Heimskringla - 09.09.1915, Page 7

Heimskringla - 09.09.1915, Page 7
WINNIPEG, 9. SEPTEMBER, 1915 HEIMSKRINGLA. BLS. 7. Isabel Cleaning and Pressing Establishment J. W. tlUINJí, elgandl Kunna manna bezt að fara með LOÐSKINNA FATNAÐ Yiðgerðir og breytingar á fatnaði. Phone Garry 1098 83 Isabel St. horni McDermot Fréttabréf. D. GEORGE & CO. General House Repairs Cablnet 3Iakers and Upholsterers Furniture repaired, upholstered and cleaned, french polishing and Hardwood Finishing, Furni- ture packed for shipment Chairs neatly re-caned Phone Garr* 8112 369 Sherbrooke St. DOMINION BANK Hornl Notre Dome og' Sherbrooke Street. HöfuSstðll uppb........... $0,000,000 VarasjötSur .............. $7,000,000 Allar eignlr..............$78,000,000 Vér óskum eftir vi-öskiftum verz- lunarmanna og ábyrgjumst aö gefa þeim fullnœgju. Sparisjóösdeild vor er sú stærsta sem nokkur banki hef- ir í borginni. íbúendur þessa hluta borgarinnar óska aö skifta viö stofnum sem þeir vita að er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygglng óhlutleika. Byrjiö spari innlegg fyrir sjálfa yöur, konu og börn. W. M. HAMILTON, Ráísmaíur PHONE GARRY 34.10 Getið þess að þcr sáuð aug- lýsinguna í Heimskringlu. Hemphili’s American Leading Trade School. Aöal skrlfstofn 043 Main Street, Wlnnlpegr. Jitney, Jitney, Jltney. Þa8 þarf svo hundrut5um skiftir af mönum til aö höndla og gjöra viö Jitney bif- reiöar, arösamasta starf 1 bœnum. Aöeins tvœr vikur nauösynlegar til aö læra í okkar sérstaka Jitney “class” Okkar sérstaka atvinnu- útvegunar skrifstofa hjálpar þér aö velja stööu eöa aö fá Jitney upp 4 hlut. Gas Tractor kenslu bekkur er n£ aö myndast til þess aö vera til fyrir vor vinnuna, mikil eftirspurn eftir Tractor Engineers fyrir frá $5.00 til $8.00 á dag, vegna þess aö svo hundruöum skiftir hafa fariö I stríöiö, og vegna þess aö hveitt er i svo háu veröi aö hver Traction vél veröur aÖ vinna yflrtíma þetta sum- ar. Eini virkilegi Automobile og Gas Tractor skólinn í Winnipeg. Læriö rakara ÍÖnina í Hemphiirs Canada’s elsta og stærsta rakara skóla. Kaup borgaö á meöan þu ert aö læra. Sérstaklega lágt inn- gjald og atvinna ábyrgst næstu 25 nemendum sem byrja Viö höfum meira ókeypis æfingu og höfum fleiri kennara en nokkur hinna svo nefndu Rakara Skólar í Winnipeg. Viö kennum einnig Wire og Wire- less Telegraphy and Moving Picture Operatlng.” Okkar lærisvelnar geta breltt um frá einni lærigrein til anarar án þess aö borga nokkuö auka. Skrifiö eöa komiö viö og fáiö okkar fullkomiö upplýsinga- skrá. IiemphiU’s Barber College and Trade Schools. Hond Oftleei, 043 Mnln St., Wlnnlpeg Branch at Reglna, Sask. Vancouver, B. C., 28. ágúst 1915. Húltvirti ritstjóri! Þann 25. þessa mánaðar voru gef- in saman í hjónaband, í svensku kyrkjunni hér í borg, Þau Archibald James Harvey og Anna J. Bjarnason. Mr. Harvey er af enskum ættum, en er fæddur og uppalinn i New Westminster, B. C. Var faðir hans iiðsmaður og tók þátt i striðinu á Krim-skaga árið 1854, en kom hing- að vestur árið 1858, og var um sex mánuði á leiðinni frá Englandi til British Columbia, því á þeim árum var ekki um aðra leið að gjöra, en að fara suður fyrir Horn á Suður- Ameríku, og var það oft tafsöm leið fyrir seglskip. Mrs. Harvey mun vera ættuð úr Þingeyjarsýslu á íslandi, en kom ung til þessa lands, og var um nokk- ur ár í Winnipeg. Hér hefir hún unnið í fleiri ár hjá hinu velþekta prentfélagi Ward, Ellivood & Pound. Hún hefir ávalt tekið mikinn og góð- an þátt í félagslífi fslendinga í Van- couver, verið lengi féhirðir í‘Ing- ólfs”-félagsins, og er nú bókavörður þess félags, og hefir þar að auki á liendi sölu íslenzkra bóka. Og hefir hún hlotið virðingu og vináttu allra þeirra, sem henni hafa kynst, og ekki sízt fyrir það, hvað hún hefir jafnan reynst móður sinni vel. Og hafa þær mæðgur aldrei skilið. Að kveldi þess 27. þessa mánaðar kom all-stór hópur af íslenzku fólki heim til þeirra Mr. og Mrs. Harvey, til þess að færa þeim heillaóskir. Var þar ánægjulegt að vera, og var komið fast að miðnætti, þegar gest- irnir fóru heim til sín. Mr. Arni Friðriksson, kaupmaður, ávarpaði hrúðhjónin fyrir hönd gestanna, og mælti á enska tungu. Mr. Harvey svaraði með vel völdum orðum, bauð gestina velkomna, og þakkaði þeim fyrir þann heiður, er þeir sýndu þeim hjónum með því að heimsækja þau. Gat hann þess, að kona sín rnundi halda áfram að taka þátt í íslenzkum félagsskap, þó hún væri gift manni, sem ekki er ís- lenzkur. Bað hann þá af gestunum, sem ckki væri enskan eins tom, að ii æla á íslenzka tungu þetta kveld, rétt eins og þeir væru heirna hjá sér. — Sýndi það, að hann áleit að ís- lenzkan ætti heima þar í húsinu al- veg eins og enskan. Enda var þar talað á báðum málunum þetta kveld, og sungin bæði íslenzk og ensk kvæði. Þessi samkoma fór á allan hátt mjög vel fram, og var öllum, sem þar voru samankomnir, til stórra gleði og ánægju. Katrín í Ási kemur til himnaríkis. Golumbia Grain Co., Limited 140-44 Grain Exchange Bldg. WINNIPEG TAKIÐ EFTIR! Vér kaupum hveiti og aðra kornvöru, gefum hæsta verð og ábyrgjumst áreiðanleg viðskifti Skrifaðu eftir upplýsingum, TELEPHONE MAIN 3508 FURNITURE r on Easy Paymenjs OVER-LAND MAIN & ALEXANDER (Framhald frá 2. bls.). einu sinni bundið silkiklútinn al- mennilega um hálsinn á honum Þá fór hann betur, þegar eg gjörði það”. Drengirnir sátu frammi í kyrkjunni og gláptu á vígsluna. ■ Katrín þaut niður til þeirra og sett- isi á milli eþirra. “Mér fer nú líklega að verða of- aukið í Ási nú”, hugsaði hún. “Og kanske drottinn vilji nú veita mér viðtöku á himnum”. En hitt gat líka verið, að Pétri yrði aldrei eins nauðsynlegt, að hún væri einhversstaððr ekki langt burtu eins og nú, og loks afréð hún að fara aftur með þeim að Ási. Nú mátti Pétur auminginn muna sinn fífil fegri. Ilann og þessi nýja iginkona hans slógust oft og stjúp- an var svo vond við drengina, að þeir grétu sig stundum i svefn. En drottinn hafði orðið alls þessa áskynja og dag nokkurn kom eng- ill þjótandi niður tii Katrinar og spurði hana: “Viltu nú ekki koma með mér til himnaríkis?” “Æi nei”, sagði Katrín; “eg er hrædd um, að eg sjái aldrei glaðan dag framar, þó að cg fari þangað meðan svona er ástatt eins og nú er fyrir honum Pétri”. Og hún var kyr, enda var henni nú nokkur huggun i, að Pétur tók iiú að minnast hennar oftar og oft ar og tala um hana við drengina, þá er kvensniftin var hvcrgi nærri. Þannig liðu nú árin, þangað til að drengirnir komust á legg og fóru að hoinian i vinnumensku. Og báð um þcirra farnaðist vel, þvi að ann ar þeirra gekk að eiga dóttur óðals bónda og fékk búið mcð henni; en hinn gekk að eiga aðra efnaða stúlku, svo að hann gat keypt sér hcila útgjörð og gjörðist útvegs bóndi. Svo veiktist Pétur skyndilega dag nokkurn i sama rúminu, sem Katr in hafði dáið i, og nú sat hún við rúmstokkinn hjá honum og reyndi að strjúka svo um augu honum, að hann gæti séð hana. Og loksins lauk hann upp augun um og starði á hana. “Nei, ert það þú, Katrin?” sagði hann. “Já, guð sé lof, að það er eg”, sagði Katrín “Og nú hugsa eg, að við fáum bráð BÆN KEISARANS. -f -f -f -f -f -f -f -f -f -f -f -f -f -f (Lauslega þýtt. Frumkvæðið afbökuð enska). ó, kæri guð! Oss gefðu hljóð, þíns granna er, Vilhjálms bón; sem hvíslar orð í eyra þér í innilegum tón. Svo snúðu öðru fólki frá, með fjálgleik heyr þau orð, sem snerta m i g svo mikið hér, — en mest samt þýzka storð. Þú veizt það, guð, að vimtr þinn eg var frá fyrstu stund, þig 1 ét á himnum lutfa rúð, en húnskri stýrði grund. Er sögur mími liði las eg liðnri siyrjöld af, þá sætti' eg mig við hrósið hálft — þér helming lofsins gaf. Eg sýna reyndi á sérhvern hátt, að s a n n u r væri þér og bara réttan bað um hlut í braski voru hér. Þú trúrri hjálp ei hefir þáð — til himins, sæs og lands, en keisara Vilhjálms, kunnur hér sem kongur Þ ý z k a r u n s. Svo, drottinn sæll, mér sýnist bez* * að séum vinir enn, ef fjanda-herinn hjálpar mér til heljar flæma senn; þvi, kæri guð, ef gjörir slíkt mér góð er aðstoð “lén” —, sem grannar þá við unum oss t i l eilífðar — amen. En hlýð mér, guð, og hjálpa brátt — til hraða er sál mín gjörn — eða eg stöðva árás verð, en aðeins leika vörn. Þér tuttugu’ og fjóra tíma gef - þ á trylla’ og setjci’ á ról, og koma mér i minct höfn um miðja næstu sál. Ef gjörir þetta, gjöri’ eg mitt og greini veröld frá; ef gjörir ekkert — hngsa’ eg hlý’ ei hollur sért mér þá. Þér stríð á hendur strax fm sagt. 1 stárri reiði þá með Zeppelin báta brýst í loft að berjast himnum á. Þér.hinsta boð nú gef eg, guð — það gef eg öllnm þeim, sem þrjóskast stefnu minni mót: a ð m o I a all a n h e i m! En ef þú, guð, ert granni minn þér gef eg auka-boð, að hjálpa bráðast — eða EG verð eilíft himna goð. O. T. Johnson. X -f •f •f •f -f -f -f t t -t 4- -f ♦ ♦ ♦ t ► ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ -f -f -f -f -f -f t -f -f t ■f t 1 -f X -f X X X X X t •f -f f f I t V t f t i t t t ! um að flytja saman aftur”, sagði hún. “Þú ert vist bæði reið og gröm við mig fyrir það, að eg fór að taka mér aðra konu”, sagði Pétur hrygg- ur i bragði. “Og guð fyrirgefi þér lað eins og eg er fús á það”, sagði Katrin og þerraði svitann af enni hans. “Hann er nú farinn að tala óráð”, sagði kvensniftin, sein reigsaði þar um í herberginu. “Það er víst bezt að sækja prestinn”. Og loks fékk Pétur lausnina, svo að han gat farið með Katrinu. Eng- ili stóð ferðbúinn fyrir utan dyrn- ar og fór með þau bæði til himna- rikis. Þau héldust i hendur — eins og daginn, sem þau stóðu fyrir altar- inu og gengu að eiga hvort annað — nú er þau bæði gengu fyrir drott- inn. Og það fór á sömu leið og áður. Drottinn bauð þau velkomin og sagði, að nú yrðu þau að litast um i himnaríki til þess að ráða það við sig, hvað þeu vildu hafa fyrir stafni. Og engill fór og sýndi þeim alla dýrð himnanna. Og er þau komu aftur spurði drottinn: — “Jæja, Pét- ur í Ási, ertu búinn að ráða þetta við þig og konu þína?” Pétur, sem vissi, að hann mundi r.ú fá að vera það, sem hann vildi helzt, svaraði hálf hikandi: — “Ef drottinn hefði ofurlitinn jarðar- skika handa okkur, sem við gætum fengið að græða út eins og þegar við Katrín vorum nýgift, þá væri það sannarlega meira en eg ætti skilið”. Þá hló drottinn og sagði við eng- ilinn: “Farðu með þau út á hina miklu afrétti himnaríkis; fá þeim verkfæri og efnivið í bæinn sinn og svo mikið land, sem þau sjálf kjósa sér”. Og engillinn fór nú með þau í alt annan hluta himnaríkis; en þar sá Pétur það bezta land, sem liann nokkru sinni hafði augum lit- ið, og engillinn spurði, hversu mik- ið þau vildu. Þá litu þau Katrín og Pétur hvort á annað. “Niðri á jörðunni höfðum við þrjár kýr”, sagði hann Pétur. En hér getum við nú nægst með tvær”. Þá gaf engillinn þeim svo mikið land, sem þau gætu fengið af tvö kýrfóður; en siðan gætu þau bætt eins miklu við sig, sagði hann, eins og þau bara kærðu sig um. Þá litu þau Katrín og Pétur aftur hvort á annað og báðum fanst það sama, að aldrei mundi þeim geta vegnað betur. Og svo lögðu þau hendina á plóg- inn — líkt og þegar þau voru ný- gift. Pétur stakk upp, en Katrin reif upp viðarrætur og muldi mold- ina með kvíslinni; en við og við réttu þau úr sér, þerruðu af sér svit- ann, litu hvort á annað og brostu. Og Pétur varð nú jafn iðinn og atorkusamur eins og þegar þau voru nýgefin saman. Hann unni sér ekki einu sinni hádegisblunds; en Katr- ín varð — eins og í fyrri daga, þá er þau voru bæði ung —, að koma með kaffið í blikkkönnunni litlu út á akurinn um nónbilið. Er þau tóku að reisa, kom þeim saman um, að hafa bæjarhúsin al- veg eins og heima í Ási, — það væri svo gaman að því, þegar synirnir kæmu síðar meir. Og er þau nú loksins voru búin að koma upp bað- stofunni og gengu til hvíldar í góða, breiða rúminu sínu, voru þau öld- ungis sammála um það, að enginn í gjörvöllu himnaríki gæti verið jafn sæll og þau tvö væru nú. (A. H. B. þýddi). — “Iðunn”, I. árg., I. hefti. Guð og keisarinn. Kristnar þjóðir keppa’ um völl. Ilver mun bjóða friðinn? Norður- góða -álfan öll er i blóði ryðin. Alvalds-höndin orkar mest, ef úr skal vöndu greiða. Sifjaböndin brotin flest, blómalöndum eyða. Þú, sem ræður út og inn, af því stæði friður, ef þú gæða gjafarinn gengir af hæðum niður, Létt er megin manns sem hey, má sin eigi njóta. Ef þú segir orðið nei allir þegja hljóta. Banaljárinn líkn ei gaf, liggur nár í pörtum. Þerðu tárin tregci af trygða sárum hjörtum. Lof þér geldur lýður, því léttu hreldum pinu, þú, sem heldur öilu i alheimsveldi þínu. Stand oss hjá með styrkinn þinn, .Styrjöld þá mun dvina. Friðar- hái -hilmirinn hjálp oss Ijái sina. Fá mun þarna það sem ber þrætugjarni hrottinn. Heimsins barna þekking þver þegar varnar drottinh. Bráðum aldur endar þinn, undir valdahjúpi; þá hroka aldan hárisin hrykti fald i’ir djúpi. Heims þá slotar hamförum hætt er flota þínum. Vall er að ota vigroðnum veldissprota sínum. Þungt og válegt þá að ber, þú til mála gengur. Banaskál er byrluð þér. Bregð ei stáli lengur. Sönn þá morgnar sigurbrún sök þér orni kinnar. Þitt á horn er rituð rún Refsi nornarinnar. Tign og vald þitt verði smátt, vel svo haldist friður. Bannsöngs-aldan brýlur hátt biiðlungs-tjaldið niður. Réðist hauður hinna á, hlutlaus, snauð, en þorin. Skifta auði aðrir þá út er dauður borinn. Varpa óður vígamáð, vansæmd rjóður þinnar. Þin er slóðin brennheill blóð barns og móðurinnar. Þér, sem bannar lifið lýð, loginn brann úr geiri. Þér ú sannast þrúiðri tið þér er annar meiri. Þegar sátt er sctmin löng svört fer nátt af Ijóra. Flýgur hátt á friðar-slöng flaggið móittar-stóra. Aldrei lýðinn langar meii en léttu af stríði sjá ’ann Krossar friðir faðma tvrir feldinn víði bláan. Sést þá vilrir sem/a grii sól og glitrar máninn. Þá oss flytur þjóða frið þriggja lita fáninn. Rénnur mjótt af röðli ský ráð er hljótt á vörum, dvínar nóttin neyðar þvi, nú er ótti á förum. % G. J. G. Aths.—Stökur þessar færðist rit- stjóri Lögberge undan að taka, og kvað ryðinn, þ. e. blóðryðinn mál- leysu óhafandi. G.J.G. Sextíu manns geta fengið aðgang að læra rakaraiðn undir eins. Tlí þess að verða fullnuma þarf aðeina 8 vikur. Áhöld ókeypis og kaup borgað meðan verið er að læra. Nemendur fá staði að enduðu náml fyrir $15 til $20 á viku. Vér höfum hundruð af stöðum þar sem þér getið byrjað á eigin reikning. Eftir- spurn eftir rökurum er æfinlega mikil. Til þess að verða góður rak- ari verðið þér að skrifast út frá Alþjóöa rakarafélaginu. INTERNATIONAL BARBER COLLEGE. Alexander Ave. Eyrstu dyr vestan við Main St., Winnieg. íslenzkur ráðsmaður hér. NÝ VERKSTOFA Vér erum nú færir um að taka á móti öllum fatnaði frá yður til að hreinsa fötin þín án þess að væta þau fyrir lágt verð: Suits Steamed and Pressed 50c Pants Steamed and Pressed 25c Suits Dry Cleaned.........$2.00 Pants Dry Cleaned........50c Eáið yður verðlista vorn á öllum aðgjörðum skófatnaðar. Empress Laundry Cc.Ltc1. Phone St. John 300 COR. AIKENS AND DUFFERIN Skrá yfir Verzlunarmenn og Sérfræðinga THORSTEINSSON BROS. Byggja hús. Selja lótilr. Crtvega lán og eldsábyrgöir. Phone Xlain 2002 Room 815-17 Somerset Block Talsimi Mnin 5302 Dr. J. G. SNÆDAL TANXLÆKNIR Suite 313 Enderton Block Cor. Portage Ave. og Hargrave St. J. J. BILDFELL FASTEIGNASALI. Union ltank 5th. Floor No. 520 E. J. SKJÖLD DISPENSI.XJ CHEMIST Selur hús og lótSir, og annat5 þar aft lútandi. útvegar peningalán o.fl. Cor. Simcoe and Wellington Sts. — Phone Gurry 430S tMNNIPEG Phone Mnln 20S5. PAUL BJARNASON FASTEIGXASALI. Selur elds, lífs, og slysaábyrgö og útvegar peningalán. WYNYARD, - SASK. Vér höfum fnllar bir«ölr hroinnsau lyfja og meöaln. KomiÐ meö lyfseöla yöar hi’ig- aö vér gerum moönliu nAkvtemlotra eftir ávlsan læknisins. Vér sinnnm ntansveita pönnnum og selium giftingaleyfi, COLCLEUGH & CO. ^Botre I)uin« Ave. ék Sherhroohe 8t. Phone Garry 2690—2691 J. J. Swanson H. G. Hinriksson J. J. SWANSON & CO. FASTEIGNASAUAR OG peiiinvra iniSlar. Talsími Main 2597 Cor. Portage and Garry, Winnipeg LÍNASTA SKÓVIÐGERÐ. Mjög fín skó vit5gert5 á mettan þú bítiur. Karlmanna skór hálf botn- aöir (saumaö) 15 mínútur, gútta- bergs hælar (don’t slip) eöa let5ur, 2 minútur. STBWART, 193 Pacific Ave. Fyrsta búð fyrir austan atSal- strætl. Graham, Hannesson & McTavish SHAW'S LÖGFRÆÐINGAR. 907—908 Confederation Llfe Bldg. Stærsta og elsta brúkaöra fata- sölubúöin I Vestur Canada. Phone Maln 3142 WINNIPEG 479 Notre Dame Avenue Arnl Anderson E. P. Garland GARLAND& ANDERSON LÖGFR.EÐIXGAR. Phone Main 1561 SOl Electric Railway Chambers. GISLI GOODMAN TINSMIDUR Verkstæíi:—Hornl Toronto St. Of Notre Dame Ave. Phone HelmllU Garrj 29S8 Garry 899 Dr. G. J. GISLASON Physlclan and Surtceon Athygll vettt Augna, Eyrna og Kverka Sjúkdómum. Asamt lnnvortls sjúkdómum og upp- skuröl. 18 Sonth 3rd St., Grand Forkfl, N.D. D r. J. STEFÁNSSON 401 BOYD BUILDING Hornl Portage Ave. og Edmonton St. Stundar elngöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Er at> httta fr& kl. 10 tll 12 t.h. og kl. 2 til 5 e.h. Talslml Mnln 4742 Helmlll: 106 Olivta St. Tals. G. 2815 A. S. BARDAL selur lfkklstur og annast um útfarir. Allur útbúnaöur sá besti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnlsvartia og legsteina. 813 Sherbrooke Street. Phone Garry 2152 WINXIPEG. MARKET HOTEL 146 Princess Öt. á mðti markaölnum Bestu vlnföng vindlar og aöhlyn- ing gótS. Islenzkur veltingamatl- ur N. Halldorsson, lelöbeinlr ls- lendlngum. P. OTOXNEL, elgandl WINNIPKG

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.