Heimskringla - 12.08.1915, Blaðsíða 3

Heimskringla - 12.08.1915, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 12. ÁGÚST lyl5. IIEIMSKRINGLA liLS. 3. Um liírina. Eftir C. S. Carr, M.D. Þú ert gallsjúkur, vinur minn?j Tungan loðin, andinn rammur. Þú finnur til ónota undir rifjunum hægra megin. Það eru einhverj þyngs’a ónot eða hálfgjörSur verk-j ur. Þú hefir harSlifi og hægSirnar «ru standum þunnar og stundum harSar. Þér býSur viS matnum ann- an drginn; en næsta dag geturSu «kki fengiS nóg aS borSa. Þú vilt alt glcypa. Þú ferS á apótekiS og færS þar duft og pillur og styrkj- andi meSul og eitthvaS til aS örfa meltinguna. Jæja, þú ert lánsmaSur mesti, aS maSur einn var svo snjall og fróSur, aS finna upp orSiS: gallsjúkur, því aS orSi þvi fylgir engin óvirSing eSa smán, eins og til dæmis pólitík- inni í Manitoba, og þetta er orSiS svo títt, aS almenningur hefir ekk- •ert á móti því, aS þú ímyndir þér, aS gallsýkin sé eins konar sjúkdóm- j ur, sem þú hefir fengiS i mesta sak- Ieysi, sem annar heiSursmaSur; — annaShvort þannig, aS þú hefirj smittast af nágranna þínum, eSa erft hann af foreldrum þinum, eSa tekiS hann úr loftinu eSa vatninu j eSa fæSu þeirri, sem þú hefir nærst á. Gallsjúkur! Er þaS ekki fallegt og tilkomumikiS orS! OrSiS gefur enga bendingu um, hvaSan sýkin sé komin eSa hvernig á henni standi. Ef aS einhver læknir, eins og Billy Sunday, kæmi til þín og segSi blá- beran sannleikann, þá myndi hann segja þér, aS þú værir sælkeri eSa mathákur. Þú legSir alt kapp á þaS, | aS troSa i þig allri þeirri fæSu, sem j þú gadir frekast niSur komiS. Þetta ! væri orSinn vani þinn. Þú værirj •orSinn vanur aS eta fyrir ánægjuna, sem þú hefir af því! Þú veljir fæSu þina eftir því, hvaS þér þykir góm- sætt og heldur áfram aS eta meSan þú finnur nokkurt bragS. En þú hefir enga hugmynd um þaS, hvaS verSur af fæSunni, eftir aS þú ert búinn aS gleypa hana eSa kyngja henni. Ef aS þér tinst þú borSa lítiS eitt minna en vanalega, þá verSur þú hræddur og þú ferS aS taka þér styrkjandi meSu! eSa vin •eSa brennivín meS hverri máltíS.— Þetta er ráSiS góSa, ætlar þú. Eitt gott staup til þess aS skerpa listina, og einhver notalegur drykkur til aS skola niSur seinustu bitunum. Þetta lijálpar meltingunni. En ef aS þú vissir, hvaS fram fer niSri þarna í sjálfum þér og þó cinkum í lifrinni, meSan þú ert aS troSa þessu i þig, — ótal réttum, sem þú hefir enga minstu hugmynd tim, hvaS gjöra þér, þá myndir þú bika viS, aS halda áfram eins og þú svo lengi hefir gjört. Eg vildi eg gæti látiS þig sjá, hvaS veröur um alt þetta, sem þú steypir I maga þinn. Alt þetta, nema oliu- tegundirnar, uppleysist, ummynd- ast og breytist, svo þaS verSur eins- konar hálfgjörður vökvi og verður alt að fara í gegnum lifrina. Alt kampavínið, brennivinið og bjór- inn, sem þú drakst. Öll feita og lyst- uga steikin, allir búddingarnir og sætu brauSin. Alt þetta marga og fjölbreytta samsafn af ótal matar- tegundum, sem kitlaSi góm þinn og smekk, — alt þarf að fara gegnum lifrina, sogast inn í hina stóru æð, sem sendir millíónir smáæða um öll þin meltingarfæri, maga og þarma. Og lifrin þarf að finna góð ráS og taka á öllu sinu þreki og viti til þess, að koma öllum þessum ósköp- um fyrir, því aS það er þrefalt eða ferfalt meira, en lifrin ætti að fást við (eða meðhöndla, sem sumir segja). En þetta skiftir þig engu. — Þú veizt ekker.t um þetta og hefir iddrei vitað. Og þó að þú hefðir nú einhverja mjög óljósa hugmynd um þetta, þá hirðir þú ekkert um það. Og nú ertu orðinn gallsjúkur, eða bvað? Er það ekki sárgrætilegt, að annað eins skyldi fyrir koma! Því útbjó náttúran þig ekki með lifur steyptri úr hinu sterkasta stáli, — með loftþéttum hólfum og leður- eða togleðurspípum og pumpum nógu öflugum til að pressa þetta í gegn- um hana, — lifur, sem gæti þolaS bvað sem væri og þú í flónsku þinni myndir bjóða henni? Þetta gjörði náttúran ekki. Hún fær fíér í staðinn þessa gömlu lifur, sem vér allir þekkjum, úr holdi og blóði. Og vissulega er það góS lifur; hiS bezta verkfæri, vél og verk- smiðja, sé réttilega og af viti með hana farið. En með fcrð þín á henni er sú, að hákörlum og hundum myndi ofbjóða, ef að þeir gætu um það hugsað. Og ekki ertu gamall orðinn, þegar lifrin fer að kvarta undan meðferð þinni. ÓbragSið í munninum á þér! — Kannastu við það? HefirÖu nokk- urntíma fundið það? En hvernig gaztu við öðru búist? Ef að þú gjörir maga þinn að forar-vilpu, og ryður i vilpu þá öllum óhreinind- um og rusli, — hvernig getur þér þá komið til hugar, að ilmur anda þíns sé góður og smekkur tungu þinnar sætur, eða svipur þinn bjart- ur og hreinn? *• Og þó hefir lifrin þin unnið af kappi, meira en þú kanske hefirj nokkurntima unnið sjálfur, til þess að bjarga útliti þinu og heilsu. Hún | hefir tekið á öllu því, sem hún átti j til, að verja andardrátt þinn þess- j um fúa og þessari ýldu og þessari ólykt. Hún hefir reynt af öllu megni, að hylja og leyna þessum viðbjóðs- lega vana þinum. En þú hefir troð- ið fæðunni niður of fljótt, og of mörgum tegundum, og of miklu af hverri tegund. Þú hefir alveg of- boði-S henni, þessari ambátt þinni; og nú ertu farinn að sjá og finna, að þú ert gallsjúkur, lifrarveikur (bil- ious). Hið bezta, sem fyrir þig gæti kom- ið, væri að vera settur upp á “vatn og brauð” i tuttugu daga, og látinn vinna tíu klukkutima á degi hverj- um við það að mola niður grjot með þungri sleggju. Það myndi sannar- lega gjöra þér gott. En þetta kemur nú aldrei fyrir þig. Þú ferð að finna læknirinn, j og segir honum svona fyrir það j mesta, hvcrnig þér liði, og hvað þú hafir gjört, og það er all-líklegt ogj all-vanalegt að hann af kurteisi mik- illi nefni sjúkdóm þinn einhverju. nafni, sem þú ekki þarft að styggj- j ast af og enga gjörir þér óvirðingu, j cg svo gefur hann þér einhverja dropa, eða einhverjar pillur við þessu. Og svo gengur þú frá honum sannfærður um, að þú sért mesti j dygðamaður. Nú ertu búinn að gjöra skyldu þína. Þú ert búinn að! finna læknirinn! Þú ert búinn að borga honum fyrir dropana og pill- urnar og ráðlegginguna. En þú ert svona ólánssamur. Þú getur ekki séð r.eina ástæðu til þess, að þú skulir sjúkur vera. Þér finnast forlögin leggjast á þig þung og miskunnar- laus. Og svo ferðu heim aftur og tekur til að eta eins og áður. Eða er þetta ekki það, sem þú æfinlega gjörir? En hefirðu nokkurntima heyrt getið um mennina, sem fasta? Eða þá, sem lifa með sparsemd, við skyn samlegt matarhæfi? Eða þá, sem á hverjum degi hafa góða hreyfingu eða látlausar æfingar? Hefir þú nokkurntíma heyrt getið um menn cr aldrei geta heilir haldist eða á fót um verið i fullu fjöri, nema þeir lifi stranglega eftir lögum náttúr- unnar? Líklega hefir þú heyrt um þá getið, en þú ert kanske sann- færður um að þeir séu allir erki- flón og fáráðlingar, — “cranks" á ensku máli. Vildir þú fara að líkjast þeim, — hegða þér og hugsa eins og þeir? Nei, nei, vissulega ekki! Hvað yrði um veizlurnar: miðdagsveizlurnar, kveldveizlurnar, klúbbveizlurnar, — hvernig ættir þú að geta slept þeim og setið heima? Það er til lítið mánaðarblað, sem kallast Physical Ciilture. Hefir þú nokkurntíma séð það, nokkurntima lesið grein í því? Eg get sagt þér, að hvert eitt einasta hefti þess getur frætt þig meira um heilsu þina og vellíðan, en allar þær bælcur til samans, sem þú hefir lesið á æfi þinni. Og eg veit vel uin hvað eg tala. Þú veizt sjálfur ekki hvað lifið er. Þú hefir hvorki reynslu né hug- mynd um það, hvað það er eð lifa, án þess að svæfa þig með einhverju, — bjór eða brennivini, eða tóbaki, eða kaffi, eða tei, eða cocoa, — með einhverju, sem æsir eða deifir til- finningar þínar. Þú veizt ekki hvað það er, að standa undir beru lofti neð ekkert innan rifja annað en vatn og heilsusama fæðu og vera glaður og ánægður yfir lífinu og sjálfum þér. Að líta upp til himins og finna að þú ert einn af skepnum skapara himins og jarðar, og að vera svo glaður yfir lifinu, að þú fleygir þér flötum til jarðar, breiðir út hendur | þínar og faðmar móður þína og kyssir hina beru jörð í ofunnagni gleði þinnar og tilfinninga. Þú veizt ekki, hvað það er að lifa þessu lifi.með þessum tilfinningum. Líf þitt er alt annað. Þú þarft að styrkja þig með einhverju, sem opn- ar augun á morgnana, og einhverju, scm lokar þeim á kveldin, — duft og pillur um miðjan dag. Eitthvað til þess að vekja þig og halda þér vakandi á daginn, og eitthvað til þess að svæfa þig þegar þú þarft að sofa. Eitthvað til þess að styrkja þig. Þú þarft eitt meðalið við þessu og annað við hinu. Þú þarfnast svo óendanlega margra hluta.— En hreint vatn og hreina óbreytta, ein- falda fæðu — þessa hluti geta ræfl- arnir haft, sem ekki eiga á öðru völ! Þú ert gallsjúkur, lifrarveikur? Eg hefi ruslkönnu eða réttara stamp í garðinum á bak við húsið mitt og hefi hana í cements-gryfju, sem eg lét steypa fyrir hana og lok yfir, sem fellur vel. 1 ruslkönnu þessa er fleygt öllum úrgangi matar, og verður kannan fljótt ógeðsleg, þeg- ar búið er að fylla hana. Hún er full af súru, ólgandi efni. Hún er einlægt gallsjúk, kannan sú. Alveg eins og þú ert , vinur minn og vina, — sjúk af sömu á- stæðum og þú. Hún er full af súr- um, ólgandi efnum. En úr botni grafar þessarar ligg- ur pipa ein út í rennuna. Og oft er það, að eg set vatnsslönguna á könnu þessa og gröfina og læt vatnsstrauminn leika á þeim, marg- ar tunnur af vatni, þangað til alt er þvegið út og komið í rennuna, — hver einasta ögn af ólyfjan þessari. Og þá amar engin gallsýki könn- unni í tvo eða þrjá daga á eftir. Eg vildi eg gæti læknað þig á sama hátt og könnuna, vinur minn. Eg vildi eg gæti látið vatnsstraum- inn leika á lifrinni þinni, um mag- ann að innan og þarmana, og hreins að þaðan öll óhreinindi eins og úr ruslkönnunni minni. Þá skyldir þú verða laus við gallsýki og lifrar- veiki um stund. Þetta er lækning, sem þú ert i þörfum fyrir. Ef að þú svo gætir stilt þig um, oð neyta nokkurrar fæðu í fáeina daga á eftir, þá myndir þú fá aftur eðlilega matarlyst. Þú myndir geta etið vanalega, óbreytta fæðu. Þú myndir ekki þurfa æsandi drykki á undan máltið, eða styrkjandi drykki á eftir. Þú inyndir verða feginn, að fá að borða, hvað sem fyrir höndum væri, og eta með betri lyst cr nokurntíma áður. Eg er viss uin það. Og ef að eg gæti komið þér svo langt áleiðis, þa myndi eg fá þér þriðja heftið af Macfaddens Encyc- lopedia. Eg vildi reyna að hamra það inn í höfuð þitt, að sú bók ætti að vera þér sem biblían, eða heilög ritning. Og hvern einasta dag ætt- ir þú að lesa einn kapítula i henni, og það er ekki nóg að lesa hana, — þú verður að breyta eftir þvi, sem hún segir þér. Þá þarftu aldrei að verða gallsjúkur eða lifrarveikur (bilious). Menn þeir og konur, sem sneru sér frá þér, þegar þú komst nærri þeim svo að þeir fundu remmuna i andardrætti þínuin, mundu ekki gjöra það lengur. Þeir mundu nú sækjast eftir að tala við þig. Hinn hreini og fagri yfirlitur þinn mundi í draga þá að þér; nú væri enga ó- [ lykt að fælast, enga andremmu. Væri það ekki skemtilegt? Hvað núkið vildir þú ekki gefa til þess, að vera breyttur orðinn frá því sem þú ert nú og vera heill heilsu. hreinn að innan sem utan, með fagran og blómlegan hörundslit! Vist veit eg, að inargir aðrir en sælkerar og inatmenn fá þessa veiki og verða gallsjúkir og lifrarveikir. Og það eru einkum þeir menn, sem mikið sitja og vinna við skrifstofu- störf eða hvaða verk, sem útheimtir íniklar setur. Hcilsa lifrarinnar er svo ákaflega mikið komin undir hreyfingu og starfsemi. Lifrin er stór og mikil á alla vegu. Og líffæri það hefir enga vöðva, eins og maginn og þarmarn- ir. Hreyfing lifrarinnar hlýtur því tingöngu að stafa af hreyfingurm likamans, því sjálf getur hún ekki rótað sér. Og þó er hreyfing blóðs- ins, slagæðanna, blóðæðanna, lymp- vatnsins i lifrinni koinið undir hreyfingum hennar. Ef að maður einn situr allan dag- inn í vissum stellingum, þá hlýtur lifrin að liða við það, af þvi að hún hefir þá enga hreyfingu. Þó að þc-ssi maður neyti hinnar réttu fæðu og sé sparneytinn maður, þá getur liann orðið veikur einmitt fyrir þetta hreyfingarleysi. Það af blóðinu, sem kemur til lifrarinnar, er alt i góðu lagi. Þegar er.gin hreyfing og ekkert rót er á lifrinni, þá liggur gallið kyrt í gall- pípunum og nokkuð af þvi drekkur blóðið i sig og verður af þvi sýki sú, er gula (jaundice) nefnist. En gallið verður þykkra ög þykkra, jiangað til það loksins stýflast i pip- unum. Og þegar svo er komið, þá myndast af þvi yallsteinar. Ctg þvag- ið verður þykk kvoða af þessum sandi og verður af regluleg gallsótt (bilious colic). Lifrin þarf að hafa hreyfingu, svo að þetta komi ekki fyrir. — Þú veizt óefað, vinur minn, hvar lifrin er i líkama þínum. Legðu læknað þetta, — og það er vatn og likamsæfingar og einföld, ókrydduð iæða, einkum sú, er nokkurn tölu- verðan úrgang hefir. En nú ætla eg aS segja yður ineira um lifrina. Mér stendur al- veg á sama, hvort þér lesið það cða ekki. Ef að þér gjörið það, sem eg hér hefi sagt yður, þá þurfið þér el-ki að lesa meira. En það, sem eg nú ætla að segja yður, getur átt við liönd þína yfir hana og hristu hana j hvern og einn, hvort sem hann er er búinn að borða fulla máltið, — einkum ef hann drekkur eitthvað með máltíðinni. Meistarinn, sem bjó til lifrina, hefir hlotið að hafa i huga töluna 5, þvi að lifrin er 5 punda þung; hefir 5 stykki' (lobes), 5 skorur, er fest með 5 böndum og er natengd 5 upp og niður. Legstu a bakið og láttu vera hæst undir mjöðmunum á þér og ligðu svo stundarkorn og hristu lifrina með báðum höndum. Earðu gangandi til og frá vinnu þinni, þó að það séu þrjár eða fjór- ar milur Gallsteinar. Leið þeirra eða ganga um gall- pípurnar vcldur sýki þeirra, sem gallsótt (bilious colic) er kallað. Það er kvalafullur sjúkdóinur og hafir þú einu sinni séð mann þjáð- an af sýki þeirri, þá gleymist það se!n ’ ... . liffærum öðruin. Hún hefir ö nns- Lg var einu sinni sóttur til manns munan^j blóðker, og þarf 5 sortir sem þjáður var af þessu og eru L.j gaiipípUm til þess gð flytja gallið mörg ár liðin síðan. Áður en eg gat fr^ iifrar.cellunuin til þarmanna. komist þangað, hafði sjúklingnum1 verið gefin bifur olía (castor oil), ao því er menn var það nú ekki, heldur vanaleg lin- seed oi-1. Honum hafði verið gefin olían i spónatali, einn spónninn á eftir öðrum, þangað til hann var búinn að taka inn fast að pela af þessu. Hann hafði verið að bylt- ast um í rúminU og kastaðist á ýms- ar hliðar og hélt um síðuna fast báð- vin höndum, þar sem lifrin var und- ir. Þeir, sem hjá honum voru, höfðu verið að hjálpa honum og hnoðuðu hann og nudduðu, þar sem sársaukinn var, og einlægt tók hann spón og spón af oliunni. Þegar eg kom, voru kvalirnar sem mestar. En alt í einu, áður en eg gæti nokkuð að gjört, brá svo und- arlega við, að kvalirnar hurfu. Eg hélt í fyrstu, að gallpipan hefði sprungið, og mundi úr þessu verða megnasta lifliimnubólga; en ekk- ert varð úr þvi. Hann var orðinn al bata. Og eg skildi ekkert i, hvernig þetta hafði skeð. Lét eg nú vand- loga gæta þess, sem niður af honum gekk, og næsta dag var stórmikill gallsteinn í þvaginu. Eg fór svo að hugsa um þetta, og sá þá, að af hendingu höfðu þeir þarna haft hina réttu og einu lækn- ir.ga-aðferð. Þessar stöðugu hreyf- ingar og núningurinn á siðunni, þar sem lifrin var undir, höfðu komið oliunni, sem komin var niður í þarmana, inn i gallpipurnar; en hún mýkti pípurnar, svo að steinn- inn, sem kvölunum olli, gat léttara komist áfram. Síðan hefi eg aldrei haft önnur meðul við gallsýki, en olíu (sweet oil) og niining. Samt vita menn nú að paraffín olía er bezt við þessu, því að hún hefir aldrei neinar illar afleiðingar og er bragðbetri en hin olian sem fyr var nefnd. Hálfan pela til pela getur hver maður tek- ið, án þess að verða meint af. Og sem blóðæðarnar færa henni og breytir þeim i sölt, og sendir þau síðan til nýrnanna, skinnsins, lungnanna eða þarmanna, og þaðan fara þau skemstu leið út úr likam- aupm. Eitt af söltum þeim, sem lifrin býr til úr eiturefnum þeim, sem flögra um líkamann, er kallað urea. Þetta salt sendir lifrin til nýrnanna og þau senda það svo út frá sér. Vér sjáum þá, að einlægt gengur sífeldur straumur af ótal vökvum í gegnum lifrina. Blóðæðastraumur- inn, slagaæðastraunnirinn, gallið og lymphan. Lifrinni hættir þvi mjög við að stýflast. Og eiginlega stýflast hún eða fyllist eftir hverja máltið. gallsjúkur eða ekki, og mun auk jiess að von minni verja margan manninn frá þvi, að verða gall- sjúkur. Lifrin er hinn stærsti og þyngsti kirtill líkama mannsins. Hún er ... , _ fimm pund að þvngd, þegar maður! menn þvi eta >fir sig styflast hun að meira eða minna leyti; hún getur ekki komið frá sér fæðu þeirri og efnum, sem að henni ber- ast. Ef að vins og áfengra drykkja er neytt með máltiðinni, verður stýfla þessi miklu lengri en ella. Lifrarbiiar verða fullir og geta ekki starfað. Afleiðingin af þessu hvort- tveggja: ofáti og ofdrykkju, er því sú, að lifrin er einlægt stýfluð; í- | búar hennar og verkamenn eru þá I annaðhvort sífullir eða staðuppgefn- ' ir eða hvorutveggja. Og við það w»./ i úifrin er verksmiðja stór og mik- [ hætta öll verk næringarfæranna, — ætluðu Revndar * ® hverjum degi til þetta frá I þau stýflast líka og maðurinn verð- 20 til 50 únzum af galli. j ur fársjúkur. Gallið er búið til úr efni, sem j Mér kemur ekki til hugar (segir blóðæðarnar og slagæðarnar flytja Carr), að telja upp alla sjúkdóma til lifrarinnar. Hvert einasta líffæri j lifrarinnar, heldur aðeins tala um mannsins og lifrin eins, nærist af þessa stýflu, þegar of mikið berst blóði því, sem slagæðarnar flytja. En svo taka blóðæðarnar við rusl- inu öllu, — likum hinna dauðu — og flytja það burtu. Þetta er blóðrensli það, sem öll önnur liffæri og partar líkamans Jiurfa að fá til þess að geta lifað. — En lifrin nefir að auk sérstaka teg- und æða, sem flytja henni kynstur öll af blóðkornum, hlaðin nærandi efnum. Hin stærsta er kölluð vena porta. Þessi æð hefir upptök sín i slím- himnunum innan á maganum og innan í öllum þörmunum. Það eru margar milliónir smáæða um alla þarmana og magann, sem eru upp- tök æðar Jiessarar. Þær renna sam- an eins og smálækir i stærri og stærri æðar, þangað til loksins, að alt fellur i eina elfu, porf-æðina, eða vena porta. En þegar æð sú kemur í lifrina, þá kvíslast hún aftur og aftur, þangað til straumarnir eru orðnir svo margir, að hver ein af millíónum cellanna í lifrinni hefir fengið sinn skamt af blóðinu, sem flytur með sér efni þau, sem Jiað liefir tekið úr fæðunni, þegar vélar þær hinar ótal mörgu, sem intestin- al villi eru nefndar, hafa breytt fæð- unni og ummyndað hana. Öll línsterkja, sykur og kolahy- dröt, nema olia, kemur beina leið til lifrarinnar. Sumt af efnum þess- um kemur til lifrarinnar, sem lím- kend sykurkvoða (glucose). Komi meira af Jjessu efni, en lifrin getur ráðið við eða haft brúk fyrir, þá yrði hún að breyta því aftur í sykur glycogen, óuppleysanlegt efni, þeg- ar lifrin skilur við það. Það færi út í blóðið, en blóðið hefir þá ekk- hafi sjúklingurinn nægilega hreyf- ert með það að gjöra; getur ekki irgu og sé vel nuddaður, þá mun hann í flestum tilfellum losna við gallsteininn. En alt þetta: gallsteinar, gallsýki, gula og óhreinindi i þvaginu, sem gjörir það gulleitt eða hvítt eða múrsteinslitað, — alt Jíetta bendir á, uð lifrin hafi meiri starfa við fæðu mannsins, en hún geti af komið, og tekið á móti því, og þá verður af þvi sjúkleiki — sykursótt (diabet- es), og er það vondur sjúkdómur og hættulegur. En lifrin er eins konar forðabúr, og getur geymt svo og svo mikinn sykurforða og úthlutar blóð- inu svo og svo miklu af honum eftir Jjví, sem líkaminn þarf hans með. Sýki sú, sem diabetes kallast, ]ió um leið of litla hreyfingu. Og i j kemur Jiá af Jjví, að lifrin getur ekki bók þessari, er eg gat um (Physical j geymt alt það sykur eða glucose, C.ulture), er talað um alt, sem getur Frú Kokovtseva, hin hugprúða skjaldmey. scm portæðin færir henni. En þá fer glucose Jietta, sem umfram er, inn í lifraræðína og berst þá með að lifrinni og hún hættir að vinna, og svo um þann hlut, sem gallið á í Jiessu. Stýfla lifrarinnar (congestion of the liver) er tvennskonar. önnur er, þegar lífæðin stýflast (hepatic vein) og kemur það annað- bvort af þrýstingi utan að, eða bein- línis stýflu i æðinni, er hún kemur úr lifrinni. Þannig getur lijartveiki þessara æða|orsakað þessa stýflu; blóðið getur ekki runnið nógu mikið frá lifr- inni. Hin önnur stýfla stafar vanalega af ofáti eða röngu matarhæfi, og er sú tegundin miklu tíðari. Og má telja það, að hér í Ameríku stafi nær öll lifrarveiki af þessu. En sé lifrin stýfluð, þá er maður- inn orðinn gallsjúkur um leið. Lifr- in getur ekki með nokkru móti kom- ið frá sér því, sem að henni berst. Og þá er allur likami mannsins sjúkur. Vanaleg lækning við þessu er hreinsun. Þetta hjálpar í bráð. — Eitrið í meðalinu verkar á lifrina, og knýr hana til starfa og vökvar ganga út frá henni út í þarmana. F.n þetta er skaðlegt fyrir manninn. í staðinn fyrir að taka hreinsunar- lyf, hefði maðurinn átt að breyta um matarhæfi og fasta. Nærast ekki á öðru en vatni og súruin ávöxtum. Þetta læknar allar stýflur í lifrinni á miklu skynsamari hátt, en nokk- urt lyf eða sölt eða pillur. Gömlu læknunum kom þetta ald- rei til hugar. Þeir höfðu ekki hug- mynd um, að þeir gætu bætt mann- irum sjúkdóm þenna með föstu eða réttu matarhæfi, og ætluðu slíkt fyrir neðan sig. Og enn Jiann dag í dag er mörgum læknum Jiannig far- ið: þeim hættir svo til, að gefa sjúklingunuin eitthvað á glasi eða flöskum, einhverja dropa eða pill- urnar góðu, sem eru allra meina bót. Fastan getur læknað Jietta i flest- um eða öllum tilfellum, og þess vcgna eru sjóferðir svo góðar og happadrjúgar gallsjúkuni mönnum. Það er að segja, þegar Jieir eru sjó- veikir. Sjóveikin og ógleðin og lyst- arleysið knýr Jiá til að fasta. Og þó að sjúklingurinn taki til að eta yfir sig aftur, Jiegar honum er batnað, kanske í fleiri mánuði. Coiumb;a Grain Co„ Limlted 140-44 Grain Exchange Bldg. WINNIPEG TAKID EFTIR! Vér kaupum hveiti og aðra kornvöru, yefum hæsta verð og ibyrgjumst áreiðanlcy viðskifti Skrifaðu eftir u jplýsingum. Frú Kokotseva var nýlega veittur Hún er ofursti, (Oolonel) og stýrir hefur tvlsvar sœrzt. St. George krossinn fyrir hugprýtil slna. 6ta. kosakka flokknum frá Ural. Hún blóðinu út um allan líkamann í svo j hefir þó fastan góð álirif á hann stórum skömtum, að maðurinn verð- ur sjúkur af sykursótt (diabetes). Brennivín og vinandi allur hefir mikil áhrif á lifrina og Jiað tafar- laust, Jiví vínandinn fer inn á port- æðina og kemur óbreyttur inn í lifrina. En lifrin er ekki einungis geyinslu- staður, með mörgum og margbreytt- um forðabúrum, heldur einnig verk smiðja, og tekur hún efnin, sem lienni berast með blóðinu og breyt- ir þeim í sölt og sýrur, en hvoru- tveggja söltin og sýrurnar taka gall- pípurnar og flytja inn i þarmana. Gallið er til margra hluta nytsamt í þörmunum og skilja menn Jiað þó I ekki fyllilega ennþá. Eitt af því, sem það gjörir þar, er að varna ] rotnun og ýldu. Það eykur allar lireyfingar innýflanna, og varnar stýflu í þörmunUm. Það mýkir og j leysir upp fæðuna og býr hana und- ir breytinguna, er hún verður fyrir, Jicgar þessir ótölulegu intestinal j villi taka móti henni og breyta henni i mjólkurkenda kvoðu, sem svo rennur i mjólkuræðarnar (lac- j | toals). Margt annað starf hefir lifr- in og einlægt verða menn varir við j ný og ný hlutverk hennar. En það er áreiðanlegt, að gallið er svo nauð- j synlegt fyrir líkamann, að án þess I dæji maðurinn óðara. Lifrin er einnig ruslastofa og lik- brenslustaður (garbage disp'osal plant). Með öðrum orðum: hún tekur við öllum líkunum hinna út- j slitnu og dauðu cella og cellu parta, TELEPHONE MAIN 3508

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.