. NefndarálitiS verSur því Norris stjórn- inni ekki aS því liSi, sem hún bjóst viS. Því þess vegna lét hún hraSa því svo mjög, aS hún gæti flaggaS meS þessum kisuþvotti í kosningabaráttunni. . . • Gylla saurugan leir — var tilgangurinn meS aS hraSa því svonal En kjósendurnir munu sjá inn úr gyll- ingunni, og svo smitar saurinn fljótlega í gegnum. Bendingar. Hvort vilja menn held- ur hafa valinkunnan sæmdarmann og háment aðan fyrir æðsta ráð- gjafa fylkisins, eða póli- tiskan hestastrák Clif- fords Siftons? Að hvor- um þeirra yrði Manitoba meiri sómi? * * * Á kjósendur þesaí fylkis liorfir nú allur landslýður! Undir þelm er komið, hvort ný og betri öld rennur upp í stjórnarfari fylkisins. —i tjrsiitin sýna sig á föstu- dagskveldið! * * * I>að er aðeins um tvent að velja: gamla horfið, Norris og van- heiður, eða Sir James Aikins og afturelding a3 nýjum og bjartarl degi! SPURNING. I Er hann Sig Júl. trúr bindindismálinu? Hlustið á hann í þes» um kosningum, hvernig honum gengur lað segja ykkur satt viðvíkjandi stefnu flokkanna í því máli! — Ekki vantar mælskuna! N. N. SKÓR SEM ÞOLDU RAUNINA Ames Holden McCready, Limited, stærsta skóverkstæði í Can- ada skaffaði á þrjátíu og þremur dögum 32,217 pör af leður skóm ökla háum, og 30,000 pör af striga skóm, 1 þarfir Eyrsta canad- iska yfir-sjávar hersins, — stærra upplag en nokkur önnur verk- smiðja lagði til. Þessir skór voru notaðir af hinum eanadisku hermönnum vorum bæði hér og í undirbúnings-herbúðunum á Englandi. þeir urðu að þola það versta slark, sem fyrir skó getur komið. Þeir ferðuðust yfir ósléttar brautir og mjúkar. Á þeim var vaðið gegnum óviðjafnanlega moldarleðju og for. I>eir voru alt af renn- andi í sífeldum rigningum. Þeir voru bakaðir á heitum ofnum, soðnir á heitum gufupípum og steiktir við opna elda. — Samt þoldu þeir raunina. Úr 32,217 pörum af skóm, sem þetta félag skaffaði, var að eins eitt par sýnt, sem hægt var að finna nokkuð að, þegar stjórnin gjörði rannsókn sína fyrir sex mánuðum síðan. Sérfræðingar, sem stjórnin skipaði til að skoða 1365 pör af skóm og 348 einstæða skó, sem búnir voru til á hinuin ýmsu verk- stæðum, fundu aðeins að sjö pörum, sem Ames Holden McCready félagið hafði búið til. Af þeim þurfti að gjöra lítilsháttar við fimm pör, eitt par var ónýtt, og eitt par hafði “sole undir gauga”. En bezta sönnunin um endingu og ágæti Ames Holden Mc- Cready skónna, er samt eiðsvarin vottorð frá hermönnunum, sem brúkuðu þá alt af frá því í september 1914 þangað til í marz 1915. Þeir sóru að þeir hefðu brúkað skóna í gegnum allar torfærurn- ar og bleyturnar í Yalcartier og á Salisbury Plains og að þeir hefðu enzt ágætlega í gegnum það alt saman. Sergeant Nussey, frá Toronto, sem hafði verið tójf ár í brezka hernum, kom fram fyrir nefndina með eitt par af þessum skóm á fótunum og sýndi nefndinni. Framburður þessara vitna hefir verið marg-sannaður siðan, með fregnum og bréfum, sem hafa komið frá yfirmönnum og her- inönnum öðrum á vígvellinum, sem öll tóku til þess, hve Aines Holden McCready skórnir voru endingargóðir. * * * Undir eins og farið var að tala um og efa gæði skónna, sem canadisku hermönnunum voru úthlutaðir, skrifaði Ames Holden McCready, Limited, stjórninni, og fór fram á að som allra ná- kvæmust rannsókn væri hafin. Afleiðingin varð sú, að stjórnar- rannsókn var hafin. Hún stóð yfir í nokkrar vikur og var ekk- ert látið ógjört til að komast að öllum sannleikanum. Þetta félag keypti bezta leður og efni, sem hægt var að fá i Canada og sparaði ekkert í tilbúningi skónna. Allir innkaups- listar vorir, skrifstofu og verksmiðju minnisblöð, bækur og skýr- teini, var lagt fram fyrir rannsóknarnefnd stjórnarinnar, svo hún gæti skoðað alt sem vandlegast. Vér höfðum ekkert að hylja og vorum stoltir af þeim skóm, sem stjórnin hafði keypt af oss. Ames Holden McCready skórnir fóru í gegnum þetta alt með mesta sóma. Rannsóknarnefndin bar það i skýrslu sinni til stjórnarinnar, að skórnir, sem hún hefði keypt frá þessu félagi, hefðu verið sam- kvæmt því sem tilskilið var, — að enginn pappír eða annað sem ekki hefði átt að vera, hefði verið brúkað f tilbúningi þeirra, og að allar ákærur, sem hefðu getað orsakað vantraust til þessa fé- lags, hefðu við rannsóknina reynst ósannar, satnkvæmt eiðsvörn- um vitnaframburði fyrir rannsóknarnefndinni. Skýrslan, sem var samþykt af stjórninni, sýknaði algjörlega Ames Holden McCready, Limited. * * * Orsökin til þess að Ames Holden McCready félagið er að draga athygli fólks að þessum sannleika, er ekki aðeins sú, að varð- veita sinn eigin orðstír —, sem ekki er nauðsynlegt gagnvart þeim mörgu þúsundum Canada búa sem þekkja félagið og vörur þess — heldur og að varðveita þenna canadiska iðnað, sem hefir ver- ið svona smánarlega svívirtur. Ames Holden McCready ----------------------Limited------------------------- MONTREAL TORONTO - WINNIPEG ST. JOHN EDMONTON, VANCOUVER, DE LORMIMIER, ST- HYACINTHE

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.