Heimskringla - 09.09.1915, Síða 4
BLS. 4
HEIMSKRINGIA.
AVINNIPEG, 9. SEPTENIBER, 1915
HEIMSKBINGLA.
(Stofnn^ 1S86)
Kemur út á hverjum fimtudegi.
Útgefendur og eigendur:
THE VIKING PRESS, LTD.
Verð bla'ðslns í Canada og Bandaríkjunum $2.00 um árib (fyrirfram
borgab). Sent til íslands $2.00 (fyrirfram borgab).
Allar borganir sendist rábsmanni blabsins. Póst eba banka ávís-
anir stýlist til The Viking Press, Ltd.
M. J. SKAPTASON, Ritstjóri H. B. SKAPTASON, Rábsmabur.
Skrifstofa:
720 SHEKBROOKE STREET, WINNIPEG.
P. O. Box 3171 Talwlmi Garry 4110
Landráð.
hennar og leið þar sumum all-vel,
en sumum illa, og allir fóru þeir að
fá sér nýja móður, sem gæfi þeim
betri og fleíri tækifæri; sem hefði
þetra borð og meira á því, en hin
gamla. Mikill fjöldi eða allur þorr
inn fékk margföld tækifæri hj
hinni nýju móður sinni; borð henn
ar svignar undir krásum og dýrum
íéttum, hún breiðir faðminn út
móti sonum þeirra og dætrum. Er
það rétt og fagurt af þeim, að van
þakka henni og sparka’ í hana? —
Aldrei hafa þeir lifað betra lífi, en
síðan þeir hölluðust að brjósti
hennar og settust að borði hennar,
Vér viljum nú spyrja yður, vinir
livaða tegund manna það sé, sem
fúsir eru til að selja þessa móður
sína; svíkja hana í trygðum, ofur
selja hana ofbeldismönnum; sjá
klæðin slitin af henni, sjá hana
sundurtætta og flakandi í sárum
svívirta og að höggstokki leidda?
Þelta eru landráðamennirnir!
Og nú á hún í striði og synir henn
ar og dætur eru ,öll í stríði; en
þeir eru í tölu barnanna hennar
Þeir eru heitum bundnir og eiðum
ruannfélagi því, sem þeir lifa í,
heitum þeim að verja land og bræð
ur sína. Ef að þeir vinna á móti
því, — þá eru þeir níðingar! Þeir
eru landráðamenn!
Vér segjum ekki eitt orð á móti
því, að þeir, sem lifðu á íslandi ein
20—30 eða 40 ár. áður en þeir komu
hingað, — elski hina öldnu móður
ísland; þeir fæddust og nærðust
brjóstum hennar þessi ár, sem þei
háski er á ferðum. Fyrir þetta elska lifðu þar. En nú nærast þeir
lómbin móður sína. I brjóstum og sitja að borði nýrrar
Eins er um manninn. Ungbarnið móður> sem Þeir ættu þó að láta
teygar lífskraftinn úr brjósti móður- j sann8irni njóta.
innar. Hún vefur barnið sitt unga! En börnin þeirra öll, sem borin
að hjarta sínu og það hvílist þar svo og barnfædd eru í landi þessu, þau
Það er oft talað um landráð og
landráðamenn. En fyrir mörgum er
þetta í einhverri þoku. Menn vita,
að þjóðirnar leggja þunga hegningu
við landráðum. f sögu mannkyns-
ins bætist fyrirlitning við hegning-
una, Landráðamennirnir eru fyrir-
litnir af allri þjóðinni, — ekki ein-
ungis þeirri kynslóð, sem þeir
sviku heldur börnum þeirra og
barnabörnum og öllum afkomend-
um þeirra um margar aldir.
Allir sögulesnir menn muna Efi-
altes, sem vísaði Persum leið yfir
Grikklands fjöll, svo að þeir gátu
komið að baki Leonidas i Lauga-
skarði. Ameríkumenn muna Arnold,
og íslendingar mættu muna Gissur
jarl. og flestar eru þjóðir þær, sem
hafa sína Efialtesa, Arnolda og Giss-
ura — sumar heila hópa þeirra.
En hvað er nú þetta? — Til þess
að skýra þetta, skulum vér hugsa
oss móðurina. Hvers vegna elska
lömbin mæður sínar, folöldin, dgr-
in öll, og vér mennirnir? Hungrið
kvelur hin ungu, ósjálfbjarga dýr,
folöldin, lömbin, nema þau drekki i
tcygum hinn nærandi, lífgandi
straum af brjóstum mæðra sinna;
strauinurinn rennur styrkjandi og
hressandi um allan líkama þeirra;
hann færir þeim fjör og líf og vöxt
og viðgang; og þó að þau skilji þetta
ekki —- dýrin — þá finna þau það,
og fyrir þetta elska þau móður sína.
Hún er þeirra lifandi kraftur; hún
er þeirra styrkur og athvarf, þegar
rólega og notalega við heitan móður
barminn. Hún ver það allri hættu,
og í arma hennar flýr það, þegar
það ætlar sér einhverja hættu búna.
Hún þerrar tárin af hvörmum þess
og sefar ekkann, sem stundum ætlar
að sprengja brjóstið unga. — Hví
skyldi ekki barnið elska hana?
Því er líkt varið með hinn full-
vaxna mann og barnið, — og í viss-
um skilningi erum vér allir börn,
eldri sem yngri. — Vér liggjum á
brjósti móður vorrar, ungir sem
gamlir, alt rtil þess vér göngum í
eiga land þetta fyrir móður. Og
má telja þau og þá alla, sem hafa al
ið meginhluta aldurs síns hér, börn
þessarar móður. Hér er móðir
þeirra og hér eru bræður þeirra og
systur, sem þeir alast upp með, sem
þeir leika barnaleika við; sem þeir
fræðast upp með, sem þeir mynda
mannfélag með.
Það litur svo út, sem mörgum hafi
ekki verið þetta fyllilega ljóst. Þeir
álíta einhvernveginn, að landið og
mannfélagið hafi ótal skyldur við
sig, en þeim sjálfum þar á móti
gröf vora. — En móðir vor er land- ijggi engin skylda á herðum, hvorki
ið, sem vér lifum í. Af gnægtum vjg ian(j né mannfélag.
þeirrar móður þiggjum vér hvern
einasta vatnsdrykk, hvern einasta
bita brauðs eða annarar fæðu, —
hverju nafni sem nefnist. Það er
Af þessu kemur það — ekki ein
ungis hjá íslendingum, heldur fjÖTHa
hinna mörgu þjóðflokka i landi
landið og tækifærin og uppsprettan I l essu ~> að menn lc8«jast á brezku
að viðurværi því, sem vér nærumst,;1 t,jóðina> sem vér erum e»“n hlutí af;
það er þetta alt saman, sem gjörirj
oss mögulegt að lifa. Og með þessu
fylgir mannfélag það, sem vér lif-
um í; sem vér höfuin svarið að lifa
með undir sömu lögum, svarið að
styðja og efla, því að vér þurfum
þeirra með til að viðhalda mannfé-
lagsskipun þeirri, sem vér búum
við.
En landráð eru það, að svíkja
þetta, — að vinna með óvinum móð-
urinnar og mannfélags þess, sem
alt eru hennar börn og því einn
hluti hennar. Allir, sem það gjöra,
að vinna þannig á móti móður
sinni og börnum hennar eða mann-
félagi því, sem þeir búa í, þeir eru
landráðamenn.
Þegar vér sitjum að þessu nægta-
borði móður vorrar dag eftir dag
og ár eftir ár, þá ættu þó einhverjar
þakklætis tilfinningar að vakna i
hjörtum vorum. Vér vitum það, að
margir vilja kalla þessa móður vora
stjúpu — í niðurlægingarskyni. Og
þeir finna ekki til þess, að þeir eigi
henni nokkuð gott upp að inna. —
Þeir segjast hafa átt aðra móður
fyrir 30—40 árum. Það ber enginn
á móti því. Þeir fæddust á brjóstum
þjóðina, sem er að verja allan sinn
kynflokk, og öll hans réttindi:
mannfrelsi og stjórnarskipun alla,
og meira, — verja heimilin, konur
og systur, feður og mæður; eignir
vorar allar, og rétt til þess að lifa,
sem frjálsir menn í frjálsu landi.
Blöðin, bæði ensk og íslenzk, hafa
liaft langar greinar, hvað eftir ann-
að, til að niðra hinni ensku þjóð,
en lyfta óvinum vorum upp til skýj-
anna. Þau hafa dregið dár að þeim,
sem leggja lífið í sölurnar til þess,
að oss, sem heima sitjum, megi vel
líða og sitja óhræddir að borði voru.
Þetta glymur við á mannfundum.
Þessu er hvíslað sem landráðum
eyru manna. Það má segja, að
margir séu ljóst og leynt, að berjast
á móti einingu þjóður þessarar, sem
hér er að mgndast, og þannig veikji
bana og dragi úr henni allan kraft.
— Þetta eru landráð llka, þó að
með dul sé. Því að sé þjóðin tví-
skift eða margskift, t. d. eftir þjóð-
flokki hverjum, sem hún er af kom-
in, — þá ^ru fyrirsjáanleg illindi
og deilur, og beri stríð að höndum,
þá er voðinn vís. En róstur áreiðan-
legar, þegar fram í sækir. Þessir
inenn virðast ánægðir, að sitja að
nægtaborði móðurinnar og njóta þar
margra góðra hluta; en vilja henni
samt í hel koma. Þetta er ákaflega
leiðinlegt fyrir hvern þann, sem hef-
ir augun opin. Og tvimælalaust er
það, að móti þessu verður hver ær-
legur drengur öndverður að rísa.
Vér vitum það, að hér i Canada
hefir verið öflugur flokkur, sem ein-
lægt hefir meira og minna verið
andvígur Bretum og öllum jieim, er
mæla á tungu Breta. Þeir hafa vilj-
að mynda ríki sér innan vébanda
Canada. Þetta eru franskir. — Vér
viljurn ekki segja, að það sé ekki
fjöldi til af ágætum frönskum mönn-
um, heldur hins vegna, að foringi
flokks þessa — og um leið foringi
Liberala — er Sir Wilfrid Laurier,
sem allir þekkja að minsta kosti.
Og hann hefir verið foringi stefnu
þeirrar hjá Frökkum hér, að vinna
all á móti Bretum og veldi þeirra og
yfirráðum, sem þeim var mögulegt.
Þeir hafa heimtað uppfræðingu á
kaþólska vísu; þeir eru kunnir að
þvi, Frakkarnir, að þeir vilja ekki
þýðast enska tungu; og því, að vilja
láta kyrkju sína ráða, hvað kent sé
á hinum almennu barnaskólum
Þegar til orða kom fyrir nokkr
um árum að Canada styrkti Breta
með því að leggja fram herskip
nokkur til Bretaflotans, þá reis Sir
Wilfrid Laurier upp á afturfótun
um, og með honum allir Frakkar og
allur þorri Liberala, og töldu það
óhæfu mestu. Það væri engin hætta
ú nokkru stríði. Þetta flaug um land
ið sem eldur í sinu. Þegar postul
inn Laurier sagði það, þá dugði ekki
r.ð rengja. Og nú mega að likindum
j.úsundir Canada manna láta lífið
fyrir og gjalda millíónir dollara, og
margur mun sá, sem tapar bróður
eða syni eða vin, sem hann aldrei
sér framar, fyrir þetta einmitt
því að mjög er það óvíst, að Þýzkir
hefðu í stríð þetta farið, ef að þeir
hefðu vitað, að nýlendurnar mundu
standa með Bretum eins og raun
varð á.
Það er óhrekjandi, að þarna voru
Liberalar með foringja sínum land
ráðamenn — fyrir flónsku sína;
því ekki ætlum vér þeim svo ilt, að
þeir hafi séð fyrir það, sem fram
myndi koma.
Sir Wilfrid Laurier hefir hvað
eftir annað sagt, að hann vildi koma
Canada undan Bretum. Mynda nýtt
ríki náttúrlega, þar sem franskir
menn yrðu öllu ráðandi. Og fylgis-
menn hans í þingi eru að gjöra
Bretum sem mesta skömm og svívirð
ingu. Einn aðalmaður þeirra, Car
well, þingmaður frá New Brunswick
— réðist, rétt áður en stríðið byrj-
aði, á suma hina beztu herforingja
Breta. Um French hershöfðingja,
sem stýrt hefir her Breta á Frakk-
andi síðan stríðið byrjaði, sagði
hann á þingi, að hann hefði komið
til lands þessa þá nýlega, og það
taldi Carwell hið mesta óhapp, sem
r.okkurntíma hefði fyrir Canada
lcomið. Og sama vitnisburð gaf
hann á sama stað og tíma Sir Ian
Hamilton, sem nú stýrir öllu liði
Breta við Hellusund, og er af öllum
skynberandi mönnum talinn ágætur
herforingi eins og Sir John French.
Þetta alt: að svivirða hina heið-
arlegustu menn Breta; að vekja
sundrung milli Canada veldis og
Bretlands; að efla sundrung í Can
ada sjálfu, með því að reisa upp
einn þjóðflokkinn á móti öðrum,
svo að hver vilji troða annan undir;
að halda fram málstað morðingj-
anna og eiðrofanna og griðníðing-
anna, óvina lands og þjóðar og
erfðafénda Breta, — þetta köllum
\ér landráð, og vér vonum að land-
ar vorir láti sig ekki slíkt henda, og
styrki ekki þá menn, sem þvílíkt
vilja fremja, og gæti tungu sinnar
cins og framkvæmda og penna, að
þessa átt falli engin orð af vörum
reirra eða renni úr penna þeirra.
lega reynt á bandið, sem tengdi I segir þar sjálfur frá endurvninning-
dæturnar við móðurlandið. Margir um æsku sinnar, og eru með grein-
efuðust um, að það myndi halda. linni myndir foreldra hans. Jón á
Óvinir vorir hlógu að því og fyrir-'marga vini hér enn og munu þeir ó-
litu það. Afríkustríðið, hvað var efað fúsir á að sjá og lesa æfisögu
hans, og frásögnin er létt og lipur,
það meira en smáæfintýri. En véi^
vissum, að ef að tíminn kæmi, þeg-
ar nýlendurnar yrðu að kjósa um,
hvort þær skyldu bregða sverðinu
eða ekki, — bregða þvf til hjálpar
Bretaveldi í baráttu upp á líf og
dauða, með algjörðri eyðileggingu í
vændum fyrir alla — móðurina og
dætur hennar allar —, þá vissum
vér að allur heimur myndi sjá, hver
þróttur væri Bretaveldis, og hvers
virði það væri.
Nú slóg stundin fyrir ári síðan,
og heimurinn hefit séð, að böndin
héldu og mun sjá það miklu betur
f hinum dásamlegu annálum Breta-
veldis á þessum voðatímum.
Nú þegar er heimurinn búinn að
sjá og farinn að dást að afreks-
verkum allra nýlendanna: Can-
adamanna, Ástralíumanna, Nýju
8jálendinga og Suður-Afríkumanna,
— hreystiverkum, sem þeir hafa unn
ið í nafni alríkisins og aldrei hafa
fremri eða meiri unnin verið í allri
sögu mannkynsins, síðan menn fóru
vopn að bera. Alt þetta er óhrekj-
andi, það er hrein og óaukin frá-
sögn verka þeirra, sem unnin voru
af mönnum úr öllum nýlendunum,
við Ypres, við Hellusund og í Suð-
vestur-Afríku.
Nýtt skemtirit.
Rétt nýlega er komið til vor hið
nýa skemtirit Iðunn, frá ísiandi. —
Þeir eru ritstjórar: Ágúst H. Bjarna-
son, Einar Hjörleifsson og Jón
Ólafsson.
Innihald ritsins er:—
Gleðilegt sumar! — Ljóðleikur eftir
Guðm. Guðmundsson.
Lausavisa.
Katrín í Ási kemur til himnaríkis.—
Eftir Johan Boyer. Ágúst H.
Bjarnason þýddi.
Eldabuskan, — 4 vsur, eftir Jakob
Thorarénsen.
A-hal—Skrítla eftir Christian Krogh
E. H. þýddi.
Lífið og líðandi stund. — Eftir Ág.
H. Bjarnason.
Heimsmyndin nýja. — Eftir Ág. H.
Bjarnason.
Staka.
Endurminningar. — Jón ólafsson.
Rústir. — Sigurður Gutimundsson..
Peningum fleygt i sjóinn. — Jón
ólafsson.
Ritsjá.
Vér munum allir eftir Iðunni,
eldri mennirnir. Hún var einhver
kærasti gestur á heimilum manna,
bæði fróðleg og skemtileg, og viða
hefi eg séð hana bundna i bókahill
um íslendinga í bygðum þeirra hér
í Ameríku. Menn söknuðu hennar
og lásu hana svo aftur og aftur, þeg-
ar þeir náðu í hana hér.
Nú kemur Iðunn hin unga, sem
mær blómleg í skrúða æsku sinnar,
Vér getum ekki annað en lokið lofs-
orði á hana. Málið er lipurt og fag-
urt.
"Gleðilegt sumar’’ mun margur
með stórri ánægju lesa. Vér tökum
eina stöku úr því af handahófi: -
Glaða, glaða; unga, unga
æskulífsins sumar þrá
hrindir gömlum dauðadrunga
dalablómum tjósum frá!
Staðist enginn, enginn getur
ungra strauma sigurþrótt!
Éljagrímur, gamli vetur,
gakk þú heim og sofðu rótt!
i:,eð bezta máli, eins og æfinlega hjá
Jóni.
"Rústir”, eftir Sigurð Guðmunds-
son kennara, er lagleg hugvekja um
rústir mannlífsins.
"Peningum fleygt i sjóinn”, eftir
Jón ólafsson. — Hann sýnir fram á,
að landið fleygi stórfé í sjóinn með
þvi, að láta öll gjöld fyrir vátrygg-
ing fyrir sjávarháska fara út úr
landinu — í stað þess að hafa sitt
eigið íslenzkt vátryggingarfélag.
Seinast er ritsjá.
Ritið jafnast á við góð “Magazin”
á ensku máli.
Hvar eru nú þeir, sem vilja hafa
það bezta, sem kemur frá íslandi?
í auglýsingu um ritið frá útgef-
endunum er meðal annars þetta:
“Næsta hefti “Iðunnar” kemur út
1. okt., og mun jafnan séð um, að
hún komi út í byrjun hvers ársfjórð-
ur.gs. Hverjum kaupanda verður
sent ritið undir eins og það er út
komið; — þetta fyrsta hefti jafnóð-
um og boðsbréfin koma oss í hend-
ur. — Þeim, sem vér ekki höfum
fengið borgun frá fyrir 1. okt. þ. á.,
verður sent annað hefti með póst-
kröfu fyrir andvirði árgangsins, og
eru kaupendur vinsamlega beðnir,
að vera við því búnir, að leysa til
sin sendinguna með fyrstu póstferð
í október.
Að líkindum verður meira af sög-
um í næsta hefti. Þar verður í End-
urminningum lýsing af skólalífinu
í Reykjavík; þar ver.ður og áfram-
hald af ritgjörðinni um Heims-
myndina nýju.
Þeir, sem eiga góðar smásögur,
þýddar eða frumsamdar, eru vin-
samlega beðnir að senda oss þær til
yfirlits, og verða einhver ritlaun
greidd fyrir það, sem notað verð-
ur”.
Friðurinn í Bandaríkjunum í voða.
Glæpsamlegt að vera óviðbúinn. Blekkingar friðarpostulanna
eru falskur draumur.
(Höfund að:
Eftir EDWARD LYELL FOX.
“Bakvið tjöldin bardaganna á
Þýzkalandi).
Bretaveldi.
tJr “London Telegraph.
Aldrei nokkru sinni síðan nýlend-
ur Breta komust á legg og réðu
sjálfar málum sínum, hefir alrfkið
verið í nokkurri verulegri hættu
fyrri en nú. Aldrei fyrri hefir veru-
“Katrín i Ási’’” er eftir einhvern
fremsta rithöfund Norðmanna i
seinni tíð. Sagan kemur í Heims-
kringlu, ög geta menn dæmt um
hana. En bak við spaugið liggur
jar heill heimur hugmynda.
’A-ha!” er skrýtla nokkuð sam-
kynja, en snýst á annan veg.
“Lífið og líðandi stund’’ er ljóm
andi fögur en stutt hugvekja eftir
Á. H. B.
“Heimsmyndin nýja”, eftir Á. H.
B., er ritgjörð um uppruna og þró-
un efnisins og himinhnattanna eftir
nýjustu rannsóknum vísindanna. —
I>ar kennir sama fróðleiks og sömu
snildarmeðferðar efnisins, sem vér
áður höfum kynst hjá höfundi þess-
um.
"Endurminningar”, eftir Jón ól-
afsson. — Það er gamli Jón ólafs-
son, sem vér þekkjum allir. Hann
(Framhald)
Meðan Cleveland var forseti, þá
þurftu Bretar að ganga hart eftir
skuldum í Venezuela og Iág nærri að
í hart færi og þeir tækju þar hafn-
arborgir, þvert á móti vilja og ósk-
um Bandaríkjastjórnar. En loksins
sinnaðist Cleveland svo, að hann
sendi skeyti og þó fáort til Breta-
stjórnar, og var skeytið þetta: “Ar-
bitrate with Venezuela or fight”
(‘Leggið málin við Venezuela i gjörð
eða berjistl’). Bretar lögðu málin í
gjörð.
Þegar Roosevelt var forseti, tóku
þýzkir upp á hinu sama, og gekk'
það svo langt, að þeir drógu þýzka
fánann upp yfir tollhúsinu í Venez-
uela. Roosevelt kallaði óðara saman
flota Bandaríkjanna, bjó hann til
orustu og sendi suður til Guantan
amo á Cuba, og var þar vigbúinn
en sendi boð til Þjóðverja og bað
þá draga niður flaggið þýzka i Ven-
ezuela. Fáninn var óðara dreginn
niður. — Nú er alt þveröfugt; vér
förum bónarveg að Þjóðverjum og
án þess að hafa nokkurn hnefa sem
reiða megi.
Ef vér höldum við Monroe-kenn
inguna, þá lendum við í stríði við
eina eða aðra Evrópu þjóðina.
Skoðum afstöðu Þýzkalands. í Ar-
gentínu og Brazilíu hafa Þjóðverjar
haft feikna mikinn uppgang. Bæði
þessi lönd eru orðin svo þýzk, sem
hugsanlegt er. Og svo náið sam-
band er á milli Argentínu og Þýzka-
lands, að í þessu stríði buðu Þjóð-
verjar 20 foringjum úr Argentínu-
hernum, að vera með þýzku her-
flokkunum og læra hernaðaraðferð
þeirra. Og hinn núverandi utanrik
isráðgjafi Brazilíu er af þýzku for-
eldri. Og er hann talinn hinn næsti
forseti Brazilíu. En lýðveldi þessi
bæði, Argentína og Brazliía, hafa
mestalla verzlun sina við Þýzka
land, og þegar þar við bætist hinn
mikli fjöldi Þjóðverja í báðum þess-
um löndum, þá geta menn séð, hvoð
Þjóðverjar standa þar föstum fót-
um. Og það er mest fyrir stöðugt
ráðabrugg, einkum Þjóðverja í þess-
um löndum, eiginlega bæði í Suður-
og Mið-Ameríku, að menn þar líta
hornauga til Bandaríkjanna, scm
þó samkvæmt Monroe-kenningunni
eru verndarar allra þessara ríkja.
Þessi Evrópu-riki, eitt eða fíeiri,
sem völdum vilja ná i Suður-Ame
ríku og mynda þar ríki af og með
sínum þjóðflokki, uóa að því öilum
árum, að koma hinum rómversku
lýðveldum til að trúa því, að vér sé-
um ekki vinir þeirra, og höfum hug-
ann allan að ná landinu frá þeim og
gjöra þá undirgefna. Og þeir eru
búnir að koma þeirri trú inn hjá
fólkinu í öllum þessum ríkjum. Um
það vottar hver einasti ferðamaður,
sem þangað hefir komið. öll be ;«i
lýðveldi geyma í fersku minni brall
Roosevelts við Columbíu-lýðveldið,
er hann réri undir stjórnarbyltingu
þeirri, sem lauk með því, að vér
fengum landið undir Panamaskurð-
inn. Þessu láta Þjóðverjar lýðveld-
in ekki gleyma. Og sú spurning,
sem einlægt liggur á tungu þeirra, er
þessi: Hvað ætli Bandaríkin heimti
nú næst? Og aðalsökin, sem á oss
liggur, er ekki sú, að vér tókum Pan-
amaskurðinn heldur hitt, að vér höf-
um hvorki nægan her manna eða
flota til þcss að standa með ægis-
hjálmi og brugðnum brandi við
Panama-skurðinn og ógna öllum,
sem á hann kynnu að leita.
Guli háskinn.
En hvað sem Evrópu þjóðunum
líður, og hversu miklum skuggum,
sem þær slá á ókomnar leiðir vor-
ar, þá er þó hættan mest að vestan.
Hið næsta heimsstrið verður um
það, hverjir skuli mestu ráða á
Kyrrahafinu. Það verður stríð milli
Japana og Bandaríkjanna.” ( Og
það er eins óumflýjanlegt eins og
stríðið þetta milli Breta og Þjóð-
verja. Menn búast við því i höfuð-
borgum Evrópu. Menn búast við þvi
bæði í landher og sjóflotaliði Banda
ríkjanna. Það hlýtur að koma, því
orsakir þess eru ekki á yfirborðinu,
heldur felast djúpt í eðli og liferni
þjóðanna. Þær stafa af fjárhags-
legu ástandi og ólíku kynferði þjóð-
flokkanna, sem aldrei verður hægt
að samrýma. Friðarpostularnir hafa
sagt oss, að stríð við Japan sé ó-
mögulegt af þeirri ástæðu, að fjár-
hsgur Japana sé í svo vondu lagi,
síðan þeir áttu í stríðinu við Rússa,
og svo að megin-verzlun þeirra sé
við Bandaríkin eða % hennar. En
friðarpostularnir gleyma því, að þó
að Þjóðverjar hafi nú alls enga verzl
un við aðrar þjóðir, þá halda þeir
samt áfram að berjast. Friðarpost-
ularnir geta aldrei skilið það, að
þegar mönnum er heitt um hjarta,
þá ræður ástin til ættjarðar og
frænda meira en dollarinn.
Á móti þessu segir Dr. Jordan:
“Það er engin sú þjóð til, sem
myndi berjast við oss, þó að hún
gæti það; engin þjóð, sem gæti bar-
ist við oss, þó að hún vildi það, —
því að aflsinar striðsins eru ekki
hermenn eða herskip, heldur byrgð-
ir peninga, verzlunar og vináttu.—
Vér einir höfum þetta og engin
þjóð önnur”.
En Dr. Jordan virðist ekki gæta
þess, eða vita af því, að allir her-
nálaráðgjafar vorir i mörg ár hafa
liaft alveg gagnstæða skoðun, og
ckki einungis þeir, heldur allir sér-
l'ræðingarnir (experts) i hermála-
deildinni; allir sjóforingjarnir, og
allir mentaðir menn utan embætta,
sem hafa hugsað og kynt sér mál
þessi. En þessir friðarpostular hafa
máske þá skoðun, að menn geti ekki
búist við, að herforingjar á sjó eða
landi hafi nokkurt vit á þessum mál-
uml En þeir um það. Og þegar ann-
*) Hér um bil sjálfsagt, að Ástral-
ía verði þar öðru hvoru megin, og
)á með Bandaríkjum, ef alt fer með
feldi. Ritstj.