Heimskringla - 18.11.1915, Blaðsíða 3

Heimskringla - 18.11.1915, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 18. NÓVEMBER 1915. HEIMSKRINGLA. BLS. 3 Mennirnir á undan Adam. EFTlfí J ACK LON DON. (Höfundiu að 'The Call of the Wild’ og ‘The Sea Wolf’ osfrv.). Hýenan var aftur komin á slóðina okkar, og settist nú niður og lét heyra til sín sultarvæl mikiS. En við skiftum okkur ekkert af því. ViS hlógum aS henni, er hún urrandi labbaSi burtu um skóg- inn. Þetta var um voriS og næturhljóSin voru mörg og breytileg. Eins og venja var á þeim tíma árs, þá börSust dýrin hvort viS annaS. Og heyrS- um viS úr hreiSrinu kvíiS og hneggiS til viltu hest- anna, básúnu-hljóSin fílanna og öskriS ljónanna. En brátt kom tungliS upp og viS fórum aS hlægja og vorum óhrædd meS öllu. Næsta morgun man eg þaS, aS viS rákumst á hana tvo, úfna og reiSa, í áflogum vondum, svo aS eg gekk aS þeim og náSi sinni hendi um hálsinn á hvorum þeirra. Þarna fengum viS HraSfætla fyrsta morgunverSinn í hjónabandinu. ÞaS er ómögulegt aS segja, hvaS lengi viS HraS- fætla hefSum kunnaS aS búa þarna í trébyrginu hennar. En svo var þaS einn dag, aS eldingu sló niSur í trénu meSan viS vorum í burtu. Hún tætti af því greinarnar og eySilagSi hreiSriS okkar. Eg ætlaSi aS fara aS byggja þaS upp aftur, en HraS- fætla vildi ekki láta mig eiga neitt viS þaS. Hún var oftast hrædd viS eldingar, og mér var ómögu- legt aS fá hana til þess aS búa þar aftur. Þannig stóS á því, aS viS fórum aftur aS búa í hellrunum, þegar hveitibrauSsdagarnir voru á enda. Og nú gjörSi eg Laf-eyra hiS sama og hann hafSi mér gjört, þegar hann kvongaSist, aS eg rak hann úr helli sín- um. En viS HraSfætla settumst aS í honum og svaf hann þá á nóttunni í göngunum á milli hellranna tveggja. En um þaS leyti, sem viS komum heim til ætt- flokks okkar, fór ólániS fyrst aS byrja. Eg man ekki, hvaS margar konur RauS-auga gamli hafSi átt síSan Syngjandi-kona dó, eins og aSrar konur hans á undan henni. Um þetta leyti átti hann konu eina unga, vesæling mesta, dáSlausa og sígrátandi, hvort sem hann barSi hana eSa ekki, og var þaS aS eins tímaspursmál, hvenær hún hrykki upp af. Og RauS- auga var jafnvel fyrir dauSa hennar farinn aS hugsa um hana HraSfætlu mína. Og undir eins og hún var dáin fór hann aS ofsækja hana. Vel kom henni þaS nú, aS hún var fljót á fæti, og aSdáanlega fim aS sveifla sér í gegnum eikar- toppana og úr einum og í annan. Enda þurfti hún á allri dirfsku og fimleika sínum aS halda til þess aS geta sloppiS úr greipum gamla RauS-auga. En til allrar óhamingju varS hún veik. ÞaS var víst snertur af hitasótt og magaveiki, sem viS þjáS- umst stundum af. En hvaS sem þaS var, þá var hún magnlítil og þung á fæti. VöSvar hennar höfSu þá ekki hinn vanalega fjaSrakraft sinn, og var hún illa um flótta fær, þegar RauS-auga gat kvíaS hana af viS bæli hinna viltu hunda, nokkrar mílur suSur af hellrum okkar. HefSi hún veriS eins og hún átti aS sér, þá hefSi hún getaS fariS hringinn í kring um hann, hlaupiS frá honum og komist inn í þrönga, litla hellirinn okkar. En í þetta sinn gat hún ekki skotist hjá honum. Hún var of sein og sljó til þess aS geta þaS. Einlægt gat hann komist í veg fyrir hana, þangaS til hún hætti aS reyna þaS og lagSi alt kapp á, aS láta hann ekki festa í sér klærnar. HefSi hún ekki veriS veik, þá hefSi þaS veriS barnaleikur fyrir hana, aS sleppa frá honum. En eins og nú stóS á, þá þurfti hún aS taka á öllum sín- um klókindum og fimleika. Var þaS henni mikil hjálp, aS hún gat fariS eftir veikari greinum á trján- um en hann og stokkiS töluvert lengra. Henni skeikaSi líka aldrei aS ætlast á, hvaS stökkin voru löng á milli trjánna, eSa hvaS greinarnar voru sterkar, og aS þekkja fúnu og hálffúnu greinarnar. Þessi eltingaleikur ætlaSi aldrei aS enda. Þau hlupu einn hringinn eftir annan og langar leiSir aft- ur og fram um skóginn. Og ættflokkur okkar fór aS verSa æstur jnjög. Menn fóru aS bulla í mesta ákafa, og þó hvaS mest, þegar RauS-auga var lengst í burtu, en þagnaSi aS miklu leyti, þegar hann færS- ist nær á hlaupunum. Þeir máttu sín lítils, þessir áhorfendur. KvenfólkiS skrækti og hljóSaSi, en karlmennirnir börSu sér á brjóst í magnlausri reiS- inni. Stóra-andlit var þó einna reiSastur, og hann þagnaSi ekki ein» og hinir, þegar RauS-auga færS- ist nær. HvaS mig snerti, þá var lítiS um hreystiverk af minni hálfu. Eg veit þaS vel, aS þaS var fjarri því, aS eg væri hugrakkur. En til hvers hefSi þaS ver- iS fyrir mig aS fara á móti honum RauS-auga? Hann var allra mesta tröll og grimmur, eins og hin- ir örgustu villimenn forntíSarinnar, og þaS voru ekki hin minstu líkindi til þess, aS eg væri fær um aS mæta honum. Hann hefSi vafalaust drepiS mig, slitiS mig lim frá lim og sakirnar hefSu staSiS alveg eins og áSur. Hann hefSi náS henni HraSfætlu, áSur en hún hefSi komist inn í hellirinn. En eins og nú stóS, varS eg aS horfa á þenna leik í magn- lausu æSi og hlaupa úr vegi hans, og gleyma reiSi minni, þegar hann kom of nærri. Þannig leiS ein stundin eftir aSra. ÞaS var far- iS aS líSa aS kveldi, en þó hélt sama kapphlaupiS áfram. Hann RauS-auga hafSi einsett sér aS upp- gefa HraSfætlu mína. Þegar hún var búin aS hlaupa þarna lengi, þá fór hún aS þreytast og gat ekki hald- iS uppi þessum ofsahlaupum. En þá tók hún upp á því, aS hlaupa langt út á veikustu greinarnar á eikunum, sem hann dirfSist ekki aS elta hana út á. MeS þessu móti hefSi hún getaS fengiS tíma til aS blása mæSinni, en RauS-auga var djöfullega klók- ur. Þegar hann sá, aS hann gat ekki fariS á eftir henni, tók hann upp á því, aS hrista hana niSur af greinunum. Hann lagSist þungt á greinina, sem hún var á og hristi hana og skók upp og niSur, þang- aS til hún hraut af greininni, eins og menn sópa flugu af hestlend meS svipu sinni. I fyrsta sinni bjargaSi þaS henni, aS hún kom niSur á greinar neSar á trénu. Og í öSru sinni drógu greinarnar, sem hún datt ofan á, úr falli hennar, þó aS þær gætu ekki haldiS henni uppi. En aftur var þaS, aS hann hristi greinina svo harkalega, aS hún kastaSist langt burtu og yfir í annaS tré. ÞaS var aSdáanlegt, aS sjá þaS, hvaS hún var fim aS grípa í greinarnar og bjarga lífi sínu. ÞaS var aS eins neySarúrræSi hennar þetta, aS fara aS bjarga sér meS því, aS flýja út á mjóu og veiku greinarnar. En hún var orSin svo þreytt, aS hún gat ekki forSast hann meB öSru móti, og hvaS eftir annaS neyddist hún til aS reyna þaS. En einlægt hélt eltingaleikur þessi áfram, og einlægt æpti hópurinn ættmanna eSa frænda okk- ar, barSi sér á brjóst og nísti tönnum. Þá lauk því loksins. ÞaS var komiS fast aS rökkri. HraSfætla hékk þar á grein einni, mjórri, hátt uppi, skjálfandi, blásandi og náSi varla andanum af mæSi. Greinin var eitthvaS 30 fet frá jörSu og var ekkert aS draga úr falli hennar; en RauS-auga var neSar á grein- inni og ruggaSi henni upp og niSur. Greinin varS eins og klukkudingull og sveiflaSist lengri og lengri sveiflur; en þá hnikti hann skjótlega á, áSur en greinarendinn var alveg kominn niSur. HraSfætla misti af greininni, hljóSaSi og hrapaSi til jarSar. En í miSju fallinu rétti hún sig viS og kom niSur á fæturna. HefSi hún veriS eins og hún átti aS sér, þá hefSi fjaSraafliS í fótum hennar tekiS af högg- iS, er hún kom niSur. En nú var hún alveg upp- gefin. Hún gat ekki neytt fótanna til þess aS stökkva upp aftur. Fæturnir vöfSust undir henni, og svo valt hún um á hliSina. Hún meiddi sig þó ekki mikiS; en ætlaSi ekki aS ná andanum og lág þar máttvana meS andköfum nokkra stund. RauS-auga stökk á hana og þreif til hennar. Hann hremsaSi í háriS á henni og vafSi því utan um hina hnútóttu fingur sér; stóS svo upp aftur og grenjaSi ákaflega, til aS ógna fólkinu, sem á horfSi frá trjánum. En þá var þaS, aS eg misti vitiS og varS óSur af reiSi. Eg hirti eki um neitt og gleymdi löngun holdsins aS lifa. Og áSur en RauS-auga var hættur aS öskra, stökk eg aftan á hann. Og á- hlaup mitt var svo snögt og óvænt, aS eg fleygSi honum niSur. Eg vafSi höndum og fótum um hann og reyndi aS halda honum niSri. ÞaS hefSi nú samt veriS mér alveg ómögulegt, ef aS hann hefSi ekki haldiS svo fast meS annari hendinni í háriS á henni HraSfætlu minni. En þegar Stóra-andlit sá þessar atfarir mínajc^ þá rann honum móSur í brjóst, svo aS hann kom aS hjálpa mér. Hann stökk á RauS-auga, læsti tönn- um sínum' í handlegg honum og reif og tætti and- litiS á honum. Þarna var nú hiS fyrsta tækifæri fyrir ættflokk minn, aS ná sér niSri á RauS-auga, og launa honum aS fullu og öllu framkomu sína.— En þeir húktu skjálfandi og hræddir uppi í eikar- toppunum. ÞaS gat ekki fariS öSruvísi en svo, aS RauS- auga bæri sigur úr býtum í viSureign þessari. Og ástæSan fyrir því, aS hann steindrap okkur ekki þarna undir eins, var sú, aS hann hafSi aSra hönd- ina fasta í hárinu á henni HraSfætlu. Hún var nú búin aS ná meSvitundinni aftur og var aS reyna aS losast frá honum. En hann vildi ekki fyrir nokkurn mun sleppa haldinu á hári hennar; en þaS var hon- um þó til mestu hindrunar. Hann náSi í handlegg- inn á mér, og var sem þá væri öllu lokiS, hvaS mig snerti. Hann fór aS draga mig aS sér, svo aS hann gæti læst tönnum sínum í barka mér. Kjapturinn á honum var opinn og skældur. Hann var þarna aS eins aS byrja aS neyta afls síns; en þó sneri hann og teygSi svo öxlina á mér, aS eg hefi ekki beSiS þess bætur alla mína æfi. En þá bar óvænt atvik aS fiöndum. ÞaS skeSi áSur en nokkurn varSi. VoSa-skrokkur mikill hlammaSist ofan yfir okkur fjögur, þar sem viS lág- um í kösinni niSri. ViS sleptum í ofboSinu tökum hver af öSrum og veltom okkur frá. Og á þessu augnabliki hljóSaSi Stóra-andlit voSalega. Og eg vissi, ekki hvaS fyrir hafSi komiS; en fann þó lykt- ina af tígrisdýri, og sá bregSa fyrir bröndóttu skinn- inu um leiS og eg hentist upp í tré eitt. ÞaS var gamli SverS-tanni. Hann hafSi vakn- aS í bæli sínu viS hávaSapn, sem viS gjörSum og læSst aS okkur óvörum. HraSfætla gat komist í næsta tré viS mig og eg fór undir eins til hennar. Eg vafSi um hana örmum mínum og hélt henni fast í fangi mér, og þar snöktum viS og grétum hvort meS öSru. En neSan af jörSunni heyrSum viS urr- iS og brothljóS beinanna. SverS-tanni var þar aS éta Stóra-andlit. Skamt þar frá horfSi RauS-auga niSur úr eik einni hinum rauSu, sí-bólgnu augum. Þarna var skepna, sem var ennþá meiri og tryltari, en hann var sjálfur. En viS HraSfætla læddumst burtu eftir trjátoppunum og héldum til hellisins okkar. En ættmenn okkar hnöppuSust saman uppi í trjátoppunum og steyptu yfir hinn forna óvin sinn skömmum og kvistum og greinum. Hann barSi sig meS halanum, en skifti sér ekki meira af því og hélt áfram aS éta. Þannig sluppum viS úr þessum háskanum. Og þaS var bara af tilviljun. AS öSrum kosti hefSi eg dáiS þarna í greipum RauS-auga, og hún hefSi ald- rei veriS bygS brúin yfir þúsund aldir, hundraS þús- und ár, niSur til afkomendanna, sem lesa frétta- blöSin og keyra á rafurmagnbrautum, — já, og skrifa sögur um liSna tímann eins og þessi er skrifuS. XVII. KAPÍTULI. N loksins skeSi þaS snemma um haustiS áriS eftir. Þegar RauS-auga brást þaS, aS geta náS henni HraSfætlu, þá fékk hann sér aSra konu. Og þó aS undarlegt sé frásagnar, þá var hún þó ennþá á lífi. Og ennþá undarlegra var þaS, aS þau áttu krakka saman, dreng einn, og var hann þá nokk- urra mánaSa gamall. ÞaS var fyrsta barniS hans RauS-auga. Hinar fyrri konur hans höfSu aldrei lifaS svo lengi, aS þær gætu átt börn meS honum. ÁriS hafSi veriS okkur mjög hagkvæmt. TíSin var fyrirtaks góS og fæSa nóg. Hnotu-uppskeran var mikil og viltu plómurnar voru stærri og sætari en vanalegt var. I stuttu máli aS segja, þá var þaS fyrirtaks ár þetta. En þá skeSi þaS loksins. ÞaS var snemma morguns, aS þeir komu aS okkur óvörum í hellrum okkar. I kalda, gráa dagsljósinu vöknuSum viS af svefni, flestir okkar til aS mæta dauSa sínum. ViS HraSfætla vöknuSum viS voSaleg ólæti, hljóS og hávaSa. Hellirinn okkar var fyrir ofan alla hina hellrana í bjarginu og skriSum viS út aS hellismunn- anum og horfSum niSur. Bera svæSiS skóglausa framan viS hellrana var fult af Eldmönnum. Þeir margfölduSu hávaSann meS ópi og óhljóSum; en þeir höfSu góSa skipun á liSi sínu og vissu, hvaS þeir ætluSu aS gjöra. En viS höfSum hvorugt af þessu. Hver og einn okkar barSist fyrir sjálfan si og reyndi aS bjarga sjálfum sér, og enginn vissi, hvaS hinum leiS, eSa hvílík ógæfa var þar yfir okk- ur fallin. Eldmennirnir höfSu dregist saman í þéttan hóp neSan viS klettavegginn og fórum viS aS kasta niSur steinum á þá. Hefir fyrsta hríSin frá okkur eflaust veriS hörS á höfSum þeirra; því þegar^þeir hörfuSu burt frá kletta veggnum, sáum viS þrjá skrokka þeirra liggja þar eftir; þeir voru aS brölta og sprikla og einn þeirra reyndi aS skríSa á burtu. En viS gjörSum fljótt út af viS þá. ViS vorum þá farnir aS öskra af reiSi og létum steinunum rigna niSur á þá, sem þarna lágu. Nokkrir Eldmennirnir hurfu aftur, og ætluSu aS draga þá burtu; en grjót- hríSin frá okkur hrakti þá burtu aftur. Nú urSu Eldmennirnir hamslausir af reiSi. En um leiS fóru þeir þó varlega. Þó aS þeir grenjuSu af bræSi, þá komu þeir aldrei nærri, en sendu örfa- drífuna upp til okkar. ViS þaS hættum viS aS kasta grjótinu. Þegar fáeinir okkar voru fallnir fyrir örvunum og einir 20—30 særSir, þá flúSu hinir allir inn í hellra sína. HraSfætla mín hélt sig inni í hellrinum, skjálfandi af ótta og veinandi af l»w>, aS eg vildi ekki koma inn, heldur núkti þarna viS hellismunnann og horfSi á leik þenna. Eg var eivxi svo fjarri, aó eg væri úr skotmáli, en þó svo langt frá þeim, aS þeim var erfitt aS -itta mig; enda eyddu þeir ekki mörgum örvum á mig. En eg var forvitinn; mig langaSi til aS sjá, hvaS gjörS- ist. Smámsaman fór aS verSa hlé á bardaga þessum. Hvorugir gátu komiS fram vilja sínum. ViS vor- um þarna inni í hellrunum og Eldmennirnir vissu ekki, hvernig þeir gætu komiS okkur þaSan burtu. Þótti þeim þaS fífldirfska aS fara þar inn aS okkur; en hins vegar gáfum viS þeim ekki færi á, aS skjóta okkur meS örvurri sínum. ViS og viS kom einn og annar svo nærri klettaveggnum, aS einhver okkar henti til hans steini; en æfinlega stóSu þá örvarnar þétt á hinum sama. Þetta tálbragS þeirra dugSi um tíma; en loksins hættu þeir aS geta narraS nokk- urn okkar út. Og svo sat viS hiS sama. En á bak viS Eldmennina sá eg gamla, skorpna veiSimanninn og stýrSi hann flokkum þeirra. Þeir hlýddu honum og fóru hingaS og þangaS eftir skip- unum hans. Sumir þeirra fóru út í skóg og komu aftur meS byrSar sínar af þurrum kvistum, laufi og grasi. Svo komu þeir allir nær. StóSu flestir þeirra þar fylktir meS boga spenta og örvar á streng, al- búnir þess, aS skjóta hvern, sem færi gæfi á sér; en nokkrir Eldmennirnir hrúguSu upp dauSa gras- inu og kvistunum neSan viS munnana á neSstu hellra-röSinni. MeS gjörningum einhverjum tókst þeim aS hleypa í hrúgu þessa ófreskju þeirri, sem viS óttuSumst mest af öllu: eldinum. I fyrstunni komu upp vendir litlir af reyknum og lyftu sér upp meS berginu. En svo sá eg rauSar eldtungurnar brjótast hingaS og þangaS um viSarköstuna, rétt eins og smá-slöngur. Reykurinn varS þykkri og þykkri og byrgSi stundum alt bergiS. En eg var hátt uppi, svo aS eg fann lítiS til reykjarins. Samt sveiS mig í augun, og neri eg þau meS hnúum mín- um. Gamli MergjaS-bein var hinn fyrsti, sem ekki gat staSist reykinn. Dálítil vindgola blés reyknum sem snöggvast frá berginu, svo aS eg gat séS, hvaS fram fór. Hann braust út úr hellinum, steig þá á brunn- in kolin og hljóSaSi af sársauka og reyndi aS klifr- ast upp bergiS. En örvarnar þutu um hann alla vega. Hann nam þá staSar á sillu einni, greip í klettasnyddu til aS stySja sig, kvæsti, hnerraSi og hristi höfuSiS. Hann riSaSi fram og aftur. FjaS- urbúnu endarnir á 10 eSa 12 örvum stóSu hér og hvar út úr honum. Hann var gamall maSur orSinn, en vildi ekki deyja. Hann fór aS riSa meira og meira, hnén kiknuSu undir honum og brátt fór hann aS veina aumlega. Fingurnir losnuSu af steinsnydd- unni, en hann riSaSi til falls út frá berginu. Hann hljóSaSi og reyndi aS rísa á fætur af veikum mætti* en þá stökk eldmaSur einn á hann og rotaSi hann meS kylfu sinni. Og sömu leiSina og MergjaS-bein fór mikill fjöldi af ættfólki okkar. Þeir ætluSu aS kafna af reyknum, þutu svo út úr hellrunum og féllu fyrir örvum óvinanna. Sumt af konum og börnum var kyrt í hellrunum og kafnaSi þar, en meiri hlutinn fór út og lét þar lífiS. Fréttabréf. ---•---- (Frá fréttaritara Ilkr.). Markerville, 27. okt. Tö. Vmsu hefir veðráttan snúið að okkur Alberta búum nú um nokk- urn undanfarinn tima. Með septem- ber mánaðar byrjun skifti hér mjög um til votviðra og óstöðugrar tiðar, sem hélzt að mestu leyti mánuðinn út; regnfallið var svo mikið, að lágt land varð ekki framar að not- um, og hey, sem á því var, flæddi á sumum stöðum; alment var þó hey óhirt; víða ekki lokið heyvinnu fyr tn seint i þessum mánuði. Akraslátt- ur gekk seint vegna votviðranna. Allstaðar voru akrarnir vel sprotnir, mikið strá og sumstaðar lagst nið- ur. Frostvart varð fyrst aðfaranótt 11. sept., en sem hvergi mun hafa valdið skemdum hér i sveit. Um 20. september gjörði hér hagiskúr mikla á talsverðri landspildu, sem á sumum stöðum skemdi mjög mikið óslegna akra, t. d. hjá S. Grimssyni bónda við Burnt Lake, sem misti að minsta kosti hálfa uppskeru; hann mun hafa mest kornrækt af íslend- ingum hér i sveit, — hefir mikið á annað hundrað ekrur; en honum varð það að liði, að hann hafði háa haglábyrgð. — Þessi nvánuður, sem nú er að enda, hefir bætt um, hvað veðráttu snertir, eins og mörgum sinnum fyrri. Þresking stendur nú yfir og lengi enn. Góðar uppskeru- horfur eru eftir reynslunni; en svo er enn ekki hægt að segja um uppskcrumagn, því mikið er ó- þreskt enn i þessari bygð. Heilbrigði alment hér meðal íslendjnga og góð liðan. Markaður á nautgripum er hér á þessu hausti lægri og lakari en næst- liðið haust. Má kalla, að hér sé ein- okun hvað gripasölu áhrærir, þar sem aðallega er einn kaupmaður, sem kveður upp verðið, svo engin samkepni á sér stað. Verð á þriggja ára gömlum uxum og eldri mun vera $50—60; kanske í einstöku til- felli meira fyrir beztu uxa; tveggja ára gamlir uxar $40—$50; geldar kýr $40—$45; verð á sauðfé 6c pd. á fæti. Smjör hefir selst hér í sum- ar, frá smjörgjörðarliúsinu á Mark- erville, 24—27c, eða sem bændur hafa fengið; nú 29c pd. Heimatilbú- ið smjör mun hafa selst i sumar frá 16—22c pd. Ull seldist i sumar 22c, (>g var það hærra verð en hefir ver- ið. Egg seljast nú hér 25c tylftin. Verð á svínum hefir verið lágt þetta ár frá i fyrra haust; eru nú 8Í4C á fæti. Nauðsynjavörur, sein bændur þurfa að kaupa; eru flestar dýrar, þótt verð á þeim sé lægra, að minsta kosti flestum, en á síðastliðnu hausti. Dánarfregn. ---*--- Sigurhlíf Jónasardóttir Skagfjörð andaðist að heimili sinu i Swan River bygð í Manitoba þann 31. ágúst síðastliðinn, eftir sjö vikna legu. Banamein hennar var innvort- is sjúkdómur, sem hún kendi fyrst fyrir rúmu ári siðan. Sigurhlíf sáluga var fædd i Norð- ur Dakota 27. nóv. 1888. Foreldrar hennar voru þau Jónas Daníelsson, sem nú býr i Swan River bygð, og kona hans Jóhanna Jóhannsdóttir. Árið 1909 giftist Sigurhlif sál. eftir- ifandi eiginmanni sínum, Jóni Skag- fjörð, og bjó með honum á landi hans nálægt Bowsman River, Man., þar sem hún dó. Þeim hjónum varð þriggja barna auðið, og lifa tvö þeirra móður sína. Lik hennar var jarðsett í Bows- man River grafreit 2. september, af innlendum presti, Rev. P. McCor- mick. Sigurhlíf sáluga var góð kona og vel látin af öllum, sem þektu hana. Gat ekkert aumt séð. Hún var trygg eiginkona og ástrík móðir, og for- eldrum sinum einkar hjartkær. — Kunnugt er þeim, sem þetta ritar, um það, að hún var sanntrúuð og geymdi lifandi kristindóm i hjarta sinu. — Blessuð sé minning hennarl Yinur. Jsabel Cleaning and Pressing E«tabli»hment J. W. QUINN, elgrandl Kunna manna bezt að fara með LOÐSKINNA FATNAÐ Viðgerðir og breytingar á fatnaði. Phone Garry 1098 83 Isabel St. horni McDermot ÞAÐ VANTAR MENN TIL A5 Iæra A5 Iæra rakara i5n Automobile, Gas Tractor Ibn 1 Gott kaup borgab yfir allan ken- bezta Gas-véla skóla í Canada. sl.u tímann. Áhöld ókeypis, at5- uas tekur ekki nema fáar vlkur X ab læra. Okkar nemendum er ; nemandi útskrifast á $15 upp í fullkomlega kent ab höndla og $30 á viku eba vib hjálpum þér gjöra viS, Automobile. — Auto j ag «3ua'þéf' t»l!Sifí?ri Trucks, Gas Tractors, Statlonary | borga fyrir áhöld og þess háttar og Marine vélar. Okkar ókeypls j fyrir líti'ö eitt á mánuöi. Þaö verk veitandi skrifstofa hjálpar f,vo hvndruöum skiftir af . . _ , . . . . ... plássum þar sem þorf er fyrir þér aö fá atvinnu fyrir frá $50 rakara. Komdu og sjáöu elsta til $125 á mánuöi sem Chauffeur i og stæösta rakara skóla i Can- Jitney Driver, Tractor Engineer Yara5° fölsurum. eöa mechanic. Komiö eöa skrif- ókeypls^skrá^ 1Jómandl fal,eSfl iö eftir ókeypis Catalogue. HemphiIIs Barber CoIIege Hemphills Motor School Cor• KlnBSwiiy,K,PEG.í,c Avenue «43 Mnln St. WlnnipeK 1 Útibli I Reglna Saskatchewan.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.