Heimskringla - 06.01.1916, Side 8

Heimskringla - 06.01.1916, Side 8
BLS. 8 HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 6. JANÚAR 1910. Fréttir úr Bænum. í nýafstöðnum kosningum í Cold- $rell sveit voru þessir Islendingar kosnir í sveitarstjórn: Jón Sigfús- don fyrir oddvita og John Líndal sneðráðanraður. Mr. Brynjólfur Þorláksson er að andirbúa Cioneert, sem haldinn yerður fyrir næstkomandi mánaða- imót í kyrkju Únítara safnaðarins. Æfingar fara fram á hverju þriðju- dags- og miðvikudaigs-kveldi. Það niá búast við, að þetta verði verulega góð söngsamkoma, því að bæði er Brynjólfur alþektur að því, að vera ágætur að stýra söng og æfa söng- fólkið, og svo getur liann nú fengið oiikið 'af góðum söngmönnum, bæði körlum og konurn, til að koma á æf- ingarnar. Hr. Halldór Eigilsson, frá Swan líiv- er var liér á ferðinni, og fór ofan til Árborgar til að sjá gamla fornvini úr Húnavatnssýslu á íslandi, og kvaðst hann hafa átt þar vinum að mæta; vildi Iiann gjarnan að mikið skemra Væri á milli. JÞeir tóku hon- um tveim híindum, og var það unun að tala við þá um forna viðburði á gamla landinu.Vér vorum einnig kunnugir þeim Reykjafeðguin, hon- um og Agli Halldórssyni, og höfðum garnan af að spjalla við Halldór. Mr. Sigurður Jóbannesson kom nýlega utan úr Álptavatnsnýlendu, >g lét hið bezta af að finna menn þar. Þeir tóku honum ágætlega og öiður hann blaðið að færa þeim öll- um þakklæti sitt fyrir góðar og al- áðlegar viðtökur. Stúkan Hekla heldur sína 28. af- rnæilshátíð föstudaginn 7. þ. m. síð- degis í Goodtemplarahúsinu. Nýjir meðlimir te-knir inn. LOKI LAUS. Úr böndum Loki leystur er og Iwvis yfir hauður fer neð ærsl og argafasi: nú Withjálrns heiti oomurinn ber, ?r verstum stgrir fjandu-her Og baneitriiðu gýs úr hvofti “gasi". Hann myrðir konur, menn og börn. sem megna enga sýna vörn, jog hcldur ei orð né eiða; hans drápsfýsn er svo djöfulóð, að drótt hunn kallar ‘Wilhjálm blóð', •r mannúð allri og rnenning fýsist cyða. Því flestir miWu fagnu vel nær fær hans einkadótlir Hel hann krept í kjöltu sinni, mo framar unnið fái ei tjón hinn fárlegasti gtæpaþjón, sem ei hefir maka átt i veröldinni. S. J. Jóhannesson. Hver skyldi hljóta þetta ágætis úr? Einn af meðlimum íslenzka Con- servative klúbbsins (Stefán Ey- mundsson) gaf klúbbnum nýlega þetta úr, í þeim tilgangi að það yrði brúkað sem spila-verðlaun. Framkvæmdar nefndin samþykti sð láta spila um úrið í mánuð, og verður byrjað á því fimtudags- iveldið 6. janúar. Orið er ágætt alla staði, gengur í sjö steinum og ar í silfurkassa. Þenna mánuð, ;em spilað er um úrið verða vinn- ngar einnig taldir í vetrar-sam- <eppninni. — Það er vonandi að meðlimir klúbbsms og aðrir ísl. Conservatívar, sem vilja styðja fé- agsskapinn og flokkinn, sýni svo mikinn áhuga að koma eina kveld- ,tund í viku þessa þrjá mánuði, >em eftir eru af vetrarvertíð klúbb- sins. Það eru vinsamleg tilmæli ramkvæmdar nefndarinnar að allir 'slenzkir Conservatívar í bænum taki þátt í starfi klúbbsins í vetur ig komi á hvern einasta fund sem be>r geta. H. B. Skaptason, forseti. Almanakið fyrir árið 1916. er nú til sölu hjá útgefandanum og umboðsmönnum hans í íslenzku bygt5- unum ogr kostar 35 centn. INllIHALOs Tímatalib — Myrkvar — ArstrítSirnar — Tungrli'ö — Um tímatalitS — Páska- tímabili® — Páskadagur — Sóltími — VetSurfræÖi Herschel’s — Ártöl nokk- nrra merkisatburöa — Til minnis um fsland — Stærð úthafanna — Lengstur dntrur — I>eg:ar kl. er 12 — Almanaks- mánutSirnir. Matthías Jochumsson melS mynd. Eftir F. J. Bergmann. Nýja-fsland 40 ára, met5 mynd af Sandy Ear. Sandy Bar. Kvæt5i. Eftir Gutt. J. Guttormsson. Fjörutíu ára búendur Nýja-íslands, með myndum. Brasilíufert5ir Þingeyinga. — — Frá Grænlandi til Brasilíu. Eftir I>órh. biskup Bjarnarson. Vit5bætir vit5 æfisögru og endurminn- ingar frá æskustót5vunum. Eftir Sig- fús Magnússon. t>urít5ur Sveinsdóttir með mynd. Símon Símonarson með mynd. Eftir ííra Friðrik J. Bergmann. Einar Hermann Johnson með mynd. Eftir G. E. Bjarnarson. Helztu viðburðir og mannalát meðal fslendinga Vesturheimi. Almanakið er 92 blaðsíður; þétt- prentað lesmál með fjölda af myndum Prentað á þunnan enn góðan pappír og er ódýrt fyrir 35 cents. ÓLAFUR S. THORGEIRSSON 678 Sherbrooke St. — Winnipeg Nýjir íslenzkir undirforingjar í her Canada. Mr. Hallgrímur Johnson, Princi- pal Manitou High School, og Mr. Jónas Th. Jónasson, Principal Bran- don High Schoo), eru báðir skipaðir (appointed) Licutenants. Genginn í herinn. Lc. Corporal Jón Bjarnason, frá Tantallon, Sask. Fæddur á Akranes- skaga á íslandi 7. júlí 1880. Gekk í herinn 13. nóv. 1915 (Reinforce- ments). , Þ. Á. Frekari upplýsinga óskast.—Hit. FYRIRSPURN. Herra ritstjóri Heimskringlu! Hver eru ‘Kyrkjufélögin’, sem þú átt við í síðasta blaði þinu, að hafi gjört það heiðursverk, að koma upp lslenzka Gamahnennahælinu? Viltu gjöra svo vel. að tilgreina þau í næsta blaði. Með virðingu. B. Magitiísson. Dogsett að (583 Beverley St. Winni- peg, 31. desernber 1915. * * * * SVAB.—Vér áttum við öli hin is- lenzku kyrkjufélög. Fyrst heyrðum vér minst á gamalmennahæli hjá Mrs. Guðrúnu Reykdal, og er hún í Norðursöfnuðinum lúterska. En lítið heyrðum vér um framkvæmdir, — nema að eitthvað var safnað af fé til þess, af konuin lúterska safnaðar- ins. En á kyrkjuþingi Únitara á GimJi bar síra Rögnvaldur upp málið og var sett nefnd í það, og voru að oss rninnir í henni: Síra Rögnv. Péturs- son, Skapti B. Brynjólfsson, Jóseph B. Skaptason. Stefán Thorson og Jóhannes kaupmaður Sigurðsson. — Var iilgangurinh að fá alla fslend- inga til að sameinast um hæli þetta. Þegar uppeftir kom, var farið að vinna að jjví, að fá allar kyrkjurnar tíl að vinna saman að þessu, og vér ætlum, að það hafi verið vilji alls fjölda manna. Vitunr vér svo lítið um það annað, en að deilur koinu upp milli manna. En það er skoðun vor, að eftir að tnálið kom upp á C’nitara þinginu, þá hafi það veru- lega farið að þokaSt áfram; og það vonuin vér, að hverjir, sem með Jiað hafa farið og fara. leiti og hafi íeit- að styrks frá almcnningi Islend- inga, en ckki hjá sérstökum trúflokk- um. Bréf á Heimskringlu...... Mrs. Egill Skjold. Mrs. Á. P. Jóhannsson. Árni Eggertsson. Sig. Hlíðdal. S. .1. Austmann. S. Hannesson. Chris. fsfjord. UNCLINGSSTÚLKA óskast í fanii- Hu-vist, að 564 MaryJand St. Nærri þrjár millíónir ganga í her- inn á Bretlandi á tæpum tveimur mánuðum. Frá 23. október til 15. deseinber gengu i herinn á Bretlandi 2,829,263 menn talsinsmenn talsins, og voru af þeim 1,679,263 kvongaðir, en 1,150,000 ókvæntir.— Þetta er feyki- lcga há tala. En samt nutldar Jón boli um, að þeir komi ckki nógu iirt. herinennirnir. Má samt ganga að Jjví vísu, að síðan 15. desember liafi fjöldi manna bæzt við í herinn. VINNUKONA óskast á íslenzkt heimili í bænum. Umsækjendur geta fengið upplýsingar á skrif- stofu Hei'mskringlu. Gaman er að gleðja sig á Nýjárs-kveldið. Það hefir mörgum Jrótt og svo var enn. Menn fóru ofan í bæ og inn á hótelin, þau hin beztu og fengu sér rétt eitt glas, — að eins eitt —, til að kveðja gamla árið og heilsa hinu nýja ári, að gömlum og góðum sið. En einhvernveginn stóð svo á. að sumstaðar voru fleiri augu en ætlast var til, og á 5 beztu hótelunum, að minsta kosti, voru spæjarar, sem skrifuðu hjá sér nafn hvers einiasta manns, sem fékk sér glas til að heilsa með hinu nýja ári. — það var skárra, ef Jieir mættu jjað ekki! En lögin sögðu annað! Og þarna voru tekin nöfn 2000 manan, eða hver veit hvað, og J>að niargra beztu borgara bæjarins! Og Jieir vissu ekkert af Jressu! En nú má kalla J>á nlla fyrir rétt og biðja þá um 25 doll- :rra fyrir drykkinn.'og ef þeir skyldu hafa tekið tvo eða þrjá, — l>á 25 dollara fyrir hvern drykk! Það er sagt, að Social Service Council krefjist J>ess harðlega, að lögunum sé stranglega framfylgt, og ,agt er, að }>essi hé>tel verði tekin fyr ir: Boyal Alexandru, Fort Garry. St. Regis, St. Churles og Grange. Segja blöðin, að sumstaðar hafi hinar fínustu frúr setið að borðum, með glóandi vínið á krystallsflösk- jnum fyrir framan sig, l>egar spæj- irar komu og sópuðu flöskunum af borðinu. En tæplega munu þeir hafa lekið niður nöfn frúnna, heldur að eins karlmannanna. GRETTISM0T. Iþróttafélagið Grettir hélt sam- komu og ársfund á I. O. G. T. Hall, Lundar hinn 17. fyrra mánaðar. Skemtiskráin var hin allra bezta, sem þekst hefir á Lundar, enda sóttu samkomuna og fundinn um 200 manns. Mörg atriði á skemtiskránni liktust “Vaudeville” sýningum, er tíðkast á stórleikhúsum. og var alt prýðilega vel framsett. Hún birtist þannig: 1. Musical Drama—‘Fairy Dreams’. 2. Medalíum útbýtt til manna, er unnu verðlaunin á síðastliðnum íslendingadegi. 3. Ræða—Páll Reykdal. 4. Ræða-—Dr. Blöndal. 5. Vocal Solo—Árni Stefánsson. 6. Búktal (Ventriloquism)— Guðm Thorsteinsson. 7. Sjónleikur — “Mrs. McGrcavy’s Boarding House”. 8. Vocal Solo—Miss Hannah Blön- dal. 9. Piano Solo— Mr. Fred. Frið- finnsson. 10. Vocal Duct—Dr. & Mrs. Blöndal. 11. Frumsamin kvæði—Vigfús Gutt- orinsson. 12. Leikur: “Mutt á- Jeff’ — Harry Johnson og S. Torfason. 13. Negraleikur—Blöndal, Helgason og Thorsteinsson. 14. Ársfundur Grettis. 15. Ræða—Joseph B. Skaptason. Leikurinn “Fairy Dreams” er frum- saminn hér, og var prýðilega leik- inn af eitthvað 12 stúlkum. Hann er í ljóðum og samanstendur af sam- tali, söng og dans. Aðal söguþráður- inn er þessi: W’alter Raleigh, ungur aðalsmaður á dögum Elisabetar drotningar, gengur sér til skemtun- ar út í skógarrjóður, á sólfögrum degi. Þegar halla tekur degi legst hann upp við tré og sofnar. Dreymir hann að til sin komi syngjandi og dansandi flokkur töfrandi álfa- meyja. Honum er tilkynt að hann megi kjósa sér ástmey úr þessum flokki. Hann biður þær hverja að syngja lag fyrir sig, og a'ð því af- stöðnu velur hann sér þá, er bezt söng. Frá þessum fagra draumi vakn ar Haleigh og gengur heirn. Ræðurnar voru snjallar og fjöll- uðu um íþróttir. Páll Reykdal talaði tiJ bygðarfólks og skoraði á það að styðja félagið. Páll er frumkvöðull Grettis félagsins, og er það stjórn hans og atorku að þakka, hvað Grettir hefir orðið ágengt i sam- kepni við önnur félög. Hann er hlaupa- og glímumaður sjálfur, og hefir yndi af öllu þess konar. Dr. Blöndal talaði um heitsu- verðieika Hkamsæfinga, og skoraði á Grettis-menn að sýna enn meiri frækleik að ári. Þegar medalíum var útbýtt, voru kvæðin sungin um hvern sérstakan iþróttamann og forstöðumenn. Kvæðin cru ort af Vigfúsi Guttorms- syni frá Oak Point. Vigfús er orð- heppinn maður og f.vndinn og skáld hið bezta, þó Htið birtist eftir hann á prenti. Hann þekkir piltana flosta persónulega og er stuðningsmaður Crettis hinn hezti. Sum kvæðin voru birt í fyrra; en “góð vísa er aldrei of oft kveðin”, svo eg leyfi mér að birta þau með þessari grein, ef rúm leyfir. Auk medalia, er unnar voru, var Einari Jónssyni gefið guilúr fyrir að vinna Ilansson bikarinn. Christ. Breckman gaf úrið. Eitt atriði samkomunnar var árs- fundur haldinn, og stjórnarnefnd kosin til næsta árs. Hlutu þessir kosningu: — 1. Heiðursforseti—-J. B. Skaptason. 2. Forseti— Fyrv. forseti Guðm. Breckman. 3. Varaforseti—D. J. Lindal. 4. Féhirðir—Kristján Breckman. 5. Ritari—Guðm. Thorsteinsson. 6. “Manager”—Páll Reykdal. 7. Glub Traincr—Dr. Blöndal. 8. District Trainers—Einar Johii- son, fyrir Vestfold; Þórliallur Halldórsson, fyrir Otto; John Magnússon, fyrir Mary Hill; Agúst Magnússon, fyrir Stone l,ake, og Harry Johnson, fyrir Swan Creek. Forstöðumenn samkomunnar eiga heiður skilinn fyrir myndarlega framkomu. Sérstaklega má þakka Dr. Blöndal,, því fyrirkomulag sam- komunnar og mörg atriðin á skemti- skránni var stjórnað og samið af honum. — Einnig má sérstaklega þakka herra Guttormssyni. Kvæðin eru fjörug og fyndin, og eins og hver mun dæma, ort undir úrvals lögum. Grettis félagið á góða framtíð fyrir höndum, þvi hér eru margir kappar i uppvexti, og það nýtur rækilegs stuðnings almennings, sem fer vaxandi með ári hverju. Páll Reykdal lofaði fyrir hönd Lundar Trading Co., að gefa Grettis félaginu silfurbikar, til eignar, ef þeir ynnu skjökiinn að ári, í þriðja sinn. Álíta meðlimir Grettis, að sá bikar sé sjálfsagður fyrir félagið eftir þeim yfirburðuin að dæma, sem þeir sýndu siðastliðið sumar. Þig lofar aliur Grettis kappa fans. KVÆÐIN. “Grettir” (Páll Reykdal, forstöðu- maður) : — Lag: Nú er frost á Fróni. Grettir, hetjan háa, liarður eins og stál, það er manna mál mikla hafi sál. elskar ljóð og listir; langar mest í stríð. ólmast aila tíð, ár og sið. Grettis glæsta lið gengur hans við hlið. Grátt er gaman hans, glímur, stökk og dans. Þegar frækinn fæddist fékk han neina þrá: frægra fundi’ að ná og fljúgast á. “Leifur hepnP’ (Agúst Blöndal, Trainer); — Lag: Hvað er svo glatt. Þú Leifur hepni, fjögra manna maki, sein mestu kappar heimisins trúa á. Því þú ert öllum æðstu kostum þak- inn, frá efsta hári niður’ á litlu tá. Þín frægð og snild er þekt lijá öllum þjóðum, og þér til sæmdar stíga hetjur dans; og þín mun verða getið lengst í Ijóð- um. Þig lofar allur Gressis kappa fans. “Egill Skallagrímsson” (Einar Johnson, Individual Champion) : — Lag: Velkominn yfir fslands sæ. Hann Egil, sem af öllum ber, vér eigum hér, með heljar afl í herðum sér, og hug og þrótt, sem mikill er; með hæsta pris, sem höldum ber, af hólmi fer. Vér prísum þenna prúða hal, sem prýðir Grettis kappaval; og fylgi honum frægð, sem aldrei þver. “Kári” (Ágúst Magnússon, frægur fyrir löng hlaup): — Lag: Heyrið rnorgunsöng á sænum. Kári á hið æðsta sæti inist við listasafn, kostuin búinn, frár á fæti, finst þar enginn jafn. Snildar-kappinn, lipri, létti, liðugur sem hjól. I'arið gæti’ á feikna spretti fram hjá norður-pól. ‘‘Skarphéðinn” (S. B. Stefáns- son): Skapstór og þrár er Skarpliéðinn, skaeðastur þegar mest á ríður, Þá er hann sizt í svörum bliður, svipljótur hamast garpurinn. Óheppinn þó að oft hann va>ri, aldrei viljandi misti færi. Vorkendi ei né vægðar bað; vandræðum hinna glottir að. “Hlaupa-Hrafn” (Einar Eiríks- son). Lag: I>ú stjarna min við skýja skaut. Þið kannist við hann Hlaupa-Hrafn og hvað hann reynist seigur. Vér lofum öll hans Ijóta nafn, þó lítt sé kappinn fleygur. En þolið hans í sérhvert sinn Flo. Le Badie in Mons. Lecoq, four act Mutual Master piece British Pathe Weekly Comedies: Annette Kellerman the perfect woman in Neptunes Daughter. -----Wednesday and ITiursday, 12and 13., Jan. 1916---------- Membei’s of theCommercial Educators’ Association E. J. O’Sullivan, M- A. Pres. Stærsti verzlunarskóli í Canada. Býr fólk undir einkaskrifara stöðu, kennir bókhald, hrað- ritun, vélritun og að selja vörur Fékk hæstu verðlaun á heimssýfiingunni. Einstaklingskensla. Gestir velkomnir, eink- um kennarar. öllum nemendum sem þa‘ð eiga skili'ð, hjálpað til að fá atvinnu. Skrifið, komið eða fónið Main 45 eftir ókeypis verðlista með myndum. THE WINNIPEG BUSINESS COLLEGE 222 Portage Ave...Cor. Fort Street. Enginn kandídat atvinnulaus. það sigur honum gefur. Og næst hann sprengir nafna sinn, ef nógan tíma liefur. “Angantír” (Þórhallur Halldórs- son); — Lag: Yfir fornnm frægðar ströndum. Einn er kappinn frár og frægur, fimur Angantír. Það er garpur Gretti þægur, góðlyndur og skýr. En hann vægir engum manni ef á móti snýr. Burt frá honum huglaus glanni hágrátandi flýr. “Gunnar á Hlíðarenda’’ (K. J. Backman) : — Lag: 'Af slað burt í fjarlægð. Vér dáumst að Gunnar, sem krýnir kappa-safn; svo kynstór og glæstur, með frelsis hetju nafn. Og frægðin hans, sem fegurð alla ber, á frægðarhimni ljómar og aldrei þvcr. “Ormur” (Harry Johnson) : — Lag: Norður við heimsskaut. Hér er sá tröllslegi afburða Ormur, orðlagður fyrir hvað sterkur hann er; æðir og hamast sem illviðris storm- ur, ógnandi hverjum, sem móti’ honum fer. Fært er ei lyddum að vera’ á hans 1 vegi; verður þeim dýrkeypt að semja um frið. Biámenn og hrímþursa liræðist hann eigi, hrökkva þeir undan og biðja um grið.. “Illiigi” (Bessi Björnsson) : Lag: Brosandi land. Illugi er kominn með köppunum beztu. Kendur við stórvirkin mestu Illugi er. “Þórður” (John Magnússon) : Yfir þungar þrautir Þórður stigið fær, fagrar frægðar brautir færast honum nær. Stórvirkur i stríði, styður listasafn. Ávalt lands hjá lýði lifir kappans nafn. Fréttabréf. Nes l’.O., 24. des. 1915. Héðan úr þessu bygðarlagi er fátt að frétta. Tíðarfar ágætt og það svo, að elztu menn muna varla eftir eins frostavægum vetri uin þetta leyti. Líðan inanna mun hér yfirlcitt góð. Fiskiveiði norður á vatni mun þó með rýrara móti þennan vetur; þó munu nokkrir vera búnir að fá dá- góðan afla. Sveitakosningar eru hér nýaf- staðnar. Isleifur Helgason, sem ver- ið hefir hér meðráðandi fyrir 4. deild, tapaði fyrir Gallanum, sem á móti honum só.tti; vantaði að eins 3 atkvæði. Og er það afleitt, þegar þess er gætt, að einir 6 eða fleiri landar sátu heima og komu ekki, — vitandi þó vel, að með því að koma ekki á kjörstað, áttu þeir á hættu, að Gallinn kæmist að, eins og líka varð, og þar með sveitinni stofnað í voða, því áður voru tveir Gallar í sveitarstjórninni, en nú eru þeir 3, og þar af leiðandi Galla-stjórn. Þess má geta, að ísleifur Helgason hefir komið vel fram í sveitar- stjórninni; svo það var engin ástæða lil að styðja ekki eins vel að kosn- ingu hans og mögulegt var. Svo þetta má álítast að lilotist hafi af trassa- skap þeirra, sem heima sátu, og ó- mögulegt að segja, hvað ilt getur af því hlotiist fyrir sveit þessa. Að endingu óska eg þér, ritstjóri góður, og aðstandendum - Heims- kringlu, gleðilegra jóla og nýárs. — Svo þakka eg innilega fyrir Heims- kringlu; mér líkar hún vel. P. E. ísfeld. Sérstök kontabo75 á lnnanhúss munum. KomlÖ til okkar fyrst, t>itl muniö ekki þurfa atS fara lengra. Starlight New and Second Hand Furniture Co. r.ita—r.»s mitiir damb avknub. Tnlsfinl Garry 8884. ™E DOMINION BANK Hornl Notre Dome og; Sherbrooke Strect. Ilöfiibstöll upph.............. $0,000,000 Vara«J6»ur ................... $7,0<H»,000 Allar elgnir...................$78,000,000 Vér óskum eftir vitiskiftum verz- lunarmanna ogr ábyrgrjumst at5 gefa þeim fullnœgju. Sparisjót5sdeild vor er sú stærsta sem nokkur banki hef- ir í borginnl. íbúendur þessa hluta borgarinnar óska at5 skifta vit5 stofnum sem þeir vita at5 er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygglng óhlutleika. Byrjit5 spari innlegg fyrir sjálfa yt5ur, konu og börn. W. M. HAMILTON, Ráísmaöur I'HONE GAKItY 3450 Isabel Cleaning and Pressing Establishment J. W. UUINN, elgnndl Kunna inanna bezt a«5 fara met5 LOÐSKINNA FATNAÐ AHðgerðir og breytingar á fatnaði. Phone Garry 1098 83 Isabel St. hornl McDermot

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.