Heimskringla - 19.08.1915, Blaðsíða 4

Heimskringla - 19.08.1915, Blaðsíða 4
BLS. 4. HEIMSKRINGLA. WTNNIPEG, 19. ÁGÚST, 1915. HEIMSKRINGLA. (Stofnu?5 1880) Kemur út á hverjum fimtudegi. Útgefendur og eigendur: THE VIKING PRESS, LTD. VertS blatSslns í Canada og Bandaríkjunum $2.00 um árib (fyrirfram borgab). Sent til íslands $2.00 (fyrirfram borgab). Allar borganir sendist rábsmanni blabsins. Póst et5a banka ávís- anir stýlist til The Viking Press, Ltd. M. J. SKAPTASON, Ritstjóri H. B. SKAPTASON, Rábsmabur. Skrifstofa: 729 SHERBROOKE STREET, P. O. Box 3171 WINJIIPEG. TalMlml Garry 4110 Fáráður er málleysinginn í framandi landi. Síra Rúnólfur Martc.'nssson rcit(eins haft á tungu þeirra. Þvi eng- nýlega grein eina um íslenzku- j inn getur verulega orðið fær að tala kenslu á barnaskólum, sern vér neyðumst til að skrifa á móti. Grein- ín kom út í báðum blöðunum, I.ög- bergi og Heimskringlu. Oss þykir það því leiðara, sem vér berum virð- ingu fyrir mannkostum og allri framkomu síra Rúnólfs, og vildum ekki í neinu meiða hann persónu- lega. En vér vorum búnir að hugsa oss að rita um þetta málefni og láta i Ijósi skoðanir vorar um það. Vér þykjumst hafa nokkra heimild til að rita um það, þar sem vér höfum verið í álfu þessari síðan árið 1887, og ættum að vera þvi nokkuð kunn- ugir. Til hvers fórum vér hingað frá íslendi? f hvaða tilgangi og með hvaða hugmyndum um lífið, sem vér ætluðum að lifa hér; vér sjálfir, börn vor og eftirkomendur? Tilgangurinn var sá, að bæta hag vorn; — að afla oss og afkomend- um vorum hagsælda, sem vér ekki gátum gjört á íslandi; að láta börn- in vor hafa fleiri og betri tækifæri til að komast áfram í baráttu lífsins. Vér vissum, hvað hún var þung og örðug heima; — vér vissum, að hér voru tækifærin margföld, að landið var nýtt, að bygðin var ensk. Vér vissum, að vér mundum þurfa að sitja á bekk með enskum mönnum, að vér myndum þurfa að læra tungu þeirra. Vér gengum að þessu vísu. Þegar hingað kom, fundum vér allir, hve mörg höft það lagði á oss ao geta ekki talað og því síður skrif- að landsins tungu. Ungir sem gaml ir þráðu það mest, að geta skilið og talað landsins tungumál. Vér stóð- um sem afglapar meðan vér ekkert skildum. Enginn, sem reynt hefir, mun hafa löngun til að lifa þau ár upp aftur. Vér fórum að berjast fyr- ir enskum skólum. Það gekk ákaf- lega erfitt. Rörnin þurftu að læra inálið; svo að ganga á skóla og ná men.tun nægilegri til að kenna á ein- földustu barnaskólum. Smátt og smátt urðu þeir fleiri, sem lærðu cnskuna svona nokkurnveginn, og þeir eða þær þó einkum, sem unnu lijá enskum. Gamla fólkið hálfhrylti við þessu, en var svo viti borið, að það sá, að annað dugði ekki. Ensk- an var það fyrsta, sem barnið þurfti að læra. Og eins og hún þá var það fyrsta eins er hún það enn. Vér komum ekki hingað í þeim tilgangi, að mynda neitt íslenzkt riki með íslenzkri tungu. Vér sá- um að vér höfðum enga burði til þess. Það var tvent til: annað- hvort að verða enskir sem fyrst og keppa við enska á landsins eigin máli; læra af Bretum alt hvað vér gætum, tala þeirra mál og láta börn vor tala það. Hér áttu þau svo bein- in að bera og eftirkomendur þeirra. Sjálfir vorum vér mállausir. Hvað áttum vér að gjöra á málfundum innlendra manna, þegar vér skildum ekki orð? Vér vorum útilokaðir hér- villingar og vandræðamenn, —- vér sem ekkert skildum af þvi, sem frain var að fara. öllu þessu vild- i'm vér frelsa börnin vor frá. Vér vildum gefa þeim jafnt tæki færi og enskum börnum; og hvar sem þau hafa fengið það, þá hafa þau ekki staðið þeim á baki, og hvað eftir annað tekið fyrstu verð- laun á æðri skólum, sem lægri, bæði hér í Canada og í Bandaríkjunum. Marga harða baráttu urðum vér hinir eldri að heyja fyrir skólunum. En aldrei nokkurntíma kom oss til hugar, að fara að kenna íslenzku á þeim. Börnin lærðu íslenzku heima. Þau höfðu aldrei neitt gagn af meira íslenzkunámi en þau lærðu á heim- ilunum. Þau áttu að lifa og búa hér i ensku landi og islenzkan var að- eða rita á nokkru máli, nema liann hugsi á því. Annars vefst mannin- um tunga um tönn og setningarnar koma öfugar, — á afturfótunum, hnoðuðar i kekki; rcyrðar í rembi■ hnútu, eða slitnar og tuggnar sund- ur, svo að engin mynd verður á. Það þarf mikinn lærdóm til þess að kunna vel eitt máL Vér höfum engan tíma til, að læra meira en eitt tungumál. 1 40 ár höfum vér verið hér, og ennþá höfum vér engan rithöfund á ensku máli. Vér höfuin nokkra r enn unga, sem vel eru máli farnir á enska tungu; en allir hafa þeir menn látið enskuna sitja í fyrir- rúmi. Árin eru ekki nóg til þess ut nema tungur fleiri en þessa einu. En léleg kunnátta i máii ejnu er lít- ilsvirði, og bókmentalega einskis- virði, veldur athlægi. það veit hver einasti maður, sem um slíkt hefir fjallað og sannorður vill vera. Það er alt annað, að geta bjargað sér, að tala daglegt mál. Það kemur sér vel; það hefir komið sér vel fyrir íslendinga hér á fyrri ár- um, og nú má heita að hver einasti íslendingur, karl og kona, geti bjarg- að sér þannig, nema einstöku gamal menni, sem í útbygðum hafa verið og komin eru að gröf fram. En því eigum vér að fara að eyði leggja þetta, eða að draga úr því? Þessum mönnum öllum eða ung- mennum væri miklu meiri jiörf auka-kenslu í ensku, heldur en ís- lenzku. Þeir eða þær kunna hana ekki nógu vel, einkum ef að hún er ekki töluð á heimilunum. Ef að vér ætluðum oss að fara heiin til fslands, og vera þar, þá væri tilgangur í þessu. Hér getum vér ekki myndað neitt ísland. Það hefir verið reynt aftur og aftur. — Hinir fyrstu landnámsmenn reyndu það; fengu sér afskektar sveitir, t. d. Nýja fsland, og ætluðu að halda fslendingum þar út af fyrir sig. En aldrei fór nú eins illa og þá. Það var þó ekki mönnunum að kenna; þeir voru eins miklir eða meiri hæfi leikamenn og nokkrir þeir, sem sem hingað hafa komið. Það kom alt af því, að þeir voru að halda sér út úr: töluðu útlent mál, sem eng- inn skildi. Þeir voru utan við þenna hinn ameríkanska heim. Allir aðrir litu niður á þá af því, að þeir skildu þá ekki. Vér erum ekki að segja, að þeir hafi staðið neitt neðar en aðrir. þeir fá það álit hjá þeim, sem ekki skilja þá. Og stórmikill fjöldi fslendinga finna þetta, finna það og skilja, að oss ríður stórmikið á því, að verða enskir sem allra fyrst. Lítið þér, vinir, til Galizíumann- anna; litið þér til Frakkanna, lítið lítið þér til kynblendinganna hinna indversku. Fyrir hvað standa flokk- ar þessir öðrum á baki? Þeir halda við sina gömlu feðratungu. Fyrir það er litið niður á þá; fyrir það eru þeir olbogabörn, reknir horn úr horni, og þó að eg segi ekki að á þeim sé troðið, því að það er stefna landsstjórnarinnar, að veita öllum jafnan rétt— þá hljóta þeir að verða útundan, — vera hundurinn, sem undir liggur. Þeir fá ekki þá ment- un, sem hinir hafa, og þeir geta ekki komið málum sínum fram. — hvað haldið þér, vinir, að úr því yrði? Frakkar kenna það eða hafa gjört það, og menn vita það vel, að skólar Jieirra eru svo lélegir að úr hófi keyrir; og svo eru kynblend- ingar og Þjóðverjar og Gallar og flalir og Serbar og Tyrklr og Grikk- ir og Gyðingar og Svíar og Danir og Spáiwerjar og Rússar. — Þetta væri að sundra ríkinu í ótal þjóð- í'lokka, og hvar sem margar þjóðir eru sarnan í einu riki, þá eru Jiar sífeldar deilur á milli. Einn flokk- urinn rís upp á móti öðrum, hatar liann og fyrirlítur. Það er ekki til nokkurs hlutar, að bera á móti þessu. Vér Jjekkjum það af mann- kynssögunni og getum komið með langar lestir af dæmum til að sanna þetta, — öld fram af öld. — Þetta er tin ástæðan til þess, að þjóðirnar • eru nú að drepa hver aðra niður í millíónatali. Viljum vér vera þeir fáráðlingar, að leggja hornstein til þeirrar baráttu, til þeirrur bólvun ar og foráttu fyrir eftirkomendur vora á ókomnum tímum. Og það þyrfti kansekt ekki lengi að bíða. Því víða er það af eðlileg- um og skiljanlegum ástæðum, að hver þjóð hefir sina trú. Fyrri eða síðar kæmu trúmálin inn í skólana, og það þarf enginn að efast um, að það yrði kynt undir kötlunum þá. Ofan á þjóðarhatrið legðist trúar- hatrið, og þar væru reistar kastala- horgir, þar sem barist væri dag og uótt. Að sjá þetta ekki, er að vera blindur! — íslendingar ættu að þekkja þetta. Þess vegna hafa t. d. Coldwell- Iögin af skynugum mönnum verið kölluð fleygurinn, eða hinn þunni tndi fleygsins, sem klyfi þjóðina hér í sundur og yrði upphaf til sundur- lyndis og illinda, sem enginn maður gæti séð fyrir endann á. Og vér tökum það skýrt og greini- lega fram: — þér sem eruð að halda fram íslenzku-kenslu í skólum ríkis- ins, alþýðuskólunum, þér sjáið ekki fvrir endann, — þér sjáið ekki af- ieiðingarnar, engu fremur en Jiér sáuð fyrir stríð þetta og voruð trú- lausir og steinblindir á að það gæti komið fyrir. Vér viljum ekki spilla atvinnu yðar, en þér ættuð heldur að höggva skóg eða ganga út í al menna vinnu, en að reyna að lifa á þessu. Alla þá íslenzku, sem vér þurfum, getur hver faðir eða móðir kent á heimilum sínum, ef menn vilja. En ef að þér viljið lsland og íslenzka menningu styðja, þá . er eina og trygga og vitlega ráðið, að styðja háskóla Islands í Reykjavík. Þar getið þér verið vissir um, að ís- lenzkan verði kend rétt og óbjagað, -— þá getið þér verið vissir um, að ísland gamla getur haft eitthvað gott af því. J0N VIGFÚSSON DALMANN. “Og takið nú eftir, eg veit, að enginn yðar ullra, sem eg hefi gengið á meðal, muni framar sjá auglit mitt”.—Pgb. 20-25. Kæru vinir: — Er eg frétti lát þessa vinar vors, sem nú er til hvíldar genginn, komu inér til hugar þessi orð úr skilnað arræðu Páls postula til öldunganna i Ephesus: “Og takið nú eftir, eg veit, að enginn yðar allra, sem eg hefi gengið á meðal, muni framar sjá auglit mitt. Einskis manns silf- ur eða gull eða klæði hefi eg girnst. Sjálfir vitið þér, að þessar hendur hafa fyrir mér unnið; en nú fel eg yður, bræður, Guði og orði hans náðar”. Það er einsog orð þessi séu æfi-kveðja, og Jjað er einsog þau lýsi æfi og dagfari vinar vors og séu siðasta röddin, sem talar nú til vor frá líkbeðnum. f þeim sér maður liinn aldna og í dauðann gengna n.ann; þau eru mynd hans, einsog vér kvntust honum og flestir munu hafa þekt hann, er annars kyntust honum nokkuð, ------ Hógvær í um- gengni, orðvar, vinfastur og þýður í viðmóti, vandur til allra verka, djúp- hugsandi, mannúðlegur i öllum skoðunum; en þungur í lund og ekki laust við, að maður fyndi, að lund in væri stundum angurblandin. Hreinskilinn og fölskvalaus, --- á stundum glaður og hreyfur, á stund- um þögull og hugsandi, einsog hug urinn hvarflaði burt frá mannheim- inum til annara og æðri staða. vig hér í borg bar ekki mikið á honum. JÓN VIGFÚSSON IJALMANN. sanns geta, og er reynslan farin að leiða það í ljós. Og við burtför drengskaparmanns- ins, verður ávalt autt sæti, sem nauðulega verður fylt. Og með Jóni Dalmann hefir vikið drengskapar- inaður og góður drengur. Úti í félagslifinu og mannlífinu Og því síður ættum vér að hindra það, eða tefja fyrir því að vér getum fyllilega staðið jafnfætis hverjum sem er, að það er sýnt og sannað, að vér höfum hæfileikana, — hæfi- leikana til að læra málið enska, og hæfileikana til að beita oss, þegar vér erum búnir að því. Ef að hver þjóðflokkur færi nú að kenna mál sitt á skólum landsins, Vér fórum ekki hingað til þess, að mynda íslenzkt ríki. Vér fórum til þess, að berjast fyrir tilverunni undir væng hinnar brezku þjóðar, hins brezka veldis, — berjast með Bretum í bróðurlegri samkepni við þá. Vér urðum brezkir borgarar og sórum þann eið, að lifa sem brezkir þegnar. Vér treystum Bretum bezt allra, því vér vissum, að þeir uin langa hríð hafa verið athvarf allra nauðleitarmanna, og vörður mann- frelsisins. Mikill fjöldi þeirra eru frændur vorir, þó að langt sé fram. Vér komum til þeirra sem bræður, og þeir tóku oss opnum örmum. — Vér vildum vera bræður þeirr, láta tungu vora og taka þeirra, verða Bretar með Bretum, vér og börn vor eins fljótt og hægt var. Hver dagur- inn er oss tapaður, sem þessu er frestað, og mannslif þau meira eða minna eyðilögð, sem á eftir verða og utan standa hins enska þjóðfé- lags og menningar. — Þó að vér hefðum verið 100 eða 200 þúsund talsins, þá hefðum vér ekki rönd reist við hinum enska straumi; og þó að vér hefðum saman verið í ein- um hóp, þá hefðum vér ekki getað það. En nú erum vér tvístraðir í smáflokkum, sem einlægt eru að tvistrast og blandast meira og meira. —- Vér getum það ekkil Það er því ætlan vor og sannfær- ing, að vér gjörum börnum vorum og afkomendum meira ilt en gott með því að halda fram íslenzku- kenslu á alþjjðuskólum landsins. Þannig kom hann mér fyrir fyrstu kynningu, og Jjess lengur, scm eg kyntist honum, þess oftar sem við sáumst, fanst mér meir til um, hve þessir eiginlegleikar áttu fastar rætur í fari hans. Fyrir sér vann hann frá því fyrsta til þess að heilsuna þraut ineð ÖIlu og hann gat ekki lengur lyft hönd frá siðu, ---- einsog sá, scm sár er til ólífis. Þá féll honum starfið niður, en þá var eftir verkið sjálft, þrekraunin mikla, að kveðja lífið. En það verk leysti hann vel af hendi, með sömu hógværðinni og hann hafði að starfinu gengið uin dagana, og lét sér ekki bregða und- ii banadægrið. Enda var sál hans og samvizka sátt, við alla, og í friði við Eöður ljósanna, Guð lífsins og dauð- ans. “Hann vissi ekki að biði við bana- rúm hans, nein bræði eða hatur eins cinasta manns, og þvi gat hann farið i friði”. ---- Vissulega og sannlega. ------- “Sælir eru hreinhjartaðir, því þeir munu Guð sjá”. Og að ósk hans er eg hingað kom- inn, til Jjess að mæla nokkur orð við likistu hans, við burtför hans héðan úr frændahúsum, við burtför hans héðan úr heimi. Og er mér Ijúft að verða við þcirri bón og finn í því vinarþelið og góðvildina, við æfilokin, einsog hann sýndi mér i byrjun, er vegir okkar fyrst komu saman. Mér er ljúft að taka í hönd þína í anda og kveðja þig, vin- ur, er þú nú ferð frá oss yfir til hins mikla og friðsæla lands handan En það gjörði hans látlausa fas og falslausa hyggja. En við sögu vorra andlegu inála og framkvæmda kom hann þó meira, en menn alment vita. Hann fluttist hingað sneinma a áruin, og í hugá hans var rik rækt- artilfinningin og sjálfsafneitunin fyrir því, er hann áleit að verða mætti þjóð vorri til heilla. En þögn inni einni hefir verið falið að geyma þeirra gjörða, ------ og svo vcit enginn neitt. Er svo með margt, sem létt hefir sporið vorri islenzku menningu hér vestra og þeir yntu af hendi, er nú eru horfnir eða eru á förum. Ein stökum mönnum eru fléttaðir að- dáunar-kransar og þeim smeygt á höfuð þeirra og þeirra er getið lifs eða liðinna fyrir einhverjar sýni- legar gjörðir. En blómin i þá kransa eru slitin úr þyrnikrönsunum af höfðum Jjeirra, er verið hafa písl- arvottar fýrítækjanna og frainfar- annal Jón Dalmann kom hingað rúmt þritugur til lands, árið 1882, og varð þá samferða hingað bróður sínum, er Sigurður heitir, og frænda sínum, Bergsveini Matthíassyni Long. Jón er fæddur að Kleif í Fljóts- dal 12. júlí 1850. Voru foreldrar hans Vigfús Þorsteinsson og Arn- leif Jónsdóttir, er þar bjuggu. Bar hann nafn móðurföður síns. Meðan hann dvaldi heima á ætt- jörðinni, yfir öll uppvaxtar- og og þroska-árin, mun hann hafa stundað hina algengu vinnu, er þá tíðkaðist til sveita. Mentunar mun hann ekki hafa notið, nema þeirrar. , , *. ... ^ i er hann gat sjálfur aflað sér með grafar og dauða. Mer er Ijuft að lestrj bóka> ,JVÍ bókhncigður maður árna þér helgrar heimferðar undir liðinn daginn og þakka samfylgdina op. samferðina hér, þenna áfanga hrautarinnar, er við höfum farið. Eg hefði gjarnan viljað að hann hefði orðið lengri, en þú ert þreytt- ur og þarfnaðist hvíldarinnar og hcfir því valið þér þenna næturstað við þessi tímans lok. Oss, sem kveðjum þig hér við þín vökulok, virðist enn nokkuð lcyfi dags og búumst við að halda til næsta bæjar, næsta áfangastaðar. Að þú getur ekki orðið oss sam- fcrða, er oss sársauka efni, nú verða færri á veginum, ------ en sizt sök- um við þig, því vér vitum, var hann alla æfi og silesandi, enda síðari ár fjölfróður og vel fróð- ur um margt. Snemma mun hafa borið á þeim einkennum í fari hans, að gjöra sér mikinn mun á því, sem hann las, og mat hann það alt mest, er kendi j bezts vits og skýrleika, einkum ef 1 þá var vel að orði komist. Varð Jjað og lika þess ráðandi, að hugur hans heimtaði ávalt frelsi til að rann- saka, og leyfi til að hafna því, er honum fanst kenna öfga i hverju sem var. Varð hann því aldrei lagð- ur neinuin flokksviðjum hér vestra, svo S* cn®u sí®ur ósamkvæmnina á , .... ‘ meðferð talsmanna á ýmsum stefn ir.ikið Jjekkjum ver til þessa lifs, — -— hve þeim er ervið leiðin, er livíldarinnar verða að leita í friðn- um þögula og kyrra, ----frið dauð- ans. 1897, að blaðið var felt og sagt gjaldþrota. Átti hann þá mest í fé- iaginu af öllum, er að blaðinu stóðu, uik Eggerts Jóhannssonar. En hann var aldrei tortrygginn maður og sízt eftirgangsharður; tapaði hann því öllu, er hann átti, en þeir skiftu með sér eignum, er minna höfðu i;ð missa, en meira höfðu hag félags- ins i sinni hendi. Urðu það honum vonbrigði mest, tr fyrir hann koinu hér í landi, að cg hygg. Því í óeigingjörnum ,til- gangi hafði hann að fyrirtæki þessu hlúð, og mest af fróðleikslöngun og þeirri hvöt, að fslendingar ættu rit á sinni tungu, er hjálpaði þeim til að fylgjast með í því, sem hér væri : ð gjörast. Mun það stundum hafa verið honum óánægjuefni, er hann sa, hve mjög tilgangi blaðanna var snúið upp í annað en liað, sem upp- haflega vakti fyrir stofnendunum. En bæði um það.'sem annað, sagði hann fátt, nema við sína heimugleg- ustu vini, að slikt mátti merkja. I'ann var ekki maður sem kvartaði, og ásakanr voru sjaldnast á vörum hans. f þann þriðjung aldar, sem hann liefir dvalið hér, var aðalstarfið það, að fylgja þeirri iðn, er hann hafði fyrir sig lagt, eftir hingað- komuna —- prentun, og það var ekki fyrr en undir æfilokin, að heilsan var farin að bila og sá skerfur, er hann lagði til þess að halda úti riti á lifandi máli, var að engu metinn —- eða gleymdur, að hann lagði það starf niður með öllu. Fyrirtæki hans í lífinu höfðu Jmnnig orðið meir öðrum til arðs og metorða en honum sjálfum. Á annara sveita græddi hann aldrei; rikulegum launum var hann aldrei sæmdur; fé fyrir óunnið starf tók hann aldrci.------“Þessar hendur hafa fyrir mér unnið”.------Hendur hans unnu fyrir honum, fram undir það að hann tók bana-sóttina; eftir það voru Jjað vina-hendur frænda lians og skyldmenna, er hjúkruðu honum og linuðu dauðastríðið. Og nú er æfin öll og enduð “æfi- langa glíman”. Á laugardagskvöldið var (17. júlí), klukkan hálfgengin 9, lauk lífi hans, og var hann Jjá 5 dögum betur en hálfsjötugur. Ein stutt likræða og sögð er öll a'fin, --- ein stutt líkræða, er gleymist um leið og líkið er ausið moldu. ----- En er það ekki hlut- skifti flestra meðal þjóðar vorrar, og hver getur sagt Jiað, ef til vill ljjóðarinnar sjálfrar, hér á landi? Ein stutt líkræða,----já, en æfin cr ekki öll sögð. Aðeins hið ytra. Þögnin hjúpar hitt, helgar tilfinn- Thfir 'Ög ViugtSnÍrfsem etti WífS fram á leiksviði mannlífstorgsins. Og þær hugsanir og tilfinningar eru æfin, — sú virkilega og sanna æfi, persónan sjálf, sem fjöldinn Mér er Ijúft að leggja hönd yfir þitt hærða og hnigna höfuð og blessa yfir myndina þína köldu. En mér er tregt um mál og kveðjur, þeg- ar burtu fer vinur og bróðir, sann- ur Islendingur og hinn bezti dreng- ur. Eg sakna þeirra af veginum; eg sakna þess, að sjá mynd þeirra hverfa á burt og sjá hér aldrei þeirra alkunnu ásjónur framar. Vér megum svo tæpt við því, að missa Jjá héðan úr hópi vorum. Því í hvert sinn, sem vér gröfum góðan og heilhuga íslenzkan mann, gröf- um vér svo mikið af drengskap og mannkostum, er vér eignumst ekki aftur. En það verður drengskapurinn, sem verður þjóð vorri varanlegast- ur til sigurs og sæmdar, en hvorki augnabliks upphefð eða auður ein- stakra manna. Slikt er ekki spá, en um þeim, er hann þó aðhyltist, en öfgarnar í þvi, sem hann fráfældist. Mun hann hafa átt Jjað sammerkt með fleiri djúphugsandi Austfirð- ingum, að Jjví aðeins var honum kenning í landsmálum, trú eða ljóð- um hugnæm, að hún væri sann- gjörn, mannlegu viti samkvæm og réttsýn gagnvart ástandi æðri sem lægri. Með þessum skoðunum koin hann hingað vestur, og munu jjær hafa þroskast því meir, sem dvölin óx og hann reyndi meira. Hann var skynsemis- og mannréttinda-trúar í sem æðstum og beztum skilningi. á alla vísu. Vorið eftir að hann kom hingað byrjaði blaðið “Leifur”, fyrsta is- lenzka blaðið, er gefið hefir verið út hér í bæ, að koma út. Lagði Jón fyrirtæki þessu eitthvert fé og varð prentari við blaðið. En blaðafyrir- tæki þetta varð að hætta vegna fá- tæktar. En árið 1886 var blaðið ‘ Heimskringla” stofnað og var Jón einn af stofnendum hennar. Við hana vann hann stöðugt, unz vorið fær aldrei að sjá eða skilja. En æfi- dagarnir eyðast í strit og erviði,-- Jjeir eyðast i strit og erviði meðal allflestra,--- en hjá Jjeim, sem yf- ir hugsjónum búa og drengskapinn liafa til að bera, er erviðið og strit- ið þrungið helgum ásetningi, er oft- ar kemst þó ekki i ljós, ---- kraft- inn þrýtur við erviðið. Hugsjónirn- ar hverfa, æfin endar, og hún er sögð öll, er talinn er dagurinn sem maðurinn fæddist og dagurinn sem hann dó. f hina miklu eyðu, sem liggur þar á milli, er litið sett -- dálkurinn er auður, ----- það er ó- prentuð síða. “Meinleg örlög margan hrjá mann og ræna dögum; sá er tíðnm endir á Islcndinga sögum”. ----- Og svo endar þá saga þín hér i dag, gamli góði vinur. Um þenna glaða og bjarta júlí dag kveður þú, það er hið síðasta, og þú ert fluttur heim. I Guðs friði og sátt gekkstu, þá í Guðs friði héðan. Vér söknum þess, að þú ert frá oss kvaddur, að mynd þína fáum vér ekki lengur að líta hér á vega- mótum, né horfa á hið skýra, djúpa og mannúðlega augnaráð þitt Vér söknum gáfnanna góðu, er þú áttir, cg hugsananna hreinu og skýru, þótt vér vitum að alt hið varanlega, sem bjó þér í sál, lifi, enda þótt gröf þín gleymist og orðum vorum slái i þögn. En, kæru vinir, þér, sem þektuð hann, munið ekki gleyma honum strax, þessum einkennilega en lát- lausa og hógláta manni. Mér finst mynd hans, einsog eg sá hann fyrst, slanda mér skýr fyrir augum: Lág- ur og þrekvaxinn, ofurlítið lotinn í herðum, bjartur á hár og mjög ljós yfirlitum. Andlitið vellagað, augun blá, fremur smá, en einkar djúp og lirein. Allur var svipurinn stillilegur en góðlátlegur. Hvað innra fyrir bjó, varð ekki sagt, nema það eitt, að þar áttu er.gar ófagrar hugsanir bústað, þess bar augnatillitið vott. En þó var einsog augun horfðu eitthvað lengra, en meön vanalega horfa, dveldu við einhverjar sýnir. Voru það draum- sýnir, eða var það mynd frá liðn- um árum, er trygðrofin höfðu svift

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.