Heimskringla - 27.01.1916, Qupperneq 2
* BLS. 2
IIEIMSKRING L A.
WINNIPEG, 27. JANÚAR 1916.
Bændur, notið nú
tækifærið!
fteglitr og útskýringar fgrir úthlutun
á sýnishorni af sáökorni og
kartöflum frá fyrirmynd-
arbúum Canada.
1. Aðalúthlutun á þessu fer fram
frá Central Experimental Farm,
Ottawa, og er vanalega bundin
við spring wheat, barley, white
oats og field peas. Útsæðis kart-
öflur má fá frá mörgum fyrir-
myndarbúum, en leita verður
hver til þess fyrirmyndarbús
(Experimental Farm), sem er i
hans héraði.
Sýnishorn eru send frítt með
pústi og eru ]þetta á þyngd: —
Spring wheat, 5 pund; barley, 5
pund; oats, 4 pund; peas, 5 pd.,
og potatoes, 3 pd.
2. Allar beiðnir um sáðkorn (og frá
Ontario og Quebec um kartöflur)
verða að sendast til Dominion
Cerealist, Central Experimental
Farm, Ottawa. En bændur í öðr-
um fylkjum en Ontario, sem vilja
fá kartöflur, verða að skrifa til
næsta fyrirmyndarbús (Experi-
mental Farm), eða til: Brandon
Experimental Farm í Manitoba,
til Indian Head Experimental
I'arm i Saskatchewan, og LetJi-
bridge eða Lacombe Experiinen-
tal Station í Alberta.
3. Hver umsækjandi verður að
skýra frá þekkingu sinni á rækt-
un korntegunda eða kartafla, svo
að þeir, er senda, sjái og skilji
betur þarfir hans og sendi hon-
um það, sem hann hefir bezt not-
in af.
4. Upplýsingar verður hver að gefa
um jarðveginn, sem hann ætlar
að sá í. og hvaða tegundum korns
þar hafi verið sáð áður.
5. Bændur i Manitoba, Alberta og
Saskatchewan verða að geta þess
1 beiðni sínni, hvar lönd eða bú-
garðar þeirra scu.
ft. Indian Corn, garden peas, garð-
fræ. tréfræ, tré. plöntur eða legg-
ir trjáa til útsæðis, er ekki út-
býtt af fyrirmyndarbúunum .
7. Bændur, som fá vilju útsæði i
stærri stýl cn hér er getið, ættu
að skrifa til næsta fyrirmyndar-
bús um það, hvar Jieir helzt ættu
að kaupa útsæði sitt.
Bændur—Lesið!
♦
þvi er oft brugðið við, að heimil-
idfeðurnir á búgörðunum séu býsna
vinnuharðir við börnin sín. Þvi er
dkki að neita. að oft yfirgefa ung-
öngarnir foreldrahúsin og fara á víð
g dreif, af þvi að þcim er gjört lífið
erfitt heima á æskustöðvunum. Erf-
i'ðleikarnir eru: ekki strit eða hiirð
vinna, heldur vanþakklœti og ekk-
ert endurgjald. Hagsýnn bóndi sér,
að bezta og trúasta vinnufólkið er
börnin hans; þau eru líka beztu og
bollustu meðráðamennirnir, þegar
þau vaxa upp. Hvílik fásinna, að
fæla þau frá sér með nízku og nöldri
— og standa svo eftir einn i ellinni!
Foreldrarnir álita, að þau þurfi að
spara, til þess að geta skilið eignir
efljir handa börnunum, þegar þau
falla frá. Þetta er rangt hugsað. Eini
arfurinn. sem hver unglingur á
heimtingu á að fá, er gott uppeldi
og góð uppfræðsla, sem gjörir hann
(eða hana) færap um, að vinna
sjiálfum sér og öðrum gagn. Þetta
eiga þau að fá í heimahúsum, að
rins miklu leyti og unt er. Skólarnir,
unglingafélögin,. búnaðarfélögin og
búnaðarritin, kyrkjan sjálf, — eru
þau öfl, sem hver búandi á að styðja
að og fullkomna sem bezt, hver i
sinni sveit, svo að öll börnin, bæði
þau bráðgáfuðu og eins liin, sem æf
til vill hneigjast meira að verklegri
þekkingu. heldur enn bóknámi, ge.ti
náð Jiciin þroska, sem hæfileikar
þeirra framast geta á inóti tekið. -
Sumir foreldrar, sem eru dálítið
metnaðargjörn, senda gáfaða son-
inn eða flugskörpu dótturina frá sér
til bæjar, til að stunda nám við há-
skóla og verða kennarar, læknar,
prestar eða lögmenn. Gott og vel.
Tvent er samt íhugunarvert: — 1(
Þurfa hin börnin um leið að neita
sér um alla framför og öll þægindi,
til þess að “útvalda” barnið geti haft
geninga til að komast áfram? — 2)
Hefir “útvalda” barnið fengið svo
nikla uppfræðsJu og mentun heima,
að það geti réttilega farið út i bæj-
arlifið og orðið sjálfu sér og öðrum
til uppbyggingar? — Það hættir svo[
við Jjví, að mentunin dragi fólkið
frá wskustöðvunum og sveitalífinu
og setji það á einangrunar-bekk
“heldra lýðsins”, sem lifir í bæjun-
um. Það gjörir ekkert, hvort farsæld
einstaklingsins um eina kynslóð er
ineiri eða minni, — en er það heppi-
legt og æskilegt fyrir þjóðina i heiid
sinni? Ef að bráðgáfaða fólkið (og
aðrir, sem þykjast vera þaðl) dreg-
ur sig út úr aðalstétt landsins, hver
verður J>á endirinn
Fjölskyldufeðurnir ættu því að
vera vel vakandi fyrir þvi, að gjöra
alt, sem hægt er, fyrir börnin sín,
svo að þau öll geti þroskast og orð-
ið sjálfstæðir borgarar. Það er sjálf-
sagt og eðlilegt, að sumt af duganda,
drifandi fólkinu úr sveitunum fari
til borganna og verði leiðandi menn
og konur i stjórnmálum, verzlunar-
inálum og mentamálum. En látum
oss eigi lengur borga hinn œgilega
toll, sem hingað lil hefir goldinn
verið, nefnilega: að fyrir hvern
einn, sem flyzt til bæjar og verður
sér til sóma, skuli ef til vill hundrað
annaðhvort þurfa að sitja heima og
vinna stritvinnn alla æfi; eða það,
sem verra er, flækjast í bæjifta og
hreppa ólán og ómcnsku, scm sitt
hlutskifli.
Æfin er stutt og hver manneskja,
sem kemst til vits og ára, á siðferð-
islega heimtingu á, að fá tækifæri
til að nota til fullnustu þá hæfileika,
sem henni eru gefnir.
Nú viljum vér slá á annan streng,
og benda vkkur, bændur og bænda-
konur, á dálitið, sem er fróðlegt fyr-
ir ykkur að vita: Börnin ykkar
vinna samhliða ykkur við að rækta
jörðina og ala upp kvikfénað. Þið
getið ef til vill ekki gotdið þeim
kaup úr eigin vasa, til að gjöra þau
ánægð. En þið getið gjört það, sem
er miklu meira virði. Lesið grein-
fna: “SÖnn álfasaga” í þessu blaði,
og sannfærisl. Hefir ykkur nokkurn
tíma hugsast.slikt? fíörnin geta auk-
ið framleiðslu fylkisins á einn ári
svo milíónum dollara nemur! Þau
j gjöra það i fristundum, að heita má,
—- vinna málaverk, ganga á skóla og
j alt. Og þau gjöra betur. Með til-
íhjálp umferðakennara. bæklinga og
J blaða, læra þau nýjustu aðferðir við
I framleiðslu, svo Jietta gengur alt
| svo Ijómandi greitt og Ijúflega. F>u
börnin viljug til að gjöra Jietta?
iReynið og sjáið! Unglingarnir eru
j engir letingjar, Jiau sprikla af fjöri
|og kátínu, þau leika knattleik,
! fótboltaleik, hlaupa og stökkva. Þvi
'ekki að veita þessum ungu kröftum
| inn á annan farveg, — og lofa þeim
að lcika sér við það, að framleiða
anð (peninga virði)? Þau fá verk-
lega uppfræð.slu, borgun, mentun og
leikaraskap alt i einu, með J>vi að
taka Jiátt i búnaðarsamkepninni. Og
alt Jietta geta þau gjört í hjávcrkum.
Heyrið mig:. Ef eg byði ykkur ið
koma með mér út á akur eittihvert
kveldið og segði ykkur að við gæt-
um tínt laufblöð, sem yrðu að græn-
um dölum, “rétt í hjáverkum”, —
mynduð þið vilja koma með mér?
En-------lesið söguna, — hún cr
sönn orð fvrir orð, — og-----lesið
sögunal -—fí.—
Búnaðarfundirnir á
M.A.C.
Eins og öllurn er kunnugt eru bún-
aðarfundir, búnaðarnámsskeið karla
og kvenna og sýningar haldnar á
Manitoba landbúnaðarskólanum á
hverjum vetri. Stendur þetta yfir
vikutíma og er það um sama leyti og
“Bonspiel” leikirnir standa yfir. Er
þetta gjört til Jress, að gjöra fóJki
hægra fyrir með að koma i borgina
sér til uppbyggingar og skemtunar.
Far með járnbrautum er niðursett,
og er “single fare” með öllum járn-
brautum.
Ársfundir og þing ýmsra sam- j
banda eru sem fylgir:
llome Economic Socielies, 15. og;
16. febrúar.
fírain Cleaning Contesl and Agri-j
ciiltural Implement Display, 15. fe-[
brúar.
fíee-keepers Association, 15. og 16.1
febrúar.
fíoys’ Grain Jadging ConteSt, 15.
febrúar.
Canadiun Seed fírowers Annnal'
Meeting, 16. febrúar.
Agricultural Societies’ Convention
16. og 17. febróar.
Manitoba Poultry Congress, 16.,
17. og 18. febrúar.
Horticultural Convention, 17. og
18. febrúar.
fíeunion Ex-Slndents M.A.C., 17.
febrúar.
District fíepresentatives Confer-
ence, 15. og 16. febrúar.
Stntt námsskeið á landbúnaSar-
skólannm.
Ilome Economics (Hússtjórnarfé-
laga), 11. jan. til 31. marz.
Animal Husbandry, 24. janúar til
12. febrúar.
Field Husbandry, 24. janúar til 12.
febrúar.
Agricultural Engincering, 24. jan-
úar til 12. febrúar.
Poultry fíaising, 11. janúar til 22.
febrúar.
“Bonspiel vikuna verða li'ka sýn-
ingar á margvíslegum iðnaði kvenna
og stórkostlcg kornsýning, sem stend
ur yfir frá 10. til 15. febrúar. Vcrða
beiðnir um að sýna 'korn að vera
komnar til Extension Service Mani-
toba Agricultural College fyrir 8.
febrúar, og kornið sjálft fyrir þann
11. s. m. Department of Agriculture
borgar undir það. Þeir, sem sýna
korn, senda (4 bushel og verða að
hafa annað eins heima af sömu teg-
und hreinsað, sem Jieir einir senda
siðar meir, scm verðlaun Jdjóta.
Kornið verður að hafa verið ræktað
árið 1915 og verður að taka sýnis-
hornið af 50 bushels.
Á þessari sýningu verður til sýnis
útsæðiskorn, sem cr til sölu viðs vcg-
ar um fylkið. Hafa menn áður sent
prufur af J)ví til skólans, og látið
prófa frjómagn þess. Er það siðan
markað á sýnishornin, og sömulcið-
is l>að, hvað hátt prósent af korninu
er hreint og óblandað illgresi og öðr
um tegundum. Það er því heppilegt
fyrir bændur að fara á sýninguna
til þess að velja sér útsæði.
Aldrei fyrr hafa verið boðin eins
verðmæt verðlaun eins og gjört
verður á þessari sýningu, og eru
þau gefin af ýmSura félögum.
verðlaunanna eru:
Weed Destroyer, fíasoline Eng-
ine, Fanning Milt, útmetnar Cldavél-
ar, mikið af silfurmunum, dýrindis
skrifborð, þvoltavél og ketill til að
snúa henni, vandaðar myndavélar,
bókaskápur o. s. frv.
Sem flestir landar ættu að taka
einhvern J>átt i þessum fundum og
sýningum. Þar verður mikið af
ýmsu uppbyggilegu og skemjilegu
að sjá og heyra.
—ö,—
------------------------\
Æskulýðurinn. j
Sönn álfasaga.
Formáli. — Gömul dæmisaga.
Börnin hafa víst öll lesið dæmi-
söguna um bræðurna J>rjá, sem voru
bóndasynir. Þeir bjuggju sig út einn
morgun, með nesti og nýja skó, —
til að fara á stað til konungshallir-
innar. Hjá hinum rika konungi ætl-
uðu þeir að staðnæmast og verða
miklir menn.
Eins og eg sagði í byrjuninni,
voru bræðurnir þrír, og þeir hétu:
Pétur, Villi og Jón,— J)ið kannist öll
við þá. Þið munið, að J>eir fóru á
stað i áttina til konungshallarinnar
og skemtu sér vel á leiðinni. En Jón
var mjög eftirtektasamur, og sá því
margt, sem bræður hans gætttu ekki
að. Hann lærði margt og nytsamt á
leiðinni og eignaðist J)rjá kostgripi,
nefnilega : exi, sem gat höggvð sjálf;
skóflu, sem gat grafið, án þess að
nokkur stýrði henni, og hnotu, sem
hafði svo mikið vatn í sér, að hún
gat gefið heilan læk af tæru, hreinu
drykkjarvatni. Þegar piltarnir komu
til konungshallarinnar og ætluðu að
fara að sýna listir sinar, þá var Jón
sá eini, sem gat unnið Jirekvirkið,
sem konungur lagði fyrir þá. jóri
varð ríkur og vel metinn maður, en
bræður hans urðu þjónar hans, af
Jiví þeir höfðu ekki notað tækifærin
til að uppfræðast og verða nýtir
menn. Þeir héldu áfram að leika sér
á leiðinni til hallarinnar, en Jón
rannsakaði það sem fyrir augun
bar og lærði af Jm. Þess vegna gekk
honum betur en bræðrum hans, —
og hann liefir sjáLfsagt verið mjög
ánægður með sjálfan sig.
Þetta er auðvitað dæmisaga. Nú
skal eg segja ykkur álfasögu, sem er
sönn. Hún sýnir líka, að það er mik-
ils virði, að vera námfús og eftir-
tektasamur. Og eg skul segja ykkur
dálítið i viðbót: Hvert ykkar sem
er, getur Orðið álfasveinn, eða álfa-
mær, og leikið þessa sögu heima hjá
ykkur! Hefir ykkur nokkurn tíma
Inngað til að sýna dugnað, svo að
pabbi og inamma hæli ytkkur fyrir,
og þyki vænt um ykkur? Væri ekki
gaman, að geta sýnt þeim, hvað þið
eruð dugleg! Jón (í dæmisögunni)
hefir sjálfsagt J>otið heim til sín og
gefið foreldrum sinuin alt, sem þau
þurftu með. Ilann gat það svo vel,
af J)ví 'hann var bæði vitur og dug-
legur, og var orðirin inikill maður.
Nú getið þið, drengir og stúlkur,
gjört nokkuð, sem jafnast á við
dugnað Jóns (í dæmisögunni). Þið
þjótið öll upp í einu og spyrjið:
“Hvernig, hvernig?” Eg skal svara
því með því, að segja ykkur sönnu
álfasöguna uin börnin i Bandaríkj-
unum (nágranna okkar), sem léku
sér að því í hjáverkum, að græða
margar miliónir dollara á einu ári!
Og verðlaunin voru líka góð, — en
hérna er nú sagan, eins og húu
gckk til:
Álfasaga, sem er sönn.
Bandarikjaþjóðin er mjög fram-
frasöm. Þess vegna eru Bandarikja-
menn æfialega fljótir til að taka upp
nýjar aðferðir, sem eru betri og
happasadli en þær gömlu. Fyrir fá-
um árum var byrjað á J)vi í sumum
rikjunum, að gefa unglingunum á
bændaheimilunum tækifæri til að
rækta (lálitið af korni, hveiti, garð-
ávöxtum og fleiru. Mennirnir, sem
komu þessari hreyfingu á fót, hugs-
uðu sem svo, að drengirnir og stúlk-
urnar myndu hafa mjög mikið gam-
an af þessu, og að J>að myndi auka
hjá Jieim áhuga fyrir búskapnum.
Þessir menn vissu J)að, að “áhuginn
er lifandi afl, sem ekki er hægt að
setja á pappír, eða sníða eftir viss-
um reglum”. Þeir vissu, að ef hægt
væri að kveikja áhuga unga fólks-
ins, að J>á myndi alt ganga vel fram-
vegis. Unga fólkið tekur við af þeim
eldri eftir fá ár, og þá fer það að
sýna listir sinar.
En hvað um álfasöguna? Hún er
nú rétt að byrja.
1 Ohio ríkinu tóku 1200 drengir
J>átt í maísræktar-samkeppni, og á
einu ári (1914) óx framleiðsla rík-
isins inn 820,000,000! Á einu ári
gátu 1200 eldfjörugir dugnaðar-
drengir komið því til leiðar, að
bændurnir í ríkinu (og drengirnir
sjálfir) græddu tuttugu milliónir
dollars! Þeir gjiirðu þetta með þvi,
að hvetja eldri mennina og með þvi
að sýna þeim, hvað mætti gjöra við
maisinn, ef hann væri rétt ræktað-
ur og gott útsæði notað. Nú geta
Ohio bændur uppskorið 81 bushels
af hverri ekru af maís, í staðinn fyr-
ir 35 bushel, sem þeir uppskáru áð-
ur. Drengurinn, sem fékk hæstu
verðlaun árið 1913, fékk 131 bushel
af ekrunni; sami drengurinn vann
'aftur fyrstu verðlaun fyrir 1)3 bush.
árið 1914.-----En þetta er að eins
byrjunin. Drengirnir allir1 saman
fengu líka eitthvað i aðra hönd, sem
var miklu betra en peningar. Verzl-
unarmenn og aðrir leiðandi menn í
rikinu sáu strax hvað drengirnir
höfðu gjört Ijómandi vel, svo þeir
skutu saman stórfé og sendu alla
drengina á skemtilúr til New York
og Washington og síðan á heimssýn-
inguna í San Francisco. Huldufólkið
í áifasögunum hefði aldrei getað
gjört mikið betur. Tólf hundruð
bændasynir að skemta sér í stærstu
borgum landsins! Þeir liafa séð og
heyrt margt, sem verður þeim upp-
byggilegt.
En svo er Ohio ekki eina dæmið.
Carolina ríkið, Alabama, Minnespta,
og mörg önnur riki eru farin að sjá
það, að bömin geta tvöfaldað auð-
magn og vclmegun í landinu, cf þau
fá að beita sér og læra að viima
rétt. Þegar maður er ungur, er fjör-
ið svo inikið, skilningurinn er svo
góður og alt Ieikur í hönduin manns.
“Það ungur nemur, gamall temur”.
Börnin eru ekki hrædd við að
vinna, bara ef vinnan er skemtileg
og nytsöm.
Eldri börnin og fullorðna fólkið,
sem lesa þessa frásögu, ætti líka að
gæta að þessu: — Eftir því sem
bændurnir framleiða meira, eftir því
verður minni fátækt og e.vmd í land-
inu. Það er til fjöldi af vesalings fá-
tæku fólki í Canada og Bandarikj-
unum, sem varla veit, hvar Jiað get-
ur fengið sína næstu máltíð. Þetta
fólk er fáfrótt (þekkingarlaust) og
ósjálfbjarga, af því kringumstæðurn-
ar eru slæmar. Forsjónin hefir
gleymt, að úthluta þeim gæði lífs-
ins. Ef hægt er, að bæta svo fram-
leiðshi og atvinnuvegi i landinu, að
Biðjið um nýja böggulinn.
Hér eftir fær kaujiandi BLUE RIBBON TE í nýjum loft-
heldum tvöföldum böggli.
Þetta er liin langbezta og tryggasta aðferð að búa um te.
En aðeins stórkaupmenn geta notað hana, því hún út-
hcimtar hin dýrustu verkfæri.
1 staðinn fyrir gamla blý-böggulinn—sem svo oft komu
smágöt á og stundum rifnaði—höfum vér nú tvíþykkan,
rykheldan, loftheldan olíudúk og skotfæra pappa sterkan
Þetta til samans ver fullkomlega öllum hugsanlegum
skemdum.
Það er í fáum orðum sagt fullkominn umbúð á hinu
fullkomnasta tcgrasi—
BLUE ÞIBBON
TEA
sem allra flestir eigi kost lá að vinna
heiðarlega fyrir lífi sinu, þá fækk-
ar fangelsum, vitfirringa spítulum
og stórborga-volæðinu, þar sem
þúsundir lifa i aumasta ástandi. 1
einu orði sagt: þjóðfélagið verður
betra og fegurra.
En svo er ekki sagan á enda enn-
þá. Ein stújka fékk 5,354 pund af
“tomatoes” af einum tíunda parti af
ekru, sem að hún ræktaði sjálf í
tómslundum sínum, og græddi
$132.39. — önnur stúlka fékk I.Oil
pund, og sauð niður 1,620 pund í
dósir og glerílát. Hún græddi 146
dollara 20 cents.
Þetta eru að eins dæmi. Hér. i
Manitóba og Vesturfylkjunum eiga
unglingarnir kost á, að hafa sam-
keppni í hveitirækt, kartöflurækt,
hænsna- og griparækt, —• smiðum,
sauinum, niðursuðu, brauðgjörð o.
fl. Unglingarnir ættu sem fyrst að
leggja að kennurum símnn og for-
eldrum ineð að hjálpa þeim til að
setja á stað unglinga búnaðartfélög
(Boys’ and Girls’ Clubs) í hverju
bygðarlagi.
Til hinna eldri.
Gefið unglingunum tækifæri til
að sýna dugnað sinn og framfýsi.
Yfirstandandi timinn er mjög al-
varlcgur, og mörg ný spursmál eru
á dagskrá vorri. Ef til vill endist
oss ekki aldur eða þrek til að leysa
úr þeim spursmálum; en yngri kýn-
slóðin — börnin, sem nú eru á
skólaaldri —- verða að leysa úr þeim
siðar nieir. Gefið þeim tækifæri til
að vera sem bezt undirbúin.
Vér mæliim með Jiví, að fram-
leiðsla aukist, og að nýjustu aðferð-
ir séu um hötid hafðar, svo að öll
starfsemi fólksins beri góðan ávöxt.
Hvers vegna? Er það til þess að
eins, að seðja likamlegar þarfir —
hungur og þorsta fólksins? Að vissu
leyti, — en þó mest vegna þess, að
góður búskapur og hagsýni í hvi-
vetna bætir heíinilin, vcitir fólkinu
meiri ánægju og mieri nientun. 1
stuttu máli: velmegun, seiri er bygð
á traustum grrindvelli, bætir þjóðfé-
lagið og setur J)jóðina í sess ineð
þeim, sem eru framfaramestar i
heiminum. Að plægja, yrkja, sá og
uppskera: — Þetta eru ekki aðal-
spursmálin, heldur er það árangur-
inn, sem þessi iðja leiðir af sér,
nefnilega: meiri velmegun og
meiri mentun fyrir fjöldann.
—B.—
Leggjum stund á kærleikann.
Verum, börn mín, vingjarnleg við
alia. Það kostar ekki peninga að
vera vingjarnlegur við alla, sem vér
höfum eitthvað saman við að sælda.
En á hinn bóginn verður eigi vin-
semd og kurteisi metin til peninga.
Hýrt viðmót, háttprýði og kurteisi,
prýða hvern mann. Þess vegna er
það rétt, að temja sér J)að sneinma,
svo að oss verði ljúft og létt að láta
það í té hverjuiu, sem i hlut á, og
vér gleymum þessu aldrei. Vér þurf-
um dagiega að hafa margskonar
mök og viðskifti hvert við annað.
Þau verða hægri og ánægjulegri, líí-
ið bjartara, hjartað slær léttara, hug-
urinn hressist, ef vér gefum hvcrt
öðru nokkur hlý og vingjarnleg orð
í kaupbætir. Að taka innilega og
hlýtt i hendi þeirra, er bágt eiga og
daprir eru í bragði, er oft dýrmæt-
ara niörgum orðum, og jafnvel að
lita vinsamlega á |>á.
Hvi er þessu svo oft gleymt? Af
kærleiksskorti. En af honuin stafar
hluttekningar- og hirðuleysi um hag
annara og líðan. Kærleikurinn er
uppspretta gleði og sælu. Hver, sem
er rikur af kærleika, hann er glað-
ur, og út frá honuni streymir gleðin
til annara, sem umhverfis hann búa,
eins og geislar frá sólu. Hann er sól
lífsins. Frá honum stafar allur frið-
ur og lífsnæring, vöxtur og viðhald
hvers manns.
Gjörum því alt, sem unt er, til Jæss
að glæða hann og ala í brjóstura
vorum, sjálfum oss og öðruin til
heilla og blessunar. Látum aldrei úr
minni líða, að það sem vér viljura
að mennirnir gjöri oss, það eig'<m
vér einnig að gjöra þeim. Heimtum
eigi alt of mikið af öðrum, en heimt-
uin sem allra mest af sjálfum oss.
Kærleikurinn er faðir allra dygða
—: vinsemdar, hluttekningar, um-
burðarlyndis, hógværðar og hjálp-
semi. Án hans er lifið dautt og kall
eins og hjarnið og autt og snautt sem
eyðimörk, því liann er ekki að eins
sól lífsins, sem veitir því varma og.
ljós. Hann er einnig hressandi frjó-
rcgn, er svalar þvi og nærir.
Ungu vinir minir! Ástundum þvi
kærleika!
“Án kærleiks sólin sjálf er köld
og sérhver blómgrund föl
og himin likt og likhús-tjöld
og lifið eintóm kvöl”.
(Unga ísland).
Ef eg væri drengur.
(Þýtl).
Ef eg væri drcngur, J>á myndí eg
reyna fyrst og fremst að vera prúð-
ur i fraingöngu, hreinlega til fara og
góður við alla, eins og ölil góð börrt
eru. Eg myndi vera góður og nær-
gætinn við dýrin; en ekki eins harð-
neskjulegur við þau eins og flestum
drengjum er tamt.
Ætti eg' heima í borginni, myndi
eg ekki slæpast á götunum eftir
skólatima, hanga aftan i vögnunum
eða leika mér að þvi að henda hníf-
um. Eg myndi heldur selja dagblöð
eða gjiira eitthvað annað nytsamt
starf til að innvinna mér dálitla
peninga.
Ef eg ætti heima úti á landsbygð-
inni, myndi eg hjálpa til við bú-
skapinn, eftir því sem eg gæti; svo,
sem að hirða um garðinn, mjólka og
gefa hænsnunuin eða svinunum. Eg
myndi reyna að venja mig við að
gjöra eitthvað annað en slæpastmeð
vondum drengjum, og eg myndi
kappkosta að halda þeim vana, þar
til eg yrði fullorðinn, en forðast að
vera með vondum mönnum og læra
af þeim að drekka vín. Heldur en
drekka út peninga mína, myndi eg
safna þeim saman og gefa þá fá-
tækum. \
Lillie Anderson (12 ára).
fíóð hughreysling.
Sjúklingurinn: “Hafið þér nokkra
von um, að eg muni lifa, herra lækn-
ir?”
Læknirinn: “Já, beztu von. Skýrsl
urnar sýna, að tiundi hver maður.
sem fær þessa veiki, lifir af’.
Sjúklingurinn: “Þá er lítil von
um mig”.
Læknirinn: “Það er ekkert að ótt-
ast. Þú ert sá tiundi með þessa
veiki, sem eg hefi stundað. Hinir
niu eru dauðir. Þér hlýtur því að
batna, ef skýrslurnar eru áreiðan-
legar".
-----------------------
Fréttagreinar og
smávegis.
V___________________________
Sökmn Jiess, að korn fraus hjá
mörgum bænduin á siðastliðnu
hausti, og var ekki fullþroskað l>eg-
ar það var slegið, má búast við að
inikið af því sé lélegt til útsæðis.
Til þess að vita fyrir víst um þetta,
eiga nú bændur kost á að senda sýn-
ishorn af korni til Prof. of Field
Ihisbandry, Manitoba Agricultural
College, Winnipeg. Nægilegt er að
senda svo sem hálfan bolla af hverri
tegund.