Heimskringla - 16.09.1915, Blaðsíða 3

Heimskringla - 16.09.1915, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 16. SEPT. 1915. HEIMSKRINGLA. BLS. 3 Mennirnir á undan Adam. EFTIR J ACK LONDON. (Höfundur að ‘Thc Call of thc Wild’ og ‘Tlie Sea Wolf’ osfrv.). AtburSir þeir, er fyrir mig komu á leiðinni, er eg yfirgaf heimili mitt, eru mjög óljósir og á reiki fyrir mér. Þeir koma ekki fyrir í draumum mínum. Svo hefir þessi önnur persóna mín gleymt mörgu, einkum frá þeim tíma. Og ekki hefi eg heldur getaS tínt saman úr draumum mínum nóg til aS brúa yfir gap þaS, sem er á milli tíma þess, er eg yfirgaf heimilistréS mitt og kom fyrst í hellrana. Eg man eftir því,, aS þó nokkrum sinnum kom eg á opin, skóglaus svæSi. Skjálfandi af hræSslu fór eg yfir bletti þessa. Fór eg þá úr trjánum ofan á jörSina og hljóp eins hart og mér var mögulegt. Eg man þaS, aS stundum rigndi dögum saman, en svo var líka stundum sólskin dag eftir dag, ,og hlýt eg því aS hafa veriS nokkuS lengi á ferSinni. Sérstak- lega hefir mig dreymt um þaS, hvaS eg átti ilt í rigningunum og um sultinn, sem eg varS aS líSa og hvernig eg sefaSi hann. ÞaS festist í huga mínum, er eg var aS veiSa smádýr ýms á hól einum grýtt- um og skóglausum. Þau hlupu undir steinana, og flest af þeim sluppu alveg; en stundum náSi eg þeim, þegar eg velti viS steinunum. En eg þorSi ekki aS hafast viS á hól þessum fyrir slöngum. Þær eltu mig reyndar ekki, en þær voru aS velta sér á klapparhellunum í sólskininu. En eg hafSi aS erfS- um tekiS svo mikinn ótta og hræSslu viS þær, aS eg flúSi eins hratt og þær hefSu veriS á hælunum á mér. Eitt, sem eg nærSist á, var aS naga beiska börk- inn af ungu trjánum. Eg man óljóst eftir því, aS eg var aS eta mikiS af grænum hnotum meS mjúkum skeljum og mjólkurkendum kjarna. Þá man eg og aS eg var illa haldinn af magaveiki. Hefir hún ef til vill komiS af grænu hnetunum eSa skorkvikind- unum, sem eg var aS eta. Eg veit þaS ekki. En hitt veit eg, aS eg var lánsamur mjög, aS vera ekki rifinn sundur af villidýrum þessar stundir, sem eg lá sam- ankreptur í hnút á jörSunni af magakvölunum. V. KAPÍTULI. MÉR brá heldur en ekki viS, þegar eg fyrst kom út úr skóginum. Eg var viS brúnina á stóru, auSu, skóglausu svæSi. ÖSru megin viS svæSi þetta voru hjallar miklir, en hinum megin var fljótiS. Bakkarnir voru brattir niSur aS fljótinu. En hér og hvar, á þó nokkrum stöSum, hafSi jörSin hiaupiS fram úr bökkunum og voru þar gangstígir. Þarna fór fólkiS um, sem bjó í hellrunum, þegar þaS þurfti aS fá sér aS drekka. Og þetta var nú aSalaSsetur “fólksins”, sem eg rakst á þarna. Þetta var þorpiS þeirra. MóSir mín, Bullari og eg og nokkrir aSrir, vorum nokk- urskonar sveitabúar. ViS vorum af sama kyni og “fólkiS”, þó aS viS hefSum bústaSi okkar nokkuS frá því. ÞaS var nú ekki langt samt, þó aS þaS tæki mig viku eSa meira aS komast þangaS. En ef eg hefSi fariS beint, þá hefSi eg ekki veriS meira en klukkustund á leiSinni. Úr skógarbrúninni sá eg hellrana í hjallabrún- unum, skóglausa svæSiS og gangstígana ofan aS vatnsbólinu. Á skóglausa svæSinu sá eg margt af “fólkinu”. Eg hafSi veriS aS flækjast þarna aleinn um skóginn, barniS, í heila viku. Og allan þann tíma hafSi eg engan séS af mínu kyni. Eg hafSi veriS fullur ótta og einmana. En þegar eg sá þarna fólk af mínu kyni, þá varS eg frá mér numinn af gleSi og hljóp til þess alt hvaS fætur toguSu. En þá brá undarlega viS. Einhverjir af “fólk- inu” sáu mig og ráku, upp aSvörunaróp. Á sama augnabliki flúSi fólkiS burtu .æpandi af ótta og skelfingu. Þeir stukku og klifruSu yfir björgin og steinana, og steyptu sér inn í hellismunnana og hurfu þar,------allir, nema drenghnokki einn, sem einhver hafSi mist í óSagotinu neSan viS brekkuna. Hann var aS gráta aumkvunarlega. MóSir hans stökk þá út; en hann stökk á móti henni og hélt sér fast í hana, er hún klifraSist aftur inn í hellirinn. Eg var þarna aleinn. SvæSiS skóglausa, sem áSur var þakiS af "fólki”, var nú orSiS mannlaust. Eg settist niSur angurvær og snöktandi. Eg skildi ekkert í þessu. Hvernig stóS á því, aS fólkiS flúSi mig svona? Seinna skildi eg þaS vel, þegar eg fór aS þekkja háttu þess. Þegar þaS sá mig þarna koma hlaupandi á hraSri ferS út úr skóginum, hélt þaS aS eitthvert villidýr væri aS elta mig. Eg hafSi rekiS þaS á flótta meS því aS koma svona hastarlega aS því. Eg sat kyrr og horfSi á hellisopin og tók þá eftir því, aS fólkiS var aS horfa á mig. Svo fóru margir aS stinga út höfSunum. Litlu seinna fóru þeir aS kalla hver til annars. I fátinu og flýtirnum höfSu margir ekki komist í sínar eigin holur. Sumir hinna yngri höfSu leitaS hælis í holum annara. MæSurn- ar köIluSu ekki á þá meS nöfnum, því aS eins og eg hefi áSur sagt, þá voru nöfn ekki uppfundin á þeim dögum. En í staS þess ráku þær upp vein og angistaróp, sem unga fólkiS þekti ofur vel. HefSi móSir mín veriS þar aS kalla á mig, þá hefSi eg þekt rödd hennar innanum raddir þúsund mæSra, og á sama hátt hefSi hún þekt rödd mína innan um þúsund aSrar raddir. Þessi köll fram og aftur héldu nú áfram um hellrum sínum niSur á auSa blettinn. Loksins kom! nonum bragSi þvi, sem eg seinna a háskclanum þó einn. Honum var ætlaS þaS, aS ciga mikinn heyrSi kallaS hælkrók, og hélt honum föstum í því þátt í lífi mínu; enda hafSi hann átt mikinn þátt í og veitti mér betur. En þaS stóS ekki lengi. Hann lífi allra þeirra, sem í hóp þessum voru. ÞaS var j sneri fótinn úr bragSinu og sletti honum svo voSa- tíma; en fólkiS var of varasamt til aS koma út úr! og skeltum hvor öörum. Eg man þaS, aS eg náSi á mér og kynti mér þorp þeirra. En lítiS var þaS, sem hann gat sagt mér af háttum þeirra og siSvenjum, hann átti engin orS til aS lýsa því. En eg varS þó margs vísari af því aS taka eftir gjörSum hans, og svo sýndi hann mér bústaSi þeirra og hluti. Hann fór meS mér yfir bersvæSiS milli hellr- anna og fljótsins og inn í skóginn hinum megin, og þar á grasbletti einum milli trjánna átum viS fylli okkar af þiáSkendum ‘carrots’. Undir eins og fór aS rökkva hafSi fólkiS sig burt af bersvæSinu. ÞaS fór aS leita sér öryggis og hælis í hellrunum. Laf-eyra fór á undan mér til hvílustaSar okkar. ViS klifruSum hátt upp klapp- irnar, upp fyrir alla hina hellrana og upp í rifu eina litla, sem ekki var hægt aS sjá neSan af jörSu. Laf- eyra tróS sér inn í rifu þessa. Eg fór á eftir honura og var þó þröngt, svo mjó var rifa þessi. Var þar inni fyrir dálítiS klettaherbergi. ÞaS var ósköp lágt, — ekki meira en tvö eSa þrjú fet á hæS og máske þrjú til fjögur fet á lengd og breidd. Þar inni lögS- umst viS niSur, vöfSum okkur hvor um annan og sváfum af um nóttina. hann, sem eg ætla aS kaila “RauS-auga” í sögu þess- ari, - og nefni eg hann svo af augum hans, sem einlægt voru rauS og bólgin og höfSu áhrif mikil á alla, er sáu hann, því þau voru nokkurskonar aug- lýsing trölldóms hans og voSalegrar fólsku. Litur- inn á sálu hans var rauSur. Hann var tröll, hvar sem á var litiS. Hann var hár eins og risi. Hann hefir hlotiS aS vera hundr- •*S og sjötíu pund aS þyngd. Hann var stærstur allra, sem eg sá af kyni þessu. Og aldrei sá eg neinn "Eldmannanna” eSa “Trjámannanna" eins stóran og hann. Þegar eg nú sé lýsingar í blöSunum af einhverjum slagsmála- eSa veSmála-kappanum, þá fer eg aS hugsa um þaS, hvort hinn færasti þeirra myndi hafa getaS staSiS nokkuS í honum. Eg er hræddur um ekki. MeS einu handtaki af járngreipum sínum hefSi hann getaS slitiS vöSv- ana — segjum aflvöSvana á upphandleggnum — meS rótum út úr líkama þeirra. Eitt hnefahögg hans hefSi molaS höfuSkúpur þeirra eins og eggja- skurn. MeS einnni sveiflu hinna bannsettua fóta hans, eSa afturhanda, hefSi hann getaS rifiS opinn endilangan kviSinn á þeim. MeS einum snúningi hefSi hann snúiS þá úr hálsliSuum, og eg er viss um, aS meS kjaftinum hefSi hann í einu vetfangi getaS bitiS í sundur lífæSina á barkanum og hryggj- arliSinn og mænuna aS aftan um leiS. Hann gat stokkiS tuttugu fet áfram úr sæti sínu. Allur var hann viSbjóSslega kafloSinn. En okkur þótti þaS prýSi mikil aS vera mjög loSnir. Hann þar á móti var allur saman loSinn, eins innan á handleggjunum sem utan. Jafnvel eyrun á honum voru loSin. Hinir einu staSir á honum, sem loSnan var ekki mikil á, voru lófarnir, iljarnar og fyrir neS- an augun. Hann var voSalega ljótur; hinn grimdar- legi, sískældi munnur og stóra, lafandi neSrivörin, voru í fullu samræmi viS hin voSalegu augu hans. Þetta var nú hann RauS-auga. Og varlega skreiS hann út úr helli sínum og niSur á sléttuna. Hann lét sem hann sæji mig ekki, en hélt áfram til aS sjá hvaS um væri aS vera. Þegar hann gekk, þá beygSi hann skrokkinn um mjaSmirnar, og þaS svo mikiS, og svo langir voru handleggir hans aS viS hvert skref stakk hann hnúunum niSur beggja vegna. Hann var æSi klunnalegur þarna, gangandi svona hálfboginn, og hnúunum stakk hann niSur einmitt til þess \aS stySja sig. En eg get sagt ySur þaS, aS hann var ákaflega fljótur á fjórum fótum. Aftur vorum viS hinir mestu klaufar í þeirri list. ÞaS var líka sjaldgæft, aS nokkur okkar styddi höndum niSur, þegar viS gengum. AS gjöra þaS, var aS hverfa aftur í tím- ann til siSa forfeSra vorra. Og RauS-auga var allra okkar forneskjulegastur. ÞaS var einmitt þaS, sem hann var. Hann var tröll ofan úr myrkrum fornaldarinnar. ViS hinir vorum á því þroskaskeiSi, aS hverfa frá lífi voru í toppum trjánna og gjöra okkur bústaSi á jörSu niSri. Um marga mannsaldra höfSum viS veriS aS gjöra breytingu þessa, og á tíma þeim háfSi breyting orSiS á líkama vorum og framkomu. En hann RauS- auga hafSi snúiS aSra leiS og horfiS aftur til ennþá ófullkomnari Trjámanna, en viS vorum. Hann var fæddur í hóp okkar og bjó því meS okkur, en í raun og veru var hann langt á eftir okkur og átti aS vera í alt öSrum félagsskap. Hann var bæSi slunginn og varasamur; hann fór til og frá um skóglausa svæSiS og var aS gægj- ast inn í geilarnar á milli trjánna, til aS vita, hvort hann sæji ekki þetta villidýr, sem allir höfSu hald- iS aS hefSi veriS aS elta mig. Og meSan hann var aS gjöra þetta, þá þyrptist fólkiS aS hellramunnun- um, til þess a horfa á; en mér gaf enginn hinn minsta gaum. Loksins komst RauS-auga aS þeirri niSurstöSu, aS engin hætta væri á ferSum. Hann var á leiSinni heim frá götustígnum og hafSi þaSan rent augum j ofan aS vatnsbólinu. LeiS hans lá rétt fram hjá mér, j en hann virtist ekki taka neitt eftir mér. Hann hélt áfram stefnu sinni, þangaS til hann var rétt kominn j hjá mér; en þá brá hann upp hnefanum meS ótrú- legum flýtir og sló mig í höfuSiS, án þess eg hefSi | nokkurn fyrirvara. Eg hraut aftur á bak eitthvaS 1 2 fet, þar til eg stöSvaSist, og eg man vel eftir því, j jafnvel um leiS og hann sló mig, aS eg heyrSi hlát-j urinn og hlakkiS úr hellrunum. Þeim þótti gaman aS þessu — á þeim tímum. FólkiS þaS kunni sann- arlega aS meta þetta og annaS eins. Á þenna hátt var eg tekinn inn í hópinn. RauS- auga skifti sér ekki af mér framar og eg mátti skæla og snökta alveg eins og eg vildi. Nokkrar af kven- þjóSinni þyrptust utan um mig og þekti eg þær. —j Eg hafSi séS þær áriS áSur, þegar móSir mín hafSi haft mig meS sér til giljanna, þar sem hazel-hnet- j urnar uxu. En þær stóSu ekki lengi viS hjá mér. En í j staS þeirra kom heill hópur ungmenna til aS stríSa mér. Þeir slógu hring um mig, bentu aS mér fingr- unum og skældu sig; svo stungu þeir mig og klipu. j Eg varS hræddur og þoldi þetta alt saman um | stund; en svo reiddist eg og stökk á þann, sem var 1 djarfastur þeirra allra, — en þaS var einmitt hann “Laf-eyra”. Hefi eg kallaS hann svo af því, aS hann gat ekki spert upp nema annaS eyraS. Hitt eyraS á honum hékk einlægt máttlaust niSur og hreyfingar- laust. ÞaS hafSi eitthvert slys komiS fyrir hann og mariS vöSvana, svo aS hann gat ekki notaS þá. Hann tók á móti mér og svo flugumst viS á eins og tveir reiSir smádrengir. ViS rifum og bit- um og slitum hárin hvor af öSrum. ViS brugSum iega á kviSinn á mér, aS eg hélt hann mundi slíta úr mér öll innýflin. Eg varS því aS sleppa honum til þess aS bjarga sjálfum mér. En svo stukkum viS saman aftur. Laf-eyra var einu ári eldri en eg; en eg var svo margfalt reiSari en hann, og svo fór aS lokum, aS hann lagSi á flótta. Eg elti hann um bersvæSiS ofan aS fljótinu og alla leiS ofan einn götustíginn. En hann var leiSinni kunnugri en eg, og hljóp meSfram fljótinu fyrst og svo upp götustíg annan. Svo tók hann þverstrik yfir bersvæSiS og hljóp inn í helli einn meS víSu opi. ÁSur en eg eiginlega vissi af því, var eg kom- inn á eftir honum inn í myrkriS. En óSara kom yfir mig hræSsla mikil. Eg hafSi aldrei komiS í hellir fyrri. Eg fór aS snökta og gráta. Laf-eyra kallaSi hæSnislega til mín, stökk á mig án þess eg sæji hann og velti mér um koll. Samt átti hann ekki undir því, aS fljúga á mig aftur og hélt sér frá mér. Eg var milli hans og hellismunnans, og þó fór hann ekki fram hjá mér, en samt virtist hann vera farinn burtu. Eg hlustaSi en gat ekki heyrt neitt til hans. Þetta þótti mér undarlegt, og þegar eg kom út úr hellrinum, settist eg niSur til þess aS hafa vörS á honum. Eg var viss á því, aS hann gat ekki komist út úr hellismunnanum. En samt eftir fáeinar mínútur var hann aS skríkja viS öxlina á mér. Eg hljóp á eftir 0' VI. KAPÍTULI. FT áttu leika sína í hellrunum meS víSu munn- ana þeir sem hugrakkastir voru af unga fólk- inu; en fljótt komst eg aS því, aS enginn bjó í hellrum þessum, — enginn þeirra svaf þar eina ein- honum og hann hljóp aftur inn í hellirinn; en í þetta ustu nótt. ÞaS voru aSeins opmjóu hellrarnir, sem skifti fór eg lengra en aS hellismunnanum. Eg fór búiS var í; og því mjórra, sem opiS var, því betri svo ögn til baka og var aS gæta aS, hvort eg sæji var bústaSurinn. Þetta gjörSu menn af ótta viS villi hann. Hann kom ekki út, en eins og áSur var hann dýrin, sem gjörSu okkur lífiS aS byrSi og mæSu dag alt í einu kominn skríkjandi aS baki mér, og í þriSja og nótt á tímum þessum. sinn elti eg hann inn í hellirinn. j Fyrsta morguninn eftir aS eg svaf hjá Laf-eyra, Þessi feluleikur gekk nú svona nokkrum sinn- sé eg hvaS þeir höfSu til síns ágætis, hellrarnir meS um. Svo fór eg á eftir honum inn í hellirinn, og nú mjóu opin. ÞaS var rétt fariS aS lýsa af degi, þeg- leitaSi eg þar vandlega, en fann hann ekki. Eg fór ar hinn gamli “SverS-tanni” (tígrisdýriS) kom labb- aS verSa forvitinn. Eg gat ekki skiliS í því, hvernig andi inn á bera svæSiS. Tveir af fólkinu voru út hann gat falist fyrir mér. Einlægt fór hann inn í komnir. Þeir tóku strax til fótanna til aS reyna aS hellirinn, en aldrei kom hann út úr honum, og þó var komast undan. En ann^Shvort voru þeir of hrædd- hann einlægt kominn skríkjandi aS baki mér. —j ir, eSa hann var of nærri hælum þeirra, svo aS þeir Þannig var þaS, aS áflog okkar urSu aS veruleg- [ reyndu ekki einu sinni aS klifrast upp í mjóu kletta- um feluleik. I skorurnar. Eg veit ekki, hvort heldur var. En þeir Allan seinni hluta dagsins héldum viS leik þess- ! hlupu inn í munnvíSa hellirinn, sem viS Laf-eyra um áfram meS stuttu millibili, og fór aS verSa úr höfSum veriS aS leika okkur í kveldinu áSur. því nokkurskonar leikbræSra kunningsskapur. —j HvaS þar gjörSist inni er ekki hægt aS segja; Loksins hætti hann aS hlaupa burtu frá mér, og en líkast er, aS þessir tveir, sem úti voru, hafi slopp- settumst viS niSur og héldum hvor utan um annan. iS um mjóu sprunguna inn í hinn hellirinn. Þessi rifa Litlu seinna sagSi hann mér leyndardóm stórmynta | var alt of þröng fyrir tígrisdýriS, og kom hann því hellisins. Hann tók í hendina á mér og leiddi mig út sama veg og hann fór inn, reiSur mjög og svip- inn. Úr stóra hellinum var þá smuga ein mjó, er lá 1 illur. ÞaS var auSséS á honum, aS veiSarnar höfSu inn í annan minni hellir og þar hafSi hann einlægt gengiS honum illa um nóttina, og hafSi hann búist fariS út um. ViS vorum nú orSnir beztu vinir. Þegar hitt unga fólkiS safnaSist saman um mig til aS stríSa mér, þá lagSist hann á eitt meS mér og tók á móti því, og gjörSum viS því svo snarpa hríS, aS þaS SverS-tanni kom út urrandi varS fegiS aS láta mig vera. Laf-eyra fór svo meS j áSur. viS aS fá sér máltíS hjá okkur. Hann sá aftur þessa tvo menn viS hitt hellisopiS og stökk í áttina til þeirra. En þeir stukku náttúrlega inn í hellirinn, sem þeir komu út um og þaSan inn í hinn fyrri. — En og hálfu reiSari en Lífið og líðandi stund. HUGLEIBING. Það er orðin tízka í heiminum, eins konar aldarháttur, að hugsa meira um dauðann en um lífið, eða þá að minsta kosti meira um annað líf en það líf, sem vér nú lifum. Það sýna bezt þessar tvær smásögur, sem prentaðar eru hér á undan. En þetta má ekki svo til ganga og sizt lijá upprennandi þjóð eins og vér fslendingar erum eða viljum vera. Vér verðum fyrst og fremst að kynn- ast náttúrunni og mannlífinu og inenningu nútímans til þess að fá full tök á lienni og geta rutt oss liraut meðal þjóðanna. f stað þess lifum vér enn í skáldadraumum og skýjaborgum og erum enn að taka enn eina sýkina, að lifa meira i lnigleiðingum um það, hvað kunni að taka við eftir dauðann, heldur en hitt, hvernig vér eigum að lifa þessu lifi vel og dyggilega. Mér er enn í minni það sem einn kennari minn sagði við okkur nem- endur sína fyrir mörgum árum. Við sátum þá á skólabekknum og hann dró dæmi af þvi upp á lifið. “Hver haldið þið”, sagði hann, “að komist fremur upp úr bekknum og verði efstur i næsta bekk, sá sem vinnur dyggilega með degi hverjum það verk, sem hann á að vinna og hefir allan hugann við námið, eða sá, sem alt af er að óska þess, að hann komist upp úr bekknum, en gj’örir aldrei neitt til þess? Og hver hald íð þið að verði fyrstur í öðru lifi, sá sem lifði þessu lifi vel og dyggi- lega, eða hinn, sem alt af var að hugsa um það?” Þett^ voru nú orð kennarans og svari hver fyrir sig spurningum þeim, sem hann lagði fyrir okkur. Menn eru að kvarta um fátækt, mótlæti og misjöfn kjör í lífinu. Og að vísu eru kjörin misjöfn. En í raun réttri erum vér allir jafn rikir eða jafn fátækir. Þvi að hverju höf- um vér vald á? Ekki höfum vér vald á því liðna, þvi að það er horfið og kemur aldrei aftur. Og ekki höfum vér lieldur vald á framtiðinni, því að hún er enn ókomin. Hvað er þá á voru valdi? Liðandi stundin, og ekkert annað. Hún er aleiga vor, Að þessu leyti erum vér allir jafn rikir. En hvað er þá þessi liðandi stund, þetta augnablik, sem vér höf- um vald yfir? Það er efniviður alls, móðurskaut það sem alt sprettur úr, ilt og gott. Það er upphefð vor og niðurlæging. Notum vér það illa, verður það oss til böls og tjóns í bráð og lcngd. Notum vér það vel og dyggilega, verður það oss til heilla. Fyrir þetta eitt, hvernig muðurinn fer með líðandi stund, verður hann sinnar gæfu smiður. Og hann vcrður það i orðsins bck- staflegasta skilningi. Á hinni lið- andi stund aflar hann sér þeirra þekkingarmola, er að siðustu verða að hinni dýpstu spéki; á henni getur hann göfgað svo tilfinningar sínar, að hann verði i raun réttri góður maður, og á henni getur haun stælt svo vilja sinn með starfi og framkvæmd, að hann verði að mikl- um manni. Iiin líðandi stund hefir alla hluti í sér fólgna og hana eina liöfuin vér á voru valdi. Það ættum vér jafnan að hafa hugfast. Eg hefi aldrei getað áfelt irenn svo mjög fyrir það, þótt þeir eyddu fé sínu eða annara; þvi að það má þó fá það aftur með atorku og fyrit- hyggju. En að eyða tímanum vit- laust og botnlaust, það hefi eg aldrei getað fyrirgefið, hvorki sjálfum mér né öðrum, þvi að — tíminn kemur aldrei aftur. Og það er ekki tíminn einn, sem menn þá missa, heldur lika andleg- ur og likamlegur þroski. Því að það er nú einu sinni eitt af höfuðlög- málum lífsins, að hæfilegt starf styrkir og þroskar, en iðjuleysi og leti veikir manninn og linar. Sá, sem fer illa með timann, fyrirgjörir líka sínum eigin þroska, sinni eigin fullkomnun. Aldrei liða mér úr minni harma- tölur eins æskuvinar mins, er eg sat yfir aðframkomnum. Hann harm- aði það ekki svo mjög, að hann ætti oð deyja; en að lifið væri þrotið svo, að hann hefði ekki gjört neitt arlegt handtak, það kvaldi hann mest og því gat hann ekki gleymt. Lifum og störfum, liðum og njót- um hver í sínum verkahring og hver upp á sinn hátt. En gleymum ekki því eina, sem vér höfum á voru valdi, hinni liðandi stund. Það þykir nú ef til vill heimska, að minna á svona hverdagslega hluti. En svo er ekki. Og lífsvizk- an lýsir sér einmitt bezt i þvi, hvern ig vér förum með líðandi stund. Hina líðandi stund! Eg vildi að eg gæti brent þetta inn í huga manna. —(“Iðunn”). Á.IJ.B. D. GEORGE & CO. General House Repairs Calilnet Makers and Cpholsterera Furnlture repalred, upholstered and cleaned, french polishlng and Hardwood Finishingr, Furni- ture packed for shipment Chairs neatly re-caned Phone Gnrr- 8112 3S9 Sherbrooke St. Rafmagns — heimilis — áhöld. Hughes Rafmagns Eldavélar Thor Rafmagns I>vottavélar Red Rafmagns í»vottavélar Harley Vacum Gólf Hrelnsarar "Laco” Nitrogen og Tungsten Lamp- ar. Rafmagns “Fixtures” “Universal” Appliances. J. F. McKENZIE ELECTRIC CO. 283 Kennedy Street Phone Maln 4064 WINNIPEG VitSgjörðir af öllu tagi fljótt og vel hendi leistar. Hospital Pharmacy Lyíjabúðin sem her af öUum öðrum. — Komið og skoðið okkar um- ferðar bókasafn: mjög ódýrt. — Einnig seljum við peninga- ávisanir, seljum frímerki og gegnum öðrum pósthússtörf- um. % 818 NOTRE DAME AVENUE Phone G. 5670 -4474

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.